Austurstræti 17, Álfab. 12-16/Þönglab., Bakkagerði 6, Blönduhlíð 25, Borgartún 21 - 21A, Borgartún 8-16, Borgartún 8-16, Búðavað 6-8, Dragháls 6-12, Dragháls 28-30/F....., Flugvöllur 106748, Fossagata 3, Geirsgata 3a-7c, Granaskjól 3, Hátún 10-12, Hólmaslóð 2, Hverfisgata 4, Hverfisgata 6, Höfðabakki 9, Höfðabakki 9, Ingólfsstræti 1A, Í landi Fitjakots 125677, Jakasel 33, Klapparstígur 17, Klapparstígur 17, Klettháls 9, Kristnibraut 73, Laufásvegur 58, Laugavegur 50, Laugavegur 53B, Markland 2-16, Nauthólsvegur 87, Nesvegur 68, Réttarholtsvegur 63-79, Sigtún. (Laugardalur), Síðumúli 17, Skipasund 56, Skipholt 49-55, Skógarhlíð 18, Skólavörðustígur 30, Skútuvogur 1, Skútuvogur 10-12, Skútuvogur 4, Spöngin 9-31, Stekkjarbakki 4-6, Tunguháls 8, Týsgata 8, Vitastígur 18, Nauthólsvegur - Tölusetning, Bergstaðastræti 4, Bugðulækur 7, Dvergshöfði 27, Einarsnes 33, Flugvöllur 106745 -Fluggarðar 36, Grandagarður 16, Grettisgata 53B, Heiðargerði 18, Laugavegur 76, Maríubaugur 13-19, Nökkvavogur 26, Sóltún 24-26, Vífilsgata 14,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

