Akurgerði 27, Andrésbrunnur 12-18, Austurstræti 14, Ármúli 34, Bakkastaðir 53, Baldursgata 24A, Barðastaðir 67, Bergþórugata 23, Bíldshöfði 8, Bjarmaland 5, Borgartún 32, Borgartún 6, Brautarholt 4-6, Drápuhlíð 48, Einholt 2, Eirhöfði 11, Eiríksgata 6, Faxafen 10, Flókagata 19, Flókagata 61, Frakkastígur 16, Garðastræti 33, Granaskjól 19, Grandagarður 8, Grensásvegur 1, Grensásvegur 16A, Gylfaflöt 16-18, Gylfaflöt 20, Holtsgata 1, Hraunteigur 4-4A, Hraunteigur 6-6A, Jöklasel 21-23, bílskúralóð, Kambasel 59, Kirkjustétt 2-6, Kjalarvogur 5, Krókháls 16, Langholtsvegur 159, Laugarásvegur 49, Laugardalur Ármann, Laugavegur 130, Laugavegur 22A, Laugavegur 24, Lágmúli 5, Lyngháls 13/Krókh 14, Lækjargata 6A, Lækjarsel 7, Mávahlíð 30, Móar 125724, Mýrargata 26, Njarðargata 49, Njálsgata 112, Njálsgata 33B, Njálsgata 94, Norðurgarður 1, Norðurkot 2 125741, Rafstöðvarvegur 9 og 13, Ránargata 10, Reykás 27-31, Salthamrar 8, Sandavað 1-5, Sigtún 33, Skeggjagata 1, Skipasund 51, Skipasund 52, Skógarhlíð 14, Skúlagata 17, Smiðshöfði 12, Smiðshöfði 14, Sogavegur 142, Tunguháls 6, Tunguháls 8, Tunguvegur 28, Vínlandsleið 1, Ægisíða 52, Bíldshöfði 8 og 10, Esjumelur 5, Lindargata 22, 22A, 24A, 26 / Veghúsatígur 5,, Suðurlandsv Sbl 4A, Suðurlandsv. 112456, Arnarbakki 2, Bjarnarstígur 5, Blesugróf 27, Bogahlíð 2-6, Byggðarendi 21, Dugguvogur 3, Engjasel 11, Fálkagata 32, Giljasel 4, Grensásvegur 44-48, Grensásvegur 48, Grettisgata 75, Háaleitisbraut 68, Hátún 39, Heiðargerði 63, Hléskógar 6, Höfðabakki 3, Lokastígur 23, Réttarsel 7, Seljavegur 2, Skipholt 27, Snekkjuvogur 23, Stangarholt 32, Vesturgata 20, Þormóðsstaðav. Lambh. 106111, Þórsgata 20,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

383. fundur 2006

Árið 2006, þriðjudaginn 14. febrúar kl. 09:25 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 383. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Sveinbjörn Steingrímsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 33353 (01.81.320.5)
280770-3109 Magnús Jónsson
Akurgerði 27 108 Reykjavík
250168-5279 Helga Ólafsdóttir
Akurgerði 27 108 Reykjavík
1.
Akurgerði 27, þakgluggar
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir þremur þakgluggum í húsinu á lóðinni nr. 27 við Akurgerði.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33383 (05.13.120.1)
560604-2620 Andrésbrunnur 16,húsfélag
Andrésbrunni 16 113 Reykjavík
580804-2760 Andrésbrunnur 18,húsfélag
Andrésbrunni 18 113 Reykjavík
2.
Andrésbrunnur 12-18, (16-18) br. vegna lokaúttektar
Sótt er um samþykki fyrir tveimur viðbótarhurðum í kjallara, einangrun efst í stigahúsi og hljóðeinangrun milli bílgeymslu og íbúða 1. hæðar fjölbýlishúsa nr. 16-18 á lóð nr. 12-18 við Andrésbrunn.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33274 (01.14.040.9)
430400-3390 Austurstræti 14 ehf
Austurstræti 14 101 Reykjavík
3.
Austurstræti 14, breytingar
Sótt er um breytingar á innra fyrirkomulagi, sölubúð verður hluti veitingasalar, tilfærsla á hringstiga og v.s fatlaðra.
Austurstræti 14
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 33260 (01.29.320.3)
550269-7409 Samband ísl berkla/brjóstholssj
Síðumúla 6 108 Reykjavík
630605-2450 Árlaug ehf
Smiðjuvegi 16 200 Kópavogur
160834-3159 Sigurður Ísaksson
Láland 4 108 Reykjavík
4.
Ármúli 34, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum af Ármúla 34.
Eystra stigahús fellt niður, Lokað milli fram og bakhús og gerðar 2 nýjar matseiningar. Innréttuð verslun á jarðhæð.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33092 (02.42.110.7)
020361-4929 Kristmundur Eggertsson
Bakkastaðir 53 112 Reykjavík
5.
Bakkastaðir 53, br., viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að stækka "miðskála" í vestur og breyta núverandi gluggahlið suðurhliðar einbýlishússins á lóð nr. 53 við Bakkastaði.
Stærð: Viðbygging 15,8 ferm., 54,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 3.312

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32596 (01.18.620.9)
121161-4439 Guðrún Margrét Jóhannesdóttir
Baldursgata 24 101 Reykjavík
6.
Baldursgata 24A, Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu með þaksvölum að suðurhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóðinni nr. 24A við Baldursgötu.
Jafnframt er erindi 28729 dregið til baka.
Málið var í kynningu frá 24.11 til 22.12.05. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki eigenda húsa nr. 24 og 26 við Baldursgötu (vantar einn) dags. 27. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 17,5 ferm. og 51,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 3.160
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Fráveitukerfi skal tengjast núverandi kerfi lóðar.


