Aðalstræti 7, Álfheimar 74, Ármúli 21, Bárugata 11, Bergstaðastræti 48A, Bíldshöfði 14, Blönduhlíð 9, Bræðraborgarstígur 21B, Flókagata 66, Flúðasel 30-52, Fossaleynir 1, Grensásvegur 8-10, Haðarstígur 4, Haukdælabraut 116, Hátún 10c, Hraunberg 4, Hverfisgata 102B, Hverfisgata 18, Laugardalur v/Engjaveg, Laugavegur 30, Naustanes 125737, Nauthólsvegur 50, Njálsgata 53-57, Njörvasund 24, Pósthússtræti 13-15, Reynimelur 57, Rósarimi 11, Skúlagata 30, Sléttuvegur 11-13, Sogavegur 3, Spöngin 9-31, Stuðlaháls 2, Suðurlandsbr28 Árm25- 27, Sæmundargata 14, Tómasarhagi 29, Tryggvagata 4-6, Vesturgata 2A, Þorragata 1, Hólmaslóð 3, Aðalstræti 6, Bauganes 25A, B-Tröð 8, Víðidalur, Búðavað 1-3, Flugvallarvegur 7-7A, Fríkirkjuvegur 11, Grettisgata 53B, Grundarstígur 2, Grænahlíð 18, Gunnarsbraut 40, Lækjarvað 11, Sigtún 38, Skólavörðustígur 11, Stigahlíð 2, Þarabakki 3,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

684. fundur 2012

Árið 2012, þriðjudaginn 22. maí kl. 10:25 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 684. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir, Harri Ormarsson, Eva Geirsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Björn Stefán Hallsson, Sigrún G Baldvinsdóttir og Björn Kristleifsson Ritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 43793 (01.14.041.5)
410169-0539 Aðalstræti 7 sf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
621110-0120 Stofan Café ehf
Vesturgötu 26c 101 Reykjavík
1.
Aðalstræti 7, veitingarekstur í flokki 3
Sótt er um leyfi til að breyta veitingastað í flokki II í flokk III með takmörkuðum opnunartíma til kl. 01.00 um helgar, hljóðvist skal vera lágstemmd, undir 65 dB í húsi á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 31. október 2011, minnisblað um hljóðvist dags. 20. febrúar 2012, bréf frá umsækjanda dags. 16. maí 2012 og umsögn byggingarfulltrúa dags. 21. maí 2012.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 11. nóvember ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. nóvember fylgir erindinu Gjald kr. 8.000 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um opnunartíma og hljóðvist í samræmi við umsögn byggingarfulltrúa dags. 21. maí 2012 fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44417 (01.43.430.1)
620605-1230 LF5 ehf
Álfheimum 74 104 Reykjavík
2.
Álfheimar 74, Breytingar 2. hæð
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á suðurenda 2. hæðar í húsinu á lóð nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44520 (01.26.410.5)
600598-2449 Bíó ehf
Ármúla 21 108 Reykjavík
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
3.
Ármúli 21, Breyting inni
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi, BN044520 sem fjallar um lítilsháttar breytingar innanhúss og eldvarnarlýsingu á 1. hæð í skólahúsnæði í húsi á lóð nr. 21 við Ármúla.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir frá verkfræðistofunni Eflu dags. 8. maí 2012.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44083 (01.13.630.3)
521206-1520 Asar Invest ehf
Kvistalandi 14 108 Reykjavík
430269-0389 Stafir lífeyrissjóður
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
4.
Bárugata 11, Skorsteinn fjarlægður - kvistur - br. inni
Sótt er um leyfi til að fjarlægja skorstein og koma fyrir lyftu, byggja kvist á rishæð, koma fyrir björgunarsvölum, breyta innra skipulagi og fjölga gistirýmum í 15 fyrir 30 gesti í gistiheimili á lóð nr. 11 við Bárugötu.
Erindi var grenndarkynnt frá 22. mars til 25. apríl 2012 og bárust athugasemdir frá Helga Má Björgvinssyni og Mörtu Jónsdóttur dags. 27. mars 2012.
Erindi fylgir umsögn skipulagsstjóra dags. 4. maí 2012, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 24. febrúar 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 23. febrúar 2012.
Stærðir óbreyttar
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44507 (01.18.530.2)
180983-2959 Guðrún Edda Guðmundsdóttir
Bergstaðastræti 62a 101 Reykjavík
5.
Bergstaðastræti 48A, Svalir 3. hæð - breyting
Sótt er um leyfi til þess að stækka svalir á þriðju hæð suðvesturhliðar hússins á lóðinni nr. 48A við Bergstaðastræti.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44509 (04.06.410.2)
420206-2080 Þorp ehf
Bolholti 4 105 Reykjavík
6.
Bíldshöfði 14, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og færa leiksvæði barna í veitingahúsi á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 14 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44180 (01.70.421.6)
021265-4039 Ásmundur Ísak Jónsson
Blönduhlíð 9 105 Reykjavík
7.
Blönduhlíð 9, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr í norðvesturhorni lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Blönduhlíð.
Erindi fylgja fsp. BN044040, BN043234, BN040455 og BN039742 og samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt sem dagsettur er 13. október 2011, breytt 10. maí 2012.
Stærð: 35,8 ferm., 112,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 9.546

