Álfaland 6, Bergstaðastræti 9B, Bitruháls 1, Bíldshöfði 2, Bjallavað 1-3, Borgartún 26, Breiðavík 2-6, Brekkustígur 7, Bæjarflöt 2, Fjölnisvegur 14, Friggjarbrunnur 17-19, Garðastræti 23, Gefjunarbrunnur 7, Geirsgata 3a-7c, Hátún 2B, Hjarðarhagi 2-6, Hólmgarður 17, Hólmgarður 19, Hæðarsel 22, Kirkjusandur 2, Lambhagavegur 23, Laugarnestangi 70, Laugateigur 12, Lágmúli 9, Láland 18-24, Lynghagi 13, Miðhús 9, Móvað 25, Njörvasund 14, Pósthússtræti 3, Rofabær dælustöð, Salthamrar 9, Seljavegur 2, Skútuvogur 2, Smáragata 13, Smárarimi 78, Sogavegur 127, Stóragerði 42-44, Stuðlasel 5, Suðurgata Háskóli Ísl, Suðurlandsbraut 18, Urðarbrunnur 42, Urðarbrunnur 98, Vegbrekkur 33-41, Vesturvallagata 10, Þingholtsstræti 30, Þingvað 29, Karfavogur 26-28, Lágholtsvegur 20, Meistari-Húsasmíðameistari, Safamýri 26-28, Blikastaðavegur 2-8, C-Tröð 3, Grundarás 2, Hólmsheiði fjáreig.fé, Pósthússtræti 9, Ránargata 15,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

495. fundur 2008

Árið 2008, þriðjudaginn 1. júlí kl. 10:25 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 495. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Þórður Búason, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Sveinbjörn Steingrímsson og Ásdís Baldursdóttir
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 38547 (01.84.710.7)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
1.
Álfaland 6, stækkun bílskúrs
Sótt er um stækkun á núverandi bílskúr, sem er notaður fyrir starfsfólk, ásamt áorðnum innanhússbreytingum í vistheimili barna í húsi á lóð nr. 6 við Álfaland.
Stækkun: 4,5 ferm., 16 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.168
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 38533 (01.18.031.3)
480601-3430 Bergstaðastræti 9b,húsfélag
Bergstaðastræti 9b 101 Reykjavík
131258-2679 Sæunn Óladóttir
Fýlshólar 8 111 Reykjavík
2.
Bergstaðastræti 9B, Reyndarteikningar, geymsla leiðrétt
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum með leiðréttri stærð á geymslu 0402 í rishæð í húsi á lóð nr. 9B við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera grein fyrir íbúð í risi, er ekki sýnd á eldri uppdráttum.


Umsókn nr. 38542 (04.30.300.1)
460269-0599 Auðhumla svf
Bitruhálsi 1 110 Reykjavík
3.
Bitruháls 1, breyting
Sótt er um leyfi til breytinga frá áður samþykktrum teikningum sbr. erindi BN037956 samþ. 6.5.2008, stækka móttökurými í suður, fjölga innkeyrslustútum og staðsteypa móttökurými, einangrað að innan og ofan á steyptri plötu, í staðinn fyrir að byggja móttökurými úr stálgrind og samlokueiningum, til bráðabirgða í þrjú ár verða settir einn afdreps- og tveir geymslugámar utan á kælihús verksmiðjuhúss Auðhumlu svf á lóð nr. 1 við Bitruháls.
Stækkun 13,2 ferm., 22,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1664
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 38555 (04.05.920.1)
420307-3300 Umtak fasteignafélag ehf
Dalvegi 10-14 200 Kópavogur
4.
Bíldshöfði 2, veitingahús, skilti
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á eldhúsi og skilti lagfærð við atvinnuhúsið á lóð nr. 2 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 38545 (04.73.270.1)
450901-3420 Leiguliðar ehf
Fossaleynir 16 112 Reykjavík
5.
Bjallavað 1-3, br. á stigahússgluggum
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum í stigahúsi, G15-G17, í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1-5 við Bjallavað.