Umsókn nr. 33348 (02.40.430.4)
090961-3739 Sigurður Matthíasson
Háaleitisbraut 53 108 Reykjavík
7.
Barðastaðir 67, útitröppur - loftræsigangur
Sótt er um að breyta útitröppum við norðaustur horn og byggja yfir göng við suðurhlið húsins Barðastaðir 67
Stærðir:
Gjald. kr. 6.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33243 (01.19.032.6)
560104-3080 Íslensk fasteign ehf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
530302-3420 Leiguíbúðir ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
160472-4999 Dóra Sif Tynes
Bergþórugata 23 101 Reykjavík
8.
Bergþórugata 23, breyta verslun í íbúð fl
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara , breyta útliti á fyrstu hæð við suðvesturhorn húss, breyta verslun á fyrstu hæð í íbúð og sameina tvær íbúðir á rishæð í eina íbúð (íbúð 0302) í húsinu á lóðinni nr. 23 við Bergþórugötu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 33023 (04.06.400.1)
701277-0239 Brimborg ehf
Bíldshöfða 6 110 Reykjavík
9.
Bíldshöfði 8, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að byggja 2. hæðina yfir þjónusturými 0102 og verkstæði 0104 sem lagerhúsnæði í húsi Brimborgar á lóð nr. 8 við Bíldshöfða.
Bréf hönnuðar dags. 6. desember 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 306,3 ferm.
Gjald kr. 5.700 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33103 (01.85.400.2 03)
580489-1259 Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
10.
Bjarmaland 5, niðurrif og nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðum tvöföldum bílskúr sem hús nr. 5 (mhl 03) á lóðinni nr. 1-7 við Bjarmaland. Húsið verði einangrað og klætt að utan með flísum og timbri. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir setlaug á lóðinni. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa núverandi hús og bílskúr (mhl 03 og mhl 06).
Niðurrif: Íbúðarhús 166 ferm., 415 rúmm. Bílskúr 26 ferm., 65 rúmm.
Stærð: Íbúð 257,1 ferm., bílgeymsla 47,1 ferm., samtals 304,2 ferm., 1119,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.100 + 68.302
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 33094 (01.23.200.1)
711296-5069 Borgartún ehf
Hegranesi 22 210 Garðabær
11.
Borgartún 32, viðbygging, ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja sex hæða viðbyggingu úr forsteyptum einingum við vesturenda hússins, byggja eina steinsteypta hæð ofaná eldra hús og inndregna hæð úr stáli (verður 7. hæð), sem nær yfir eldra hús og viðbyggingu, byggja staðsteyptan bílageymslukjallara fyrir 41 bíl austan og sunnan við húsið, breyta innra skipulagi núverandi hótels og setja upp skilti á nýtt skyggni og gafla hússins. Viðbygging verði með málaðri sléttri áferð og inndregin hæð klædd ljósgráum formuðum málmplötum, gólf úr holplötum og plötur bílgeymslu úr forsteyptum rifjaplötum. Stækkunin verður byggð í þremur áföngum eins og sýnt er á uppdrætti atvinnuhússins á lóð nr. 32 við Borgartún.
Bréf framkvæmdastjóra Hótel Cabin ódags. og vottorð Rb á forsteyptum einingum dags. 3. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging kjallari 192,9 ferm., 1.-5. hæð 309 ferm. hver hæð, 6. hæð 903,5 ferm., 7. hæð 535,4 ferm., samtals stækkun 2867,8 ferm., 9020,8 rúmm.
Bílgeymsla (B-rými) samtals 1247,3 ferm., 3692 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.100 + 775.481
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 33357 (01.22.000.2)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason hf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
12.
Borgartún 6, fjölgun fasteigna
Sótt er um fjölgun eignarhluta og breytingum á innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 6 við Borgartún.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33281 (01.24.120.3)
630269-0759 Styrktarfélag vangefinna
Skipholti 50c 105 Reykjavík
13.
Brautarholt 4-6, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja snyrtingar og færa eldhús að matsal í vinnustofunni Ás á 4. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 6 við Brautarholt.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 33266 (01.71.301.2)
160979-3999 Björn Kristinsson
Drápuhlíð 48 105 Reykjavík
280429-3259 Brandís Steingrímsdóttir
Drápuhlíð 48 105 Reykjavík
131146-3379 Vilborg St. Sigurjónsdóttir
Drápuhlíð 48 105 Reykjavík
621087-1509 Kjarnakarlar slf
Drápuhlíð 48 105 Reykjavík
14.
Drápuhlíð 48, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 48 við Drápuhlíð.
Gerð er grein fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð á rishæð hússins.
Afsalsbréf dags. 2. október 1952 (risíbúð) fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 20. apríl 1948 fylgir erindinu
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33366 (01.24.410.1)
651104-3940 E2 ehf
Einholti 2 105 Reykjavík
690280-0359 Sónn,verkstæði
Pósthólf 5007 125 Reykjavík
15.
Einholt 2, íbúðir á fyrstu hæð
Sótt er um leyfi til þess að útbúa fjórar íbúðir á fyrstu hæð, breyta gluggasetningu og koma fyrir tveimur inngöngum á norðausturhlið hússins á lóðinni nr. 2 við Einholt.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33259 (04.03.400.1 01)
590404-2410 Klasi hf
Pósthólf 228 121 Reykjavík
490293-2059 Ísaga ehf
Pósthólf 12060 132 Reykjavík
16.
Eirhöfði 11, breytingar og girðing
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir tvennum dyrum á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu og annarri hæð skrifstofu- og lagerhúss á lóðinni nr. 11 við Eirhöfða.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að reisa 250 cm háa girðingu umhverfis athafnasvæði á norðurhluta lóðarinnar.
Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 2. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Sækja skal um byggingarleyfi án tafar fyrir þeim framkvæmdum sem nú standa yfir á vesturhluta lóðar.


Umsókn nr. 33347 (01.19.430.3)
290346-2829 Rúnar V Sigurðsson
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
17.
Eiríksgata 6, br. úr gistiheimili í heimag.
Sótt er um leyfi til þess að opna milli stofu og borðstofu og breyta skráningu úr gistiheimili í íbúð fyrir íbúðarhúsið á lóð nr. 6 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33269 (01.46.610.1)
660199-2339 Brekkuhús ehf
Laugavegi 91 101 Reykjavík
18.
Faxafen 10, breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta hluta verslunarhúsnæðis í saumastofu í húsi á lóð nr. 10 við Faxafeni.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33338 (01.24.440.9)
290547-4909 Jón G Hálfdanarson
Flókagata 19 105 Reykjavík
110346-3289 Kristín Steinsdóttir
Flókagata 19 105 Reykjavík
19.
Flókagata 19, hækka þak,kvistir ofl.
Sótt er um að hækka þak og setja á það kvisti og gera þar herbergi til stækkunar á íbúð á 2. hæð á lóðinni Flókagata 19.
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 10. febrúar 2006.
Stærðir:
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Samþykki meðeigenda vísað til umsagnar umsækjanda.


Umsókn nr. 33354 (01.27.001.5)
201067-4809 Einar Ásgeir Sæmundsen
Flókagata 61 105 Reykjavík
20.
Flókagata 61, br. kjallari, gluggar, dyr ofl.
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir tröppum og dyrum á suðurhlið húss nr. 61 við Flókagötu.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33371 (01.18.212.5 03)
450997-2779 BM verktakar ehf
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
21.
Frakkastígur 16, niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að rífa og endurbyggja, í samræmi við samþykkt frá 4. október 2005, húsið nr. 16 við Frakkastíg, sem er matshluti 03 á lóðinni nr. 23 við Njálsgötu.
Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 3. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Kennitölur hússins: Matshlutanúmer 03, fastanúmer 200-6257, landnúmer 101839.
Stærð mathluta 03 er 357,5 ferm. og 913,0 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33326 (01.16.111.1)
541070-0449 Sendiráð Rússlands
Garðastræti 33 101 Reykjavík
22.
Garðastræti 33, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar viðbyggingu með kjallara, byggða úr steinsteypu og "Rannila" einingakerfi, að vesturhlið matshluta 01 og suðurhlið matshluta 02 á lóðinni nr. 33 við Garðastræti.
Stærð, matshluti 03: 256,1 ferm. og 810,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 49.428
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25089 (01.51.700.6)
221249-2089 Gísli Pálsson
Granaskjól 19 107 Reykjavík
23.
Granaskjól 19, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu að suðurhlið annarrar hæðar, byggja steinsteypta bílgeymslu að vesturhlið, breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir dyrum úr kjallara út í garð í húsinu á lóðinni nr. 19 við Granaskjól.
Grenndarkynning stóð yfir frá 14. desember 2005 til 12. janúar 2006. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki nágranna Granaskjóli 17 og 21 og Nesvegi 64 og 70 dags. 30. apríl 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 15,3 ferm. og 56,2 rúmm., bílgeymsla 33,5 ferm. og 105,2 rúmm.
Samtals 48,8 ferm. og 161,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 9.845
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Fráveitukerfi skal tengjast núverandi kerfi lóðar.