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta A-1 og A-2 dags. 10. maí 2012.


Umsókn nr. 44298 (01.13.700.5)
041039-3109 Þröstur Ólafsson
Bræðraborgarstíg 21b 101 Reykjavík
8.
Bræðraborgarstígur 21B, Endurnýjun BN038484
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038484 þar sem sótt var um leyfi til að byggja yfir svalir á vesturgafli og gera herbergi þar á 2. hæð, bæta við svölum á 2. hæð á suðurhlið auk minni háttar breytinga á fyrirkomulagi innanhúss í tvílyfta einbýlishúsinu á steypta sökklinum frá 1916 á lóð nr. 21B við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. maí 2012 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 10. apríl til og með 14. maí 2012. Engar sthugasemdir bárust.
Gjald kr. 8.500


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44467 (01.27.010.7)
141280-3259 Halldór Dagur Benediktsson
Flókagata 66 105 Reykjavík
660608-1680 Flókagata 66,húsfélag
Flókagötu 66 105 Reykjavík
9.
Flókagata 66, Asbest klæðing fjarlægð aluzink bárujárn sett í staðinn
Sótt er um leyfi til að fjarlægja asbestskífur af þaki og setja aluzink-báruplötur í staðinn á húsi á lóð nr. 66 við Flókagötu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44390 (04.97.150.1)
650909-0540 Flúðasel 40-42,húsfélag
Flúðaseli 40 109 Reykjavík
10.
Flúðasel 30-52, 40-42 - Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða gafla og suðausturhlið með sléttri álklæðningu, til að stækka opnanleg fög í gluggum svefnherbergja og til að byggja skyggni yfir efstu svalir á fjölbýlishúsi nr. 40-42 á lóð nr. 30-52 við Flúðasel.
Erindi fylgir ástandsskýrsla frá Verksýn dags. í janúar 2009, yfirlýsing frá Verksýn um ástand útveggja dags. 24. janúar 2012 og samþykki sumra meðeigenda (8/12) dags. 11. apríl 2012 ásamt fundargerð húsfundar dags. 11. apríl 2012.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44334 (02.45.610.1)
521009-2090 Kvikmyndahöllin ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
521009-2170 Knatthöllin ehf
Hagasmára 1 201 Kópavogur
11.
Fossaleynir 1, Reyndarteikning br. BN043303
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breytingum á erindi BN043303 í samræmi við innlagðar vinnuteikningar sem felast m.a. í að breyta fyrirkomulagi í borðsal veitingahúss, VIP rými í norðurhluta keiluhallar, útfærslu afgreiðslueininga og afmörkun Proshop og inngangi dagvistar fatlaðra og snyrtinga fyrir keiluhúsgesti í suðurhluta vesturhúss, glervegg á 1. hæð, brunahólfun fyrir líkamsrækt í kjallara, innréttingu ræstimiðstöðvar fyrir Egilshöllina á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Meðfylgjandi er greinargerð skipulagsstjóra og lögfræði og stjórnsýslu dags. 29.2. 2012, salernabókhald arkitekts dags. 30.4. 2012 og bréf arkitekts um veitingar í fl. III í keilusal og kvikmyndahúsi.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu þess efnis að veitingasala í flokki III sé alfarið innan sérafmörkunar keilusalarins og að óheimilt sé að fara með vínveitingar úr því rými, fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44505 (01.29.530.5)
611200-3150 Ísteka ehf
Grensásvegi 8 108 Reykjavík
12.
Grensásvegur 8-10, Gluggi í hleraop
Sótt er um leyfi til þess að setja glugga í hleraop á vesturhlið hússins nr. 8 á lóðinni nr. 8-10 við Grensásveg.
Samþykki nokkurra meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44523 (01.18.661.8)
111279-3819 Þorgerður Pálsdóttir
Haðarstígur 4 101 Reykjavík
13.
Haðarstígur 4, Breyting á BN044262
Sótt er um leyfi til smávægilegra breytinga á nýsamþykktu erindi BN044262 sem felast í að víxla glugga og svalahurð með handriði á nýjum kvisti og færa innvegg á milli herbergja í kvistinum á húsi á lóð nr.4 við Haðarstíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 44324 (05.11.330.2)
081159-5729 Hallur Arnarsson
Laxakvísl 10 110 Reykjavík
14.
Haukdælabraut 116, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með 60 ferm. aukaíbúð á neðri hæð á lóð nr. 116 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir umsókn um undanþágu skv. heimild í grein 17.1.2 í lögum um mannvirki nr. 160/2010.
Stærð: 312.8 fem. 961,5 rúmm.
B-rými 17,9 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 81.728

