Aðalstræti 9, Borgartún 8-16, Brekknaás 9, Brekkustígur 15, Fylkisvegur 6-8, Grandagarður 16, Grjótháls 5, Grundarland 10-16, Hagamelur 10, Hrefnugata 4, Höfðabakki 9, Hörgshlíð 2, Klettagarðar 5, Klettháls 9, Kringlan 4-12, Laugarnesvegur 47, Laugavegur 105, Laugavegur 20B, Lyngháls 5, Mávahlíð 12, Njörvasund 6, Nökkvavogur 48, Nönnugata 16, Orrahólar 1-5, Skeifan 19, Skólavörðustígur 16, Straumur 9, Suðurlandsbraut 10, Sundabakki 2, Sægarðar 3, Sæmundargata 14, Sæmundargata 14, Sörlaskjól 78, Traðarland 1, Ægisíða 72, Borgartún - Tölusetning, Breiðagerði 7, Brúnaland 2-40 3-21, Frakkastígur 24A, Langholtsvegur 54, Lofnarbrunnur 40-42, Miklabraut 68, Njálsgata 112, Njálsgata 112, Þórðarsveigur 2-6,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

705. fundur 2012

Árið 2012, þriðjudaginn 23. október kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 705. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún G Baldvinsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Björn Kristleifsson, Björn Stefán Hallsson og Sigrún Reynisdóttir Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 45089 (01.14.041.4)
420801-3430 Aðaleign ehf
Hegranesi 35 210 Garðabær
1.
Aðalstræti 9, Br. Kaffihús- 1.hæð, kjallari
Sótt er um leyfi til að breyta lítillega innra fyrirkomulagi (sbr.erindi BN044195 og BN044488) í kaffihúsi í kjallara og á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 9 við Aðalstræti.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45009 (01.22.010.7)
681205-3220 Höfðatorg ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
2.
Borgartún 8-16, Breyting - rými 1201
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í skrifstofurými 1201 á 12. hæð í Höfðatúni 2 á lóðinni 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45104 (04.76.410.3)
551211-0450 Brekknaás 9 ehf.
Þinghólsbraut 69 200 Kópavogur
260876-3419 Gunnar Ísdal Pétursson
Svíþjóð
191083-2109 Rebecca Hennermark
Svíþjóð
3.
Brekknaás 9, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og bæta við aðstöðu fyrir verslun, hestaleigu, hestaferðum, hestakerruleigu og kaffihúsi/veitingastofu í dýrahóteli á lóð nr. 9 við Brekknaás.
Gjald kr. 0

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 45117 (01.13.441.0)
070944-3759 Jón Gunnar Valdimarsson
Brekkustígur 15 101 Reykjavík
4.
Brekkustígur 15, Breyting á svölum
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega nýsamþykktum svölum á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 15 við Brekkustíg.
Svalirnar voru upphaflega samþykktar þann 14.08.2012, sbr. erindi BN044629.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45114 (04.36.410.1)
481173-0359 Íþróttafélagið Fylkir,aðalstj
Fylkisvegi 6 110 Reykjavík
5.
Fylkisvegur 6-8, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu við stækkun á núverandi áhorfendastúku við íþróttaleikvang við Fylkisveg 6-8 sbr. erindi BN044119. Pallarnir sem eru til staðar verða lengdir og er vinna hafin. Þetta er steypt í mótum og kemur tilbúið á staðinn. Varðandi áhorfendastúkuna sjálfa þá munu gögn fyrir byggingarleyfi verða komin inn í tíma fyrir áramót.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45099 (01.11.430.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
6.
Grandagarður 16, Gluggabreytingar á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum 2. hæðar til samræmis við gerðar gluggabreyting á norðausturhluta hússins á lóð nr. 16 við Grandagarð.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45081 (04.30.230.1)
711296-4929 Grjótháls ehf
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
7.
Grjótháls 5, Færa neyðarútgang
Sótt er um leyfi til breytinga á staðsetningu neyðarútgangs á austurhlið, sbr. nýsamþykkt erindi BN044031, í húsi á lóð nr. 5 við Grjótháls.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45057 (01.85.500.1)
590399-2649 IP vörur hf.
Bolholti 4 105 Reykjavík
8.
Grundarland 10-16, Nr. 12 rífa og byggja nýtt
Sótt er um leyfi til að rífa einnar hæðar einbýlishús að hluta og byggja nýtt staðsteypt einbýlishús, með kjallara undir hluta húss og innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu sem verður nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Grundarland.
Niðurrif: íbúð 168 ferm., bílgeymsla 50,8 ferm.
Nýbygging: Íbúð 304,2 ferm., bílgeymsla 51,5 ferm.
Samtals 355,7 ferm., 1.266,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 107.627

