Aðalstræti 10, Aðalstræti 12, A-Tröð 6, Bárugata 10, Bíldshöfði 14, Bíldshöfði 2, Bíldshöfði 8, Bjallavað 7-11, Bjallavað 7-11, Brautarh 10-14/Skiph, Brekkugerði 34, Brekkulækur 4, Byggðarendi 13, Byggðarendi 15, C-Tröð 1, Erluhólar 3, Flókagata 7, Fossaleynir 1, Garðsstaðir 47, Granaskjól 30, Grensásvegur 14, Grettisgata 16B, Grundargerði 18, Gufunes Áburðarverksm, Hamrahlíð 10, Héðinsgata 1-3, Hofsvallag. leikvöllu, Hólmaslóð 4, Fjárborg 21, Hraunbær 1, Hringbraut 121, Hæðargarður 33-35, Klettháls 3, Lambasel 11, Lambasel 32, Langholtsvegur 9, Laugavegur 103, Laugavegur 73, Lækjargata 4, Nethylur 1, Njálsgata 20, Njörvasund 1, Ólafsgeisli 103, Ólafsgeisli 67, Ólafsgeisli 69, Prestbakki 1-9, Reynimelur 41, Seljabraut 54, Seljavegur 31, Sigtún 38, Skipasund 63, Sólvallagata 57, Starengi 6, Stekkjarbakki 4-6, Stóragerði 13, Stórhöfði 33, Stórhöfði 44, Vatnsveituv. Fákur, Vesturgata 26C, Vorsabær 1, Þingvað 11, Þverholt 7, Öldugata 11, Brautarholt - Andríðsey, Brautarholt VI - Kjalarnesi, Brautarholt VII - Kjalarnesi, Baldursgata 39, Bústaðavegur 7, Flókagata 9, Framnesvegur 4, Funafold 99, Granaskjól 48, Hraunbær 59, Hofsland I, Jónsgeisli 37, Krosshamrar 9, Lambasel 34, Langholtsvegur 12, Láland 10, Samtún 12, Smárarimi 47,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

367. fundur 2005

Árið 2005, þriðjudaginn 11. október kl. 09:50 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 367. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 32665 (01.13.650.4)
700485-0139 Minjavernd hf
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
1.
Aðalstræti 10, endurbygging, viðbygging
Sótt er um leyfi til að endurbyggja húsið nr. 10 við Aðalstræti að miklu leyti í samræmi við upphaflega gerð þess og/eða virðingargjörð frá 1822. Jafnframt verði byggð tengibygging og tvílyft steinsteypt bygging og kjallari að baki hússins. Í húsinu verði sýningarstarfsemi.
Erindinu fylgir brunahönnunarskýrsla dags. 30. sept. 2005, bréf húsafriðunarnefndar dags. 30. sept. 2005, tölvupóstur Minjaverndar Reykjavíkur dags. 3. okt. 2005, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna samnýtingar húsnæðis, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna lóðarmarka (yfirlýsingin er óundirrituð f.h. Minjavernadar hf).
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32680 (01.13.650.5)
700485-0139 Minjavernd hf
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
2.
Aðalstræti 12, stækkun kjallara og lóðarmörk
Sótt er um stækkun kjallar hússins nr. 12 við Aðalstræti til að koma fyrir gasgeymslu og loftræsibúnaði. Jafnframt er sótt um leyfi til að leiðrétta lóðarmörk í samræmi við meðfylgjandi yfirlýsingar.
Erindinu fylgir yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna samnýtingar húsnæðis, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna lóðarmarka (yfirlýsingin er óundirrituð f.h. Minjavernadar hf), hvorutveggja í ljósriti.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32669 (04.76.530.6)
160767-3329 Guðmundur Jónsson
Rofabær 23 110 Reykjavík
3.
A-Tröð 6, reyndarteikningar hesthús
Sótt er um byggingarleyfi á hesthúsalóðinni A-Tröð 6.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32523 (01.13.621.9)
091054-3109 Ríkarður M Ríkarðsson
Öldugata 17 101 Reykjavík
080957-7699 Helen Sjöfn Færseth
Öldugata 17 101 Reykjavík
4.
Bárugata 10, v. eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 10 við Bárugötu. Breytingar varða m.a. eignarhald á kjallara, opnun milli kjallara og fyrstu hæðar, fyrirkomulag á eldhúsi og baðherbergi á annarri hæð og breytingar á innra fyrirkomulagi á rishæð. Jafnframt verði skráning hússins leiðrétt og matshlutar 01 og 70 sameinaðir.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32674 (04.06.410.2)
660302-2630 FoodCo ehf
Bolholti 4 105 Reykjavík
5.
Bíldshöfði 14, br. innar frkl f veitingastað
Sótt er um leyfi til að koma fyrir veitingastað á 1. hæð í húsinu nr. 14 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32468 (04.05.920.1)
500269-4649 Ker hf
Holtabakka við Holtav 104 Reykjavík
6.
Bíldshöfði 2, 2 nýir gámar o.fl.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur gámum til viðbótar þeim tveimur sem fyrir eru rétt utan lóðarmarka lóðar Kers hf. nr. 2 við Bíldshöfða. Annar gámurinn mun innihlada þjöppu og rafbúnað en hinn allt að 4800 l af metangasi. Samkvæmt fyrra erindi gildir umsóknin til bráðabirgða til eins árs.
Bréf umhverfissviðs dags. 3. ágúst 2005, bréf Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns dags. 27. júní 2005 og annað dags. 22. júlí, bæði vegna fyrirspurnar, fylgja erindinu. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2005.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Samþykktin tekur ekki til skiltis við austurinnkeyrslu.


