Austurbrún 2, Bankastræti 7, Bergþórugata 25, Bjargarstígur 16, Borgartún 17-19, Bæjarflöt 4, Ferjuvað 1-5, Flugvöllur 106748, Freyjugata 26, Granaskjól 23, Hafnarstræti 4, Hestavað 5-7, Hofteigur 10, Hofteigur 6, Ingólfsstræti 8, Jöldugróf 8, Klapparstígur 25-27, Laufásvegur 70, Laugarásvegur 37, Laugavegur 170-174, Laugavegur 8, Melgerði 22, Miklabraut 88, Mýrargata 26, Nauthólsvegur 87, Njarðargata 43, Njálsgata 23, Norðlingabraut 6, Nökkvavogur 60, Orrahólar 7, Reynimelur 61, Seljavegur 2, Seljavegur 2, Skeifan 2-6, Skútuvogur 1, Smáragata 7, Sóleyjargata 27, Stórhöfði 35, Sæmundargata 4-10, Tjarnargata 40, Tunguháls 6, Viðarhöfði 2, Spítalastígur 4, Álakvísl 110-122, Bauganes 25A, Hólmaslóð 2, Laugavegur 100, Laugavegur 20B, Nönnugata 16, Ránargata 2, Vesturgata 6-10A,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

692. fundur 2012

Árið 2012, þriðjudaginn 17. júlí kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 692. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún G Baldvinsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Björn Kristleifsson, Björn Stefán Hallsson og Jón Hafberg Björnsson Ritari : Björn Stefán Hallsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 44759 (01.38.100.1)
111248-4789 Pétur Hallgrímsson
Svíþjóð
1.
Austurbrún 2, svalaskýli á íbúð 0306
Sótt er um leyfi til að loka svölum á íbúð 0306 með 8 mm öryggisgleri á brautum í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Austurbrún.
Samþykki sumra fylgir sem tölvupóstur og á undirskriftar blöðum dags. 17. ágúst 2011.
Stærð brúttórúmm: 11,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 960

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44698 (01.17.000.7)
470312-1060 Farfuglar ses.
Borgartúni 6 105 Reykjavík
2.
Bankastræti 7, Farfuglaheimili
Sótt er um leyfi til að lyfta þaki, byggja ofan á hluta svala, breyta þaki á eldri hluta húss og innrétta farfuglaheimili á 2. 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 7 við Bankastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 fylgir erindinu.
Stækkun: 27,6 ferm., 130 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 11.050

Synjað.
Með vísan til afgreiðslu skipulagsráð dags. 27. júní 2012.


Umsókn nr. 44621 (01.19.032.5)
070363-5699 Gústaf Sigurðsson
Ástralía
120650-4169 Aðalsteinn A Guðmundsson
Hagaflöt 14 210 Garðabær
3.
Bergþórugata 25, Kvistir og svalir
Sótt er um leyfi til að byggja fimm kvisti og svalir, tvo til suðurs og þrjá til norðurs á fjölbýlishúsi á lóð nr. 25 við Bergþórugötu.
Erindi fylgir samningur húseigenda um framkvæmdir dags. 30. mars 2012 og þinglýstur eignaskiptasamningur dags. 18. maí 1995.
Stækkun 23,62 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.008