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Rökstyðja þarf undanþágubeiðni.


Umsókn nr. 44514 (01.23.400.1)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
15.
Hátún 10c, Breyting inni - tengibygging
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sem felast helst í breikkun ganga og endurnýjun veggja og kerfislofta ásamt stækkun snyrtinga og fjölgun útgönguleiða í húsi á lóð nr. 10 við Hátún.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44301 (04.67.400.2)
131169-2489 Duc Manh Duong
Unufell 21 111 Reykjavík
491287-1289 Húsfélagið Hraunbergi 4
Pósthólf 9030 129 Reykjavík
16.
Hraunberg 4, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í rými 0105 í verslunarhúsi á lóð nr. 4 við Hraunberg.
Erindi fylgir samþykki húsfélagsins dags. 26. mars 2012.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44407 (01.17.410.8)
030686-2849 Cecilia Elsa Línudóttir
Hverafold 33 112 Reykjavík
17.
Hverfisgata 102B, Reyndarteikning
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af einbýlishúsi á lóð nr. 102B við Hverfisgötu.
Erindi fylgir jákv. fsp. BN044270.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna til að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44513 (01.17.100.5)
430305-0180 Linda Mjöll ehf
Hverfisgötu 18 101 Reykjavík
18.
Hverfisgata 18, Stöðuleyfi fyrir tjald
Sótt er um stöðuleyfi dagana 7., 8. og 9. júní 2012 fyrir tjald húðflúrmeistara á bílastæði á baklóð húss á lóð nr. 18 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 44511
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
19.
Laugardalur v/Engjaveg, Gámur - stöðuleyfi vb.i5402
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám fyrir nestisaðstöðu og geymslu ásamt þurrsalerni á bílastæði við kastsvæði ÍTR í Laugardal.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykkt stöðuleyfi til 1. árs.