Gjald kr 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 38482 (01.23.000.2)
511202-2720 Þyrping hf
Hátúni 2B 105 Reykjavík
6.
Borgartún 26, breyting 1. 3. og 5.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. 3. og 5. hæð, og til að koma fyrir skiltum fyrir þjónustufyrirtæki á norður- og suðurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38480 (02.35.550.1)
160474-3009 Þuríður Hrund Hjartardóttir
Breiðavík 6 112 Reykjavík
7.
Breiðavík 2-6, nr 6. lokun á bílskýli
Sótt er um leyfi til að loka bílskýli í húsinu Breiðavík 6.
Tvö ný bílastæði eru gerð við norðurhlið húsins.
Samþykki meðeigenda fylgir.
Stækkun 31,4 ferm og 147,4 rúmm
Gjald kr. 7.300 +10.760
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 38557 (01.13.420.3)
170755-2009 Sigurður Gunnarsson
Brekkustígur 7 101 Reykjavík
151064-3109 Þórdís Hauksdóttir
Brekkustígur 7 101 Reykjavík
8.
Brekkustígur 7, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum og skráningartöflu af íbúðarhúsinu á lóð nr. 7 við Brekkustíg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38492 (02.57.520.1)
510180-0549 Hagverk ehf
Bæjarflöt 2 112 Reykjavík
9.
Bæjarflöt 2, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja efnisgeymslu úr stáli og steinsteypu á lóð nr. 2 við Bæjarflöt.
Jafnframt er erindi BN038056 dregið til baka.
Stærðir: 80,4 ferm., 442,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 32.280
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 38515 (01.19.640.2)
270652-2559 Margrét Árnadóttir Auðuns
Fjölnisvegur 14 101 Reykjavík
041050-3229 Halldór Runólfsson
Fjölnisvegur 14 101 Reykjavík
10.
Fjölnisvegur 14, stækka svalir
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN038085 á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Fjölnisveg.
Erindinu fylgir samþykki eiganda bílskúrs á lóð ódags.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar dags. 12. júní 2008.


Umsókn nr. 37651 (02.69.350.4)
601296-3499 Rafsveinn ehf
Brúnastöðum 59 112 Reykjavík
11.
Friggjarbrunnur 17-19, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús byggt úr forsteyptum einingum. Byggingin er á tveimur hæðum auk kjallara og lagnakjallara að hluta með innbyggðri bílgeymslu á 1. hæð á lóðinni nr. 17 og 19 við Friggjarbrunn.
Meðfylgandi er vottun eininga dags. 27. september 2007.
Stærðir 485,2 ferm., 1425,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 104.061
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38574 (01.13.652.2)
700485-0139 Minjavernd hf
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
12.
Garðastræti 23, niðurrif, fornleifaranns. ofl.
Minjavernd sækir um leyfi vegna fornleifarannsókna, til þess að taka niður skúra við norðurgafl og austurhlið Vaktarabæjarins, ásamt klæðningum úti og inni á lóð nr. 23 við Garðastræti.
Málinu fylgir bréf Minjaverndar dags. 28. júní 2008 og uppmælingaruppdráttur frá 1976.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 38314 (02.69.520.3)
160882-3529 Gunnar Hannesson
Akurhvarf 14 203 Kópavogur
13.
Gefjunarbrunnur 7, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, staðsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 7 við Gefjunarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. og 20. júní 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Gefjunarbrunns 5 ódagsett
Stærð: 1. hæð íbúð 109,7 ferm., bílgeymsla 26,4 ferm., 2. hæð íbúð 130,5 ferm.
Samtals 266,6 ferm., 853,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 62.306
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38495 (01.11.730.6)
270939-3689 Kjartan Halldórsson
Asparfell 2 111 Reykjavík
14.
Geirsgata 3a-7c, nr. 5 breyting á innra skipulagi, - fjölgun gesta
Sótt er um leyfi til að innrétta efri hæð til veitingareksturs og til minni háttar breytinga á innra skipulagi veitingahússins nr. 5 á lóð nr. 3a-7c við Geirsgötu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Frágangur á reykofni háður úttekt SHS.