Umsókn nr. 32584 (04.06.400.1)
701277-0239 Brimborg ehf
Bíldshöfða 6 110 Reykjavík
7.
Bíldshöfði 8, anddyri, útlit, skilti o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri í norðausturkverk hússins á lóðinni nr. 8 við Bíldshöfða. Jafnframt verði eldra anddyri rifið, útliti hússins breytt, þakgluggum breytt o. fl. Ennfremur verði öll skilti fjarlægð og í stað þeirra komið fyrir þremur veggskiltum með samtals um 10 ferm. skiltafleti og tveimur stakstæðum skiltum með samtals 18 ferm. skiltafleti sem sést utan lóðarinnar. Þá verði matshlutar sameinaðir í matshluta 01.
Stækkun: Anddyri sem rifið verður 9,2 ferm. og 23,0 rúmm.
Nýtt anddyri 43,7 ferm. og 181,2 rúmm.
Ofanljós 49,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 13.161
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 31873
561184-0709 Búseti, húsnæðissamvinnufél (
Skeifunni 19 108 Reykjavík
8.
Bjallavað 7-11, nr. 7 nýbygging, 6 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja hús nr. 7 (matshl. 01) sem er þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum á lóðinni nr. 7-11 við Bjallavað.
Stærð: 1. hæð íbúðir, geymslur o.fl. 239,6 ferm., 2. hæð íbúðir 232,2 ferm., 3. hæð íbúðir 232,2 ferm.
Samtals 704,0 ferm. og 2099,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 119.689
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32621
561184-0709 Búseti, húsnæðissamvinnufél (
Skeifunni 19 108 Reykjavík
9.
Bjallavað 7-11, nr.9 - nýtt fjölbýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja hús nr. 9 (matshl. 02) sem er þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með sex íbúðum á lóðinni nr. 7-11 við Bjallavað.
Stærð: 1. hæð íbúðir, geymslur o.fl. 239,6 ferm., 2. hæð íbúðir 232,2 ferm., 3. hæð íbúðir 232,2 ferm.
Samtals 704,0 ferm. og 2099,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 119.689
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 30948 (01.24.230.1)
441292-2959 Guðmundur Kristinsson ehf
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
10.
Brautarh 10-14/Skiph, skipta lóð
Sótt er um leyfi til þess að skipta lóðinni Brautarholt 10-14 / Skipholt 11-13 í tvær lóðir í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 og umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 14. janúar 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Umsækjandi láti gera tillögu að breytingu á deiliskipulagi og sæki um lóðarstækkun sbr. umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 14. janúar 2005.