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44177 (01.18.442.0)
170263-5459 Svava Kristín Ingólfsdóttir
Bjargarstígur 16 101 Reykjavík
4.
Bjargarstígur 16, Áður gerðar svalir
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum svölum úr áli og timbri á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 16 við Bjargarstíg.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 2. mars og Minjasafns Reykjavíkur dags. 9. mars bæði 2012 þar sem hvorugur gerir athugasemd við erindið.
Erindi var grenndarkynnt frá 20. apríl til og með 22. maí 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Einar Guðjónsson dags. 22. maí 2012 og Tinna Jóhannsdóttir dags. 22. maí 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 29. maí 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44758 (01.21.770.1)
581008-0150 Arion banki hf.
Borgartúni 19 105 Reykjavík
5.
Borgartún 17-19, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem kemur fram færsla á bílastæðum og lítilsháttar breyting á innra skipulagi í húsinu á lóð nr. 17-19 við Borgartún.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44706 (02.57.520.2)
580607-0390 Bæjarflöt 4 ehf.
Laugateigi 14 105 Reykjavík
6.
Bæjarflöt 4, Breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi skipta í tvær eignir og byggja milliloft í iðnaðarhúsi á lóð nr. 4 við Bæjarflöt.
Stækkun milliloft 243,4 ferm.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 44770 (04.73.150.1)
620904-2520 Askalind 5 ehf.
Askalind 5 201 Kópavogur
571091-1279 Sérverk ehf.
Askalind 5 201 Kópavogur
7.
Ferjuvað 1-5, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á sökklum,
kjallaraveggjum og plötu yfir bílakjallara á lóðinni nr. 1-5 við Ferjuvað sbr. erindi BN044102.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við embætti byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44709 (01.66.--9.9)
550210-0370 Isavia ohf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
8.
Flugvöllur 106748, Endurnýjun á niðurrifsheimild
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040452 þar sem leyft var að rífa gamlan bragga, landnúmer 106748 sem notaður hefur verið sem vélageymsla á Reykjavíkurflugvelli.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 12. júlí 2012 fylgja erindinu.
Niðurrif: Mhl. 17 merkt 0101 vélageymsla 374 ferm. 1543 rúmm.
Gjald kr. 8.500

Frestað milli funda.

Umsókn nr. 44738 (01.18.660.2)
010568-5019 Dóra Þyri Arnardóttir
Suðurmýri 32 170 Seltjarnarnes
290166-2929 Sigurður Már Hilmarsson
Suðurmýri 32 170 Seltjarnarnes
710505-1440 Spur ehf
Freyjugötu 24 101 Reykjavík
9.
Freyjugata 26, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúð 0101, 0102 og 0202, einnig að innrétta vinnustofu í þakrými íbúðar 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 26 við Freyjugötu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44638 (01.51.700.4)
050149-4209 Björn S Pálsson
Víkurás 6 110 Reykjavík
10.
Granaskjól 23, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á tvíbýlishúsi á lóð nr. 23 við Granaskjól.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44760 (01.14.020.4)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
620711-0120 Gulleyjan ehf
Austurstræti 7 101 Reykjavík
11.
Hafnarstræti 4, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í veitingahúsi, aðallega á börum og snyrtingum á 2. hæð, mhl. 01 á lóð nr. 4 við Hafnarstræti.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 29.6. 2012 þar sem sótt er um undanþágu frá gildandi byggingareglugerð, samþykki eiganda fyrir breytingunum dags. 9.7. 2012 og leigusamningur dags. 22.7. 2011.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44697 (04.73.350.2)
691282-0829 Frjálsi fjárfestingarbank hf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
12.
Hestavað 5-7, Fjölga íbúðum úr 23 í 27
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr 23 í 27 og fjölga bílastæðum úr 46 í 56 á lóð, fella niður 4 bílastæði í kjallara og klæða stigahús með steindri klæðningu í stað málmklæðningar sbr. erindi BN032585 vegna fjölbýlishússins á lóð nr. 5-7 við Hestavað.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44750 (01.36.400.4)
290773-5049 Davíð Örn Ingason
Hofteigur 10 105 Reykjavík
030380-3049 Sigríður Ásta Klörudóttir
Hofteigur 10 105 Reykjavík
13.
Hofteigur 10, pallur og tröppur
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir tröppum af svölum á fyrstu hæð niður í garð hússins á lóðinni nr. 10 við Hofteig.
Samþykki meðeigenda í húsi dags. 17. júní 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44610 (01.36.400.2)
301275-2939 Haukur Freyr Gröndal
Hofteigur 6 105 Reykjavík
100573-4079 Berglind Haraldsdóttir
Hofteigur 6 105 Reykjavík
14.
Hofteigur 6, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr á vesturhluta lóðar þríbýlishússins á lóð nr. 6 við Hofteig.
Erindi fylgir samþykki sumra lóðarhafa Hofteigs 4 og meðlóðarhafa.
Stærð: 36 ferm., 101,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.602

Frestað.
Aðalhönnuð með réttindi og tryggingar vantar á uppdrætti.


