Aðalstræti 4, Austurstræti 20, Ásvallagata 11, Ásvallagata 13, Barðavogur 40, Bíldshöfði 2, Borgartún 30A, Brúnavegur Hrafnista , Bröndukvísl 8, Fálkagata 13, Fitjar, Fjölnisvegur 1, Gagnvegur 2, Goðheimar 8, Grenimelur 30, Grettisgata 31, Grettisgata 5, Grundarland 3, Gvendargeisli 74, Hamrahlíð 17, Háaleitisbraut 41, Háteigsvegur 20, Háteigsvegur 35-39, Hjallavegur 34-36, Hofteigur 19, Holtsgata 24, Hólmaslóð 4, Hverfisgata 19, Hverfisgata 35, Hverfisgata 56, Ingólfsstræti 21B, Jónsgeisli 39, Jónsgeisli 65, Jónsgeisli 75-77, Jörfagrund 8, Kirkjuteigur 5, Kristnibraut 19, Langholtsvegur 115, Langholtsvegur 208, Laufásvegur 31, Laugavegur 140, Laugavegur 182, Laugavegur 40, Laugavegur 40A, Laugavegur 95, Lyngháls 4, Miðtún 24, Mjölnisholt 8, Naustabryggja 1-7, Njálsgata 10, Njálsgata 12, Njálsgata 19, Nóatún 28, Orrahólar 7, Ósabakki 7, Seilugrandi 2-8, Skeifan 15, Skeifan 4, Skeljagrandi 1-7, Skeljagrandi 2-8, Skipasund 41, Skógarsel 10, Skólavörðustígur 4A-B, Sogavegur 154, Sólvallagata 67, Stakkahlíð 19, Suðurlandsbr. 26, Sörlaskjól 5, Úthlíð 12, Vesturgata 2, Viðarrimi 49, Víðimelur 32, Þorláksgeisli 19-35, Þórðarsveigur 26-30, Þórsgata 27, Þórsgata 5, Laugavegur 18B, Bauganes 7, Bergþórugata 57, Efstasund 97, Flugvöllur 106643, Freyjugata 36, Laugavegur 170-174, Laugavegur 6, Selásblettur 12AB, Skipasund 51, Sogavegur 42, Vogasel 1,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 588/2003

269. fundur 2003

Árið 2003, þriðjudaginn 7. október kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 269. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 27574 (01.13.650.1)
610593-2919 Lindarvatn ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, br. starfsm.aðst. og brunavarnir
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi hótelsins á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti. Breytingar varða starfsmannarými í vesturhluta, fjölgun herbergja í vesturhluta og brunaþol hurða á ræstihebergjum.
Leiðrétt skráningartafla fylgir erindinu, en ekki er um stækkun hússins að ræða.
Erindinu fylgir bréf VSI dags. 15. júlí 2003 vegna brunahönnunar.
Stækkun vegna leiðréttrar skráningar: xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 28104 (01.14.050.3)
580483-0549 Sund ehf
Austurstræti 17,2 hæð 101 Reykjavík
2.
Austurstræti 20, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar í vesturhluta hússins á lóðinni nr. 20 við Austurstræti.
Veitingasalur er stækkaður og rúmar nú 50-55 gesti, salernum og eldhúsi er breytt.
Jafnframt er erindi 27805 dregið til baka.
Gjald kr. 5.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28027 (01.16.230.4)
230853-3209 Ragnheiður Hrafnkelsdóttir
Ásvallagata 11 101 Reykjavík
3.
Ásvallagata 11, kvistur og svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist og svalir á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 11 við Ásvallagötu.
Jafnframt er erindi 27801 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 8. september 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun kvistur 13,5 ferm. og 33,2 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.693
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 100, 101 og 102 dags. 12. ágúst 2003.


Umsókn nr. 27800 (01.16.230.3)
050663-3029 Halla Helgadóttir
Ásvallagata 13 101 Reykjavík
4.
Ásvallagata 13, kvistur og svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist og svalir á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 13 við Ásvallagötu.
Samþykki meðeigenda dags. 2. september 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun kvistur 13,5 ferm. og 33,2 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.693
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 100, 101 og 102 dags. 12. ágúst 2003.


Umsókn nr. 27930 (01.44.210.6)
050573-5599 Örvar Hafsteinn Kárason
Barðavogur 40 104 Reykjavík
5.
Barðavogur 40, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi kjallaraíbúðar hússins á lóðinni nr. 40 við Barðavog.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27075 (04.05.920.1)
541201-3940 Olíufélagið ehf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
500269-4649 Ker hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
6.
Bíldshöfði 2, stakstæð verðskilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur stakstæðum ljósaskiltum, öðru utan lóðar, nr. 2 við Bíldshöfða. Skiltin verði um 208 cm á hæð, um 155 cm á breidd og samanlagður skiltaflötur hvors þeirra um 2 x 2.1 ferm.
Umsögn umhverfis- og tæknisviðs, gatnamálastjóra dags. 29. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Ekki er hægt að samþykkja skilti utan lóðar.


Umsókn nr. 28001 (01.23.100.1)
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
7.
Borgartún 30A, reyndarteikningar A+B
Sótt er um samþykki fyrir breyttum innveggjum og innréttingum í nokkrum íbúðum á 2. - 5. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 30A við Borgartún.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 28108 (01.35.100.1)
640169-7539 Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
8.
Brúnavegur Hrafnista , br. 2.hæð E-álma
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvö herbergi í eitt (verða samtals níu einstaklingsherbergi) á 1. hæð í E-álmu Hrafnistu við Brúnaveg.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 25082 (04.23.520.4)
251152-4039 Kristín Ísleifsdóttir
Bröndukvísl 8 110 Reykjavík
9.
Bröndukvísl 8, Garðskáli og þakgluggi
Sótt er um leyfi til þess að gera þakglugga á suðurhlið og samþykki fyrir áður gerðum garðskála á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Bröndukvísl.
Stærð: Stækkun garðskáli 10,3 ferm. og 28,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.378
Frestað.
Vantar samþykki lóðarhafa nr. 10. Gera grein fyrir brunavörnum. Skoðist á staðnum.


