Austurstræti 12, Álfabakki 8, Álfheimar 2, Ármúli 36, Bíldshöfði 3, Bjallavað 1-5, Blesugróf 27, Blikastaðavegur 2-8, Brautarholt 20, C-Tröð 1, Eggertsgata 12-14, Eiríksgata 17, Eiríksgata 6, Engjateigur 3-5, Erluhólar 3, Fálkagata 13, Flókagata 29, Flókagata 31, Flugvallarvegur, Fríkirkjuvegur 5, Grandagarður 8, Grensásvegur 11, Hafnarstræti 9, Hátún 10-12, Hátún 2B, Hjarðarhagi 45-47, Hlíðarendi 2-6, Hraunteigur 19, Ingólfsstræti 8, Jöklasel 23, Kambsvegur 33, Katrínarlind 1-7, Kirkjustræti 2, Kirkjutorg 6A, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Krókháls 11, Laugarásvegur 16, Laugarásvegur 49, Laugavegur 130, Lágmúli 9, Lindargata 7, Lofnarbrunnur 2-4, Maríubaugur 1, Melavellir, Melavellir, Miðtún 90, Njarðargata 5, Njörvasund 27, Nökkvavogur 60, Ránargata 26, Réttarsel 7, Sigtún (Laugardalur), Skúlagata 12, Sléttuvegur 5, Snorrabraut 60, Stakkhamrar 25, Stórhöfði 35, Suðurlandsbraut 66, Sundlaugarvegur 34, Súðarvogur 40, Súðarvogur 44-48, Sævarhöfði 6-10, Tryggvagata 18, Úlfarsbraut 10-12, Úlfarsbraut 22-24, Úlfarsbraut 48A, Þingholtsstræti 3-5, Þórsgata 13, Þórsgata 14, Þönglabakki 4, Öldugata 8, Fiskislóð 45, Laugavegur 60, Lykkja 2 og 4, Skólavörðustígur 42, Barónsstígur 59, Bergstaðastræti 17B, Blönduhlíð 25, Bræðraborgarstígur 10, Búðagerði 10-12, Fálkagata 24A, Flugvöllur 106748, Friggjarbrunnur 53, Gvendargeisli 168, Keilufell 13, Kristnibraut 2-12, Laugavegur 27, Ljósvallagata 32, Logafold 188, Miðtún 34, Norðlingabraut 12, Seljavegur 11, Tryggvagata 4-6, Vagnhöfði 6,

Skipulagsráð

418. fundur 2006

Árið 2006, þriðjudaginn 31. október kl. 09:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 418. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigrún Reynisdóttir, Þórður Búason, Sveinbjörn Steingrímsson, Jón Magnús Halldórsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 34873 (01.14.040.7)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
1.
Austurstræti 12, breytingar frá áður samþ. aðaluppdráttum
Sótt er um leyfi fyrir smávægilegum breytingum á veitingastað á 1. hæð með aðstöðu á neðri hæð (kjallara) í húsinu á lóðinni nr. 12 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34899 (04.60.610.2)
120742-7799 Árni Samúelsson
Suðurhlíð 38d 105 Reykjavík
2.
Álfabakki 8, viðbygging 2.hæð o.fl.
Sótt er um leyfi til að reisa viðbyggingu við 2. hæð ásamt breytingum á skrifstofusvæðinu á sama stað í húsinu á lóðinni nr. 8 við Álfabakka.
Stækkun: 58,3 ferm., 211,0 rúmm.
Gjald kr. 6.100 +12.873
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34909 (01.43.020.8 01)
030661-2069 Michael A Levin
Hlunnavogur 15 104 Reykjavík
3.
Álfheimar 2, br. í sölust. f. tilbúinn mat
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður fiskbúð í sölustað fyrir tilbúinn mat í suðausturhorni húss nr. 2 á lóð nr. 2-6 við Álfheima.
Umboð eiganda dags. 24. október 2006 og samþykki meðeigenda dags. 26. október 2006 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda matvælaeftirlits.


Umsókn nr. 34914 (01.29.320.4)
250932-4809 Sigríður Valdimarsdóttir
Fýlshólar 9 111 Reykjavík
4.
Ármúli 36, gera rými 105 að sérstakri eign
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum (rými 0105) í húsi á lóð nr. 36 við Ármúla.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34639 (04.05.560.1)
540285-0559 J.R.Ragnarsson
Fellahvarfi 36 203 Kópavogur
5.
Bíldshöfði 3, áður gerður söluskáli
Sótt er um samþykki fyrir bílasöluhúsi sem samþykkt var til bráðabirgða með niðurrifskvöð 1993 ásamt leyfi fyrir skilti á húsi og tröppum að lóð nr. 5 við Bíldshöfða á lóð nr. 3 við Bíldshöfða.
Bréf hönnuðar dags. 26. september 2006 og samþykki eiganda Bíldshöfða 5 vegna frágangs á lóðamörkum dags. 9. október 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerður söluskáli 43,6 ferm., 136 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34880 (04.73.270.1)
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
6.
Bjallavað 1-5, 30 íb. fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða fjölbýlishús úr steinsteypu og forsteyptum einingum ásamt geymslu- og bílgeymslukjallara með samtals þrjátíu íbúðum og bílageymslu fyrir 16 bíla á lóð nr. 1-5 við Bjallavað.
Stærð: Íbúð geymslukjallari 472,4 ferm., 1. hæð 933,3 ferm., 2. hæð 793,7 ferm., 3. hæð 785,1 ferm., bílgeymsla 604,6 ferm., samtals 3589,1 ferm., 10842,8 rúmm. svalagangar samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34841 (01.88.510.4)
190643-2989 Katrín Hermannsdóttir
Blesugróf 27 108 Reykjavík
7.
Blesugróf 27, breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri yfirbyggingu á svölum, áður útgröfnu sökkulrými og innréttingu á aukaíbúð á 1. hæð einbýlishússins á lóðinni nr. 27 við Blesugróf.
Stærð: Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna stærðar á húsi.