Umsókn nr. 44553 (01.17.030.8)
650408-0120 MG Capital ehf
Flókagötu 35 105 Reykjavík
541004-2460 Múltikúlti ehf
Barónsstíg 3 101 Reykjavík
15.
Ingólfsstræti 8, Skyndibitastaður
Sótt er um leyfi til breytinga og að innrétta skyndibitastað fyrir heilsubita, í fl. 1, í kjallara húss á lóð nr. 8 við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44461 (01.88.900.4)
041217-7319 Gústaf Lárusson
Jöldugróf 8 108 Reykjavík
16.
Jöldugróf 8, Áður byggt hús og bílsk.
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem sýna áður byggt tvíbýlishús ásamt bílskúr á lóð nr. 8 við Jöldugróf
Sbr. fyrirspurn BN034322 dags. 18.7. 2006.
Meðfylgjandi er bréf frá aðalhönnuði dags. 3.5. 2012.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa vegna beggja íbúða hússins, dags. 13.7.2012 fylgja erindinu.
Skráningu er breytt, á lóðinni eru nú tveir matshlutar í stað þriggja áður.
Stærðir: Íbúðarhús, Íbúð 0101 87,0 ferm. og 222,0 rúmm.
Íbúð 0201 53,2 ferm. og 122,4 rúmm.
Íbúðarhús alls (með sameignarrýmum) 156,1 ferm. og 411,8 rúmm.
Bílskúr 61,8 ferm. og 163,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 48.875

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44630 (01.17.201.6)
561002-3120 Réttur-Aðalsteins & Partner ehf
Klapparstíg 25-27 101 Reykjavík
480103-2460 Klapparhorn ehf
Klapparstíg 25-27 101 Reykjavík
17.
Klapparstígur 25-27, Br. 3.h. samnýtt
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, fjarlægja salerni og samnýta tímabundið skrifstofurými 0301, 0302 og 0303 á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 25-27 við Klapparstíg.
Samþykki f.h. eigenda eignar 0303 (á teikn.) dags. 8.7.2012 og samþykki eigenda eignanna 0301 og 0302 dags. 26.6.2012 fylgja erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu fyrir hönd Klapparhorns ehf. dags. 27. júní 2012 varðandi fyrirkomulag salerna, fyrir útgáfu byggingarleyfis.


Umsókn nr. 44769 (01.19.730.6)
110966-5049 Skúli Gunnar Sigfússon
Ósgerði 816
18.
Laufásvegur 70, breytt skráning palla á lóð
Sótt er um samþykki á breyttum teikningum af lóðafrágangi við íbúðarhús á lóð nr. 70 við Laufásveg samanber erindi BNO43693.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 44718 (01.38.211.4)
010648-5059 Ragnheiður Ebenezersdóttir
Laugarásvegur 37 104 Reykjavík
19.
Laugarásvegur 37, Stækkun húss, breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á suðausturhorn og breyta klæðningu einbýlishúss á lóð nr. 37 við Laugarásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. júlí 2012 fylgja erindinu.
Stækkun: 8,1 ferm., 20,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.760

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44533 (01.25.020.1)
600169-5139 Hekla ehf.
Pósthólf 5310 125 Reykjavík
20.
Laugavegur 170-174, Innri breytingar
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum á 1. og 2. hæð í vesturhluta og einnig er sótt um að breyta fyrirkomulagi á 1. hæð í bilum 2-4 í verslunarhúsi á lóð nr. 170-174 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44762 (01.17.130.4)
481004-2680 Kaupangur eignarhaldsfélag ehf.
Laugavegi 18 101 Reykjavík
21.
Laugavegur 8, innra skipul., íb. 0401
Sótt er um leyfi til þess að fella niður innra hlið í undirgangi, stækka íbúð á fjórðu hæð fram í stigahús og breyta innra fyrirkomulagi sömu íbúðar í húsinu á lóðinni nr. 8 við Laugaveg.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44746 (01.81.560.3)
180872-3379 Óðinn Bolli Björgvinsson
Melgerði 22 108 Reykjavík
110877-3589 Guðrún Líneik Guðjónsdóttir
Melgerði 22 108 Reykjavík
22.
Melgerði 22, steinsteyptur veggur milli lóða
Sótt er um leyfi til að steypa 140/250 cm háan stoðvegg á mörkum lóðanna, sbr. fyrirspurn BN044612, nr. 17 og 22 við Melgerði.
Samþykki fylgir að hluta með fyrirspurn.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44665 (01.71.001.2)
070337-5179 Skúli Sigurjónsson
Miklabraut 88 105 Reykjavík
23.
Miklabraut 88, Áður gerð íbúð kjallara
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóðinni nr. 88 við Miklubraut.
Virðingargjörð dags. 6. febrúar 1952 fylgir erindinu.
Afsalsbréf dags. 7. mars 1972 fylgir erindinu.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 18. maí 2012 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.