Umsókn nr. 33367 (01.11.510.1)
560205-0580 Grandagarður 8 ehf
Mýrargötu 2-8 101 Reykjavík
24.
Grandagarður 8, ofanábygging ofl.
Sótt er um í Grandagarði 8 að breyta starfsemi úr lager og frystigeymslu í skrifstofur með fundar og kynningarstarfsemi. Nýja klæðningu, breyta gluggum og gera nýjan inngang á vesturhlið. Einnig að byggja nýja inndregna hæð ofan á.
Stærð: xxx
Gjald. kr 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33382 (01.46.000.1)
590602-3610 Atlantsolía ehf
Vesturvör 29 200 Kópavogur
25.
Grensásvegur 1, skilti
Sótt er um leyfi til þess að setja upp bráðabirgðaskilti við bílastæðakant á lóðinni nr. 1 við Grensásveg, samkvæmt meðfyljandi bréfi Atlansolíu dags. 17. janúar 2006.
Erindinu fylgir tölvuteikuð mynd (A-4) af fyrirhuguð skilti og samþykki Hönnunar hf. dags. 17. janúar 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Sýna staðsetningu og útlit skiltis á lóðaruppdrætti Grensásvegar 1.
Greiða þarf lágmarksgjald og ganga frá umsókn í samræmi við 12. og 18. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998.


Umsókn nr. 33362 (01.29.540.7)
661199-2539 Eignamiðjan ehf
Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
26.
Grensásvegur 16A, breyta skráningu - lokun bílageymslu
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri lokun bílageymslu og leyfi til þess að breyta skráningu húss (matshluta 03) nr. 16A við Grensásveg á lóðinni Síðumúli 37-39 og Grensásvegur 16A.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33126 (02.57.630.2)
701204-2980 Húsvakur ehf
Fjallalind 137 201 Kópavogur
27.
Gylfaflöt 16-18, atvinnuhús stækkað
Sótt er um leyfi til þess að stækka hálfbyggt steinsteypt atvinnuhús og breyta í verslanir á 1. hæð og tónlistarskóla ásamt veislusal á 2. hæð, allt einangrað að utan og klætt með álklæðningu á lóð nr. 16-18 við Gylfaflöt.
Beiðni um undanþágu frá bílastæðakröfu fyrir lagerhúsnæði dags. 7. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús var 986,3 ferm., 4205 rúmm., en verður 1. hæð 1013,6 ferm., 2. hæð 894,8 ferm., samtals 1908,4 ferm., 8340 rúmm. Stækkun samtals 922,1 ferm., 4135 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 252.235
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Bréfi vegna undanþágubeiðni frá fjölda bílastæða vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 33375 (02.57.630.3)
500205-0750 Gylfaflöt 20 ehf
Gylfaflöt 20 112 Reykjavík
080455-4379 Yngvi Sindrason
Selvogsgrunn 9 104 Reykjavík
28.
Gylfaflöt 20, fella niður gólfeinangrun
Sótt er um leyfi til þess að sleppa gólfeinangrun undir plötu vinnusala og einangra starfsmannaaðstöðu frá vinnusölum atvinnuhússins á lóð nr. 20 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33261 (01.13.460.9)
591203-2740 Holtsgata 1 ehf
Suðurgötu 35 101 Reykjavík
29.
Holtsgata 1, mhl. 01 breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar 0101 og leiðrétta gólfkóta stigapalla í matshluta 01 á lóðinni nr. 1 við Holtsgötu.
Jafnframt er byggingaraðferð millibyggingar (rými 0105-0107) breytt og byggingin höfð staðsteypt.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33377 (13.60.516)
590304-2120 Hrísateigur ehf
Lómasölum 1 201 Kópavogur
30.
Hraunteigur 4-4A, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 4 og 4A við Hraunteig.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33379 (13.60.517)
31.
Hraunteigur 6-6A, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 6 og 6A við Hraunteig.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32341 (49.75.312)
500182-0169 Jöklasel 21,húsfélag
Jöklaseli 21 109 Reykjavík
431281-0319 Jöklasel 23,húsfélag
Jöklaseli 23 109 Reykjavík
32.
Jöklasel 21-23, bílskúralóð, byggja bílskúra
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta bílskúra fyrir fjóra bíla norðaustanvert við lóð nr. 21-23 við Jöklasel.
Stærð: Bílskúr 155,6 ferm., 595,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.100 + 36.319
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 33230 (04.97.540.7 03)
070163-6759 Ásmundur Magnússon
Kambasel 59 109 Reykjavík
33.
Kambasel 59, áður gerð br. við 0201
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri lokun hluta stigaops á 2. hæð fjölbýlishúss nr. 59 á lóð nr. 55-63 við Kambasel.
Samþykki meðeiganda húss nr. 59 við Kambasel dags. 17. janúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 2. hæðar 4,8 ferm.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 33358 (04.13.220.1)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason hf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
34.
Kirkjustétt 2-6, br. eigna matshl. 03
Sótt er um leyfi til þess að breyta eignamörkum og fækka eignum úr fimm í fjórar í atvinnuhúsi nr. 6 (matshluta 03) á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33352 (01.42.440.1)
701204-4680 Í einum grænum ehf
Brúarvogi 2 104 Reykjavík
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
35.
Kjalarvogur 5, breyting á innveggjum
Sótt er um breytingar á innveggjum í eignarhluta 02-02 í húsi á lóð nr. 5 við Kjalarvogi.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 33334 (04.14.310.1)
491294-2489 Vélaver hf
Krókhálsi 16 110 Reykjavík
36.
Krókháls 16, breyting úti og inni
Sótt er um breytingar í húsi á lóð nr. 16 við Krókháls. Staðsetning lagerhilla og afgreiðsluborðs er breytt, hringstigi færður og honum snúið, kaffistofu breytt í skrifstofu.
Gjald 6.100
Frestað.
Vantar yfirlýsingu brunahönnuðar.