Umsókn nr. 44395 (01.17.221.1)
681209-2710 L30 ehf
Laugavegi 30 101 Reykjavík
451102-3110 Exitus ehf
Pósthólf 188 121 Reykjavík
20.
Laugavegur 30, Geymsluskýli, flóttastigi, gestafjöldi
Sótt er um leyfi til að breyta um byggingarefni í nýsamþykktum flóttastiga sbr. BN044395 úr stáli í timbur, byggja 6,2 ferm. geymsluskýli á lóð og fjölga gestum úr 110 í 143 í veitingahúsi á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir frá verkfræðistofunni Eflu dags. 8. maí 2012, einnig samþykki vegna geymsluskúrs á lóð dags. 10.5. 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 44431 (00.05.800.0)
210646-2059 Þorbjörg Gígja
Naustanes 116 Reykjavík
21.
Naustanes 125737, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breytingum á útliti og innra fyrirkomulagi hússins á jörðinni Naustanes landnr. 125737 á Kjalarnesi.
Bréf hönnuðar varðandi breytingar dags. 30. apríl 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44501 (01.61.960.1)
630306-0350 Iceeignir ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
22.
Nauthólsvegur 50, 4.hæð - flóttaleiðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta flóttaleiðum og innra fyrirkomulagi á fjórðu hæð ásamt útliti norður-, vestur- og suðurhliðar hússins nr. 52 á lóðinni nr. 50-52 við Nauthólsveg.
Bygging fjórðu hæðar hússins var samþykkt 21.02.2012.
Stærðir eru leiðréttar, ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500


Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 44267 (01.19.012.4)
530302-3420 Leiguíbúðir ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
23.
Njálsgata 53-57, Niðurrif og byggja nýtt á nr. 53 og sameina lóð 53 við 55-57
Sótt er um leyfi til að rífa tvíbýlishús og byggja í staðinn steinsteypt níu íbúða fjölbýlishús, þrjár hæðir með geymslum og bílgeymslu fyrir sjö bíla í kjallara á sameinaðri lóð nr. 53-57 við Njálsgötu.
Niðurrif: Fastanr. 200-8032 mhl. 01 merkt 0001 íbúð 51 ferm., fastanr. 200-8033 mhl. 01 merkt 0102 íbúð 51 ferm., fastanr. 200-8034 mhl. 02 merkt. 0101 7,2 ferm. geymsla.
Samtals niðurrif: 109,2 ferm., 339,6 rúmm.
Stækkun: Kjallari geymsla 14,8 ferm., bílageymsla 206 ferm., 1. hæð 172,6 ferm., 2. hæð 192,8 ferm., 3. hæð 192,8 ferm.
Samtals: 779 ferm., 1.587,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 134.929

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu vegna glugga á gafli lóðar nr. 53 við lóð nr. 51 við Njálsgötu.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að nýrri eignaskiptayfirlýsingu verði þinglýst eigi síðan en við fokheldi viðbyggingar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44460 (01.41.300.7)
230958-5729 Soffía Húnfjörð
Njörvasund 24 104 Reykjavík
24.
Njörvasund 24, svalir og hringstigi
Sótt er um leyfi til að byggja hringstiga á bakhlið, svalir á 1. hæð og rishæð, grafa frá kjallara, gera hurð út og koma fyrir setlaug á baklóð fjölbýlishúss á lóð nr. 24 við Njörvasund.
Samþykki meðeigenda dags. 27. febrúar 2012 fylgir erindi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. maí 2012.
Gjald kr. 8.500


