Akurgerði 21, Akurgerði 21, Blönduhlíð 9, Borgartún 33, Borgartún 33, Bræðraborgarstígur 7, C-Tröð 1, Fífusel 25-41, Fossaleynir 14, Hafnarstræti 20/Læk5, Hátún 8A, Héðinsgata 2, Holtavegur 23, Hverfisgata 18, Hverfisgata 61, Kristnibraut 14-22, Krummahólar 2, Laugarásvegur 31, Laugavegur 153, Laugavegur 155, Laugavegur 176, Laugavegur 20-20A, Láland 2-8, Látrasel 9, Lækjargata 8, Mýrarás 15, Njálsgata 33B, Rauðagerði 34-34a, Skaftahlíð 30, Skeifan 19, Skólavörðustígur 5, Skúlagata 40-40B, Smáragata 7, Sogavegur 3, Stórhöfði 35, Stuðlaháls 2, Suðurlandsbraut 10, Suðurlandsbraut 66, Sundlaugav, Laugardal, Sætún 8, Sörlaskjól 78, Úlfarsbraut 80, Vitastígur 10, Hólmsheiði fjáreig.fé, Lambhagavegur 23A, Vatnsmýrarvegur 25, Vatnsmýrarvegur 26, Vatnsmýrarvegur 30, Vatnsmýrarvegur 35, Vatnsmýrarvegur 38, Vatnsmýrarvegur 39, Barónsstígur 5, Blómvallagata 10, Bragagata 34A, Fljótasel 19-35, Fossaleynir 1, Gljúfrasel 3, Háagerði 12, Lindargata 36, Skipasund 30, Vesturgata 54A,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

701. fundur 2012

Árið 2012, þriðjudaginn 25. september kl. 11:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 701. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir og Harri Ormarsson Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 44934 (01.81.321.0)
150769-4779 Axel Valur Birgisson
Akurgerði 21 108 Reykjavík
040271-4229 Berglind Kristinsdóttir
Akurgerði 21 108 Reykjavík
1.
Akurgerði 21, Skúr og heitur pottur
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum geymsluskúr með skyggni og áður byggðum heitum potti á lóð nr. 21 við Akurgerði.
Samþykki nágranna á lóð nr. 23 fylgir með á teikningu.
Stærð skúrs er: 6 ferm., 16,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.402

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44935 (01.81.321.0)
150769-4779 Axel Valur Birgisson
Akurgerði 21 108 Reykjavík
040271-4229 Berglind Kristinsdóttir
Akurgerði 21 108 Reykjavík
2.
Akurgerði 21, Breyta gluggum - þakgluggi
Sótt er um samþykki á þrem þegar byggðum þakgluggum á norðausturþakhlið og einum á suðvesturhlið, allir á milli sperra, og breytum gluggum í kvistum á suðvesturhlið parhússins á lóð nr. 21 við Akurgerði .
Samþykki eiganda Akurgerðis 19 og 23 er á teikningu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44180 (01.70.421.6)
021265-4039 Ásmundur Ísak Jónsson
Blönduhlíð 9 105 Reykjavík
3.
Blönduhlíð 9, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr í norðvesturhorni lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Blönduhlíð.
Erindið var grenndarkynnt frá 1. júní til og með 29. júní 2012 og samþykkt af skipulagsráði sem vísaði því til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
Erindi fylgja fsp. BN044040, BN043234, BN040455 og BN039742 og samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt sem dagsettur er 13. október 2011, breytt 10. maí 2012.
Stærð: 35,8 ferm., 112,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 9.546

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44924 (01.21.910.1)
471008-0280 Landsbankinn hf.
Austurstræti 11 155 Reykjavík
521009-1010 Reginn A1 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
4.
Borgartún 33, Innrétting o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara, 1. og 2. hæðar á nýsamþykktu erindi og aðskilið byggingaleyfi sem tekur til innréttingar í kjallara, 1. og 2. hæð hússins ásamt öllum lögnum innan þess leigurýmis, sjá erindi BN043900 í húsi á lóð nr. 33 við Borgartún.
Bréf frá hönnuði dags. 11. sept. 2012 og 19. sept. 2012 fylgja.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44978 (01.21.910.1)
521009-1010 Reginn A1 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
5.
Borgartún 33, Hækkun húss - breyting úti
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN044277, hætt er við að rífa hringstiga og hann framlengdur ofan í kjallara, þakvirki er breytt sem og innra skipulagi á öllum hæðum í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 33 við Borgartún.
Stækkun: 274,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 23.350