Umsókn nr. 32661 (01.80.430.8)
020954-5829 Jóhann Óli Guðmundsson
Bretland
11.
Brekkugerði 34, viðbygging ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið nr. 34 við Brekkugerði.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31894 (01.34.200.3)
300541-7719 Hilmar Friðsteinsson
Brekkulækur 4 105 Reykjavík
12.
Brekkulækur 4, viðbygging/stækkun
Sótt er um leyfi til þess að byggja yfir hluta svala á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 4 við Brekkulæk.
Málið var í kynningu frá 5. ágúst til 2. september 2005. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki meðeigenda dags. 30. maí 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 17,4 ferm. og 54,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 3.118
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32499 (01.82.600.7)
270865-4889 Hlín Sverrisdóttir
Urriðakvísl 26 110 Reykjavík
13.
Byggðarendi 13, br. á inni og stækkun húss
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu við norðausturhorn, færa bílgeymslu vestar í kjallara, breyta gluggum á norðurhlið kjallara, taka í notkun áður sökkulrými í kjallara og breyta innra skipulagi beggja hæða einbýlishússins á lóð nr. 13 við Byggðarenda.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 30. ágúst 2005 fylgir erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 52,2 ferm., 141,6 rúmm., viðbygging 46,6 ferm., 160,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 17.203
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32508 (01.82.600.8)
141154-4279 Hrefna Hrólfsdóttir
Byggðarendi 15 108 Reykjavík
260750-7989 Hjörtur Örn Hjartarson
Byggðarendi 15 108 Reykjavík
14.
Byggðarendi 15, stækka svalir o.fl
Sótt er um leyfi til þess að stækka svalir við suðurhlið efri hæðar, útbúa geymslurými undir hluta svala og saga niður úr þvottaherbergisglugga fyrir dyr að garði frá neðrihæð einbýlishússins á lóð nr. 15 við Byggðarenda.
Stærð: Geymslurými 20,1 ferm., 54,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 3.089
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32656 (04.76.540.1)
010465-5409 Arna Rúnarsdóttir
Þverás 43 110 Reykjavík
15.
C-Tröð 1, breikka og hækka hús ofl.br.
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi hesthús og byggja upp aftur breikkað og hækkað hesthús með yfirbyggða taðþró og ellefu stíur í vesturenda og hestasundlaug í austarihluta á lóð nr. 1 við C-Tröð.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 205-3794 samtals 225 ferm.
Nýtt hesthús 409,2 ferm., 1662,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 94.774
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32481 (04.64.140.3)
080875-5769 Jens N. Buch
Erluhólar 3 111 Reykjavík
230241-4659 Sigrún Halldórsdóttir
Norðurbrú 1 210 Garðabær
16.
Erluhólar 3, áðurg br v/ eignaskiptas
Vegna eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi íbúðar og geymslurýma í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Erluhóla.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32662 (01.24.360.8)
200942-3969 Sigurður Eggertsson
Smáratún 861 Hvolsvöllur
17.
Flókagata 7, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 7 við Flókagötu.
Afsalsbréf dags. 9. maí 1956 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda í húsi (ódags.) fylgir erindinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfltr. dags. 27. mars 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32655 (02.45.610.1)
660601-2010 Borgarhöllin hf
Fossaleyni 1 112 Reykjavík
18.
Fossaleynir 1, svæði undanskilið lokaúttekt
Sótt er um afmörkun rýma sem undanskilin verða við lokaúttek hússins þar sem frágangi þeirra hefur verið frestað.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 31783 (02.42.740.1)
050273-5639 Ragna Rósa Rúnarsdóttir
Garðsstaðir 47 112 Reykjavík
061074-3419 Georg Rúnar Ögmundsson
Vallarhús 43 112 Reykjavík
19.
Garðsstaðir 47, óuppfyllt lagnarými o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að taka í notkun óuppfyllt sökkulrými á fyrstu hæð og breyta gluggum á norðaustur- og norðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 47 við Garðsstaði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júní 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2005.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun óuppfyllt rými 72,2 ferm. og 194,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 11.109
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32667 (01.51.550.5)
190957-4549 Anna Guðný Ásgeirsdóttir
Granaskjól 30 107 Reykjavík
20.
Granaskjól 30, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 30 við Granaskjól.
Stærð: Bílskúr 32,4 ferm. og 111,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.373
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32677 (01.29.540.5)
470990-1049 Nortran ehf
Mýrarási 15 110 Reykjavík
21.
Grensásvegur 14, br. innra frkl bakhús
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð í bakhúsi (mhl 02) á lóðinni nr. 14 við Grensásveg og koma þar fyrir dansskóla. Jafnframt verði stigi milli hæða fjarlægður og komið fyrir flóttastiga við suðurhlið hússins.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31545 (01.18.211.1)
081180-5479 Hrannar Már Sigurðsson
Þýskaland
22.
Grettisgata 16B, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að færa innngang að neðri hæð og byggja viðbyggingu að suðvesturhlið íbúðarhúss og einnig að rífa geymsluskúr og byggja annan austar á lóðinni nr. 16B við Grettisgötu.