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits vegna niðurrifs.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45079 (01.54.140.7)
160973-4399 Katrín Oddsdóttir
Ólafsgeisli 125 113 Reykjavík
9.
Hagamelur 10, Breyting 2.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og burðarveggjum á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 10 við Hagamel.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 08.10.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45035 (01.24.730.2)
551009-2110 Hálist ehf
Hrefnugötu 4 105 Reykjavík
10.
Hrefnugata 4, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir á suðurhlið fyrstu, annarrar og þriðju hæðar og útbúa sérafnotaflöt fyrir kjallaraíbúð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Hrefnugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. júní 2012 fylgir erindinu (v. fyrirspurnar, sjá fyrirspurnarerindi BN044556) ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 6. júní 2012.
Samþykki meðeigenda dags. 18.09.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu Vísað til uppdráttar dags. 20. júní 2012.


Umsókn nr. 45094 (04.07.500.1)
670492-2069 Reitir II ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
11.
Höfðabakki 9, Breyting inni 1.hæð vestur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í vesturenda í mhl. 01, koma fyrir hurð fyrir vöruafgreiðslu á norðurhlið og breyta hurð í sjálfvirka inngangshurð til að koma fyrir útibúi íslandspóst fyrir í húsinu á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45028 (01.73.010.1)
300477-5939 Jón Ingi Árnason
Hörgshlíð 2 105 Reykjavík
12.
Hörgshlíð 2, Svalaskýli
Sótt er um leyfi til að setja svalaskýli á íbúð 0202 úr opnanlegum glerflekum úr hertu öryggisgleri með 95% opnun í braut og að grafa út óútgrafið rými í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 2 við Hörgshlíð.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Stækkun húss : 6,2 ferm. 20,8 rúmm. Svalalokun: 44,0 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 5.508

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.



Umsókn nr. 44938 (01.33.090.1)
710798-2229 Stólpi-gámar ehf
Klettagörðum 5 104 Reykjavík
520406-0180 Klettaskjól ehf
Klettagörðum 5 104 Reykjavík
13.
Klettagarðar 5, Stöðleyfi - tjaldskemma
Sótt er um stöðuleyfi til eins árs fyrir tjaldskemmu með burðargrind úr galvaniseruðu stáli sett ofan á núverandi malbik raflagnir tengdar í tjaldi og hurð rafdrifin á lóð nr.5 við Klettagarða.
Umsögn frá brunahönnuði dags. 10. okt. 2012 fylgir.
Stærð : 240 ferm., og 1.164 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 98.940

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 45100 (04.34.610.1)
421184-0979 Bílson ehf.
Ármúla 15 108 Reykjavík
14.
Klettháls 9, Breyta bílasprautun í verkstæði.
Sótt er um leyfi til að innrétta bilaverkstæði í húsi á lóð nr. 9 við Klettháls.
Bréf frá brunahönnuði dags. 16. október 2012
Stækkun: XX ferm og XX rúmm.
Gjald kr. 8.500 + XX

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45052 (01.72.100.1)
690310-0900 Reitir VII ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
15.
Kringlan 4-12, Minnka einingu 217
Sótt er um leyfi til að minnka verslunareiningu nr. 217 og færa í upprunanlegt horf og verða einingarnar þá tvær nr. 217 og 219 á 2. hæð verslunarhússins Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44459 (01.36.000.6)
231161-4069 Igor Ingvar V. Karevskiy
Meistaravellir 5 107 Reykjavík
220558-2159 Svetlana Vasilievna Kabalina
Meistaravellir 5 107 Reykjavík
16.
Laugarnesvegur 47, Reyndarteikningar og stækkun
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum fyrir íbúðarhús og einnig er sótt um stækkun íbúðarhúss þar sem byggt er við 1. hæð og bætt er við 2. hæð og bílageymslan stækkuð á lóð nr. 47 við Laugarnesveg.
Úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 24. maí 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 22. maí 2012.
Stækkun: íbúðarhús: 1.hæð 9,6 ferm., 25,4 rúmm. 2. hæð 83,9 ferm., 284,3 rúmm. Samtals. 93.5 ferm., 317.9rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 27.022

