Asparfell 2-12, Austurstræti 22, Álfab. 12-16/Þönglab., Álftamýri 79, Barónsstígur 51, Bræðraborgarstígur 23, Bræðraborgarstígur 23A, C-Tröð 1, Efstasund 37, Eiríksgata 6, Engjateigur 17-19, Fellsmúli 17, Fríkirkjuvegur 7, Fylkisvegur 6, Grensásvegur 11, Grettisgata 22B, Gylfaflöt 5, Holtsgata 24, Hólavað 63-75, Iðunnarbrunnur 17-19, Ingólfsstræti 20, Í Úlfarsárlandi 123800, Kringlan 4-12, Langholtsvegur 163, Laugavegur 178, Malarhöfði 8, Mávahlíð 19, Saltvík 125744, Sigluvogur 8, Skeljanes 6, Skúlagata 4, Skúlagata 51, Sléttuvegur 29-31, Sogavegur 136, Sogavegur 3, Sólvallagata 67, Stuðlaháls 1, Sundagarðar 2B, Traðarland 10-16, Tryggvagata 19, Tryggvagata 22, Tunguháls 1, Vesturberg 78, Vesturgata 23, Vesturgata 23, Vífilsgata 3, Þorláksgeisli 51, Þverholt 11, Rauðavatn, Rauðavatn, Ásgarður 14, Barðastaðir 1-5, Fannafold 44, Grandavegur 47, Kjalarvogur 10, Laufásvegur 22, Laugavegur 139, Lindargata 50,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

655. fundur 2011

Árið 2011, þriðjudaginn 11. október kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 655. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Eva Geirsdóttir, Sigrún G Baldvinsdóttir, Björn Stefán Hallsson og Harri Ormarsson Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 43579 (04.68.100.1)
121053-2099 Páll Sigurðsson
Æsufell 6 111 Reykjavík
1.
Asparfell 2-12, Æsufell 6, mhl.03 sólskáli stækkun
Sótt er um samþykkt á áður gerðri stækkun sólskála á 8. hæð fjölbýlishússins Æsufell 6 á lóð nr. 2-12 við Asparfell.
Erindi fylgir fundargerð sameignastjórnar Æsufells 2-6 dags. 16. nóvember 2010 og bréf hönnuðar dags. 20. september 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 30. september 2011.
Stækkun: 15,4 ferm., 39 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.120

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43066 (01.14.050.6)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
2.
Austurstræti 22, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á uppfærðum teikningum sbr. erindi BN040447, BN040705, BN040706 og BN040707, rými 0001, 0002, 0003 og 0101 tilheyra samþykktu erindi BN042927, jafnframt er erindi BN043066 dregið til baka í húsunum á lóð nr. 22 við Austurstræti og nr. 2 við Lækjargötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. maí 2011
Stækkun: 49,2 ferm. og 252,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 20.224

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43645 (04.60.350.3)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
3.
Álfab. 12-16/Þönglab., Þönglabakki 1 - stækka anddyri
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi anddyri og byggja nýtt á steyptum undirstöðum úr stálgrind og klætt með plötum, áli og gleri við Nettóverslun
á 1. hæð í húsi nr. 1 við Þönglabakka á lóðinni Álfab. 12-16/Þönglabakka.
Stærðir: Niðurrif; 28 ferm., 106,4 rúmm. Nýbygging; 79 ferm., 3432,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 26.632