Umsókn nr. 33308 (01.44.211.3)
240268-2999 Eiður Páll Sveinn Kristmannsson
Langholtsvegur 159 104 Reykjavík
090763-2539 Gná Guðjónsdóttir
Langholtsvegur 159 104 Reykjavík
37.
Langholtsvegur 159, bílskúr, viðhald breytingar ofl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, byggja viðbyggingu að suðurhlið, kvisti á norður- og suðurþekju og byggja steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 159 við Langholtsveg.
Á uppdráttum er gerð grein fyrir setlaug á lóðinni.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 33316 (01.38.320.6)
171165-5129 Kári Kárason
Selvogsgrunn 24 104 Reykjavík
38.
Laugarásvegur 49, byggja við
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallarahæð til suðvesturs og suðausturs, koma fyrir bílgeymslu í áður óútfylltum hluta kjallara, færa skorstein, breyta innra fyrirkomulagi og gluggasetningu á öllum hliðum og koma fyrir þremur bílastæðum á lóð einbýlishússins nr. 49 við Laugarásveg.
Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðum kvisti á norðvesturhlið hússins.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33025 (01.37.--9.3 23)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
39.
Laugardalur Ármann, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta nýsamþykktri viðbyggingu við félagsheilmili Þróttar á lóð félagsins í Laugardalnum.
Brunahönnun Línuhönnunar endurskoðuð 6. desember 2005 og endurskoðuð 7. febrúar 2006 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygginga var 3097,8 ferm. verður 3159,2 ferm., var 21703 rúmm. verður 21971,9 rúmm. Stækkun 61,4 ferm., 268,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 16.403
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33363 (01.24.100.3)
020351-7809 Tómas Boonchang
Bergholt 2 270 Mosfellsbær
40.
Laugavegur 130, hækka húsið, glerskáli
Sótt er um á Laugavegi 130 að rífa núverandi ris og þak og hækka húsið um eina hæð. Að reisa viðbyggingu úr steinsteypu og gleri á fyrstu hæð og gera svalir á þriðju hæð og risi. Með umsókninni fylgir bréf burðarvirkishönnuðar dags. 3. febrúar 2006 og samþykki nágranna dags. 7. febúar 2006.
Gjald kr 6.100 +
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa vegna gerðar á nýju deiliskipulagi reitsins.


Umsókn nr. 33314 (01.17.220.2)
420498-3229 Hótel Frón ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
41.
Laugavegur 22A, opna milli 22A og 24
Sótt er um leyfi til þess að minnka hótelherbergi 0204 og koma fyrir dyrum á annarri hæð milli húsanna á lóðunum nr. 24 og nr. 22A við Laugaveg.
Sjá einnig erindi 33313 varðandi Laugaveg 24.
Leiðrétt skráningartafla fylgir erindinu vegna breytinga á rými 0204.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33313 (01.17.220.3)
420498-3229 Hótel Frón ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
42.
Laugavegur 24, br.2.hæð, opna milli 22A og 24, sorpg. á lóð
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir sorpgeymslu á lóð, breyta fyrirkomulagi í kjallara, koma fyrir hringstiga af svölum annarrar hæðar, breyta inngangi að verslun (rými 0101) á fyrstu hæð koma fyrir dyrum á annarri hæð yfir í hús nr. 22A við Laugaveg og útbúa hótelrými með 21 rúmstæði á annarri hæð framhússins (matshl. 01) á lóðinni nr. 24 við Laugaveg.
Sjá einnig erindi 33314 varðandi Laugaveg 22A.
Samþykki meðeigenda (á teikn. og í bréfi dags. 9. febrúar 2006) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun húss 1. hæð (við inngang 0101) 1,0 ferm. og 3,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 214
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Óheimilt er að opna á milli 22A og 24 fyrr en að fenginni samþykkt á máli nr. 33314.


Umsókn nr. 33208 (01.26.130.1)
531095-2279 Lyfja hf
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
43.
Lágmúli 5, br á útliti og innra frkl Lyfju
Sótt er um leyfi til að breyta útliti fyrstu hæðar hússins nr. 5 við Lágmúla. Inngangur í verslun Lyfju verði færður til suðurs og gerður nýr inngangur fyrir læknastofur á annarri hæð í suðvesturkverk hússins. Jafnframt verði innra fyrirkomulagi og eignaafmörkun lyfjaverslunar breytt og skráning leiðrétt.
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. des. 2005, bréf aðalhönnuðar dags. 16. jan. 2006.
Stækkun: xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32994 (04.32.900.1)
681204-2290 Líf fasteignir ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
44.
Lyngháls 13/Krókh 14, stækka milliloft
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, stækka hillukerfi, koma fyrir stigum og vörulyftu í lagerhluta hússins á lóðinni Lyngháls 13 / Krókháls 14.
Yfirlýsing eldvarnahönnuðar dags. 7. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33309 (01.14.050.8)
020648-4069 Hreiðar Hermannsson
Miðvangur 27 220 Hafnarfjörður
510985-0369 Vesturgata 4 ehf
Reykjavíkurvegi 66 220 Hafnarfjörður
45.
Lækjargata 6A, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja gaskúta í skúr og breyta innra fyrirkomulagi í eldhúsi veitingastaðarins í húsinu á lóðinni nr. 6A við Lækjargötu.
Tölvubréf frá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar dags. 8. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 33129 (04.92.850.4)
220963-5519 Arnar Ö Christensen
Lækjarsel 7 109 Reykjavík
030257-5459 Svavar Bragi Jónsson
Lækjarsel 7 109 Reykjavík
071067-2389 Imelda Moreno Jónsson
Lækjarsel 7 109 Reykjavík
46.
Lækjarsel 7, br, sólstofa ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun aukaíbúðar á 1. hæð í áður sökkulrými með nýjum gluggum á norðvesturhlið og leyfi til þess að byggja glerskálaviðbyggingar við suðausturhlið 1. hæðar undir svölum 2. hæðar og aðra viðbygging við 2. hæð vestar við sömu hlið íbúðarhússins á lóð nr. 7 við Lækjarsel.
Stærð: Áður gerð stækkun 1. hæðar 40,5 ferm., viðbygging 1. hæð 4,1 ferm., viðbygging 2. hæð 19,9 ferm., stækkun samtals 64,5 ferm., 175,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 10.681
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33329 (01.71.020.3)
231250-7199 Árni Blandon Einarsson
Mávahlíð 30 105 Reykjavík
260644-4169 Svavar Gestsson
Sendiráð Stokkhólmi 150 Reykjavík
47.
Mávahlíð 30, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfaldan steinsteyptann bílskúr á suðvesturhorni lóðar nr. 30 við Mávahlíð.
Samþykki meðeigenda (á teikningum m. fyrirspurn) fylgir erindinu. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006.
Stærð: Bílskúr 60,4 ferm., 173,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 10.608
Frestað.
Vísað til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skiplagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006.


Umsókn nr. 33365 (00.05.200.0)
591103-2610 Brimgarðar ehf
Sundagörðum 10 104 Reykjavík
48.
Móar 125724, atvinnuhúsnæði
Sótt er um að byggja á Móum Kjalarnesi þrjú kjúklingaeldishús, hvert er 879 m2 og rúmar 14000 fugla.
Húsin eru stálgrindarhús á steyptum sökkli, klædd hvítri málmklæðningu.
Stærðir: 3 x 879 ferm, samtals 2.637 ferm. 3 x 3.246 rúmm. samtals 9.738 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa vegna deiliskipulags.