Umsókn nr. 27865 (01.55.421.5)
131254-4079 Sigurður Vignir Vignisson
Foldahraun 37e 900 Vestmannaeyjar
10.
Fálkagata 13, samþykki á íbúð
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 1. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 13 við Fálkagötu.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 5. júní 2003, samþykki meðeigenda ódags. og bréf hönnuðar dags. 30. september 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 27473 (00.02.600.4)
111258-4499 Vilhjálmur H Waltersson
Fitjar 116 Reykjavík
200764-4719 Helga Elísabet Jónsdóttir
Fitjar 116 Reykjavík
410897-3349 Fitjar-Gisting ehf
Fitjum 116 Reykjavík
11.
Fitjar, 5 íb, gisting í heimahúsi ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti hússins að Fitjum á Kjalarnesi. Í austurhluta kjallara, þar sem áður var lagnarými, verði komið fyrir sex gistiherbergjum og fylgirýmum við þau, á austurhluta fyrstu hæðar verði tvær íbúðir í stað einnar, í kjallara vesturhluta verði komið fyrir íbúð, en íbúðir á fyrstu hæð vesturhluta verði að mestu óbreyttar. Samtals verði fimm íbúðir í húsinu. Jafnframt verði komið fyrir gluggum, tröppum o.fl. í samræmi við uppdrætti, jarðvegur lagaður til kringum hús og komið fyrir 15 bílastæðum austan við húsið.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. ágúst 2003 fylgir málinu.
Stækkun: 147 ferm. og 421 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 21.471
Frestað.
Sýna kvöð um aðgengi að inntökum.


Umsókn nr. 28107 (01.19.621.5)
081163-4649 Sigríður Maack
Fjölnisvegur 1 101 Reykjavík
12.
Fjölnisvegur 1, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu og á lóðinni nr. 1 við Fjölnisveg.
Gerð er grein fyrir eignarhaldi, opnað hefur verið milli herbergis við stigahús og íbúðar á annarri hæð og sýnd er áður gerð útigeymsla við bílskúr.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28033 (02.84.370.1)
500269-4649 Ker hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
13.
Gagnvegur 2, verðskilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir stakstæðu ljósaskilti (verðskilti) á lóðinni nr. 2 við Gagnveg. Skiltið verði um 208 cm á hæð, um 155 cm á breidd og samanlagður skiltaflötur um 2 x 2.1 ferm.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Fjarlægja skal óleyfisskilti á lóð séu þau fyrir hendi.


Umsókn nr. 27570 (01.43.201.1)
250969-5549 Helena Þráinsdóttir
Goðheimar 8 104 Reykjavík
14.
Goðheimar 8, Svarlir á 4 hæð
Sótt er um leyfi til að gera norðvestursvalir á fjórðu hæð (þakhæð) hússins nr. 8 við Goðheima. Jafnframt er sótt um leyfi til að hækka veggi sitt hvoru megin svala og fyrir áður gerðum glugga á suðurhlið.
Samþykki meðeigenda dags. 20. ágúst 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 28141 (01.54.021.6)
480399-2939 Grenimelur 30,húsfélag
Grenimel 30 107 Reykjavík
15.
Grenimelur 30, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara hússins á lóðinni nr. 30 við Grenimel vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Lokað hefur verið milli kjallara og fyrstu hæðar hússins.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28125 (01.17.313.3)
060447-2339 Nanna Sigurðardóttir
Sporðagrunn 1 104 Reykjavík
16.
Grettisgata 31, endurn. byggingarl. 25100
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. 25100 frá 19. júní 2002 þar sem sótt var um "samþykki fyrir reyndarteikningum og leyfi til þess að breyta tveimur verslunarrýmum á fyrstu hæð í íbúðir í húsinu á lóðinni nr. 31 við Grettisgötu."
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28082 (01.17.150.6)
280272-3109 Þórunn Gísladóttir
Grettisgata 5 101 Reykjavík
17.
Grettisgata 5, br. á svölum, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja yfir hluta suðursvala íbúðar 0202 og breyta innra skipulagi sömu íbúðar 2. hæðar hússins á lóð nr. 5 við Grettisgötu.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 2. hæðar xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xxx
Synjað.
Ekki er leyft að hafa glugga í lóðamörkum. Eldhús nýtur ekki dagsbirtu.


Umsókn nr. 27952 (01.85.530.1 02)
180245-2279 Gunnar Thorsteinsson
Grundarland 3 108 Reykjavík
18.
Grundarland 3, sólstofa ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu milli íbúðarhúss og bílgeymslu, sólstofu við suðurhlið og valmaþak yfir flatt þak ásamt samþykki fyrir breytingum á gluggum á suðurhlið einbýlishúss nr. 3 á lóð nr. 1-7 við Grundarland.
Stærð: Viðbygging 11,6 ferm., sólstofa 15,8 ferm., samtals 27,4 ferm., 75,8 rúmm., rúmmálsaukning vegna þaks 280,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 18.192
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28122 (05.13.550.3)
080455-4379 Yngvi Sindrason
Sæviðarsund 102 104 Reykjavík
070158-6049 Vilborg Ámundadóttir
Sæviðarsund 102 104 Reykjavík
19.
Gvendargeisli 74, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 74 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð xxx ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals 209,3 ferm., 767,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 39.137
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27116 (01.71.410.1)
470169-2149 Blindrafélagið
Hamrahlíð 17 105 Reykjavík
20.
Hamrahlíð 17, bílastæði
Sótt er um leyfi til þess að útbúa átta bílastæði við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð.
Eitt bílastæði er að hluta utan lóðar.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Fjarlægja bílastæði sem er utan lóðar að hluta.


