Álftamýri 1-5, Ármúli 12, Borgargerði 3, Borgartún 24, Borgartún 29, Borgartún 35-37, Bræðraborgarst 24A, Bústaðavegur 153, Bæjarflöt 8, Dvergshöfði 27, Efstaleiti 1, Einarsnes 76, Einimelur 22, Faxafen 8-14, Faxafen 8-14, Faxafen 9 , Fákafen 11, Freyjugata 32, Fylkisvegur 6-8, Garðastræti 37, Gautland 1-21, Gnoðarvogur 60, Grensásvegur 3-7, Grjótagata 12, Gufunes sorpflokkun , Gylfaflöt 24-30, Haukshólar 9, Hvassaleiti 74, Ingólfsstræti 1A, Keilugrandi 1, Klapparstígur 26, Laufásvegur 12, Laugarnesvegur 38, Laugateigur 3, Laugavegur 61-63, Látrasel 8, Mávahlíð 1, Meistaravellir 31-35, Miðstræti 4, Njálsgata 87, Nóatún 4, Rauðalækur 28, Skeljanes 10, Skógarhlíð Perlan , Skólavörðustígur 14, Skólavörðustígur 38, Spítalastígur 10, Sporðagrunn 2, Suðurgata, Suðurlandsbr. 14/ Ármúli 13, Suðurlandsbr. 4 - Versl/skrifstofuhús, Suðurlandsbraut 22, Tjarnargata 16, Tunguháls 9, Túngata 3, Vagnhöfði 1, Vatnagarðar 10, Vættaborgir 146, Þingholtsstræti 23, Þórsgata 17, Amtmannsstígur 4A, Skúlagata 28, Stuðlasel 23, Tungusel 4-10, Vesturgata 52,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

94. fundur 1999

Vinsamlegast athugið að neðaskráð fundargerð hefur ekki hlotið staðfestingu borgarráðs. Árið 1999, þriðjudaginn 20. júlí kl. 13:45 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 94. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Óskar Þorsteinsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 19113 (01.12.801.03)
590897-2649 Stoðkerfi ehf
Álftamýri 5 108 Reykjavík
1.
Álftamýri 1-5, Ýmsar breytingar og lyfta
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og skráningu hússins á lóðinni nr. 1-5 við Álftamýri. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir lyftu milli kjallara og annarrar hæðar hússins.
Stækkun: 5,9 ferm., 27,7 ferm.
Gjald kr. 2.500 + 692
Erindinu fylgir bréf hönnuðar vegna skilta dags. 13. júlí 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sækja skal um skilti sem eru sex ferm., eða stærri til byggingarnefndar.


Umsókn nr. 19433 (01.12.902.01)
460269-2969 Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
2.
Ármúli 12, Breytingar á aðkeyrslu á bílastæði
Sótt er um leyfi til þess að breyta aðkeyrslu að Fjölbrautarskólanum við Ármúla á lóðinni nr. 12 við Ármúla.
Gjald kr. 2.500
Bréf gatnamálastjóra dags. 5. nóvember 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsækjandi skal bera kostnað sem hlýst af framkvæmd sbr. bréf gatnamálastjóra dags. 5. nóvember 1998.