Umsókn nr. 33407 (02.49.610.1)
701205-2510 Stekkjarbrekkur ehf
Skemmuvegi 2a 200 Kópavogur
470296-2249 Smáratorg ehf
Sundaborg 7 104 Reykjavík
600269-2599 Smáragarður ehf
Skemmuvegi 2a 200 Kópavogur
620597-3099 Mata hf
Sundagörðum 10 104 Reykjavík
8.
Blikastaðavegur 2-8, stórverslanir (big box)
Sótt er um leyfi til þess að byggja að mestu einnar hæða stálgrindarhús fyrir stórverslanir allt klætt að utan með hvítum stálsamlokueiningum ásamt rauðum og bláum við innganga og ryðlituðum stálplötum á hluta hússins á lóð nr. 2-8 við Blikastaðarveg.
Bréf hönnuðar dags. 14. febrúar og 25. apríl 2006, bréf Orkuveitu Reykjavíkur vegna kvaða á lóð dags. 9. október 2006, ásamt brunahönnun VSI dags. 14. febrúar og endurskoðuð 25. apríl 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Verslunarhús 1. hæð 38842,5 ferm., 2. hæð 2027,3 ferm., 3. hæð 473 ferm., samtals 41342,8 ferm., 414092 rúmm., útigeymslur o.fl. (B-rými) samtals 2753,6 ferm., 15655,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 26.214.585
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 34915 (01.24.220.7)
480604-3260 Brautarholt 20 ehf
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
9.
Brautarholt 20, breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. og 2. hæðar úr veitingahúsi í líkamsræktarstöð og byggja nýtt anddyri á austurhlið hússins á lóðinni nr. 20 við Brautarholt.
Stærð stækkun xx rúmm., xx ferm.
Gjald kr. 6.100 + xxxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna stækkunar. Vísað er til uppdrátta A101 - A601, dags. 24. október 2006.


Umsókn nr. 34897 (04.76.540.1)
410200-2440 Faxa hestar ehf
C-Tröð 1 110 Reykjavík
10.
C-Tröð 1, skrifstofa 2.hæð
Sótt er um leyfi til að bæta við skrifstofu á 2. hæð í hesthúsi við C - Tröð 1.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34798 (00.00.000.0 12)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Hringbraut 101 Reykjavík
11.
Eggertsgata 12-14, leyfi fyrir geymsluskúra á lóð
Sótt er um leyfi fyrir tveimur óupphituðum útigeymslum úr timbri á suðausturenda lóðar nr. 12-14 við Eggertsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. október 2006 fylgir erindinu.
Stærðir: 30,0 ferm., og 104,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.368
Frestað.
Sá byggingarreitur sem sýnur er á uppdrætti er ekki réttur byggingareitur.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34729 (01.19.521.4)
081242-2679 Jakobína Úlfsdóttir
Bólstaðarhlíð 62 105 Reykjavík
110734-4179 Esther Hansen
Danmörk
12.
Eiríksgata 17, íbúð í kjallara og reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóðinni nr. 17 við Eiríksgötu. Jafnframt eru lagðar inn leiðréttar teikningar af öðrum hæðum hússins vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Með málinu fylgir íbúðarskoðun byggingafulltrúa dags. 15. september 2006.
Einnig fylgir virðingargjörð dags. 1. mars 1942.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34892 (01.19.430.3)
290346-2829 Rúnar V Sigurðsson
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
13.
Eiríksgata 6, áður gerður garðskáli
Sótt er um samþykki fyrir þegar byggðum garðskála upp að bílskúr nágranna að Eiríksgötu 8 á lóð nr. 6 við Eiríksgötu.
Stærð: Garðskáli 14,6 ferm., 36,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2.220
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna garðskála.


Umsókn nr. 34838 (01.36.640.3)
650169-7519 Holtasel hf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
14.
Engjateigur 3-5, 3 - br. þaki, svalir o.fl.
Sótt er um að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum áður lagerrými í kjallara verði að geymslu og starfsmannarými tengd 2. og 3. hæð, á 4. hæð verði settar nýjar innbyggðar svalir með tilheyrandi breytingu á þaki hússins á lóðinni nr. 3-5 við Engjateig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32481 (04.64.140.3)
080875-5769 Jens N. Buch
Erluhólar 3 111 Reykjavík
230241-4659 Sigrún Halldórsdóttir
Norðurbrú 1 210 Garðabær
15.
Erluhólar 3, áðurg br v/ eignaskiptas
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi íbúðar og geymslurýma í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Erluhóla vegna eignaskipta.
Gjald kr. 5.700 + 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34630 (01.55.421.5)
150857-2799 Kristbjörg Kristmundsdóttir
Fálkagata 13 107 Reykjavík
16.
Fálkagata 13, samþ. íbúð 0301
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á rishæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 13 við Fálkagötu.
Málinu fylgir bréf frá hönnuði dags. 14. september 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34795 (01.24.440.4)
540269-6459 Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh.
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
17.
Flókagata 29, breytingar
Sótt er um leyfi til að innrétta sambýli með sex íbúðareiningum og sameiginlegu rými fyrir íbúana í einbýlishúsinu og bílskúrnum á lóðinni nr. 29 við Flókagötu. Einnig er sótt um leyfi til að lækka gólf í bílskúr og koma fyrir gluggum í stað bílskúrshurðar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. október 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34791 (01.24.440.3)
540269-6459 Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh.
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
18.
Flókagata 31, breytingar
Sótt er um leyfi til að innrétta sambýli með fimm íbúðareiningum fyrir einstaklinga og sameiginlegu rými fyrir íbúana í einbýlishúsinu og bílskúrnum á lóðinni nr. 31 við Flókagötu. Einnig er sótt um leyfi til að lækka gólf í bílskúr og koma fyrir gluggum í stað bílskúrshurðar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. október 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34896
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
19.
Flugvallarvegur, br. í kjallara
Sótt er um leyfi til að rými 0003 í kjallara (áður Rammagerðin) verði innréttað sem nuddstofa í húsinu Hótel Loftleiðir Flugvallarvegi.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34705 (01.18.341.6)
560169-4509 Fríkirkjusöfnuðurinn Reykjavík
Laufásvegi 13 101 Reykjavík
20.
Fríkirkjuvegur 5, breytingar
Sótt er um leyfi til minni háttar breytinga innan húss og utan vegna endurbóta á kirkjunni á lóðinni nr. 5 við Fríkirkjuveg.
Breytingarnar eru m. a. þær að þakhalli viðbygginga turns er aukinn, gluggar á turni hækkaðir og salernisaðstaða sem og aðstaða söngfólks er bætt.
Málinu fylgir umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 23. október 2006 og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 19. október 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34446 (01.11.510.1)
560205-0580 Grandagarður 8 ehf
Mýrargötu 2-8 101 Reykjavík
21.
Grandagarður 8, ofanábygging o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna fjórðu hæði úr stálvirki, byggja glerviðbyggingu við vesturhlið allra hæða með nýjum inngangi og breyta starfsemi úr lager og frystigeymslum í að mestu skrifstofur í suðurenda hússins á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Jafnframt er erindi 33367 dregið til baka.
Skilyrt samþykki fyrir hönd Faxaflóahafnar sf. dags. 25. september 2006 fylgir erindinu. Samþykki nágranna móttekið 18. október 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging og ofanábygging 1149,5 ferm., 5803,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 6.100 + 354.014
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34908 (01.46.110.2)
441292-2959 Guðmundur Kristinsson ehf
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
620305-1620 Sætrar ehf
Gerðhömrum 27 110 Reykjavík
22.
Grensásvegur 11, neðri bílakjallari
Sótt er um leyfi til að gera neðri kjallara í húsi á lóð nr. 11 við Grensásveg.
Stækkun: 977,4 ferm., og 2893,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 176.774
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34904 (01.14.010.7)
500895-2339 JBS ehf
Vættaborgum 24 112 Reykjavík
23.
Hafnarstræti 9, reyndarteikningar v/úttektar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem orðið hafa á framkvæmdartíma, aðallega breytt innra skipulag eldhúss í kjallara Hafnarstrætis 9 á lóð nr. 2 við Pósthússtræti, 18 við Tryggvagötu og 9-11 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34702 (01.23.400.1)
490895-2489 Hagtæki ehf
Síðumúla 11 108 Reykjavík
24.
Hátún 10-12, breytingar á eignask. og breytingum á austurhlið
Sótt er um leyfi til að fjölga eignarhlutum, breyta innra skipulagi fyrstu hæðar og breyta austurútliti atvinnuhússins á lóðinni nr. 10-12 við Hátún.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34699 (01.22.320.2)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
25.
9">Hátún 2B, viðbygging, breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi fyrir glerviðbyggingu í norður og vestur horni hússins ásamt breyttu innra fyrirkomulagi m.a. með opnun milli hæða á lóðinni nr. 2b við Hátún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. október 2006 fylgir erindinu.
Stærðir: 11,3 ferm., minnkun og 87,1 rúmm., stækkun.
Gjald kr. 6.100 + 5.313
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34837 (01.54.321.1)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
26.
Hjarðarhagi 45-47, breyting inni
Sótt er um að breyta minniháttar innra fyrirkomulagi annarrar hæðar þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar á lóð nr. 45-47 við Hjarðarhaga.
Samþykki eigenda dags. 23. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34868 (01.62.880.1)
670269-2569 Knattspyrnufélagið Valur
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
27.
Hlíðarendi 2-6, 2-4 - auglýsingaskilti Atlantsolíu
Sótt er um leyfi fyrir auglýsingaskilti við Bústaðarveg, 6,4 metra háu og 2,0 metra breiðu á lóðinni nr. 2-6 við Hlíðarenda.
Gjald kr. 6.100
Frestað.