Umsókn nr. 27941 (01.29.110.1 01)
701199-2009 Háaleitisbraut 41 og 43,húsfél
Háaleitisbraut 43 108 Reykjavík
21.
Háaleitisbraut 41, reyndarteikninga af kjallara
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara hússins nr. 41 á lóðinni nr. 41-45 við Háaleitisbraut vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Útbúnar hafa verið aukageymslur í kjallara.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27806 (01.24.441.1)
150663-5989 Magnús Ágústsson
Kúrland 19 108 Reykjavík
22.
Háteigsvegur 20, samþ. íbúð á 1. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslun í íbúð á 1. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 20 við Háteigsveg.
Samþykki meðeigenda dags. 11.-12. ágúst 2003, umsögn umferðarskipulags dags. 22. september 2003, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 29. september 2003 og bréf hönnuðar dags. 22. september 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28103
460269-2969 Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
23.
Háteigsvegur 35-39, Vélskólinn br. inni + eldvarnir
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi Vélskóla Íslands á lóðinni nr. 35-39 við Háteigsveg.
Endurbætur hafa verið gerðar vegna eldvarna og stigi í vélasal er felldur niður.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27989 (01.35.421.0)
010469-4149 Edda Lára Kaaber
Hjallavegur 36 104 Reykjavík
24.
Hjallavegur 34-36, nr. 36 breyting inni, kvistur
Sótt er um leyfi til breyta innra fyrirkomulagi og byggja ofanábyggingu (kvist) úr timbri á húsið nr. 36 á lóðinni nr. 34-36 við Hjallaveg.
Samþykki meðeiganda og nokkurra nágranna (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun ofanábygging xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 101 dags. 29. september 2003 og 102 dags. 1. september 2003.