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44815 (01.13.521.8)
150651-3449 Guðmundur Guðmundsson
Bræðraborgarstígur 7 101 Reykjavík
091049-7599 Sigríður Ólafsdóttir
Bræðraborgarstígur 7 101 Reykjavík
600707-0430 Bræðraborgarstígur 7,húsfélag
Bræðraborgarstíg 7 101 Reykjavík
6.
Bræðraborgarstígur 7, Áður gerðar breytingar 0201 - 0202
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem íbúð 0202 er stækkuð á kostnað íbúðar 0201 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 7 við Bræðraborgarstíg.
Jákvæð fyrirspurn BN044789 fylgir dags. 24. júlí 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43641 (04.76.540.1)
410200-2440 Faxa hestar ehf
C-Tröð 1 110 Reykjavík
7.
C-Tröð 1, br. hestasundlaug í hesthús
Sótt er um leyfi til að breyta hestabaðsaðstöðu í hesthús með stíum og byggja kaffistofur á efri hæð, með fjórskiptu eignarhaldi í hesthúsi í Víðidal á lóð nr. C-Tröð 1.
Stærðir stækkun: 28,7 ferm., 86,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.500 + 7.336

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44983 (04.97.040.3)
531205-0810 Nova ehf.
Lágmúla 9 108 Reykjavík
8.
Fífusel 25-41, 35-37 - Tækjaskápur og loftnet
Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þak og tækjaskáp í kjallara á fjölbýlishússins nr. 35-37 á lóð nr. 25-41 við Fífusel.
Samþykki húsfélags dags. 13 júlí 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 44989 (02.46.730.3)
471103-2090 Íslenska Kristsk fast.félag ehf
Fossaleyni 14 112 Reykjavík
9.
Fossaleynir 14, Breyting inni - útbygging
Sótt er um leyfi til að flytja til hurð og stækka á vesturgafli , gluggum á útbyggingu breytt og innra skipulagi og brunatáknum breytt í húsinu á lóð nr. 14 við Fossaleyni.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44996 (01.14.030.2)
670303-4030 Landsbankinn fasteignafélag ehf
Austurstræti 16 155 Reykjavík
10.
Hafnarstræti 20/Læk5, Breyta í menningarhús
Sótt er um leyfi til að starfrækja menningar- og þjónustumiðstöð með móttökueldhús á 4. hæð fyrir 132 gesti með vínveitingar í flokki II og einnig er sótt um takmarkaða framlengingu heimildar fyrir svölum og hringstiga á 4 hæð með sömu skilyrðum og áður í húsinu á lóð nr. 20 við Hafnarstræti.
Bréf frá hönnuði dags. 19 sept. 2012
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44981 (01.23.530.4)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
11.
Hátún 8A, Stjórnstöð fyrir snjóbræðslu
Sótt er um leyfi til að byggja hús fyrir stjórnstöð snjóbræðslu á lóð nr. 8 við Hátún.
Stærð 12 ferm., 28,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.448

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44590 (01.32.750.1)
611211-1120 AB 307 ehf.
Skútuvogi 10a 104 Reykjavík
521009-1280 Reginn ÞR1 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
12.
Héðinsgata 2, Milliveggir, hurðarop
Sótt er um leyfi til breytinga á verksmiðjuhúsi til aðlögunar að starfsemi átöppunarverksmiðju fyrir kolsýrt vatn og gos, breytingar eru þær að komið er fyrir nýrri innkeyrsluhurð og nýrri gönguhurð ásamt léttum innveggjum í skemmu á lóð nr. 2 við Héðinsgötu.
Meðfylgjandi er eldvarnarskýrsla dags. 5.6. 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Þinglýsa skal lóðarskiptayfirlýsingu vegna breyttrar stærðar matshluta eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44705 (01.43.010.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
13.
Holtavegur 23, Lyfta fyrir fatlaða í suðurbyggingu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir lyftu í suðurbyggingu Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44992 (01.17.100.5)
430305-0180 Linda Mjöll ehf
Hverfisgötu 18 101 Reykjavík
700909-0340 Hverfiseignir ehf
Pósthólf 414 121 Reykjavík
14.
Hverfisgata 18, Breyting inni
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss, stækka lækkun á gólfi kjallara um 5,4 ferm., færa kaffistofu starfsmanna og stækka sal í kjallara, gestafjöldi er óbreyttur í veitingahúsi á lóð nr. 18 við Hverfisgötu.
Stækkun 1,6 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 136
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44976 (01.15.251.5)
460212-1460 Hverfill ehf.
Helluvaði 1 110 Reykjavík
15.
Hverfisgata 61, Nýtt fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt fjölbýlishús sem er þrjár hæðir og ris, með átján íbúðum á lóðinni nr. 61 við Hverfisgötu.
Sbr. erindi BN044673 "Niðurrif - þrír matshl." sem er til umfjöllunar hjá skipulagsstjóra.
Stærð: Fjölbýlishús xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx

Frestað.
Uppfærðum uppdráttum vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44997 (00.00.000.0)
280850-2689 Kolbrún Gestsdóttir
Kristnibraut 14 113 Reykjavík
16.
Kristnibraut 14-22, Nr. 14 -Vindvörn á útipalli - 0101
Sótt er um leyfi til að setja útipallslokun með viðurkenndu brautarkerfi þar sem glerflekar eru með öryggisgleri á íbúð 0101 í mhl. 01 í húsinu nr. 14 á lóð nr. 12 til 22.
Samþykki meðeignenda ódags. fylgir.
Stærð útipallslokunar: 41,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 3.519

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44890 (04.64.520.1)
450380-0329 Krummahólar 2,húsfélag
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
17.
Krummahólar 2, Flóttaleiðir kj. og 1.h.
Sótt er um leyfi til þess að breyta flóttaleiðum í kjallara og á fyrstu hæð fjölbýlishúss á lóðinni nr. 2 við Krummahóla.
Stærð: Stækkun, kjallaragangur 6,7 ferm. og 18.0 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1530

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44993 (01.38.211.1)
121049-3849 Aðalbjörn Jóakimsson
Laugarásvegur 31 104 Reykjavík
18.
Laugarásvegur 31, Breyting í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara í einbýlishúsinu á lóð nr. 31 við Laugarásveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 44841 (01.22.220.5)
701211-1620 Hraunbraut ehf.
Síðumúla 12 108 Reykjavík
19.
Laugavegur 153, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af húsi, sem er kjallari hæð og ris, á lóð nr. 153 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44849 (01.22.220.6)
701211-1620 Hraunbraut ehf.
Síðumúla 12 108 Reykjavík
20.
Laugavegur 155, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af húsi á lóð nr. 155 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44930 (01.25.110.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
590578-0109 Saga Film ehf
Pósthólf 5490 125 Reykjavík
21.
Laugavegur 176, Breyta geymslu í kaffieldhús
Sótt er um leyfi til að breyta tækjalager á 2. hæð í mhl. 2 í kaffieldhús í húsinu á lóð nr. 176 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44949 (01.17.150.3)
490503-3230 Ergo fjármögnunarþjónusta Íslan
Suðurlandsbraut 14 155 Reykjavík
600409-0770 Blautur ehf.
Laugavegi 20a 101 Reykjavík
22.
Laugavegur 20-20A, Léttur veggur
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum vegg innan við glugga á 1. hæð á götuhlið veitingahúss á lóð nr. 20A við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. september 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. september 2012.
Gjald kr. 8.500

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 20. september 2012.


