Austurberg 16-20, Austurbrún 6 , Álfheimar 38-42, Ármúli 2 , Barmahlíð 56 , Bergstaðastræti 19 , Bjarnarstígur 1 , Borgartún 35-37, Bólstaðarhlíð 29 , Brúnastaðir 33-39, Búland 2-8, Dalbraut/Leirulækur, Esjumelur 5 , Fiskislóð 2-8, Flókagata 3, Flugvallarv. , Fornhagi 11-17, Frakkastígur 10 , Framnesvegur 55 , Grensásvegur 12 , Hallveigarstígur 1 , Hamravík 66 , Hamravík 68 , Hestháls 6-8, Hraunteigur 13 , Hverfisgata 29 , Jafnasel 2-4, Jöklasel 11 , Jörfabakki 2-16, Jörfagrund 38-40, Kambasel 69 , Kaplaskjólsvegur 51-59, Kirkjustétt 26 , Kjalarvogur 14, Klapparstígur 33 , Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Kristnibraut 14-22, Köllunarklettsvegur 4, Laugavegur 28B, Leifsgata 30 , Ljósavík 2-8, Logafold 1 , Melhagi 20-22, Miðtún 90 , Naustabryggja 35-53, Naustabryggja 35-53, Naustabryggja 35-53, Njálsgata 74 , Óðinsgata 20B, Ólafsgeisli 105 , Ólafsgeisli 8-12 , Síðumúli 31 , Skeifan 17 , Skerplugata 10 , Skúlagata 30 , Snorrabraut 60 , Sólvallagata 40 , Spöngin 33-41, Spöngin 9-31, Starhagi 10 , Sætún 1 , Sörlaskjól 12 , Viðarhöfði 4 , Víðimelur 38 , Öldugata 42 , Barónsstígur 78 , Funafold 63 , Hafnarstræti 20 , Heiðargerði 65 , Hrannarstígur 3 , Melgerði 1 , Nönnugata 4 , Þingholtsstræti 21 ,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

149. fundur 2001

Árið 2001, þriðjudaginn 13. mars kl. 11:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 149. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Árni Ísberg og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónssons.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 22758 (04.67.700.2)
451182-0139 Austurberg 20,húsfélag
Austurbergi 20 111 Reykjavík
1.
Austurberg 16-20, hús nr. 20 v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum af kjallara í fjölbýlshúsi nr. 20 (matshluta 03), leiðréttri skráningu og skiptingu bílskúra í eignarhluta vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 16-20 við Austurberg.
Gjald kr. 4.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22373 (01.38.110.2)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
2.
Austurbrún 6 , breyting á anddyri o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka og breyta anddyri og byggja setustofu ofan á anddyrisviðbyggingu í húsinu á lóðinni nr. 6 við Austurbrún. Á afstöðumynd er aðkomu að bílastæðum breytt.
Stærð: Stækkun, viðbygging xx.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á því að þetta er í þriðja sinn sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


Umsókn nr. 22077 (01.43.110.1)
500500-3010 Álfheimar 38,40,42,húsfélag
Álfheimum 38 104 Reykjavík
3.
Álfheimar 38-42, reyndart. v/eignaskiptasamninga
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi í kjöllurum húsanna nr. 38, 40 og 42 (matshl. 01, 02 og 03) á lóðinni nr. 38-42 við Álfheima.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22629 (01.29.040.1)
590269-7199 Skýrr hf
Ármúla 2 108 Reykjavík
4.
Ármúli 2 , Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 1 við Ármúla til austurs. Viðbygging yrði að mestu þriggja hæða, byggð úr steinsteypu með máluðum útveggjum og lituðum málmplötum á þaki og þakbrúnum.
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. mars 2001 fylgir erindinu.
Stærðir: 1. hæð 437,6 ferm., 2. hæð 426,3 ferm., 3. hæð 426,3 ferm., 4. hæð 21,9 ferm., samtals 1312,1 ferm. og 4934,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 202.318
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 21406 (01.71.011.2)
060963-4449 Bjarni Hinriksson
Barmahlíð 56 105 Reykjavík
5.
Barmahlíð 56 , þaksvalir
Sótt er um samþykki fyrir þaksvölum á 3. hæð hússins á lóðinni nr. 56 við Barmahlíð. Einnig er sótt um samþykki fyrir nýrri skráningu hússins.
Samþykki meðeigenda dags. 15. júní og 15. desember 2000 fylgja erindinu. Málið var í kynningu frá 23. ágúst til 21. sept. 2000. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22450 (01.18.410.9)
650594-3049 Jörgen ehf
Ölduslóð 6 220 Hafnarfjörður
6.
Bergstaðastræti 19 , Heimagisting - útlitsbr.
Sótt er um leyfi til þess að breyta skráningu fyrstu hæðar úr skrifstofuhúsnæði í "heimagistingu" með tveimur gistirýmum, klæða hús utan með bárujárni og færa gluggasetningu á vestur- og austurhlið til upprunalegs horfs í húsinu (matshl. 01) á lóðinni nr. 19 við Bergstaðastræti. Einnig er sótt um leyfi til þess að koma fyrir þremur bílastæðum á lóðinni.
Samþykki meðeiganda og meðlóðarhafa (á teikn.) fylgir erindinu.
Umsagnir Húsafriðunarnefndar og Árbæjarsafns dagsettar 8. nóvember 2000, umsögn Borgarskipulags dags. 8. febrúar 2001 og umsögn gatnamálastjóra dags. 13. febrúar 2001 fylgja erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 1. mars 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Með vísan til umsagnar gatnamálastjóra svo og þess að bílastæðin uppfylla ekki ákvæði um stærð bílastæða nær samþykktin ekki til bílastæða á lóð.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 22756 (01.18.222.5)
030577-3539 Halldór Gunnar Halldórsson
Stangarhylur 2 110 Reykjavík
7.
Bjarnarstígur 1 , breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til þess að byggja við byggingu við suðausturhlið hússins, rífa núverandi geymsluskúr á lóðamörkum að Kárasstíg 4, lyfta þaki yfir núverandi íbúðarhúsi og byggja millipall, ásamt leyfi fyrir verönd og heitum potti á lóð nr. 1 við Bjarnarstíg.
Stærð: Niðurrif geymsluskúr 11 ferm., 28 rúmm.
Viðbygging, millipallur og rúmmálsaukning 60,3 ferm., 188,9 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 7.745
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði að þeim uppfylltum verður málið sent Borgarskipulagi til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 22659 (01.21.910.2)
130546-3589 Hörður Jónsson
Gnitaheiði 3 200 Kópavogur
8.
Borgartún 35-37, bílag.stækk.,br.afst. húss,lyfta
Sótt er um leyfi til þess að stækka opna bílgeymslu undir bílaplan á norðurhluta lóðar, breyta afstöðu húss og bæta við lyftu með tilheyrandi breytingum á innra skipulagi allra hæða húss nr. 35 á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Stærð: Hús verður kjallari 491,8 ferm., 1. hæð 577 ferm., 2.-5. hæð 562,2 ferm. hver hæð, 6. hæð 249,8 ferm., samtals verður hús 3567,4 ferm., 12180,9 rúmm. Stækkun 46,5 ferm., 153,6 rúmm.
(Opin bílgeymsla var 964,8 ferm. verður 1416,4 ferm., var 2685,8 rúmm. verður 3880,3 rúmm.)
Gjald kr. 4.100 + 6.298
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli málsins enn ólokið.


