Austurstræti 20, Álfheimar 12, Ármúli 22, Bakkastaðir 77, Barmahlíð 26, Bergþórugata 51, Bæjarháls 1, Efstasund 7, Einarsnes 56, Eiríksgata 15, Eldshöfði 7, Espigerði 2, Faxaskjól 16, Fiskislóð 12, Grensásvegur 9, Grundarstígur 2, Hafnarstræti 20, Háagerði 67, Háahlíð 9, Hátún 2, Heiðargerði 59, Ingólfsstræti 21B, Jörfagrund 10, Keilufell 14, Klettháls 7, Kristnibraut 89, Krosshamrar 9, Kvistaland 17-23, Kvisthagi 6, Laugarnestangi 60, Laugavegur 30, Laugavegur 40, Lyngháls 3, Lækjargata 2, Malarás 3, Melgerði 13, Miklabraut 80, Njörvasund 20, Nökkvavogur 9, Oddagata 14, Ólafsgeisli 119 - 125, Reykjahlíð 10, Skagasel 10, Skeifan 17, Skipholt 35, Skólavörðustígur 42, Skriða á Kjalarnesi, Sólvallagata 41, Sporðagrunn 13, Suðurgata 121, Suðurgata 33, Suðurlandsbr. 16, Sunnuvegur 1, Teigagerði 15, Thorsvegur 1, Tunguháls 3, Vesturgata 21, Þorláksgeisli 52-54, Þorláksgeisli 56-60, Þórðarsveigur 20-24, Brúnastaðir 2-8, Tunguháls 3, Austurstræti 12, Austurstræti 12, Álfheimar 42, Fálkagata 13, Klettháls 1, Laugavegur 170-174, Laugavegur 21 - Klapp, Mávahlíð 38, Miðtún 24, Skeifan 15, Sóeyjarrimi, Tryggvagata 12, Úlfarsfell 191856,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

258. fundur 2003

Árið 2003, þriðjudaginn 15. júlí kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 258. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Þórður Búason og Magdalena M Hermannsdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 27607 (01.14.050.3)
580483-0549 Sund ehf
Kringlunni 4 suðurt 103 Reykjavík
1.
Austurstræti 20, skemmtistaður, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta skemmtistað í austurhluta hússins á lóðinni nr. 20 við Austurstræti.
Útliti og aðkomu að húsi Austurstrætismegin er einnig breytt.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra vegna skábrautar og til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 27605 (01.43.030.1 03)
420797-3039 Fagbýli ehf
Framnesvegi 38 101 Reykjavík
010961-5729 Smári Arnarsson
Framnesvegur 38 101 Reykjavík
2.
Álfheimar 12, nr.12 - áðurg. íb. í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 12 á lóðinni nr. 8-24 við Álfheima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2002 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu. Athugasemd nokkurra meðlóðarhafa dags. 28. janúar 2003 fylgir erindinu.
Uppdráttur Rafmagnsveitu Reykjavíkur samþ. 12. 11. 1957 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27582 (01.29.200.5)
500496-2239 EG Skrifstofubúnaður ehf
Ármúla 20 108 Reykjavík
3.
Ármúli 22, breytingar úti
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á úliti hússins nr. 22 við Ármúla.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27620 (02.40.770.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
4.
Bakkastaðir 77, stækkun á leikskóla
Sótt er um leyfi til þess að stækka nýsamþykktan tveggja deilda leikskóla sem nemur einni deild ásamt listasmiðju og fatamóttöku á lóð nr. 77 við Bakkastaði.
Stærð: Stækkun 115,6 ferm., 364,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 18.605
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Samráð skal haft við gatnamálastjóra vegna lagna.