Umsókn nr. 44699 (01.11.530.3)
591098-2259 Atafl ehf
Lyngási 11 210 Garðabær
530511-1540 Byggakur ehf
Lyngási 11 210 Garðabær
24.
Mýrargata 26, Br. BN035993 - fækka íbúðum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN035993, m. a. lækka um eina hæð og fjölga íbúðum úr 61 í 68 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 26 við Mýrargötu.
Erindi fylgir greinargerð um burðarvirki dags. 26. júní 2012 og brunahönnun frá VSI endurskoðuð 3. júlí 2012.
Breyttar stærðir: Kjallari 2.132,2 ferm., 1. hæð 2.067 ferm., 2. hæð 1.548,4 ferm., 3. hæð 1.389,2 ferm., 4. hæð 1.594,3 ferm., 5. hæð 1.588,4 ferm., 6. hæð 1.353,8 ferm., 7. hæð 815,5 ferm.
Samtals 12.489,6 ferm., 41.358 rúmm.
B-rými 1.144,4 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. júlí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 97.274

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44719 (01.75.520.3)
480609-1150 Skólafélagið Bak-Hjallar ehf
Vífilsstaðavegi 123 210 Garðabær
25.
Nauthólsvegur 87, Viðbygging og nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja úr timbri á steyptum sökkli á einni hæð með millilofti yfir miðju rými viðbyggingu með kjarna og tveim kennslustofum við núverandi stakstæða kennslustofu mhl. 02 og til að byggja aðra byggingu eins með fjórum kennslustofum, kjarna og millilofti mhl. 03 við skóla Hjallastefnunnar á lóð nr. 87 við Nauthólsveg.
Meðfylgjandi er bréf skólafélags Bakhjalla dags. 2.7. 2012 þar sem farið er fram á undanþágu frá byggingarreglugerð 112/2012.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 fylgir erindinu.
Stærðir: mhl. o2: stækkun: 391,4 ferm., 1.384,5 rúmm.
mhl. 03: 667,2 ferm., 2.368,9 rúmm.
Samtals: 1.058,6 ferm., 3.753,4
Lóð 7.204 ferm., nýtingarhlutfall 0,28
Gjald 8.500 + 319.039.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44690 (01.18.660.6)
290166-2929 Sigurður Már Hilmarsson
Suðurmýri 32 170 Seltjarnarnes
26.
Njarðargata 43, Endurnýjun BN040981
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi BN040981 sem samþykkt var 30. mars 2010. Þar var sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi, þar sem innréttað er gistiheimili með ellefu rúmum, tvö herbergi með eldunaraðstöðu á 1. hæð, fjögur herbergi með eldunaraðstöðu á 2. hæð og íbúð í risi íbúðarhússins á lóð nr. 43 við Njarðargötu.
Gistiheimilið er rekið í tengslum við gistihúsið Áróru á Freyjugötu 24 í um 20 metra fjarlægð. Þar er móttaka og þjónusta við gesti.
Ath. grunnmynd annarrar hæðar er leiðrétt (vaskur í ræstiskáp) því nýjar teikningar..
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44449 (01.18.212.5)
440210-0150 F-16 ehf
Efstasundi 26 104 Reykjavík
27.
Njálsgata 23, Frakkastígur 16 - Endurbygging
Sótt er um leyfi til að grafa frá kjallara og dýpka að hluta og endurbyggja hús fyrir félagsstarfssemi, byggja kvist á rishæð og innrétta íbúð í risi íbúðar- og atvinnuhússins Frakkastigs 16 á lóð nr. 23 við Njálsgötu.
Erindi fylgja fsp. BN044065, BN043868 og BN43012, bréf frá umsækjanda ódagsett, afsalsbréf dags. 1. september 1955 og lóðarlýsing dags. 18. október 1926.
Stækkun 78,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 6.647