Umsókn nr. 28025 (01.36.220.7)
260873-5399 Örn Haraldsson
Hofteigur 19 105 Reykjavík
171278-5549 Sigrún Sigurjónsdóttir
Hofteigur 19 105 Reykjavík
25.
Hofteigur 19, breytingar, kvistur
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á norðurhlið og fjarlægja reykháf hússins á lóðinni nr. 19 við Hofteig.
Samþykki meðeigenda dags. 16. september 2003 fylgir erindinu
Stærð: Stækkun kvistur 3,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 199
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 28026 (01.13.432.0)
431087-1979 Holtsgata 24,húsfélag
Holtsgötu 24 101 Reykjavík
26.
Holtsgata 24, breyting úti + skrt
Sótt er um samþykki fyrir lítilsháttar breytingu á bílastæðum og leiðréttri skráningu hússins á lóðinni nr. 24 við Holtsgötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 28109 (01.11.140.1)
470294-2489 Leiguval sf
Kleppsmýrarvegi 8 104 Reykjavík
27.
Hólmaslóð 4, breyting inni 2.h.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 4 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 28003 (01.15.141.0)
710269-2709 Þjóðleikhúsið
Lindargötu 7 101 Reykjavík
28.
Hverfisgata 19, vatnsúðaklefi
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptann vatnsúðaklefa neðanjarðar frá kjallaratröppum smíðaverkstæðis við austurhlið Þjóðleikhússins á lóð nr. 19 við Hverfisgötu.
Stærð: Vatnsúðaklefi 8 ferm., 29,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.520
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 27850 (01.15.150.8)
120956-5749 Inga Sólveig Friðjónsdóttir
Háteigsvegur 11 105 Reykjavík
090622-4129 Anna Guðjónsdóttir
Bólstaðarhlíð 41 105 Reykjavík
270665-2099 Máni Sær Viktorsson
Hverfisgata 35 101 Reykjavík
29.
Hverfisgata 35, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi það er verslun og íbúð á 1. hæð, íbúð á 2. hæð og íbúð á 3. hæð ásamt rislofti eða samtals þrjár íbúðir í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 35 við Hverfisgötu.
Virðingargjörð dags. 1. janúar 1943 og samþykki meðeigenda dags. 25. september 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28099 (01.17.210.3)
480794-2579 Austur-Indíafélagið ehf,Kópav
Hverfisgötu 56 101 Reykjavík
30.
Hverfisgata 56, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi á veitingastaðnum Austurindíafélagið á lóðinni nr. 56 við Hverfisgötu vegna endurnýjunar á starfsleyfi. Auk breytinga á fyrirkomulagi húsgagna hefur gaskútum verði komið fyrir í læstri geymslu við úvegg Hverfisgötumegin.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 25156 (01.18.022.1)
030157-2149 Bryndís Valbjarnardóttir
Ingólfsstræti 21b 101 Reykjavík
31.
Ingólfsstræti 21B, svalir,gluggar
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum í upprunalegt horf í húsinu nr. 21B við Ingólfsstræti.
Gerð er grein fyrir séreign (eign 0001, geymsla) í kjallara hússins.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Samþykkt húsfélags dags. 15. júlí 2002, samþykki meðeigenda dags. 7. júlí 2003 ásamt samþykki tveggja meðeigenda og bókaðri hjásetu eins eiganda dags. 24. júlí 2003 fylgja erindinu. Afsal séreignar 0001 innfært 7. maí 1997 og mótmæli eiganda 0001 vegna samþykktar húsfundar 15. júlí 2003 á breytingum á húsinu fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28138 (04.11.370.2)
260442-4579 Guðmundur Ó Þórðarson
Seiðakvísl 32 110 Reykjavík
32.
Jónsgeisli 39, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 39 við Jónsgeisla.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 28121 (04.11.340.9)
300648-4609 Grímur Antonsson
Dalsel 33 109 Reykjavík
33.
Jónsgeisli 65, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 65 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð 98 ferm., bílgeymla xxx ferm., samtals 204 ferm., 690,6 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 35.221
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 27709 (04.11.320.1)
700499-4059 Vættaborgir ehf
Urðarbakka 36 109 Reykjavík
240567-5479 Axel Ólafur Ólafsson
Urðarbakki 36 109 Reykjavík
34.
Jónsgeisli 75-77, raðhús á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með þremur íbúðum á lóðinni nr. 75-77 við Jónsgeisla. Húsið verði á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á efri hæð. Burðarvirki verði að mestu úr steinsteypu, útveggir einangraðir að innan og múrhúðaðir og steinaðir með dökku kvartsi að utan.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28015 (32.47.240.1)
130963-5369 Jón Kristjánsson
Jörfagrund 23 116 Reykjavík
35.
Jörfagrund 8, einbýlishús úr timbri
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 8 við Jörfagrund.
Stærðir: Einbýlishús 137,7 ferm. og 511,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 26.087
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 28119 (01.36.050.7)
021183-3269 Ásta Dan Ingibergsdóttir
Garðastræti 40 101 Reykjavík
36.
Kirkjuteigur 5, breyting inni á 2.h
Sótt er um leyfi til þess að stækka baðherbergi íbúðar 0202 og minnka svefnherbergi íbúðar 0201 á 2. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 5 við Kirkjuteig.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28118 (04.12.220.5)
530669-0179 B.M.Vallá ehf
Bíldshöfða 7 110 Reykjavík
37.
Kristnibraut 19, breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 19 við Kristnibraut.
Þvottahúsi er breytt og settar eru dyr milli bílskúrs og anddyris.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 26439 (01.41.400.3)
130258-4259 María Jónsdóttir
Langholtsvegur 115 104 Reykjavík
38.
Langholtsvegur 115, svalir - handrið
Sótt er um leyfi til þess að útbúa svalir yfir skyggni á suðurhlið fyrstu hæðar hússins nr. 115 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda dags. 7. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27797 (01.44.530.8)
281158-2879 Örn Sævar Rósinkransson
Langholtsvegur 208 104 Reykjavík
39.
Langholtsvegur 208, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr og geymsluhúsnæði á lóðinni nr. 208 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2003 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2003 fylgja erindinu.
Samþykki eigenda Langholtsvegar 202, 204 og 206 (ódags.) og myndir fylgja erindinu.
Stærð: Bílskúr/geymsla samtals xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28101 (01.18.521.2)
540671-0959 Ístak hf
Skúlatúni 4 105 Reykjavík
40.
Laufásvegur 31, gervihn.dislur
Sótt er um leyfi til þess að setja upp tvo gervihnattardiska á flötu þaki tengibyggingar breska og þýska sendiráðsins á lóð nr. 31 við Laufásveg.
Tæknilegar upplýsingar frá Global Crossing dags. 16. október 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28106 (01.24.100.8)
290752-3379 Jón Sigurðsson
Suðurmýri 44a 170 Seltjarnarnes
41.
Laugavegur 140, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og leyfi til þess að starfrækja hótel í húsinu á lóðinni nr. 140 við Laugaveg.
Veitt var samþykki fyrir heimagistingu í húsinu þann 31. janúar 1991.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28113 (00.00.000.0 04)
551200-4930 Fasteignafélagið Bryðja ehf
Aðalstræti 8 101 Reykjavík
42.
Laugavegur 182, breyting inni á 2.h
Sótt er um leyfi til þess að innrétta rými 0201 fyrir skrifstofustarfsemi á 2. hæð atvinnuhússins nr. 182 á lóð nr. 180-182 við Laugaveg.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 27811 (01.17.222.1)
530302-3420 Leiguíbúðir ehf
Strýtuseli 16 109 Reykjavík
43.
Laugavegur 40, verslunar- og íbúðarh.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta verslunar- og íbúðabyggingu á lóðinni nr. 40 við Laugaveg.
Húsið er þrjár hæðir, kjallari og rishæð.
Á fyrstu hæð hússins er verslun en gert er ráð fyrir sex íbúðum á efri hæðum hússins.
Stærð: Kjallari geymslur o.fl. 198,5 ferm. 1. hæð verslun 132,4 ferm., stigahús o.fl. 26,0 ferm. 2.hæð íbúðir 158,0 ferm. 3.hæð íbúðir 121,6 ferm. 4.hæð (ris) íbúðir 115,8 ferm. 5.hæð 37,0 ferm.
Samtals 789,3 ferm. og 2392,3 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 122.007
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26840 (01.17.222.2)
541201-5050 Glóð ehf
Bakkahjalla 3 200 Kópavogur
44.
Laugavegur 40A, endurinnr., 6 íb.+ veitingast.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað á 1. hæð, tvær nýjar íbúðir á 2. hæð, tvær í stað einnar á 3. hæð og tvær nýjar íbúðir á þakhæð ásamt leyfi til þess að byggja kvisti á norðurþekju, stækka kvist á suðurþekju, setja svalir á suðurhlið og breyta stærð bakhúss á lóð nr. 40B við Laugaveg.
Bréf f.h. eigenda Laugavegar 40 dags. 25. apríl 2003 og þinglesið bréf varðandi umferðakvöð dags. 21. október 1929, bréf um samnot af vegg milli Laugavegar 40A og 40B dags. 30. ágúst 1950, bréf hönnuðar um endurbætur m.t.t. hljóðdeyfingar dags. 21. janúar 2003 og greinagerð vegna bílastæða dags. 21. janúar 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun samtals 18 ferm., 39,3 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.004
Frestað.
Sýna skal kvöð á 1. hæð um aðkomu með vísan til gr. 18.20 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.


