Bakkastaðir 2, Barónsstígur 19, Bergstaðastræti 10, Bíldshöfði 20, Borgartún 6, Brautarholt 20, Búðavað 14-16, Búðavað 9-11, Dalbraut 12, Einarsnes 64A, Elliðavað 1-5, Elliðavatnsblettur 101, Fannafold 190-190A, Fiskislóð 29, Flugvöllur Loftleiðir, Fossaleynir 1, Freyjubrunnur 7-9, Grensásvegur 8-10, Grensásvegur 8-10, Grensásvegur 12, Hagamelur 67, Háteigsvegur 2, Hlíðarendi 2-6, Hlíðargerði 8, Holtavegur 6, Hólavað 63-75, Hraunbær 131, Hverfisgata 20, Kambsvegur 24, Kistumelur 10, Kistumelur 22, Klapparstígur 25-27, Klapparstígur 38, Klettagarðar 6, Krosshamrar 13A, Laugavegur 163, Laugavegur 4-6 / Skólavörðustígur 1A, Litlagerði 5, Nönnubrunnur 2-8, Ólafsgeisli 20 - 28, Rauðarárstígur 31, Síðumúli 3-5, Skógarás 21, Skógarás 23, Skútuvogur 6, Smárarimi 70, Stararimi 3, Sunnuvegur 27, Týsgata 3, Urðarbrunnur 130-132, Urðarbrunnur 28-30, Urðarstígur 16A, Úlfarsbraut 124A, Úlfarsbraut 18-20, Úlfarsbraut 96, Vatnagarðar 14, Vesturbrún 18, Vínlandsleið 12-14, Vínlandsleið 16, Skildinganes 4, Barmahlíð 54, Borgargerði 9, Búðagerði 10-12, Flugvöllur 106930, Háteigsvegur 44, Hesthamrar 13, Holtsgata 1, Kleifarsel 49, Rauðalækur 38, Ránargata 34, Tómasarhagi 17, Vogaland 12,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

457. fundur 2007

Árið 2007, þriðjudaginn 28. ágúst kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 457. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Magnús Halldórsson, Ævar Harðarson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 36692 (02.42.230.1)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
1.
Bakkastaðir 2, vindfang
Sótt er um leyfi til að byggja óupphitað vindfang úr steinsteypu og gleri við aðalinngang Korpuskóla í Staðarhverfi á lóð nr. 2 við Bakkastaði.
Stærð: 13,2 ferm., 37 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.516
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34315 (01.17.432.9)
230344-3539 Elmer Hreiðar Elmers
Barónsstígur 19 101 Reykjavík
2.
Barónsstígur 19, lyfta þaki
Sótt er um að lyfta vesturhlið þaks fram á veggbrún við götu á húsinu nr. 19 við Barónsstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. ágúst 2006 fylgja erindinu.
Stærðir: 9,4 ferm., 16,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 1.149
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 36553 (01.18.020.9)
620305-0730 GJ Fasteignir ehf
Hvannakur 6 210 Garðabær
3.
Bergstaðastræti 10, br innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúðar- og atvinnuhússins á lóðinni nr. 10 við Bergstaðastræti.
Jafnframt er erindi BN036219 dregið til baka
Málinu fylgir eignaskiptasamningur dags. 21. apríl 1997, afsal fyrir neðri hæð dags. 27. mars 2007 og afsal fyrir efri hæð dags. 13. ágúst 1997.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36706 (04.06.510.1)
531205-0810 Nova ehf
Sætúni 8 105 Reykjavík
4.
Bíldshöfði 20, loftnetabúnaður
Sótt er um leyfi fyrir GSM loftnetsbúnaði á þakbrún á suð-vesturhorni atvinnuhússins ásamt tilheyrandi tækniskáp í tæknirými 5. hæðar hússins á lóðinni nr. 20 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36193 (01.22.000.2)
590106-1860 CÁJ veitingar ehf
Borgartúni 6 105 Reykjavík
5.
Borgartún 6, br. kjallara í eldh. og veitingas.
Sótt er um leyfi til að breyta kjallara í veislusal, eldhús með tilheyrandi starfsmanna- og vinnuaðstöðu, ásamt snyrtingum og geymslum í húsi á lóðinni nr. 6 við Borgartún.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 36659 (01.24.220.7)
480604-3260 Brautarholt 20 ehf
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
6.
Brautarholt 20, viðb. + innri br.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. og 2. hæðar úr veitingahúsi í líkamsræktarstöð og byggja nýtt anddyri á austurhlið hússins á lóðinni nr. 20 við Brautarholt. Jafnframt er erindi BN034915 dregið til baka.
Stærð: Stækkun 28,5 ferm., 96,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.589
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36729 (04.79.160.5)
660696-2029 Bygg Ben ehf
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
7.
Búðavað 14-16, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu, aðstöðugerð og undirstöðum á lóðinni nr. 14-16 við Búðavað.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36714 (04.79.180.3)
630805-0820 Byggingarfélagið Kjölur ehf
Móvaði 37 110 Reykjavík
421204-2680 H-Bygg ehf
Stórhöfða 23 110 Reykjavík
8.
Búðavað 9-11, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 9-11 við Búðavað.
Stærð Búðavað 9-11: 1. hæð íbúðir 257 ferm. 2. hæð íbúðir 171,6 ferm., bílgeymslur 71 ferm.
Samtals 499,6 ferm., 1.901,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 129.322
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36689 (01.34.450.1)
500300-2130 Landspítali - háskólasjúkrahús
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
9.
Dalbraut 12, br. á björgunaropum
Sótt er um leyfi til að breyta björgunaropum á áður samþykktri viðbyggingu BN034104 dags. 11. apríl 2007, við göngudeild Landsspítala Háskólaskjúkrahúss á lóðinni nr. 12 við Dalbraut.
Erindinu fylgir brunahönnun dags. 14. ágúst 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36696 (01.67.301.8)
231276-3519 Jón Helgi Pálsson
Einarsnes 64a 101 Reykjavík
10.
Einarsnes 64A, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr á lóð einbýlishússins á lóðinni nr. 64 við Einarsnes.
Stærð: 49,5 ferm., 163,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 11.104
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 36699 (04.79.160.1)
421204-2680 H-Bygg ehf
Stórhöfða 23 110 Reykjavík
11.
Elliðavað 1-5, breyting glugga
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum nýsamþykkts raðhúss, BN035431 dags. 17. apríl 2007 á lóðinni nr. 1-5 við Elliðavað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36402 (08.1-.--9.6)
200320-4689 Hildigunnur Hjálmarsdóttir
Sólheimar 23 104 Reykjavík
12.
Elliðavatnsblettur 101, endurbætur
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á norðurhlið og endurbótum á sumarhúsi á lóð nr. 101 við Elliðavatnsblett.
Stærðir: Stækkun 7,8 ferm., 17,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 +1.170
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 36545 (02.85.231.0)
060767-3009 Sigþór Þorleifsson
Fannafold 190 112 Reykjavík
13.
Fannafold 190-190A, stækkun kjallara
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallara undir bílskúr tvíbýlishússins á lóð nr. 190 við Fannafold.
Samþykki meðeiganda dags. 17. ágúst 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 17,5 ferm., 45,5 rúmm.
Gjald kr 6.800 + 3.094
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 36736 (10.89.102)
630787-1659 Bílaþvottastöðin Löður ehf
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
14.
Fiskislóð 29, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum og botnplötu á lóðinni nr. 29 við Fiskislóð.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36693 (01.61.--9.9)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
15.
Flugvöllur Loftleiðir, hurð milli sundlaugar og stigahúss
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hurð milli stigarýmis og sundlaugar í kjallara hótels Loftleiða við Flugvallarbraut.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 36460 (02.45.610.1)
660601-2010 Borgarhöllin hf
Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður
16.
Fossaleynir 1, kvikmyndahús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða viðbyggingu við suðurhlið Egilshallar með keilusal á 1. hæð fyrir allt að 400 manns og þrjá kvikmyndasali á 2. hæð fyrir samtals 1000 manns sem stálgrindarbyggingu klædda með glerklæðningu á lóð nr. 1 við Fossaleynir.
Jafnframt er erindi BN033755 dregið til baka.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 17. júlí 2007, bréf hönnuðar dags. 12. júlí 2007 og bréf framkvæmdaraðila varðandi vinnusvæði dags. 20. mars 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging (matshluti 02) kjallari 175,8 ferm., 1. hæð 3602,3 ferm., 2. hæð 3.381,3 ferm., samtals 7159,4 ferm., 47629,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.238.786
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36337
030644-3019 Guðbrandur Benediktsson
Gljúfrasel 14 109 Reykjavík
250141-4839 Guðmundur Heiðar Magnússon
Gljúfrasel 9 109 Reykjavík
17.
Freyjubrunnur 7-9, Nýbygging, parhús, 2 íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús ásamt innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 7 - 9 við Freyjubrunn.
Samþykki nágranna um frágang á lóðarmörkum dags. 12. júlí 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Hús nr. 7 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 60,9 ferm., , 2. hæð 86,0 ferm., bílgeymsla 30,0 ferm., samtals 176,9 ferm., 637,2 rúmm. Hús nr. 9 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 60,9 ferm., 2. hæð 86,0 ferm., bílgeymsla 30,0 ferm., samtals 176,9 ferm., 637,2 rúmm. Parhús samtals 353,8 ferm., 1274,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6,800 + 86.646
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að hljóðvarnarveggur meðfram Freyjubrunni verði samræmdur á milli lóða.
Sækja verður um sérstakt byggingarleyfi fyrir hljóðveggjum.


Umsókn nr. 36701 (01.29.530.5)
491199-2539 Zen á Íslandi-Nátthagi,trúfélag
Reykjavíkurvegi 31 101 Reykjavík
18.
Grensásvegur 8-10, br. skilgr. á 0401
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu húsnæðis úr því að vera skrifstofuhúsnæði í að vera samkomusalur á 4. hæð í atvinnuhúsinu nr. 8 á lóðinni nr. 8-10 við Grensásveg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36678 (01.29.530.5)
621101-2420 Lýsing hf
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík
19.
Grensásvegur 8-10, nýtt anddyri á vesturhlið
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri úr steinsteypu, einangrað að utan og klætt málmplötum við vesturhlið atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 10 við Grensásveg.
Samþykki meðeigenda ódagsett fylgir erindinu.
Stærð: xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36648 (01.29.540.6)
420805-0710 Sola Capital ehf
Grensásvegi 7 105 Reykjavík
20.
Grensásvegur 12, br. innri í 0102, veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi veitingastaðar (0102) á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 36528 (01.52.500.7)
230564-2649 Jaroon Nuamnui
Reynimelur 80 107 Reykjavík
21.
Hagamelur 67, raunteikn. fækkun eignahluta
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptasamnings þar sem inntaksklefi er komin við norðausturhlið atvinnuhúsnæðisins á lóðinni nr. 67 við Hagamel.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36598 (01.24.442.0)
540307-0910 Hárlausnir ehf
Miklubraut 68 105 Reykjavík
220676-4049 Stefán Rósar Esjarsson
Laufengi 25 112 Reykjavík
22.
Háteigsvegur 2, breyta íbúð 102 í atvinnuh.
Sótt er um leyfi til að breyta íbúð 0102 í atvinnuhúsnæði í íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 2 við Háteigsveg.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa ódagsett.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 36507 (01.62.880.1)
550705-0360 Byggingarnefnd Hlíðarendasvæðis
Laufásvegi Hlíðarendi 101 Reykjavík
23.
Hlíðarendi 2-6, breyting á fyrri aðaluppdráttum
Sótt er um breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum (erindi BN033652) þar sem hluti austurhliðar og norðurgafls á eldra íþróttahúsi eru einangraðir að utan og klæddir stálklæðningu, þjónustuskilti staðsett á þakkanti austurhlið nýbyggingar er vísar að Bústaðavegi og framan á þakskyggni áhorfendastúku, minniháttar innri breytingar á 2. hæð og í fréttamannastúku á 3. hæð í nýbyggingu, á íþróttasvæði Vals á lóð nr. 2-6 við Hlíðarenda.
Bréf hönnuðar dags. 15. ágúst 2007 fylgir. Bréf brunahönnuðar dags. 16. ágúst 2007 fylgir erindinu. Teikningaskrá arkitekts dags. 17. júlí fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 35950 (01.81.530.4)
200462-4329 Guðrún Margrét Ólafsdóttir
Hlíðargerði 8 108 Reykjavík
010564-3609 Hermann Unnsteinn Guðmundsson
Hlíðargerði 8 108 Reykjavík
24.
Hlíðargerði 8, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja anddyrisviðbyggingu úr timbri við vesturhlið 1. hæðar og pall á lóð einbýlishússins á lóð nr. 8 við Hlíðargerði.
Stærð: Viðbygging 7,13 ferm., 19,54 rúmm. Samþykki aðliggandi lóðarhafa fylgir erindinu dags. 10. august 2007.
Grenndarkynningin stóð frá 7. júní til og með 5. júlí 2007. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 6.800 + 1.378
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 35348 (01.40.940.1)
440986-1539 Samskip hf
Kjalarvogi 7-15 104 Reykjavík
25.
Holtavegur 6, innr. 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta 2. hæð í starfsmannaherbergi fyrir 28 manns og skrifstofur að hluta með tilheyrandi sameiginlegum rýmum á lóðinni nr. 6 við Holtaveg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36702
210274-4219 Kjartan Hrafn Kjartansson
Glaðheimar 12 104 Reykjavík
050474-4379 Þormóður Skorri Steingrímsson
Viðarás 24 110 Reykjavík
050971-5899 Leifur Einar Arason
Reykás 33 110 Reykjavík
26.
Hólavað 63-75, 65 - 67 - 71 breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum (erindi BN033301), þar sem innréttingum í matshluta 02, 03, 05 er breytt og hurð sett í stað rennihurðar á suðvesturhlið húss nr. 71 á lóð nr. 63-75 við Hólmavað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36730 (04.34.120.1)
021244-3419 Ketill Pálsson
Hraunbær 102e 110 Reykjavík
291151-4939 Gunnar Erlendsson
Næfurás 17 110 Reykjavík
240852-2849 Rúnar Arason
Súluhöfði 22 270 Mosfellsbær
27.
Hraunbær 131, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaðir sækja um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 131 við Hraunbæ.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36705 (01.17.100.8)
531205-0810 Nova ehf
Sætúni 8 105 Reykjavík
28.
Hverfisgata 20, loftnetabúnaður
Sótt er um leyfi fyrir þremum GSM loftnetsbúnaði á þakbrúnum suður, norður og vestur hliðum hússins ásamt tækniskáp í stigahús 4. hæðar á lóð nr. 20 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36711 (01.35.410.7)
060961-4099 Viggó Þór Marteinsson
Kambsvegur 23 104 Reykjavík
29.
Kambsvegur 24, viðbyggingar
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu norðan megin og aðra viðbyggingu úr gleri sunnan megin við einbýlishúsið á lóðinni nr. 24 við Kambsveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 36700 (34.53.360.1)
500998-2539 Húsbílahöllin ehf
Pósthólf 374 212 Garðabær
30.
Kistumelur 10, breyting: lækkun kóta
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum ( erindi BN035351) þar sem gólfkóti er lækkaður og inntaksgrindur færðar, í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 10 við Kistumel.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36737 (34.53.310.1)
680203-3850 Traust ehf
Klapparstíg 18 101 Reykjavík
520193-2199 Traust þekking ehf
Klapparstíg 18 101 Reykjavík
31.
Kistumelur 22, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaðir sækja um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum og botnplötu á lóðinni nr. 22 við Kistumel.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36542 (01.17.201.6)
700169-0819 Klapparstígur 27 ehf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
32.
Klapparstígur 25-27, veitingahús 1.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús á 1. hæð atvinnuhússins á lóðinni nr. 25-27 við Klapparstíg.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 21. ágúst 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 36410 (01.17.150.5)
560301-3240 Gildi-Fasteignir ehf
Tjarnargötu 10D 101 Reykjavík
33.
Klapparstígur 38, sótt er um leyfi til að breyta innra skipul.
Sótt er um leyfi fyrir minni háttar breytingum á innra skipulagi og tröppum við norðurhlið á atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 38 við Klapparstíg.
Jafnframt er erindi BN036443 dregið tilbaka.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36374 (01.32.230.1)
590984-0869 Efnissala G.E. Jóhannssonar hf
Pósthólf 4275 124 Reykjavík
590404-2410 Klasi hf
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík
34.
Klettagarðar 6, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áorðnum breytingum á byggingartíma vegna byggingarleyfis BN029222 frá 18. maí 2004, vegna lokaúttektar á atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 6 við Klettagarða.
Málinu fylgir bréf hönnuðar dags. 20. ágúst 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36538 (02.29.470.7 03)
140748-4399 Jóhann Egill Hólm
Krosshamrar 13a 112 Reykjavík
140957-2169 Helga Jónsdóttir
Krosshamrar 13a 112 Reykjavík
35.
Krosshamrar 13A, sólstofa við nr. 13A
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið parhúss nr. 13A á lóð nr. 13-13A við Krosshamra.
Bréf hönnuðar dags. 25. júlí 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofa 14,4 ferm., 41 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.788
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36698 (01.22.221.1)
660793-2089 Húsfélagið Laugavegi 163
Laugavegi 163 105 Reykjavík
36.
Laugavegur 163, skrifstofuhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm hæða atvinnuhúsnæði úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með múrklæðningu húðað kvartssalla, með valmaþaki, á lóð nr. 163 við Laugaveg.
Stærð: xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 35312
481004-2680 Kaupangur eignarhaldsfélag ehf
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
37.
Laugavegur 4-6 / Skólavörðustígur 1A, hótel og verslunarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi hús nr. 4 og nr. 6 við Laugaveg ásamt stigahúsi húss nr. 1A við Skólavörðustíg og byggja fjögurra hæða steinsteypt hótel- og verslunarhús með samtals 50 hótelherbergjum í nýbyggingu og á 2.-5. hæð hússins Skólavörðustíg 1A sem sameinað verður húsi að Laugavegi í einn matshluta allt einangrað að utan og múrhúðað á lóð nr. 4-6 við Laugaveg og 1A við Skólavörðustíg. Lögð fram fundargerð rýnihóps um útlit bygginga í miðborg frá 20. júlí 2007. Einnig lögð fram umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 18. maí 2006 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur til Menninarmálanefndar Reykjavíkur frá 20. febrúar 2002.
Brunahönnun VSI dags. 16. júlí 2007 og fundargerð rýnihóps um útlit bygginga í miðborg Reykjavíkur frá fundi 20. júlí 2007 fylgir erindinu. Samþykki aðliggandi lóðarhafa Laugaveg 2 og flestra á Laugaveg 8 dags. á deiliteikningu þann 22. august 2007. Bréf lagnahönnuðar fylgir vegna frárennslislagna dags. 27. águst 2007.
Stærð: Niðurrif Laugavegur 4 (fastanúmer 200-4551 og 223-3587) samtals 183,3 ferm.,607,0 rúmm., Laugavegur 6 (fastanúmer 200-4554) matshluti 01 og 03 samtals 207,5 ferm., 560,0 rúmm.
Hótel- og verslunarhús nýbyggt að frádregnu niðurrifi samtals 1.531,9 ferm., 5.451,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 6.800 + 370.681
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 35541 (01.83.600.8)
050475-5579 Hans Heiðar Tryggvason
Skólavörðustígur 29a 101 Reykjavík
38.
Litlagerði 5, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á einbýlishúsinu á lóðinni nr. 5 við Litlagerði. Byggt hefur verið yfir anddyri, kvistur er byggður á norðurþekju ásamt minni háttar breytingum á innra skipulagi.
Áður gerð stækkun 6,8 ferm., 30,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.081
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 36738 (05.05.520.2)
691282-0829 Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Ármúla 13 108 Reykjavík
39.
Nönnubrunnur 2-8, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 2-8 við Nönnubrunn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 35586 (04.12.660.1)
190252-2219 Sigurður Gestsson
Ólafsgeisli 20 113 Reykjavík
40.
Ólafsgeisli 20 - 28, nr. 20, hringstigi milli 1. og 2. h ofl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka 1. hæð í áður sökkulrými, setja hringstiga milli 1. og 2. hæðar og sameina hæðirnar í eina eign ásamt samþykki fyrir útigeymslu undir tröppum að aðalinngangi íbúðar á 3. hæð tvíbýlishúss nr. 20 á lóð nr. 20-28 við Ólafsgeisla.
Samþykki sumra meðlóðarhafa dags. 21. mars 2007 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. mars 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 22,6 ferm., minnkun 2. hæðar vegna ops 2,5 ferm., útigeymsla 13,2 ferm. (þar af 9,4 ferm. m. salarh. undir 1,8m), samtals stækkun 33,3 ferm. 90,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.174
Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.


Umsókn nr. 36250 (01.24.400.1 01)
691003-2560 Hýði ehf
Kríunesi 1 210 Garðabær
41.
Rauðarárstígur 31, hæð ofan á, viðb., íb.
Sótt er um leyfi til þess að hækka hús um eina hæð og byggja viðbyggingu við norður- og austurhlið allra hæða, breyta 2. og 3. hæð núverandi húss úr skrifstofum í fimm íbúðir á hvorri hæð og þrjár til viðbótar á nýrri 4. hæð eða samtals þrettán íbúðir í fjöleignarhússinu á lóð nr. 31 við Rauðarárstíg.
Erindið var grenndarkynningin frá 4. júlí til og með 1. ágúst 2007. Engar athugasemdir bárust.
Ljósrit af afsali eignarinnar dags. 27. apríl 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 1.-3. hæð samtals 271,8 ferm., 4. hæð 411,5 ferm., samtals 683,3 ferm., 2103 rúmm.
Svalagangar (B-rými) samtals 98,4 ferm., 280,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 162.071
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36632 (01.29.200.6)
701296-6139 Íslandspóstur hf
Stórhöfða 29 110 Reykjavík
42.
Síðumúli 3-5, br. á 1. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. hæðar, bæta við vindfangi á suðurhlið, breyta gluggum og fjarlægja núverandi akstursdyr á austur- og vesturhlið og setja í þeirra stað glugga með vöruhurðum á atvinnuhúsið á lóð nr. 3-5 við Síðumúla.
Jafnframt er erindi BN035885 dregið til baka.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36715 (04.38.650.2)
450506-2060 C-35 ehf
Hraunbæ 111 110 Reykjavík
43.
Skógarás 21, geymsla á 2.hæð ofl.
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi með því að flytja til geymsla neðri hæðar og bæta við snyrtingu fyrir efri hæðina einnig að bæta við tveimur bílastæðum á lóð nr. 21 við Skógarás.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36716 (04.38.650.3)
450506-2060 C-35 ehf
Hraunbæ 111 110 Reykjavík
44.
Skógarás 23, geymsla á 2. hæð ofl.
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi með því að flytja til geymsla neðri hæðar og bæta við snyrtingu fyrir efri hæðina einnig að bæta við tveimur bílastæðum á lóð nr. 23 við Skógarás.
Gjald kr. 6.800

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36690 (01.42.040.1)
650986-1139 Álfaborg ehf
Pósthólf 4209 124 Reykjavík
690174-0499 Nýborg ehf
Súlunesi 19 210 Garðabær
45.
Skútuvogur 6, breyting innra skipul. verslunar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, stækka verslun á fyrstu hæð og byggja gólf þar sem áður var op á milli fyrstu og annarar hæðar í vesturenda atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 6 við Skútuvog.
Gjald kr. 6.800

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36704 (02.52.610.2)
060873-3729 Gunnar Torfason
Laufrimi 31 112 Reykjavík
46.
Smárarimi 70, nýir gluggar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveim gluggum á norðurhlið og einum á austurhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóðinni nr. 70 við Smárarima.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36658 (02.52.320.1)
121059-5259 Ásgrímur Kristjánsson
Stararimi 3 112 Reykjavík
060761-5079 Sigríður Traustadóttir
Stararimi 3 112 Reykjavík
47.
Stararimi 3, tröppur
Sótt er um leyfi fyrir tröppum á norðvesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 3 við Stararima. Jafnframt er byggð útigeymsla undir tröppunum.
Stærð: Stækkun 7,9 ferm., 25,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 1.706
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36710 (01.38.620.6)
260674-4049 Dóra Björg Marinósdóttir
Bretland
210971-3439 Andri Sveinsson
Bretland
48.
Sunnuvegur 27, viðbygging útliti og innra skipul. breytt
Sótt er um leyfi til breyta tvíbýlishúsi í einbýli og staðsteypa viðbyggingu á suðvesturhorni og stoðvegg á lóð ásamt breytingu á innra fyrirkomulagi, gluggum og gluggapóstum á húsinu á lóðinni nr. 27 við Sunnuveg.
Stærð viðbyggingar: xxx rúmm., 53,4 ferm.
Gjald kr. 6.800 + xxx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36417 (01.18.120.1)
191069-4209 Magnús Baldursson
Týsgata 3 101 Reykjavík
49.
Týsgata 3, Svalir 2. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum úr járni á bakhlið fjölbýlishússins á lóðinni nr. 3 við Týsgötu.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. og 23. mars 2007 fylgir málinu sem og samþykki Hótel Óðinsvé sem eiga Týsgötu 5 og 7 og hluta Lokastígs 2.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2 dags. júlí 2007.


Umsókn nr. 36673 (50.54.404)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
50.
Urðarbrunnur 130-132, (130A) Dreifistöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur, úr steinsteypu, á lóð nr. 130A við Urðarbrunn 130A.
Stærðir 21,0 ferm. og 79,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 5.426
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36672 (50.54.602)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
51.
Urðarbrunnur 28-30, (28A) dælustöð
Sótt er um leyfi til þess að reisa dælustöð snjóbræðslu Orkuveitu Reykjavíkur, úr steinsteypu, á lóð nr. 28A við Urðarbrunn.
Stærðir: 21,0 ferm. og 79,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 5.426
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 35859 (01.18.640.5)
550205-0170 Bif Eignir ehf
Sörlaskjóli 62 107 Reykjavík
52.
Urðarstígur 16A, niðurrif og nýbygging
Sótt er um leyfi til að rífa fram- og bakhús og byggja nýtt þriggja hæða steinsteypt einbýlishús á lóðinni nr. 16A við Urðarstíg.
Minnisblað lögfræði og stjórnsýslu dags. 8. maí 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 200-7703 (matshluti 01) 37,5 ferm., (matshluti 02) 27,9 ferm.
Einbýlishús 1. hæð 82,3 ferm., 2. hæð 39 ferm., 3. hæð 36,5 ferm., samtals 157,8 ferm. og 462,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 28.200
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar 01 dags. apríl 2007 breytt í ágúst 2007.


Umsókn nr. 36674 (05.05.570.2)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
53.
Úlfarsbraut 124A, (124A) Dreifistöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja dælu- og dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur, úr steinsteypu, á lóð nr. 124A við Úlfarsbraut
Stærð: 39,6 ferm. og 120,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 8.167
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36214 (02.69.840.3)
201173-4779 Hlynur Eggertsson
Hellisgata 18 220 Hafnarfjörður
54.
Úlfarsbraut 18-20, Parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með millipalli á 2. hæð og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 18-20 við Úlfarsbraut.
Stærð: Hús nr. 18 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 150,3 ferm., 2. hæð 150,2 ferm., bílgeymla 30,7 ferm., samtals 331,2 ferm., 1100,7 rúmm.
Hús nr. 20 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 109,9 ferm., 2. hæð 121,9 ferm., bílgeymsla 27,7 ferm., samtals 259,5 ferm., 853,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 132.879
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 35376 (02.69.860.5)
660504-3030 Fasteignafélagið Hlíð ehf
Lágmúla 6 108 Reykjavík
55.
Úlfarsbraut 96, fjölbýlishús m. 7 ib og 6 bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með sjö íbúðum og innbyggðri bílageymslu fyrir sex bíla allt einangrað að utan og klætt með hvítri málmklæðningu á lóð nr. 96 við Úlfarsbraut.
Stærð: Íbúð 1. hæð 357,2 ferm., 2. hæð 236 ferm., 3. hæð 348,1 ferm., bílgeymsla 108,2 ferm., samtals 1049,9 ferm., 3348,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 227.684Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með sjö íbúðum og innbyggðri bílageymslu fyrir sex bíla allt einangrað að utan og klætt með hvítri málmklæðningu á lóð nr. 96 við Úlfarsbraut.
Stærð: Íbúð 1. hæð 357,2 ferm., 2. hæð 236 ferm., 3. hæð 348,1 ferm., bílgeymsla 108,2 ferm., samtals 1049,9 ferm., 3348,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 227.684
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36697 (01.33.780.4)
540600-2790 Grænibakki ehf
Vatnagörðum 14 104 Reykjavík
56.
Vatnagarðar 14, stækka hús til suðurs
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu úr steinsteypu fyrir lager og vörumóttöku við suðurhlið atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 14 við Vatnagarða.
Stærð: 540,0 ferm., 2,322 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 157,896
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36703 (01.38.210.2)
190347-3629 Friðrik Pálsson
Vesturbrún 18 104 Reykjavík
080748-3299 Ólöf Pétursdóttir
Vesturbrún 18 104 Reykjavík
57.
Vesturbrún 18, br. innanhúss og viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara til vesturs, byggja sólstofu á 1. hæð til austurs og ofan á svalir 2. hæðar, koma fyrir lyftu á bakhlið húss og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 18 við Vesturbrún.
Málinu fylgir umsögn vegna glugga á lóðamörkum frá VKG hönnun dags. 21. ágúst 2007.
Málinu fylgir líka samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 22., 26. og 27 ágúst 2007.
Stækkun: Kjallari 56,1 ferm., 1. hæð 6 ferm., 2. hæð 12,7 ferm.
Samtals 74,8 ferm. og 237,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 16.123
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 01-03 dags. 21. ágúst 2007.


Umsókn nr. 36712 (04.11.160.1)
580489-1259 Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
58.
Vínlandsleið 12-14, verslunar- og skrifstofuhús
Sótt er um leyfi fyrir verslunar og skrifstofuhúsnæði á þremur hæðum auk bílgeymslu og tæknirými í kjallara húsið er staðsteypt með holplötum með ílögn á milli hæða. Utanhúsklæðning er úr áli og timbri að hluta á lóðinni nr. 12-14 við Vínlandsleið.
Stærð: 7.685,4 ferm., 30.629,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.082.772
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36713 (04.11.160.2)
540174-0409 Ljósmyndavörur ehf
Skipholti 31 105 Reykjavík
59.
Vínlandsleið 16, verslunar- og skrifstofuhús
Sótt er um leyfi fyrir verslunar og skrifstofuhúsnæði á þremur hæðum auk bílgeymslu og tæknirými í kjallara húsið er staðsteypt með holplötum með ílögn á milli hæða. Utanhúsklæðning er úr áli og timbri að hluta á lóðinni nr. 16 við Vínlandsleið.
Stærðir: 3.678,6 ferm., 14.166.8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 963.342
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36741 (01.67.120.6)
020872-5359 Andrea Jóhanna Ólafsdóttir
Skildinganes 4 101 Reykjavík
141138-7669 Þórður Marteinn Adólfsson
Skildinganes 4 101 Reykjavík
310177-5129 Rakel Þórhallsdóttir
Asparás 4 210 Garðabær
60.
Skildinganes 4, skipting lóðar
Óskað er eftir samþykki til að skipta lóðinni Skildinganes 4 í tvær lóðir eins og sýnt er að framlagðri tillögu Framkvæmdasviðs, landupplýsingardeildar, dags. 17. ágúst 2007.
Lóðin er samkvæmt gildandi deiliskipulagi 1299 ferm.
Lóðin reynist 1050 ferm. sbr. þinglýst makaskiptaafsal Litra N15 nr. 417.
Tekið undir nýja lóð 443 ferm.
Lóðin verður 607 ferm.
Ný lóð (stgr. 1.671.211) 443 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 18. febrúar 2004 og borgarráðs 24. febrúar 2004.
Byggingarfulltrúi leggur til að ný lóð stgr. 1.671.211 verði tölusett nr. 2 við Skildinganes.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36722 (01.71.011.1)
070777-4879 Ómar R. Valdimarsson
Barmahlíð 54 105 Reykjavík
61.
Barmahlíð 54, (fsp) timurbrú - tréstigi
Spurt hvort leyfi fengist fyrir timburtengibrú á milla svala efstu hæðar og þaks bílgeymslu, einnig timburtröppu frá þaki bílgeymslu og niður í garð þríbýlishússins á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa Barmahlíðar 52 fylgi. Einnig er vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 22. maí 2007.


Umsókn nr. 36680
240281-2959 Þráinn Arnar Magnússon
Borgargerði 9 108 Reykjavík
62.
Borgargerði 9, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort gera megi bílastæði við suðurgafl einsbýlishússins á lóð nr. 9 við Borgargerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36719 (01.81.400.7)
080361-5139 Gerður Leifsdóttir
Búðagerði 10 108 Reykjavík
63.
Búðagerði 10-12, (fsp) 10 - stækka svalir
Spurt er hvot stækka megi svalir á suðurhlið annarar hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 10 við Búðagerði.
Samþykki meðeigenda dags. 20. ágúst 2007 fyrir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 36670 (01.68.--9.9 11)
120472-3059 Haraldur Diego
Safamýri 36 108 Reykjavík
64.
Flugvöllur 106930, (fsp) stálgrindarhús sem nýta á sem flugskýli
Spurt er hvort leyft yrði að reisa léttbyggt flugskýli úr stáli á núverandi flugvélastæðum norðan við skrifstofubyggingu Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36691 (01.27.000.4)
160346-4349 Halldór Steinar Hestnes
Háteigsvegur 44 105 Reykjavík
65.
Háteigsvegur 44, (fsp) þakhæð úr timbri
Spurt er hvort byggja megi inndregna hæð með flötu þaki úr timbri í stað núverandi strýtuþaks einbýlishússins á lóð nr. 44. við Háteigsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36627 (02.29.740.4)
010764-2899 Pétur Ingason
Hesthamrar 13 112 Reykjavík
66.
Hesthamrar 13, (fsp) stækka sólstofu
Spurt er hvort leyft yrði að stækka sólskála um 1,7 metra til suðurs og 2 metra til austur.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. ágúst 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36676 (01.13.460.9)
311083-4659 Lilja Þórunn Þorgeirsdóttir
Dynskógar 7 109 Reykjavík
67.
Holtsgata 1, (fsp) fá samþykkta áðurgerða íbúð
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð á 1. hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 1 við Holtsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 36675 (04.96.500.1)
480193-2029 Arkitektastofan OG ehf
Sóltúni 1 105 Reykjavík
68.
Kleifarsel 49, (fsp) stækka 1.h
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við suðausturhlið 1. hæðar, að hluta undir svalir 2. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 49 við Kleifarsel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 24. ágúst 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36708 (01.34.410.4)
120557-2469 Helga Möller
Rauðalækur 38 105 Reykjavík
69.
Rauðalækur 38, (fsp) sólskáli
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir sólskála á hluta svala til suðurs í íbúð á 3. hæð á lóðinni nr. 38 við Rauðalæk.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður sbr. athugasemdir á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 36718 (01.13.501.1)
060376-4259 Tjörvi Bjarnason
Ránargata 34 101 Reykjavík
70.
Ránargata 34, (fsp) bíslag
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bíslag með svölum ofan á og hvort leyft yrði að grafa frá kjallara og síkka glugga kjallarans í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 34 við Ránargötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36643 (01.55.410.4)
300760-4579 Árni Þór Sigurðsson
Tómasarhagi 17 107 Reykjavík
170455-3989 Sigurður Strange
Tómasarhagi 17 107 Reykjavík
71.
Tómasarhagi 17, (fsp) stækkun + viðbót garðhýsi v/bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að stækka garðskála skv. meðfylgjandi skissum við bílskúr fjölbýlishússins á lóðinni nr. 17 við Tómasarhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 24. ágúst 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 35974 (01.88.020.2)
141251-2609 Hjörtur Gíslason
Vogaland 12 108 Reykjavík
72.
Vogaland 12, (fsp) fá íbúð samþykkta
Spurt er hvort samþykkt yrði sjálfstæð íbúð í kjallara núverandi einbýlishúss á lóð nr. 12 við Vogaland.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 14. maí 2007 fylgir erindinu.
Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 24. ágúst 2007.
Neikvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.