Umsókn nr. 22736 (01.27.170.3)
190855-2799 Vilborg Ölversdóttir
Bólstaðarhlíð 29 105 Reykjavík
020865-4079 Stefán Þórir Birgisson
Bólstaðarhlíð 29 105 Reykjavík
9.
Bólstaðarhlíð 29 , Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu fyrir tvo bíla bak við húsið nr. 29 við Bólstaðarhlíð.
Þinglýst samþykki (kvöð um umferð) eigenda Bólstaðarhlíðar 27 og 29 dags.19. febrúar 2001 (og á teikningum) fylgir erindinu. Bréf málflutningsstofunnar Lagastoðar dags. 28. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Samþykki Kennaraháskóla Íslands dags. 8. mars 2001 fylgir erindinu.
Afturköllun samþykkis Þóru Guðmundsdóttur, eiganda íbúðar í kjallara Bólstaðarhlíðar 29 dags. 12. mars 2001 fylgir erindinu.
Stærð: 47,5 ferm. og 137,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 5.650
Synjað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 22479 (02.42.530.3)
240771-3069 Steinþór Viggó Eggertsson
Vættaborgir 2 112 Reykjavík
10.
Brúnastaðir 33-39, Nýta óútgrafið rými (37)
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. hæðar og stækka 1. hæð yfir í óútgrafin sökkulrými húss nr. 37 á lóð nr. 33-39 við Brúnastaði.
Samþykki meðeigenda dags. 22. janúar 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð 39,7 ferm., 107,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.391
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22734 (18.50.301 65)
310158-3489 Rósa Þorvaldsdóttir
Búland 8 108 Reykjavík
11.
Búland 2-8, (nr.8) Gluggi á gafl.
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vinnuherbergi í enda bílgeymslu á annarri hæð og setja útbyggðan glugga á gafl hússins nr. 8 á lóðinni nr. 2-8 við Búland.
Samþykki meðlóðarhafa og samþykki nágranna að Búlandi 10 dags. 28. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun útbygging 0,39 ferm. og 0,9 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 37
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22746
540269-6379 Ríkisspítalar
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
12.
Dalbraut/Leirulækur, Barna- og unglingageðdeild
Sótt er um leyfi til að koma fyrir leiktækjagarði á óafmarkaðri lóð vestan við Barna- og unglingageðdeildar Landsspítalans milli Dalbrautar og Leirulækjar. Leiktækin verði að verulegu leyti byggð upp með símastaurum sem reknir eru í jörðu og strengdir á kaðlar ásamt allt að 11 m háum turni til klifurþjálfunar.
Erindinu fylgja ódags. greinargerðir hönnuðar og iðjuþjálfa.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22591 (00.02.610.5)
441096-2329 Bergá-Sandblástur ehf
Helgalandi 2 270 Mosfellsbær
13.
Esjumelur 5 , Br. inni/úti, fjölga eignum
Sótt er umleyfi til þess að skipta nýsamþykktri viðbyggingu í tvær eignir, búa til aflokað inntaksrými, breyta snyrtingu og breyta lítillega útliti austurhliðar á lóð nr. 5 við Esjumel.
Samþykki meðeigenda dags. 27. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22729 (01.11.522.0)
520171-0299 Húsasmiðjan hf
Súðarvogi 3-5 104 Reykjavík
14.
Fiskislóð 2-8, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að leiðrétta skráningu og breyta starfsemi og innra skipulagi í atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 2-8 (áður nr. 76) við Fiskislóð.
Stærðir hússins skv. áður samþykktri skráningu voru 1047,3 ferm og 4879,2 rúmm.
Leiðréttar stærðir eru 1065,1 ferm. og 4879,2 rúmm. sem er stækkun um 17,8 ferm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagna Borgarskipulags og hafnarstjórnar.