Umsókn nr. 32792 (01.11.530.3)
460302-4120 Nýja Jórvík ehf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
49.
Mýrargata 26, nýbygging 61 íbúð
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með sextíu og einni íbúð, um 100 ferm. atvinnuhúsnæði og bílageymslu fyrir 89 bíla á lóðinni nr. 26 við Mýrargötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu nema efsta hæð sem verður byggð úr stáli, einangrað að utan og klætt með dökkum steinskífum, sinkplötum og timbri.
Erindinu fylgir bréf burðarvirkishönnuðar dags. 25. okt. 2005. Brunahönnun dags. 17. júlí og endurskoðuð 22. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúðir kjallari 571,4 ferm., 1. hæð 2070,4 ferm., 2. hæð 1903,2 ferm., 3. hæð 911,3 ferm., 4. hæð 1893,5 ferm., 5. hæð 922,7 ferm., 6. hæð 1278,2 ferm., 7. hæð 1284,3 ferm., 8. hæð 473,2 ferm., bílgeymsla 154,9 ferm., samtals 12864,1 ferm., 43.417,7 rúmm. Gangar (B-rými) samtals 454,2 ferm., 1253,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 2.724.949
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33147 (01.18.660.3)
100567-2969 Skafti Ragnar Skaftason
Njarðargata 49 101 Reykjavík
50.
Njarðargata 49, byggja kvist og útbúa íbúð
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á norðvesturþekju og útbúa séreignaríbúð á rishæð hússins nr. 49 við Njarðargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og útskriftar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33291 (01.24.310.4)
640504-3580 Doma ehf
Stafnaseli 2 109 Reykjavík
51.
Njálsgata 112, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir að taka hljóðeinagrandi loftrásir út af byggingarlýsingu á lóð nr. 112 við Njálsgötu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32750 (01.19.003.0)
021260-3479 Jón Magnússon
Njálsgata 33b 101 Reykjavík
260463-3739 Kristín Anna Toft Jónsdóttir
Njálsgata 33b 101 Reykjavík
52.
Njálsgata 33B, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að hækka rishæð og stækka þannig íbúð 0101 í húsinu á lóðinni nr. 33B við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2005 vegna fyrirspurnar fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 1. desember til 31. desember 2005. Athugasemdabréf barst frá Elíasi Alfreðssyni, dags. 31. desember 2005. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 16. janúar 2006.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 31.10.05 fylgir erindinu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 10.10.05 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 12,4 ferm. og 37,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 2.275
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 33328 (01.24.300.3)
580893-2369 Silfursteinn ehf
Huldubraut 30 200 Kópavogur
53.
Njálsgata 94, breyting inni
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi íbúða á fyrstu og annarri hæð og leyfi til þess að innrétta íbúðarherbergi og koma fyrir þakgluggum á rishæð hússins á lóðinni nr. 94 við Njálsgötu.
Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 30864 (01.11.2-9.5 01)
541185-0389 HB Grandi hf
Norðurgarði 1 101 Reykjavík
54.
>Norðurgarður 1, viðbygging
Sótt er um leyfi til að reisa einnar hæðar viðbyggingu úr stáli við frystigeymslu í suðausturenda fiskvinnsluhúss Granda hf á lóðinni nr.1 við Norðurgarð.
Bréf skipulagsfulltrúa Faxaflóahafna sf dags. 24. jan. 2005 fylgir erindinu.
Stærðir: xx
Gjald kr. 5.700 +6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33325 (00.06.200.1)
230166-5449 Unnur Högnadóttir
Norðurkot 2 116 Reykjavík
55.
Norðurkot 2 125741, bæta við millilofti frá fyrri aðaluppdr.
Sótt er um að bæta við millilofti í hluta hesthús matshl.03 á Laufbrekku Kjalarnesi.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33307 (00.00.000.0)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
56.
Rafstöðvarvegur 9 og 13, frágangur á umhverfi
Sótt er um leyfi til þess að ganga frá göngustígum, bílastæðum, grjóthleðslum og gróðri á lóðinni nr. 9 við Rafstöðvarveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32934 (01.13.601.9 01)
590400-2110 VHR-eignarhaldsfélag ehf
Smiðjuvegi 14 200 Kópavogur
280173-2589 Rositsa Slavcheva Guðfinnsson
Ránargata 10 101 Reykjavík
520505-0590 Ránargata 10,húsfélag
Ránargötu 10 101 Reykjavík
57.
Ránargata 10, v. eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir niðurrifi á áður gerðri stækkun bílskúrs á baklóð, fyrir byggingu minni viðbyggingar við bílskúr ásamt breytingu skúrs (matshl. 70) í vinnustofu með matshlutanúmerið 02, fyrir afmörkun ósamþykktra íbúða á 2. hæð og innréttingu gistiheimilis í kjallara og á 1. hæð stækkaðs matshluta 01um áður gerðan kvist á suðurþekju, stækkun kjallara inn á baklóð ásamt fjölbýlishúsinu áður matshluta 02 á lóð nr. 10 við Ránargötu.
Samþykki sumra eigenda áritað á teikningu, bréf f.h. umsækjenda dags. 22. nóvember 2005, kaupsamningar vegna 2. hæðar innfærðir 5. júlí 2000 og 5. júlí 2005 og afsöl innfærð 7. maí 1997 og 11. maí 2000 ásamt afsali vegna eigendaskipta fyrir íbúð 02 0201 nú 0102 fylgja erindinu
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. desember 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. desember 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun skúrs (matshluta 02) 12 ferm., 33,1 rúmm., áður gerð stækkun framhúss (þvottaherbergi undir palli og kvistur á suðurhlið) samtals 8,3 ferm., 20,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.100 + 3.264
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 32604 (04.38.310.2)
030265-3789 Arnþór Gunnarsson
Reykás 31 110 Reykjavík
090249-3479 Elías Rúnar Elíasson
Reykás 31 110 Reykjavík
060435-3839 Rafn Valgarðsson
Reykás 31 110 Reykjavík
58.
Reykás 27-31, nr.31 svalalokun íb. 201,203,301
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála á svalir íbúða 0201, 0203 og 0301 í húsi nr. 31 á lóð nr. 27-31 við Reykás.
Úttekt á brunavörnum dags. 31. október 2005 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda í húsinu nr. 27-31 við Reykás dags. 3. ágúst og 23,. september 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Sólskálar samt. stækkun 25,6 ferm. og 69,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.100 + 4.209
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 33060 (02.29.330.4)
010861-4899 Þorsteinn Þorsteinsson
Salthamrar 8 112 Reykjavík
59.
Salthamrar 8, viðbygging og bílskýli
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri við húsið nr. 8 við Salthamra. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja útigeymslu og bílskýli úr steinsteypu á sömu lóð.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33081 (04.77.220.2)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
020653-4429 Einar Þór Þórsson
Víðimelur 19 107 Reykjavík
60.
Sandavað 1-5, arinn og breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta sorpgeymslu þannig að í stað stálgrindarveggja komi steyptir veggir, breyta innréttingu íbúða 0401, 0402, 0404 og 0407 og m.a. koma fyrir arni í þeirri síðastnefndu í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1-5 við Sandavað.
Samþykki sumra meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 30528 (01.36.431.0)
180424-3779 Guðmunda Guðmundsdóttir
Sigtún 33 105 Reykjavík
041048-2129 Hugrún Guðríður Þórðardóttir
Sigtún 33 105 Reykjavík
260270-3389 Kolbrún Gísladóttir
Grænlandsleið 1 113 Reykjavík
61.
Sigtún 33, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 33 við Sigtún.
Gerð er grein fyrir fyrirkomulagi og eignarhaldi á rishæð og breyttu fyrirkomulagi íbúðar í kjallara.
Samþykki meðeigenda dags. 6. og 20. ágúst 2004 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 6. ágúst 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400 + 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 33346 (01.24.350.9)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
62.
Skeggjagata 1, gistiskýli f. heimilslausa
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar og bílgeymslu og innrétta gistiskýli fyrir heimilislausar manneskjur í húsinu nr. 1 við Skeggjagötu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33360 (01.35.820.1)
110454-2369 Guðný Jónsdóttir
Skipasund 51 104 Reykjavík
63.
Skipasund 51, stækkun 1. hæðar
Sótt er um leyfi fyrir stækkun 1. hæðar húss á lóð nr. 51 við Skipasund.
Stærðir: Stækkun 26,7 ferm., 88,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 5.386
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 32863 (01.35.731.4)
151170-3669 Bryndís Guðnadóttir
Skipasund 52 104 Reykjavík
310368-4589 Magnús Már Sigurðsson
Skipasund 52 104 Reykjavík
211068-4779 Vera Ólöf Sigurðardóttir
Skipasund 52 104 Reykjavík
64.
Skipasund 52, bílskúr ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri bárujárnsklæðningu íbúðarhúss í stað forskalningar og áður gerðum breytingum á 1. hæð þ.m.t. tilfærslu inntaka í kassa utan við norðurútvegg ásamt leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið 1. hæðar með svölum fyrir 2. hæð á þaki, breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja bílskúr og geymsluskúr við norðurlóðamörk tvíbýlishússins á lóð nr. 52 við Skipasund.
Jafnframt er erindi 30939 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 6. nóvember 2005, bréf hönnuðar dags. 7. nóvember 2005 og samþykki nágranna dags. 17. nóvember 2005 fylgja erindinu. Janframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofa 11,1 ferm., 29,7 rúmm. Bílskúr og geymsluskúr 43,2 ferm., 164 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 11.816
Synjað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006.