Jafnframt er sótt um göngurétt gegnum lóðina nr. 16 við Grettisgötu ásamt sorpskýli á þeirri lóð fyrir eigendur lóðarinnar nr. 16B.
Niðurrif á skúr: Matshl. 70, fastanr. 200-6215, stærð 7,1 ferm. og 13,0 rúmm.
Samþykki eigenda Njálsgötu 13A og 13B fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging við hús (mhl 01), stækkun 19,7 ferm. og xx rúmm.
Nýbygging skúr (matshl. 02) 8,6 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32654 (01.81.420.2)
050969-4449 Hildur Gunnarsdóttir
Grundargerði 18 108 Reykjavík
010171-2969 Páll Sveinbjörn Pálsson
Grundargerði 18 108 Reykjavík
23.
Grundargerði 18, br á innra frkl, klæðning o.fl.
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg á fyrstu hæð og breyta innra fyrirkomulagi á báðum hæðum hússins nr. 18 við Grundargerði. Jafnframt er sótt um leyfi til að einangra húsið að utan og klæða með múrkerfi með steinaðri yfirborðsáferð.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32687 (02.22.000.1 52)
511170-0529 Skipulagssjóður Reykjavborgar
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
470596-2289 Íslenska Gámafélagið ehf
Gufunesi 112 Reykjavík
24.
Gufunes Áburðarverksm, flokkunarst.o.fl.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir flokkunarstöð fyrir sorp í húsnæði sem áður var sekkjunarstöð fyrir Áburðaverksmiðjuna í Gufunesi (matshl. 52) á lóðinni Gufunes Áburðarverksmiðja (108955). Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áður gerðri starfsmannaaðstöðu í suðlægu horni hússins. Erindinu fylgir yfirlýsing skipulagssjóðs dags. 5. október 2005.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 32554 (00.00.000.0)
460269-2969 Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
25.
Hamrahlíð 10, íþrótta- og kennsluhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu við austurhlið Menntaskólans við Hamrahlíð fyrir íþróttir ásamt ellefu kennslustofum og bókasafni, útveggir að mestu sjónsteypa nema íþróttasalur sem er einangraður að utan og klæddur formaðri álklæðningu og bókasafn er léttbyggð útkrögun klædd með álklæðningu á lóð nr. 10 við Hamrahlíð.
Bréf hönnuðar dags. 27. september 2005, tölvubréf hönnuðar frá 5. október 2005, verkáætlun vegna lagfæringa á brunavörnum eldra húss dags. 3. október 2005 og bréf varðandi brunaöryggi á byggingartíma dags. 23. september 2005 Stærð: Viðbygging 1. hæð 1961,7 ferm., 2. hæð 1163,5 ferm., samtals 3125,2 ferm., 15158,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 864.040
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 32668 (01.32.700.1)
650269-4389 TVG-Zimsen hf
Sundabakka 2 104 Reykjavík
26.
Héðinsgata 1-3, niðurrif hluta af mhl 05
Sótt er um leyfi til að rífa hluta af matshluta 05 á lóðinni nr. 1-3 við Héðinsgötu.
Niðurrif: 80,2 ferm. og 365,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32679 (01.16.220.2)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
27.
Hofsvallag. leikvöllu, niðurrif á leikskýli
Sótt er um leyfi til þess að rífa leikskýli á gæsluvelli við verkamannabústaðina við Hofsvallagötu og Hringbraut.
Kennitölur: Fastanr. 200-4070, landnr. 101260
Stærð: Leikskýli, 12,0 ferm. og 31,0 rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 31869 (01.11.140.1)
481188-1219 Brimrún ehf
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
28.
Hólmaslóð 4, byggja þakhæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna þakhæð (3.hæð) úr timbri og stáli ofan á húsið nr. 4 við Hólmaslóð.
Málið var í kynningu frá 10. ágúst til 7. september 2005. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Stækkun þakhæð xx
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + xx
Frestað.
Enn þarf að lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 32642 (00.00.000.0 45)
191055-3149 Þorsteinn I Sigurðsson
Faxafen 12 108 Reykjavík
300855-4239 Aðalsteinn Þ Sigurjónsson
Hraunteigur 15 105 Reykjavík
190958-5079 Kristín Guðný Sigurðardóttir
Hraunteigur 15 105 Reykjavík
29.
2">Fjárborg 21, steypt ekki timbur
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð þannig að í stað timburveggja verði aðalbyggingarefni hesthúss steinsteypa, einangruð að utan og klædd bárustáli á lóðarhluta nr. 21 við Fjárborg í Hólmsheiði.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32627 (04.33.180.1 01)
231074-4819 Þorsteinn Viðarsson
Hraunbær 110 110 Reykjavík
30.
Hraunbær 1, br. þak mhl. 01 og mhl. 09.
Sótt er um leyfi til þess að setja valmaþak á hús nr. 1 (matshl. 01) og á bílgeymslu (matshl. 09) á lóðinni nr. 1-15 við Hraunbæ.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 fylgir erindinu.
Stækkun: 111,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.583
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32683 (01.52.020.2)
501298-5069 Íslenska eignafélagið ehf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
621101-2420 Lýsing hf
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík
31.
Hringbraut 121, breyting á innréttingu
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi veitingastaðar og apóteks í suðurenda 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32681 (01.81.780.1 03)
600898-2059 Og fjarskipti hf
Síðumúla 28 108 Reykjavík
581191-1549 Hæðargarður 33-35,húsfélag
Háaleitisbraut 68 155 Reykjavík
32.
Hæðargarður 33-35, loftnet
Sótt er um leyfi til þess að færa núverandi loftnetasúlu Landssímans til á þaki og bæta á súluna loftneti Og Fjarskipta. Einnig er útbúið tæknirými í þakrými húss nr. 35 á lóð nr. 31-35 við Hæðargarð.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Sýna samþykki Símans.