Umsókn nr. 38481 (01.22.320.2)
510907-0940 Landic Ísland ehf
Kringlunni 4-12 108 Reykjavík
15.
Hátún 2B, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til breytinga á húsinu Hátún 2b.
Gluggar eru stækkaðir og innra fyrirkomulagi breytt sbr. byggingarleyfi BN034699
Gjald kr 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38558 (01.55.240.1)
600169-2039 Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
16.
Hjarðarhagi 2-6, endurnýja bráðabirgða inngang
Sótt er um leyfi til að endurnýja bráðabirgðainngang á austurhlið byggingar B á lóð Háskóla Íslands nr. 2-6 við Hjarðarhaga.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 24.6.2008
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38453 (01.81.810.7)
160867-5239 Guðrún Kristín Svavarsdóttir
Hólmgarður 17 108 Reykjavík
101241-2899 Guðrún Jóna Jóhannesdóttir
Hólmgarður 19 108 Reykjavík
17.
Hólmgarður 17, endurn. byggingarl.og viðbygging
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfum frá 13. október 1994 BN007156 og BN007157 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, að því viðbættu er sótt um leyfi fyrir staðsteyptri tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið og einnar hæða viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishússins á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Bréf lóðarhafa dagsett móttekið 31. júlí 2006. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. maí 2008.
Stærðir: Útigeymsla 22,8 ferm, 68,2 rúmm.
Stækkun íbúðar 37,7 ferm. 102,6 rúmm.
Samtals 60,5 ferm, 170,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 12.468
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að framkvæmd sé samtímis á nr. 19.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34458 (01.81.810.8)
240151-7669 Tryggvi Gíslason
Hólmgarður 19 108 Reykjavík
18.
Hólmgarður 19, endurn. byggingarl.og viðbygging
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 13. október 1994 BN007156 og BN007157 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, að því viðbættu er sótt um leyfi fyrir staðsteyptri tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið og einnar hæða viðbyggingu við norðurhlið ásamt staðsteyptum útigeymslum á norðurenda lóðar fjölbýlishússins á lóð nr. 17-19 við Hólmgarð.
Bréf lóðarhafa dagsett móttekið 31. júlí 2006. Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. maí 2008 fylgir einnig.
Stærð útigeymslu: 22,8 ferm. 68,2 rúmm.
Stækkun íbúðar: 101,2 ferm., 274,1 rúmm.
Samtals 124 ferm., 342,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 24.988
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að framkvæmd sé samtímis á nr. 17.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 38440 (04.92.750.6)
050550-7969 Pétur J Eiríksson
Hæðarsel 22 109 Reykjavík
19.
Hæðarsel 22, garðstofa
Sótt er um leyfi til að byggja við vesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 22 við Hæðarsel.
Stækkun kjallara: xx ferm., xx rúmm.
Viðbygging: 20,8 ferm., 64,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38556 (01.34.510.1)
601202-3280 Eignarhaldsfélagið Fasteign hf
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík
20.
Kirkjusandur 2, endurnýja brunav.uppdr.
Sótt er um endurnýjun áður samþykktra brunavarnaruppdrátta sbr. erindi BN029219 dags. 11.5.2004 fyrir hús á lóð nr. 2 við Kirkjusand.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38551 (02.68.410.1)
010349-2659 Hafberg Þórisson
Vesturlbr Lambhagi 113 Reykjavík
21.
Lambhagavegur 23, gróðurhús
Sótt erum að byggja við eldra gróðurhús við Lambhagaveg 23,nýtt gróðurhús úr stáli,áli og gleri að hluta á steyptum kjallara.
Stækkun 1689,4 ferm 9198,0 rúmm
Gjald kr 7.300+670.797
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 38553 (01.31.420.1)
490885-0809 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Laugarnestanga 70 105 Reykjavík
22.