Umsókn nr. 27937 (01.17.411.8)
601173-0189 Sonja ehf
Laugavegi 95 101 Reykjavík
45.
Laugavegur 95, br. inni, op milli húsa
Sótt er um leyfi til þess að innrétta litla saumastofu í tengslum við starfsmannaaðstöðu í kjallara, breyta skiptingu rýma og opi að húsi nr. 97 á 2. hæð, breyta innra skipulagi og opna milli húss nr. 95 og 97 á 3. hæð ásamt samþykki fyrir bættum brunakröfum í atvinnuhúsinu á lóð nr. 95 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda húss nr. 97 við Laugaveg dags. 2. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28102 (04.32.640.2)
600898-2059 Og fjarskipti hf
Síðumúla 28 108 Reykjavík
711296-4929 Grjótháls ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
46.
Lyngháls 4, tækjaklefi ofl.
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir tækjaklefa í stigahúsi 5. hæðar og setja þrjú loftnet fyrir fjarskipti á þak atvinnuhússins á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27813 (01.22.310.3)
031053-4559 Sam Daníel Glad
Finnland
47.
Miðtún 24, áður gerð íb í kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 24 við Miðtún.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að fjarlægja stiga milli kjallara og fyrstu hæðar, koma fyrir dyrum að garði og síkka glugga á suðurhlið kjallara hússins.
Virðingargjörð dags. 21. apríl 1943 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 21. september 2001 (með athugasemdum dags. 10. september 2003) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og athugasemda í skoðunarskýrslu frá 10. september 2003.


Umsókn nr. 28083 (01.24.101.4)
500701-2770 Mjölnisholt 8,húsfélag
Mjölnisholti 8 105 Reykjavík
48.
Mjölnisholt 8, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi á 1. hæð og rishæð tvíbýlishússins á lóð nr. 8 við Mjölnisholt.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28087 (04.02.360.1)
581198-2569 Þ.G. verktakar ehf
Fossaleyni 16 112 Reykjavík
49.
Naustabryggja 1-7, br. á grunnm.
Sótt er um leyfi til þess að breyta staðsetningu svalahurðar íbúðar 0102 á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 1-7 við Naustabryggju.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28098 (01.18.220.9)
120847-2369 Atli Gíslason
Birkimelur 6 107 Reykjavík
160252-4489 Ragnheiður Kristiansen
Eiðavellir 2 701 Egilsstaðir
50.
Njálsgata 10, svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja timbursvalir að suðurhlið 2. og 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 10 við Njálsgötu.
Samþykki meðeiganda dags. 30. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28094 (01.18.221.1)
280868-4859 Frosti Friðriksson
Svíþjóð
250563-4349 Guðmundur Ingi Gústavsson
Njálsgata 12 101 Reykjavík
51.
Njálsgata 12, reyndarteikn.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 12 við Njálsgötu.
Innra fyrirkomulag í kjallara er breytt og gerð er grein fyrir áður gerðri stækkun anddyris í kjallara.
Stærð: Stækkun anddyri 1,7 ferm. og 3,7 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 191
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27900 (01.18.212.7)
680598-2589 B T S Byggingar ehf
Smiðjuvegi 4 200 Kópavogur
52.
Njálsgata 19, fjölbýlishús m. 14 íbúðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjölbýlishús með fjórtán íbúðum og bílgeymslu fyrir níu bíla o.fl. í kjallara á lóðinni nr. 19 við Njálsgötu. Kjallari og neðri hæðir að mestu úr steinsteypu, einangrað að innan múrhúðaðar að utan og málaðar, en hluti þriðju hæðar og fjórða hæð eru klæddar sléttu áli í dökkum lit.
Stærðir: Íbúð kjallari 204,8 ferm., 1. hæð 359,7 ferm., 2. hæð 317,6 ferm., 3. hæð 305,6 ferm., 4. hæð 196,4 ferm., bílgeymsla 310,7 ferm., samtals 1694,6 ferm., 4955 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 252.705
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 28095 (01.24.611.5)
130843-4259 Halldóra Guðrún Bjarnadóttir
Nóatún 28 105 Reykjavík
53.
Nóatún 28, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi fjölbýlishússins á lóð nr. 28 við Nóatún.
Samþykki meðeigenda (á skráningartöflu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27896 (04.64.820.1)
561079-0139 Orrahólar 7,húsfélag
Orrahólum 7 111 Reykjavík
54.
Orrahólar 7, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að gera svalaskýli á nær öllum svölum hússins nr. 7 við Orrahóla.
Stærð: Svalaskýli xxx ferm.,
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27654 (04.60.820.3 04)
090644-3009 Björn Halblaub
Ósabakki 7 109 Reykjavík
070357-7399 Ása Jónsdóttir
Ósabakki 7 109 Reykjavík
55.
Ósabakki 7, Lokun svala
Sótt er um leyfi til þess að lengja þak fram yfir svalir og loka þeim af með glerlokun á raðhúsi nr. 7 á lóð nr. 1-7 við Ósabakka.
Samþykki meðeigenda í raðhúsi (meðlóðarhafa) dags.18. sepember 2002 fylgir erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Svalaskýli 14 ferm., 39,7 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.025
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28112 (01.51.140.2)
570984-0639 Seilugrandi 2,húsfélag
Seilugranda 2 107 Reykjavík
500486-5709 Seilugrandi 4,húsfélag
Seilugranda 4 107 Reykjavík
500486-9109 Seilugrandi 6,húsfélag
Seilugranda 6 107 Reykjavík
500486-9299 Seilugrandi 8,húsfélag
Seilugranda 8 107 Reykjavík
56.
Seilugrandi 2-8, bílskýli breyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta loftunaropum á þökum bílageymslu vegna breytinga á garði á bílgeymsluþaki á lóð nr. 2-8 við Seilugranda.
Bréf burðavirkishönnuðar dags. 30. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27908 (00.00.000.0)
550570-0179 Skeifan 15 sf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
57.
Skeifan 15, stækka andd. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri að norðurhlið og breyta innra skipulagi húsnæðis verslunarinnar Hagkaups á lóð nr. 15 við Skeifuna og 8 við Faxafen.
Bréf hönnuðar ódags., samþykki f.h. eigenda Skeifunnar 13 ódags. og brunahönnun dags. 3. október 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 49,8 ferm., 156,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 7.976
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 28105 (01.46.120.1 02)
691199-3559 Tómas & Dúna ehf
Bergholti 2 270 Mosfellsbær
58.
Skeifan 4, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði í veitingastað í húsinu nr. 4 á lóðinni nr. 2-6 við Skeifuna.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28111 (01.51.140.1)
670598-2259 Skeljagrandi 1,3,5,7,húsfélag
Skeljagranda 3 107 Reykjavík
59.
Skeljagrandi 1-7, bílskýli breyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta loftunaropum á þökum bílgeymslu vegna breytinga á garði á bílgeymsluþaki á lóð nr. 1-7 við Skeljagranda.
Bréf burðavirkishönnuðar dags. 30. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28110 (01.51.100.3)
510796-2099 Skeljagrandi 2-8,húsfélag
Skeljagranda 2 107 Reykjavík
60.
Skeljagrandi 2-8, bílskýli breyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta loftunaropum á þökum bílageymslu vegna breytinga á garði á bílgeymsluþaki á lóð nr. 2-8 við Skeljagranda.
Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 30. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27842 (01.35.820.6)
120346-4159 Ágúst Alfredsson
Bretland
61.
Skipasund 41, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar léttbyggða viðbyggingu við austurhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 41 við Skipasund.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2003 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2003 fylgja erindinu.
Samþykki eigenda Skipasunds 39 og fleiri nágranna fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 102,8 ferm., 419,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 21.395
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 27081 (04.91.440.1)
500269-4649 Ker hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
62.
Skógarsel 10, stakstætt verðskilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir stakstæðu ljósaskilti á lóðinni nr. 10 við Skógarsel. Skiltið verði um 208 cm á hæð, um 155 cm á breidd og samanlagður skiltaflötur um 2 x 2,1 ferm.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Fjarlægja skal óleyfisskilti á lóð séu þau fyrir hendi.