Umsókn nr. 20953 (01.24.360.6)
171057-4859 Björn Karl Þórðarson
Flókagata 3 105 Reykjavík
15.
Flókagata 3, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Flókagötu.
Virðingargjörð dags. 1. júní 1937, íbúðarskoðun dags. 22. september 1999, húsaskoðun heilbrigðiseftirlits dags. 22. september 1999, umboð umsækjanda dags. 11. maí 2000 og samþykki meðeigenda dags. 7. mars 2001 fylgja erindinu. Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa til meðeigenda dags. 17.10.2000.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22606 (01.75.--9.8)
471299-2439 Bílaleiga Flugleiða ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
16.
Flugvallarv. , niðurrif og bygging nýrrar þvottastöðvar
Sótt er um leyfi til að byggja bílaþvottastöð (matshl. 04) á lóð bílaleigu Flugleiða við Flugvallaveg. Húsið verði byggt úr límtré og samlokueiningum og eingöngu ætlað til afnota fyrir bílaleiguna. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa eldri þvottastöð sem ekki er á fasteignaskrá.
Erindinu fylgir greinargerð hönnuðar dags. 6. feb.2001 ásamt umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 26. febrúar 2001.
Stærð: 115.2 ferm. og 506,9 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 20.782
Frestað.
Enn er vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsögn Borgarskipulags vegna málsins ókomin.


Umsókn nr. 22563 (01.54.600.1)
690689-2279 Fornhagi 11-17,húsfélag
Fornhaga 11-17 107 Reykjavík
17.
Fornhagi 11-17, Kjallari v. eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 11-17 við Fornhaga.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22644 (01.17.222.4)
211130-3699 Dóra Guðbjört Jónsdóttir
Frakkastígur 10 101 Reykjavík
120257-4639 Jón Jóhann Jóhannsson
Grýtubakki 18 109 Reykjavík
18.
Frakkastígur 10 , endurnýjun á byggingarleyfi frá 11/5 1999
Sótt er um endurnýjun á samþykkt afgreiðslufundar 11. maí 1999 fyrir húsin á lóðinni nr. 10 við Frakkastíg. Erindið varðar endurbyggingu á geymsluskúr á baklóð, viðbyggingu við 1. hæð á framhúsi, skyggni yfir útitröppur og breytingu á framhúsi til upprunalegs útlits.
(Stærðir: Framhús viðbygging 1. hæð 11 ferm., 29,7 rúmm., endurbyggður geymsluskúr 23,4 ferm., 62 rúmm.
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 17. desember 1998, umsögn Árbæjarsafns dags. 4. janúar 1999, umsögn Borgarskipulags dags. 7. janúar 1999 og 21. apríl 1999, útskrift úr gerðabók SKUM dags. 27. apríl 1999 og bréf hönnuðar dags. 30. apríl 1999 fylgdu erindinu.)
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 22657 (15.22.005 01)
470198-2739 Hringbraut 111,húsfélag
Hringbraut 111 107 Reykjavík
060275-4679 Ester Þorsteinsdóttir
Hringbraut 111 107 Reykjavík
19.
Framnesvegur 55 , Hringbr.111-reyndarteikn.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins Hringbraut 111 sem er matshluti 04 á lóðinni nr. 55-57 við Framnesveg.
Samþykki nokkurra meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22168 (01.29.540.6)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
20.
Grensásvegur 12 , Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti húsins á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi á lóð og breyttri skráningu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á því að þetta er í þriðja sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


Umsókn nr. 22639 (01.17.120.8)
511093-2019 Samtök iðnaðarins
Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík
21.
Hallveigarstígur 1 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að klæða loft og veggi og breyta innréttingu í fundasal B, lagfæra snyrtingar og breyta innra fyrirkomulagi við snyrtingar og eldhús í kjallara hússins nr. 1 við Hallveigarstíg.
Bréf umsækjanda dags. 12. mars 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 22761 (02.35.240.2)
270741-4959 Guðmundur Hervinsson
Ljárskógar 10 109 Reykjavík
22.
Hamravík 66 , einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 66 við Hamravík.
Stærð: Íbúð 1. hæð 168,9 ferm., 2.hæð 58,8 ferm., bílgeymsla 38,0 ferm. Samtals 264,9 ferm. og 892,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 36.580
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22576 (02.35.240.3)
470797-2159 Fróðengi ehf
Breiðagerði 37 108 Reykjavík
23.
Hamravík 68 , einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 68 við Hamravík. Húsið fer 60 cm út fyrir byggingarreit á kafla til austurs og norðurs.
Stærð: Íbúð 1. hæð 94,3 ferm., 2. hæð 117,9 ferm., bílgeymsla 37,8 ferm. Samtals 250 ferm. og 774,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 31.750
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22662 (04.32.310.1)
470297-2719 Frumherji hf
Hesthálsi 6-8 110 Reykjavík
24.
Hestháls 6-8, Breyting inni/úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, notkun og koma fyrir milligólfi í húsinu á lóðinni nr. 6-8 við Hestháls.
Stærðir: xx
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22750 (01.36.101.2)
120352-3699 Hallur Þorsteinsson
Hraunteigur 13 105 Reykjavík
241156-7889 Sigurlaug Svava Hauksdóttir
Hraunteigur 13 105 Reykjavík
25.
Hraunteigur 13 , tvöfaldur bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptann tvöfaldann bílskúr með torfi á þaki í norðvesturhorni lóðar nr. 13 við Hraunteig.
Samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 66,6 ferm., 193 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 7.913
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði að þeim uppfylltum verður málið sent Borgarskipulagi til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Magnús Sædal Svavarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 22748 (01.15.150.9)
551070-0269 Danska sendiráðið
Hverfisgötu 29 101 Reykjavík
26.
Hverfisgata 29 , uppsetning á loftnetsdisk
Sótt er um leyfi til þess að setja upp móttökudisk á norðurhluta þaks danska sendiráðsins á lóð nr. 29 við Hverfisgötu.
Bréf umsækjanda dags. 28. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Hönnuður ekki með tryggingu.