Laugarnestangi 70, nýbygging
Sótt er um leyfi fyrir steinsteypt geymslu- og verkstæðishús, einangrað og klætt að utan, með timburþaki og torfi á þakdúk við Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á lóð nr. 70 við Laugarnestanga
Stærðir: 1. hæð 233 ferm., 2. hæð 74,1 ferm., samtals 307,1 ferm., 1.281,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 93.557
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38536 (01.36.420.5)
131034-2539 Helga Maren Aðalsteinsdóttir
Laugateigur 12 105 Reykjavík
23.
Laugateigur 12, íbúð kjallara
Sótt er um samþykkt fyrir fyrir íbúð 0001 í kjallara húss á lóð nr. 12 við Laugateig.
Íbúðarskoðun dags. 13.maí 2008 og þinglýst afsöl dags. 20. júlí 1966 og 17. febrúar 1987 fylgja erindinu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 38487 (01.26.130.3)
410202-2040 Lágmúli 9 ehf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
24.
Lágmúli 9, breyting á innra fyrirkomulag
Sótt er um leyfi til breytinga á innra fyrirkomulagi 2. til 6. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 9 við Lágmúla.
Erindi fylgir brunahönnun frá Línuhönnun dags. 10. mars 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38548 (01.87.430.1)
300957-4399 Alexander G Eðvardsson
Láland 24 108 Reykjavík
25.
Láland 18-24, klæðning,stækkun, innra skipulag
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu, breyta innra skipulagi og klæða með málmklæðningu einbýlishúsið nr. 24 á lóð nr. 18-24 við Láland.
Stækkun 29,4 ferm., 86,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.329
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38549 (01.55.500.1)
170958-3309 Þór Þorláksson
Granaskjól 29 107 Reykjavík
190859-7119 Áslaug Gunnarsdóttir
Granaskjól 29 107 Reykjavík
26.
Lynghagi 13, bílskúrsþak, verönd, sorpgeymsla og bað
Sótt er um leyfi til að breyta þakhalla bílgeymslu, að flytja sorpgeymslu, að breyta verönd, aðkomu að henni og innrétta kalda geymslu undir henni og til minni háttar breytinga á innra skipulagi einbýlishússins á lóð nr. 13 við Lynghaga.
Stækkun: 31,3 ferm. og 56,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.110
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38541 (02.84.690.5)
061155-0079 Þórunn Jónsdóttir
Miðhús 9 112 Reykjavík
27.
Miðhús 9, endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN-34661
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir kvisti á austurhlið dags. 24.10.2006 sbr. erindi BN034661 fyrir hús á lóð nr. 9 við Miðhús.
Stærðarauking 2 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 38546 (04.77.340.6)
291152-3929 Þórður Adolfsson
Móvað 25 110 Reykjavík
28.
Móvað 25, sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 25 við Móvað.
Stækkun: 13,8 ferm., 43,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.431
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 38104 (01.41.300.2)
140351-7179 Ragnheiður Gísladóttir
Njörvasund 14 104 Reykjavík
160171-5889 Einar Hannesson
Sendiráð Brussel 150 Reykjavík
100672-2949 Grétar Hannesson
Mánagata 21 105 Reykjavík
290972-2999 Elías Halldór Bjarnason
Njörvasund 14 104 Reykjavík
060967-3349 Helga Arnalds
Njörvasund 14 104 Reykjavík
29.
Njörvasund 14, klæðning - svalir
Sótt er um leyfi til að klæða með báruðum málmplötum og byggja svalir úr stáli við 2. hæð tvíbýlishússins á lóðinni nr. 14 við Njörvasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. maí 2008 fylgir erindinu, erindið var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 38529 (01.14.030.6)
700498-2049 Langastétt ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
30.
Pósthússtræti 3, lóð nr. 3-5 lyfta
Sótt er um leyfi fyrir lyftu utan á húsi milli kjallara og 1. hæðar sbr. fyrirspurn BN038294 í porti við hús á lóð nr. 3-5 við Pósthússtræti.