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43572 (01.28.310.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
4.
Álftamýri 79, breytingar á brunavörnum
Sótt er um leyfi til breytinga á brunavörnum í Álftamýrarskóla á lóð nr. 79 við Álftamýri.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkfræðistofunni Mannvit dags. 23. september 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43569 (01.19.502.1)
110271-5739 Guðmundur Helgason
Barónsstígur 51 101 Reykjavík
5.
Barónsstígur 51, fjarlæga reykháf
Sótt er um leyfi til að fjarlægja reykháf af þaki á fjölbýlishúsinu á lóð nr.51 við Barónsstíg.
Jákvæð fyrirspurn BN043511 dags. 13 sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 43419 (01.13.700.3)
010273-2779 Kieran Francis Houghton
Bræðraborgarstígur 23 101 Reykjavík
6.
Bræðraborgarstígur 23, fjarlægja skúr og byggja nýjan
Sótt er um leyfi til að rífa gamlan skúr og byggja bílskúr úr timbri á steyptum undirstöðum með bárujárnsþaki á lóð nr. 23 við Bræðraborgarstíg.
Niðurrif: 17.25 ferm., 36.3 rúmm.
Bílskúr: 40,5 ferm., 121,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 9.720

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu vísað til uppdráttar 1100-1-1 dags. ágúst 2011.


Umsókn nr. 43420 (01.13.700.2)
060557-2929 Geir Svansson
Bræðraborgarstíg 23a 101 Reykjavík
7.
Bræðraborgarstígur 23A, hjólageymsla og sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja hjólageymslu og sólskála úr timbri og gleri með bárujárnsþaki á steyptum undirstöðum með hellulögðu gólfi við einbýlishúsið á lóð nr. 23A við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. ágúst 2011 fylgir erindinu.
Stærðir: 18 ferm., 43 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 3.440

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu vísað til uppdráttar 1101-1-1 dags. ágúst 2011.


Umsókn nr. 43641 (04.76.540.1)
410200-2440 Faxa hestar ehf
C-Tröð 1 110 Reykjavík
8.
C-Tröð 1, br. hestasundlaug í hesthús
Sótt er um leyfi til að breyta hestabaðsaðstöðu í hesthúsaðstöðu með stíum og með þrískiptu eignarhaldi í hesthúsi í Víðidal á lóð nr. C-Tröð 1.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43643 (01.35.710.3)
130236-2359 Kolbrún Sæunn Steingrímsdóttir
Efstasund 37 104 Reykjavík
250444-2739 Kolfinna Sigurvinsdóttir
Efstasund 37 104 Reykjavík
9.
Efstasund 37, breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 37 við Efstasund.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43485 (01.19.430.3)
290346-2829 Rúnar V Sigurðsson
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
10.
Eiríksgata 6, garðskáli og br. innanhúss
Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðum garðskála á lóðamörkum við Eiríksgötu 8 og breytingum innanhúss á 2. hæð sem felast í tilfærslum á innveggjum og snyrtingum í gistiheimili á lóð nr. 6 við Eiríksgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts ódags. og samþykki nágranna á nr. 8 dags. 12. júní 2011.
Stærðir: 15,7 ferm., 41,6 rúmm
Gjald kr. 8.000 + 3.328