Umsókn nr. 26718 (01.70.210.9)
020355-2049 Jóna Björk Stefánsdóttir
Barmahlíð 26 105 Reykjavík
5.
Barmahlíð 26, áður gerð íbúð í risi
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á þakhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 26 við Barmahlíð.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 28. febrúar 2003, virðingargjörð dags. 20. janúar 1948, afsal rishæðar innfært 28. október 1994 og skiptayfirlýsing innfærð 23. ágúst 1991 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 27483 (01.19.111.8)
671092-2449 Bergþórugata 51,húsfélag
Bergþórugötu 51 101 Reykjavík
6.
Bergþórugata 51, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi, þar með talið afmörkun séreignar 0001 í kjallara hússins nr. 51 við Bergþórugötu vegna eignaskipta.
Samþykki Huldu Svansdóttur dags. 4. júlí 2003 fylgir umsókn.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27068 (04.30.960.1)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
7.
Bæjarháls 1, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breyttum salarhæðum, breyttu útliti glerbyggingar og austurhúss ásamt breyttu innra skipulagi allra hæða húss Orkuveitu Reykjavíkur nr. 1 við Bæjarháls og nr. 1 við Réttarháls.
Brunahönnun endurskoðuð 13. júní 2003 fylgir erindinu.
Stærð: xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27639 (01.35.510.4)
021068-3149 Sigurður Jóhann Finnsson
Flétturimi 7 112 Reykjavík
8.
Efstasund 7, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi hússins nr. 7 við Efstasund. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta núverandi fyrirkomulagi á rishæð.
Erindinu fylgir vottorð frá borgarskjalasafni dags. 15. maí 2003 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 25. apríl 2003.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27583 (01.67.210.4)
111168-3349 Ásgeir Halldórsson
Einarsnes 56 101 Reykjavík
9.
Einarsnes 56, viðbygging ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr úr bárujárnsklæddu timbri, einangra og klæða hús utan með bárujárni og byggja anddyrisviðbyggingu að vesturhlið hússins á lóðinni nr. 56 við Einarsnes.
Stærð: Bílskúr xx. Stækkun einbýlishúss xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 27609 (01.19.521.5)
091233-7119 Erla O Gröndal
Bandaríkin
190932-4009 Jón Ólafsson
Hávallagata 32 101 Reykjavík
10.
Eiríksgata 15, bílastæði
Sótt er um leyfi til þess að útbúa þrjú bílastæði á baklóð hússins á lóðinni nr. 15 við Eiríksgötu.
Bréf Jóns Ólafssonar hrl. dags. 17. desember 2002 og bréf byggingarfulltrúa dags. 6. janúar 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 27616 (04.03.520.4)
490998-2179 Bjarkar ehf
Stigahlíð 59 105 Reykjavík
11.
Eldshöfði 7, fjölgun millilofta
Sótt er um leyfi til þess að breyta og koma fyrir millilofti í eign 0104 í húsinu á lóðinni nr. 7 við Eldshöfða.
Stærð: Stækkun milliloft 30,8 ferm.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27421 (01.80.710.1 01)
240957-4349 Helga Rakel Stefnisdóttir
Espigerði 2 108 Reykjavík
12.
Espigerði 2, svalaskýli á 9. h.
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli sem tilheyrir íbúð 0807 á svölum á níundu hæð í húsinu nr. 2 við Espigerði á lóðinni nr. 2-4 við Espigerði.
Bréf formanns húsfélags dags. 27. maí 2003 varðandi samþykki húsfundar, bréf hönnuðar dags. 20. júní 2003 og útskrift frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. feb. 2003 vegna fyrirspurnar fylgja erindinu.
Stærðir: 13 ferm. og 31 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.581
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 27363 (01.53.211.7)
221149-3789 Halldóra Þorsteinsdóttir
Tunguvegur 11 108 Reykjavík
13.
Faxaskjól 16, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 16 við Faxaskjól. Á teikningum er sýnd áður gerð íbúð í kjallara (0001) með fyrirhuguðum breytingum og önnur á fyrstu hæð og í risi (0101).
Erindinu fylgir virðingarlýsing dags. 1. apríl 1951, beiðni um úttekt á raflögn dags. 31. okt. 1946, einangrunarmæling dags. 2. nóv. 1946, manntalsskýrsla frá 1953 og skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 12. júní 2003.
Jafnframt lagt fram bréf umsækjanda dags. 14. júlí 2003.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sérstök athygli er vakin á því að lofthæð í kjallara uppfyllir ekki lágmarkskröfur byggingarreglugerðar um lofthæð íbúða.


Umsókn nr. 27399 (01.11.500.7)
530269-7529 Reykjavíkurhöfn
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
14.
Fiskislóð 12, milliloft
Sótt er um leyfi til þess að setja upp milliloft á trésmíðaverkstæði bækistöðvar Reykjavíkurhafnar á lóð nr. 12 við Fiskislóð.
Stærð: Milliloft 35 ferm.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 27550 (01.46.110.1)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
15.
Grensásvegur 9, skilti f OS
Sótt er um leyfi til að setja upp þrjú skilti úr hvítum PVC plötum með útskornum merkjum á húsnæði Orkustofnunar á lóðinni nr. 9 við Grensásveg. Stærsta skiltið verði allt að 4 ferm. og samtals verði skiltin allt að 10 ferm.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27623 (01.18.330.3)
080673-5079 Eva Björk Eggertsdóttir
Suðurmýri 38 170 Seltjarnarnes
16.
Grundarstígur 2, samþ. íbúð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta íbúð í einingu 0102 á 1. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 2 við Grundarstíg.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27279 (00.00.000.0)
440202-3140 Espresso ehf
Hafnarstræti 20 101 Reykjavík
17.
Hafnarstræti 20, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að byggja út og stækka hús á suðurhlið fyrstu hæðar og breyta verslunarhúsnæði í kaffihús með sætum fyrir u.þ.b. 25 gesti á fyrstu hæð hússins nr. 20 við Hafnarstræti.
Bréf hönnuðar dags. 21 október 2002, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. nóvember 2002 (v. fyrirspurnar) fylgja erindinu.
Samþykki meðeigenda í húsi dags. 13. maí 2003 fylgja erindinu.
Yfirlýsing um afnotarétt á snyrtingu dags. 9. júlí 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, viðbygging 4,8 ferm. og 15,0 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 765
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 27585 (01.81.571.4)
130431-4969 Oddgeir H Steinþórsson
Lyngberg 8 815 Þorlákshöfn
18.
Háagerði 67, áður gerð íbúð í risi
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á rishæð hússins á lóðinni nr. 67 við Háagerði.
Bréf Lögmanna Skólavörðustíg 12 dags. 1. júlí 2003 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 7. nóvember 1955 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27621 (01.73.100.2)
550695-2789 Skátaheimili Landnema
Háuhlíð 9 105 Reykjavík
19.
Háahlíð 9, br. inni
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja steinsteypta plötu yfir sal skátaheimilis Landnema á lóð nr. 9 við Háuhlíð.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til umsagnar.