Umsókn nr. 33392 (01.36.101.5)
540199-2489 Dula ehf
Garðsstöðum 1 112 Reykjavík
28.
Hraunteigur 19, samþykki fyrir risíbúð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og samþykki fyrir íbúð á rishæð hússins á lóð nr. 19 við Hraunteig.
Íbúðin var afgreidd sem "ósamþykkt íbúð" á fundi byggingarfulltrúa þann 12. júní 2001.
Sjá einnig erindi nr. 23083.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 30. mars 2001 fylgir erindinu.
Endurtekin vettvangsskoðun íbúðar dags. 1. mars 2006 fylgir erindinu, ennfremur virðingargjörð dags. 25. nóvember 1949, yfirlýsing um eigendaskipti dags. 3. júní 1964 og afsalsbréf dags. 22. desember 1964.
Gjald kr. 6.100
Synjað.
Uppfyllir ekki skilyrði til samþykktar, m.a. er ófullnægjandi ganghæð í stiga og ljósmagn undir lágmarkskröfu.


Umsókn nr. 34265 (01.17.030.8)
541004-2460 Múltikúlti ehf
Ingólfsstræti 8 101 Reykjavík
29.
Ingólfsstræti 8, endurnýjað byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á notkun kjallara þar sem sýnd er testofa í hluta ásamt fleiri breytingum í kjallara hússins á lóðinni nr. 8 við Ingólfsstræti.
Samþykki meðeigenda dags. 6. maí og 16. desember 2004 fylgdi erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Enn þarf að lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 34776 (04.97.531.1)
280749-3469 Hafdís Jónsdóttir
Jöklasel 23 109 Reykjavík
30.
Jöklasel 23, stækka íbúð 203 upp í ris fl.
Sótt er um leyfi til að nýta hluta af norðvesturenda þakrýmis fyrir stækkun á íbúð 0203 ásamt svölum til suðvesturs.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir á þinglýstum kaupsamningi dags. 9. mars 2006. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2006.
Stækkun íbúðar 124,5 ferm., 196,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34888 (01.38.400.4)
291264-4259 Oddný Elín Magnadóttir
Kambsvegur 33 104 Reykjavík
31.
Kambsvegur 33, stækkun
Sótt er um leyfi til að byggja léttbyggða hæð ofan á einbýlishúsið á lóðinni nr. 33 við Kambsveg.
Stærð: Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Sérstök athygli er vakin á athugasemd skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34523 (05.13.130.1)
041061-2199 Magnús Þorsteinsson
Katrínarlind 5 113 Reykjavík
32.
Katrínarlind 1-7, stækkun á sérafnotareitum
Sótt er um leyfi til stækkunar á sérnotareitum við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 1-7 við Katrínarlind.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. september 2006 fylgir erindinu.
Málinu fylgir breyting á skilmálum deiliskipulags sem auglýst var í B-deild stjórnartíðinda þann 19. október 2006. Einnig fylgir samþykki flestra lóðarhafa Katrínarlindar 1-7.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34693 (01.14.100.5)
620169-1539 Hjálpræðisherinn á Íslandi
Pósthólf 372 121 Reykjavík
33.
Kirkjustræti 2, breytingar inni
Sótt er um leyfi til þess að endurbæta eldvarnir m.a. með vatnsúðakerfi í allt húsið og bæta gistiaðstöðu og aðstöðu starfsfólks í húsi Hjálpræðishersins á lóð nr. 2 við Kirkjustræti.
Jafnframt er erindi 34455 dregið til baka.
Brunahönnun Hönnunar dags. í júlí 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34878 (01.14.121.2 02)
181042-4949 Hallfríður Jakobsdóttir
Kirkjutorg 6a 101 Reykjavík
240842-3439 Herbert Haraldsson
Kirkjutorg 6a 101 Reykjavík
34.
Kirkjutorg 6A, breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta notkun eignarhluta 0101 úr atvinnuhúsnæði (rakarastofa á fyrstu hæð) í vinnustofu tengt íbúð á 3. hæð fjöleignarhússins á lóðinni nr. 6A við Kirkjutorg.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34900 (01.72.100.1 01)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
35.
Kringlan 4-12, S-365 ný ör-versl.eining
Sótt er um leyfi til þess að setja upp litla verslunareiningu (S365) á 3. hæð verslunargangs Kringlunnar og fjarlægja brunaslöngu á sama stað á 3. hæð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Umsögn vegna brunavarna dags. 24. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34901 (01.72.100.1 01)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
36.
Kringlan 4-12, S-326 breyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu nýsamþykktrar veitingaafgreiðslu S326 og sleppa súlu í framhlið að Stjörnutorgi á 3. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Umsögn brunahönnuðar dags 24. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34720 (04.14.110.1)
540269-5809 Ræsir hf
Pósthólf 5300 125 Reykjavík
37.
Krókháls 11, þvottastöð og br.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi hluta 1. hæðar nýsamþykkts atvinnuhúss þar sem lager og verkstæðisherbergi eru afmörkuð á fólksbílaverkstæði með milligólfi yfir verkstæðisherbergjum, breyta þakformi og uppbyggingu þaks yfir verkstæðishlut, breyta ytri klæðningu og opum og byggja þvottastöð við suðurgafl húss Ræsis ásamt leyfi til þess að setja skilti á hús og 3 skiltastanda meðfram götu á lóð nr. 11 við Krókháls.
Brunahönnun Línuhönnunar uppfærð 19. september 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Þvottastöð o.fl. samtals stækkun 227,3 ferm., 1086,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 66.295