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43607 (01.36.730.3)
211270-2179 Ninna Truong Minh Ngo
Rauðhamrar 12 112 Reykjavík
530799-2129 Ameríska naglasnyrtistofan ehf
Engjateigi 17 105 Reykjavík
160390-3879 Helena Hue Thu Bui
Rauðhamrar 12 112 Reykjavík
11.
Engjateigur 17-19, naglastofa
Sótt er um leyfi til að innrétta naglasnyrtistofu í rými 0107 á 1. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 17-19 við Engjateig.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43577 (01.29.420.1 03)
530169-2789 Fellsmúli 17-19,húsfélag
Fellsmúla 17 108 Reykjavík
12.
Fellsmúli 17, klæða útveggi
Sótt er um leyfi til að klæða útveggi með álklæðningu, breyta svalahandriðum og stækka opnanleg fög m.t.t. björgunaropa á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 17-19 við Fellsmúla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags, 24.8. 2011 fylgir erindinu ásamt mótmæli vegna klæðningar ódagsett. Einnig fylgir erindinu ástandsskýrsla dags. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fallið er frá bókun frá 4. október sl. um samþykki allra eigenda.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43340 (01.18.341.5)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
13.
Fríkirkjuvegur 7, reyndarteikningar (brunahönnun)
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum og brunahönnun ásamt því að setja opnanleg fög í glugga á safnbúð og kaffistofu í Listasafni Íslands á lóð nr. 7 við Fríkirkjuveg.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43640 (04.36.410.1)
531205-0810 Nova ehf
Lágmúla 9 108 Reykjavík
481173-0359 Íþróttafélagið Fylkir,aðalstj
Fylkisvegi 6 110 Reykjavík
14.
Fylkisvegur 6, loftnet
Sótt er um leyfi til að staðsetja farsímaloftnet á gafl og fjarskiptabúnað í kjallara þróttarhúss Fylkis nr. 6 við Fylkisveg.
Samþykki eiganda dags. 20 sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43644 (01.46.110.2)
620305-1620 Sætrar ehf
Gerðhömrum 27 110 Reykjavík
15.
Grensásvegur 11, breyta innra skipulagi
Sótt eru leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi á 3. hæð og uppfæra skráningartöflu í atvinnuhúsinu á lóð nr. 11 við Grensásveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42814 (01.18.211.8)
050678-2299 Jette Corrine Jonkers
Grettisgata 22b 101 Reykjavík
16.
Grettisgata 22B, viðbygging og kvistir
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á fram- og bakhlið, til að stækka anddyri á 1. hæð og í kjallara og gera svalir þar ofan á í einbýlishúsinu á lóð nr. 22B við Grettisgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. apríl 2011 og Húsafriðunarnefndar dags. 31. mars 2011 ásamt lögfræðiáliti frá Forum lögmönnum varðandi umferðarkvöð dags. 23. júlí 2010.
Stækkun: 8,8 ferm., 24,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.960

Synjað.
Þar sem umferðarkvöð samkvæmt deiliskipulagi er ekki sýnd á uppdráttum.