Umsókn nr. 26149 (01.22.320.1)
540169-3739 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Rv
Hátúni 2 105 Reykjavík
20.
Hátún 2, Bráðab. stækkun
Sótt er um leyfi til þess að byggja bráðabirgða viðbyggingar við Hvítasunnukirkjuna Fíladelfíu þar til ný austurálma verður byggð. Byggðar verði tvær hæðir ofan á núverandi útbyggingu til austurs, ein hæð ofan á skyggni norðan við útbyggingu og ein hæð ofan á samsvarandi skyggni í norðvesturhorni, allt úr timbri og klætt að utan með hvítum Steni-plötum á óafmarkaðri lóð nr. 2 við Hátún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. nóvember 2002 og brunavarnaruppdrættir unnir á VST fylgja erindinu.
Stærð: Viðbyggingar samtals 99,6 ferm., 272,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 13.887
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 27145 (01.80.120.9)
180347-4619 Jakobína B Sveinsdóttir
Hamraborg 26 200 Kópavogur
21.
Heiðargerði 59, stækkun andd.
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja vegg milli borðsstofu og stofu á 1. hæð, stækka baðherbergi á 2. hæð, afmarka geymslu í enda bílskúrs, koma fyrir setlaug á baklóð og byggja anddyrisviðbyggingu við austurhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 59 við Heiðargerði.
Samþykki eigenda Heiðargerðis 61, 63 og 65 dags. 16. apríl 2003, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. apríl 2003 og bréf umsækjanda dags. 19. maí 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Anddyrisviðbygging 7,6 ferm., 20,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.025
Frestað.
Vísað til athugasemda skipulagsfulltrúa á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 25156 (01.18.022.1)
030157-2149 Bryndís Valbjarnardóttir
Ingólfsstræti 21b 101 Reykjavík
22.
Ingólfsstræti 21B, svalir,gluggar
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum í upprunalegt horf, koma fyrir þakglugga á vesturhlið rishæðar og byggja svalir á suðurhlið hússins nr. 21B við Ingólfsstræti.
Gerð er grein fyrir séreign (eign 0001, geymsla) í kjallara hússins.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. ágúst 2002 fylgir erindinu.
Samþykkt húsfélags dags. 15. júlí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27317 (32.47.240.2)
230269-4599 Kristinn Þór Bjarnason
Bræðrabrekka 500 Brú
23.
Jörfagrund 10, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús og bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 10 við Jörfagrund.
Bréf Brunamálastofnunar dags. 19. júní 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Einbýlishús (matshl. 01) 131.3 ferm. og 548,2 rúmm. Bílskúr (matshl. 02) 39,8 ferm. og 152,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 35.756
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Vottun eininga skal liggja fyrir áður en sökklar eru teknir út.


Umsókn nr. 27523 (04.67.730.1)
051167-4579 Þór Marteinsson
Keilufell 14 111 Reykjavík
24.
Keilufell 14, stækkun
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingar að norðaustur-, norðvestur- og suðvesturhlið húss og stækka bílskýli og breyta því í bílgeymslu á lóðinni nr. 14 við Keilufell.
Eftir breytinguna verður einn matshluti á lóðinni í stað tveggja áður.
Skilyrt samþykki lóðarhafa Keilufells 16 dags. 13. júlí 2003 og bréf hönnuðar dags. 7. júlí 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun: Viðbygging húss 32,5 ferm. og 87,2 rúmm.
Stækkun v. bílgeymslu 54,5 ferm. og 239,2 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 16.646
Frestað.
Vantar mæliblað.
Áður en byggingarleyfi verður veitt skal þinglýsa kvöð á lóðina nr. 16 vegna þakkants sem gengur yfir á þá lóð.