Umsókn nr. 32422 (04.34.230.1)
111262-4549 Loftur Ágústsson
Hraunbraut 35 200 Kópavogur
490403-2720 Elkjær ehf
Fitjasmára 4 201 Kópavogur
33.
Klettháls 3, br. suður-bygging
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á útliti og innra skipulagi á syðrihluta atvinnuhúsnæðisins á lóðinni nr. 3 við Klettháls
Erindinu fylgir samþykki meðeiganda dags. 18. ágúst 2005 og endurskoðuð brunahönnun Línuhönnunar uppfærð 22. ágúst 2005
Stærð: Stækkun 44,7 ferm., 27 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 1.539
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32638 (04.99.870.3)
091174-5539 Brynjar Þór Jónasson
Flúðasel 90 109 Reykjavík
34.
Lambasel 11, ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingum baðherbergis, setja dyr milli bílgeymslu og íbúðar og breyta uppbyggingu bílgeymsluþaks einbýlishússins á lóð nr. 11 við Lambasel.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Byggingarleyfi verður ekki gefið út fyrr en lóðir hafa verið lýstar byggingarhæfar skv. úthlutunarskilmálum.


Umsókn nr. 32582 (04.99.850.8)
221057-2959 Svanþór Þorbjörnsson
Brekkubær 6 110 Reykjavík
35.
Lambasel 32, Nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 32 við Lambasel.
Stærð: Íbúð 149,8 ferm., bílgeymsla 32,8 ferm., samtals 182,6 ferm., 673,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 38.401
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Byggingarleyfi verður ekki gefið út fyrr en lóðir hafa verið lýstar byggingarhæfar skv. úthlutunarskilmálum.


Umsókn nr. 32666 (01.35.500.2)
650701-2080 Hraunbær 107 ehf
Tangarhöfða 6 110 Reykjavík
36.
Langholtsvegur 9, nýtt fjölbýli m 3 íbúðum, niðurrif
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft fjölbýlishús með þremur íbúðum á lóðinni nr. 9 við Langholtsveg. Húsið verði steypt í einangrunarmót og múrhúðað að utan og innan. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa hús sem fyrir er á lóðinni.
Niðurrif samkv. FMR: 49,2 ferm. og 167 rúmm.
Nýbygging: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32672 (01.24.000.7)
650405-1530 Laugavegur 103 ehf
Grensásvegi 8 108 Reykjavík
37.
Laugavegur 103, 15 íbúðir á 2.-5. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 15 íbúðum í atvinnu- og fjölbýlishúsinu nr. 103 við Laugaveg. Á fyrstu hæð verði tvær verslunareiningar, fjórar íbúðir á annarri, þriðju og fjórðu hæð og þrjár íbúðir á fimmtu hæð. Í kjallara verði fylgirými.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32636 (01.17.402.3)
070154-3829 Arnar Hannes Gestsson
Birkihlíð 48 105 Reykjavík
38.
Laugavegur 73, reyndarteikn. v/lokaúttektar
Sótt er um samþykki fyrir breyttum gestafjölda og fyrir uppsetningu samtengdra reykskynjara veitingahússins á lóð nr. 73 við Laugaveg.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32632 (01.14.050.7)
620169-7659 Hið íslenska bókmenntafélag
Pósthólf 8935 128 Reykjavík
39.
Lækjargata 4, konditorí
Sótt er um leyfi til þess að starfrækja bakarí með veitingaaðstöðu á fyrstu hæð (rými 0101) og í hluta kjallara hússins á lóðinni nr. 4 við Lækjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. ágúst 2005 fylgir erindinu. Jafnframt lagt fram tölvubréf f.h. húsfélagsins Lækjargötu 4 dags. 11. október 2005.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32549 (04.23.260.1)
170866-3129 Karl Gunnlaugsson
Gerðhamrar 19 112 Reykjavík
40.
Nethylur 1, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta viðbyggingu úr steinsteypu og forsteyptum einingum að suðurhlið atvinnuhússins á lóðinni nr. 1 við Nethyl.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Ekki er gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem síðan verður grenndarkynnt.