Gjald kr.l 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38507 (04.34.5-9.9)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
31.
Rofabær dælustöð, stækkun dælustöðvar
Sótt er um leyfi til að stækka dælustöð Orkuveitu Reykjavíkur við Rofabæ.
Stærðir stækkun 23 ferm., 66,7 rúmm., heildarstærð eftir stækkun 46,9 ferm., 136,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.869
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 38140 (02.29.320.5)
150456-5419 Björgvin Þór Valdimarsson
Salthamrar 9 112 Reykjavík
32.
Salthamrar 9, sólstofa
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri framkvæmd þar sem byggð var sólstofa við einbýlishúsið á lóð nr. 9 við Salthamra.
Meðfylgandi er samþykki aðliggjandi lóðarhafa áritað á uppdrætti dags. 9. mars 2008.
Stærðir stækkunar 18,3 ferm., 48,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.511
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 38554 (01.13.010.5)
630290-1049 Sjúkraþjálfun Reykjav/Garðb ehf
Seljavegi 2 101 Reykjavík
33.
Seljavegur 2, sjúkraþjálfunarstöð
Sótt er um leyfi til að innrétta sjúkraþjálfunarmiðstöð á 3. hæð í matshluta 02 í húsi á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38450 (01.42.000.1)
590404-2410 Klasi hf
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík
34.
Skútuvogur 2, innri breyting
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, stækka húsnæði Vodafone, ný vörumóttaka og lager, ný verslun ÁTVR í atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Meðfylgjandi er brunahönnun dags. 31.maí 2008
Samtals: 6.003,2 ferm., 27.769,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 38585 (01.19.720.9)
040558-5199 Stefán Einar Matthíasson
Smáragata 13 101 Reykjavík
35.
Smáragata 13, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja staðsteypta bílgeymslu fyrir tvo bíla á þaki bílgeymslu er gert ráð fyrir fyrir sólaðstöðu.
Jafnframt er sótt um að rífa eldri bílgeymslu, á lóðinni nr. 13 við Smáragötu.
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 27. júní 2008 og afrit tveggja úrskurða úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2007 og 64/2007.
Stærðir nú bílgeymsla: 81 ferm. og 279.5 rúmm.
Eldri bílgeymsla 22,8 ferm. og 79,8 rúmm.
Gjald: kr. 7.300 + 20.404
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 38530 (02.52.610.6)
181169-3709 Hákon Hallgrímsson
Smárarimi 78 112 Reykjavík
36.
Smárarimi 78, viðbygging við íb.hús og bílageymslu
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að byggja einnar hæðar stækkun úr timbri og steinsteypu við einbýlishúsið og bílgeymsluna á lóð nr. 78 við Smárarima.
Stækkun íbúðar ferm. og rúmm.
Stækkun bílgeymslu 15,6 ferm. 87,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 27.236
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 38532 (01.82.311.4)
160574-3489 Ágúst Guðmundsson
Sogavegur 127 108 Reykjavík
220173-5189 Ólöf Elísabet Þórðardóttir
Sogavegur 127 108 Reykjavík
37.
Sogavegur 127, endurnýjun á byggl. BN034056 og BN031627
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis sbr. erindi BN031627 og BN034056 dags 30.5.2006 fyrir hús á lóð nr. 127 við Sogaveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38182 (01.80.310.1)
571091-1279 Sérverk ehf
Askalind 5 201 Kópavogur
38.
Stóragerði 42-44, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjórtán íbúða fjölbýlishús með svalagangi, fjórar hæðir og kjallari með bílgeymslu fyrir fjórtán bíla á lóðinni nr. 42-44 við Stóragerði. Húsið verður staðsteypt, einangrað að utan og klætt flísum
Erindinu fylgir minnisblað um hljóðvist frá Línuhönnun dags. 9. mars 2007 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. maí 2008.
Stærð: Kjallari geymslur 265,6 ferm., bílgeymsla 554,7 ferm., 1. 2. og 3. hæð 585,7 ferm., 4. hæð 360,4 ferm.