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45029 (01.24.000.5)
661007-1760 H 25 ehf.
Bíldshöfða 14 110 Reykjavík
17.
Laugavegur 105, Gistirými - 3-5. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiskála í flokki 2, teg. C fyrir 314 gesti á 3. 4. og 5. hæð, koma fyrir flóttastiga á bakhlið og gera nýjar dyr á sorpgeymslu í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 105 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda og eigenda Hverfisgötu 114 fylgja árituð á uppdrátt sem dagsettur er 21. september 2012.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Í samræmi við 1. tölulið ákvæðis til bráðabirgða í byggingarreglugerð nr. 112/2012 er byggingin undanþegin ákvæðum í 6. - 16. hluta reglugerðarinnar, samanber fylgiskjal með uppdráttum.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.




Umsókn nr. 44889 (01.17.150.4)
090973-5419 Elvar Ingimarsson
Bræðraborgarstígur 1 101 Reykjavík
470605-1460 Stórval ehf
Pósthólf 188 121 Reykjavík
18.
Laugavegur 20B, Kaffihús/bar
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki lll á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 20B við Laugaveg.
Innréttuð er aðstaða fyrir starfsfólk veitingastaðarins á annarri hæð hússins.
Hámarksgestafjöldi er fimmtíu og fimm manns.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. júlí 2012 (vegna fyrirspurnarerindis BN044764) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44779 (04.32.400.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
19.
Lyngháls 5, Breyta í verslun
Sótt er um leyfi til að breyta vestasta hluta 2. hæðar í verslunareiningu, hurð og gluggum og fjarlægja milliloft. Flatarmál hússins minnkar um 259,2 ferm á lóð nr. 5 við Lyngháls.
Minnkun milliloft: 259,2 ferm.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45106 (01.70.220.6)
160373-5559 Rúnar Þór Þórarinsson
Mávahlíð 12 105 Reykjavík
20.
Mávahlíð 12, Breyta hluta bílskúrs í tómstundarými
Sótt er um leyfi til þess að innrétta geymslu og tómstundaherbergi í bílskúr á lóðinni nr. 12 við Mávahlíð.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45083 (01.41.150.3)
231074-4819 Þorsteinn Viðarsson
Njörvasund 6 104 Reykjavík
21.
Njörvasund 6, Skrá tvær ibúðir
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð í kjallara og skipta í tvær eignir einbýlishúsi á lóð nr. 6 við Njörvasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. október 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44857 (01.44.500.6)
120262-2119 Sumarliði Gísli Einarsson
Nökkvavogur 48 104 Reykjavík
22.
Nökkvavogur 48, Áður gerður bílskúr
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum bílskúr á lóðinni nr. 48 við Nökkvavog.
Ný skráningartafla fyrir matshluta 02 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda dags. 04.09.2012 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 32.8 ferm. og 85,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 7.285

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45062 (01.18.650.5)
560776-0399 Stólpi ehf
Klettagörðum 5 104 Reykjavík
23.
Nönnugata 16, Innri og ytri breytingar
Sótt er um leyfi til að skipta eign 0001 í tvær eignir, færa rafmagnstöflu og lagnagrind í rými 0007, gera nýjan glugga á austurhlið kjallara og loka glugga á austurhlið 1. hæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 16 við Nönnugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 24. september 2012 og staðfesting á löggildingu frá félagsmálaráðuneytinu dags. 16. júlí 1990.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45080 (04.64.800.1)
540998-2059 Orrahólar 1-5,húsfélag
Orrahólum 3 111 Reykjavík
24.
Orrahólar 1-5, Endurnýjun - BN043354
Sótt er um endurnýjun á erindi BN043354 sem var samþykkt 23.8. 2011 og felst í að einangra húsið að utan og klæða með álplötum, skipta um glugga og loka svölum á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1, 3 og 5 við Orrahóla.
Meðfylgjandi er aðalfundargerð húsfélagsins dags. 16.4. 2012 og bréf arkitekts dags. 17.10. 2012.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44966 (01.46.510.1)
660169-1729 ÍSAM ehf.
Tunguhálsi 11 110 Reykjavík
25.
Skeifan 19, Breytingar á innra fyrirkomulagi
Sótt er um leyfi til ýmissa breytinga á brunamerkingum og innra skipulagi í mhl.16, 17, 18 og 33 atvinnuhúsi á lóð nr. 19 við Skeifuna.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 26. september 2012.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 45090 (01.18.100.4)
270959-5719 Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir
Grettisgata 16 101 Reykjavík
301065-5319 Þorsteinn Bergmann
Skólavörðustígur 16 101 Reykjavík
26.
Skólavörðustígur 16, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 16 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45064 (04.23.000.1)
540206-2010 N1 hf.
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
27.
Straumur 9, Breyting á hurðum starfsmannagangi ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043724 þar sem hurðum í starfsmannainngangi er breytt og út-ljós merking við hurð á kæli er fjarlægt í húsinu á lóð nr. 9 við Straum.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44967 (01.26.300.3)
440602-4010 Fylgifiskar ehf
Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík
570311-0180 S810 ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
28.
Suðurlandsbraut 10, Veitingastaður fl. 2
Sótt er um leyfi til fyrir veitingasölu í flokki II í fiskbúð á 1. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. september 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 45097 (01.33.200.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf
Korngörðum 2 104 Reykjavík
29.
Sundabakki 2, Rífa hafnarvarðarhús
Sótt er um leyfi til að rífa niður hafnarvarðarhúsið mhl. 05 0101, 201-5906 á athafnarsvæði Eimskip í Sundahöfn á lóð nr. 2 við Sundabakka.
Ljósmyndir af hafnarvarðarhúsi fylgir.
Niðurrif: 48,3 ferm.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 45098 (01.33.910.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf
Korngörðum 2 104 Reykjavík
30.
Sægarðar 3, Viðbygging mhl.01
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu á einni hæð við mhl.01 á lóð nr. 3 við Sægarða.
Stækkun: 791,5 ferm., 8.891,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 755.761
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45102 (01.63.120.1)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
31.
Sæmundargata 14, takmarkað byggingarleyfi (nr. 18)
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir 2. hæð í byggingu K3 (nr.18) á lóðinni nr. 14 við Sæmundargötu sbr. erindi BN044447.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45103 (01.63.120.1)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
32.
Sæmundargata 14, takmarkað byggingarleyfi (nr. 20)
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir 1. hæð í byggingu K4 (nr. 20) á lóðinni nr. 14 við Sæmundargötu sbr. erindi BN044592.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44991 (01.53.101.9)
190573-5409 Snorri Pétur Eggertsson
Sörlaskjól 78 107 Reykjavík
33.
Sörlaskjól 78, kvistur, svalir, hjólaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norðurhlið, svalir á suðurhlið 1. hæðar, verönd og hurð út í garð úr kjallara og til að byggja hjólaskýli við norðurhlið bílskúrs við parhús á lóð nr. 78 við Sörlaskjól.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. október 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. október 2012.
Kvistur: xx rúmm.
Hjólageymsla xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 10. október 2012.


Umsókn nr. 45105 (01.87.500.1)
531205-0810 Nova ehf.
Lágmúla 9 108 Reykjavík
700269-0789 Knattspyrnufélagið Víkingur
Traðarlandi 1 108 Reykjavík
34.
Traðarland 1, Loftnet utan á ljósamöstur
Sótt er um leyfi til að setja farsímaloftnet á 3 ljósamöstur sem standa við knattspyrnuvöll Víkings á lóð nr. 1 við Traðarland.
Samþykki eiganda ódags. fylgir erindi.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45056 (01.54.500.3)
150549-4939 Þórður Magnússon
Ægisíða 72 107 Reykjavík
180241-2569 Magnús Ásgeirsson
Lundur 90 200 Kópavogur
35.
Ægisíða 72, Reyndarteikningar
Vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 72 við Ægisíðu.
Gerð er grein fyrir áður gerðum kjallarainngangi á bakhlið húss og lítils háttar breytingum á innra fyrirkomulagi og eignarhaldi í kjallara.
Ný skráningartafla fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda (á auka umsóknarblaði) fylgir erindinu. Bréf hönnuðar dags. 2. október 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45116 (01.21.630.5)
36.
Borgartún - Tölusetning,
Byggingarfulltrúi leggur til að bílastæðalóð milli bygginga á lóð nr. 7 við Borgartún og Katrínartúns verði tölusett nr. 7A við Borgartún. Landnúmer lóðarinnar er 220513 og staðgreinir 1.216.306, stærð 5022 ferm. Lóðin var áður skráð Höfðatún 2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45050 (01.81.410.8)
300780-3189 Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Breiðagerði 7 108 Reykjavík
300583-3939 Bjarni Kristinsson
Hvassaleiti 60 103 Reykjavík
37.
Breiðagerði 7, (fsp) - Kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvist yfir svalir á vesturhlið og byggja kvisti á austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 7 við Breiðagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. október 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 16. október 2012.