Umsókn nr. 27454 (04.34.260.1)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
25.
Klettháls 7, nr. 7a dreifistöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur á lóðinni nr. 7A við Klettháls.
Stærð: Dreifistöð 15,3 ferm. og 55,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.810
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 27622 (04.11.530.4)
150350-3019 Kristján G Ragnarsson
Hraunháls 340 Stykkishólmi
26.
Kristnibraut 89, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja sex íbúða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðarhæðum og kjallara með sex bílgeymslum á lóðinni nr. 89 við Kristnibraut.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27361 (02.29.470.5 01)
090852-3109 Baldvin Elíasson
Krosshamrar 9 112 Reykjavík
27.
Krosshamrar 9, viðbygging nr. 9
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið nr. 9 við Krosshamra á lóðinni nr. 9-9A við Krosshamra. Byggt verði við suðurhlið hússins að mestu úr gleri og áli.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 25. maí 2003 og bréf hönnuðar dags. 10. júní 2003.
Stækkun: 15 ferm., 55,8 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.845
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27499 (01.86.320.1)
180459-4729 Ingibjörg Jónsdóttir
Kúrland 29 108 Reykjavík
28.
Kvistaland 17-23, nr. 23 framl. á vegg
Sótt er um leyfi til þess að framlengja vegg á norðurhlið hússins nr. 23 á lóðinni nr. 17-23 við Kvistaland.
Samþykki meðlóðarhafa (á teikn.) fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 19. júní 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra sbr. athugasemd á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27446 (01.54.320.7)
111163-3839 Jóhannes Hauksson
Kvisthagi 6 107 Reykjavík
161148-2029 Bjarndís Harðardóttir
Kvisthagi 6 107 Reykjavík
300533-2139 Aðalheiður B Ormsdóttir
Kvisthagi 6 107 Reykjavík
29.
Kvisthagi 6, bílskúr og fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr á norðausturlóðamörkum og steypa girðingu á sömu lóðamörkum lóðar nr. 6 við Kvisthaga.
Samþykki meðeigenda og eigenda Kvisthaga 8 dags. 23. júní 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Bílskúr 45,5 ferm., 150,7 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 7.686
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.


Umsókn nr. 27474 (01.31.450.1)
170747-3059 Grétar Bernódusson
Laugarnestangi 60 105 Reykjavík
30.
Laugarnestangi 60, heimagisting
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húshluta A (eldra hús) á lóðinni nr. 60 við Laugarnestanga og koma þar fyrir heimagistingu. Jafnframt verði lokað milli húshluta A og B (nýrra hús).
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27600 (01.17.221.1)
451102-3110 Exitus ehf
Miklubraut 62 105 Reykjavík
31.
Laugavegur 30, versl. í kj., veiting. á bakl.
Sótt er um leyfi til þess að auka salarhæð í kjallara, breyta kjallaratröppum í gangstétt, breyta landhæð baklóðar, setja inngang frá kjallara að baklóð, leyfi fyrir útiveitingum á baklóð og innrétta verslun í kjallara atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. júlí 2003 og bréf gatnamálastjóra dags. 14. apríl 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Rúmmálsaukning 38,3 ferm.
Gjald kr. 5.100 + 1.953
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2, dags 4. júlí 2003.


Umsókn nr. 27598 (01.17.222.1)
530302-3420 Leiguíbúðir ehf
Strýtuseli 16 109 Reykjavík
32.
Laugavegur 40, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta verslunar- og íbúðabyggingu á lóðinni nr. 40 við Laugaveg.
Húsið er fjórar hæðir, kjallari og ris, á fyrstu hæð er verslun en gert er ráð fyrir sjö íbúðum á efri hæðum hússins.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. júlí 2003 og umsögn hverfisstjóra dags sama dag (v. fyrirspurnar) fylgja erindinu.
Stærð xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. einnig athugasemdir á umsóknareyðublaði og umsögn skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 27593 (04.32.600.3)
470269-6429 Mjólkurfélag Reykjavíkur svf
Korngörðum 5 104 Reykjavík
33.
Lyngháls 3, Stigi m. kj. og 1.h o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að setja stiga milli kjallara og 1. hæðar, opna á milli eininga 0101 og 0102 á 1. hæð og breyta útliti suðurhliðar 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 3 við Lyngháls.
Ljósrit af eignaskiptayfirlýsingu dags. 11. júní 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27444 (01.14.050.6)
580483-0549 Sund ehf
Kringlunni 4 suðurt 103 Reykjavík
34.
Lækjargata 2, br á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á fyrstu og annarri hæð hússins nr. 2 við Lækjargötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27604 (04.37.630.6)
260370-3329 Kristín Haraldsdóttir
Malarás 3 110 Reykjavík
35.
Malarás 3, endurnýjun á byggingaleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi 23814 frá
2. október 2001 þar sem sótt var um "leyfi til að koma fyrir arni í stofu og tilheyrandi reykháfi við vesturvegg hússins á lóðinni nr. 3 við Malarás."
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27390 (01.81.531.0)
130664-4239 Sigurður Sigurðsson
Melgerði 13 108 Reykjavík
36.
Melgerði 13, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 13 við Melgerði við lóðarmörk lóðanna nr. 15 við Melgerði og 8 við Hlíðargerði.
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Melgerði 15 dags. 1. júní 2003, samþykki lóðarhafa að Hlíðargerði 8 dags. 12. júní 2003, bréf umsækjanda dags. 18. júní 2003 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. apríl 2002 vegna fyrirspurnar.
Stærð: 43,2 ferm. og 136 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 6.936
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Grenndarkynningu ólokið.