Umsókn nr. 31120 (01.18.222.7)
300747-6559 Yvonne Kristín Nielsen
Hlíðarhjalli 68 200 Kópavogur
41.
Njálsgata 20, reyndarteikn., áður gerð kj.íb.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, fyrir áður byggðum skúr á baklóð, fyrir lokun ports og stækkun kjallara í upprunalegt horf fyrir fjölbýlishúsið á lóð nr. 20 við Njálsgötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara samtals 16 ferm., 42,6 rúmm.
Áður byggður skúr (matshl. 03) 12,8 ferm., 33,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.326
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32676 (01.41.311.0)
120966-3409 Sigurður Kristjánsson
Kleppsvegur 118 104 Reykjavík
111173-5329 Ólöf Engilbertsdóttir
Kleppsvegur 118 104 Reykjavík
310746-2589 Gunnar Hámundarson
Njörvasund 1 104 Reykjavík
220552-2929 Baldvin Már Frederiksen
Njörvasund 1 104 Reykjavík
42.
Njörvasund 1, reyndarteikningar v. eignaskipta
Sótt er um byggingarleyfi á lóðinni nr. 1 við Njörvasund.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32639 (04.12.640.5)
150767-5479 Sveinn Arnarson
Gvendargeisli 40 113 Reykjavík
43.
Ólafsgeisli 103, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að bæta við glugga á norðurhlið og á vesturhlið húss og breyta stigahlaupi í einbýlishúsinu á lóðinni nr. 103 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32579 (04.12.610.5)
070764-3699 Baldvin Már Magnússon
Drápuhlíð 48 105 Reykjavík
130472-3979 Valdís Arnardóttir
Ólafsgeisli 67 113 Reykjavík
44.
Ólafsgeisli 67, 3 gl. á kj.
Sótt er um leyfi til þess að setja glugga á vesturhlið að áður lagnarými en nú kjallara einbýlishússins á lóð nr. 67 við Ólafsgeisla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Kjallari 107,6 ferm., 301,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 17.191
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 32580 (04.12.610.6)
070764-3699 Baldvin Már Magnússon
Drápuhlíð 48 105 Reykjavík
45.
Ólafsgeisli 69, 3 gl. útgöngudyr á kj.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tröppur að vesturhlið og setja glugga á áður lagnarými en nú kjallara einbýlishússins á lóð nr. 69 við Ólafsgeisla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Kjallari 111,7 ferm., 295 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 16.815
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 32643 (04.60.810.1)
070951-2589 Unnur Baldvinsdóttir
Prestbakki 1 109 Reykjavík
46.
Prestbakki 1-9, nr. 1 klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða vegg á svölum hvítri álklæðningu ásamt vegg undir stofuglugga raðhúss nr. 1 á lóð nr. 1-9 við Prestbakka.
Bréf hönnuðar dags. 30. september 2005, ástandsskýrsla dags. 15. mars 2005 og verksamningur undirritaður af öllum eigendum raðhúsa 13. júní 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32691 (01.54.020.8)
140858-5529 Ólafur Haraldsson
Sólvallagata 37 101 Reykjavík
300866-5309 Viglín Óskarsdóttir
Sólvallagata 37 101 Reykjavík
47.
Reynimelur 41, endurn. byggl. frá 11/7 1996
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 11. júlí 1996 fyrir byggingu kvists á norðurhlið hússins á lóð nr. 41 við Reynimel.
Bréf umsækjanda dags. 4. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun vegna kvistbyggingar 3,3 ferm., 3,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 211
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32189 (04.97.000.2 01)
550405-0590 Þrjú tré ehf
Esjugrund 38 116 Reykjavík
48.
Seljabraut 54, br. 2.h í 10 íbúðir
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 1. hæðar, leyfi til þess að byggja hjóla- og vagnageymslu ásamt kælipressuklefa við suðurhlið, innrétta tíu studíóíbúðir á 2. hæð með aðkomu frá nýjum svalagangi að átta þeirra, stækka milliloft í fimm íbúðum og innétta sameiginlegt þvottaherbergi á 1. hæð þar sem áður var stigahús að 2. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 54 við Seljabraut.
Stærð: Hjól- og vagnageymsla 10 ferm., kælipressuklefi 10 ferm., milliloft xxx ferm., samtals xxx ferm., 51,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.930
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32512 (01.13.320.2)
440504-3450 BG fjárfestingar ehf
Grenimel 5 107 Reykjavík
49.
Seljavegur 31, kvistur
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á norðvesturhlið (götuhlið) hússins á lóðinni nr. 31 við Seljaveg.
Kvistur er byggður úr timbri klæddu "Viroc" klæðningu.
Samþykki meðeigenda dags. 18. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun kvistur 12,7 ferm. og 39,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 2.229
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 30959 (01.36.600.1)
691289-2499 Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf
Sigtúni 38 105 Reykjavík
50.
Sigtún 38, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að lengja stóra ráðstefnusal Grand Hótels til suðurs, stækka veislusal á 4. hæð, byggja þrettán hæða steinsteypta viðbyggingu með 210 hótelherbergjum og tveimur svítum ásamt kjallara og opinni neðanjarðar bílgeymslu við suðvesturhlið og annarri bílgeymslu við norðurhlið núverandi hótelbyggingar sem eftir breytingu verður með samtals 316 gistirými á lóð nr. 38 við Sigtún.
Stærð: Viðbygging samtals 11085,1 ferm., 43898,6 rúmm. Opnar bílgeymslur (B-rými) samtals 3224,1ferm., 10993,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 3.128.873
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32663 (01.41.130.7)
220870-4489 Ingibjörg Heiðrún Sigfúsdóttir
Skipasund 63 104 Reykjavík
51.
Skipasund 63, bílskúr, svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til þess byggja svalir við suðurhlið 1. hæðar með tröppum að garði, breyta innra skipulagi kjallara og 1. hæðar einbýlishússins og byggja steinsteyptan bílskúr á norðausturhluta lóðar nr. 63 við Skipasund.
Stærð: Bílskúr 30 ferm., 94,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.381
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32637 (01.13.900.4)
280446-2979 Guðmundur Ingólfsson
Sólvallagata 57 101 Reykjavík
210546-2519 Halla Hauksdóttir
Sólvallagata 57 101 Reykjavík
52.
Sólvallagata 57, endurnýjun á byggingaleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. 29761 frá 6. september 2004 þar sem sótt var um "samþykki fyrir endurnýjun á byggingarleyfi 17435 frá 25. ágúst 1998 þar sem sótt var um "leyfi til að reisa sólpall og gera svalir á suðvesturhlið, reisa um 200 cm háan skjólvegg við norðvesturhlið og rífa steypta bílgeymslu við suðausturhlið og reisa í stað hennar aðra úr steinsteypu á lóðinni nr. 57 við Sólvallagötu."
Samþykki nágranna, Sólvallagötu 55 fylgdi erindi 29761 (á teikningu). Mál nr. 29761 var í kynningu frá 4. ágúst til 1. september 2004. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Bílskúr 25,2 ferm., 81,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.640
Frestað.
Sýna samþykki lóðarhafa Sólvallagötu 55 vegna þakbrúnar.


