Austurstræti 6,
Álftamýri 2-6,
Ármúli 29, Suðurlands,
Árvað 5,
Ásvallagata 17,
Einimelur 18,
Elliðavað 7-11,
Freyjugata 27,
Haukdælabraut 72,
Hátún 10-12,
Holtsgata 24,
Kringlan 4-12,
Krókháls 1,
Laugavegur 46,
Laugavegur 49,
Lautarvegur 18,
Lyngháls 12,
Mjóahlíð 4,
Mjölnisholt 12-14,
Nauthólsvegur 102,
Njálsgata 33,
Ránargata 7A,
Lin29-33Vat13-21Skú12,
Skúlagata 21,
Snorrabraut 37,
Súðarvogur 44-48,
Sætún 8,
Templarasund 3,
Tungusel 2-10 1-11,
Vogaland 14,
Þingholtsstræti 37,
Austurstræti 22,
Meistari - húsasmíðameistari,
Mýrargata 2-8,
Ægisgarður 1,
Ármúli 23,
Drápuhlíð 9,
Gerðhamrar 19,
Hringbraut 121,
Hverfisgata 49,
Langirimi 21-23,
Lágholtsvegur 7,
Njálsgata 53,
Skúlagata 32-34,
Þórufell 2-20,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
652. fundur 2011
Árið 2011, þriðjudaginn 20. september kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 652. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Harri Ormarsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 43288 (01.14.040.3)
610593-2919
Lindarvatn ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
1. Austurstræti 6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar og breytingum þar sem sett er lyftuhús sem fer 105 cm upp fyrir þak og aðrar breytingar á húsinu á lóð nr. 6 við Austurstræti. Sbr. BN042438.
Stækkun: 1,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 120
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um samruna eigna til að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 43492 (01.28.000.3)
500386-2319
Álftamýri 6,húsfélag
Álftamýri 6 108 Reykjavík
2. Álftamýri 2-6, nr. 6 leiðrétta skráningu á geymslum
Sótt er um að leiðrétta skráningu á geymslum, 0002, 0003 og 0004 sbr. BN042739 í kjallara fjölbýlishússins nr. 6 á lóð nr. 2-6 við Álftamýri.
[Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal nýrri eignaskiptayfirlýsingu til að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 43516 (00.00.000.0)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
3. Ármúli 29, Suðurlands, br. 2. hæð, mhl.01 Suðurlandsbraut 32
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta kennsluhúsnæði á 2. hæð og gera nýjan útgang á 1. hlið suðurgafls Suðurlandsbrautar 32 , mhl.01 á lóðinni Ármúli29, Suðurlands.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 43537 (04.73.110.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
4. Árvað 5, boltagerði
Sótt er um leyfi til að koma fyrir boltagerði á lóð Norðlingaskóla á lóð nr. 5 við Árvað.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43503 (01.16.230.1)
270775-3309
Hlynur Torfi Torfason
Ásvallagata 17 101 Reykjavík
160153-5639
Sigrún Davíðs
Ásvallagata 17 101 Reykjavík
5. Ásvallagata 17, stálsvalir
Sótt er um leyfi til að setja upp stálsvalir við íbúðir 0302 og 0402, en 5. apríl 2011 voru sams konar svalir samþykktar fyrir aðrar íbúðir hússins á lóð nr. 17 við Ásvallagötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43517 (01.52.620.2)
031075-5729
Áslaug Einarsdóttir
Einimelur 18 107 Reykjavík
230273-2949
Einar Örn Ólafsson
Einimelur 18 107 Reykjavík
6. Einimelur 18, breyting inni, nýir gluggar ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, gera nýjan glugga á austurhlið og breyta svalahurð á vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 18 við Einimel.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43535 (04.79.160.2)
260669-5329
Bryndís Guðmundsdóttir
Elliðavað 7 110 Reykjavík
060384-2669
Hrönn Vilhjálmsdóttir
Elliðavað 9 110 Reykjavík
7. Elliðavað 7-11, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. og 2. hæðar í íbúðum nr. 7 og 9 í raðhúsinu á lóð nr. 7 til 11 við Elliðavað.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 43544 (01.18.631.2)
060678-5889
Páll Sævar Sveinsson
Freyjugata 27 101 Reykjavík
8. Freyjugata 27, einangra þak
Sótt er um leyfi til að einangra þak á glerskála rými 0501 með yleiningum á húsinu á lóð nr. 27 við Freyjugötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43541 (05.11.480.5)
070476-5689
Árni Viðar Sigurðsson
Vesturfold 42 112 Reykjavík
9. Haukdælabraut 72, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043192 dags. 5. júlí 2011 þannig að minnkuð verður gryfja undir bílskúr í einbýlishúsinu á lóð nr. 72 við Haukdælabraut.