Umsókn nr. 27485 (01.71.000.7)
170460-3679 Halldór Ingi Lúðvíksson
Miklabraut 80 105 Reykjavík
200847-2889 Viggó Hagalín Hagalínsson
Miklabraut 80 105 Reykjavík
101066-5339 Birgir Jónsson
Sjávargrund 1 210 Garðabær
37.
85">Miklabraut 80, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr á lóðinni nr. 80 við Miklubraut.
Jafnframt er sótt um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins.
Stærð xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 27588 (01.41.300.5)
240455-4399 Páll Sveinbjörnsson
Njörvasund 20 104 Reykjavík
38.
Njörvasund 20, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfaldan bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 20 við Njörvasund.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2003 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda dags. 1. júní 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 85,6 ferm. og 297,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 15.193
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 27592 (01.44.111.4)
051253-3459 Helgi Árnason
Nökkvavogur 9 104 Reykjavík
040154-4779 Erla Ingibjörg Sigvaldadóttir
Nökkvavogur 9 104 Reykjavík
39.
Nökkvavogur 9, áður gerð íbúð ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, leyfi til þess að lækka landhæð að suðurhlið ásamt samþykki fyrir lítilsháttar breytingum á innra skipulagi íbúðarhússins á lóð nr. 9 við Nökkvavog.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 30. maí 2001 og samþykki meðeigenda dags. 3. júlí 2003 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27529 (01.63.050.3)
230247-2859 Jens A Guðmundsson
Oddagata 14 101 Reykjavík
40.
Oddagata 14, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 14 við Oddagötu.
Samþykki eiganda Aragötu 13 dags. 7. júlí 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 28,0 ferm. og 90,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 4.610
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 1, síðast breytt 3. júlí 2003.


Umsókn nr. 27610 (04.12.640.7)
200660-3079 Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir
Tungusel 1 109 Reykjavík
41.
Ólafsgeisli 119 - 125, nr. 121 -1.h byggingarstjóraskipti
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna byggingarstjóraskipta á fyrstu hæð (eign. 0101) í húsinu nr. 121 á lóðinni nr. 119-125 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27109 (01.70.130.8)
690501-2360 Reykjahlíð 10,húsfélag
Reykjahlíð 10 105 Reykjavík
42.
Reykjahlíð 10, v. eignaskipta
Sótt er um samþykki áður gerðrar íbúðar 0101 á 1. hæð, fyrir breytingum á útliti vesturhliðar 1. hæðar og fyrir afmörkun sérafnotaflata með skjólveggjum við vesturhlið fjölbýlishússins vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 10 við Reykjahlíð.
Virðingargjörð dags. 28. janúar 1947 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. desember 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27611 (04.92.500.5)
101228-2159 Hrefna Kristjánsdóttir
Ægisíða 98 107 Reykjavík
43.
Skagasel 10, óuppfyllt rými ofl
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum gluggum á austurhlið og áður gerðri stækkun í óuppfyllt rými á jarðhæð einbýlishússins á lóðinni nr. 10 við Skagasel.
Jafnframt er sótt um breytingu á innra fyrirkomulagi á annarri hæð hússins.
Stærð: Stækkun, geymslur í áður óuppfylltu rými samtals 87,5 ferm. og 236,2 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 12.046
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27614 (01.46.200.1)
551289-1689 Suzuki-bílar hf
Skeifunni 17 108 Reykjavík
44.
Skeifan 17, gluggi, br. inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og breyta gluggum á vesturhlið atvinnuhússins á lóð nr. 17 við Skeifuna.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27619 (01.25.110.4)
530269-6559 Reykjafell hf
Skipholti 35 105 Reykjavík
45.
Skipholt 35, innrétta verslun
Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun í hluta rýmis 0101 í matshluta 01 á fyrstu hæð í húsinu á lóðinni nr. 35 við Skipholt.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27618 (01.18.140.5)
550289-1219 R.Guðmundsson ehf
Skólavörðustíg 42 101 Reykjavík
46.
Skólavörðustígur 42, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum og útliti á norður- og suðurhlið og byggja viðbyggingu og flóttastiga að suðurhlið hússins á lóðinni nr. 42 við Skólavörðustíg.
Jafnframt er sótt um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi samþykktrar verslunar á fyrstu hæð og íbúðar á fjórðu hæð.
Teikningar gera grein fyrir gistiheimili á annarri og þriðju hæð hússins þar sem eldri samþykkt sýnir saumastofu og vinnustofur.
Stærð: Stækkun gistiheimilis xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27608 (00.02.200.2)
280448-2499 Sigrún Árnadóttir
Skriða 116 Reykjavík
47.
Skriða á Kjalarnesi, Bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfaldan bílskúr úr timbri norðan íbúðarhússins að Skriðu í landi Esjubergs á Kjalarnesi.
Jafnframt er gerð grein fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi á fyrstu hæð íbúðarhússins.
Stærð: Bílskúr 70,0 ferm. og 236,6 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 12,067
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 27534 (01.13.910.4)
480102-2660 Sólvallagata 41,húsfélag
Sólvallgötu 41 101 Reykjavík
48.
Sólvallagata 41, reyndart kjallara og þakhæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og á þriðju hæð (rishæð) hússins nr. 41 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27606 (01.35.060.2)
260647-2379 Hólmfríður Gísladóttir
Sporðagrunn 13 104 Reykjavík
49.
Sporðagrunn 13, endurn. byggingarl., leiðr. skráning
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi 22790 frá 2. október 2001. Bókun þess erindis hljóðaði svo: "Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja yfir hluta norðursvala 2. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Sporðagrunn.
Málið var í kynningu frá 11. maí til 8. júní 2001. Engar athugasemdir bárust."
Leiðrétt gögn vegna skráningartöflu fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 25,4 ferm. og 75,9 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 3.871