Umsókn nr. 26073 (01.17.120.3)
260955-3309 Hannes Rúnar O Lárusson
Skólavörðustígur 4b 101 Reykjavík
63.
Skólavörðustígur 4A-B, endurbygging á skúr
Sótt er um leyfi til þess að rífa og endurbyggja skúr á lóðinni nr. 4A-B við Skólavörðustíg. Jafnframt er sótt um að lengja skúrinn um 1-1,5 m til austurs.
Skúrinn yrði notaður sem vinnustofa.
Niðurrif á eldri skúr matshl. 02, fastanr. 200-4496, stærð 24,0 ferm. og 59,0 rúmm.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2003 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2003 fylgja erindinu.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 18. mars 2002 fylgir erindi. Samþykki þinglýstra eigenda (á teikn.) fylgir erindi.
Stækkun vinnuskúr 4,6 ferm. og 33,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.724
Frestað.
Leiðrétta skráningu.


Umsókn nr. 27538 (01.83.011.2)
181165-3169 Arnór Ingólfsson
Sogavegur 154 108 Reykjavík
64.
Sogavegur 154, viðbygging og sólstofa.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu að suðurhlið og sólskála að austurhlið hússins á lóðinni nr. 154 við Sogaveg.
Málið var í kynningu frá 9. júlí til 6. ágúst 2003. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki eigenda húss nr. 160 við Sogaveg dags. 20 júní 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 18,2 ferm. og 52,8 rúmm., stækkun sólskáli 16,5 ferm. og 44,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 4.957
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28117 (01.13.820.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
65.
Sólvallagata 67, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu fyrir mötuneyti að vesturhlið Vesturbæjarskóla á lóðinni nr. 67 við Sólvallagötu.
Stærð: Stækkun viðbygging 109 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 01 - 03 dags. september 2003.