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34714 (01.38.030.5)
160865-3189 Elías Skúli Skúlason
Sundlaugavegur 29 105 Reykjavík
010868-5139 Sigrún Faulk
Sundlaugavegur 29 105 Reykjavík
38.
Laugarásvegur 16, stækkun í sökkulrými
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun í sökkulrými á fyrstu hæð einbýlishússins á lóð nr. 16 við Laugarásveg.
Jafnframt er erindi BN033049 dregið til baka.
Stærð: Stækkun 67,53 ferm., og 144,64 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.100 + 8.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 33316 (01.38.320.6)
171165-5129 Kári Kárason
Selvogsgrunn 24 104 Reykjavík
39.
Laugarásvegur 49, byggja við
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallarahæð til suðvesturs og suðausturs, stækka fyrstu hæð til norðausturs , færa skorstein, breyta innra fyrirkomulagi og gluggasetningu á öllum hliðum og koma fyrir þremur bílastæðum á lóð einbýlishússins nr. 49 við Laugarásveg.
Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðri bílgeymslu í sökkulrými og áður gerðum kvisti á norðvesturhlið hússins.
Jafnframt lagt fram bréf skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2006.
Stærð: Stækkun íbúð 81,4 ferm. og 256,8 rúmm., áður gerð bílgeymsla 36,8 ferm. og 88,4 rúmm.
Samtals stækkun 118,2 ferm. og 345,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 21.057
Frestað.
Samþykkt að grenndarkynna málið fyrir eigendum Laugarásvegar 45, 47, 51, 53 og Dyngjuvegs 2-4.


Umsókn nr. 33363 (01.24.100.3)
020351-7809 Tómas Boonchang
Bergholt 2 270 Mosfellsbær
40.
Laugavegur 130, hækka húsið, glerskáli
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi ris og þak og hækka húsið á lóðinni nr. 130 við Laugaveg um eina hæð. Að reisa viðbyggingu úr steinsteypu og gleri á fyrstu hæð og gera svalir á þriðju hæð og risi.
Með umsókninni fylgir bréf burðarvirkishönnuðar dags. 3. febrúar 2006 og samþykki nágranna dags. 7. febúar 2006.
Stækkun: 1. hæð 27,8 ferm., 80,3 rúmm., 3. hæð 71,2 ferm., 201,7 rúmm., ris 47,5 rúmm. Samtals. 99.0 ferm., 349,5 ferm.
Gjald kr 6.100 + 21.319
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34668 (01.26.130.3)
410202-2040 Lágmúli 9 ehf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
41.
Lágmúli 9, byggja þakhýsi og klæðn.
Sótt er um leyfi til þess að byggja 7. hæðina eins og samþykkt var 2001 ásamt leyfi til þess að klæða af steyptan hluta núverandi skrifstofuhúss með steinflísum á lóð nr, 9 við Lágmúla.
Ástandskönnun útveggja dags. í mars 2006 og samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Þakhýsi (7.hæð) 231,2 ferm., 739,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 45.128
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34913 (01.15.110.4)
540269-6459 Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh.
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
42.
Lindargata 7, færa snyrtingar fl.
Sótt er um leyfi til að breyta lítilsháttar innra fyrirkomulagi á öllum þremur hæðum hússins á lóðinni nr. 7 við Lindargötu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu gatna og eignaumsýslu vegna trappna á gangstétt.


Umsókn nr. 34834
110575-6029 Magnús Kári Bergmann
Goðheimar 18 104 Reykjavík
300675-3879 Ólafur Magnússon
Álfheimar 22 104 Reykjavík
43.
Lofnarbrunnur 2-4, nýbygging - parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi með ljósum marmarasalla á lóð nr. 2-4 við Lofnarbrunn.
Stærð: Íbúð kjallari 25,3 ferm., 1. hæð 156,3 ferm., 2. hæð 222,7 ferm., bílgeymslur 49,6 ferm., samtals 453,9 ferm., 1441,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 87.913
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34685 (04.13.210.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
44.
">Maríubaugur 1, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum uppdráttum þar sem m.a. er breytt staðsetningu og fjöldi ofanljósa og breytingar í kringum eldhús og svið á 1. hæð Ingunnarskóla á lóð nr. 1 við Maríubaug.
Umsögn brunahönnuðar dags. 9. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34941
471103-2330 Matfugl ehf
Völuteigi 2 270 Mosfellsbær
591103-2610 Brimgarðar ehf
Sundagörðum 10 104 Reykjavík
45.
Melavellir, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaðir sækja um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóð við Melavelli.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34843 (00.01.300.2)
471103-2330 Matfugl ehf
Völuteigi 2 270 Mosfellsbær
591103-2610 Brimgarðar ehf
Sundagörðum 10 104 Reykjavík
46.
Melavellir, tvö kjúklingaeldishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvö kjúklingaeldishús úr steinsteypu einangruð að utan og klædd með málmklæðningu sunnan við núverandi eldishús sem rúma um 14000 kjúklinga hvort á jörðinni Melavellir á Kjalarnesi.
Stærð: Kjúklingaeldishús (matshluti 06 og 07) 1767,3 ferm., 8127,6 rúmm., hvort hús eða samtals 3534,6 ferm., 16255,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 991.567
Frestað.
Skipulagsferli ólokið. Lóðarmál ófrágengin.