Umsókn nr. 43496 (02.57.510.3)
560588-1009 Kór ehf
Auðnukór 6 203 Kópavogur
17.
Gylfaflöt 5, breyta skrifstofurými á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð í húsnæðinu á lóð nr. 5 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43534 (01.13.432.0)
050764-5169 Katrín Bára Elvarsdóttir
Grenimelur 43 107 Reykjavík
031164-4439 Kristinn Rúnar Þórisson
Grenimelur 43 107 Reykjavík
18.
Holtsgata 24, bæta við kvistum
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á bakhlið og innrétta þar vinnuherbergi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 24 við Holtsgötu.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 11. september 2011.
Stækkun: 24,5 ferm., 29,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43626 (04.74.160.2)
170180-4379 Snorri Ólafur Snorrason
Hólavað 75 110 Reykjavík
19.
Hólavað 63-75, nr. 75 - breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að setja milliloft og þakglugga og að breyta innra skipulagi í parhúsinu nr. 75 á lóð nr. 63 til 75 við Hólavað.
Stækkun millilofts: 49 ferm.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43568 (02.69.341.1)
190672-5579 Kristján Viðar Bergmannsson
Iðunnarbrunnur 17 113 Reykjavík
20.
Iðunnarbrunnur 17-19, steypa stoðveggi og fl.
Sótt er um leyfi til að steypa stoðveggi á hluta lóðamarka , setja upp heitan pott á nr. 17 og færa forsteyptar sorpgeymslur á lóð nr. 17 til 19 við Iðunnarbrunn.
Samþykki meðlóðarhafa ódags.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43627 (01.18.011.1)
261258-2349 Sigríður Erla Gunnarsdóttir
Ingólfsstræti 20 101 Reykjavík
21.
Ingólfsstræti 20, færa v.s. í kjallara, tengt BN038604
Sótt er um leyfi til að færa salerni og koma fyrir nýju dyragati í kjallara sbr. erindið BN038604 í húsinu á lóð nr. 20 við Ingólfsstræti.
Umsögn burðarvirkshönnuðar fylgir dags. 6. okt. 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43596 (00.07.400.1)
470905-1740 Fjarskipti ehf
Skútuvogi 2 104 Reykjavík
22.
Í Úlfarsárlandi 123800, framlenging á stöðuleyfi
Sótt er um framlengingu á stöðuleyfi um eitt ár en stöðuleyfið var veitt Fjarska til tveggja ára sbr. erindi BN04014 en Vodafone hefur keypt búnað og mannvirki sem er fjarskiptahýsill og loftnet á toppi Úlfarsfells landnúmer 173282.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 43536 (01.72.100.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
23.
Kringlan 4-12, br. inni 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka einingu 273 um 33 ferm. og breyta sömu leiðis fyrirkomulagi einingar 275 og minnka hana um 33 ferm. en starfsfólk þeirrar einingar hefur aðgang að snyrtingu, ræstingu og kaffiaðstöðu í rými 376 í eigu sömu rekstraraðila í verslunarhúsinu Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Meðfylgjandi er umsögn brunavarnahönnuðar dags. 13.9. 2011
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43661 (01.47.000.8)
231252-3049 Birgir Bachmann
Langholtsvegur 163a 104 Reykjavík
24.
Langholtsvegur 163, bílastæði, grindverk
Sótt er um leyfi til að afmarka bílastæði og sérnotafleti með girðingum á raðhúsalóð nr. 163 við Langholtsveg.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43642 (01.25.110.2)
600171-0389 Krista ehf
Haukshólum 1 111 Reykjavík
500295-3339 Dyrhólmi hf
Hjallalandi 8 108 Reykjavík
25.
Laugavegur 178, hárgreiðslustofa
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu í mhl. 02 á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 178 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43646 (04.05.550.2)
410411-1560 Malarhús ehf
Malarhöfða 8 110 Reykjavík
26.
Malarhöfði 8, endurnýjun BN035165 - húsvarðaríbúð
Sótt er um leyfi til að endurnýja samþykkt erindi BN035165 dags. 9. jan. 2007 þar sem sótt var um að innrétta húsvarðaríbúð í norðvesturhluta 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 8 við Malarhöfða.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43262 (01.70.212.2)
220316-2039 Agða Vilhelmsdóttir
Mávahlíð 19 105 Reykjavík
27.
Mávahlíð 19, reyndarteikning v/eignaskipta
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir ósamþykktri íbúð í kjallara sem verið er að sækja um að fá samþykkta í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 19 við Mávahlíð.
Virðingargjörð dags. 29 júní 1946, samþykki meðeigenda ódagsett, þinglýst skiptayfirlýsing dags. 31. júlí 1975 og þinglýsingarvottorð dags. sama dag fylgja erindi.
Einnig fylgir Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. október 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43578 (00.06.400.0)
630191-1579 Stjörnuegg hf
Vallá 116 Reykjavík
28.
Saltvík 125744, viðbygging
Sótt er um leyfi til að steypa viðbyggingu með timburþaki fyrir geymslu og vöruafhendingu við austurhlið svínasláturhússins í Saltvík á Kjalarnesi landnúmer 125744.
Stækkun 87,5 ferm., 421,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 33.712