Frestað.
Vantar samþykki nýs eiganda að Sporðagrunni 11.


Umsókn nr. 27596 (00.00.000.0 20)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Hringbraut 101 Reykjavík
50.
Suðurgata 121, Br. brunavörnum
Sótt er um leyfi til að nota hluta hússins nr. 121 við Suðurgötu fyrir sumarhótel og breytingu á fyrirkomulagi brunavarna í þeim hluta hússins.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 26826 (01.14.220.9)
150152-3569 Elísabet Pétursdóttir
Suðurgata 33 101 Reykjavík
170245-5989 Þórunn Benjamínsdóttir
Suðurgata 33 101 Reykjavík
030547-4549 Magnús K Sigurjónsson
Suðurgata 33 101 Reykjavík
51.
Suðurgata 33, Grindverk, útigey. ofl.
Sótt er um leyfi til að reisa grindverk 140 cm að hæð um 50 cm frá lóðarmörkum götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja geymsluskúr og sólpall norðanvert á baklóð og annan geymsluskúr við suður mörk lóðar. Grindverk verði byggt úr harðviði, gisklætt á harðviðargrind, nema veggur á lóðarmörkum, sem verður þéttklæddur beggja vegna á grind. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40 dags. 15. ágúst 2002.
Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 887
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.


Umsókn nr. 24337 (01.26.310.2 01)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
610269-5089 Sparisjóður Reykjavíkur og nágr
Ármúla 13a 108 Reykjavík
52.
Suðurlandsbr. 16, Ármúli 13A- br. á innra frkl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og setja nýjar útihurðir og glugga á kjallara hússins nr. 13A við Ármúla (matshl. 09) á lóðinni nr. 16 við Suðurlandsbraut.
Einnig er sótt um leyfi til að samnýta hluta annarrar hæðar hússins nr. 4 við Vegmúla (matshl. 06) með fyrstu hæð Ármúla 13A.
Jafnframt er erindi 18906 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda, Vegmúla 4, dags. 1. mars 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 27006 (01.38.500.1)
270151-2999 Benedikt T Sigurðsson
Sunnuvegur 1 104 Reykjavík
53.
Sunnuvegur 1, endurreiknaðar stærðir
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttri skráningu hússins á lóðinni nr. 1 við Sunnuveg í samræmi við samþykktar teikningar frá 28. júní 1984 og 4. apríl 1984.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27105 (01.81.610.1)
190643-3529 Haraldur Sighvatsson
Teigagerði 15 108 Reykjavík
231065-4749 Anna Björk Haraldsdóttir
Teigagerði 15 108 Reykjavík
54.
Teigagerði 15, stækka add. og br.gl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun anddyris íbúðar 1. hæðar, breyttri aðkomu að anddyri íbúðar 2. hæðar, breytingum á gluggum á suðurgafli og fyrir áður gerðri álklæðningu íbúðarhússins á lóð nr. 15 við Teigagerði.
Stærð: Áður gerð anddyrisviðbygging 3 ferm., 8,1 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 413
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27615 (02.3-.--9.9)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
55.
Thorsvegur 1, br. íbúð
Sótt er um leyfi til þess að breyta húsvarðaríbúð í skólahúsnæði á Korpúlfsstöðum á lóðinni nr. 1 við Thorsveg.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 27624 (04.32.750.1)
490269-3479 Esjuberg hf
Sætúni 8 105 Reykjavík
56.
Tunguháls 3, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús fyrir lager og skrifstofu að hluta á þremur hæðum á lóð nr. 1 við Tunguháls.
Brunahönnun dags. 8. júlí 2003 fylgir erindinu.
Stærð: Vörulager 1. hæð 2006,4 ferm., starfsmannarými 2. hæð 65,7 ferm., skrifstofa 3. hæð 405,2 ferm., samtals 2477,3 ferm., 20157,3 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 1.028.022
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27429 (01.13.600.5)
020367-3699 Jón Hafnfjörð Ævarsson
Vesturgata 21 101 Reykjavík
57.
Vesturgata 21, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa húseignir á sameinaðri lóð nr. 21 við Vesturgötu.
Stærðir: Matshluti 03 (matsnr. 200-1618, fastanr. 200-1616), 23,4 ferm. og 54 rúmm.
matshl. 70 (á lóðarparti sem áður hét Ránargata 8A, fastanr. 200-1695) 18,3 ferm. og 42 rúmm.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27612 (04.13.540.1)
100846-2339 Pálmar Guðmundsson
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
58.
Þorláksgeisli 52-54, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt raðhús með tveimur íbúðum og tveimur innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 52-54 við Þorláksgeisla.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. maí 2003 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Stærð xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa vegna breytinga á deiliskipulagi.


Umsókn nr. 27613 (04.13.540.2)
100846-2339 Pálmar Guðmundsson
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
59.
Þorláksgeisli 56-60, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt raðhús með þremur íbúðum og þremur innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 52-54 við Þorláksgeisla.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. maí 2003 (v. fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Stærð xx
Gjald kr. 5.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa vegna breytinga á deiliskipulagi.


Umsókn nr. 27336 (05.13.330.2)
660402-2680 GÁ byggingar ehf
Vattarási 2 210 Garðabær
60.
Þórðarsveigur 20-24, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja og fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús með tuttugu og sjö íbúðum og innbyggðri bílageymslu fyrir tuttugu og fjóra bíla í kjallara á lóðinni nr. 20-24 við Þórðarsveig.
Stærð: Kjallari, bílgeymsla 827,0 ferm., geymslur o.fl. 316,9 ferm. 1. hæð íbúðir 670,6 ferm. 2. hæð íbúðir 709,8 ferm. 3. hæð íbúðir 709,8 ferm. 4.hæð íbúðir 246,4 ferm. 5.hæð íbúðir 246,4 ferm.
Samtals 3.726,9 ferm. og 10.735,8 rúmm.
B-rými í sameign: Kjallari 80,0 ferm. 1.hæð 77,3 ferm. 2.hæð 43,3 ferm. 3.hæð 43,3 ferm. 4.hæð 18,9 ferm. 5.hæð 18,9 ferm. Samtals 281,7 ferm.
Gjald kr. 5.100 + 547.526
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 27649 (02.42.520.1)
180255-3389 Gunnhildur Ingólfsdóttir
Brúnastaðir 6 112 Reykjavík
61.
Brúnastaðir 2-8, breyting lóðamarka
Lögð fram tillaga að breytingu lóðamarka samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar dags. 14. júlí 2003.
Brúnastaðir 2-8 (jöfn nr.):
Lóðin er 1955 ferm., sbr. lóðarsamning B-551/99, B-552/99, B-553/99 og B-554/99 dags. 18. jan.1999 (eitt skjal).
Bætt við lóðina 175 ferm.
Lóðin verður 2130 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar þann 31. júlí 2002.
Auglýsing um breytt deiliskipulag birtist í B-deild Stjórnartíðinda 18. sept. 2002.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27643 (04.32.750.1)
62.
Tunguháls 3, skipting lóðar
Lögð fram tillaga að skiptingu lóðarinnar skv. meðfylgjandi uppdrætti mælingardeildar dags. 10. júlí 2003.
Tunguháls 3: Lóðin er sbr. lóðarsamning B-22805 dags. 20.11.2000, 12947 ferm.
Tekið undir nýja lóð sem verður tölusett Tunguháls 1 6467 ferm.
Lóðin verður 6480 ferm.
Tunguháls 1, ný lóð: Lóðin verður 6467 ferm.
Sjá samþykkt borgarráðs 4. febrúar 2003.
Auglýsing um breytt deiliskipulag birtist í B-deild Stjórnartíðinda 12. maí 2003.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 27646 (01.14.040.7)
211260-3789 Orri Vilberg Vilbergsson
Skólavörðustígur 31 101 Reykjavík
63.
Austurstræti 12, (fsp) íbúð á 5.hæð
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa íbúð á 5. hæð (rishæð) hússins á lóðinni nr. 12 við Austurstræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, og með vísan til athugasemda.