Umsókn nr. 34903 (01.23.511.4)
050972-2249 Anna Linet Rosenlund
Hofteigur 44 105 Reykjavík
47.
Miðtún 90, reyndarteikn rishæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á ósamþykktri íbúð í rishæð í húsinu á lóðinni nr. 90 við Miðtún.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34898 (01.18.550.9)
251072-3029 Alma Ragnarsdóttir
Njarðargata 5 101 Reykjavík
271276-4009 Þórarinn Egill Þórarinsson
Njarðargata 5 101 Reykjavík
270273-5139 Anna Pála Kristjánsdóttir
Njarðargata 5 101 Reykjavík
48.
Njarðargata 5, áðurgerðar br. í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í kjallara 0001, baðherbergi stækkað um 0,6 ferm, í húsinu á lóðinni nr. 5 við Njarðargötu.
Samþykki meðeigenda dags. 24. okt. 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34911 (01.41.510.2)
150744-2029 Sigurður Stefánsson
Njörvasund 27 104 Reykjavík
49.
Njörvasund 27, svalir á 1 hæð
Sótt er um leyfi til að gera svalir úr stáli með timburgólfi fyrir íbúð 0101 á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 27 við Njörvasund.
Samþykki meðeigenda dagsett 23. okt. 2006 fylgir erindinu.
Stærð svala 6,6 ferm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 01-03 dags. 10. október 2006.


Umsókn nr. 34411 (01.44.520.3)
280940-4619 Indriði Haukur Þorláksson
Nökkvavogur 60 104 Reykjavík
50.
Nökkvavogur 60, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr á sama stað og svipaðan og samþykktur var 1989 á lóð nr. 60 við Nökkvavog.
Samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa aðlægra lóða dags. 19. júlí 2006, samþykki lóðarhafa aðlægra lóða á deiliteikn og bréf hönnuðar dags. 18. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Bílskúr 30,6 ferm., 90,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 5.508
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.


Umsókn nr. 34520 (01.13.510.9)
200670-3539 Benedikt Jónsson
Ránargata 26 101 Reykjavík
130572-5459 Unnur Eva Jónsdóttir
Ránargata 26 101 Reykjavík
51.
Ránargata 26, breytingar og stækkun
Sótt er um að framlengja þak aðalhússins yfir viðbygginguna og stækka rishæð, gera kvist á þakið og lækka bílskúrsgólf á húsinu á lóðinni nr. 26 við Ránargötu.
Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 17. október 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun samtals 24,6 ferm., 118 rúmm., áður gerð stækkun kjallara (bakinngangur) 3,8 ferm., 10 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 7.808
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34360 (04.92.520.6 01)
260349-2959 Höskuldur H Dungal
Réttarsel 7 109 Reykjavík
52.
Réttarsel 7, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara með tómstundaherbergi og geymslu og leyfi fyrir gluggum og tröppu að kjallara í húsi nr. 7 á lóð nr. 7-9 við Réttarsel.
Stærðir: 70,1 ferm., 187,7 rúmm. Bréf frá hönnuði dagsett 24.okt 2006 fylgir.
Gjald kr. 6.100 + 11.449
Frestað.
Lóðin Réttarsel 7 - 9 er ein og óskipt lóð og því þarf samþykki meðlóðarhafa.


Umsókn nr. 34912 (01.37.--9.3)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
53.
Sigtún (Laugardalur), reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma þar sem m.a. er breytt innra skipulagi, hæð húss og breytt stærð nýsamþykkts íþróttahúss fyrir Ármann sem viðbygging við Þróttarhúsið á lóð við Sigtún í Laugardal.
Brunahönnun Línuhönnunar endurskoðuð 24. október 2006 fylgi erindinu.
Stærð: Samtals var viðbygging 3159,2 ferm. verður 3275,7 ferm., var 21971,9 rúmm. verður 22712,5 rúmm. Stækkun 116,5 ferm., 740,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 45.177
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Gera skal grein fyrir hvar stærðaraukning er í húsinu.


Umsókn nr. 34887 (01.15.220.3)
311035-6659 Hjörleifur Guttormsson
Vatnsstígur 21 101 Reykjavík
54.
Skúlagata 12, Vatnsst. 21 - glerlokun á svalir 1101
Sótt er um leyfi til þess að setja upp svalalokun á svalir íbúðar 1101 á 11. hæð hússins Vatnsstígur 21 (matshluta 07) á lóð nr. 29-33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg og 12 við Skúlagötu.
Stærð: Svalaskýli 16,4 ferm., 48,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2.959
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34885 (01.79.020.1 02)
520279-0169 M.S.-félag Íslands
Sléttuvegi 5 103 Reykjavík
55.
Sléttuvegur 5, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við hús MS félaga á Íslandi nr. 5, á lóðinni nr. 5-9 við Sléttuveg. Húsið verður steinsteypt og einangrað að utan.
Stækkun 179,4 ferm., 507,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 30.969
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34905 (01.19.340.3)
410606-1510 Snorrabraut 60 ehf
Pósthólf 17 121 Reykjavík
56.
Snorrabraut 60, breytingar
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og til að stækka milligólf/tæknirými í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 60 við Snorrabraut.
Stækkun 42,4 ferm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33838 (02.29.340.4)
060660-3449 Kristján Jóhannsson
Stakkhamrar 25 112 Reykjavík
57.
Stakkhamrar 25, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta einlyfta viðbyggingu við suðausturgafl einbýlishússins á lóð nr. 25 við Stakkhamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. maí 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 22 ferm., 133,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 8.137
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 34739 (04.08.580.1)
630997-2599 Breytir ehf
Súðarvogi 26 104 Reykjavík
670989-1439 Jeppaþjónustan ehf
Kirkjustétt 23 113 Reykjavík
58.
Stórhöfði 35, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við suðurhlið 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 35 við Stórhöfða.
Stækkun: 101,36 ferm., og 419,12 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 25.566
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 34836 (01.47.140.2)
600169-6109 Heilbrigðis-/tryggingamálaráðun
Vegmúla 3 150 Reykjavík
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
59.
Suðurlandsbraut 66, hjúkrunarheimili með 110 herbergjum
Sótt er um leyfi til þess að byggja hjúkrunarheimili með 110 hjúkrunarrýmum sem steinsteypta byggingu einangraða að utan og klædda með múrkerfi, marmarasalla og álplötum á allt að fjórum hæðum auk kjallara og lagnakjallara á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut.
Brunahönnun Hönnunar dags. í september 2006 og hljóðvistarskýrsla Hönnunar dags. í september 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Hjúkrunarheimili lagnakjallari 416,5 ferm., kjallari 1713,6 ferm., 1. hæð 1558,6 ferm., 2. hæð 1563,3 ferm., 3. hæð 1563,3 ferm., 4. hæð 1140,1 ferm., samtals 7955,4 ferm., 29902,9 rúmm. Innkeyrsla og o.fl. (B-rými) samtals 663,4 ferm., 2465 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.974.442
Frestað.
Málinu vísað til skrifstofu gatna- og eignaumsýslu vegna burðar í göngustíg fyrir aðkomu slökkviliðs.


Umsókn nr. 34906 (01.38.000.2)
440169-1559 Bandalag íslenskra farfugla
Sundlaugavegi 34 105 Reykjavík
60.
Sundlaugarvegur 34, reyndarteikn.
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum í húsinu á lóðinni nr. 34 við Sundlaugarveg.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34907 (01.45.440.3)
140363-5889 Sigurður Árni Sigurðsson
Gnoðarvogur 84 104 Reykjavík
61.
Súðarvogur 40, breyta atvinnuhúsn. í íbúð og vinnust.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir svölum og fellistigum og breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og vinnustofu listamanns í húsinu á lóðinni nr. 40 við Súðarvog.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34893 (01.45.440.5)
550598-2729 Glerísetningaþjónustan ehf
Skógarhjalla 4 200 Kópavogur
550672-0229 SE-plast ehf
Kleppsvegi 82 104 Reykjavík
620186-1209 Rafagn ehf
Súðarvogi 48 104 Reykjavík
071062-3689 Sveinn Óskar Þorsteinsson
Brúnastaðir 59 112 Reykjavík
62.
Súðarvogur 44-48, 1.hæð - reyndarteikningar
Sótt er samþykki fyrir reyndarteikningu neðstu hæðar iðnaðarhúss vegna eignaskiptayfirlýsingu, þar sem hæðin er fjórar einingar í stað þriggja á lóðinni nr. 44-46-48 við Súðarvog.
Meðfylgandi er bréf um álit húseigandafélagsins varðandi minnkun á stigahúsi á annarri hæð í sameign dags. 17. september 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34921 (00.00.000.0 50)
581096-2919 Malbikunarstöðin Höfði hf
Pósthólf 10032 130 Reykjavík
63.
Sævarhöfði 6-10, malbikunarstöð
Sótt er um leyfi til að staðsetja og starfrækja færanlega malbikunarstöð á lóð nr. 6-10 við Sævarhöfða.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34930 (01.13.210.5)
630785-0309 Kirkjuhvoll sf
Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík
64.
Tryggvagata 18, takmarkað byggingarl. yndirstöður og kjallari
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi til þess að steypta undirstöður og kjallara á lóðinni nr. 18 við Tryggvagötu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34775 (02.69.830.1)
270268-5799 Rafn Yngvi Rafnsson
Starengi 20b 112 Reykjavík
010370-3459 Stefán Jóhannsson
Breiðavík 8 112 Reykjavík
65.
Úlfarsbraut 10-12, nýbygging parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða parhús ásamt kjallara og með innbyggðum bílgeymslum allt úr steinsteyptum einingum með marmarasallaáferð á lóð nr. 10-12 við Úlfarsbraut.
Stærð: Parhús íbúð kjallari 112,8 ferm., 1. hæð 138,8 ferm., 2. hæð 148,8 ferm., bílgeymslur 52,4 ferm., samtals 452,8 ferm., 1461,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 89.158
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna stærðar.


Umsókn nr. 34895 (02.69.840.4)
080757-3449 Gunnar Gunnarsson
Jónsgeisli 15 113 Reykjavík
66.
Úlfarsbraut 22-24, nýbygging parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft staðsteypt parhús með kjallara og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22-24 við Úlfarsbraut.
Stærðir: Úlfarsbraut 22 (Matshl. 1): Kjallari: íbúð 57,6 ferm., 1. hæð: íbúð 65,2 ferm, bílgeymsla 26,8 ferm., 2. hæð íbúð 62,9 ferm.
Úlfarsbraut 24 (Matshl. 2): Sömu stærðir.
Samtals 425 ferm., 1654,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 100.943