585. fundur 2010

Árið 2010, þriðjudaginn 4. maí kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 585. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir, Eva Geirsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson og Bjarni Þór Jónsson Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 41291 (01.14.030.8)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
1.
Austurstræti 17, breyta innra skipulagi á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi skrifstofa á 2. hæð verslunar- og skrifstofuhússins á lóð nr. 17 við Austurstræti.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41473 (04.60.350.3)
711208-0700 Reitir fasteignafélag hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2.
Álfab. 12-16/Þönglab., nr. 16 breyting inni heilsugæsla
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og breikka stigagat á milli efri kjallara og 1. hæðar í mhl 05 í suðvesturhluta hússins nr. 16 á lóð 12 -16 við Álfabakka.
Bréf frá hönnuði dags. 27. apríl 2010.
Minnkun: 6,0 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41428 (01.81.630.3)
080255-7219 Viktor Smári Sæmundsson
Bakkagerði 6 108 Reykjavík
020861-7469 Ingunn Helga Hafstað
Blönduhlíð 7 105 Reykjavík
3.
Bakkagerði 6, hækka þak
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN040306 dags. 25. ágúst 2009 um að byggja staðsteypta viðbyggingu á vesturhlið, breyta kvistum og skipta um glugga, breytingin felur í sér að stækka viðbyggingu og hækka þak um 16,7 ferm frá áður samþykktu erindi í einbýlishúsinu á lóð nr. 6 við Bakkagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu.
Stækkun er 16,7 ferm., 88,0 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 6.776
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 40691 (01.71.301.7)
211165-5109 Hermann Kristinn Bragason
Blönduhlíð 25 105 Reykjavík
060267-5889 Jóhanna Þorsteinsdóttir
Blönduhlíð 25 105 Reykjavík
4.
Blönduhlíð 25, bílageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta bílgeymslu við fjölbýlishúsið á lóð nr. 25 við Blönduhlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 8. febrúar 2010.
Einnig fylgir jákvæð fsp. dags. 7. nóvember 2006 og 10. mars 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 og minnisblað skipulagsstjóra dags. 12. mars 2010. Grenndarkynning stóð yfir frá 25. nóvember til og með 7. janúar 2010. Eftirtaldir aðilar lögðu inn athugasemdir: Helga Benediktsdóttir f.h íbúa að Drápuhlíð 34 og 36 dags. 30. desember 2009.
Stækkun: 35 ferm., 115,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.886
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 41458 (01.21.800.1)
640809-0350 LF1 ehf
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík
5.
Borgartún 21 - 21A, breytingar inni á 2. og 3. hæð
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss á 2. og 3. hæð mhl. 6 og koma fyrir nýjum stiga á milli hæðanna í skrifstofuhúsnæði nr. 21 á lóð nr. 21-21A.
Minnkun: 8,9 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41451 (01.22.010.7)
681205-3220 Höfðatorg ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
6.
Borgartún 8-16, breyting inni/veggur milli flóttaleiða
Sótt er um leyfi til að skipta vegg milli flóttaleiða við neyðarstigahús út fyrir reyktjald og setja hurð út úr veitingastað inn á þennan gang á 1. hæð í atvinnuhúsinu Höfðatún 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41366 (01.22.010.7)
681205-3220 Höfðatorg ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
7.
Borgartún 8-16, innrétta veitingastað
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki I suðvestanmegin 1. hæðar turnsins, Höfðatúns 2 á lóðinni nr. 8-16 við Borgartún.
Bréf frá eigendum um notkun á sameiginlegri snyrtingu dags. 13. apríl 2010.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41373 (04.79.160.7)
260277-4219 Torfi Pálsson
Básbryggja 5 110 Reykjavík
8.
Búðavað 6-8, aðskilið byggingarleyfi húsa nr. 6 og 8
Sótt er um leyfi til að breyta hæð á gluggum á austur- og vesturgöflum, breyta svalahandriði á húsi nr. 6 og til að fá aðskilið byggingarleyfi fyrir parhúsið á lóð nr. 6-8 við Búðavað.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 27. apríl 2010.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41464 (04.30.450.3)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
9.
Dragháls 6-12, Fossháls 9-11 breyta í bílaverkstæði
Sótt er um leyfi til að innrétta bifreiðaverkstæði á 1. hæð í iðnaðarhúsnæði nr. 9 milli mátlína C-E og 28-30 á lóð nr. 5-7 og 9-11 við Fossháls.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41442 (04.30.430.1)
460607-1320 SG Fjárfestar ehf
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
10.
Dragháls 28-30/F....., 1. áfangi kjallara
Sótt er um leyfi til að byggja kjallara, mhl. 02, úr steinsteypu og fá takmarkað byggingarleyfi fyrir 1. áfanga Fossháls 27-29 á lóð nr. 28-30 við Dragháls.
Stærðir: 288,2 ferm., 1.308,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 100.747
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41326 (01.66.--9.9)
670706-0950 Flugstoðir ohf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
11.
Flugvöllur 106748, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við suðurhlið, stækka milligólf (0202), koma fyrir nýjum stiga og breyta innra fyrirkomulagi vélageymslu og slökkvistöðvar á Reykjavíkurflugvelli.
Stækkun: 38,8 ferm., 105,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.124
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 38701 (01.63.660.2)
280962-3339 Rannveig Björk Þorkelsdóttir
Fossagata 3 101 Reykjavík
12.
Fossagata 3, viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á einni hæð úr timbri á steyptum kjallara við einbýlishús á lóð nr. 3 við Fossagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 31. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stærðir: Núv. 99,4 ferm., 243,4 rúmm.
Stækkun 75,8 ferm., 197,6 rúmm.
Samtals eftir stækkun 175,2 ferm., 441,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 14.425
Frestað.
Er ekki í samræmi við deiliskipulag hvað stærðir varðar.