Umsókn nr. 32686 (02.38.400.2)
500904-2080 Starengi ehf
Mosarima 6 112 Reykjavík
53.
Starengi 6, RE160 veggir og lofttúður
Sótt er um samþykki fyrir breyttri loftun þaks um lofttúður ásamt fyrir leiðréttingu brunakröfu veggja milli íbúðareininga 0101, 0102 og 0103 í íbúðarhúsi námsmanna á lóð nr. 6 við Starengi.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Leiðrétta leiðrétingu á brunamótstöðu milliveggja.


Umsókn nr. 32574 (04.60.220.1)
600794-2059 Dalsnes ehf
Lækjarbergi 2 221 Hafnarfjörður
54.
Stekkjarbakki 4-6, vörugeymsla,millip,áfengisútibú
Sótt er um leyfi til að stækka vörulager í norðvesturhorni húss, byggja millipall fyrir skriftstofur yfir aðalinngangi og breyta innra fyrirkomulagi í matshl. 02 á lóðinni nr. 4-6 við Stekkjarbakka.
Jafnframt er sótt um að leggja niður vestari aðkomu að lóðinni frá Álfabakka.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir hvar vestari aðkoma frá Álfabakka var staðsett.


Umsókn nr. 32495 (01.80.400.8)
070446-4569 Hlíf Hjálmarsdóttir
Hagasel 7 109 Reykjavík
010174-4819 Arnar Þór Jónsson
Stóragerði 13 108 Reykjavík
55.
Stóragerði 13, hurð út í garð
Sótt er um leyfi til þess að gera dyr úr stofu að garði hússins nr. 13 við Stóragerði.
Á uppdráttum er jafnframt gerð grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi kjallara.
Ný skráningartafla fyrir hús og bílskúr fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda dags. 24. ágúst 2005 fylgir erindinu. Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 19. september 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700 + 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32673 (04.08.570.1)
490996-2499 ÁF-Hús ehf
Stórhöfða 33 110 Reykjavík
430805-0530 Upplýsingaveitur ehf
Ármúla 25 108 Reykjavík
56.
Stórhöfði 33, br á innra frkl 3. hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi notaeiningar 0302 í húsinu nr. 33 við Stórhöfða.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 32600 (04.07.740.1)
670492-2069 Landsafl hf
Höfðabakka 9 110 Reykjavík
57.
Stórhöfði 44, br á iinra frkl og brunavörnum
Sótt er um byggingarleyfi á lóðinni nr. 44 við Stórhöfða.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Framlagning erindis ófullnægjandi. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32658 (04.71.200.1)
520169-2969 Hestamannafélagið Fákur
Vatnsendav Víðivöllum 110 Reykjavík
58.
Vatnsveituv. Fákur, félagsheimili Fáks, reyndart.
Sótt er um áður gerðar breytingar á félagsheimili Fáks (matshl. 40) á lóðinni Vatnsveituv. Fákur, landnr. 112366.
Gajld kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32040 (01.13.200.6)
240764-2539 Hafdís Þorleifsdóttir
Vesturgata 26c 101 Reykjavík
171275-5479 Haukur Ingi Jónsson
Vesturgata 26c 101 Reykjavík
59.
Vesturgata 26C, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan kjallara og tvílyfta timburviðbyggingu við vesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 26C við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. september 2005, umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 15. júlí 2005, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 18. september 2005 og samþykki f.h. eigenda Ægisgötu 7 dags. 14. september 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging samtals 51,6 ferm., 121,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 6.914
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32563 (04.35.220.1)
090357-5819 Karl Kristján Bjarnason
Vorsabær 1 110 Reykjavík
60.
Vorsabær 1, reyndart. og br. skráning
Sótt er um leiðréttingu á teikningum sem samþykktar voru 01.07.2003 fyrir húsið á lóðinni nr. 1 við Vorsabæ, þar sem sólskáli og tilheyrandi sökklar og kjallari mun ekki koma til framkvæmda. Jafnframt er sótt um leiðréttingu á skráningu til samræmis.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32671 (04.77.370.6)
540291-2259 Landsbanki Íslands hf
Austurstræti 11 155 Reykjavík
61.
Þingvað 11, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 11 við Þingvað.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 32597 (01.24.102.0)
190934-4389 Fjóla Magnúsdóttir
Skólavörðustígur 21 101 Reykjavík
62.
Þverholt 7, lagfæring á lóð og girðing
Sótt er um leyfi til þess að breyta landhæð á baklóð fyrir þrjú bílastæði og girða af baklóð með allt að 3m hárri girðingu á lóð nr. 7 við Þverholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Úrvinnslu málsins vísað til deiliskipulasvinnu á svæðinu sbr. 6. mgr. 43. gr. laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32419 (01.13.640.3)
140977-5359 Guðmundur Hallgrímsson
Öldugata 11 101 Reykjavík
63.
Öldugata 11, breytingar
Sótt er um leyfi fyrir garðhurð á suðurhlið (bakhlið) og brú frá hurð yfir ljósgryfju í garð við íbúðarhúsið á lóð nr. 11 við Öldugötu.
Samþykki meðeigenda, dags. 17.08.2005, fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32703 (00.01.940.1)
460100-2320 Logos sf
Efstaleiti 5 103 Reykjavík
64.
Brautarholt - Andríðsey, Breyting á skráningu
Ofanrituð lögfræðistofa sækir um leyfi f.h. landeiganda til þess að breyta skráningu landeignarinnar Andríðsey þannig að eyjan verði skráð sem Brautarhotl VI B. Stærð Brautarholts VI B er 7,4 ha.
Sjá uppdrátt Einars Ingimarssonar, arkitekts dags. 28. maí 2002, breytt 10. október 2005.
Landnúmer verður óbreytt 173356.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32702 (00.01.940.0)
460100-2320 Logos sf
Efstaleiti 5 103 Reykjavík
65.
Brautarholt VI - Kjalarnesi,
Ofanrituð lögfræðistofa sækir um leyfi f.h. landeiganda til þess að skipta landspildu úr landi Brautarholts VI.
Brautarholt VI er samkvæmt skrám FMR um 29.000 ferm., landnúmer er 173355.
Lögun, stærð og staðsetning hinnar nýju landspildu er sýnd á uppdrætti Einars Ingimarssonar, arkitekts dags. 28. maí 2002 og breytt 10. október 2005.
Landspildan mun fá heitið Brautarholt VI A á henni stendur fasteign með fastanr. 221-7129, stærð Brautarholts VI A er 1974 ferm.
Landnúmer verður ákveðið við skráningu í landskrá fasteigna.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32704 (00.01.950.0)
460100-2320 Logos sf
Efstaleiti 5 103 Reykjavík
66.
Brautarholt VII - Kjalarnesi, Breytt skráning
Ofanrituð lögfræðistofa sækir um f.h. landeiganda leyfi til þess að skipta tveim landspildum úr landi Brautarholts VII. Samtals er Brautarholt VII talið 53 ha, landnúmer er 173358.
Lögun, stærð og staðsetning beggja nýju landspildanna er sýnd á uppdrætti Einars Ingimarssonar, arkitekts, dags. 28. maí 2002, breytt 10. október 2005.
Önnur landspildan mun fá heitið Brautarholt VII A og hin Brautarholt VII B.
Stærð Brautarholts VII A verður 26 ha og Brautarholts VII B 1,6 ha.
Afgangur Brautarholt VII er 27,6 ha.
Engar fasteignir standa á spildunum.
Landnúmer verða ákveðin við skráningu í landskrá fasteigna.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 32670 (01.18.121.1)
010573-4679 Jón Grétar Magnússon
Mávahlíð 11 105 Reykjavík
67.
Baldursgata 39, (fsp) stækkun og hækkun
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við norðurhlið að Lokastíg 11 og hækka um eina hæð fjölbýllishúsið á lóð nr. 39 við Baldursgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 32697 (01.73.750.1)
580804-2410 Landsnet hf
Krókhálsi 5C 110 Reykjavík
68.
Bústaðavegur 7, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu fyrir skrifstofurými við vesturhlið og einlyfta viðbyggingu fyrir mötuneyti við austurhlið kynningarsalar Landsnets hf. á lóð nr. 7 við Bústaðaveg.
Bréf f.h. umsækjanda dags. 26. september 2005 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32640 (01.24.370.5)
060775-4869 Árni Heiðar Karlsson
Flókagata 9 105 Reykjavík
69.
Flókagata 9, (fsp) samþ. kjíb. sem séreign
Spurt er hvort samþykkt yrði kjallaraíbúð í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 9 við Flókagötu.
Íbúðarskoðun dags. 20. september 2005 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til íbúðarskoðunar koma þar fram atriði sem ekki samræmast reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 32567 (01.13.322.3)
060977-5429 Magnús Sveinsson
Framnesvegur 6 101 Reykjavík
70.
Framnesvegur 4, (fsp) bílastæði á lóð
Spurt er um fyrirkomulag bílastæða samkvæmt breyttu deiliskipulagi á lóðinni nr. 4 við Framnesveg.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 3. febrúar 2005 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32602 (02.86.160.2)
311050-3629 Ingþór Arnórsson
Funafold 99 112 Reykjavík
010648-3199 Guðný Sigurbjörnsdóttir
Funafold 99 112 Reykjavík
71.
Funafold 99, (fsp) reyndarteikningar, garðstofa ofl.
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir áður gerðri sólstofu á vesturhlið, áður gerðri íbúð í sökkulrými í kjallara, ýmsum útlitsbreytingum á húsi og hvort leyft yrði að fjölga bílastæðum á lóðinni nr. 99 við Funafold.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 15. september 2005 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Enda láti umsækjandi vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi, á eigin kostnað, sem grenndarkynnt verður.