Umsókn nr. 22585 (04.99.310.2)
021048-3999 Ásmundur Ásmundsson
Klyfjasel 30 109 Reykjavík
27.
Jafnasel 2-4, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð auk kjallara undir hluta byggingar á lóðinni nr. 2-4 við Jafnasel. Húsið verði einangrað að utan og klætt með hvítu bjárujárni með láréttum bárum. Þak verði gert úr forspenntum einingum og lagt dúki. Skriðkjallari verði undir þeim hluta byggingar sem ekki er kjallari undir. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir staðsetningu um 30 rúmm., sorpgáms á lóð. Samskonar hús var samþykkt á lóðinni 27. júlí 2000, en án skriðkjallara.
Stærðir: 1. hæð 660,6 ferm., kjallari 238,7 ferm., samtals 3779,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 154.963
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22620 (49.75.301 04)
191150-2529 Jón Sigurðsson
Jöklasel 11 109 Reykjavík
28.
Jöklasel 11 , Þakrými, kvistur og svalir
Sótt er um leyfi til þess að setja stiga upp á áður aflokaða þakhæð yfir íbúð 0201 í matshluta 04 ( nr. 11), byggja kvist og svalir á þakhæð og innrétta þennan hluta þakhæðar á lóð nr. 5-19 við Jöklasel.
Þinglesin yfirlýsing vegna afnota rýmis yfir eign 0201 í Jöklaseli 11 dags. 2. nóvember 1999, samþykki meðeigenda dags. 4. mars 2001 og samþykki meðlóðarhafa dags. 19. febrúar 2001 fylgja erindinu.
Stærð: Þakhæð (0301) 79,8 ferm., rúmmálsaukning vegna kvists 10,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 422
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Grenndarkynna skal uppdrætti nr. 10, 11 og 13 breytt 6. feb. 2001 og blöð breytt 6. feb. 2001 og 2. mars 2001.


Umsókn nr. 22643 (04.63.410.1)
590384-0629 Jörfabakki 2-16,húsfélag
Jörfabakka 2-16 109 Reykjavík
29.
Jörfabakki 2-16, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi húsanna nr. 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14 og 16 (matshl. 01-08) á lóðinni nr. 2-16 við Jörfabakka. Breytingarnar varða einkum kjallara og anddyri í húsum nr. 2 og 8.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22673 (32.47.230.6)
691294-2189 Eignarhaldsfélagið Mænir ehf
Þinghólsbraut 15 200 Kópavogur
30.
Jörfagrund 38-40, Br.í einingahús og stækkað
Sótt er um leyfi til þess að breyta um byggingaraðferð fyrir áður samþykkt fjölbýlishús þannig að í stað hefðbundinna steinsteyptra útveggja verði notaðar forsteyptar samlokueiningar frá Forsteypunni ásamt leyfi til þess að stækka 1. hæð til norðurs og breyta lítillega innra skipulagi sömu hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 38-40 við Jörfagrund.
Vottorð frá Rannsóknastofu byggingariðnaðarins vegna eininga frá Forsteypunni ehf. dags. 17. mars 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun íbúð samtals 8,8 ferm., 100,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.116
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22590 (04.97.510.4)
260168-3209 Helgi Kárason
Kambasel 69 109 Reykjavík
121067-3829 Helga Sigríður Úlfarsdóttir
Kambasel 69 109 Reykjavík
31.
Kambasel 69 , stækka íbúð uppí ris
Sótt er um leyfi til að sameina hluta sameignarrýmis í þakhæð hússins nr. 69 við Kambasel og íbúð 0301. Í þakrýminu verði tómstunda- og sjónvarpsherbergi ásamt baðherbergi. Jafnframt er sótt um leyfi til að setja fjóra þakglugga á suðvesturhlið þaks og þrjá á norðaustuhlið.
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 2. feb. 2001, bréf VSÓ-rágjafar dags. 27. feb. 2001.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 22747 (01.52.510.4)
510897-2269 Kaplaskjólsvegur 51-55,húsfélag
Kaplaskjólsvegi 53 107 Reykjavík
32.
Kaplaskjólsvegur 51-59, reyndarteikn.2 íb. í kj. ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum íbúðum í kjallara matshluta 01 og 02 og fyrir öðrum breytingum á innra skipulagi kjallara, fyrir afmörkun séreigna á 1.-4. hæð matshluta 02, breytingum á innra skipulagi 4. hæðar og reyndarteikningum þakhæðar vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 51-59 við Kaplaskjólsveg.
Bréf hönnuðar dags. 6. mars 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22757 (04.13.520.4)
280154-3779 Kristján Örn Jónsson
Spóahöfði 22 270 Mosfellsbær
33.
Kirkjustétt 26 , einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum og með innbyggðri, tvöfaldri bílageymslu á lóðinni nr. 26 við Kirkjustétt.
Stærð: Íbúð 1. hæð 99,2 ferm., 2. hæð 116,2 ferm., bílageymsla 47,0 ferm.
Samtals 262,4 ferm. og 878,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 36.010
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22663
520171-0299 Húsasmiðjan hf
Súðarvogi 3-5 104 Reykjavík
34.
Kjalarvogur 14, nýtt atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði með burðarvirkjum úr stáli á lóðinni nr. 14 við Kjalarvog. Meginhluti hússins yrði óupphituð vöruskemma á einni hæð en stoðrými fyrir skrifstofur o.fl. á fjórum hæðum yrði í norðausturhluta. Húsið yrði klætt að utan með stáli.
Stærðir: 1. hæð 8094,7 ferm., 2. hæð 133,2 ferm., 3. hæð 482,1 ferm., 4. hæð 482,1 ferm., samtals 9192,1 ferm. og 115977,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.755.077

Frestað.
Höfundur hafi samband við embættið.