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43557 (01.41.411.3)
031071-4379 Guðmundur Ingi Jónsson
Sigluvogur 8 104 Reykjavík
29.
Sigluvogur 8, endurnýjun á leyfi BN041367
Sótt er um leyft til að endurnýja erindið BN041367 dags. 15. júní 2010 þar sem sótt var um að breyta innra skipulagi, byggja við til norðurs og stækka bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 8 við Sigluvog.
Stækkun: 3,4 ferm. 7,3 rúmm. Stækkun: Bílskúrs 1,5 ferm., 26,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43650 (01.67.310.6)
031266-5729 Leifur Örn Svavarsson
Bergstaðastræti 64 101 Reykjavík
010666-4499 Sigrún Hrönn Hauksdóttir
Bergstaðastræti 64 101 Reykjavík
281171-5939 Þrúður Arna Briem Svavarsdóttir
Fossagata 11 101 Reykjavík
240375-5169 Ásgeir Jóel Jacobson
Fossagata 11 101 Reykjavík
30.
Skeljanes 6, breyting inni og svalir
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta þrjár íbúðir, koma fyrir svölum og stækka glugga á suðurhlið og timburklæða útbyggingu á vesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 6 við Skeljanes.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43581 (01.15.030.1)
540269-6459 Ríkissjóður Íslands
Vegmúla 3 150 Reykjavík
31.
Skúlagata 4, breyting inni á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar að hluta, innrétta matsal, kennslu- og fyrirlestrarsal og til að stækka björgunarop á vesturhlið atvinnuhúss á lóð nr. 4 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43630 (01.22.000.8)
410672-0309 Sendiráð Kína
Pósthólf 75 172 Seltjarnarnes
32.
Skúlagata 51, fella niður veggi
Sótt er um leyfi til að fella niður veggi og hurðir í þeim á stigapöllum á 2. og 3. hæð í kínverska sendiráðinu á lóð nr. 51 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43634 (01.79.330.1)
580377-0339 Samtök aldraðra
Síðumúla 29 108 Reykjavík
33.
Sléttuvegur 29-31, reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar, breytingarnar felast í að athafnasvæði slökkviliðs er merkt inn á afstöðumynd, inn- og útkeyrslu í bílakjallara er snúið við, eldvarnarmerking á millihurðum úr sal er leiðrétt, lítilsháttar breyting er á salernum og geymslum við sal og eignarhaldi á geymslum 0002 og 0021er snúið við í fjölbýlishúsi fyrir aldraða á lóð nr. 29-31 við Sléttuveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42509 (01.83.010.2)
100173-2399 Arunas Brazaitis
Sogavegur 136 108 Reykjavík
34.
Sogavegur 136, áður gerðar breytingar á inngangi
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu og endurbyggðu vindfangi úr timbri við suðurhlið íbúðarhússins á lóð nr. 136 við Sogaveg.
Meðfylgjandi er samþykki nágranna dags. 24.11. 2010 og meðeiganda dags. 10. október 2011.
Stækkun: 1,8 ferm., 4,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 376 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43651 (01.81.0-9.8)
420206-2080 Þorp ehf
Bolholti 4 105 Reykjavík
35.
Sogavegur 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingar við austur- og vesturhlið með lagnakjallara undir vestari viðbyggingu við verslunarhús á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Erindi fylgir jákvæð fyrirspurn dags. 24. maí 2011 og neikvæð fyrirspurn dags. 29. mars 2011.
Stækkun: 62 ferm., ?? rúmm.
Gjald kr. 8.000 + ??

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta 10 01 og 10 02 dags. 3. október 2011.


Umsókn nr. 43653 (01.13.820.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
36.
Sólvallagata 67, færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi að flytja þrjár færanlegar kennslustofur nr. K-56B, K-44 og K-46 frá lóð nr. 118-120 við Úlfarsbraut yfir á lóð Vesturbæjaskóla á lóð nr. 67 við Sólvallagötu.
Stærð kennslustofa með tengigangi samt. 203,4 ferm., 680,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 54.456
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43597 (04.32.680.1)
470169-1419 Vífilfell ehf
Stuðlahálsi 1 110 Reykjavík
37.
Stuðlaháls 1, smávægilegar breytingar
Sótt er um tilfærslubreytingar innanhúss á nýsamþykktri frárennslishreinsistöð Vífilfells, sbr. erindi BN043446, á lóð nr. 1 við Stuðlaháls.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43649 (01.33.530.3)
540198-3149 KFC ehf
Garðahrauni 2 210 Garðabær
38.
Sundagarðar 2B, reyndarteikning
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytt var texta um byggingaefni og anddyrishurð breytt, sbr. erindið BN042674 í húsnæðinu á lóð nr. 2B við Sundagarða.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43474 (01.87.150.2)
250377-3639 Andri Sigþórsson
Rauðagerði 53 108 Reykjavík
39.
Traðarland 10-16, nr. 16 hækka þak ofl.
Sótt er um leyfi til að hækka þak yfir stofu um 80 cm, steypa nýjan kantbita við stofu, 45 cm utar en útveggur, framlengja sorpgeymslu og steypa garðvegg til austurs við einbýlishús á lóð nr. 16 við Traðarland.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa á teikningu.
Stækkun 95,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 7.640