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44747 (04.73.260.1)
550792-2069 Tyrfingsson hf.
Fossnesi C 800 Selfoss
28.
Norðlingabraut 6, stöðuleyfi og jarðvinna
Sótt er um stöðuleyfi til eins árs fyrir vinnuskúr og leyfi fyrir jarðvinnu til að útbúa bílastæði fyrir langferðabifreiðar á lóð nr. 6 við Norðlingabraut.
Erindi fylgir jákv. fsp. dags. 26. júní 2012.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 44734 (01.44.520.3)
280940-4619 Indriði Haukur Þorláksson
Nökkvavogur 60 104 Reykjavík
170641-4189 Rakel Sigríður Jónsdóttir
Nökkvavogur 60 104 Reykjavík
171045-3129 Friðrik Dagsson
Skúlagata 20 101 Reykjavík
29.
Nökkvavogur 60, Reyndarteikningar ofl.
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í risi og afmörkun séreignar í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 60 við Nökkvavog.
Erindi fylgja þinglýst afsöl dags. 30. mars 1975, 15. desember 1977, 31. október 1981, og og 17. nóvember 1983, virðingargjörð dags. 8. nóvember 1976 og þinglýstur skiptasamningur dags. 31. október 1976.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44389 (04.64.820.1)
561079-0139 Orrahólar 7,húsfélag
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
30.
Orrahólar 7, Bílastæðahús
Sótt er um leyfi til að klára smíði á steinsteyptu bílastæðahúsi á tveimur hæðum fyrir 76 bíla á lóð nr. 7 við Orrahóla.
Erindi fylgir fundargerð húsfundar dags. 27. mars 2012, minnisblað frá lögfræði og stjórnsýslu byggingarfulltrúans í Reykjavík dags. 9. mars 2011 og bréf húsfélagsins dags. 7. júlí 2011 og bréf frá Verksýn dags. 16. apríl 2012 og bréf frá Verksýn fyrir hönd húsfél. Orrahólum 7 dags. 28.6. 2012.
Bílastæðahús: 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm.
Samtals 1198.5 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44604 (01.52.430.3)
230234-2999 Frank M Halldórsson
Reynimelur 61 107 Reykjavík
041036-2659 Betsy R Halldórsson
Reynimelur 61 107 Reykjavík
31.
Reynimelur 61, Áður gerð íb.í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóð nr. 61 við Reynimel.
Virðingargjörð dags. 18. janúar 2007 (sbr. fyrirspurn BN035176 ) fylgir erindinu ásamt íbúðarskoðun byggingafulltrúa dags. 18. janúar 2007.
Gjald kr. 8.500 + íbúðarskoðun

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er í uppdrætti A-002 og A-003 dags. 02.07.2012.


Umsókn nr. 44695 (01.13.010.5)
430907-0690 Seljavegur ehf
Hamraborg 12 200 Kópavogur
420999-2169 Sögn ehf.
Seljavegi 2 101 Reykjavík
32.
Seljavegur 2, Br. mhl 02, rými 0102
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir eldhúsaðstöðu í kaffistofu og breyta lítillega fundaherbergi og skrifstofum í rými 0102 í matshluta 02 á lóðinni nr. 2 við Seljaveg.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44663 (01.13.010.5)
430907-0690 Seljavegur ehf
Hamraborg 12 200 Kópavogur
33.
Seljavegur 2, Áður gerð viðbygging, svalir
Sótt er um leyfi til að breyta brunahönnun, koma fyrir svölum á vesturhlið 4. hæðar og fá samþykki fyrir áður gerðri viðbyggingu á 4. hæð í húsinu á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Jákvæð fyrirspurn frá skipulagsstjóra um svalir á suðurhlið.
Stækkun: 26.8 ferm., 80,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 6.834