Umsókn nr. 45008 (01.87.420.1)
251071-3309 Elsa Margrét Finnsdóttir
Láland 8 108 Reykjavík
050270-5489 Helgi Þór Ágústsson
Láland 8 108 Reykjavík
23.
Láland 2-8, 8 - Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða með zinki þakkant og viðbyggingu sem samþykkt var 23.júní 2009
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44998 (04.92.841.0)
170469-5349 Einar Erlingsson
Látrasel 9 109 Reykjavík
24.
Látrasel 9, Breyting á BN043387 / BN039910
Sótt er um leyfi til að breyta klæðningu utanhúss, þar sem klætt er með flísum í stað álklæðningar og yfir timburklæðningu er klætt með sams konar flísum á einbýlishúsinu á lóð nr. 9 við Látrasel.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44972 (01.14.051.0)
450269-3609 Lækur ehf
Bæjarlind 6 201 Kópavogur
25.
Lækjargata 8, Br. gluggar á 1. hæð
Sótt er um leyfi til þess að minnka glugga á jarðhæð og jafnframt fjölga gluggum á framhlið (austurhlið) fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 8 við Lækjargötu.
Sbr. erindi BN042955 sem samþykkt var 24.05.2011.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 09.08.2012 fylgir erindinu sem og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24.9. 2012
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 44637 (04.37.610.8)
081053-6699 Guðbjörg Astrid Skúladóttir
Mýrarás 15 110 Reykjavík
26.
Mýrarás 15, Fjarlægja gler í sólstofu og klæða þak
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN038846, og heilklæða þak sólstofu við einbýlishús á lóð nr. 15 við Mýrarás.
Stærð: 24,9 ferm., 57,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.888

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44153 (01.19.003.0)
100840-2009 Unnur Guðjónsdóttir
Svíþjóð
27.
Njálsgata 33B, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa vegna veggjatítlufaraldurs timburhluta tvíbýlishúss á lóð nr. 33B við Njálsgötu.
Ósk um frekari uppbyggingu á lóðinni kemur síðar.
Meðfylgjandi er bréf umboðsmanns eiganda dags. 15. febrúar 2012, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 12. júní 2012, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. maí 2012, bréf umboðsmanns eiganda dags. 27. júní 2012, greinargerð vegna ástands burðarvirkis dags. 26. júní 2012 og bréf Erlings Ólafssonar 31. nóvember 2011. Ennfremur samþykki meðeiganda dags. 31. ágúst 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44990 (01.82.300.5)
601205-1140 Rektor ehf.
Stigahlíð 50 105 Reykjavík
28.
Rauðagerði 34-34a, Breyting inni - 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og færa til eldhús og barnaherbergi á annarri hæð parhússins á lóðinni nr. 34-34A við Rauðagerði.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44988 (01.27.420.4)
171217-4669 Þorbjörg Ólafsdóttir
Skaftahlíð 30
080546-4839 Gunnar G Þorsteinsson
Álftamýri 19 108 Reykjavík
29.
Skaftahlíð 30, Timburveggur við suðvestursvalir
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum sem fela í sér stækkun stofu á kostnað svala í íbúðum á 1. og 2. hæð fjölbýlishúsinu á lóð nr. 30 við Skaftahlíð.
Stækkun: 1. hæð XX ferm., XX rúmm. 2. hæð XX ferm. XX rúmm.
Gjald kr. 8.500 + XX

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44960 (01.46.510.1)
630212-0650 Nammibarinn ehf.
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
30.
Skeifan 19, Nammibarinn - sælgætisverslun
Sótt er um leyfi til að breyta hluta 1. hæðar innanhúss og innrétta þar sælgætisverslun í verslunarhúsi á lóð nr. 19 við Skeifuna.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44964 (01.17.130.8)
130549-4899 Hildur Bolladóttir
Skólavörðustígur 5 101 Reykjavík
140248-3209 Ófeigur Björnsson
Skólavörðustígur 5 101 Reykjavík
31.
Skólavörðustígur 5, Timburklæðning
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi bárujárnsklæðningu af suðurhlið að Skólavörðustíg og klæða að nýju með láréttri timburklæðningu húsið á lóðinni nr. 5 við Skólavörðustíg.
Meðfylgjandi er umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 12.9. 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 16.9. 2012.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44597 (01.15.440.1)
701211-1620 Hraunbraut ehf.
Síðumúla 12 108 Reykjavík
691282-0829 Frjálsi hf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
32.
Skúlagata 40-40B, nr. 40 Br. 0201 í 2 íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta snyrtistofu á annarri hæð (eign 0201) í tvær íbúðir í húsinu nr. 40 á lóðinni nr. 40-40B við Skúlagötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14.06.2012 fylgir erindinu.
Yfirlýsing húsfélags hússins dags. 04.05.2012 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júní 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 12. júní 2012.
Afsalsbréf vegna gestaherbergis á annarri hæð innfært 28.07.1998 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44766 (01.19.721.3)
640371-0219 Marz sjávarafurðir ehf
Aðalgötu 5 340 Stykkishólmi
33.
Smáragata 7, Bílskúr + vinnustofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr og vinnustofu á baklóð, gera nýjan inngang í kjallara á bakhlið íbúðarhúss og breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Smáragötu.
Sjá einnig erindi BN044855 "niðurrif - bílskúr" sem samþykkt var 21.08.2012.
Útskriftir úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11 maí 2012 og 20. júlí 2012 fylgja erindinu.
Kaupsamningur undirritaður 10. maí 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Matshluti 02 - Bílskúr og vinnustofa - Bílskúr xx ferm. og xx rúmm.
Vinnustofa xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44946 (01.81.0-9.8)
440110-0100 Fiskikóngurinn ehf
Sogavegi 3 108 Reykjavík
34.
Sogavegur 3, Stækka port
Sótt er um leyfi til stækka port á vesturhlið hússins sbr. BN043651, 5 metra til suður á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. september 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Synjað.
Stækkað port fer annars stílhreinni byggingu illa. Sjónlína á horni þrengist og of þröngt verður um bílastæði og aðkomu.