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43575 (01.11.830.1)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
40.
Tryggvagata 19, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi í Tollhúsinu á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43655 (01.14.000.4)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
41.
Tryggvagata 22, endurnýjun á byggingarleyfi BN040347
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040347 dags. 1.sept. 2009 þar sem sótt var um að bæta við öðrum dyrum frá veitingasal út á svalir á 2. hæð í veitingahúsi á lóð nr. 22 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43623 (04.32.750.2)
600802-2830 Tjarnarvellir 11 ehf
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
42.
Tunguháls 1, endurnýjun á BN037877
Sótt er um leyfi til að endurnýja áður samþykkt erindi BN037877 þar sem sótt var um að setja milliloft 0201 í stálgrindarhús á lóð nr. 1 við Tunguháls.
Stækkun 380,1 ferm.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43622 (04.66.280.3)
430481-1349 Vesturberg 78,húsfélag
Vesturbergi 78 111 Reykjavík
43.
Vesturberg 78, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að setja glerlokun á svalir allra íbúða fjölbýlishússins á lóð nr. 78 við Vesturberg.
Stækkun: XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX rúmm

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43647 (01.13.600.3)
020367-3699 Jón Hafnfjörð Ævarsson
Álfheimar 70 104 Reykjavík
44.
Vesturgata 23, endurnýjun á BN041808 -breyta í íbúð
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi BN041808 samþ. 5. október 2010 sem felst í að breyta verslun í íbúð í rými 0101 í húsi á lóð nr. 23 við Vesturgötu.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43648 (01.13.600.3)
161282-5299 Davíð Óskar Ólafsson
Vesturgata 23 101 Reykjavík
45.
Vesturgata 23, stálbitar í stað veggja
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rishæðar þar sem fjarlægður er vegur og eldhús og salerni flutt til í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 23 við Vesturgötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43632 (01.24.330.9)
110753-4119 Sigrún Óladóttir
Hraunbrún 31 220 Hafnarfjörður
260948-7689 Evelyne Nihouarn
Laufásvegur 41 101 Reykjavík
46.
32">Vífilsgata 3, breyting inni/úti
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem felast í að færa þvottahús í rými þar sem kyndiklefi var, loka því inn í íbúðina og opna út með hurð, grafa frá henni og byggja tröppur og breyta upprunalegu þvottahúsi í kaffistofu í kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 3 við Vífilsgötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43610
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
47.
Þorláksgeisli 51, færanlegt timburhús H-14B
Sótt er um leyfi til að staðsetja færanlegt timburhús, H-14B, innréttað fyrir félags- og frístundastarf hverfisins á lóð nr. 51 við Þorláksgeisla.
Stærð: 80,7 ferm., 296,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 23.728