Umsókn nr. 22384
431195-2599 Gallerí Ingólfsstræti ehf
Ingólfsstræti 8 101 Reykjavík
35.
Klapparstígur 33 , verslun breytt í listagallerí
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta gallerí í kjallara og á fyrstu hæð hússins Klapparstígur 33 (matshl. 02) á lóðinni Laugavegur 22 / Klapparstígur 33.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. febrúar 2001 og samþykki meðeigenda dags. 18. janúar 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22538 (01.72.100.1)
480199-3169 H.G.S. ehf
Skútuvogi 12g 104 Reykjavík
36.
Kringlan 4-12, Breyting á einingu 237
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi verslunareiningar 237 og breyta afmökun einingar að sameignargangi 2. hæðar Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samþykki Rekstrarfélags Kringlunnar (á teikningu) ásamt samantekt vegna brunamála dags. 30. janúar 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22666 (01.72.100.1)
411196-2249 Hafrós ehf
Skútuvogi 12g 104 Reykjavík
37.
Kringlan 4-12, br. verslunarfronti 231
Sótt er um leyfi til þess að breyta hlið verslunareiningar 231 að verslanagangi Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 30. janúar 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22032 (04.12.240.1)
520495-2749 Byggingarfélagið Rún ehf
Ármúla 19 108 Reykjavík
38.
Kristnibraut 14-22, Fjölbýli m. 15 íb.4 bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja til fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með fimmtán íbúðum og fjórum innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 14-22 við Kristnibraut.
Stærð: Hús nr. 14 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 148 ferm., 2. hæð 142,8 ferm., 3. hæð 142,8 ferm., samtals 433,6 ferm., 1262 rúmm.
Hús nr. 16 (matshluti 02) Íbúð kjallari 86,6 ferm., 1. hæð 120,4 ferm., 2. hæð 121,4 ferm., 3. hæð 121,4 ferm., bílgeymsla 39,4 ferm., samtals 489,2 ferm., 1479,1 rúmm.
Hús nr. 18 (matshluti 03) íbúð kjallari 86,6 ferm., 1. hæð 120,8 ferm., 2. hæð 121,6 ferm., 3. hæð 121,6 ferm., bílgeymsla 39,4 ferm., samtals 490 ferm., 1481,4 rúmm. Hús nr. 20 (matshluti 04) er sömu stærðar og hús nr. 18 eða samtals 490 ferm., 1481,4 rúmm.
Hús nr. 22 (matshluti 05) íbúð kjallari 86,6 ferm., 1. hæð 120,4 ferm., 2. hæð 120,9 ferm., 3. hæð 120,9 ferm., bílgeymsla 39,4 ferm., samtals 488,2 ferm., 1475,7 rúmm.
Fjölbýlishús samtals 2391 ferm., 7179,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 294.364
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22760 (01.32.970.2)
650275-0129 Magnús og Steingrímur ehf
Bíldshöfða 12 110 Reykjavík
39.
Köllunarklettsvegur 4, viðbygging, andd.
Sótt er um leyfi til þess að byggja anddyri við austurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 4 við Köllunarklett.
Stærð: Viðbygging anddyri 1. hæð 16,4 ferm., 55,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.271
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22660 (01.17.220.7)
551097-2509 Eignasel ehf
Engjateigi 19 105 Reykjavík
40.
Laugavegur 28B, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á neðri hæð veitingastaðar í húsinu nr. 28B við Laugaveg.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 22655 (01.19.530.4)
281173-4139 Eva Þorsteinsdóttir
Leifsgata 30 101 Reykjavík
41.
Leifsgata 30 , Ofanábygging.
Sótt er um leyfi til þess koma fyrir bílastæði á lóð og byggja hæð og ris sem er ein íbúð ofan á húsið nr.30 við Leifsgötu. Einnig er sótt um leyfi til þess að byggja svalir á annarri hæð hússins.
Bréf Borgarskipulags.Reykjavíkur dags. 28. janúar 2000 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 214,2 ferm. og 550,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 22.562
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda, þegar það berst verður málið sent Borgarskipulagi til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 22607 (02.35.620.1)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
42.
Ljósavík 2-8, raðhús m. 4 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með fjórum íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 2-8 við Ljósuvík.
Stærð: Hús nr. 2 (matshluti 01) íbúð 154,9 ferm., bílgeymsla 28,1 ferm., samtals 183 ferm., 654,3 rúmm.
Hús nr. 4 (matshluti 02) íbúð 147,9 ferm.,bílgeymsla 28.1 ferm., samtals 176 ferm., 634,8 rúmm.
Hús nr. 6 er sömu stærðar og hús nr. 4 og hús nr. 8 er sömu stærðar og hús nr. 2. Samtals á lóð 718 ferm., 2578,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 105.706
Frestað.
Leiðrétta stærðir í skráningartöflu.