Umsókn nr. 44763 (04.08.580.1)
421298-2389 Húsfélagið Stórhöfða 35
Stórhöfða 35 110 Reykjavík
35.
Stórhöfði 35, Breyting á BN034739
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN034739 þar sem J, I, G og K rými stækka að hluta og opna tímabundið á milli eignarhluta 0204 og 0205 á 2. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 35 við Stórhöfða.
Stækkun: 30,5 ferm., og 133,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 11.331

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44944 (04.32.540.1)
410169-4369 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins
Stuðlahálsi 2 110 Reykjavík
36.
Stuðlaháls 2, Hjóla- og garðgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja óupphitaða og óeinangraða útigeymslu mhl. 07 úr límtré klædd með trapisulagaðir stálklæðningu, þak klætt bárustáli og gólf klætt með hellum á lóð nr. 2 við Stuðlaháls.
Stækkun: 65 ferm., 193,6 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 16.456

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44967 (01.26.300.3)
440602-4010 Fylgifiskar ehf
Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík
570311-0180 S810 ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
37.
Suðurlandsbraut 10, Veitingastaður fl. 2
Sótt er um leyfi til fyrir veitingasölu í flokki II í fiskbúð á 1. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. september 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44984 (01.47.140.2)
531205-0810 Nova ehf.
Lágmúla 9 108 Reykjavík
38.
Suðurlandsbraut 66, Tækjaskápur og loftnet
Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þak og tækjaskáp í kjallara á hjúkrunarheimilið Mörk á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut.
Samþykki eiganda húss dags. 26 júní 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 44347 (01.37.--0.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
39.
Sundlaugav, Laugardal, Þjónustuhús
Sótt er um leyfi til að byggja þjónustuhús sem hýsir salerni og sturtur á tjaldsvæði í Laugardal á lóð nr. 32 við Sundlaugaveg.
Stærð mhl 20: 92,1 ferm., 327,7 rúmm.
B- rými 40,3 ferm. Samtals: 132.4 ferm
Gjald kr. 8.500 + 27.855

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44888 (01.21.630.3)
530104-3380 Stólpar ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
570209-0940 Þórsgarður hf.
Sætúni 8 105 Reykjavík
40.
Sætún 8, Mhl. 03 og 04 breytingar
Sótt er um leyfi til þess að innrétta til bráðabirgða sem tölvuverkstæði og lager, koma fyrir nýjum gluggum á norður- og austurhlið og einangra og klæða utan með bárujárni matshluta 03 og 04 á lóðinni nr. 8-10 við Sætún.
Bréf hönnuðar dags. XX.08.2012 og 30.08.2012 fylgja erindinu.
Umboð meðeiganda dags. 14.09.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44991 (01.53.101.9)
190573-5409 Snorri Pétur Eggertsson
Sörlaskjól 78 107 Reykjavík
41.
Sörlaskjól 78, kvistur, svalir, hjólaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norðurhlið, svalir á suðurhlið 1. hæðar, verönd og hurð út í garð úr kjallara og til að byggja hjólaskýli við norðurhlið bílskúrs við parhús á lóð nr. 78 við Sörlaskjól.
Kvistur: xx rúmm.
Hjólageymsla xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44945 (02.69.870.3)
541201-4830 Dalhús ehf.
Ögurhvarf 6 203 Kópavogur
42.
Úlfarsbraut 80, Breyting 0102, 0202, 0203
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðum 0102, 0202 og 0302 þannig að flutt er til herbergi og eldhús og baðherbergi er breytt og póstum fækkað í gluggum í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 80 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44948 (01.17.311.7 02)
440703-2320 Sham Ísland ehf
Nýlendugötu 18 101 Reykjavík
170563-3369 Pashar Almouallem
Nýlendugata 18 101 Reykjavík
43.
Vitastígur 10, 10A Viðbygging, svalir
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á báðum hæðum og byggja steinsteypta viðbyggingu með þaksvölum að vesturhlið hússins nr. 10A á lóðinni nr. 10 við Vitastíg.
Jafnframt er erindið BN043244 "10A endurn. BN020082" dregið til baka.
Sjá einnig fyrirspurnarerindi BN044675 "Stækka og setja svalir" sem svarað var jákvætt 03.07.2012 og erindi BN020082 "Viðbygging eldhús" sem samþykkt var 24.02.2000.
Stærð: Viðbygging 10,0 ferm. og 30,0 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.250