Frestað.
Leggja þarf fram samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 44616 (01.46.120.1)
260550-2179 Lovísa Matthíasdóttir
Súluhöfði 5 270 Mosfellsbær
670269-4349 Poulsen ehf
Skeifunni 2 108 Reykjavík
34.
Skeifan 2-6, 6 - Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem staðfærð er grunnmynd og snið kjallara og sýnd er breyting á brunavörnum á kjallarahæðini í húsinu nr. 6 á lóðinni nr. 2-6 við Skeifuna.
Bréf frá hönnuði dags. 10 júní 2012 og skýrsla brunahönnuðar endurskoðað 4. júní 2012 fylgir .
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44485 (01.42.100.1)
670710-0920 Tokyo veitingar ehf
Arnartanga 77 270 Mosfellsbær
631006-0190 ÞOK ehf
Skútuvogi 1h 104 Reykjavík
35.
Skútuvogur 1, Breytt starfsemi, þjónustueldhús
Sótt er um leyfi til að breyta starfsemi í þjónustueldhús fyrir veitingastaðinn Tokyo Sushi. í rými 0320 á 3. hæð í húsinu á lóð nr. 1 við Skútuvog.
Samþykki eigenda dags. 18. maí 2012. og samþykki Prófilm ódagsett. Bréf frá eigenda dags. 21. maí. Bréf frá hönnuði dags. 24 maí fylgir.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44766 (01.19.721.3)
640371-0219 Marz sjávarafurðir ehf
Aðalgötu 5 340 Stykkishólmi
36.
Smáragata 7, bílskúr+vinnustofa
Sótt er um leyfi til þess að rífa gamlan bílskúr og byggja nýjan, byggja vinnustofu á baklóð við hlið bílskúrs, gera nýjan inngang í kjallara á bakhlið íbúðarhúss og breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Smáragötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44765 (01.19.741.6)
260550-2689 Pnina Moskovitz
Ísrael
37.
Sóleyjargata 27, gistiheimili og íb í ris
Sótt er um leyfi til þess að breyta skráningu og skrá sem séreign íbúð í risi, jafnframt er sótt um að útbúa gistirými í kjallara og fjölga gistilherbergjum úr fimm í sjö í gistiheimilinu á lóðinni nr. 27 við Sóleyjargötu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44763 (04.08.580.1)
421298-2389 Húsfélagið Stórhöfða 35
Stórhöfða 35 110 Reykjavík
38.
Stórhöfði 35, breyting á BN034739
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN034739 þar sem L og K rými stækka ekki á 2. hæð og eru því dregin frá fyrra erindi í hússins á lóð nr. 35 við Stórhöfða.
Stækkun: 84,4 ferm., og 392,9 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 33.397

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44583 (01.60.320.1)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
39.
Sæmundargata 4-10, Viðbygging við Háskólatorg
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á tveimur hæðum til norðausturs og geymslu- og sorpbyggingu á einni hæð til norðvesturs, báðar staðsteyptar að mestu, við Háskólatorg á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI endurskoðuð 7. maí 2012.
Stækkun: 994,8 ferm., 5.072,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 431.163

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44726 (01.14.220.4)
030651-3679 Ágústa Sveinbjörnsdóttir
Tjarnargata 40 101 Reykjavík
270269-5679 Kristján Garðarsson
Tjarnargata 40 101 Reykjavík
40.
Tjarnargata 40, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna eignaskiptayfirlýsingar fyrir tvíbýlishús á lóð nr. 40 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 44748 (04.32.810.1)
470905-1740 Fjarskipti ehf.
Skútuvogi 2 104 Reykjavík
41.
Tunguháls 6, loftnet
Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet fyrir Vodafone á norðurhlið hússins á lóð nr. 6 við Tunguháls.
Samþykki eiganda dags. 5 júlí 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44688 (04.07.750.1)
430792-2299 Húsfélagið Viðarhöfða 2
Laugavegi 97 101 Reykjavík
42.
Viðarhöfði 2, 2. h. veggur, milliloft.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 2 við Viðarhöfða.
Felldur er niður veggur milli eignahluta 0201 og 0203 og eignirnar samnýttar tímabundið. Einnig er gerð grein fyrir milliloftum.
Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 9. maí 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun milliloft 48,0 ferm.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsækjandi hafi samband við forvarnadeild SHS.


Umsókn nr. 44774 (01.18.400.8 02)
43.
Spítalastígur 4, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Spítalastígur 4, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 16. 7. 2012. Lóðin Spítalastígur 4 er talin 742,0 m², lóðin reynist 742 m², tekið af lóðinni 86 m² og lagt við borgarland (landnr. 218177), tekið af lóðinni 325 m² og lagt undir nýja lóð (staðgr. 1.184.018). Lóðin Spítalastígur 4 (staðgr. 1.184.008, landnr. 102003) verður 331 m².
Ný lóð (staðgr. 1.184.018, landnr.) verður 325 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt borgarráðs, dags. 12. 07. 2007, og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 03. 08. 2007.
NB. Kvaðir veitustofnanna, ef eru, eru ekki á ofannefndum uppdrætti.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 44753 (04.23.300.5 02)
240574-5279 Þór Þorsteinsson
Álakvísl 114 110 Reykjavík
44.
Álakvísl 110-122, (fsp) nr. 114 svalir og sólskáli
Spurt er hvort leyft yrði að breikka og dýpka svalir þannig að þær yrðu 2 x 6 fermetrar og byggja sólskála undir svölunum sem yrði 4 x 6 fermetrar í húsinu nr. 114 á lóðinni nr. 96-136 við Álakvísl.