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 34879 (02.69.870.4)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
67.
Úlfarsbraut 48A, dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð fyrir 2 spenna við Úlfarsbraut 48 A.
Stærð: 15,3 ferm., og 52,0 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3172
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 34813 (01.17.030.3)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
69.
Þingholtsstræti 3-5, breytingar á brunav.hurðum
Sótt er um leyfi til að breyta brunaþoli hurða í kjallara hótelbyggingarinnar á lóðinni nr. 3-5 við Þingholtsstræti.
Málinu fylgir umsögn brunahönnuðar dags. 10. október 2006 og önnur yfirlýsinga sama hönnuðar dags. 25. október 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 34785 (01.18.110.8)
161277-3989 Íris Bjarnadóttir
Eskihlíð 6b 105 Reykjavík
160977-4779 Karl Sigfússon
Eskihlíð 6b 105 Reykjavík
70.
Þórsgata 13, breyta stig lyfta þaki fl.
Sótt er um leyfi til að lyfta þaki á stigahúsi og byggja kvisti á norðurhlið, breyta herbergjaskipan, koma fyrir svölum á 2. hæð og hurð út á þær frá stigahúsi og stækka kvisti sem snúa í suður á einbýlishúsinu á lóðinni nr. 13 við Þórsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 27. október 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 42,1 ferm., 64,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.958,9
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34519 (01.18.630.1)
600204-2030 Norðvestur ehf
Kirkjuteigi 11 105 Reykjavík
71.
Þórsgata 14, breyta í íbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta matshluta 01 sem er verslunarrými í þrjár íbúðir á lóðinni nr. 14 við Þórsgötu.
Málinu fylgir bréf umsækjanda varðandi bílastæði dags. 30. ágúst 2006.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa um notkun sorpgeymslu innfært 29. september 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 34634 (04.60.310.3)
701296-6139 Íslandspóstur hf
Stórhöfða 29 110 Reykjavík
72.
Þönglabakki 4, breyting úti - breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi í einingu 0103 póstafgreiðslusal á lóðinni nr. 4 við Þönglabakka.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 34560 (01.13.631.4)
130873-4809 Guðbjörn Helgi Birgisson
Öldugata 8 101 Reykjavík
73.
Öldugata 8, stækka íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallaraíbúð um áður geymslurými og hluta sameiginlegs þvottahúss fjölbýlishússins á lóð nr. 8 við Öldugötu.
Samþykki meðeigenda (á umsóknarblaði) fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34935 (01.08.760.3)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
74.
Fiskislóð 45, mæliblað
Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar nr. 45 við Fiskislóð í samræmi við mæliblað Faxaflóahafna dags. október 2006.
Lóðin var 3231 ferm.
Lóðin verður 4482 ferm.
Kvöð verður á lóð vegna legu holræsa og veitulagna og nauðsynlega umferð og jarðvinnu vegna viðhalds lagna.
Bílastæði á lóðum skulu vera í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Almenn kvöð er á lóðarhöfum við Fiskislóð að þeir hafi samráð við lóðarhafa aðliggjandi lóða um frágang lóðamarka.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34929 (01.17.311.5)
510406-1410 Skápurinn ehf
Laugavegi 60 101 Reykjavík
75.
Laugavegur 60, tölusetning
Ofangreindur aðili sækir um leyfi til þess að tölusetja eystri hluta Laugavegar 60 sem Laugaveg 60A.
Landnr. lóðarinnar er 101532, matshlutanr. 01 0101, 01 0301, fastanr. 200-5152 og 200-5153.
Málinu fylgri bréf umsækjanda dags. 27. október 2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34934 (00.04.400.2)
190338-7899 Marsibil Jónsdóttir
Lykkja 2 116 Reykjavík
170836-3089 Ferdinand Ferdinandsson
Lykkja 2 116 Reykjavík
030862-5119 Ólafur Agnar H Thorarensen
Lykkja 4 116 Reykjavík
76.
Lykkja 2 og 4, lóðamarkabreyting
Sótt er um breytingu á lóðamörkum Lykkju 2 og Lykkju 4 samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Framkvæmdasviðs, Landupplýsingardeildar dags. 27. október 2006.
Lykkja 2: Lóðin er 8963 ferm.
Tekið af lóðinni og bætt við Lykkju 4, 452 ferm.
Lóðin verður 8511 ferm.
Lykkja 4: Lóðin er 1291 ferm. Bætt við lóðina úr Lykkju 2, 452 ferm. Lóðin verður 1743 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsráðs frá 18. október 2006.
Erindinu fylgir bréf umsækjenda dags. 17. október 2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.


Umsókn nr. 34931 (01.18.140.5)
550289-1219 R.Guðmundsson ehf
Pósthólf 1143 121 Reykjavík
531285-0699 Svanurinn,gistiheimili
Lokastíg 23 101 Reykjavík
77.
Skólavörðustígur 42, sameining lóða
Sótt er um sameiningu lóðanna nr. 42 við Skólavörðustíg og 23 við Lokastíg samkvæmt meðfylgjandi tillögu Framkvæmdasviðs dags. 25. október 2006.
Skólavörðustígur 42: Lóðin er 357 ferm.
Lokastígur 23: Lóðin er 165 ferm.
Ný sameinuð lóð: 522 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 28. júní 2006.
Lóðin verður skráð Skólavörðustígur 42.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 34884 (01.19.522.2)
030269-3149 Björgvin Guðjónsson
Karfavogur 31 104 Reykjavík
78.
Barónsstígur 59, (fsp) íbúð 1.hæð
Spurt er hvort leyfi fáist til að breyta sölubúð á 1. hæð (kjallara) í samþykkta íbúð í húsinu Barónsstígur 59.
Frestað.
Gera nánari grein fyrir erindinu.


Umsókn nr. 34832 (01.18.411.1)
050959-8139 Júlíana Ingham
Bergstaðastræti 17b 101 Reykjavík
79.
Bergstaðastræti 17B, (fsp) stækkun
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu á einni hæð með þaksvölum ofan á og tröppum niður í garð skv. meðfylgjandi teikningum við einbýlishúsið á lóðinni nr. 17B við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. október 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr. umsögn skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34882 (01.71.301.7)
060267-5889 Jóhanna Þorsteinsdóttir
Blönduhlíð 25 105 Reykjavík
80.
Blönduhlíð 25, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir byggingu bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Blönduhlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34927 (01.13.421.8)
210323-2799 Matthildur Elíasdóttir
Bræðraborgarstígur 10 101 Reykjavík
81.
Bræðraborgarstígur 10, (fsp) rífa hús og byggja nýtt
Spurt er hvort leyft yrði að rífa íbúðarhús og bílskúr og byggja stærra íbúðarhús á lóð nr. 10 við Bræðraborgarstíg.
Frestað.
Vantar umsagnir Árbæjarsafns og húsafriðunarnefndar. Að þeim fengnum verður málið sent skipulagsfulltrúa til umfjöllunar.


Umsókn nr. 34851 (01.81.400.7)
710804-2570 Grjótherji ehf
Engihjalla 23 200 Kópavogur
82.
>Búðagerði 10-12, (fsp) 10 - íbúð 0103
Spurt er hvort leyft yrði að breyta núverandi atvinnuhúsnæði í íbúð í fjölbýlishúsinu nr. 10 á lóðinni nr. 10-12 við Búðagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34875 (01.55.301.3 02)
240978-3509 Katrín Erlingsdóttir
Fálkagata 24a 107 Reykjavík
83.
Fálkagata 24A, (fsp) breytingar á rishæð
Spurt er hvort leyfi verði að fjarlægja vegg við geymslu og stækka bað.
Jafnframt er spurt hvort geymsla á lofti uppfylli skilyrði um stærð geymslu, ef geymsla á hæð er felld niður.
Jákvætt.
Að stækka bað, en viðunandi geymsla skal vera í íbúðinni.