Umsókn nr. 41315 (01.11.730.6)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
540203-3850 Sushi smiðjan ehf
Geirsgötu 3 101 Reykjavík
13.
Geirsgata 3a-7c, nr. 3b vindskýli
Sótt er um leyfi til að koma fyrir léttu vindskýli, "markísu" við norðvesturhlið húss nr. 3B við Geirsgötu.
Erindi fylgir fsp. BN041154 dags. 9. mars 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 41276 (01.51.710.5)
241258-6539 Einar Hjörleifsson
Granaskjól 3 107 Reykjavík
300859-7399 Hildigunnur Erlingsdóttir
Granaskjól 3 107 Reykjavík
14.
Granaskjól 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja nýja forstofu, loka bílskúrshurð á kjallara, breyta kvistum og innra fyrirkomulagi einbýlishússins á lóð nr. 3 við Granaskjól.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu. Grenndarkynning stóð yfir frá 24. mars til og með 26. apríl 2010. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 12,4 ferm., 99,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.646
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41372 (01.23.400.1)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10 105 Reykjavík
040352-3099 Árni Kjartansson
Hvassaleiti 119 103 Reykjavík
15.
Hátún 10-12, breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra og ytra skipulagi hússins og rífa hluta tengibyggingar við austurenda á atvinnuhúsinu á lóð nr. 10 við Hátún.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 3. maí 2010
Niðurrif: 84,2 ferm., 295 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41414 (01.11.150.1)
430796-2329 Spector ehf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
16.
Hólmaslóð 2, breyting inni/úti
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningu mhl. 02 0101sem felur í sér að snúa hurð í stigagangi, gluggapóstar á suðausturhlið síkka, fellihurð felld út og texti brunalýsingar breytist í húsi á lóð nr. 2 við Hólmaslóð.
Gjald kr.7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41344 (01.17.000.2)
611094-2059 Húsfélagið Hverfisgötu 4
Skildinganesi 44 101 Reykjavík
17.
Hverfisgata 4, reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi verslunar- og skrifstofuhússins nr. 4-6 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41348 (01.17.000.3)
431087-4999 Húsfélagið Hverfisgötu 6
Skildinganesi 44 101 Reykjavík
18.
Hverfisgata 6, reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi verslunar- og skrifstofuhússins nr. 4-6 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41370 (04.07.500.1)
670492-2069 Reitir II ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
19.
Höfðabakki 9, breyting inni
Sótt er um leyfi til að sameina mhl. 04 og 05 í mhl. 05, innrétta rannsóknastofu, geymslur og búningsaðstöðu fyrir starfsfólk í mhl. 04 í kjallara, innrétta á anddyri, móttöku og opið skrifstofurými með matsal og mötuneytiseldhúsi á 1. og 2. hæð, Hætt er við að koma fyrir svölum sem mynda skyggni yfir inngang inn í atvinnuhúsnæðið á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Bréf frá hönnuði dags. 31. mars. 2010, burðarvirkishönnuði dags. 29. mars 2010 og skýrsla frá brunahönnun dags. 29. mars 2010 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 41477 (04.07.500.1)
670492-2069 Reitir II ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
20.
Höfðabakki 9, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi vegna breytinga á burðarvirki á 1. og 2. hæð hússins sbr. BN041370 á lóðinni nr. 9 við Höfðabakka.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykkti fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41362 (01.17.102.1)
510297-2299 Ingólfsstræti 1a ehf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
21.
Ingólfsstræti 1A, innri breyting á 2. og 3. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta þrjú hótelherbergi á 2. og 3. hæð í flokki II í veitinga- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 1A við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41356 (00.02.600.2)
120257-4639 Jón Jóhann Jóhannsson
Perlukór 6 203 Kópavogur
270957-3079 Ingibjörg R Þengilsdóttir
Perlukór 6 203 Kópavogur
22.
Í landi Fitjakots 125677, innri breyting og færsla á anddyri
Sótt er um leyfi til að breyta anddyri og innra skipulagi í nýsamþykktu erindi BN039922 varðandi einbýlishús í landi Fitjakots.
Stærðir stækkun 18,9 ferm., 84 rúmm.
Samtals eftir stækkun 375,3 ferm., 969.5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 6.468
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41456 (04.99.420.6)
110665-4319 Anna María Jónsdóttir
Jakasel 33 109 Reykjavík
100664-4029 Guðlaugur Kristján Sigurðsson
Jakasel 33 109 Reykjavík
23.
Jakasel 33, byggja sólpall og geymslu
Sótt er um leyfi til að byggja steypta verönd sunnan húss, til að innrétta geymslu þar undir og til að gera glugga og hurðir á kjallara einbýlishússins á lóð nr. 33 við Jakasel.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41474 (01.15.240.2)
110272-3169 Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson
Kjartansgata 10 105 Reykjavík
24.
Klapparstígur 17, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa kjallaraveggi sem enn standa eftir að brunarústir voru fjarlægðar, sjá erindi BN039397, þar sem áður stóð fjölbýlishús á lóð nr. 17 við Klapparstíg.
Niðurrif: Fastanr. 200-3200 merkt 01 0001 íbúð 43,7 ferm., fastanr. 200-3201 merkt 01 0101 íbúð 94,5, fastanr. 200-3202 merkt 01 0201 íbúð, fastanr. 221-8043 merkt 01 0002 íbúð.
Samtals niðurrif: 341,9 ferm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 41158 (01.15.240.2)
110272-3169 Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson
Kjartansgata 10 105 Reykjavík
300848-3709 Marías Sveinsson
Langholtsvegur 132 104 Reykjavík
25.
Klapparstígur 17, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja fimm íbúða fjölbýlishús úr forsteyptum einingum með utanáliggjandi stiga, kjallara og þrjár hæðir á lóð nr. 17 við Klapparstíg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 30. mars 2010, bréf hönnuðar dags. 8. mars 2010 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. mars 2010.
Stærðir: Kjallari 21 ferm., 1. hæð 138,3 ferm., 2. hæð 152 ferm., 3. hæð 152 ferm.
A-rými samtals: 463,3 ferm., 1.611,1 rúmm.