Nei.
Samræmist ekki heildarskipulagi Ártúnshverfis.


Umsókn nr. 44715 (01.67.300.7)
261066-8589 Sigurður Einar Sigurðsson
Bauganes 21a 101 Reykjavík
45.
Bauganes 25A, (fsp) laga útlit, geymsla
Spurt er hvort leyft yrði að stækka efri hæð og útbúa geymslu fyrir íbúð 0201 eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af tvíbýlishúsi á lóð nr. 25A við Bauganes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið að uppfylltum skilyrðum, sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 44778 (01.11.150.1)
201075-3199 Guðrún Vala Davíðsdóttir
Fornaströnd 4 170 Seltjarnarnes
46.
Hólmaslóð 2, (fsp) lager í rými 0105
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta lagerhúsnæði fyrir matvælafyrirtæki í rými 0105 í húsinu á lóðinni nr. 2 við Hólmaslóð.
Ekki er um kælivöru að ræða heldur einungis þurrmat og niðursoðnar vörur sbr. meðfylgjandi tölvubréf fyrirspyrjanda dags. 16.07.2012.

Jákvætt.
Hafa skal samráð við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.


Umsókn nr. 44756 (01.17.431.0)
110985-2079 Maksim Akbachev
Bakkahjalli 8 200 Kópavogur
47.
Laugavegur 100, (fsp) Breyta húsi í hótel
Spurt er hvort breyta mætti atvinnuhúsnæði í hótel á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. júlí 2012 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Samanber útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 16.júlí 2012. Sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 44764 (01.17.150.4)
140676-4629 Jóhanna Kristín Ólafsdóttir
Funafold 4 112 Reykjavík
48.
Laugavegur 20B, (fsp) veitingast.1.og 2. h.
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingahús á fyrstu og annarri hæð hússins nr. 20B við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44757 (01.18.650.5)
560776-0399 Stólpi ehf
Klettagörðum 5 104 Reykjavík
49.
Nönnugata 16, (fsp) séreignir í kjallara
Spurt er hvort ósamþykkt íbúð í kjallara merkt 0001 fengist samþykkt ef mælagrind yrði færð út úr íbúðinni og komið fyrir í sameign. Einnig er spurt hvort vinnustofa merkt 0002 og tilheyrir eign 0001 fengist samþykkt sem séreign. Að endingu er spurt hvort koma mætti fyrir glugga á norðurhlið kjallara hússins á lóðinni nr. 16 við Nönnugötu.
Afsalsbréf dags. 12. janúar 1945 og sameignarsamningur dags. 26. júní 1967 fylgja erindinu.

Með vísan til athugasemda á umsóknarblaði.

Umsókn nr. 44712 (01.13.601.2)
240773-4309 Karl Sigurðsson
Ránargata 2 101 Reykjavík
071284-2209 Þorbjörg Alda Marinósdóttir
Ránargata 2 101 Reykjavík
50.
Ránargata 2, (fsp) svalir á 2. hæð 0201
Spurt er hvort óvinnandi vegur sé að fá að byggja svalir á suðurhlið, út að Ránargötu, og þá hvort leyfi fáist til að byggja svalir á norðurhlið, inn í port, íbúðar 0201 fjölbýlishússins á lóð nr. 2 við Ránargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. júlí 2012 fylgja erindinu.

Afgreitt.
Samanber umsögn skipulagsstjóra. Sækja þarf um bygginarleyfi sem verður grenndarkynnt berist hún.


Umsókn nr. 44752 (01.13.210.8)
200362-6409 Hildur Bjarnadóttir
Hofteigur 20 105 Reykjavík
51.
Vesturgata 6-10A, (fsp) gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að breyta og innrétta sem gistiheimili húsin nr. 6,8,10 og 10A á lóðinni nr. 6-10A við Vesturgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.