Umsókn nr. 33290 (01.70.5-9.7)
660701-3030 SHS Fasteignir ehf
Skógarhlíð 14 105 Reykjavík
65.
Skógarhlíð 14, br. D-húsi, geymsla undir rampi
Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir rampi að þaki bílgeymsluhúss, byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu og breyta innra skipulagi í kjallara viðbyggingar (D-bygging) SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006.
Stærð: Millipallur 89,2 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 107.787
Frestað.
Nýjum gögnum vegna umsóknarinnar vísað til skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33062 (01.15.410.2)
620185-1249 Fasteignasalan Hóll ehf
Skúlagötu 17 101 Reykjavík
650497-2879 Skúlagata 17 ehf
Skúlagötu 17 101 Reykjavík
66.
Skúlagata 17, stækkun lóðar o.fl.
Sótt er um stækkun lóðarinnar nr. 17 við Skúlagötu og breytt fyrirkomulag á lóð hússins. M.a. fjölgar bílastæðum í 48.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. janúar 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2006 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700 + 6.100
Frestað.
Fer út fyrir skipulag, vantar hæðar og mæliblað.


Umsókn nr. 33374 (04.06.130.4)
691102-3780 Röggi ehf
Frostafold 179 112 Reykjavík
67.
Smiðshöfði 12, br. á neðri hæð
Sótt er um leyfi til þess að fjölga ökudyrum á norðurhlið og breyta innra skipulagi vegna útleigu hluta neðri hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 12 við Smiðshöfða.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 8. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33257 (04.06.130.5)
161254-3719 Hilmar Jónsson
Grundarland 6 108 Reykjavík
68.
Smiðshöfði 14, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja skála úr stáli og gleri að norðurhlið hússins á lóðinni nr. 14 við Smiðshöfða.
Stærð: Stækkun skáli 10,5 ferm. og 37,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2.306
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33271 (01.83.010.5)
701294-3009 Alsmíði ehf
Hamravík 62 112 Reykjavík
69.
Sogavegur 142, tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt tvíbýlishús ásamt áfastri bílgeymslu á lóð nr. 142 við Sogaveg.
Stærð: Íbúð 1. hæð 115,5 ferm., 2. hæð 111,5 ferm., bílgeymsla 24,5 ferm., samtals 251,5 ferm., 769,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 46.915
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33368 (04.32.810.1)
660169-1729 Íslensk-ameríska verslfél ehf
Pósthólf 10200 130 Reykjavík
70.
Tunguháls 6, breytingar
Sótt er um að breyta áður samþykktum teikningum frá 1.11.05 á lóðinni Tunguháls 6. Húsið er minnkað og lækkað en kjallari hækkaður. G kótar breyttir samkv. nýju mæliblaði.
Stærðir: voru 4597,9 ferm., 30569,0 rúmm., verður 4239,7 ferm., 20352,8 rúmm. mismunur 358,2 ferm., 10217,9 rúmm.
Gjald kr 6.100 +
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33361 (04.34.210.1)
630503-3610 Patti ehf
Krókhálsi 10 110 Reykjavík
71.
Tunguháls 8, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða stágrindarhús við húsið á lóðinni nr. 8 við Tunguháls.
Stærðir. 2361,5 ferm, 8534 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 520.574
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33332 (01.83.311.5)
170676-2979 Hjördís Hilmarsdóttir
Tunguvegur 28 108 Reykjavík
141175-3359 Ólafur Páll Magnússon
Tunguvegur 28 108 Reykjavík
120154-4949 Borghildur Sigurðardóttir
Tunguvegur 28 108 Reykjavík
72.
Tunguvegur 28, bílgeymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr á lóðinni nr. 28 við Tunguveg.
Stærð: Bílskúr (matshl. 02) 74,1 ferm., og 233,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 14.237
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33194 (04.11.140.1)
520171-0299 Húsasmiðjan hf
Holtavegi 10 104 Reykjavík
73.
Vínlandsleið 1, Breytt útlit ofl.
Sótt er um breytingar á teikningum vegna athugasemda byggingarfulltrúa í lokaúttekt.
Brunahönnun uppfærð 31. janúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32083 (01.55.400.8)
310847-7479 Ólafur Rúnar Jónsson
Ægisíða 52 107 Reykjavík
74.
Ægisíða 52, br. á andyri o.fl
Sótt er um leyfi til þess að byggja anddyrisviðbyggingu við 2. og 3. hæð norðurhliðar, stækka suðursvalir 1. og 2. hæðar, gera svalir við suðurhlið 3. hæðar með heitum potti og skjólveggjum til hliðanna og breyta innra skipulagi aðallega á 2. og 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 52 við Ægissíðu.
Ljósrit af bréfi hönnuðar til skipulagsfulltrúa ásamt samþykki meðeigenda og eins nágranna dags. 18. maí 2005 og mótmælum nágranna við hluta fyrirhugaðra framkvæmda dags. 23. maí 2005, samþykki meðeigenda dags. 11. júlí og 26. júlí 2005 og umsögn burðarvirkishönnuðar á tölvubréfi dags. 11. júlí 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging 2. hæð 4,9 ferm., 3. hæð 6,1 ferm., samtals stækkun 11 ferm., 37,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 2.160
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 33376 (04.06.400.1)
75.
Bíldshöfði 8 og 10, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, dags. 2. febrúar 2006, að breytingu lóðamarka lóðanna nr. 8 og 10 við Bíldshöfða samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.
Bíldshöfði 8: Lóðin er 4484 ferm., sbr. lóðarsamning Litra N18 nr. 375 dags. 11. maí 1967.
Bætt við lóðina samkvæmt skipulagi frá febrúar 1969, 1039 ferm.
Bætt við lóðina 790 ferm.
Lóðin verður 6313 ferm.
Bíldshöfði 10: Lóðin er 4549 ferm., sbr. lóðarsamning Litra X35 nr. 167 dags. 29. september 1977.
Bætt við lóðina 525 ferm.
Lóðin verður 5074 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 2. desember 1975, samþykkt skipulagsráðs 29. júní 2005.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar gerðar hafa verið breytingar á lóðarleigusamningi og þeim þinglýst.