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44443 (01.14.051.2)
670905-1280 KOGT ehf
Borgartúni 29 105 Reykjavík
621098-3229 Austurvöllur fasteignir ehf
Ármúla 21 108 Reykjavík
25.
Pósthússtræti 13-15, 13 - Útisvæði
Sótt er um leyfi til útiveitinga fyrir 30 manns og inniveitinga fyrir 60 manns í flokki 2 á veitingastað á 1. hæð, jafnframt er erindi BN 043251 dregið til baka, í húsi á lóð nr. 13 við Pósthússtræti.
Sbr. útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra dags. 11.7. 2011.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44452 (01.52.430.5)
050742-4669 Garðar Halldórsson
Skildinganes 42 101 Reykjavík
26.
Reynimelur 57, Áður gerð íbúð í risi
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í rishæð hússins á lóðinni nr. 57 við Reynimel.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43975 (02.54.600.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
27.
Rósarimi 11, breyting á brunalokun
Sótt er um leyfi til breytinga á brunalokun milli salar og miðrýmis, sbr. erindi BN043167, í Rimaskóla á lóð nr. 11 við Rósarima.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19.12. 2011
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44515 (01.15.430.5)
531006-3210 Vatn og Land II ehf
Laugavegi 71 101 Reykjavík
28.
Skúlagata 30, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 30 við Skúlagötu.
Í húsnæðinu verða vinnustofur listamanna, skrifstofur og æfingasalir.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44508 (01.79.030.1)
531205-0810 Nova ehf
Lágmúla 9 108 Reykjavík
29.
Sléttuvegur 11-13, Fjarskiptabúnaður
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir fjarskiptabúnaði í þakrými og setja farsímaloftnet ofan á lyftuhús hússins á lóðinni nr. 11-13 við Sléttuveg.
Samþykki f.h. húsfélags hússins nr. 11-13, dags. 03.04.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44504 (01.81.0-9.8)
440110-0100 Fiskikóngurinn ehf
Sogavegi 3 108 Reykjavík
30.
Sogavegur 3, Breyting
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN044074, stækka 1. hæð til vesturs um 2 metra atvinnuhús á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Stækkun: 14,5 ferm., og 50,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.293
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44339 (02.37.520.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
31.
Spöngin 9-31, 31 - Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044096 þannig að innra fyrirkomulag bakrýmis verður breytt í húsinu nr. 31 á lóð nr. 9-31 við Spöngina.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44362 (04.32.540.1)
410169-4369 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins
Stuðlahálsi 2 110 Reykjavík
32.
Stuðlaháls 2, Lager, starfsmannarými
Sótt er um leyfi til að byggja kalda geymslu á vesturhlið, breyta lager á 1. hæð með því að koma fyrir kaffiaðstöðu og aðstöðu fyrir verslunarstjóra og stækka starfsmannarými karla og kvenna á 2. hæð í húsinu á lóð nr. 2 við Stuðlaháls.
Stækkun: 26,4 ferm., 63,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 5.389

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44466
500269-6779 Síminn hf
Ármúla 25 108 Reykjavík
33.
Suðurlandsbr28 Árm25- 27, Auglýsingaskilti
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir auglýsingaskilti í eigu Símans hf. á norðurgafli hússins nr. 28 við Suðurlandsbraut.
Fyrirhugað er að skiltið verði látið standa tímabundið tvö tímabil, það er frá 9. maí til 9. júlí 2012 og frá 20. nóvember 2012 til 5. janúar 2013.
Stærð skiltisins er 14m x 8m eða 112 fermetrar.
Bréf Eiríks Haukssonar héraðsdómslögmanns f.h. Símans hf. dags. 3. maí 2012 fylgir erindinu
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44518 (01.63.120.1)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
34.
Sæmundargata 14, Br. BN044243 - K1 og K2
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN044243, þar sem veitt var leyfi til að byggja stúdentagarða, steinsteyptar byggingar K1 og K2, sem eru þriggja til fjögurra hæða með 83 einstaklingsherbergjum, þar af 10 fyrir hreyfihamlaða, og þar til heyrandi sameiginlegum þjónusturýmum í hvorri byggingu á lóð nr. 14 við Sæmundargötu.
Breyttar stærðir K1: 3.148,8 ferm. og 9.217,3 rúmm.
Minnkar um 39,6 ferm., stækkar um 130,4 rúmm.
breyttar stærðir K2: Sömu stærðir.
Samtals K1 og K2: minnkun 79,2 ferm., stækkun 260,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 22.168