Umsókn nr. 22764 (02.87.500.1 01)
570480-0149 Borgarverkfræðingsembættið
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
43.
Logafold 1 , viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu sem hýsir m.a. myndmenntastofur, raungreinastofur og leikfimisal við Foldaskóla á lóðinni nr. 1 við Logafold.
Byggingin er að miklu leyti felld inn í landið, en landhalli á lóðinni er mikill. Einnig er hér um að ræða tengibyggingu sem tengir allar þrjár hæðir skólans.
Greinargerð um brunavarnir dags. 5. mars 2001 fylgir erindinu.
Stærð: xx
Gjald kr. 4.100 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22573
420299-2579 Þarabakki ehf
Bakkagerði 17 108 Reykjavík
44.
Melhagi 20-22, Hækkun og breytingar.
Sótt er um leyfi til þess að sameina matshluta, byggja hæð ofan á báðar álmur og innrétta sex íbúðir í húsinu á lóðinni nr. 20-22 við Melhaga. Gert er ráð fyrir innbyggðri bílageymslu á fyrstu hæð í vesturálmu. Áfram verður atvinnustarfsemi í hluta hússins.
Umsögn Borgarskipulags dags. 27. nóvember 2000 og
umsögn burðavirkishönnuðar dags. 7. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22737 (01.23.511.4)
220973-3529 Högni Stefán Þorgeirsson
Garðsstaðir 1 112 Reykjavík
45.
Miðtún 90 , kvistur og íb. í risi.
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 90 við Miðtún. Á teikningum er sýnd áður gerð íbúð á rishæð hússins.
Stærð: Stækkun kvistur xx
Gjald kr. 4.100 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21325 (04.02.320.3)
460169-7399 Björgun ehf
Sævarhöfða 33 110 Reykjavík
46.
Naustabryggja 35-53, Raðhús nr. 41
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús nr. 41 á lóðinni nr. 35-53 við Naustabryggju. Húsið verði þriggja hæða auk geymslu á fjórðu hæð og steinsteypt. Bílgeymsla er innbyggð að hluta og húsið einangrað að utan og múrað á fyrstu hæð en efri hæðir klæddar lituðum málmplötum.
Stærðir: 1. hæð íbúð 49,8 ferm., 1. hæð bílgeymsla 36 ferm., 2. hæð 63,1 ferm., 3. hæð 63,1 ferm., 4. hæð 32 ferm., samtals 244 ferm. og 653,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 26.793
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 21322 (04.02.320.3)
460169-7399 Björgun ehf
Sævarhöfða 33 110 Reykjavík
47.
Naustabryggja 35-53, Raðhús nr 37
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús nr. 37 á lóðinni nr. 35-53 við Naustabryggju. Húsið verði þriggja hæða auk geymslu á fjórðu hæð og steinsteypt. Bílgeymsla er innbyggð að hluta og húsið einangrað að utan og múrað á fyrstu hæð en efri hæðir klæddar lituðum málmplötum.
Stærðir: 1. hæð íbúð 39,8 ferm., 1. hæð bílgeymsla 28,8 ferm., 2. hæð 53,2 ferm., 3. hæð 53,2 ferm., 4. hæð 24,4 ferm., samtals 199,4 ferm. og 545,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 22.361
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 21326 (04.02.320.3)
460169-7399 Björgun ehf
Sævarhöfða 33 110 Reykjavík
48.
Naustabryggja 35-53, Raðhús nr. 47
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús nr. 47 á lóðinni nr. 35-53 við Naustabryggju. Húsið verði þriggja hæða auk geymslu á fjórðu hæð og steinsteypt. Bílgeymsla er innbyggð að hluta og húsið einangrað að utan og múrað á fyrstu hæð en efri hæðir klæddar lituðum málmplötum.
Stærðir: 1. hæð íbúð 39,8 ferm., 1. hæð bílgeymsla 28,8 ferm., 2. hæð 53,2 ferm., 3. hæð 53,2 ferm., 4. hæð 24,4 ferm., samtals 199,4 ferm. og 545,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 22.361
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22489 (01.19.110.3)
010840-4149 Aðalsteinn Ingi Aðalsteinsson
Vættaborgir 12 112 Reykjavík
180542-7369 Elísabet Proppé
Vættaborgir 12 112 Reykjavík
49.
Njálsgata 74 , gistiheimili
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á öllum hæðum og innrétta gistiheimili með 14 herbergjum og 20 svefnplássum í húsinu á lóðinni nr. 74 við Njálsgötu. Í húsinu voru áður samþykktar þrjár íbúðir.
Umsagnir Borgarskipulags dags. 8. febrúar og 12. mars 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 21864 (01.18.442.9)
080249-2689 Elísabet María Haraldsdóttir
Óðinsgata 20b 101 Reykjavík
50.
Óðinsgata 20B, Kvistar á framhlið hússins
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvo kvisti á framhlið (austurhlið) hússins nr. 20B við Óðinsgötu.
Málið var í grenndarkynningu frá 18. okt. til 18. nóv. 2000. Engar athugasemdir bárust.
Lögð fram bréf húseigendafélagsins dags. 24. og 26. febrúar 2001.
Stærð: Stækkun, kvistir á götuhlið 3,2 ferm. og 5,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 230
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22753 (04.12.640.6)
220865-4369 Þorgrímur H Guðmundsson
Ytri-Tunga 356
51.
Ólafsgeisli 105 , Br. til samr. við sérteikn.
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega útliti til samræmis við sérteikningar af einbýlishúsinu á lóð nr. 105 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22752 (04.12.650.1)
131061-4399 Ágúst Leifsson
Dalaland 3 108 Reykjavík
52.
Ólafsgeisli 8-12 , (12) br. úti og inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta steyptum veggjum á 1. hæð húss nr. 12 (matshluti 03), loka stiga frá bílgeymslu 0303, hækka svalahandrið og breyta þakkanti á norðausturhlið húss nr. 12 á lóð nr. 8-12 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 21731 (01.29.530.1)
581079-0449 Húsfélagið Síðumúla 31
Síðumúla 31 108 Reykjavík
53.
Síðumúli 31 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsunum (matshl. 01 og 02) á lóðinni nr. 31 við Síðumúla vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Skráningu húsanna er breytt og hún leiðrétt, inngangur að verslun á vesturhlið matshluta 02 hefur verið færður til og að honum er sýnd skábraut fyrir fatlaða.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Hönnuður hafi samband við embættið.