Umsókn nr. 27061 (01.71.410.3)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
66.
Stakkahlíð 19, leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyftan steinsteyptan tveggja deilda leikskóla á lóð nr. 19 við Stakkahlíð.
Jafnframt er erindi 26918 dregið til baka.
Stærð: Leikskóli 363,5 ferm., 1402,9 rúmm., leikfangaskúr 8,9 ferm., 23,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 72.726
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 27414 (01.26.420.1)
571292-2899 Besta ehf
Nýbýlavegi 18 200 Kópavogur
67.
Suðurlandsbr. 26, gluggar og innr.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. hæðar og fjölga gluggum á austur og vesturhlið 1. hæðar hálfbyggðs atvinnuhúss á lóð nr. 26 við Suðurlandsbraut.
Bréf eiganda dags. 27. maí 2003, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. september 2003, bréf hönnuðar dags. 22. ágúst og 23. september 2003 ásamt samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28081 (01.53.210.9)
200258-4799 Jón Ólafur Ísberg
Sörlaskjól 5 107 Reykjavík
290264-2519 Oddný Ingiríður Yngvadóttir
Sörlaskjól 5 107 Reykjavík
68.
Sörlaskjól 5, kvistur - hurð út í garð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir arni í stofu á fyrstu hæð, byggja kvist á austurhlið og koma fyrir sólpalli og tröppum á suðurhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 5 við Sörlaskjól.
Bréf hönnuðar dags. 29. apríl 2003 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda dags. í apríl 2003 og samþykki eigenda Sörlaskjóls 3,. 7 og 12 einnig dags. í apríl 2003 fylgja erindinu.
Jafnframt fylgir samþykki meðeigenda og nágranna á teikningu.
Stærð: Stækkun kvistur xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 27638 (01.27.020.6)
270660-3209 Karitas Halldóra Gunnarsdóttir
Úthlíð 12 105 Reykjavík
69.
Úthlíð 12, sólskáli 2. hæð
Sótt er um samþykki fyrir þegar byggðri svalalokun á 2. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 12 við Úthlíð.
Samþykki meðeigenda dags. 25. september 2003 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipualgsfulltrúa frá 3. október 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stærð 9,7 ferm., 23,3 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.183
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28000 (01.14.000.2)
560503-4580 Bryn ehf
Úthlíð 7 105 Reykjavík
70.
Vesturgata 2, br á br.vörnum o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi brunavarna í húsinu nr. 2 við Vesturgötu. Breytingar varða fyrirkomulag í stigahúsi á fyrstu hæð við norðurhlið og fyrirkomulag neyðarlýsingar.
Uppfærð brunahönnunarskýrsla dags. 5. sept. 2003 fylgirerindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 28031 (02.52.820.4)
020664-5849 Linda Björk Gunnarsdóttir
Viðarrimi 49 112 Reykjavík
280566-3229 Bjarni Þorgrímsson
Viðarrimi 49 112 Reykjavík
71.
Viðarrimi 49, br. byggingaraðferð
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð áður samþykktrar steinsteyptrar viðbyggingar í forsteyptar einingar á lóð nr. 49 við Viðarrima.
Vottorð Rb nr. 03-03 dags. 15. febrúar 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.

Umsókn nr. 28017 (01.54.002.7)
270374-3879 Gunnar Valdimarsson
Víðimelur 32 107 Reykjavík
72.
Víðimelur 32, Geymsluskúr á bakl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum geymsluskúr á baklóð hússins nr. 32 við Víðimel.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa og samþykki lóðarhafa að Hringbraut 53 dags. 29. sept. 2003.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Umsögn skipulagsfulltrúa hefur ekki borist.


Umsókn nr. 28028 (05.13.650.1)
580489-1259 Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
73.
Þorláksgeisli 19-35, 25-29 fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús nr. 25-29 sem er matshluti 02 á lóðinni nr. 19-35 við Þorláksgeisla.
Húsið er þrílyft með samtals tuttugu og fjórum íbúðum, átta í hverju stigahúsi. Í kjallara hússins eru 24 bílastæði og 24 bílastæði á lóð tilheyra húsinu.
Burðarvirki er steinsteypt, húsið er einangrað og klætt að utan með báruðum og sléttum álplötum. Við innganga er húsið klætt viðarklæðningu.
Stærð: Kjallari bílgeymsla 651,0 ferm., geymslur o.fl. 164,2 ferm. 1. hæð íbúðir, geymslur o.fl. 982,5 ferm. 2. hæð íbúðir 954,8 ferm. 3. hæð íbúðir 954,8 ferm.
Samtals 3707,3 ferm. og 11103,3 rúmm.,
Gjald kr. 5.100 + 566.268
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 27907 (05.13.340.1)
691282-0829 Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
74.
Þórðarsveigur 26-30, fjölbýlish. . 27 íbúðum
Sótt er um leyfi fyrir fjölbýlishúsi úr steinsteypu með tuttugu og sjö íbúðum og niðurgrafinni bílgeymslu fyrir 23 bíla á lóðinni nr. 26-30 við Þórðaarsveig. Hús nr. 26 og 28 verði á þremur hæðum auk kjallara, hvort um sig með sex íbúðum. Hús nr. 30 verði fimm hæða auk kjallara með fimmtán íbúðum. Húsið verði einangrað að innan og múrhúðað með hraunáferð í ljóum lit að utan.
Stærðir: ca. 3.800 fm og 11.200 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28097 (01.18.131.2)
300878-5479 Hafþór Kristjánsson
Þórsgata 27 101 Reykjavík
040267-2989 Þorsteinn Guðmundsson
Þórsgata 27 101 Reykjavík
090676-5479 Elísabet Anna Jónsdóttir
Þórsgata 27 101 Reykjavík
75.
Þórsgata 27, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og innra skipulagi íbúð 1. hæðar vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 27 við Þórsgötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27427 (01.18.111.4)
130731-3099 Rafn Franklín Olgeirsson
Þórsgata 5 101 Reykjavík
76.
Þórsgata 5, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð á rishæð í húsinu á lóðinni nr. 5 við Þórsgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 17. maí 2002 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 17. janúar 2002 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrsla Rafmagnsstjórnar Reykjavíkur dags. 11. apríl 1946 og afsal dags. 18. september 1979 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að úrbætur vegna eldvarna fyrir íbúðina séu unnar strax og tilkynnt um verklok til embættis byggingarfulltrúa ella fellur byggingarleyfið úr gildi.


Umsókn nr. 28134 (01.17.150.2 01)
680396-2219 Laugaverk ehf
Ásvallagötu 28 101 Reykjavík
77.
Laugavegur 18B, leiðrétting
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 30. september 2003 var sótt um leyfi til þess innrétta þrjár íbúðir á 3. hæð, setja glugga á austurvegg og byggja svalir á 3. hæð yfir aðlæga lóð í vestur á fjöleignarhúsinu á lóð nr. 18B við Laugaveg, en átti að vera að sótt væri um leyfi til þess að innrétta þrjár íbúðir á 3. hæð og setja glugga á austurvegg 3. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 18B við Laugaveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 28100 (01.67.201.3)
040659-6259 Guðmundur Sveinsson
Bauganes 7 101 Reykjavík
78.
Bauganes 7, fsp. viðbygging
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir viðbyggingu að norðurhlið hússins nr. 7 við Bauganes í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 28116 (01.19.111.5)
230471-5929 Jón Fjörnir Thoroddsen
Bergþórugata 57 101 Reykjavík
79.
Bergþórugata 57, íbúð í kjallara (fsp)
Spurt er hvort samþykkt yrði áður gerð íbúð ef baðaðstaða yrði sett upp innan íbúðar í kjallara hússins á lóð nr. 57 við Bergþórugötu.
Virðingargjörð dags 21. ágúst 1934 og ljósirt úr manntalsskýrslu frá 1953 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 28114 (01.41.211.5)
150858-7479 Gísli Haraldsson
Efstasund 97 104 Reykjavík
80.
Efstasund 97, íbúð í risi (fsp)
Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð á rishæð sem þriðja íbúðin í íbúðarhúsinu á lóð nr. 97 við Efstasund.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28054 (01.62.--9.0)
630595-2159 Sif ehf
Nesbala 106 170 Seltjarnarnes
81.
Flugvöllur 106643, fsp. flugskýli, Básasvæði
Spurt er hvort leyft yrði að reisa tjaldhýsi fyrir flugvélar á "básasvæði" á flugvallarsvæði norðan Hótels Loftleiða.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 28115 (01.19.600.5)
070750-2609 Jón Sveinsson
Heiðarás 8 110 Reykjavík
82.
Freyjugata 36, br. á rishæð(fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvisti á allar hliðar þakhæðar og þaksvalir á suðurþekju eða hækka upp gafla (taka af valma), byggja tvo kvisti á hvora langhlið og svalir á austurgafl þakhæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti af íbúðarhúsinu á lóð nr. 36 við Freyjugötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 27626 (01.25.020.1)
620269-4339 Electric ehf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
600169-5139 Hekla hf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
83.
Laugavegur 170-174, (fsp) skipta lóð
Spurt er hvort samþykkt yrði að á lóðinni nr. 170-174 við Laugaveg yrðu tveir sérnotareitir í líkingu við meðfylgjandi riss.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. júlí 2003 fylgir málinu.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2003.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Skipting lóðar í sérnotahluti skal koma fram í eignaskiptayfirlýsingu.


Umsókn nr. 28037 (01.17.130.3)
580483-0709 Austurbakki hf
Köllunarklettsvegi 2 104 Reykjavík
84.
Laugavegur 6, (fsp) samþykki á geymsluskúr
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðum geymsluskúr á lóðinni nr. 6 við Laugaveg.
Bréf Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 11. september 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Athygli er vakin á bréfi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.


Umsókn nr. 27918 (00.00.000.0 01)
150234-3529 Leifur S Halldórsson
Skipholt 2 355 Ólafsvík
85.
Selásblettur 12AB, fsp. einbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einbýlishús á einkalóð í jaðri framkvæmdasvæðis í Norðlingaholti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2003 fylgir erindinu.
Deiliskipulag svæðisins liggur ekki fyrir, en gert er ráð fyrir að vinna við gerð deiliskipulags á svæðinu hefjist á næsta ári. Erindið verður skoðað í þeirri vinnu.

Umsókn nr. 28093 (01.35.820.1)
061271-4819 Arnar Freyr Halldórsson
Blikaás 25 221 Hafnarfjörður
86.
Skipasund 51, fsp. br. í íbúð og fl.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð í íbúð og breyta efnisvali í áður samþykktum viðbyggingum í húsinu nr. 51 við Skipasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 28057 (01.81.310.4)
110466-3589 Ingi Eiríksson
Eyjabakki 7 109 Reykjavík
250766-3009 Hrönn Jónsdóttir
Eyjabakki 7 109 Reykjavík
87.
Sogavegur 42, fsp. bílskúr, viðbyggingar
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr með kjallara undir og svölum á þaki að suðurhlið húss, byggja anddyri að austurhlið og viðbyggingu að vesturhlið hússins á lóðínni nr. 42 við Sogaveg.
Bréf fyrirspyrjanda (ódags.) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2003.


Umsókn nr. 28010 (04.93.030.1)
540795-2669 Alþjóðastofnunin Friður 2000
Vogaseli 1 109 Reykjavík
88.
Vogasel 1, (fsp) fjölga íbúðum
Spurt er hvort leyft yrði að breyta aukaíbúð í einbýlishúsinu nr. 1 við Vogasel í tvær sjálfstæðar íbúðir í samræmi við meðfylgjandi tillöguteikningar. Í húsinu yrðu þá þrjár sjálfstæðar íbúðir.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. október 2003 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2003 fylgja erindinu.
Neikvætt.
Að þrjár íbúðir verði í húsinu með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2003.