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43351 (01.24.410.8)
560496-2739 Arkitektar Laugavegi 164 ehf
Laugavegi 164 105 Reykjavík
660407-0300 Þverholt 11 ehf
Suðurlandsbraut 52 108 Reykjavík
48.
Þverholt 11, br. notkun og innra frkl.
Sótt er um leyfi til að breyta notkun tímabundið í skóla, fella niður tímabundið níu bílastæði í kjallara og innrétta þar fyrirlestrarsal og til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 11 við Þverholt.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 15. júlí, minnisblað LHI, bréf hönnuðar og brunahönnun frá EFLA dags. 19. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43659
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
49.
Rauðavatn, spildur felldar niður
Framkvæmda- og eignasvið óskar eftir því að spildur skv. meðfylgjandi lista við Rauðavatn verði felldar út skrám byggingarfulltrúa og sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkur með fasteignamatsnúmeri nr. 218177.
Landnúmer Flatarmál Heiti
111619 2200m² 1.Gata v/Rauðavatn 39
111620 2700m² 1.Gata v/Rauðavatn 4
111621 2000m² 1.Gata v/Rauðavatn 6
111603 2200m² 1.Gata v/Rauðavatn 7
111604 2100m² 1.Gata v/Rauðavatn 9
111623 2600m² 1.Gata v/Rauðavatn 10
111605 2000m² 1.Gata v/Rauðavatn 11
111606 1900m² 1.Gata v/Rauðavatn 13
111607 1800m² 1.Gata v/Rauðavatn 15
111608 1700m² 1.Gata v/Rauðavatn 17
111628 2600m² 1.Gata v/Rauðavatn 20
111629 1700m² 1.Gata v/Rauðavatn 22
111611 1900m² 1.Gata v/Rauðavatn 23
111612 4400m² 1.Gata v/Rauðavatn 25
111613 3000m² 1.Gata v/Rauðavatn 27
111614 2200m² 1.Gata v/Rauðavatn 29
111615 2200m² 1.Gata v/Rauðavatn 31
111616 2400m² 1.Gata v/Rauðavatn 33
111617 2400m² 1.Gata v/Rauðavatn 35
111618 2500m² 1.Gata v/Rauðavatn 37
111670 2100m² 2.Gata v/Rauðavatn 24
111669 2200m² 2.Gata v/Rauðavatn 22
111667 2800m² 2.Gata v/Rauðavatn 18
111665 2900m² 2.Gata v/Rauðavatn 14
111663 2600m² 2.Gata v/Rauðavatn 10
111662 2800m² 2.Gata v/Rauðavatn 8
111661 2300m² 2.Gata v/Rauðavatn 6
111660 2300m² 2.Gata v/Rauðavatn 4
111659 2700m² 2.Gata v/Rauðavatn 2
111658 2400m² 2.Gata v/Rauðavatn 49
111657 2600m² 2.Gata v/Rauðavatn 47
111654 2600m² 2.Gata v/Rauðavatn 41
111653 2700m² 2.Gata v/Rauðavatn 39
111652 2500m² 2.Gata v/Rauðavatn 37
111651 2300m² 2.Gata v/Rauðavatn 35
111650 2800m² 2.Gata v/Rauðavatn 33
111649 3700m² 2.Gata v/Rauðavatn 31
111648 2600m² 2.Gata v/Rauðavatn 29*
111646 2200m² 2.Gata v/Rauðavatn 25

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 43672
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
50.
Rauðavatn, Spildur felldar niður
Framkvæmda- og eignasvið óskar eftir því að spildur skv. meðfylgjandi lista við Rauðavatn verði felldar út skrám byggingarfulltrúa og sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkur með fasteignamatsnúmeri nr. 218177.
Landnúmer Flatarmál Heiti

111644 2400m² 2.Gata v/Rauðavatn 21
111642 2200m² 2.Gata v/Rauðavatn 17
111641 2300m² 2.Gata v/Rauðavatn 15
111639 2000m² 2.Gata v/Rauðavatn 11
111637 1800m² 2.Gata v/Rauðavatn 7
111636 2200m² 2.Gata v/Rauðavatn 53
111635 3200m² 2.Gata v/Rauðavatn 3
111634 2800m² 2.Gata v/Rauðavatn 1
111698 2500m² 4.Gata v/Rauðavatn 6
111697 3200m² 4.Gata v/Rauðavatn 4
111696 1600m² 4.Gata v/Rauðavatn 2
111694 2100m² 4.Gata v/Rauðavatn 3
111687 2700m² 3.Gata v/Rauðavatn 12
111685 2700m² 3.Gata v/Rauðavatn 8
111677 1900m² 3.Gata v/Rauðavatn 11
111676 1800m² 3.Gata v/Rauðavatn 9
111675 1800m² 3.Gata v/Rauðavatn 7