Umsókn nr. 32647 (01.51.530.3 01)
140463-2999 Stefán R Kjartansson
Granaskjól 48 107 Reykjavík
051166-5159 Sjöfn Marta Hjörvar
Granaskjól 48 107 Reykjavík
72.
Granaskjól 48, (fsp) glerskáli
Spurt er hvort leyft yrði að reisa glerskála við austurhlið hússins nr. 48 á lóðinni nr. 48-52 við Granaskjól. Vísað er til fordæma í samskonar húsum við Frostaskjól og Granaskjól.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.


Umsókn nr. 32641 (04.33.170.2 05)
161162-3109 Egill Jóhann Ólafsson
Hraunbær 59 110 Reykjavík
73.
Hraunbær 59, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 14 ferm viðbyggingu í suðvesturkverk hússins nr. 59 á lóðinni nr. 51-67 við Hraunbæ.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi, á eigin kostnað, sem grenndarkynnt verður.


Umsókn nr. 32644 (30.00.002.0)
140851-4269 Sigurjón Benediktsson
Kaldbakur 640 Húsavík
140552-4109 Snædís Gunnlaugsdóttir
Kaldbakur 640 Húsavík
74.
Hofsland I, (fsp) einbýlishús Esjubær
Spurt er hvort leyft yrði að reisa tvílyft einbýlishús að Esjubæ í landi Hofs á Kjalarnesi. Húsið yrði byggt úr timbri (bjálkahús).
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 32660 (04.11.370.1)
090567-4549 Einar Bjarki Hróbjartsson
Grænlandsleið 6 113 Reykjavík
75.
Jónsgeisli 37, (fsp) br. óútgröfnu rými
Spurt er hvort leyft yrði að hafa gluggalaust rými inn af innbyggðri bílgeymslu í stað áður óútgrafinna sökkulrýma og hækka gólf á palli um ca tvö uppstig til að auka lofthæð viðbótarrýmis í einbýlishúsinu á lóð nr. 37 við Jónsgeisla.
Bréf hönnuðar das. 4. október 2005 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 32634 (02.29.470.5 01)
090852-3109 Baldvin Elíasson
Krosshamrar 9 112 Reykjavík
76.
Krosshamrar 9, (fsp) staðsetning báts
Spurt hvort leyft yrði að staðsetja bát tímabundið framan við bílgeymslu parhúss á lóð nr. 9-9A við Krosshamra.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 27. september 2005 og samþykki meðlóðarhafa ásamt nágranna að Krosshömrum 8 (á teikningu) fylgja erindinu.
Jákvætt.
Enda berist ekki kvartanir frá nágrönnum, verði svo skal fjarlægja bátinn.


Umsókn nr. 32675 (04.99.850.9)
010678-3319 Sigríður Gerður Guðbrandsdóttir
Njörvasund 7 104 Reykjavík
77.
Lambasel 34, (fsp) einbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að hækka gólfkóta húss um 30 sm og byggja hús á tveimur pöllum með flötu þaki í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti einbýlishússins á lóð nr. 34 við Lambasel.
Bréf hönnuðar dags. 4. október 2005 fylgir erindinu.
Frestað.

Umsókn nr. 32562 (01.35.321.4)
170136-4469 Steindór Hjartarson
Langholtsvegur 12 104 Reykjavík
78.
Langholtsvegur 12, (fsp) fá samþykkta íbúð í kjallara
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 12 við Langholtsveg.
Virðingargjörð dags. 6. febrúar 1948 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 30. september 2005 fylgir erindinu.
Nei.
Ekki er um áður gerða íbúð að ræða.


Umsókn nr. 32615 (01.87.420.2 01)
041069-3769 Vilhelm Róbert Wessman
Láland 10 108 Reykjavík
79.
Láland 10, (fsp) stækkun kj. frá fyrri samþ.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka kjallara viðbyggingar við húsið nr. 10 á lóðinni nr. 10-16 við Láland frá því sem samþykkt var 21. okt. 2003.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. október 2005 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 32657 (01.22.130.6)
070756-5289 Hjörleifur Magnús Jónsson
Samtún 12 105 Reykjavík
80.
Samtún 12, (fsp) lyfta þaki ofl.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á húsið nr. 12 við Samtún. Veggir yrði hækkaðir um ca. 1 m og mænishæð um ca. 1,5 m.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa. Samræmist illa byggðamunstri.


Umsókn nr. 32609 (02.53.430.2)
121173-3289 Arnar Már Arnþórsson
Smárarimi 47 112 Reykjavík
81.
Smárarimi 47, (fsp) innkeyrsla
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir tveimur bílastæðum vestan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 47 við Smárarima.
Alls yrðu þá þrjú bílastæði á lóðinni.
útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2005 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.