B-rými samtals: 57,4 ferm.
Samtals 520,7 ferm., 1.611,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 124.055
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 40007 (04.34.610.1)
640204-2220 Formvélar ehf
Kletthálsi 9 110 Reykjavík
490503-3230 Íslandsbanki fjármögnun
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
26.
Klettháls 9, breytt eignarhald. Ath framkv án úttekta 29587 og fleira
Sótt er um leyfi til að skipta eignarhaldi 0104 upp í 0104 og 0105 og bæta við inngangi og innrétta einingu 0105 í atvinnuhúsinu á lóð nr. 9 við Klettháls.
Sbr. áður samþykkt erindi BN038222
Meðfylgjandi bréf frá Formvélum dags. 1. júni 2009 og aftur 26. apríl 2009
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37249 (04.11.520.4)
441093-3069 Ásmundur og Hallur ehf,byggfél
Laxakvísl 10 110 Reykjavík
27.
Kristnibraut 73, leiðrétting á byggingarlýsingu
Sótt er um leiðréttingu á byggingarlýsingu á lofti bílgeymslu í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 73 við Kristnibraut.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41322 (01.19.720.1)
700999-2119 Klettur-eignir ehf
Laufásvegi 49-51 101 Reykjavík
28.
Laufásvegur 58, breyta verslun í íbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi jarðhæðar, síkka glugga á suðurhlið, útbúa franskar svalir og innrétta tvær íbúðir í íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóð nr. 58 við Laufásveg.
Erindi fylgir bréf umsækjanda ódagsett, staðfesting á starfsábyrgðartryggingu dags. 18. mars, umsögn burðarvirkishönnuðar og viljayfirlýsing eigenda efri hæða Laufásvegar 58 dags. dags. 19. mars og samkomulag um framkvæmdir milli eigenda Laufásvegar 58 dags. 20. mars 2010 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. apríl 2010.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 40729 (01.17.310.7)
411206-0250 ELL-50 ehf
Bæjarlind 6 201 Kópavogur
29.
Laugavegur 50, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við gamalt timburhús sem fellst í að steypa nýjan kjallara og 1. hæð, steypa ofan á hana tvær íbúðarhæðir á austurhluta og setja núverandi timburhús á vesturhluta 1. hæðar og breyta því með kvistum og útbyggingum á lóð nr. 50 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. desember 2009 og 30. apríl 2010 fylgja erindinu.
Stærðir: Núverandi hús; kjallari xx ferm., 1. hæð xx ferm., Samtals xx ferm., xx rúmm.
Nýbygging; kjallari xx ferm., 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm., 3. hæð xx ferm., samtals xx ferm., xx rúmm.
Stækkun kjallari xx ferm., 1. hæð xx ferm. 2. hæð xx ferm., 3. hæð xx ferm.,samtals xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx rúmm. x 77 kr
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 40736 (01.17.302.1)
631299-2889 Við fjöruborðið ehf
Tjarnargötu 4 101 Reykjavík
30.
Laugavegur 53B, reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á veitingahúsinu á 2. hæð íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 53B við Laugaveg.
Erindi fylgir fundargerð húsfélagsins dags. 29. apríl 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41423 (01.87.000.2)
311076-4269 Sigurbjörg H Gunnbjörnsdóttir
Markland 8 108 Reykjavík
31.
Markland 2-16, útlitsbreytingar
Sótt er um leyfi til að setja hallandi þök, klæða útveggi anddyranna með álklæðningu og setja opnanleg fög í stigagangana í fjölbýlishúsinu 6, 8 og 10 á lóð nr. 6-10 við Markland.
Bréf frá hönnuði dags. 13. apríl 2010 og samþykki húsfélags Markland 6 - 10 dags. 21. apríl 2010 fylgir erindinu .
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41468 (01.75.520.3)
480609-1150 Skólafélagið Bak-Hjallar ehf
Vífilsstaðavegi 123 210 Garðabær
32.
Nauthólsvegur 87, kennslustofur
Sótt er um leyfi til að byggja kennslustofur með þjónusturými úr timbri klæddu með láréttu bárustáli og bárujárnsklæddu timburþaki á steyptum undirstöðum og einni hæð í tengslum við núverandi skóla á lóð nr. 87 við Nauthólsveg.
Meðfylgjandi er fyrirspurn BN040929, sem fékk jákv. umfjöllun.
Stærðir 238,1 ferm., 999,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 76.931
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 40955 (01.51.701.8)
230639-6719 Björg Juhlin
Nesvegur 68 107 Reykjavík
33.
Nesvegur 68, bílskýli
Sótt er um leyfi til að byggja opið bílskýli úr stáli og timbri á norðurhluta lóðar nr. 68 við Nesveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu. Grenndarkynning stóð yfir frá 23. mars 2010 til og með 29. apríl 2010. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: 30,7 ferm., 97,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.531
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41024 (01.83.400.3)
210780-4679 Þorgeir Ómarsson
Réttarholtsvegur 75 108 Reykjavík
34.
Réttarholtsvegur 63-79, bílastæði
Sótt er um leyfi til að ganga frá lóð í aðkomu, leggja gangstétt og malbika 14 bílastæði við raðhús á lóð nr. 63-79 við Réttarholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41466 (01.37.--9.3)
670169-1709 Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegi 6 104 Reykjavík
35.
Sigtún. (Laugardalur), Engjavegur 6 breyting á teikningu
Sótt er um leyfi til að breyta texta á grunnmynd í sjúkraþjálfun á áður samþykktu erindi BN041416 dags. 20. apríl 2010 í húsnæðinu á lóð nr. 6 við Engjaveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 41472 (01.29.320.5)
420210-1830 Ginger slf
Síðumúla 17 108 Reykjavík
650973-0119 Ís-spor ehf
Síðumúla 17 108 Reykjavík
36.
Síðumúli 17, veitingaverslun
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingaverslun í flokki ? sem á að selja heilsufæði með minniháttar eldun með lífrænt ræktuð matvæli í húsinu á lóð nr. 17 við Síðumúla.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41290 (01.35.731.2)
411171-0199 Rangá sf
Skipasundi 56 104 Reykjavík
37.
Skipasund 56, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri á steyptum sökkli á einni hæð með þaksvölum við hús á lóð nr. 56 við Skipasund.
Samþykki meðeigenda dags. 24.3. 2010 fylgir.
Stækkun 35,9 ferm., 108,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.324
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Komi til færslu á heimtaugum OR skal það gert í samráði við OR og á kostnað umsækjanda.


Umsókn nr. 41409 (01.27.210.2)
190154-5219 Bergsteinn Örn Gunnarsson
Birkihæð 16 210 Garðabær
38.
Skipholt 49-55, svalalokun
Sótt er um leyfi fyrir svalaskýli á 5 íbúðarsvalir í fjölbýlishúsinu nr. 49 og 53 mhl. 01 og 02 á lóð nr. 49-55 við Skipholt.
Íbúðir sem um er að ræða eru:
nr. 49, 01 0101, fastanúmer íbúðar ; 201-3265.
nr. 49, 01 0301, fastanúmer íbúðar ; 201-3269.
nr. 53, 02 0102, fastanúmer íbúðar ; 201-3284.
nr. 53, 02 0201, fastanúmer íbúðar ; 201-3285.
nr. 53, 02 0402, fastanúmer íbúðar ; 201-3289.
Samþykki meðlóðhafa dags febrúar 2010, bréf frá hönnuði um brunavörn dags. 6. apríl 2010, 26. apríl 2010 og jákvæð fyrirspurn BN038167 dags. 29. apríl 2008 fylgir erindinu.
Stækkun: 5 x 8,4 fem. = 41,9 ferm., 5 x 21,4 rúmm. = 107 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.239

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41462 (01.70.570.2)
470492-2289 Heimsferðir ehf
Skógarhlíð 18 105 Reykjavík
39.
Skógarhlíð 18, reyndarteikning v/eignask.
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum vegna eignaskiptasamnings í skrifstofu- og atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 18 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41476 (01.18.140.1)
200468-4659 Jón Örn Guðmundsson
Skólavörðustígur 30 101 Reykjavík
40.
Skólavörðustígur 30, innri breytingar
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili og móttöku og morgunverðaraðstöðu í skúr við og í einbýlishúsinu á lóð nr. 30 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41075 (01.42.100.1)
420800-2310 Eignarhaldsfélagið Sigtún ehf
Köllunarklettsvegi 10 104 Reykjavík
41.
Skútuvogur 1, innri breytingar
Sótt er um leyfi til að opna milli lagerrýma og stækka þannig aðstöðu DHL á 1. hæð, mhl. 01 í atvinnuhúsnæði á lóð nr. 1 við Skútuvog.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 40207 (01.42.600.1)
640602-2440 Sp fasteignafélag ehf
Skútuvogi 12H 104 Reykjavík
42.
Skútuvogur 10-12, nr. 12 húsvarðaríbúð
Sótt er um leyfi til að innrétta húsvarðaríbúð í rými 0103 á 1. hæð í mhl. 03 í atvinnuhúsinu nr. 12 á lóð nr. 10-12 við Skútuvog.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 8. september 2008 og 18. september 2009, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. júli 2009.
Gjald kr. 7.700
Synjað.
Umsótt húsvarðaríbúð er aðeins fyrir einn eignarhluta sem er rúmir 30% af heildareign og getur þvi ekki þjónað heildinni.


Umsókn nr. 41469 (01.42.020.1)
690174-0499 Nýborg ehf
Súlunesi 19 210 Garðabær
43.
9">Skútuvogur 4, leikjasalur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir leikjasal fyrir börn, ásamt tilheyrandi veitingaaðstöðu í flokki 1 á 1. og 2. hæð í eystri hluta mhl 01 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 4 við Skútuvog.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna landnotkunar.


Umsókn nr. 41377 (02.37.520.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
44.
Spöngin 9-31, nr 11 veitingastaður í flokki 2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í mhl. 02 í rými 0102 í atvinnuhúsnæðinu nr. 11 á lóð nr. 9 - 31 við Spöngina.
Ennfremur er óskað eftir að erindi BN041125 verði dregið til baka
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 41470 (04.60.220.1)
600794-2059 Dalsnes ehf
Fossaleyni 21 112 Reykjavík
45.
Stekkjarbakki 4-6, veitingasalur, eldhús
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingasal fyrir veitingar í fl. II með framleiðslueldhúsi í mhl. 02 á þegar byggðum millipalli í verslunarhúsi á lóð nr. 4-6 við Stekkjarbakka.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41330 (04.34.210.1)
150959-6329 Gylfi Magnús Einarsson
Viðarás 75 110 Reykjavík
570407-0660 AMG Byggingafélag ehf
Bíldshöfða 14 110 Reykjavík
46.
Tunguháls 8, reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, m. a. er viðbygging við norðurenda felld niður og milligólf í mhl. 01 fellt burt, í atvinnuhúsinu á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Jafnframt er erindi BNO39209 dregið til baka.
Nýjar stærðir eftir breytingu:
Mhl. 01: 1.083,8 ferm., 6.067 rúmm.
Mhl. 02: 731,8 ferm., 4.557 rúmm.
Mhl. 03: 2.389,4 ferm., 9.532,1 rúmm.
Samtals: 4.205 ferm., 20.156,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Leggja skal fram fullgilda eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga.


Umsókn nr. 41465 (01.18.101.3)
150966-5749 Karl Baldvinsson
Týsgata 8 101 Reykjavík
47.
Týsgata 8, breytingar úti, svalir, gluggar.
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á suðvesturhorni 3. og 4. hæðar, koma fyrir glugga á vesturgafl og hækka svalahandrið svala á norðurhlið hússins á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Samþykki húseigenda dags. 25. apríl 2010.
Gjald kr. 7.700.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra. Vakin er athygli á því að svalir fara yfir á lóð nr. 8A.


Umsókn nr. 41475 (01.19.021.4)
160976-2849 Kathleen Chue-Ling Cheong
Vitastígur 18 101 Reykjavík
200467-4189 Kristján Ingi Sveinsson
Vitastígur 18 101 Reykjavík
48.
Vitastígur 18, endurnyjun og stækkun
Sótt er um leyfi til að endurbyggja úr timbri með bárujárnsklæðningu á steyptum sökklum, stækka og breyta í tvíbýlishús, einbýlishúsi á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Meðfylgjandi er bréf skipulagsstjóra dags. 22. feb. 2010
Stærðir. Heildarstærð eftir breytingu 263,4 ferm., 749,2 rúmm.
Þar af er núverandi hús xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 57.688

Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi. Er of stórt, gluggar ekki í samræmi við eldri glugga.


Umsókn nr. 41509
49.
Nauthólsvegur - Tölusetning,
Byggingarfulltrúi legur til að lóð Hótels Loftleiða og Icelandair, staðgr. 1.619.601 landnúmer 106641 verði tölusett við Nauthólsveg. Lóðin verði nr. 50 og staðföng þessi skrifstofubygging Icelandair Nauthólsvegur 50, Hótel Loftleiðir Nauthólsvegur 52.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 41394 (01.17.130.7)
650705-0410 Gamma ehf
Skógarhlíð 12 105 Reykjavík
50.
Bergstaðastræti 4, (fsp) breytt notkun og klæðing
Spurt er hvort leyft yrði að klæða að utan með bárujárni og innrétta íbúð í mhl. 02, fyrrum skrifstofuhúsi, á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 30. apríl 2010.
Jákvætt.
Með vísan til skipulags. Að öðru leyfi vísað til athugasemda byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 41359 (01.34.331.3)
040963-3249 Ólafur Elfar Sigurðsson
Bugðulækur 7 105 Reykjavík
51.
Bugðulækur 7, (fsp) byggja kvisti, hækka þak
Spurt er hvort leyfi fengist til að hækka þak og byggja kvist á húsið á lóð nr. 7 við Bugðulæk.
Bréf frá eiganda dags. 29. mars 2010 fylgdi erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, sem taki mið af umsögn skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 41453 (04.06.140.3)
420588-1949 Véla- og skipaþjón Framtak ehf
Vesturhrauni 1 210 Garðabær
52.
Dvergshöfði 27, (fsp) gistirými 3. hæð
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir gistirými fyrir 10 manns á 3. hæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 27 við Dvergshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki landnotkun samkvæmt gildandi aðalskipulagi.


Umsókn nr. 41390 (01.67.050.7)
201049-7849 Jón Brynjólfsson
Geitagerði 551 Sauðárkrókur
53.
Einarsnes 33, (fsp) endurbætur og viðbygging
Spurt er hvort endurbæta megi, stækka og byggja bílskúr við einbýlishúsið á lóðinni nr. 33 við Einarsnes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 30. apríl 2010.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagstjóra


Umsókn nr. 41396 (01.64.--9.9)
031137-2769 Halldór Jónsson
Hvannhólmi 30 200 Kópavogur
54.
Flugvöllur 106745 -Fluggarðar 36, (fsp) stöðuleyfi skrifstofugámur
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir stöðuleyfi á 30 ferm. skrifstofugám á Reykjavíkurflugvelli, lóð 36 við Fluggarða.
Bréf frá Atlantsflugi dags. 9. apríl 2010 og flugvallarstjóra dags. 8. apríl 2010 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010.
Nei.
Samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.