Umsókn nr. 22577 (14.62.001 12)
530276-0239 Tæknival hf
Skeifunni 17 108 Reykjavík
54.
Skeifan 17 , Br á innra frkl, útliti og notkun
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti matshluta 12 og 13 í húsinu nr. 17 við Skeifuna á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen. Í matshlutunum verði komið fyrir verslun og afmörkun notaeininga breytt. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir þremur skiltum, samtals allt að 9 ferm. að stærð.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 22775 (01.63.631.0)
081262-5359 Anna Guðrún Arnardóttir
Skerplugata 10 101 Reykjavík
55.
Skerplugata 10 , Breyting á bílskúrsþaki
Sótt er um leyfi til þess að breyta hæð á bílskúrsþaki nýsamþykkts bílskúrs á lóð nr. 10 við Skerplugötu.
Bréf nágranna, Skerplugötu 8 dags. 2. mars 2001 ásamt samkomulagi eigenda Skerpluötu 8 og 10 dags. 4. mars 2001 fylgja erindinu.
Stærð: Bílskúr var 81 rúmm., verður 77,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 22749 (01.15.430.5)
511295-2389 Dan-Inn ehf
Skútuvogi 13a 104 Reykjavík
56.
Skúlagata 30 , Breyting inni
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi við suðurinngang og stigahús hússsins á lóð nr. 30 við Skúlagötu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22730 (01.19.340.3)
440898-2709 UVS-Urður,Verðandi,Skuld ehf
Snorrabraut 60 105 Reykjavík
57.
Snorrabraut 60 , reyndarteikn., milliloft
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi aðallega 2. og 3. hæðar, setja milliloft á 3. hæð fyrir loftræsibúnað og samþykki fyrir smávægilegum breytingum á útliti hússins á lóð nr. 60 við Snorrabraut.
Stærð: Milliloft 23 ferm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22654 (01.13.752.3)
010332-2069 Grétar Jónsson
Sólvallagata 40 101 Reykjavík
070165-4229 Jón Ari Jónsson
Sólvallagata 40 101 Reykjavík
060433-3729 Margrét Jónsdóttir
Sæbólsbraut 32 200 Kópavogur
58.
Sólvallagata 40 , Reyndart. v. eignask.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara hússins nr. 40 við Sólvallagötu ásamt breyttri skráningu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Leiðrétta skráningartöflu.


Umsókn nr. 22664 (02.37.530.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
59.
Spöngin 33-41, Br. inni, úti og leiðr.stærð
Sótt er um leyfi til þes að breyta gluggum, stytta skyggni, setja skilti á vestur- og suðurhlið, breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar aðallega húss nr. 41 (matshluti 06) og leiðrétta stærðir húss nr. 33-39 (matshluti 05) og nr. 41 á lóð nr. 9-41 við Spöngina.
Greinagerð um brunavarnir endurskoðuð 23. febrúar 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Hús nr. 33-39 stækkun samtals 15,3 ferm., 83,4 rúmm., hús nr. 41 minnkun samtals 0,4 ferm., 140,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 22665 (02.37.520.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
60.
Spöngin 9-31, Breyting inni - ÁTVR
Sótt er um leyfi til þess að innrétta einingu 0103 í húsi nr. 25-31 fyrir verslun ÁTVR á lóð nr. 9-31við Spöngina.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 21976 (01.55.510.8)
260172-3799 Þorlákur Traustason
Starhagi 10 107 Reykjavík
230273-3089 Guðrún Hergils Valdimarsdóttir
Starhagi 10 107 Reykjavík
61.
Starhagi 10 , reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi (kjallaraíbúð stækkar) í kjallara hússins á lóðinni nr. 10 við Starhaga vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Virðingargjörð dags. 25. september 1955 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 22762 (01.21.610.1)
561000-2550 Húsfélagið Sætúni 1
Sætúni 1 105 Reykjavík
62.
Sætún 1 , Skilti, 3x3,1 ferm.
Sótt er um leyfi til þess að setja 3x3,1 ferm. skilti með merkingum þjónustu á lóð á norðvesturhorn lóðar nr. 1 við Sæbraut.
Gjald kr. 4.100
Synjað.
Samræmist ekki reglum um skilti í Reykjavík.


Umsókn nr. 22517 (01.53.221.3)
050657-4859 Gunnar Kvaran Hrafnsson
Sörlaskjól 12 107 Reykjavík
270757-2439 Sólveig Baldursdóttir
Sörlaskjól 12 107 Reykjavík
63.
Sörlaskjól 12 , Bílgeymsla og breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á fyrstu hæð húss og byggja steinsteypta bílgeymslu á lóðinni nr. 12 við Sörlaskjól.
Bílgeymsla af svipaðri stærð var samþykkt á lóðinni þann 11. júní 1953.
Bréf garðyrkjustjóra dags. 26. janúar 2001 fylgir erindinu. Samþykki nágranna, Sörlaskjóli 8 og 10 fylgir erindinu. Skilyrt samþykki eiganda Sörlaskjóls 14 dags. 19. janúar 2001 fylgir erindinu.
Bréf burðavirkishönnuðar dags. 2. mars 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Bílgeymsla 42,2 ferm. og 109,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 4.469
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Grenndarkynntir verði uppdrættir nr. 20 og 40 dagssettar breytingar 5. og 6. mars 2001.
Leiðrétta skráningu.