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45016 (05.8-.--9.6)
480870-0349 Fjáreigendafélag Reykjavíkur
Dalseli 31 109 Reykjavík
44.
Hólmsheiði fjáreig.fé, Niðurfelling fastanúmers
Undirritaður óskar eftir því að fellt verði úr skrám fastanúmerið 221-4162.
Þann 14. janúar 1993 var samþykkt á byggingarnefndarfundi leyfi til að byggja hesthús og hlöðu, mhl 38 á lóðinni Hólmsheiði fjáreig.fél, landnúmer 113450. Eignin var skráð í fasteignaskrá á byggingarstigi 1, en ekkert hefur orðið að byggingu og erindið því fallið úr gildi.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45019 (02.68.410.2)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
45.
Lambhagavegur 23A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Lambhagavegur 23A, landnúmer 220865, staðgreinir 2.684.102, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsinga-deildar dags. 24. 9. 2012.
Lóðin er 16 m², tekið af lóðinni 16 m² og bætt við borgarlandið (landnúmer 218177), bætt við lóðina 16 m² af borgarlandi (landnúmer 218177), lóðin, Lambhagavegur 23A, landnúmer 220865, staðgreinir 2.684.102, verður þá 16 m².
Sbr. samþykkt borgarráðs 6.10.2011 og samþykkt skipulagsráðs 30. 11. 2011.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45002 (01.62.--8.8)
46.
Vatnsmýrarvegur 25, afskráning lóðar
Hér með er þess farið á leit, að eftirtalin lóð og mannvirki við Vatnsmýrarveg verði felld úr skrám af eftirtöldum ástæðum og lóðirnar sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkurborgar, landnr. 218177:
Vatnsmýrarvegur 25, landnr. 173484:
Í fasteignaskrár Þjóðskrár Íslands er lóðin talin 0 ferm. í eigu Reykjavíkurborgar. Engin mannvirki eru á lóðinni og ekkert fastanúmer er til fyrir hana. Þarna var starfrækt bílasala í bráðabirgðahúsnæði þar til fyrir um 8 árum, er lóðin var rýmd vegna framkvæmda við færslu Hringbrautar.
Hjálagt:
Bréf Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012.