Samtals 2.937,8 ferm., 8.908,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 650.335
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29795 (04.92.320.3)
211072-4669 Karl Olgeir Olgeirsson
Stuðlasel 5 109 Reykjavík
060974-5789 Anna María Sigurðardóttir
Stuðlasel 5 109 Reykjavík
39.
Stuðlasel 5, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við tvílyft tvíbýlishús, stækka íbúð 1. hæðar og breyta innréttingu í báðum íbúðum, á lóð nr. 5 við Stuðlasel.
Meðfylgjandi er samþykki nágranna og meðeiganda á lóð. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2005 fylgir erindinu.
Stærð viðbyggingar: 20,7 ferm. og 55,23 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 2.983.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 38543
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
40.
Suðurgata Háskóli Ísl, reyndarteikning
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta, koma fyrir lyftu og bæta svölum á gafla húss fyrir skrifstofur Þjóðminjasafnsins, sem byggt var yfir Atvinnudeild Háskólans á lóð nr. 43 við Suðurgötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 37627 (01.26.400.1)
571106-0940 Teymi hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
41.
Suðurlandsbraut 18, br. innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 4. hæðar með léttum milliveggjum á lóðinni nr. 18 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38247 (05.05.460.7)
071271-3159 Bjarni Sigurðsson
Katrínarlind 1 113 Reykjavík
140372-3239 Sigurlaug Gissurardóttir
Katrínarlind 1 113 Reykjavík
42.
Urðarbrunnur 42, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt báruðum álplötum og steinflísum á lóðinni nr. 42 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 138,3 ferm., 2. hæð íbúð 87,2 ferm., bílgeymsla 43,2 ferm.
Samtals 268,7 ferm., 966 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.518
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38205 (05.05.440.1)
030473-4429 Hrólfur Ingólfsson
Reyrengi 10 112 Reykjavík
43.
Urðarbrunnur 98, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 98 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 122,1 ferm., bílgeymsla 24,1 ferm., 2. hæð íbúð 123,5 ferm.
Samtals 269,7 ferm., 972,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.993
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38253 (05.86.620.1)
520169-2969 Hestamannafélagið Fákur
Vatnsendav Víðivöllum 110 Reykjavík
44.
Vegbrekkur 33-41, nr. 33 hesthús
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús úr staðsteypu á lóð nr. 33 við Vegbrekkur.
Stærðir: 1. hæð 262,7 ferm., milliloft 171,7 ferm.,
Samtals 434,4 ferm., 1,347,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 98.353
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38540 (01.13.820.2)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
45.
Vesturvallagata 10, 10-12 reyndarteikningar
Sótt er um samþykki reyndarteikninga af frístundaheimili ÍTR við Vesturbæjarskóla í húsi á lóð nr. 10-12 við Vesturvallagötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38406 (01.18.350.2)
480279-0429 Þingholtsstræti 30,húsfélag
Þingholtsstræti 30 101 Reykjavík
46.
Þingholtsstræti 30, endurbyggja
Sótt er um leyfi til að endurbyggja sólskála, stækka kvisti og svalir og breyta gluggum í Þingholtsstræti 30. Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. júní 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr 7.300.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 38348 (04.79.130.4)
660504-3030 Fasteignafélagið Hlíð ehf
Lágmúla 6 108 Reykjavík
070669-4129 Tómas Ingi Tómasson
Rauðavað 21 110 Reykjavík
101275-4509 Helga Lund
Rauðavað 21 110 Reykjavík
47.
Þingvað 29, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Málinu fylgir heimild lóðarhafa til að leggja inn teikningar dags. 20. maí 2008 ásamt úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. júní 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 222,4 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð íbúð 40,2 ferm.
Samtals: 295,7 ferm., 1132,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 82.673
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 38573 (01.44.020.2)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
48.
Karfavogur 26-28, stækkun lóðar
Sótt er um stækkun lóðarinnar nr. 26-28 við Karfavog. Við breytinguna stækkar lóðin úr 812 ferm í 909 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 38583 (01.52.020.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
49.