Umsókn nr. 22745
691079-0589 Merking ehf
Brautarholti 24 105 Reykjavík
64.
Viðarhöfði 4 , Loftræsistokkar.
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir loftræsistokkum frá sprautuklefa í húsinu nr. 4 (matshl. 01) á lóðinni nr. 4-6 við Viðarhöfða. Einnig er sótt um leyfi til að breyta innréttingum í vinnusal (rými 0201).
Samþykki meðeigenda í matshluta (á teikn.) fylgir erindinu
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 22741 (01.54.002.4)
150956-5959 Jón Ólafur Skarphéðinsson
Víðimelur 38 107 Reykjavík
270632-3789 Ása Andersen
Víðimelur 38 107 Reykjavík
65.
Víðimelur 38 , reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 38 við Víðimel. Fyrirkomulagi í kjallara hefur verið breytt lítillega.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 22614 (01.13.422.3)
260852-3539 Helgi Gunnarsson
Öldugata 42 101 Reykjavík
110869-4609 Sonja Björk Grant
Öldugata 42 101 Reykjavík
66.
Öldugata 42 , Svalir á 2. og 3. hæð
Sótt er um leyfi til að gera léttbyggðar vestursvalir á aðra og þriðju hæð hússins nr. 42 við Öldugötu.
Erindinu fylgir samþykki nokkurra þinglesinna húseigenda áritað á teikningu.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Grenndarkynntur skal uppdráttur 101A dags. breytt 28. febrúar 2001.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 22377 (01.19.610.5)
230316-2609 Óla Guðrún Magnúsdóttir
Barónsstígur 78
67.
Barónsstígur 78 , (fsp) 3 eignir í stað einnar
Spurt er hvort samþykktar yrðu þrjár íbúðir í húsinu á lóðinni nr. 78 við Barónsstíg. Einnig er spurt hvort útbúa mætti sérinngang að eign 0001 í suðurhluta kjallara og nýta þá eign sem hluta af íbúð á þriðju hæð.
Bréf hönnuðar dags. 6. mars 2001 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 22742 (02.86.140.3)
070957-2649 Gerður Þórisdóttir
Funafold 63 112 Reykjavík
68.
Funafold 63 , Hársnyrtistofa
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta hársnyrtistofu í bílageymslu einbýlishússins á lóðinni nr. 63 við Funafold.
Bréf umsækjanda dags. 5. mars 2001 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til meðfylgjandi tillögu.
Annað fyrirkomulag kemur til greina.


Umsókn nr. 22755 (01.14.030.2)
490181-0249 Húsfélagið Hafnarstræti 20
Hafnarstræti 20 101 Reykjavík
69.
Hafnarstræti 20 , (fsp) stækka andd. í suður
Spurt er hvort leyft yrði að byggja út anddyri við aðalinngang á suðurhlið 1. hæðar hússins á lóð nr. 20 við Hafnarstræti 20.
Nei.
Ekki er sýnt fram á tilgang.


Umsókn nr. 22695 (01.80.121.2)
290766-4949 Steingrímur Árni Thorsteinson
Heiðargerði 65 108 Reykjavík
050472-4189 Ásta Kristín Svavarsdóttir
Heiðargerði 65 108 Reykjavík
70.
Heiðargerði 65 , garðskáli
Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 10 ferm. garðskála til vesturs frá húsinu nr. 65 við Heiðargerði.
Umsögn Borgarskipulags dags. 12. mars 2001 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22754 (01.13.730.5)
060472-3439 Snorri Kristjánsson
Hrannarstígur 3 101 Reykjavík
71.
Hrannarstígur 3 , ( fsp) breytinu á gluggum
Spurt er hvort leyft yrði að breyta gluggum á annari hæð hússins nr. 3 við Hrannarstíg til upprunalegs horfs.
Jákvætt.
Enda komi til samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 22768 (01.81.400.1)
110126-2719 Bragi S Stefánsson
Melgerði 1 108 Reykjavík
72.
Melgerði 1 , (fsp) niðurrif og nýbygging
Spurt er hvort leyft yrði að rífa einbýlishús og byggja í þess stað tvíbýlishús á lóðinni nr. 1 við Melgerði.
Málinu fylgir bréf arkitekts dags. 6. mars 2001.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 22763 (01.18.610.1)
220850-4559 Guðrún Kristjánsdóttir
Nönnugata 4 101 Reykjavík
73.
Nönnugata 4 , (fsp) bílast., garðskýli og skyggni
Spurt er hvort leyfi skipulags- og byggingarnefndar þurfi til að byggja glerskyggni yfir inngangi og koma fyrir garðskála og bílastæði á lóð hússins nr. 4 við Nönnugötu.
Já, sbr. 11. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998.

Umsókn nr. 22565 (01.18.010.2)
230152-3739 Valgeir Guðjónsson
Þingholtsstræti 27 101 Reykjavík
74.
Þingholtsstræti 21 , (fsp.) Ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja íbúðarhúsnæði ofan á steinsteyptan skúr (matshl. 02) sem skráður er iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 21 við Þingholtsstræti. Sýndar eru tvær útfærslur á erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 1. mars 2001 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.