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45003 (01.62.--9.6)
47.
03">Vatnsmýrarvegur 26, afskráning lóðar
Hér með er þess farið á leit, að eftirtalin lóð og mannvirki við Vatnsmýrarveg verði felld úr skrám af eftirtöldum ástæðum og lóðirnar sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkurborgar, landnr. 218177:
Vatnsmýrarvegur 26, landnr. 106649, fastanr. 106649:
Í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands er lóðin talin 379 ferm. Reykjavíkurborgar eignaðist fasteignina með afsali, dags. 18.12.1997.
Hinn 29.1.1998 samþykkti byggingarfulltrúi niðurrif húss á lóðinni og var því lokið, en farist mun hafa fyrir að tilkynna um verklok. Engin mannvirki eru nú á lóðinni.
Hjálagt:
Bréf Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45004 (01.62.--9.5)
48.
Vatnsmýrarvegur 30, afskráning lóðar
Hér með er þess farið á leit, að eftirtalin lóð og mannvirki við Vatnsmýrarveg verði felld úr skrám af eftirtöldum ástæðum og lóðirnar sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkurborgar, landnr. 218177:
Vatnsmýrarvegur 30, landnr. 106648:
Í fasteignaskrár Þjóðskrár Íslands er lóðin talin 0 ferm. í eigu Reykjavíkurborgar.
Engin mannvirki eru á lóðinni og ekkert fastanúmer er til fyrir hana.
Hjálagt:
Bréf Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45005 (01.70.0-9.5)
49.
Vatnsmýrarvegur 35, afskráning lóðar
Hér með er þess farið á leit, að eftirtaldar lóðir og mannvirki við Vatnsmýrarveg verði felld úr skrám af eftirtöldum ástæðum og lóðirnar sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkurborgar, landnr. 218177:
Vatnsmýrarvegur 35, landnr. 106936, fastanr. 202-9691:
Í fasteignaskrár Þjóðskrár Íslands er lóðin talin 0 ferm. í eigu Reykjavíkurborgar.
Á lóðina er skráður ¿bílasöluskúr¿, 55 ferm. að stærð, með byggingarstig 0. Skúr þessi var til bráðabirgða þegar rekin var bílasala á lóðinni. Í þinglýsingarbók sýslumanns er Flugfélagið ehf., kt. 420986-1309, skráður eigandi skúrsins samkv. afsali frá 1.3.2000. Með meðf. bréfi Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012, er staðfest að skúrinn var flutt af lóðinni á árinu 2004 og fluttur austur í Rangárvallasýslu.
Rýming lóðarinnar var að kröfu Reykjavíkurborgar vegna breytinga á legu Hringbrautar. Engin hús eru nú á lóðinni.
Hjálagt:
Bréf Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012.




Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45006 (01.70.0-9.1)
50.
Vatnsmýrarvegur 38, afskráning lóðar
Hér með er þess farið á leit, að eftirtaldar lóðir og mannvirki við Vatnsmýrarveg verði felld úr skrám af eftirtöldum ástæðum og lóðirnar sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkurborgar, landnr. 218177:
Vatnsmýrarvegur 38, landnr. 106933:
Í fasteignaskrár Þjóðskrár Íslands er lóðin talin 4.600 ferm. í eigu Reykjavíkurborgar.
Engin mannvirki eru á lóðinni og ekkert fastanúmer er til fyrir hana.
Hjálagt:
Bréf Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012.



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45007 (01.70.300.2)
51.
Vatnsmýrarvegur 39, afskráning lóðar
Hér með er þess farið á leit, að eftirtaldar lóðir og mannvirki við Vatnsmýrarveg verði felld úr skrám af eftirtöldum ástæðum og lóðirnar sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkurborgar, landnr. 218177:
Vatnsmýrarvegur 39, landnr. 107070, fastanúmer 203-0270 og 203-0271:
Í fasteignaskrár Þjóðskrár Íslands er lóðin talin 443 ferm. í eigu Skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar. Samkvæmt fasteignaskránni er íbúðarhús á lóðinni með tveimur íbúðum, en hinn 3.5.2005 samþykkti byggingarfulltrúi niðurrif hússins. Niðurrifinu var lokið, farist mun hafa fyrir að tilkynna um verklok, en nú er byggingarstig hússins skráð 0, enda hefur húsið verið rifið og eru engin mannvirki á lóðinni í dag.
Hjálagt:
Bréf Flugfélagsins ehf., dags. 17.9.2012.



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 44915 (01.15.441.2)
190548-2019 Guðfinna E Thordarson
Haukanes 8 210 Garðabær
52.
Barónsstígur 5, (fsp) - íbúð á 3. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir og innrétta íbúð í skrifstofurými 0302 á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Barónsstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. september 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. september 2012.