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 39454 (01.55.400.2)
051170-4749 Anna Sigrún Baldursdóttir
Tómasarhagi 29 107 Reykjavík
35.
Tómasarhagi 29, opnun á milli hæða -framkv. byrjaðar í óleyfi
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri tímabundinni opnun með stiga milli íbúða 0001 og 0101 og tímabundinni niðurfellingu eldhúss í íbúð 0001 í húsi á lóð nr. 29 við Tómasarhaga.
Gjald kr. 7.700 + 8.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 44418 (01.13.201.1)
471008-0280 Landsbankinn hf.
Austurstræti 11 155 Reykjavík
460803-2680 Matti ehf
Pósthólf 1072 121 Reykjavík
36.
Tryggvagata 4-6, Veitingastaður 1. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað fyrir 80 gesti í flokki II í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 4-6 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44388 (01.14.000.1)
711297-2439 Sjálfstætt fólk ehf
Vesturgötu 2a 101 Reykjavík
37.
Vesturgata 2A, Bókakaffi - 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta notkun rýmis úr skrifstofum í bókakaffi með útiveitingar í flokki I fyrir 25 gesti á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 2A við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. maí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 44332 (01.63.570.9)
460284-0589 Sælutröð,dagvistunarfélag
Þorragötu 1 101 Reykjavík
38.
Þorragata 1, Viðbygging á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að rífa skúrbyggingu og byggja steinsteypta tveggja hæða viðbyggingu við leikskólann Sælukot á lóð nr. 1 við Þorragötu.
Niðurrif: 6,4 ferm., 13,7 rúmm.
Viðbygging: 248,7 ferm., 647,1 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 55.004

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 44526
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
39.
Hólmaslóð 3, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á nýju mæliblaði fyrir lóðina nr. 3 við Hólmaslóð, mæliblaðið er í samræmi við deiliskipulag sem samþykkt var með embættisafgreiðslu skipulagsstjóra þann 22. sept. 2011, í borgarráði þann 18. nóv. 2011 og með auglýsingu um gildistöku í B-deild stjórnartíðinda þann 28. des. 2011.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 44498 (01.13.650.2)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
40.
Aðalstræti 6, (fsp) - Gluggar jarðhæð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta gluggum og útliti austurhliðar fyrstu og annarrar hæðar hússins nr. 6 við Aðalstræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 44529 (01.67.300.7)
090471-5119 Ottó Eðvarð Guðjónsson
Bauganes 25a 101 Reykjavík
41.
Bauganes 25A, (fsp) - Klæðning
Spurt er hvort leyft yrði að breyta klæðningu og útliti tvíbýlishússins á lóðinni nr. 25A við Bauganes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18.05.2012 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 43914 (04.76.540.8)
120966-3089 Ólöf Rún Tryggvadóttir
Þingás 61 110 Reykjavík
42.
B-Tröð 8, Víðidalur, (fsp) - Færa austurgafl
Sótt er um leyfi til að stækka hesthús á lóð nr. 8 við B-tröð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. maí 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagstjóra dags. 18. maí 2012.

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi. Athygli er vakin á að taðþró skal vera yfirbyggð.


Umsókn nr. 44519 (04.79.180.1)
180573-3219 Þórunn Birna Guðmundsdóttir
Flókagata 25 105 Reykjavík
43.
Búðavað 1-3, (fsp) - 1 - Stækkun lóðar
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að stækka til austurs lóðarhluta hússins nr. 1 á lóðinni nr. 1-3 við Búðavað.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 24.04.2012 fylgir erindinu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44499 (01.75.100.1)
160345-4469 Sigurður Sigurðsson
Hegranes 15 210 Garðabær
44.
Flugvallarvegur 7-7A, (fsp) - Frárennslislagnir
Spurt er hvort leyft yrði að leggja nýja frárennslisheimæð að vörugeymslu (matshl.02) á lóðinni 7-7A við Flugvallarveg.

Sækja skal um leyfi til Orkuveitu Reykjavíkur.

Umsókn nr. 44530 (01.18.341.3)
631007-1630 Novator F11 ehf
Óðinsgötu 5 101 Reykjavík
45.
Fríkirkjuvegur 11, (fsp) - Breyting inni
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Meðal fyrirhugaðra breytinga er að aðalstigi hússins verður færður niður um eina hæð, þannig að í stað þess að tengja saman fyrstu og aðra hæð hússins mun hann tengja kjallara og fyrstu hæð þess.
Bréf hönnuðar dags. 12.04.2012 fylgir erindinu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 25.04.2012 fylgir erindinu.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26.04.2012 fylgir erindinu.
Tölvubréf Minjasafns Reykjavíkur dags. 04.05.2012 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18.05.2012 fylgir erindinu

Nei.
Með vísan til fyrirliggjandi umsagnar Minjasafns Reykjavíkur dags. 25.04. 2012 og Húsfriðunarnefndar dags.26.04.2012.