Minnkun: 29 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43527 (01.23.400.1)
420369-6979
Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
10. Hátún 10-12, nr. 10 skilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skilti sem verður forsteyptur veggur 1800 mm hár X 1600 mm breiður vestan megin á lóð nr. 10 -12 við Hátún.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43534 (01.13.432.0)
050764-5169
Katrín Bára Elvarsdóttir
Grenimelur 43 107 Reykjavík
031164-4439
Kristinn Rúnar Þórisson
Grenimelur 43 107 Reykjavík
11. Holtsgata 24, bæta við kvistum
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á bakhlið og innrétta þar vinnuherbergi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 24 við Holtsgötu.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 11. september 2011.
Stækkun: 24,5 ferm., 29,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43536 (01.72.100.1)
510907-0940
Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
12. Kringlan 4-12, br. inni 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka einingu 273 um 33 ferm. og breyta sömu leiðis fyrirkomulagi einingar 275 og minnka hana um 33 ferm. en starfsfólk þeirrar einingar hefur aðgang að snyrtingu, ræstingu og kaffiaðstöðu í rými 376 í eigu sömu rekstraraðila í verslunarhúsinu Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Meðfylgjandi er umsögn brunavarnahönnuðar dags. 13.9. 2011
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 43313 (04.32.330.1)
550199-3949
Áframhald hf
Krókhálsi 1 110 Reykjavík
13. Krókháls 1, stækka skrifstofu og þjónustuhluta
Sótt er um leyfi til að byggja til suðausturs þannig að skrifstofu- og sýningarsalur stækki í húsi á lóð nr. 1 við Krókháls.
Jákvæð fyrirspurn BN042579 fylgir erindi.
Stækkun: 66,0 ferm., 215,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 17.240
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 43540 (01.17.310.2)
441208-0810
Ögurhvarf 2 ehf
Borgartúni 3 105 Reykjavík
14. 40">Laugavegur 46, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem fimm íbúðum á 2. hæð og í risi er breytt í gistirými í flokki ?? og komið fyrir aðstöðu fyrir vaktmann í húsi á lóð nr. 46 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43528 (01.17.302.6)
550890-1009
Vera ehf
Laugavegi 49 101 Reykjavík
15. Laugavegur 49, hárgreiðslustofa
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hárgreiðsluaðstöðu innan verslunar í rými 0102 og með starfsmannaaðstöðu í rými 0002 í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 49 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 43538 (01.79.450.1)
630269-0759
Ás styrktarfélag
Skipholti 50c 105 Reykjavík
16. Lautarvegur 18, nýbygging sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan, á einni hæð sex íbúða sambýli með starfsmannaaðstöðu á lóð nr. 18 við Lautarveg.
Stærðir: 485,4 ferm., 1.757,6 rúmm. Lóðarstærð 1.332 ferm. nhl. 0,36
Gjald kr 8.000 + 140.608
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43550 (04.32.910.1)
580199-2169
Urð og grjót ehf
Vesturási 58 110 Reykjavík
17. Lyngháls 12, breyting inni
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem áður var samþykkt sem erindi BN041649 dags. 12. apríl 2011 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 12 við Lyngháls.
Bréf frá hönnuði dags. 14. sept. 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43542 (01.70.120.2)
100955-4669
Ólöf Flygenring
Mjóahlíð 4 105 Reykjavík
18. Mjóahlíð 4, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytt notkun herbergja í kjallara kemur fram í fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Mjóuhlíð.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43467 (01.24.110.4)
620509-1670
Mjölnisholt ehf
Hlíðasmára 6 201 Kópavogur
19. Mjölnisholt 12-14, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu þrjár hæðir með 31 gistiherbergi ofan á kjallara B-álmu og eina hæð ofan á útbyggingu hótels á lóð nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 1. apríl 2008 og annað dags. 25. ágúst 2011.
Stærðir stækkun samtals. 923,1 ferm., 3.338,4 ferm.
Bílgeymsla minnkar um 32 ferm., 89,6 rúmm.
Annað húsrými stækkar um 955,1 ferm., 3.428 rúmm.
Greiða skal fyrir 16 bílastæði í flokki III
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 274.240
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43543 (01.68.880.1)
511099-2429
Arkibúllan ehf
Tómasarhaga 31 107 Reykjavík
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
20. Nauthólsvegur 102, eimbað
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt eimbað vestanmegin, innan byggingarreits ylstrandarinnar í Nauthólsvík á lóð nr. 102 við Nauthólsveg.
Bréf frá hönnuði dags. 13. sept. 2011 og skýringarmyndir ódags.
Stærð: 35,8 ferm., 82,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.624
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 42681 (01.19.002.9)
100840-2009
Unnur Guðjónsdóttir
Svíþjóð
21. Njálsgata 33, reyndarteikn, sameina 33 og 33A
Sótt er um leyfi til að opna milli rýma á 2. hæð og í risi og sameina lóðirnar nr. 33 og 33A við Njálsgötu.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43282 (01.13.620.6)
210953-2649
Guðmundur Ingólfsson
Ránargata 7a 101 Reykjavík
22. Ránargata 7A, byggja svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð og á 3. hæð sem snúa í suður að baklóð fjölbýlishússins á lóð nr. 7A við Ránargötu.
Útskriftir úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júlí 2011 og frá 22. júlí 2011 fylgja erindinu.
Samþykki meðeigenda á teikningum fylgir. Bréf frá hönnuði dags. 16. sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 1.01B dags. 12. september 2011.
Umsókn nr. 43510 (00.00.000.0)
311035-6659
Hjörleifur Guttormsson
Vatnsstígur 21 101 Reykjavík
23. Lin29-33Vat13-21Skú12, Vatnsstígur 21, endurnýjun á bn034887
Sótt er um endurnýjun á leyfi BN034887 sem felst í að setja upp svalalokun á svalir íbúðar 1101 á 11. hæð hússins Vatnsstígur 21 (matshluta 07) á lóð nr. 29-33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg og 12 við Skúlagötu.
Stærð: Svalaskýli 16,4 ferm., 48,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.880
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43371 (01.15.420.2)
611210-0190
Mannvirkjastofnun
Skúlagötu 21 101 Reykjavík
24. Skúlagata 21, br. brunaskilum
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og brunaskilum á 2. hæð skrifstofuhúss nr. 21 við Skúlagötu.
Erindi fylgir samþykki eiganda dags. 17. ágúst 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43548 (01.24.030.1)
510496-2569
RT veitingar ehf
Höfðabakka 9 110 Reykjavík
461087-1329
Sjónver ehf
Síðumúla 29 3.hæð 108 Reykjavík
25. Snorrabraut 37, veitingastaður flokkur 2
Sótt er um leyfi til að breyta tveim kvikmyndasölum aftur í veitingastað eins og var í tíð Silfurtunglsins, sbr. fyrirspurn BN043002 dags. 17.5. 2011, á 2. hæð í húsi Austurbæjarbíós á lóð nr. 37 við Snorrabraut.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 18. maí 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43529 (01.45.440.5)
430706-0390
Mítas ehf
Barðaströnd 23 170 Seltjarnarnes
26. Súðarvogur 44-48, breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eignar 0304 í iðnaðar/íbúðarhúsi á lóð nr. 44-48 við Súðarvog.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra sem fylgdi synjuðu máli BN043445
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43338 (01.21.630.3)
530104-3380
Stólpar ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
27. Sætún 8, 10 - viðbygging (mhl.02)
Á fundi borgarráðs þann 1. september sl. var erindi BN043338 vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa á ný án staðfestingar og er málið því tekið til meðferðar að nýju.
Sótt er um leyfi til að byggja sex hæða viðbyggingu við skrifstofuhús (mhl. 02) á lóð nr. 8 við Sætún.
Meðfylgjandi er bréf lögfræði og stjórnsýslu skipulags- og byggingarsviðs dags. 25.8. 2011 ásamt bréfi T.ark vegna umsóknar um frestun niðurrifs á skemmu á baklóð dags. 23. ágúst 2011.
Stækkun mhl. 02: 2.091,9 ferm., 5.322,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 425.776
Frestað.
Umsókn nr. 43539 (01.14.121.0)
570209-0940
Þórsgarður ehf
Sætúni 8 105 Reykjavík
28. Templarasund 3, breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og útliti á suðurhlið, sbr. erindi BN043193, húss á lóð nr. 3 við Templarasund og nr. 4 við Kirkjutorg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43379 (04.93.400.6)
700698-2899
Tungusel 4-10,húsfélag
Tunguseli 10 109 Reykjavík
29. Tungusel 2-10 1-11, nr. 4-10 breyta gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á norðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 4-10 við Tungusel.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43459 (01.88.020.3)
191139-2409
Guðfríður G Jónsdóttir
Vogaland 14 108 Reykjavík
30. Vogaland 14, nýtt þak, áður samþykkt BN004262
Sótt er um leyfi til að byggja upp nýtt þak á núverandi flötu þaki á einbýlishúsinu á lóð nr. 14 við Vogaland.
Stækkun: 164,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 13.160
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43497 (01.18.361.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
31. Þingholtsstræti 37, fjarlægja skorstein
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum framkvæmdum, sem fólust í að fjarlægja reykháf og koma fyrir hljóðlátum eldhúsblásara á þaki Kvennaskólans á lóð nr. 37 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43561 (01.14.050.4)
32. Austurstræti 22, tölusetning
Byggingarfulltrúi leggur til að bakhús á lóðinni Austurstræti 22 landnr. 100864 fái staðfengið Austurstræti 22A, um er að ræða húshluta sem er endurgerður hluti af Nýja bíói.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43549
050744-3889
Baldur Magnússon
Bjarkargrund 10 300 Akranes
33. Meistari - húsasmíðameistari, staðbundin réttindi
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir afrit meistarabréfs dags. 1. júlí 1970, afrit af sveinsbréfi og staðfestur verkefnalisti byggingarfulltrúa Akraneskaupstaðar dags. 22. ágúst 2011.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Sbr. einnig ákvæði gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Umsókn nr. 43560 (01.11.640.1)
530269-7529
Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
34. Mýrargata 2-8, mæliblað
Faxaflóahafnir sf. sækja um uppfærslu á mæliblaði fyrir lóðina Mýrargata 2-8, staðgr. 1.116.401, landnr. 100072. Lóðin var samkvæmt mæliblaði dags í apríl 1991 alls 2.685 m2. Af lóðinni var tekin 1.158 m2 spilda sem bætt var við lóðina Ægisgarð 1, og jafnframt 455 m2 spilda undir bráðabirgðaaðkomu að Mýrargötu 2-8. Eftir breytingu verður lóðin því 1.072 m2 og skráð eftir sem áður Mýrargata 2-8. Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 16. september 2011 og mæliblað 1.116.401, dags í september 2011 ásamt tveim fylgiskjölum til útskýringa í stærð A3.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43559 (01.11.640.2)
530269-7529
Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
35. Ægisgarður 1, mæliblað
Faxaflóahafnir sf sækja um uppfærslu á mæliblaði fyrir lóðina Ægisgarð 1-3, staðgr. 1.116.402, landnr. 100073. Lóðin var 6.122 m2 en við hana er bætt 1.158 m2 sem teknir eru af lóðinni Mýrargata 2-8, staðgr. 1.116.401. Lóðin verður eftir breytingu 7.280 m2 og skal tölusett nr. 1 við Ægisgarð. Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna sf. dags. 16. september 2011 og mæliblað 1.116.402, dags. í september 2011, ásamt tveim fylgiskjölum til útskýringa í stærð A3.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43546 (01.26.420.3)
060780-2699
Anna Maria Witos-Biegun
Háaleitisbraut 20 108 Reykjavík
36. Ármúli 23, (fsp) hvort íbúð fáist samþykkt
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í rými 0201, sem nú er skráð sem safnaðarheimili í húsi á lóð nr. 23 við Ármúla.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43545 (01.70.221.7)
150972-3619
Elvar Örn Arason
Drápuhlíð 9 105 Reykjavík
37. Drápuhlíð 9, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort byggja megi 40 fermetra bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 9 við Drápuhlíð.
Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. 15. apríl 2005, og þinglýst afsöl dags. 1. nóvember 1956, 29. mars 1983 og 21. nóvember 1984.
Jákvætt.
Að byggja bílskúr sem taki mið af leiðbeiningum á fyrirspurnarblaði, enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist hún.
Umsókn nr. 43530 (02.29.850.4)
110763-5579
Hörður Guðjónsson
Gerðhamrar 19 112 Reykjavík
281265-5129
María Brynhildur Johnson
Gerðhamrar 19 112 Reykjavík
38. Gerðhamrar 19, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort byggja megi viðbyggingu við austurhlið tvíbýlishússins á lóð nr. 19 við Gerðhamra.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43547 (01.52.020.2)
301275-5879
Ester Ásgeirsdóttir
Ásvallagata 21 101 Reykjavík
39. Hringbraut 121, (fsp) íbúð 4. hæð
Spurt er hvort leyfi fengist til að útbúa íbúð á 4. hæð í rými 0403 í húsnæðinu á lóð 121 við Hringbraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 42699 (01.15.242.8)
100768-4539
Gunnar Þorri Þorleifsson
Strandvegur 37 900 Vestmannaeyjar
40. Hverfisgata 49, (fsp) gluggi - neyðarútgangur
Spurt er hvort setja megi glugga (björgunarop) á íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 49 við Hverfisgötu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 43531 (02.54.680.3)
010957-2149
Kristinn Þór Ásgeirsson
Lækjarberg 18 221 Hafnarfjörður
061065-3189
Svavar Þorsteinsson
Móberg 8 221 Hafnarfjörður
41. Langirimi 21-23, (fsp) hvort leyft verði að innrétta íbúðir
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta 3 íbúðir á 2. hæð rými 0203, 0204 og 0205 í húsinu á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Bréf frá eiganda dags. 12. sept. 2011 fylgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43521 (01.52.031.7)
210647-2799
Inga Jónína Backman
Lágholtsvegur 7 107 Reykjavík
42. Lágholtsvegur 7, (fsp) hækka kjallaraveggi
Spurt er hvort leyft yrði að lyfta húsi og hækka kjallara um 55 cm á einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Lágholtsveg.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 43522 (01.19.012.4)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
43. Njálsgata 53, (fsp) sameining íbúða
Spurt er hvort leyft yrði að sameina í eina íbúð fastanr. 200-8032 og 200-8033 í húsi á lóð nr. 53 við Njálsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr. umsögn á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 43523 (01.15.430.6)
221074-3359
Auður Halldórsdóttir
Gullengi 5 112 Reykjavík
44. Skúlagata 32-34, (fsp) v/starfsleyfis
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta í rými 0101 verslun með matvöru án vinnslu og með kennslusal til námskeiðshalda í húsnæðinu nr. 32 á lóð nr. 32-34 við Skúlagötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 43524 (04.68.210.1)
511087-5119
Þórufell 10,húsfélag
Þórufelli 10 111 Reykjavík
45. Þórufell 2-20, (fsp) nr. 10 gervihnattadiskur
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja gervihnattardisk upp á þak fjölbýlishússins nr. 10 á lóð nr. 2-20 við Þórufell.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.