Jákvætt.
Með vísan til umsagnar byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði og umsagnar skipulagsstjóra frá 21. september og 10. september 2012. Sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 44342 (01.16.221.0)
290780-4549 Davíð Sigurður Snorrason
Víðimelur 52 107 Reykjavík
53.
Blómvallagata 10, (fsp) - Þaksvalir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja þaksvalir til að endurbæta áður gerð íbúðarherbergi í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 10 við Blómvallagötu.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 22. maí 2012 og virðingargjörð dags. 1. apríl 1951.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44999 (01.18.663.4)
040766-5539 Sólveig Jóhanna Grétarsdóttir
Bragagata 34a 101 Reykjavík
54.
Bragagata 34A, (fsp) - Kvistar o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að, byggja tvo kvisti á rishæð, gera svalir á götuhlið 2. hæðar, byggja við 1. hæð út í garð og stækka svalir á garðhlið raðhúss á lóð nr. 34A við Bragagötu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44994 (04.97.230.5)
120650-4169 Aðalsteinn A Guðmundsson
Hagaflöt 14 210 Garðabær
55.
Fljótasel 19-35, (fsp) - 19-21-23 - Samræma útlit
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvisti á hús nr. 19 og 23 til samræmis við kvist á hús nr. 21 á lóð nr. 19-35 við Fljótasel.
Erindi fylgir fyrirspurn BN038693 frá 19. ágúst 2008.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44064 (02.45.610.1)
501193-2409 ALARK arkitektar ehf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
56.
Fossaleynir 1, (fsp) gámar
Spurt er hvort stöðuleyfi fáist fyrir tvo 20 feta gáma tímabundið til árs fyrir búningsaðstöðu við knattspyrnuvelli og fjóra 40 feta gáma sem geymsluskýli ótímabundið fyrir tæki og tól á aflokuðu geymslusvæði við Egilshöll á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra dags. 17.9. 2012

Jákvætt.
Ekki gerð athugasemd við erindið enda verði sótt um stöðuleyfi fyrir öllum gámunum sem gefið verður til eins árs.


Umsókn nr. 44928 (04.93.370.2 01)
031264-5379 Guðmundur Björgvin Helgason
Grjótasel 4 109 Reykjavík
131260-2539 Helga Jóna Benediktsdóttir
Grjótasel 4 109 Reykjavík
57.
Gljúfrasel 3, (fsp) - Grjótasel 4, þak yfir svalir
Vegna lekavandamála er spurt hvort leyft yrði að setja vatnsverjandi plötu yfir þaksvalir á þriðju hæð parhússins nr. 4 við Grjótasel (matshl. 02) á lóðinni Gljúfrasel 3, Grjótasel 4.
Bréf fyrirspyrjanda (ódags.) fylgir erindinu.

Frestað.
Fyrirspyrjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44483 (01.81.710.7)
100269-2959 Þórdís Ingadóttir
Háagerði 12 108 Reykjavík
101067-3519 Snorri Þorgeir Ingvarsson
Háagerði 12 108 Reykjavík
58.
Háagerði 12, (fsp) - Stækkun
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 12 við Háagerði.
Úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 24. maí 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 22. maí 2012
Einnig fylgja athugasemdir arkitekts við umsögn skipulagsstjóra dags. 27. ágúst 2012.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra á ný.


Umsókn nr. 44942 (01.15.241.4)
580509-1930 Rent-leigumiðlun ehf
Vatnsstíg 11 101 Reykjavík
59.
Lindargata 36, (fsp) - Sameina lóðir
Spurt er hvort leyft yrði að sameina lóðirnar Lindargötu 36 og Vatnsstíg 11 eða byggja yfir lóðamörk fjölbýlishús, þrjár hæðir og ris, með tíu litlum herbergjum, eða íbúðum.á lóð nr. 36 við Lindargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. september 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. september 2012.
Brúttóstærðir beggja húsa 1413,8, lóðir 433,4, nýtingarhlutfall 3,26

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 20. september 2012.


Umsókn nr. 45018 (01.35.711.3)
220579-3019 Reynir Sævarsson
Skipasund 30 104 Reykjavík
60.
Skipasund 30, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu við fjölbýlishús á lóð nr. 30 við Skipasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44965 (01.13.021.6)
051050-4369 Ásthildur Kjartansdóttir
Brávallagata 18 101 Reykjavík
61.
Vesturgata 54A, (fsp) - Franskar svalir
Spurt er hvort leyfi fengist til að útbúa franskar svalir á 2. hæð suðurhliðar á fjölbýlishúsið á lóð nr. 54A við Vesturgötu.
Neikvæð fyrirspurn BN044839 fylgir erindinu um 60 cm djúpar svalir á suðurhlið ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. september 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 29. september 2012.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til umsagna skipulagsstjóra dags. 29. september 2012. Sækja þarf um byggingarleyfi.