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 43639 (01.83.420.2 03)
260988-2719 Aron Högni Georgsson
Kelduland 3 108 Reykjavík
51.
Ásgarður 14, (fsp) skipta niður sameiginlegu rými
Spurt er hvort leyft yrði að breyta eignaskiptum í kjallara eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af raðhúsi nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Ásgarð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, sbr. athugasemdir á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 43637 (02.42.250.1)
200475-4459 Jóhanna Sigurveig B Ólafsdóttir
Tröllateigur 34 270 Mosfellsbær
52.
Barðastaðir 1-5, (fsp) breyta í íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta þrjár íbúðir í atvinnuhúsi á lóð nr. 1-5 við Barðastaði.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 43664 (02.85.060.3)
290460-2989 Erla Ríkharðsdóttir
Fannafold 44 112 Reykjavík
53.
Fannafold 44, (fsp) gámur
Spurt er hvort fresta megi um 6 mánuði að fjarlægja gám, sbr. bréf lögfræði- og stjórnsýslu byggingarfulltrúa dags. 9. september 2011, af lóð nr. 44 við Fannafold.

Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.


Umsókn nr. 43631 (01.52.120.1)
230853-3209 Ragnheiður Hrafnkelsdóttir
Ásvallagata 11 101 Reykjavík
54.
Grandavegur 47, (fsp) breyta í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í þjónusturými á jarðhæð fjölbýlishúss á lóð nr. 47 við Grandagarð.
Erindi fylgir bréf umsækjanda ódagsett.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43601 (01.42.800.4)
550896-2149 Spöng ehf
Bæjarflöt 15 112 Reykjavík
55.
Kjalarvogur 10, (fsp) flytja vinnuskúr
Spurt er hvort flytja megi vinnuskúr frá Stakkahlíð 1 á geymslusvæði Íslandsbanka á Gelgjutanga á lóð nr. 10 við Kjalarvog.
Meðfylgjandi er bréf frá Spöng ehf. dags. 6. október 2011 og annað frá byggingafulltrúa dags. 10. október 2011
Jákvætt.
Með vísan til bréfs byggingarfulltrúa dags. 10. október 2011.


Umsókn nr. 43594 (01.18.340.8)
450710-0590 Ma Durga ehf
Skúlagötu 32 101 Reykjavík
221074-3359 Auður Halldórsdóttir
Gullengi 5 112 Reykjavík
56.
Laufásvegur 22, (fsp) nota vinnustofu fyrir jógakennslu
Spurt er hvort nota megi vinnustofu sem jógakennslustofu á lóð nr. 22 við Laufásveg.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.


Umsókn nr. 43551 (01.22.212.2)
420506-0230 Jens ehf
Hólabraut 10 230 Keflavík
57.
Laugavegur 139, (fsp) breyta íbúðarhúsi í gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistihús/farfuglaheimili fyrir allt að 80 gesti, grafa frá kjallara, lækka gólf þar og innrétta sameiginleg rými fyrir gesti, breyta gluggum til að koma fyrir björgunaropum og koma fyrir flóttastiga á bakhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 139 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. október 2011 fylgir erindinu.

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 43628 (01.15.320.1)
610910-0760 Reykjavík letterpress ehf
Lindargötu 50 101 Reykjavík
58.
Lindargata 50, (fsp) samþykki iðnaðarhúsnæðis
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta hönnunar- og prentstofu í mhl. 02 og 03 á lóð nr. 50 við Lindargötu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.