Umsókn nr. 44512 (01.17.422.7)
160574-3809 Snæbjörn Þór Stefánsson
Grettisgata 51 101 Reykjavík
46.
Grettisgata 53B, (fsp) - Gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að breyta fjölbýlishúsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu, í gistiheimili í flokki II.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44397 (01.18.330.3)
111263-2569 Margrét Kristín Sigurðardóttir
Grundarstígur 2 101 Reykjavík
200163-4789 Börge Jóhannes Wigum
Grundarstígur 2 101 Reykjavík
47.
Grundarstígur 2, (fsp) - Þakherbergi
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu/turn á þakhæð fjölbýlishúss á lóð nr. 2 við Grundarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. maí 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 14. maí 2012.
Nei.
Samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.


Umsókn nr. 44502 (01.71.510.2)
221280-4589 Halldór Haukur Sigurðsson
Grænahlíð 18 105 Reykjavík
48.
Grænahlíð 18, (fsp) - Svalir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta svalahandriði á þriðju hæð hússins nr. 18 við Grænuhlíð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 44500 (01.24.760.5)
180176-5519 Arnar Valdimarsson
Gunnarsbraut 40 105 Reykjavík
011078-4789 Tinna Ýrr Arnardóttir
Gunnarsbraut 40 105 Reykjavík
49.
Gunnarsbraut 40, (fsp) - Breyting á þaki
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og stækka þannig íbúð efstu hæðar hússins nr. 40 við Gunnarsbraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44506 (00.00.000.0 06)
200473-4189 Sveinn Bjarnason
Lækjarvað 11 110 Reykjavík
50.
Lækjarvað 11, (fsp) - Yfirbygging svala
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu ofan á bílgeymslu tvíbýlishússins (raðhússins) nr. 11 á lóðinni nr. 1-11 við Lækjarvað.

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 44497 (01.36.600.1)
691289-2499 Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf
Sigtúni 38 105 Reykjavík
51.
Sigtún 38, (fsp) - Deiliskipulagsbr.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta gildandi deiliskipulagi lóðarinnar Sigtún 38 vegna fyrirhugaðra framkæmda á lóðinni.
Bréf hönnuðar dags. 9. maí 2012 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 44510 (01.18.201.1)
170470-4869 Freyr Frostason
Brúnastekkur 10 109 Reykjavík
52.
Skólavörðustígur 11, (fsp) - Rífa tengibyggingu
Spurt er hvort leyft yrði að rífa tengibyggingu milli húsanna nr. 11 og nr 13 við Skólavörðustíg.
Þinglýstur kaupsamningur innfærður í febrúar 2002 (dagsetning er ólæsileg) fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi fyrir bæði húsin.


Umsókn nr. 44503 (01.71.120.1 01)
090763-2539 Gná Guðjónsdóttir
Stigahlíð 2 105 Reykjavík
53.
Stigahlíð 2, (fsp) - Gluggar í risi
Spurt er hvort leyft yrði í fyrsta lagi að stækka tvo þakglugga og í öðru lagi að bæta við tvemur nýjum þakgluggum í húsinu nr. 2 á lóðinni nr. 2-4 við Stigahlíð.
Gluggarnir eru nú 55x70cm að stærð en verða 55x98cm eftir fyrirhugaða breytingu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 44528 (04.60.370.2)
061253-4919 Þórhallur Björnsson
Brekkubær 4 110 Reykjavík
54.
Þarabakki 3, (fsp) - Skipta upp í tvö rými
Spurt er hvort leyft yrði að skipta í tvö rými húseign á lóðinni nr. 3 við Þarabakka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. maí 2012 fylgir erindinu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum samanber umsögn á fyrirspurnarblaði, sækja þarf uim byggingarleyfi.