Umsókn nr. 41500 (01.11.4-9.6)
590309-0520 Hugmyndalist ehf
Grandagarði 2 101 Reykjavík
55.
Grandagarður 16, (fsp) br. notkun
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta frumkvöðlasetur, tímabundið til ársloka, á efri hæð atvinnuhússins Bakkaskemmu á lóð nr. 16 við Grandagarð.
Erindi fylgir leigusamningur dags. 21. janúar 2010.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 41360 (01.17.422.7)
160574-3809 Snæbjörn Þór Stefánsson
Grettisgata 51 101 Reykjavík
56.
Grettisgata 53B, (fsp) breyting inni/úti
Spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja utanáliggjandi tröppur, grafa frá húsi og gera nýjan inngang á jarðhæð og hvort ósamþykkt íbúð á 2. hæð fengist samþykkt með sýndum breytingum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 29. apríl 2010.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Uppfylla þarf þau skilyrði sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 41412 (01.80.200.4)
300674-5699 Olga Steina Steingrímsdóttir
Heiðargerði 18 108 Reykjavík
57.
Heiðargerði 18, (fsp) stækkun
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja c.a 70 ferm. viðbyggingu við einbýlishúsið á lóð nr. 18 við Heiðargerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu.

Neikvætt.
Samræmist ekki deiliskipulagi, of stórt.


Umsókn nr. 41471 (01.17.420.8)
260477-5289 Caner Kökturk
Þórðarsveigur 6 113 Reykjavík
58.
Laugavegur 76, (fsp) veitingastaður
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta veitingastað í flokki I með eldhúsaðstöðu sem hefur til sölu ferskt salat og kebab í hússinu á lóð nr. 76 við Laugaveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 41385 (04.12.530.1)
270258-6899 Kristín Halldórsdóttir
Maríubaugur 15 113 Reykjavík
59.
Maríubaugur 13-19, (fsp) sólstofa
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp sólskála á vesturhlið raðhússins nr. 15 á lóð nr. 13 - 19 við Maríubaug 15.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 29. apríl 2010.
Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi gera tillögu að breyttu deiliskipulagi, í samráði við skipulagsstjóra sem grenndarkynnt verður ef berst


Umsókn nr. 41467 (01.44.120.3)
250820-2169 Kerstin Tryggvason
Nökkvavogur 26 104 Reykjavík
60.
Nökkvavogur 26, (fsp ) hvort áður gerð íbúð fáist samþykkt
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð í kjallara tvíbýlishússins nr. 26 við Nökkvavog.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 6. desember 1952.
Fyrirspyrjandi óski eftir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa svo unnt sé að taka afstöðu til erindisins.

Umsókn nr. 41445 (01.23.210.1)
591004-2550 Sóltún 24 ehf
Sóltúni 24 105 Reykjavík
61.
Sóltún 24-26, (fsp) innrétta íbúð
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta íbúð ca 110 ferm. í mhl. 01 á 2. og 3. hæð atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 24 við Sóltún.
Bréf frá hönnuði fylgir dags. 20. apríl 2010 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem uppfyllir ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998.


Umsókn nr. 41457 (01.24.340.6)
150479-3719 Birkir Rafn Jónsson
Vesturhóp 5 240 Grindavík
62.
Vífilsgata 14, (fsp) skipta og breyta þakklæðningu
Spurt er hvort leyfi fengist til að skipta um þakjárn, klæða þakkantinn með steni og setja utanáliggjandi rennur á fjölbýlishúsið á lóð nr. 14 við Vífilsgötu.
Frestað.
Samræmist ekki skilmálum deiliskipulags.
Frágangur við þakbrún haldi upprunalegu formi samkvæmt rammaskilmálum Norðurmýrar