Lágholtsvegur 20, sameining og skipting lóða
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóða á Lýsisreit.
Grandavegur 42 er 3477 ferm. verður 0 ferm.
Lágholtsvegur 20 er 1118 ferm. verður 0 ferm.
Háholt er 1082 ferm. verður 0 ferm.
Setberg er 696 ferm. verður 0 ferm.
Stofnaðar verði tvær nýjar lóðir:
Lóð fyrir hjúkrunarheilmili, sem verður 3230 ferm. og lóð fyrir fjölbýlishús, sem verður 5229 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 38576
280147-2499 Garðar Einarsson
Prestastígur 9 113 Reykjavík
50.
Meistari-Húsasmíðameistari, staðbundin löggilding
Ofanritaður sækir um staðbundna löggildingu sem húsasmíðameistari m.v.t. ákvæða gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Málinu fylgir afrit af bréfi byggingarfulltrúa Kjalarneshrepps dags. 3. nóvember 1997, ásamt afriti af sveins- og meistarabréfi.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Staðbundin réttindi m.v.t. gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.


Umsókn nr. 38584 (01.28.500.2)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
51.
Safamýri 26-28, skipting lóðar
Óskað er eftir samþykki skiptingu lóðarinnar nr. 28 við Safamýri og afmörkun nýrrar lóðar út úr henni í samræmi við meðfylgjandi tillöguuppdrátt landupplýsingadeildar Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 23. júní 2008.
Jafnframt er lagt til að lóðirnar verði númeraðar eins og lagt er til á uppdrættinum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.


Umsókn nr. 38564 (02.49.610.1)
701205-2510 Stekkjarbrekkur ehf
Smáratorgi 3 201 Kópavogur
52.
Blikastaðavegur 2-8, (fsp) auglýsingaskilti
Spurt er um leyfi fyrir uppsetningu á auglýsingaskiltum á verslunarhúsinu við Blikastaðaveg 2-8.
Frestað.
Skoðast milli funda.


Umsókn nr. 38563 (04.76.540.3)
221249-2599 Barði Ágústsson
Silungakvísl 27 110 Reykjavík
53.
C-Tröð 3, (fsp) hækka þak
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og byggja kaffistofu á efri hæð hesthússins á lóð nr. 3 við C-tröð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 38562 (04.37.060.2 01)
050447-4139 Vöggur Magnússon
Grundarás 2 110 Reykjavík
54.
Grundarás 2, (fsp) innri breytingar kjal.
Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá tómstundarými í kjallara til að útbúa glugga og koma fyrir flóttaleið.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði vandað til landaaðlöguna
og samþykki meðlóðarhafa liggi fyrir. Sækja skal um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 38572 (05.8-.--9.6)
591007-2030 B og V ehf
Engihjalla 1 200 Kópavogur
55.
Hólmsheiði fjáreig.fé, (fsp) A-tröð 23A - haughús
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir haughúsi undir hesthúsi sem á að endurbyggja á lóð A-23 í Fjárborg.
Einnig er spurt hvort greiða þyrfti gatnagerðargjöld af haughúsinu.
Frestað.
Fyrri hluta fyrirspurnar vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 38550 (01.14.051.5)
440703-2590 THG Arkitektar ehf
Faxafeni 9 108 Reykjavík
56.
Pósthússtræti 9, (fsp) nýir gluggar á framhlið
Spurt er hvort leyft yrði að breyta gluggasetningu á jarðhæð hótelsins á lóð nr. 9 við Pósthússtræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 38538 (01.13.620.1)
260854-2249 Dóróthea Lárusdóttir
Ránargata 15 101 Reykjavík
57.
Ránargata 15, (fsp)gluggar, svalir, vifta og kamína
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga gluggum, koma fyrir kamínu og byggja svalir á suðurhlið íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 15 við Ránargötu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Staðsetningu glugga þarf að skoða betur við hönnun. Sækja skal um byggingarleyfi.