Umsókn nr. 33381 (00.02.610.5)
230746-3899 Guðni Hermannsson
Helgaland 2 270 Mosfellsbær
76.
Esjumelur 5, númerabreyting
Ofanritaður óskar eftir því að lóðin Esjumelur 5 verði númeruð nr. 5 - 5A við Esjumel.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 33390
77.
Lindargata 22, 22A, 24A, 26 / Veghúsatígur 5,, Lóðarmarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar dags. 8. febrúar 2006, að breytingu lóðamarka og sameiningu lóða.
Lindargata 22:
Lóðin er 133 ferm. Tekið undir Lindargötu 26 og Veghúsastíg 5, 133 ferm.
Lóðin verður 0 ferm., og verður máð úr skrám.
Lindargata 22A:
Lóðin er talin vera 223,8 ferm. Lóðin reynist vera 226 ferm.
Tekið undir Lindargötu 26 og Veghúsastíg 5, 226 ferm.
Lóðin verður 0 ferm., og verður máð úr skrám.
Lindargata 24A:
Lóðin er 137 ferm. Tekið undir Lindargötu 26 og Veghúsastíg 5, 137 ferm.
Lóðin verður 0 ferm., og verður máð úr skrám.
Lindargata 26 og Veghúsastígur 5:
Lóðin er 1245 ferm., sbr. samþykkt byggingarnefndar 30. júní 1994, sbr. og leiðréttingu samþ. 28. júlí 1994.
Tekið undir nýja lóð Veghúsastíg 3, 104 ferm.
Viðbót við lóðina frá Lindargötu 22, 133 ferm.
Viðbót við lóðina frá Lindargötu 22A, 226 ferm.
Viðbót við lóðina frá Lindargötu 24A, 137 ferm.
Lóðin verður 1637 ferm.
Veghúsastígur 3, ný lóð:
Lóðin verður 104 ferm.
Í samræmi við samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 7. apríl 2004 og samþykkt borgarráðs 13. apríl 2004.
Afmörkun lóðar fyrir Veghúsastíg 3:
Sjá samþykkt skipulagsráðs 19. janúar 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar gerðar hafa verið breytingar á lóðarleigusamningi og þeim þinglýst.


Umsókn nr. 33340 (04.73.--8.4)
511170-0529 Skipulagssjóður Reykjavborgar
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
78.
Suðurlandsv Sbl 4A, fella hluta lóðar af skrá
Lagt fram bréf Skipulagssjóðs, dags. 6. febrúar 2006, þar sem óskað er eftir því að hluti lóðarinnar verði felldur af skrá. Landnúmer 112420.
Stærð fyrir skiptingu lóðarinnar er 5809 ferm.
Afsalaður hluti til Skipulagssjóðs (suðausturhorn) 1531 ferm., er sameinað óráðstöfuðu landi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 33342 (04.74.--8.9)
511170-0529 Skipulagssjóður Reykjavborgar
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
79.
Suðurlandsv. 112456, Fella hluta lóðar af skrá
Lagt fram bréf Skipulagssjóðs, dags. 6. febrúar 2006, þar sem óskað er eftir því að hluti lóðarinnar verði felldur af skrá. Landnúmer 112456.
Stærð fyrir skiptingu lóðarinnar er 9803 ferm.
Afsalaður hluti til Skipulagssjóðs er 8339 ferm og er sameinað óráðstöfuðu landi Reykjavíkur. Lóðin verður 1464 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 33289 (04.63.200.1 01)
140466-3799 Guðmundur Gísli Guðmundsson
Stapasel 10 109 Reykjavík
80.
Arnarbakki 2, (fsp) breyta í íbúðir
Spurt er hvort breyta megi matshluta 01-05 í þrjár íbúðir í húsi á lóð nr. 2 við Arnarbakka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33300 (01.18.222.3)
300663-5329 Óskar Jónasson
Bjarnarstígur 5 101 Reykjavík
81.
Bjarnarstígur 5, (fsp) ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja u.þ.b. 12 ferm. viðbyggingu ofan á geymsluskúr á lóðinni nr. 5 við Bjarnarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.


Umsókn nr. 33355 (01.88.510.4)
010372-3569 Magnús Albert Jensson
Langagerði 88 108 Reykjavík
82.
Blesugróf 27, (fsp) tvær íbúðir
Spurt er hvort samþykktar yrðu tvær íbúðir í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti í íbúðarhúsinu á lóð nr. 27 við Blesugróf.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og fyrirkomulag fullnægi ákvæðum fjöleignarhúsalaga.


Umsókn nr. 33341 (01.71.400.3)
130544-7899 Þórður Sigurðsson
Bogahlíð 4 105 Reykjavík
83.
Bogahlíð 2-6, (fsp) sólstofa 3. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu á hluta suðursvala 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 2-6 við Bogahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33349 (01.82.601.1)
270335-7999 Hermann Jónsson
Byggðarendi 21 108 Reykjavík
84.
">Byggðarendi 21, (fsp) viðbygging við norðurhlið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 21 við Byggðarendi. Samþykki nágranna dagsett 27. janúar 2006 fylgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33292 (01.45.411.3)
410702-3550 Hunang Sigs ehf
Ingólfstræti 1.a. 101 Reykjavík
85.
Dugguvogur 3, (fsp) br. atv.húsn. í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð á annarri og þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 3 við Dugguvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfultlrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 33321 (04.94.810.1 06)
300957-2939 Hrönn Valentínusdóttir
Engjasel 11 109 Reykjavík
220961-2659 Kristinn Ólafsson
Engjasel 11 109 Reykjavík
86.
Engjasel 11, (fsp) svalir og breytingar
Spurt er hvort leyft yrði að breyta flötu þaki í svalir við hús nr. 11 á lóð nr. 1-23 við Engjasel.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 25. nóvember 2005 og 23. - 24. janúar 2006 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33322 (01.55.301.7)
060669-5979 Björn Sigurðsson
Stórholt 24 105 Reykjavík
87.
Fálkagata 32, (fsp.) rífa bílsk. byggja íbúðarhús
Spurt er hvort leyft yrði að rífa bílskúr og byggja í hans stað íbúðarhús á tveimur hæðum á lóðinni nr. 2 við Fálkagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33214 (04.93.380.2)
110766-4089 Engilbert Imsland
Giljasel 4 109 Reykjavík
88.
Giljasel 4, (fsp) bílskýli
Spurt er hvort leyft yrði að reisa bílskýli við hlið bílgeymslu á neðri hæð einbýlishússins á lóð nr. 4 við Giljasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sem síðan verður grenndarkynnt.