Umsókn nr. 34920 (01.66.--9.9)
590106-2830 Fjarðaflug ehf
Blikastíg 18 225 Álftanes
130655-3869 Jón Steindórsson
Digranesheiði 31 200 Kópavogur
84.
Flugvöllur 106748, (fsp) bráðabirgðaaðstaða fyrir þjónustuhús
Spurt er hvort leyfi fengist til 1. árs meðan framtíðarskipulag Reykjavíkurflugvallar er í vinnslu fyrir sérhannaðri gámaeiningu vegna flugafgreiðslu Fjarðarflugs staðsett á lóðarmörkum (airside/landside) austan við Flugskóla Helga Jónssonar. meðfylgandi er bréf fyrirspyrjanda dags. 23 október 2006 og samþykki flugmálastjórnar dags. 25 október 2006.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 34894 (02.69.310.3)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason hf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
85.
Friggjarbrunnur 53, (fsp) fjölbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fimm hæða fjölbýlishús með sextíu og tveimur íbúðum ásamt bílageymslukjallara og á götuhæð að Skyggnisbraut yrðu íbúðir með venjulega lofthæð í stað ákvæða um 3,5m lofthæð og tvö af þremur stigahúsum fari um 0,5m út fyrir byggingarreit á lóð nr. 2-6 við Skyggnisbraut og 53 við Friggjarbrunn.

Nei.
Með vísan til athugasemda skipulagsfulltrúa á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 34696 (05.13.470.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
86.
Gvendargeisli 168, (fsp) br. á burðarvirki o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta uppbyggingu miðrýmis og tengigangs við nýsamþykktar færanlegar kennslustofur í stáleiningar í stað timburs á lóð nr. 168 við Gvendargeisla.
Meðfylgjandi er brunahönnun Línuhönnur dags. 16. október 2006.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34746 (04.67.760.7)
081059-4469 Ólafur Gunnarsson
Keilufell 13 111 Reykjavík
87.
Keilufell 13, (fsp) viðbygging við bílskúr (köld geymsla)
Spurt er um leyfi til að byggja geymslu við bílskúrinn á lóð fyrir garðhúsgögn,útgrill o.fl á lóðinni Keilufell 13
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34883 (04.12.250.1)
480103-3860 Kristnibraut 12,húsfélag
Kristnibraut 12 113 Reykjavík
88.
Kristnibraut 2-12, (fsp) nr. 12 stækka forstofu
Spurt er hvort leyft yrði að stækka anddyri út undir skyggni yfir útidyrum skv. meðfylgjandi teikningum af fjölbýlishúsinu nr. 12 á lóðinni nr. 2-12 við Kristnibraut.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34725 (01.17.200.9)
071141-2179 Guðný Kristrún Óskarsdóttir
Sólheimar 27 104 Reykjavík
89.
Laugavegur 27, (fsp) br. í íbúðarhúsnæði
Spurt er hvort leyft sé að skrá sem ósamþykkt íbúðarhúsnæði í verslunarhúsinu á lóðinni nr. 27 við Laugaveg.
Jákvætt.

Umsókn nr. 34869 (01.16.232.2)
240874-3189 Þröstur Geir Árnason
Ljósvallagata 32 101 Reykjavík
90.
Ljósvallagata 32, (fsp) fá samþ. íbúðir
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúðum 0102 og 0202 til viðbótar í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 32 við Ljósvallagötu.
Frestað.
Áður en afstaða er tekin til erindisins skal umsækjandi sækja um íbúðarskoðun.


Umsókn nr. 34874 (02.87.710.8)
130157-3519 Björn Axelsson
Logafold 188 112 Reykjavík
190855-2799 Vilborg Ölversdóttir
Logafold 188 112 Reykjavík
91.
Logafold 188, (fsp) sólstofa
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir 20,2 ferm. sólstofu á suðvestur horni hússins nr. 188 við Logafold.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Sjá athugasemdir skipulagsfulltrúa á fyrirspurnarblaði


Umsókn nr. 34924 (01.22.310.8 01)
181149-7369 Þórdís Bachmann
Danmörk
92.
Miðtún 34, (fsp) kvist á suðurþekju
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvist á suðurþekju í líkingu við teikningar frá 1973 og 1987 af íbúðarhúsinu á lóð nr. 34 við Miðtún.
Jákvætt.
Enda er það skoðun embættis byggingarfulltrúa að byggingarleyfið sé í gildi.


Umsókn nr. 34926 (04.73.140.1)
010663-5989 Þuríður Ragna Stefánsdóttir
Hólmgarður 43 108 Reykjavík
93.
Norðlingabraut 12, (fsp) sýningarsvæði á lóð
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa sýningarsvæði inn í mön á suðurhluta lóðar og á upphækkaðan flöt norðan við verslunar- og lagerhúsið á lóð nr. 12 við Norðlingabraut.
Jákvætt.
Að gera bása í mön en ekki sýningarsvæði að Norðlingabraut, sækja skal um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34910 (01.13.321.2)
100269-3769 Harpa Guðmundsdóttir
Klapparstígur 9 101 Reykjavík
94.
Seljavegur 11, (fsp) opna glugga út í garð
Spurt er um leyfi til að gera hurð út í garð í stað glugga á 1. hæð og gera pall þar í húsinu Seljavegur 11
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 34925 (01.13.201.1)
240546-4429 Þorsteinn Bergmann Einarsson
Hólatjörn 5 800 Selfoss
95.
Tryggvagata 4-6, (fsp) eining 0405 samþ. sem íb.
Spurt er hvort samþykkt yrði eining 0405 (0404 á teikningu) sem sjálfstæð íbúð á 4. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 4-6 við Tryggvagötu.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingareglugerðar.


Umsókn nr. 34928 (04.06.330.2)
601201-4290 Alorka ehf
Seiðakvísl 24 109 Reykjavík
96.
Vagnhöfði 6, (fsp) reisa lagertjald
Spurt er hvort leyfi þarf til að reisa tjald fyrir lager/geymslu á lóð nr. 6 við Vagnhöfða.
Jákvætt.
Sækja þar um leyfi samanber umsögn byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.