Akrasel 18, Austurstræti 12, Álfheimar 11 og 11A, Bíldshöfði 5A, Bjarmaland 10-16, Dalhús 2, Elliðavatnsblettur 35, Fákafen 9, Grandagarður 15-37, Grjótagata 4, Haukdælabraut 100, Haukdælabraut 102, Hólaberg 84, Hverfisgata 102, Höfðabakki 9, Ingólfsstræti 20, Klettháls 13, Kristnibraut 26, Kristnibraut 65-67, Laugarásvegur 42, Laugavegur 37, Njarðargata 25, Nýlendugata 15A, Reykás 27-31, Saltvík 125744, Sigtún 38, Skólavörðustígur 25, Skútuvogur 4, Sólheimar 19, Sólheimar 27, Stórhöfði 17, Traðarland 10-16, Tunguvegur 24, Úlfarsbraut 122-124, Þórsgata 24-28, Maríubaugur 15, Nýlendugata 14, Síðumúli 7-9, Skipasund 23, Smáragata 12,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

638. fundur 2011

Árið 2011, þriðjudaginn 7. júní kl. 10:23 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 638. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Eva Geirsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson og Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 43044 (04.94.330.1)
300461-2049 Kristín Elínborg Sigurðardóttir
Akrasel 18 109 Reykjavík
060653-5859 Eiríkur Kristján Gissurarson
Valadalur 560 Varmahlíð
1.
Akrasel 18, utanhússklæðning
Sótt er um leyfi til að klæða að utan með tvenns konar álklæðningu og einangra með 50 mm steinull sem fest er á ál-undirkerfi einbýlishúsið á lóð nr. 18 við Akrasel.
Ljósmynd og prufa af bárujárni fylgir
Umsögn burðarvirkshönnuðar fylgir dags. 17. maí 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42834 (01.14.040.7)
600907-0850 Austurátt ehf
Austurstræti 12 101 Reykjavík
430400-3390 Reitir IV ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2.
Austurstræti 12, breyting inni/úti
Sótt er um breyttan gestafjölda innanhúss og um leyfi fyrir útiveitingum bæði við Austurstræti og Vallarstræti í veitingastað á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Austurstræti.
Umsögn skrifstofu gatna- og eignaumsýslu fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. apríl 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 27. apríl 2011, fylgja málinu.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Allur frágangur á svæði útiveitinga er á ábyrgð umsækjanda og ber honum að sjá til þess að allt rusl sé þrifið jafnóðum og fjarlægt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43128 (01.43.200.3)
070223-2449 Ásdís Árnadóttir
Hringbraut 50
151150-7569 Guðrún M Stephensen
Álfheimar 11 104 Reykjavík
230145-3429 Sigurbjörn Bjarnason
Álfheimar 11 104 Reykjavík
291046-2079 Jónheiður Björnsdóttir
Álfheimar 11a 104 Reykjavík
120545-2809 Sigmar Jörgensson
Álfheimar 11a 104 Reykjavík
3.
Álfheimar 11 og 11A, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna gerðar eignarskiptasamnings af fjölbýlishúsinu á lóð nr. 11 við Álfheimum.
Stækkun vindfang: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 40827 (04.05.560.3)
701294-6969 Hlölli Frumherjinn ehf
Gerðhömrum 14 112 Reykjavík
710506-1670 BR fasteignafélag ehf
Bíldshöfða 5a 110 Reykjavík
4.
Bíldshöfði 5A, áður gerð kæligeymsla
Sótt er um leyfi fyrir áður viðbyggðri kæligeymslu við vesturvegg á atvinnuhúsinu á lóð nr. 5A við Bíldshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. janúar 2010 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. janúar 2010 fylgja erindinu.
Bréf frá hönnuði dags. 19. apríl 2011 fylgir.
Stækkun: 6,3 ferm og 14,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 8.000 + 1.086

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 43130 (01.85.440.1)
180270-4939 Matthías Örn Friðriksson
Markarvegur 4 108 Reykjavík
5.
Bjarmaland 10-16, nr. 14 breytingar úti
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á á lóðamörkum til samræmis við nýsamþykktan stoðvegg að Bjarmalandi 20 og færa sorpgeymslu til innan lóðar sbr. erindi BN042496 við einbýlishús nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Bjarmaland.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43126 (02.84.120.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
6.
Dalhús 2, endurbyggja eimbað
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka eimbað og geymslu við sundlaug íþróttamiðstöðvar Grafarvogs á lóð nr. 2 við Dalhús.
Stærðir, núverandi bygging: 29,4 ferm., 80,6 rúmm.
Stækkun: 23,2 ferm., 80,7 rúmm.
Samtals: 52,6 ferm., 161,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.456
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43150 (08.1-.--6.4)
030567-3669 Guðmundur Kristján Unnsteinsson
Rauðás 16 110 Reykjavík
500766-0189 AIM ehf
Rauðási 16 110 Reykjavík
7.
Elliðavatnsblettur 35, endurnýja erindi BN41636
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041636 dags. 8. júní 2010 þar sem endurnýjað erindið BN039691 dags. 9. júní 2009 þar sem byggja á nýtt þak og klæða að utan með lóðréttri viðarklæðningu og koma fyrir rotþró við sumarhúsið á lóð nr. 35 við Elliðavatnsblett.
Einnig er gerð grein fyrir bátaskýli á sömu lóð.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43014 (01.46.340.1)
210665-4719 Oddný Guðnadóttir
Hrafnshöfði 27 270 Mosfellsbær
171048-3039 Geir Thorsteinsson
Holtasel 42 109 Reykjavík
8.
Fákafen 9, breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II fyrir 100 gesti í rými 0102 í húsi á lóð nr. 9 við Fákafen.
Erindi fylgir umboð eiganda dags. 11. maí 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43140 (01.11.500.1)
590204-2690 Eðalfiskur ehf
Sólbakka 4 310 Borgarnes
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
9.
Grandagarður 15-37, nr. 35 breytt starfsemi
Sótt er um leyfi til að innrétta fiskvinnslu í verbúð nr. 35 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 13. maí 2011, bréf Faxaflóahafna dags. 12. maí 2011 og mótmæli leigjenda í Grandagarði 33 og 37 dags. 30. maí 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Athugasemdum leigjenda í Grandagarði 33 og 37 vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits.



Umsókn nr. 43093 (01.13.651.5)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
10.
Grjótagata 4, breyting á klæðningum
Sótt er um leyfi til að breyta tegund hluta klæðningar í herbergjum sbr. erindið BN042574 dags. 8. feb. 2011 í húsinu á lóð nr. 4 við Grjótagötu.
Gjald 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43046 (05.11.410.4)
680110-1070 HB-100 ehf
Dofraborgum 9 112 Reykjavík
11.
Haukdælabraut 100, breytingar einbýlishús BN041454
Sótt er um leyfi til að stækka þakkant, fella niður útitröppur og breyta innra fyrirkomulagi í einbýlishúsi, sjá erindi BN041454, á lóð nr. 100 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.



Umsókn nr. 43006 (05.11.350.1)
040777-3189 Berglind Björk Halldórsdóttir
Kárastígur 12 101 Reykjavík
12.
Haukdælabraut 102, breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að stækka þakkant, fella niður útitröppur og breyta innra fyrirkomulagi í einbýlishúsi, sjá erindi BN041379, á lóð nr. 102 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42713 (04.67.440.2)
490486-3999 Félag eldri borgara
Stangarhyl 4 110 Reykjavík
13.
Hólaberg 84, fjölbýlishús 49 íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 49 þjónustuíbúðum fyrir aldraða, þrjár til fjórar hæðir með bílgeymslu á jarðhæð fyrir 37 bíla á lóð nr. 84 við Hólaberg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.4. 2011.
Stærð mhl. 02: Bílgeymsla 1.174 ferm., 3.646,3 rúmm.
Mhl. 01 íbúðir: 1. hæð 919,3 ferm., 2. hæð 1.676,7 ferm., 3. hæð 1.213,2 ferm., 4. hæð 421,6 ferm.
B-rými 1.419,3 ferm.
Mhl. 01 samtals: 4.229,8 ferm., 13.328,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 1.066.248



Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43123 (01.17.410.6)
450595-2419 Grímur ljósmyndari ehf
Efstasundi 57 104 Reykjavík
230155-2409 Grímur Bjarnason
Efstasund 57 104 Reykjavík
14.
Hverfisgata 102, svalir 1. og 2. hæð
Sótt er um leyfi til að setja svalir úr zinkhúðuðu, stáli sbr. fyrirspurn BN042816, á 1. og 2. hæð, tvennar á hvora hæð, hússins á lóð nr. 102 við Hverfisgötu.
Samþykki meðeigenda meðfylgjandi, annað á fylgiblaði en hitt á teikningum.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43053 (04.07.500.1)
670492-2069 Reitir II ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
15.
Höfðabakki 9, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN041755 dags. 27. júlí 2010 í mhl. 04 þar sem brunatákn hafa verið yfirfarin, björgunaropum fækkað og bílastæðum fækkað til að koma fyrir grænum svæðum í húsinu á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Breytingarblað frá hönnuði fylgir dags. 25. maí 2011
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43110 (01.18.011.1)
261258-2349 Sigríður Erla Gunnarsdóttir
Ingólfsstræti 20 101 Reykjavík
16.
Ingólfsstræti 20, endurnýjun BN041549/ BN038604
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041549 sbr. erindið BN038604 þar sem sótt er um að rífa bílskúr og byggja í staðinn viðbyggingu með kjallara, hæð og risi og setja nýja kvisti á rishæðina á einbýlishúsi á lóð nr. 20 við Ingólfsstræti.
Tillagan var grenndarkynnt frá 1. ágúst til og með 1. október 2008. Ein athugasemd barst frá Guðspekifélagi Íslands dags. 17. september 2008.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42343 (04.34.670.1)
490503-3230 Íslandsbanki fjármögnun
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
691205-1260 Bergey - fasteignafélag ehf
Nýbýlavegi 2-8 200 Kópavogur
17.
Klettháls 13, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir millilofti/kerfisgeymslulofti, nýjum milliveggjum sem skipta rými 0101 í tvennt, ásamt öðrum smávægilegum breytingum innanhúss, einnig að óleyfisgámar að austan og vestan verði fjarlægðir af lóð atvinnuhússins á lóð nr. 13 við Klettháls.
Bréf frá fundi sem haldinn var vegna millilofts og sprinklerlagna dags. 12. nóv. 2010. og bréf frá hönnuði dags. 1. des. 2010 fylgir.
Brunaskýrsla dags. 9. maí 2011fylgir.
Tölvupóstur frá eigendum varðandi rými 0104 dags. 19.maí 2011 og þinglýst yfirlýsing vegna kerfisgeymslulofts. dags. 17. maí 2011 fylgja.
Gjald kr. 7.700 + 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43052 (04.13.320.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
18.
Kristnibraut 26, færanleg kennslustofa
Sótt er um leyfi til að flytja færanlega kennslustofu nr. K-43 frá Húsaskóla á lóð leikskólans Geislabaugs nr. 26 við Kristnibraut.
Stærð: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 16.872

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43111 (04.11.540.2)
561184-0709 Búseti svf,húsnæðissamvinnufél
Skeifunni 19 108 Reykjavík
19.
Kristnibraut 65-67, breyting inni
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð fyrir hreyfihamlaða í rými þar sem áður var fundaaðstaða og óútgrafnir sökklar á 1. hæð, að breyta gluggum á suður- og vesturhlið, koma fyrir rennihurð út í garð og breyta hæðarlegu lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 65 við Kristnibraut.
Jafnframt er erindi BN039270 dregið til baka.
Stækkun: 28 ferm., 75,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.048

Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 43129 (01.38.500.3)
020763-4939 Arnór Hafstað
Laugarásvegur 42 104 Reykjavík
20.
Laugarásvegur 42, stækka svalir
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 42 við Laugarásveg.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43131 (01.17.211.6)
671005-1710 Basalt ehf
Pósthólf 806 121 Reykjavík
21.
Laugavegur 37, svalir á 2. og 3. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. og 3. hæð í stað flóttapalls og fellistiga sbr. erindi BN041160 á norðurhlið húss á lóð nr. 37 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 40075 (01.18.650.6)
240840-2279 Haukur Dór Sturluson
Njarðargata 25 101 Reykjavík
290654-3949 Þóra Hreinsdóttir
Njarðargata 25 101 Reykjavík
22.
Njarðargata 25, hæð og ris
Sótt er um leyfi til að byggja létta hæð og ris ofan á einbýlishúsið á lóð nr. 25 við Njarðargötu.
Erindi fylgir jákvæð fsp. BN039538
Stækkun: 59,1 ferm. 242,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 18.688

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43087 (01.13.120.9)
290868-5139 María Dís Cilia
Nýlendugata 15a 101 Reykjavík
23.
Nýlendugata 15A, endurnýjun BN040203
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040203 dags. 8. sept. 2009 þar sem sótt var um leyfi til að byggja svalir á suðurhlið 2. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 15a við Nýlendugötu.
Gjald kr. 8.000


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43125 (04.38.310.2)
090543-4749 Hallur Sturlaugur Jónsson
Reykás 31 110 Reykjavík
24.
Reykás 27-31, nr. 31 svalaskýli og geymsla
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli í mhl. 03 íbúð 0303, að opna upp í þakrými 0403 til að útbúa geymslu og koma fyrir glugga á austurhlið húss nr. 31á lóð nr 27-31við Reykás.
Samþykki á fylgiriti ódags.
Stækkun: Geymsla 47,1 ferm., 91,1 rúmm.
svalaskýli 11,2 ferm., 24,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 9.256

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43122 (00.06.400.0)
630191-1579 Stjörnuegg hf
Vallá 116 Reykjavík
25.
Saltvík 125744, áhaldahús, geymsla
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu með þaki úr yleiningum á burðarvirki úr stáli áhaldahús/geymslu þar sem áður var fjárhús sem búið er að rífa við áhaldahús, áður hlöðu, mhl. 06, í Saltvík á Kjalarnesi.
Stærðir: Núverandi áhaldahús 217,1 ferm., 1.220,2 rúmm.
Ný viðbygging: 343,7 ferm., 1.536,9 rúmm.
Samtals: 560,8 ferm., 2.757,1 rúmm.
Gjald 8.000 + 122.952
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42796 (01.36.600.1)
691289-2499 Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf
Sigtúni 38 105 Reykjavík
26.
Sigtún 38, byggja við kaffistofu
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á 1. hæð ofan á þak kjallara við vesturhorn 1. hæðar Grand Hótels á lóð nr. 38 við Sigtún.
Bréf frá hönnuði dags. 25. maí 2011 fylgir.
Stækkun: 57 ferm., 211,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 16.920

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43104 (01.18.224.2)
580107-1920 Náttmál ehf
Pósthólf 603 121 Reykjavík
27.
Skólavörðustígur 25, breytingar á eignasamsetningu
Sótt er um leyfi til að breyta eignasamsetningu þannig að mhl. 01 1. hæð verði séreign og mhl. 01 kjallari, 2. hæð og rishæð verði önnur íbúð í húsinu á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41469 (01.42.020.1)
690174-0499 Nýborg ehf
Súlunesi 19 210 Garðabær
28.
Skútuvogur 4, leikjasalur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir leikjasal fyrir börn, ásamt tilheyrandi veitingaaðstöðu í flokki l á 1. og 2. hæð í eystri hluta mhl 01 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 4 við Skútuvog.
Vottun leiktækja dags. 7. mars 2007 fylgir.
Brunaskýrsla dags. 1. júní 2011 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. maí 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 43051 (01.43.320.1 02)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
29.
Sólheimar 19, færa leikstofu - tengigangur
Sótt er um leyfi til að breyta staðsetningu færanlegar kennslustofu nr. K-75B og setja tengigang á milli hennar og stofu K-74B á lóð leikskólans Sundaborgar nr. 6 við Sólheima.
Sbr. erindið BN042567 dags. 19. apríl 2011.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 fylgir erindinu.
Stærð tengigangs: 23 ferm., 118,2rúmm.
Gjald kr.8.000 + 9.456

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43118 (01.43.350.2)
110167-5479 Anna María J Moestrup
Sólheimar 27 104 Reykjavík
610269-5759 Sólheimar 27,húsfélag
Sólheimum 27 104 Reykjavík
30.
Sólheimar 27, endurnýjun BN040522
Sótt er um leyfi til að endurnýja áður samþykkt erindi BN043118 dags. 25. maí 2010 þar sem sótt var um endurnýjunar á handriðum á svölum og þaki og til að koma fyrir svalalokun á 2. - 10. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 27 við Sólheima.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43108 (04.08.180.1)
280949-3619 Kolbrún M Haukdal Jónsdóttir
Klapparhlíð 42 270 Mosfellsbær
31.
Stórhöfði 17, innrétta hárgreiðslustofu
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu í mhl. 01 rými 0102 í húsnæðinu á lóð nr. 17 við Stórhöfða.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43127 (01.87.150.2)
250377-3639 Andri Sigþórsson
Rauðagerði 53 108 Reykjavík
32.
Traðarland 10-16, nr.16 viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi BN042283 þannig að steypt viðbygging verður einangruð og múrhúðuð að utan í stað innan á einbýlishúsinu nr. 16 á lóð nr. 10-16 við Traðarland.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43115 (01.83.111.3)
160245-3369 Guðríður Erla Halldórsdóttir
Tunguvegur 24 108 Reykjavík
33.
Tunguvegur 24, lóð stækkuð
Sótt er um leyfi til að bæta lóðarspildu sem liggur samsíða Langagerði við lóð nr. 24 við Tunguveg.
Erindi fylgir jákv. fyrirspurn dags. 17. maí 2011.
Einnig fylgja tölvubréf fyrirspyrjanda dags. 30. maí, byggingarfulltrúa dags. 30. maí og Orkuveitu Reykjavíkur dags. 31. maí 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Með vísan til tölvubréfs Orkuveitu Reykjavíkur verður að flytja rafstrengi og tengikassa brott áður en til mögulegrar lóðarstækkunar getur komið. Kostnaður vegna þessa fellur á umsækjanda. Embætti byggingarfulltrúa mun ekki óska eftir breytingu á lóðarblaði vegna lóðarstækkunar fyrr en staðfest hefur verið af Orkuveitu Reykjavíkur að frá greiðslu kostnaðar hafi verið gengið. Að þessu skilyrði uppfylltu er ekkert til fyrirstöðu að umsótt lóðarstækkun verði samþykkt, nýtt lóðablað gert og í framhaldi viðbótarlóðasamningur, gegn þeirri greiðslu sem áður hefur verið tilkynnt um.


Umsókn nr. 43098 (05.05.570.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
34.
Úlfarsbraut 122-124, staðsetningu húsa breytt - tengigangar sbr. BN042953
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN042953 þannig að tilfærslur verða á stofum, færanlegar stofur H-4 og H-5 eru fjarlægðar en bætt verður við tveimur tengigöngum T-39A og T-48B Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Stærðir: T-39A 15,0 ferm., 43,5 rúmm. T-48B 12 ferm., 37,9rúmm.
Samt. 27,0 ferm., 81,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.512

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43063 (01.18.630.9)
690604-4340 Sunnugisting ehf
Þórsgötu 26 101 Reykjavík
35.
Þórsgata 24-28, nr. 26 breyting á rekstrarleyfi
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 1. hæð og til að breyta flokkun gistiheimilis úr flokki IV í flokk V í húsi á lóð nr. 24-28 við Þórsgötu.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43133 (04.12.530.1)
270258-6899 Kristín Halldórsdóttir
Maríubaugur 15 113 Reykjavík
110156-3759 Stefán Sveinsson
Maríubaugur 15 113 Reykjavík
36.
Maríubaugur 15, (fsp) færa sorpgerði nær götu
Spurt er hvort færa megi sorpgerði nær götu á lóð þannig að það falli innan 15 metra frá innkeyrslu fyrir hús nr. 15 á lóð nr. 13-19 við Maríubaug.

Jákvætt.
Enda komi til samþykki meðlóðarhafa og sótt verði um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 43124 (01.13.110.8)
100969-3439 Ottó Magnússon
Skipasund 9 104 Reykjavík
37.
Nýlendugata 14, (fsp) kaffihús
Spurt er hvort innrétta megi vinnustofur fyrir listamenn og kaffihús í gamalli netagerð með aðkomu frá Mýrargötu í húsi á lóð nr. 14 við Nýlendugötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna fyrirhugaðs veitingastaðar.


Umsókn nr. 43117 (01.29.210.5)
590404-2410 Klasi ehf
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík
38.
Síðumúli 7-9, (fsp) stoðveggur
Spurt er hvort byggja megi stoðvegg á lóð án byggingarleyfis þar sem unnið er að malbikun lóðarinnar nr. 7-9 við Síðumúla.

Ekki gerð athugasemd við erindið. Ekki þarf að sækja um byggingarleyfi vegna fyrirhugaðra breytinga.

Umsókn nr. 43109 (01.35.810.9)
240343-3479 Sigurður O Guðmundsson
Dimmuhvarf 23 203 Kópavogur
39.
Skipasund 23, (fsp) gámur
Spurt er um leyfi til að koma fyrir gámi á lóð vegna viðhalds á húsnæðinu á lóð nr. 23 við Skipasund.

Neikvætt.

Umsókn nr. 43116 (01.19.740.7)
120650-4169 Aðalsteinn A Guðmundsson
Hagaflöt 14 210 Garðabær
40.
Smáragata 12, (fsp) kvistir, svalir o.fl.
Spurt er hvort setja megi þrjá kvisti og svalir á þakhæð, nýjar svalir til vesturs á 2. hæð, nýja hurð á 1. hæð til austurs og hurð á kjallara til suðurs á íbúðarhúsi á lóð nr. 12 við Smáragötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.