Umsókn nr. 33002 (01.80.250.8)
090267-6049 Elín Sigurgeirsdóttir
Birkigrund 29 200 Kópavogur
89.
Grensásvegur 44-48, (fsp) ofanábygg. o. fl. nr. 48
Spurt er hvort leyft yrði að byggja anddyri undir skyggni á suðurhlið, setja skilti á austurhlið og byggja hæð ofan á hús nr. 48 á lóð nr. 44-48 við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sem síðan verður grenndarkynnt.


Umsókn nr. 33337 (01.80.250.8 03)
310568-6199 Sigrún Birgisdóttir
Bretland
450799-2389 Krýna ehf
Grensásvegi 48 108 Reykjavík
90.
Grensásvegur 48, (fsp) br. anddyri, hjólastólalyfta
Spurt er hvort leyft yrði að breyta stiga að annarri hæð, koma fyrir hjólastólalyftu við stiga, útbúa salerni fyrir fatlaða í tannlæknastofu á annarri hæð og byggja við anddyri hússins á lóðinni nr. 48 við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006.
Tölvubréf hönnuðar dags. 1. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sem síðan verður grenndarkynnt.


Umsókn nr. 33226 (01.17.431.9)
101265-4989 Gústav Alfreðsson
Blesugróf 27 108 Reykjavík
91.
Grettisgata 75, (fsp) viðb. við bílskúr
Spurt er hvort samþykkt yrði áður byggð viðbygging við bílgeymslu og breytt notkun í geymslu og vinnustofu, en eignin er hluti séreignar 2. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 75 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 33019 (01.72.730.1)
670499-3089 Húsfélagið Háalbr 68,Stóra
Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík
92.
Háaleitisbraut 68, (fsp) færa útveggi
Spurt er hvort leyft yrði að færa út útveggi hluta 1. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti atvinnuhússins á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut, skv. uppdr. Ark-Aust, dags. 06.12.05.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33319 (01.23.511.8)
230638-2259 Kristín Ástríður Pálsdóttir
Hátún 39 105 Reykjavík
93.
>Hátún 39, (fsp.) tvíbýli breytt í einbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skráningu og skrá sem einbýli húsið á lóðinni nr. 39 við Hátún.
Í húsinu eru nú tvær samþykktar íbúðir.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 33324 (01.80.121.1)
231067-5239 Kristinn Skúlason
Heiðargerði 63 108 Reykjavík
94.
Heiðargerði 63, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir bílastæði á lóðinni nr. 63 við Heiðargerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33336 (04.94.111.3)
110560-4949 Jóna Karlotta Herbertsdóttir
Hléskógar 6 109 Reykjavík
95.
Hléskógar 6, (fsp) hundasnyrtistofa
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta fyrir hundasnyrtistofu í bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 6 við Hléskóga.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33350 (04.07.000.2)
490269-4019 Prentsmiðjan Oddi hf
Höfðabakka 3-7 110 Reykjavík
96.
Höfðabakki 3, (fsp) viðbygging við norðurhlið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja skýli yfir pappírstætara og pressu færiband og gera göngu- og vöruhurð á austurgafl á húsinu Höfðabakki 7.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 32968 (01.18.141.1)
420503-3180 Gistiheimilið Svanurinn ehf
Skólavörðustíg 42 101 Reykjavík
550289-1219 R.Guðmundsson ehf
Pósthólf 1143 121 Reykjavík
97.
Lokastígur 23, (fsp) breytingar
Spurt er hvort leyft yrði að hækka lofthæð í bílskúr við Lokastíg 23 og nota sem hluta af verslun á 1. hæð Skólavörðustígs 42, hvort hækka megi bakbyggingu á lóð nr. 42 við Skólavörðustíg og yfir á lóð nr. 23 við Lokastíg um eina hæð með svölum á áður bílskúrsþaki, tengja 2. hæð þessara húsa og innrétta þar gistirými.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2006 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 32194 (04.92.520.6 01)
260349-2959 Höskuldur H Dungal
Réttarsel 7 109 Reykjavík
98.
Réttarsel 7, (fsp) nýta óútgrafið rými
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa kjallara í sökkulrými undir íbúð með gluggum, útihurð og steinsteyptum tröppum að innan og utan í parhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-9 við Réttarsel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og samþykki meðlóðarhafa fylgi.


Umsókn nr. 33239 (01.13.010.5)
620296-2879 Loftkastalinn ehf
Pósthólf 187 172 Seltjarnarnes
690998-2469 Kvikmyndaver Íslands ehf
Seljavegi 2 101 Reykjavík
99.
Seljavegur 2, (fsp)byggja á matshluta 3 o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja aðstöðu fyrir áhorfendur og baksviðsaðstöðu vegna breyttrar notkunar 2. hæðar matshluta 03 í leikhús/fjölnotasal á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. febrúar 2006 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa frá 8. febrúar 2006.


Umsókn nr. 33356 (01.25.011.1)
290638-4379 Vilhjálmur Hjálmarsson
Laufásvegur 3 101 Reykjavík
100.
Skipholt 27, (fsp) lyfta í húsið
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir lyftu í húsinu nr. 27 við Skipholt.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 33293 (01.44.210.9)
181063-2119 Börkur Valdimarsson
Snekkjuvogur 23 104 Reykjavík
101.
Snekkjuvogur 23, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á lóðinni nr. 23 við Snekkjuvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa, enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 33286 (01.24.620.6)
270863-3889 Jan Steen Jónsson
Stangarholt 32 105 Reykjavík
102.
Stangarholt 32, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr á lóðinni nr. 32 við Stangarholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður. Sjá útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33279 (01.13.200.1)
131274-6029 Þórhallur Arnórsson
Reynihlíð 5 105 Reykjavík
103.
Vesturgata 20, (fsp) svalir, gluggar ofl.
Spurt er hvort leyft yrði að setja svalir inn á þakflöt á horni rishæðar og stóra þakglugga á þakflöt að Norðurstíg á fjölbýlishúsið á lóð nr. 20 við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað, vanda verður til allra útfærslna á svölum.


Umsókn nr. 33364 (01.53.--9.3)
210267-3959 Ásdís Ingþórsdóttir
Bólstaðarhlíð 36 105 Reykjavík
104.
Þormóðsstaðav. Lambh. 106111, (fsp) íbúð, svalir ofl.
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð á rishæð hússins Lambhóls við Þormóðsstaðaveg.
Bréf hönnuðar dags. 7. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 33384 (01.18.630.4)
011158-2699 Guðbjörn Samsonarson
Sogavegur 218 108 Reykjavík
105.
Þórsgata 20, (fsp) br. vinnust. í íb.
Spurt er hvort samþykkt yrði einsherbergja íbúð í stað vinnustofu á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 20 við Þórsgötu.
Nei.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar.