Austurv Póstur og Sím , Ármúli 30 , Ármúli 38, Ármúli 7 , Bankastræti 12, Barmahlíð 46, Barónsstígur 13, Baugatangi, Austurnes, Birkimelur 1, Bíldshöfði 16, Blöndubakki 6-20, Bólstaðarhlíð 16, Brautarholt 4-4A, Breiðavík 27-29, Byggðarendi 10, Dofraborgir 23, Dragavegur 4, Efstasund 73, Engjasel 29-43, Flókagata 41, Fossvogsblettur 28, Freyjugata 15, Gagnvegur 2, Garðsstaðir 52, Geirsgata 19, Gvendargeisli 40, Háaleitisbraut 14-18, Háteigsvegur 19, Heiðargerði 116, Hofteigur 42, Hvammur, Kjalarnesi, Höfðabakki 9, Kirkjustræti 12, Kirkjustræti 14, Kjalarvogur 14, Klettháls 1A, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Laugarásvegur 47, Laugarásvegur 53, Laugavegur 166, Laugavegur 21, Leifsgata 13, Listabraut 3, Listabraut 3, Maríubaugur 1, Maríubaugur 125-143, Maríubaugur 125-143, Njarðargata 5, Prestastígur 11, Prestastígur 9, Saurbær 125746, Skeifan 17, Skógarsel 10, Starmýri 2, Stóragerði 40, Suðurlandsbr. 2, Vagnhöfði 11 , Þönglabakki 4, Hagasel 24, Eggertsgata 8, Engjateigur 7, Freyjugata 27, Grettisgata 44, Nesvegur 80, Nökkvavogur 19, Skólavörðustígur 12, Suðurlandsbr. Steinahlíð, Vatnagarðar 26,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

174. fundur 2001

Árið 2001, þriðjudaginn 9. október kl. 11:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 174. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 23736 (01.14.041.8)
590496-2009 Nasaveitingar ehf
Garðastræti 37 101 Reykjavík
1.
Austurv Póstur og Sím , Veitingahús.
Sótt er um leyfi til þess að endurinnrétta veitingastað á fyrstu hæð með aðstöðu fyrir starfsfólk í kjallara hússins nr. 2 við Thorvaldsenstræti á lóðinni "Austurv Póstur og sími". Gert er ráð fyrir allt að 500 gestum í húsinu.
Bréf hönnuðar dags. 1. október 2001 fylgir erindinu. Leigutilboð (ódags.) fylgir erindinu. Samstarfsyfirlýsing Gámaþjónustunnar og umsækjanda dags. 10. september 2001, umsögn Borgarskipulags dags. 25. september 2001 og umsögn húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 1. október 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22534 (01.29.210.4)
440686-1259 Kreditkort hf
Ármúla 28 108 Reykjavík
2.
Ármúli 30 , Breytingar - díeselrafstöð.
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 19.07.01, þar sem sótt er um leyfi til að breyta útliti suður-, vestur- og austurhliðar fyrstu hæðar og innra fyrirkomulagi sömu hæðar í húsinu (matshl. 01) nr. 30 við Ármúla. Einnig er sótt um leyfi til þess að byggja steinsteypt skýli (matshl. 02) fyrir díselvararafstöð við lóðarmörk til suðvesturs. Ofan á skýlið er byggð 2,43m há girðing og innan hennar er komið fyrir gervihnattadiski, samkv. uppdr. Arkitekta Skógarhlíð, dags. 15.01.01, síðast breytt 28.06.01. Jafnframt er erindi nr. 21189 dregið til baka. Samþykki meðeigenda og eigenda Síðumúla 13 (á teikn) fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 14. ágúst til 12. sept. 2001. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Vélarskýli 25,9 ferm. og 71,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.932
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 23854 (01.29.510.1)
030238-7969 Reynald Jónsson
Lækjarás 6 210 Garðabær
3.
Ármúli 38, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og fjölga séreignarrýmum úr einu í þrjú á þriðju hæð skrifstofubyggingar (matshl. 03) á lóðinni nr. 38 við Ármúla.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23081 (01.26.210.1)
670492-2069 Landsafl hf
Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík
210160-5749 Bára Kristín Kristinsdóttir
Sunnubraut 46 200 Kópavogur
111060-5099 Arndís Björg Sigurgeirsdóttir
Sunnubraut 46 200 Kópavogur
4.
Ármúli 7 , fjölgun eignarhluta
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af útliti vesturhliðar og leyfi til þess að fjölga eignarhlutum úr einum í þrjá í matshluta 02 á lóðinni nr. 7 við Ármúla.
Samþykki meðeigenda og meðlóðarhafa dags 13. júní og 30. júlí 2001 fylgir erindinu. Bréf hönnuðar dags. 31. ágúst og 27. september 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 23851 (01.17.120.1)
200178-5139 Ragnar Orri Benediktsson
Bæjargil 26 210 Garðabær
5.
Bankastræti 12, Viðbygging og brunastigi
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir svölum og brunastiga og byggja viðbyggingu að suðurhlið þakhæðar hússins á lóðinni nr. 12 við Bankastræti.
Stækkun: Viðbygging xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23608 (01.71.010.7)
041071-3389 Haraldur Smári Gunnlaugsson
Barmahlíð 46 105 Reykjavík
220329-4299 Sigurður Helgi Helgason
Barmahlíð 46 105 Reykjavík
6.
Barmahlíð 46, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri breytingu á geymslum í kjallara, fyrir skiptingu bílskúrs í tvo eignarhluta og fyrir áður gerðri íbúð á þakhæð hússins á lóð nr. 46 við Barmahlíð.
Virðingagjörð dags. 5. júlí 1951, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 25. september 2001 og samþykki meðeigenda dags. 13. ágúst 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23748 (01.17.412.7)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
7.
Barónsstígur 13, rishæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja rishæð (4.hæð) ofan á eftirmeðferðarheimilið á lóðinni nr. 13 við Barónsstíg.
Stærð: 4. hæð 99,4 ferm. og 289,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 11.870
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 frá 27. september 2001 og nr. 2 frá 16. september 2001.


Umsókn nr. 23865
190862-8369 Telma Lucinda Tómasson
Bergstaðastræti 6 101 Reykjavík
8.
Baugatangi, Austurnes, viðbygging ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja anddyrisviðbyggingu við vesturhlið, breyta tröppum og byggja kvist á norðurþekju einbýlishússins Austurness á lóð nr. 5A við Baugatanga.
Umsögn Árbæjarsafns dags. 9. október 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Anddyri xxx ferm., kvistur xxx ferm.
Gjald kr. 4.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 23832 (01.55.040.1)
590269-1749 Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
9.
Birkimelur 1, br. innrétting, útidyr
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og fella niður útidyr á norðurhlið bensínstöðvarinnar á lóðinni nr. 1 við Birkimel.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23780 (04.06.500.1)
540995-2149 Húsfélagið Bíldshöfða 16
Bíldshöfða 16 110 Reykjavík
10.
Bíldshöfði 16, br. á innréttingu matshl 01
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, eignaafmörkun og skráningu á notaeiningum 0207 og 0208 í matshluta 01 (bakhús) á lóðinni nr. 16 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22856 (04.63.040.2)
540477-0279 Blöndubakki 6-20,húsfélag
Blöndubakka 6-20 109 Reykjavík
11.
Blöndubakki 6-20, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 6-20 við Blöndubakka vegna eignaskiptayfirlýsingar. Innra skipulag kjallara er breytt.
Bréf hönnuðar dags. 5. júní 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr.4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23862 (01.27.300.8)
280713-3689 Birgir Thorlacius
Bólstaðarhlíð 16
060214-4179 Aðalheiður Thorlacius
Bólstaðarhlíð 16 105 Reykjavík
12.
Bólstaðarhlíð 16, íbúð í risi, bískúr o.fl.
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð, setja svaladyr á suðurhlið ásamt fleiri breytingum í kjallara og byggja tvöfalda bílgeymslu á lóðinni nr. 16 við Bólstaðarhlíð. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi hússins á lóðinni.
Erindinu fylgir bréf Gylfa Thorlacius lögmanns f.h. eigenda dags. 20 .sept. 2001 til hönnuðar ásamt fylgiskjölum.
Stærð: Bílgeymsla xx
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna bílskúra.


Umsókn nr. 23856 (01.24.120.3)
421283-0369 R.M.Hekla,félag
Máshólum 13 111 Reykjavík
13.
Brautarholt 4-4A, reyndarteikningar 4A
Sótt er um núverandi innra fyrirkomulag og breytta skráningu hússins nr. 4A við Brautarholt.
Erindinu fylgir samþykki meðeiganda áritað á teikningu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23132 (02.35.420.1)
700584-1359 Húsafl sf
Nethyl 2 (hús 3) 110 Reykjavík
14.
Breiðavík 27-29, Br. bílskýli í bílgeymslu.
Sótt er um leyfi til þess að loka bílskýlum í húsi nr. 27 og leiðrétta stærðir húss nr. 27 og 29 á lóð nr. 27-29 við Breiðuvík.
Stærð: Bílgeymslur 51,6 ferm., 139,3 rúmm., leiðréttar stærðir húss 1. hæð verður 360 ferm., 2. hæð 365,4 ferm., 3. hæð 365,4 ferm., samtals var hús 1037,4 ferm. verður 1090,8 ferm., var 3190 rúmm verður 3399,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 8.577
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 23586 (01.82.630.5)
101069-5599 Freyr Einarsson
Byggðarendi 10 108 Reykjavík
310170-5509 Linda Björg Árnadóttir
Byggðarendi 10 108 Reykjavík
15.
Byggðarendi 10, íbúð á neðri hæð ofl
Að lokinni afgreiðslu embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra 31. ágúst 2001 er lögð fram að nýju umsókn um leyfi til að koma fyrir íbúð í austurhluta neðri hæðar hússins nr. 10 við Byggðarenda. Jafnframt er sótt um leyfi til að taka í notkun áður uppfyllt rými milli sökkla í vesturhluta og tengja það efri hæð með stiga og koma fyrir glugga á norðuhlið þess.
Útskriftir úr gerðabók embættisafgreiðslufunda skipulagsstjóra frá 31. ágúst 2001 og 28. september 2001 fylgja erindinu.
Stækkun: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23760 (02.34.400.4)
181165-3679 Hörður Jónsson
Dofraborgir 23 112 Reykjavík
16.
Dofraborgir 23, stækkun
Sótt er um leyfi til þess að taka í notkun óuppfyllt rými og stækka íbúð á fyrstu hæð tvíbýlishússins á lóðinni nr. 23 við Dofraborgir.
Samþykki meðeigenda dags. 14. september 2001 fylgir erindinu. Bréf hönnuðar dags. 2. október 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun, óútfyllt rými 28,2 ferm. og 76,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 3.120
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 23850 (01.35.400.6)
010446-2799 Erling Þór Proppé
Dragavegur 4 104 Reykjavík
17.
Dragavegur 4, stækka svalir
Sótt er um leyfi til þess að breikka og setja burðarsúlur undir svalir á vesturhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 4 við Dragaveg. Jafnframt eru handrið á öllu húsinu endurnýjuð.
Samþykki sumra meðeigenda (á teikn.) og eigenda Dragavegar 3 og Austurbrúnar 23 (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23861 (01.41.011.5)
130872-3959 Jón Sindri Tryggvason
Álfheimar 64 104 Reykjavík
210638-4079 Jón Þór Ólafsson
Efstasund 73 104 Reykjavík
18.
Efstasund 73, Breytingar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 73 við Efstasund. Útliti norðausturhliðar er breytt.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23858 (04.94.860.1)
530685-0479 Engjasel 29,húsfélag
Engjaseli 29 109 Reykjavík
480486-4129 Engjasel 31,húsfélag
Engjaseli 31 109 Reykjavík
19.
Engjasel 29-43, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara yfir í sökkulrými húss nr. 31 og áður gerðum stigum upp á loft og samþykki fyrir nýtingu lofts (efri hluta þakhæðar) í húsi nr. 31 á lóð nr. 29-43 við Engjasel.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 78,8 ferm., efri hluti þakhæðar 55,4 ferm., samtals áður gerð stækkun 134,2 ferm., 212,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 8.725
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna þakkúbuls.


Umsókn nr. 23770 (01.24.531.1)
250437-2349 Ásdís Gunnarsdóttir
Flókagata 41 105 Reykjavík
20.
Flókagata 41, Rífa skúr, byggja nýjan
Sótt er um leyfi til þess að rífa gamlan bílskúr og byggja nýjan á lóðinni nr. 41 við Flókagötu.
Yfirlýsing um kvöð dags. 20. júní 2001 og samþykkt af eigendum Flókagötu 39 og Háteigsvegar 26 fylgir erindinu, ásamt samþykki meðeigenda dags. 1. okt. 2001.
Stærð: Bílgeymsla 36,6 ferm., 102,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.202
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23863
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
21.
Fossvogsblettur 28, Viðbygging leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu á einni hæð að norður- og vesturhlið leikskólans á lóðinni Fossvogsblettur 28.
Bréf hönnuða dags. 2. október 2001 ásamt tillögu að deiliskipulagi fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 194,9 ferm. og 619,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 25.408
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23859 (01.18.632.0)
150947-3919 Sigrún Sigvaldadóttir
Hlíðarvegur 4 200 Kópavogur
22.
Freyjugata 15, br. innra skipulag 1. og 3. h.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á fyrstu hæð (sorpgeymsla og ibúð 0103) og einnig er sýnd geymsla (rými 0303) í stigahúsi á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 15 við Freyjugötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23787 (02.84.370.1)
500269-4649 Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
23.
Gagnvegur 2, Endurnýjun skiltis
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja og breyta stakstæðu upplýstu skilti á lóð Olíufélagsins við Gagnveg 2.
Hæð skiltis verður 6,6m og breiddin 1,9m. Stærð upplýsingaflatar er um 5,8 ferm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23727 (02.42.710.5)
010659-4939 Magnús Hartmann Gíslason
Vaglar 560 Varmahlíð
260254-5619 Salvör Kristjana Gissurardóttir
Sigtún 31 105 Reykjavík
24.
Garðsstaðir 52, Br. útlit norður- og suðurhl.
Sótt er um leyfi til þess að fjölga gluggum og breyta opum á 1. hæð suður- og norðurhliðar, færa stoðvegg, breyta svölum og færa útitröppur nær lóðamörkum á lóð nr. 52 við Garðsstaði.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 23788 (01.11.810.1)
500269-4649 Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
25.
Geirsgata 19, Endurnýjun skiltis
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja og breyta stakstæðu upplýstu skilti á lóð Olíufélagsins við Geirsgötu 19.
Hæð skiltis verður 6,6m og breiddin 1,9m. Stærð upplýsingaflatar er um 5,8 ferm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23820 (05.13.520.1)
150767-5479 Sveinn Arnarson
Lokastígur 8 101 Reykjavík
26.
Gvendargeisli 40, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 40 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 169,0 ferm., bílgeymsla 34,8 ferm. Samtals 203,8 ferm. og 770,9 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 31.607
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 23852 (01.28.100.1)
640691-1239 Háaleitisbraut 14,húsfélag
Háaleitisbraut 14 108 Reykjavík
680889-1479 Háaleitisbraut 16,húsfélag
Háaleitisbraut 16 108 Reykjavík
610789-1889 Háaleitisbraut 18,húsfélag
Háaleitisbraut 18 108 Reykjavík
27.
Háaleitisbraut 14-18, Skipta bifreiðageymslum
Sótt er um leyfi til þess að skipta bílgeymslu hússins á lóðinni nr. 14-18 við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 23846 (01.24.510.1)
091246-4149 Ómar Sigtryggsson
Háteigsvegur 19 105 Reykjavík
28.
Háteigsvegur 19, breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólpall að suðurhlið húss, brjóta steyptan vegg á suðvesturhlið lóðar og koma þar fyrir tveimur bílastæðum og koma fyrir leiksvæðum á lóðinni nr. 19 við Háteigsveg.
Umsögn Borgarskipulags dags. 5. júní 2000 og umsögn gatnamálastjóra dags. 23. maí 2000 fylgdu fyrirspurn sem fékk neikvæða afgreiðslu þ. 6. júní 2000.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags og gatnamálstjóra.


Umsókn nr. 23473 (01.80.230.2)
110459-6299 Jónas Garðar Jónasson
Heiðargerði 116 108 Reykjavík
280362-7869 Jóhanna Vélaug Gísladóttir
Heiðargerði 116 108 Reykjavík
29.
Heiðargerði 116, viðbygging og bílageymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri klædda báruáli við suðvesturhlið húss og einnig að byggja bílskúr úr sömu efnum á lóðinni nr. 116 við Heiðargerði. Málið var í kynningu frá 14. ágúst til 12. september 2001. Engar athugasemdir bárust.
Umsögn Borgarskipulags dags. 30. apríl 2001 fylgir erindinu. Samþykki eigenda Heiðargerðis 118 o.fl. (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 9,4 ferm. og 28,3 rúmm. Bílskúr 40,0 ferm. og 126,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 6.326
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23877 (01.36.501.0)
200631-2189 Gunnar Jensson
Hofteigur 42 105 Reykjavík
30.
Hofteigur 42, Séreign á rishæð - garðhýsi.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðu garðhýsi í norðvesturhorni lóðar og fyrir afmörkun séreignar í risi hússins á lóðinni nr. 42 við Hofteig.
Samþykki meðeigenda fylgir á teikningu.
Stærð: Garðhýsi 21,9 ferm. og 51,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.112
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23768 (52.00.007.0)
210758-4969 Bára Guðjónsdóttir
Hvammur 116 Reykjavík
31.
Hvammur, Kjalarnesi, Tækjaskemma
Sótt er um leyfi til að byggja áhalda- og vélaskemmu úr steinsteyptum einingum á lóð Hvamms á Kjalarnesi.
Stærðir: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23839 (04.07.500.1)
670492-2069 Landsafl hf
Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík
32.
Höfðabakki 9, Skilti á vesturhlið.
Sótt er um leyfi til þess að setja skilti á vesturhlið skrifstofuhússins (matshl. 07) á lóðinni nr. 9 við Höfðabakka. Skiltið er upplýst.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23720 (00.00.000.0)
420169-3889 Alþingi
Kirkjustræti 150 Reykjavík
33.
Kirkjustræti 12, Br inni og úti, Þingskáli
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á fyrirkomulagi bílastæða og skipulagi lóðar ásamt minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi allra hæða, útliti og leiðréttingu á skráningu hússins nr. 12 við Kirkjustræti.
Erindinu fylgir bréf hönnuða varðandi breytingar dags. 7. sept. 2001 og annað dags. 25. sept. 2001, úrdráttur úr greinargerð hönnuða með deiliskipulagi dags. 1. okt. 2001, umsögn húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 1. okt. 2001.
Nýjar stærðir: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23849 (00.00.000.0)
420169-3889 Alþingi
Kirkjustræti 150 Reykjavík
34.
Kirkjustræti 14, Br Alþingisgarður
Sótt er um leyfi til að endurbyggja suður- og vesturvegg og koma fyrir inngangi í norðvestur- og suðvestur horni Alþingisgarðs við Alþingishúsið nr. 14 við Kirkjustræti.
Erindinu fylgir úrdráttur úr greinargerð hönnuða með deiliskipulagi dags. 19. mars 1998 bréf Árbæjarsafns dags. 24. sept. 2001, bréf húsafriðunarnefdar dags. 1. okt. 2001
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23867
520171-0299 Húsasmiðjan hf
Súðarvogi 3-5 104 Reykjavík
35.
Kjalarvogur 14, tímabundin starfsmannaaðst.
Sótt er um leyfi til að koma starfsmannaaðstöðu tímabundið fyrir á fyrstu hæð hússins nr. 14 við Kjalarvog í stað annarrar hæðar eins og samþykkt var 17. sept. 2001 og innréttuð verður síðar.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 23864 (04.34.280.1)
621194-2169 H.Hauksson ehf
Vesturási 47 110 Reykjavík
36.
Klettháls 1A, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að reisa atvinnuhúsnæði að mestu úr stáli á einni hæð á lóðinni nr. 1A við Klettháls.
Stærðir: xx
Gjald kr. 4.100 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23878 (01.72.100.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
37.
Kringlan 4-12, Rými S-130 og S-228
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innra skipulagi og innréttingu 1. og 2. hæðar verslunarinnar Nanoq í rými S-130 og S-228 í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 2. október 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 23879 (01.72.100.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
38.
Kringlan 4-12, Rými S-216
Sótt er um leyfi til þess að sameina einingu S-218 einingu S-216 og breyta innra skipulagi stækkaðrar einingar S-216 á 2. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 2. október 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 23875 (01.72.100.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
39.
Kringlan 4-12, Rými S-372
Sótt er um leyfi til þess að sameina rými S-370 rými S-372 og breyta innra skipulagi í rými S-372 á 3. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 2. október 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 23759 (01.38.320.5)
231111-7869 Þorsteinn Einarsson
Laugarásvegur 47
150749-4339 Hulda Halldórsdóttir
Laugarásvegur 47 104 Reykjavík
270152-3179 Ólafur Guðmundsson
Laugarásvegur 47 104 Reykjavík
40.
Laugarásvegur 47, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áorðnum breytingum á innra fyrirkomulagi og skráningu matshluta 01 á lóðinni nr. 47 við Laugarásveg.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23761 (01.38.320.8)
240665-5579 Haraldur Dean Nelson
Laugarásvegur 53 104 Reykjavík
41.
Laugarásvegur 53, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsi og bílskúr á lóðinni nr. 53 við Laugarásveg. Breytingar varða einungis eignarhald, engar breytingar verða á útliti og innra fyrirkomulagi hússins.
Samþykki meðeigenda dags. í september 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23774 (01.24.210.2)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
42.
Laugavegur 166, opið bílageymsluhús f 40 b
Sótt er um leyfi til að byggja opið bílageymsluhús úr steinsteypu fyrir 40 bíla á tveimur hæðum á baklóð hússins nr. 166 við Laugaveg.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 18. sept. og annað dags. 2. okt. 2001, samþykki nágranna að Laugavegi 164 áritað á teikn.
Stærð: 1. hæð 449,9 ferm., 2. hæð 478,6 ferm., samtals 1304,5 rúmm. (ath. skiptarúmmál)
Gjald kr. 4.100 + 53.484
Frestað.
Þar sem eftir á að taka afstöðu til beiðni um lóðarstækkun.


Umsókn nr. 23835 (01.17.110.9)
711293-2729 Hljómalind ehf
Austurstræti 8 101 Reykjavík
43.
Laugavegur 21, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir trépalli og girðingu við vesturhlið hússins og fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð verslunar- og íbúðarhússins á lóð nr. 21 við Laugaveg.
Jafnframt er erindi 20770 dregið til baka.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23699 (01.19.501.2)
170968-5819 Sveinbjörn Birgisson
Leifsgata 13 101 Reykjavík
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
060976-3259 Vilhjálmur Þór Arnarsson
Leifsgata 13 101 Reykjavík
070755-0099 Lára Árnadóttir
Birkiás 7 210 Garðabær
44.
Leifsgata 13, Raunteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og afmörkun eignarhluta í kjallara hússins nr. 13 við Leifsgötu.
Afsalsbréf dags. 16. janúar 1957 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 8. október 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23887 (01.72.140.1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
45.
Listabraut 3, Borgarleikh. reyndart. stækku
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi sem orðið hafa á hönnunar og framkvæmdartíma vegna stækkurnar austurhluta Borgarleikhús á lóðinni nr. 3 við Listabraut.
Stærðir: xx
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23888 (01.72.140.1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
46.
Listabraut 3, Borgarbókas, stækkun við Kringlu
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi sem orðið hafa á hönnunar og framkvæmdartíma við Borgarbókasafnið á lóð Borgarleikhússins nr. 3 við Listabraut.
Stærðir: xx
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23712 (04.12.510.1)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
47.
Maríubaugur 1, Færanl. kennslust. - Br.
Sótt er um leyfi til þess að breyta bráðabirgðahúsnæði á skólalóðinni nr. 1 við Maríubaug. Matshl. 02 er stækkaður, matshl. 03 er minnkaður og breytingar verða á útliti og innra fyrirkomulagi.
Stærð: Stærðarbreyting matshl. 02 var áður 489,7 ferm. en verður 567,8 ferm. og stækkar um 208,7 rúmm.
Matshl. 03 var áður 167,5 ferm. en verður 135,4 ferm. og minnkar um 327,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 23467 (04.12.230.1)
680998-2139 Meginverk ehf,Hveragerði
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
48.
Maríubaugur 125-143, hækka þak
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 3. hæða , setja upp reykháf og hækka þak húss nr. 125 (matshluta 01) til samræmis við næstu matshluta fjölbýlishúss á lóð nr. 125-143 við Maríubaug.
Stærð: Rúmmálsaukning 34 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.394
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 23855 (04.12.230.1)
680998-2139 Meginverk ehf,Hveragerði
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
49.
Maríubaugur 125-143, Br. á eldh. í matshl. 06 og 07
Sótt er um leyft til þess að breyta eldhúsinnréttingum á öllum hæðum í matshlutum 06 og 07 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 125-143 við Maríubaug.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23892 (01.18.550.9)
271276-4009 Þórarinn Egill Þórarinsson
Njarðargata 5 101 Reykjavík
50.
Njarðargata 5, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á eignaafmörkun, innra fyrirkomulagi og skráningu hússins nr. 5 við Njarðargötu.
Samþykki meðeigenda fylgir á teikningu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23873 (04.13.300.1)
580489-1259 Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
51.
Prestastígur 11, (11) fjölbh á 5 h með bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm hæða fjölbýlishús með tuttugu íbúðum ásamt bílageymslukjallara fyrir 14 bíla, allt úr steinsteypu einangrað að utan og klætt með álkæðningu í ljósgráum og koksgráum lit, á lóðinni nr. 11 við Prestastíg.
Stærð: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23876 (04.13.310.3)
580489-1259 Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
52.
Prestastígur 9, (9) fjölb.h. m 20 íb og 14 bílg
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm hæða fjölbýlishús með tuttugu íbúðum ásamt bílageymslukjallara fyrir 14 bíla, allt úr steinsteypu einangrað að utan og klætt með álkæðningu í ljósgráum og koksgráum lit, á lóðinni nr. 9 við Prestastíg.
Stærð: xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23894 (00.06.600.0)
170954-3869 Ólafur Finnur Böðvarsson
Skógarás 116 Reykjavík
53.
Saurbær 125746, bogaskemma
Sótt er um leyfi fyrir bogaskemmu sem samþykkt var til bráðabirgða til 31. des. 1999 á fundi byggingarnefndar Kjalarness 13. maí 1996 (á teikningu er misritað 13. apríl) við enda Hvalfjarðarganga í landi Saurbæjar á Kjalarnesi.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags þar sem ekki er gert ráð fyrir skemmu í deiliskipulagi.


Umsókn nr. 23857 (01.46.200.1 13)
530276-0239 ACO-Tæknival hf
Skeifunni 17 108 Reykjavík
54.
Skeifan 17, ýmsar br. á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í matshlutum 12 og 21 í húsi nr. 17 við Skeifuna.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Gera grein fyrir hvaða breytingum er verið að sækja um.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23789 (04.91.440.1)
500269-4649 Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
55.
Skógarsel 10, Endurnýjun skiltis
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja og breyta stakstæðu upplýstu skilti á lóð Olíufélagsins við Skógarsel 10.
Hæð skiltis verður 6,6m og breiddin 1,9m. Stærð upplýsingaflatar er um 5,8 ferm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23812 (01.28.300.1)
181138-4249 Viggó Benediktsson
Starmýri 2 108 Reykjavík
56.
Starmýri 2, breyta í íbúð
Sótt er um leyfi til þess að breyta iðnaðarhúsnæði í íbúð í húsinu nr. 2B- 2C (matshl. 01) á lóðinni nr. 2 við Starmýri. Jafnframt er sótt um afmörkun á sérafnotalóð framan við suðausturhlið hússins.
Samþykki meðeigenda og meðlóðarhafa dags. 12. júlí 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23790 (01.80.310.2)
500269-4649 Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
57.
Stóragerði 40, Endurnýjun skiltis
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja og breyta stakstæðu upplýstu skilti á lóð Olíufélagsins við Stóragerði 40.
Hæð skiltis verður 6,6m og breiddin 1,9m. Stærð upplýsingaflatar er um 5,8 ferm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Skoðist á staðnum.


Umsókn nr. 23464 (01.26.110.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
58.
Suðurlandsbr. 2, Stækkun Hótel Esja
Sótt er um leyfi til að byggja við og breyta húsnæði Hótels Esju á lóðinni nr. 2 við Suðurlandsbraut. Sunnan húss verði byggð einnar og að hluta tveggja hæða bygging fyrir ráðstefnur og heilsurækt, byggðar verði átta hæðir ofan á á fyrstu hæð austurhluta hússins fyrir fundar- og hótelstarfsemi og lyftu hús o.fl. við vesturenda. . Jafnframt verði innra fyrirkomulagi breytt og útlit samræmt á öllu húsinu. Húsið verði skráð sem einn matshluti í stað tveggja áður. Enn fremur er sótt um leyfi til að byggja tveggja hæða opið bílgeymsluhús fyrir 49 bíla vestan hótelbyggingar.
Erindinu fylgir greinargerð um brunahönnun endurskoðuð 4. sept. 2001.
Stærð bílageymsluhús: 626,2 ferm. og 2223 skiptarúmm. (125,2 br. rúmm.)
Stækkun hótelbyggingar: 6677,7 ferm. og 23202,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 1.042.4410
Frestað.
Vantar mæliblað.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 22483 (04.06.300.2)
701293-4449 Ofnasmiðja Reykjavíkur hf
Vagnhöfða 11 110 Reykjavík
59.
Vagnhöfði 11 , Breyting inni og úti.
Sótt er um leyfi til þess að sameina séreignir 0101 og 0102 (verður 0101), byggja skyggni við aðalinngang, koma fyrir dyrum (rýmingarleið) og breyta gluggasetningu á norðurhlið, breyta innra skipulagi á fyrstu hæð og millilofti og klæða að utan með sléttum málmplötum húsið á lóðinni nr. 11 við Vagnhöfða.
Samþykki meðeigenda dags. 12. mars 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23462 (04.60.310.3)
701296-6139 Íslandspóstur hf
Stórhöfða 29 110 Reykjavík
60.
Þönglabakki 4, Br skráning og innra frkl
Sótt er um leyfi til að breyta eignaafmörkun og skráningu hússins nr. 4 við Þönglabakka. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 23783 (04.93.700.1 12)
150555-3459 Álfheiður Vilhjálmsdóttir
Hagasel 24 109 Reykjavík
021147-2069 Gísli A Friðgeirsson
Hagasel 24 109 Reykjavík
181274-5819 Ingólfur Gíslason
Hagasel 24 109 Reykjavík
121275-4229 Friðgeir Gíslason
Hagasel 24 109 Reykjavík
61.
Hagasel 24, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 24 við Hagasel.
Umsögn garðyrkjustóra dags. 4. október 2001 fylgir erindinu.
Samþykkt að fella tré á baklóð.

Umsókn nr. 23868 (00.00.000.0)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Hringbraut 101 Reykjavík
62.
Eggertsgata 8, (fsp.8) breyting inni
Spurt er hvort samþykkt yrði að koma fyrir leikskóla með þremur deildum, þar af ein vöggustofa, á fyrstu hæð hússins nr. 8 (matshl. 12) á lóðinni nr. 2-34 við Eggertsgötu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 23866 (01.36.650.1)
270152-6869 Egill Már Guðmundsson
Baughús 36 112 Reykjavík
63.
Engjateigur 7, (fsp) stækkun kj og bílast.
Spurt er hvort samþykkt yrði að breyta um 100 ferm. geymslu í vesturhluta kjallara, sem samþykkt var með heimild borgarráðs um undanþágu frá almennum bílastæðakröfum, í kaffistofu og taka jafnframt um 200 ferm. sökklarými í austurhluta kjallara fyrir geymslur. Jafnframt er spurt hvort leyfi fengist til að koma fyrir 10 bílatæðum sunnan Engjateigs til að uppfylla megi kröfur um stæði fyrir húsið. Á teikningum er einnig gerð grein fyrir breytingum sem tengjast þeim atriðum sem spurt er um.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 23836 (01.18.631.2)
201069-5139 Gíslína Hrefna Magnúsdóttir
Espigerði 8 108 Reykjavík
64.
Freyjugata 27, (fsp) tvær íb á 4. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að gera tvær sjálfstæðar íbúðir á fjórðu hæð hússins nr. 27 við Freyjugötu. Á hæðinni voru tvær íbúðir til ársins 1987.
Jákvætt.
Enda uppfylli íbúðir ákvæði núgildandi byggingarreglugerðar einnig varðandi bílastæði.


Umsókn nr. 23848 (01.19.001.6)
291065-5119 Berglind Steinsdóttir
Grettisgata 44 101 Reykjavík
65.
Grettisgata 44, fsp.kvistur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvist á norðurhlið (götuhlið) hússins á lóðinni nr. 44 við Grettisgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 23825 (01.51.702.4)
060962-5969 Bára Hauksdóttir
Nesvegur 80 107 Reykjavík
66.
Nesvegur 80, (fsp). Viðbygging.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvær viðbyggingar, aðra til suðurs á fyrstu hæð og hina til norðurs ofan á svalir á annarri hæð í húsinu nr. 80 við Nesveg.
Umsögn Borgarskipulags dags. 9. október 2001 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 23609 (01.44.131.4)
280259-3229 Oddur Kristján Finnbjarnarson
Nökkvavogur 19 104 Reykjavík
67.
Nökkvavogur 19, (fsp) br skráning
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir tómstundaherbergi í matshluta 02 á lóðinni nr. 19 við Nökkvavog. Í húsnæðinu er samþykkt vinnustofa með skilyrði um notkun, eignarhald og eignatengingu við matshluta 01 (28. júní 1999).
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 23872 (01.18.030.1)
491089-1139 Blómaverkstæði Binna ehf
Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík
68.
Skólavörðustígur 12, Skipta eign 0103 í tvennt.
Spurt er hvort leyft yrði að skipta verslunareiningu (eign 0103) á fyrstu hæð og í kjallara hússins nr. 12 við Skólavörðustíg í tvær verslanir.
Afrit af eignaskiptasamningi dags. í júlí 1992 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Ef sýnt verður fram á að báðir eignarhlutar geti staðið sjálfstætt.


Umsókn nr. 23704 (01.47.--9.9)
440169-0829 Barnavinafélagið Sumargjöf
Skipholti 5 105 Reykjavík
69.
Suðurlandsbr. Steinahlíð, Geymsluskúr
Spurt er hvort leyft yrði að reisa geymsluskúr á lóð Sumargjafar, Steinahlíð, við Suðurlandsbraut.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 23902 (01.33.960.4)
540478-0319 Honda á Íslandi,bílaverslun
Vatnagörðum 24 104 Reykjavík
70.
Vatnagarðar 26, Fsp. Br. v. breyttrar starfsemi.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra fyrirkomulagi á fyrstu og annarri hæð (sbr. bréf hönnuðar) vegna breyttrar starfsemi í húsinu á lóðinni nr. 26 við Vatnagarða.
Koma á fyrir bílaverkstæði og bílaumboði í húsinu.
Bréf hönnuðar dags. 27. september 2001 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.