Umsókn nr. 27645 (01.14.040.7)
170968-5819 Sveinbjörn Birgisson
Leifsgata 28 101 Reykjavík
64.
Austurstræti 12, (fsp) íbúð á 4.hæð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofu á 4. hæð í íbúð og byggja svalir á suðurhlið hússins á lóð nr. 12 við Austurstræti.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa vegna svala.


Umsókn nr. 27599 (00.00.000.0 03)
170177-5929 Donna Kristjana Peters
Gnoðarvogur 42 104 Reykjavík
65.
Álfheimar 42, fsp. hurð
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir dyrum á jarðhæð suðurhliðar hússins nr. 42 á lóð nr. 38-42 við Álfheima.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 27640 (01.55.421.5)
131254-4079 Sigurður Vignir Vignisson
Smáragata 32 900 Vestmannaeyjar
66.
Fálkagata 13, íb. á jarðh.
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð á jarðhæð hússins nr. 13 við Fálkagötu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 5. júní 2003, afsal dags. 19. febrúar 1992 og vinnuskýrsla Rafmagnsveitu Reykjavíkur dags. 4. ágúst 1988 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda á umsóknareyðublaði


Umsókn nr. 27648 (04.34.280.1)
030159-4979 Guðríður Inga Sigurjónsdóttir
Vogaland 2 108 Reykjavík
67.
Klettháls 1, fsp. hækkun framhúss
Spurt er hvort leyft yrði að hækka mæniskóta framhúss á lóðinni nr. 1 við Klettháls um 20 cm.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 27626 (01.25.020.1)
620269-4339 Electric ehf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
600169-5139 Hekla hf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
68.
Laugavegur 170-174, (fsp) skipta lóð
Spurt er hvort samþykkt yrði að lóðinni nr. 170-174 við Laugaveg yrði skipt í tvær lóðir í líkingu við meðfylgjandi riss.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 27653 (01.17.110.8)
120956-5749 Inga Sólveig Friðjónsdóttir
Háteigsvegur 11 105 Reykjavík
69.
Laugavegur 21 - Klapp, (fsp) útiveitingar
Spurt er hvort leyft yrði að auka gestafjölda úr 75 í 99 gesti og veita leyfi til veitinga í bakgarði við veitingahúsið nr. 30 við Klapparstíg á lóð nr. 21 við Laugaveg.
Ljósrit af bréfi til Lögreglustjórans í Reykjavík dags. 6. maí 2003 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. júlí 2003 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Ekki er tekin afstaða til gestafjölda á þessu stigi.
Þegar byggingarleyfisumsókn berst verður málið sent skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 27569 (01.71.020.7)
130173-5869 Kjartan Þórólfsson
Mávahlíð 38 105 Reykjavík
70.
Mávahlíð 38, fsp. svalir
Spurt er hvort samþykkt yrði að koma fyrir svölum og nýjum þakglugga á þakhæð hússins nr. 38 við Mávahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. júlí 2003 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 27581 (01.22.310.3)
031053-4559 Sam Daníel Glad
Finnland
71.
Miðtún 24, íbúð í kjallara (fsp)
Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 24 við Miðtún fengist samþykkt ef 1) jarðvegur yrði lækkaður við útveggi að sunnan og austan, 2) gluggar á suðurhlið yrðu síkkaðir, 3) stigi milli hæða yrði fjarlægður og 4) gerður yrði útgangur úr vinnuherbergi í garð og 5) skipulagi yrði breytt í átt að því sem fram kemur á meðfylgjandi skissu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 27625 (01.46.200.1)
550570-0179 Skeifan 15 sf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
72.
Skeifan 15, fsp. nýtt anddyri ofl.
Spurt er hvort samþykkt yrði að stækka anddyri, gera útlitsbreytingar og breytingar á innra fyrirkomulagi í húsnæði Hagkaupa í húsi nr. 15 á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 27627
581298-3749 Úthlíð ehf
Dimmuhvarfi 27 203 Kópavogur
73.
Sóeyjarrimi, (fsp) raðhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja steinsteypt raðhús einangrað að utan og klætt með flísum og timbri með samtals sjö íbúðum og innbyggðum bílgeymslum í líkingu við fyrirliggjandi teikningar á lóð við Sóleyjarrima.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27652 (01.13.210.2)
270261-4939 Alfreð Sturla Böðvarsson
Tryggvagata 12 101 Reykjavík
74.
Tryggvagata 12, (fsp) bílastæði á lóð
Spurt er hvort samþykkt yrði bílastæði á norðausturhorni lóðar nr. 12 við Tryggvagötu.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 12. júní 2003 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna fyrirspurnar um bílastæði á lóð nr. 12 við Tryggvagötu.


Umsókn nr. 27597 (97.00.325.5)
180752-7499 Guðjón Ágúst Norðdahl
Hraunbær 15 110 Reykjavík
75.
Úlfarsfell 191856, (fsp) skráð smáhýsi
Spurt er hvort smáhýsi á eignarlóð úr landi Úlfarsfells fáist sett á fasteignaskrá.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.