Jákvætt.
Með vísan til skilyrða í umsögn skipulagsstjóra dags. 16. október 2012.


Umsókn nr. 45101 (01.85.200.2)
240958-7169 Pétur Guðjónsson
Bær 1 276 Mosfellsbær
38.
Brúnaland 2-40 3-21, (fsp) 8 - Svalir, stigi
Spurt er hvort leyfi fengist til að loka svölum og setja stiga frá viðbyggingu niður í garð sem flóttaleið úr raðhúsinu nr. 8 á lóð nr. 2-40 3-21 við Brúnaland.
Samþykki fylgir frá raðhúsi 2 til 10.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 45107 (01.18.231.1)
241079-3849 Hörður Ágústsson
Álfheimar 56 104 Reykjavík
39.
Frakkastígur 24A, (fsp) - Ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á húsið nr. 24A á lóð nr. 24 við Frakkastíg.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 45074 (01.38.411.3)
011041-4699 Pétur Garðarsson
Grundargata 6 580 Siglufjörður
40.
Langholtsvegur 54, (fsp) - Bílastæði
Spurt er hvort gera megi bílastæði á lóð fyrir nýsamþykkta íbúð í kjallara íbúðarhússins á lóð nr. 54 við Langholtsveg.

Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 45014 (05.05.560.4)
151179-5339 Magnús Gunnar Erlendsson
Vesturbrún 35 104 Reykjavík
41.
Lofnarbrunnur 40-42, (fsp) - 42 - Breyting inni
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi á efri hæð og í kjallara, bæta við hurð og glugga í kjallara og innrétta gluggalaus rými í sökkli parhúss nr. 42 á lóð nr. 40-42 við Lofnarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. október 2012 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga í útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. október 2012.


Umsókn nr. 45093 (01.71.000.1)
170172-5749 Bjarki Már Sveinsson
Stuðlasel 18 109 Reykjavík
42.
Miklabraut 68, (fsp) - Breyta í íbúðir
Spurt er hvort breyta megi mhl. 01 á 1. hæð sem er 55,6 ferm. blómabúð í íbúð og mhl. 02 á 1. hæð sem er 43,7 ferm. brauðsölubúð í aðra íbúð í húsi á lóð nr. 68 við Miklubraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 45095 (01.24.310.4)
120650-4169 Aðalsteinn A Guðmundsson
Hagaflöt 14 210 Garðabær
43.
Njálsgata 112, (fsp) - Breytt notkun á geymslulofti
Spurt er hvort leyft yrði að breyta geymslulofti og útbúa séreignaríbúð á rishæð hússins nr. 112 við Njálsgötu.
Nei.
Rishæð uppfyllir ekki skilyrði sem íbúð.


Umsókn nr. 45096 (01.24.310.4)
680912-0840 Himingeimur ehf.
Laufengi 152 112 Reykjavík
44.
Njálsgata 112, (fsp) - Skipta eign í 2 íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að skipta í tvær séreignaríbúðir íbúðareign á annarri hæð og rishæð hússins nr. 112 við Njálsgötu.
Nei.
Rishæð uppfyllir ekki skilyrði sem íbúð.


Umsókn nr. 45073 (05.13.350.1)
170172-5749 Bjarki Már Sveinsson
Stuðlasel 18 109 Reykjavík
45.
Þórðarsveigur 2-6, (fsp) - 6 breyta í 2 íbúðir
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta atvinnuhúsnæði á 1. hæð í 2 íbúðir með sérinngangi í húsinu nr. 6 á lóð nr. 2-6 við Þórðarsveig.
Yfirlýsing frá Húsfélaginu og teikning af hugsanlegum íbúðum fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. október 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 18. október 2012.

Nei.
Samanber umsögn skipulagsstjóra dags. 18. október 2012.