Umsókn nr. 19430 (01.18.230.07)
130637-4779 Heimir Guðjónsson
Borgargerði 3 108 Reykjavík
3.
Borgargerði 3, Breytingar á bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að breyta um byggingarefni í áður samþykktri bílgeymslu þannig að í stað vikurs verði hann steinsteyptur, einangraður að utan og múrhúðaður og breyta útliti norðurhliðar bílgeymslu á lóðinni nr. 3 við Borgargerði.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19424 (01.12.211.01)
660795-2519 A & P lögmenn sf
Borgartúni 24 105 Reykjavík
4.
Borgartún 24, Staðfesting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi fyrir breyttu innra skipulagi á 2. og 3. hæð hússins á lóðinni nr. 24 við Borgartún.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19223 (01.12.181.03)
601295-2029 Hólakot ehf
Borgartúni 29 105 Reykjavík
5.
Borgartún 29, Br. á innra skipulagi o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í nyrðri hluta 1. hæðar, færa innkeyrsludyr, setja upp loftræstitúður á norðurhlið og fá stöðuleyfi fyrir sorpgám við norðurhlið hússins nr. 29 við Borgartún.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 19454 (01.12.191.02)
130546-3589 Hörður Jónsson
Nesbali 30 170 Seltjarnarnes
6.
Borgartún 35-37, Kjallari gerður að ónýttu rými
Sótt er um leyfi til þess að hafa aflokað óuppfyllt rými í hluta kjallara, fjölga bílastæðum um þrjú á lóð, hækka gólfkóta 1. hæðar um 8 sm og leiðrétta aðra kóta þannig að þakkóti hækki aðeins um 1,8 sm, setja glugga á norðurhlið kjallara hússins nr. 37 á lóðinni nr. 35-37 við Borgartún. Jafnframt eru mál nr. 19186 og 19367 dregin til baka.
Leiðréttigar á stærðum: Kjallari var 1056,9 ferm., verður 1057,8 ferm., samtals rúmmál var 22873,9 verður 22874,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 8
Bréf hönnuðar og lóðarhafa dags. 16. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 19434 (01.11.344.05)
621292-3079 Prófsteinn ehf,Hafnarfirði
Bræðraborgarstíg 24 101 Reykjavík
7.
Bræðraborgarst 24A, Áður gerðar breytingar og skráning
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi, leiðréttingu á útliti og fyrir áður gerðum kvisti á suðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 24A við Bræðraborgarstíg.
Stærð: Stækkun 2. hæðar vegna kvists xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19363 (01.18.261.01)
631087-1169 Pönnupizzur ehf
Suðurlandsbraut 2 108 Reykjavík
8.
Bústaðavegur 153, innan- og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og fyrir stækkun anddyris í norður á lóðinni nr. 153 við Bústaðaveg.
Stærð: Anddyri 18,6 ferm., 51,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1278
Umsögn Borgarskipulags dags. 14. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19309 (01.25.758.02)
610495-2229 Fans ehf
Melhæð 6 210 Garðabær
9.
Bæjarflöt 8, Leiðrétting á stærðum og rarfmagnsinntak
Sótt er um leyfi til að leiðrétta skráningu hússins á lóðinni nr. 8 við Bæjarflöt og að koma fyrir skáp fyrir rafmagnsinntak.
Nýjar stærðir: Aðalhæð 733,6 ferm., milligólf 160,3 ferm. samtals 4805,1 rúmm. (-0,5).
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18892 (01.04.061.403)
530386-1719 Hveitimyllan ehf
Korngörðum 11 104 Reykjavík
10.
Dvergshöfði 27, áður gerðar innk,dyr og br. skráning
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innkeyrsludyrum á suðurgafl austurálmu hússins á lóðinni nr. 27 við Dvergshöfða. Jafnframt er sótt um breytingar á innra fyrirkomulagi og skráningu hússins.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgja samþykki meðlóðarhafa dags. 22. janúar 1999 fyrir innkeyrsludyrum, bréf hönnuðar dags. 18. júní 1999, bréf Borgarskipulags dags 13. júlí 1999 og bréf Stefáns Finnssonar umferðardeild dags. 13. júlí 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til bréfs Borgarskipulags dags. 13. júlí 1999 og bréfs umferðardeildar dags. 13. júlí 1999 er umsækjanda gert að fjarlægja stoðvegg og skábraut fyrir 1. september n.k., sem gerð hafa verið utan lóðar á gatnamótum Höfðabakka og Dvergshöfða. Jafnframt skal breyta dyrum á suðurvegg á sama horni til þess horfs sem samþykkt var 12. mars 1981.
Sækja skal um breytt lóðarmörk þannig að núverandi hús sé staðsett innan lóðar.


Umsókn nr. 18457 (01.01.745.401)
540269-5729 Ríkisútvarpið
Efstaleiti 1 150 Reykjavík
11.
Efstaleiti 1, Br. á i.frkl., útliti og skipul. lóðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti Útvarpshússins á lóðinni nr. 1 við Efstaleiti. Jafnfram er sótt um breytt skipulag lóðarinnar.
Stækkun: xx ferm.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir greinargerð hönnuða dags. 17. febrúar 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19322 (01.16.731.03)
171262-4539 Þórir Guðmundsson
Einarsnes 76 101 Reykjavík
12.
Einarsnes 76, bílskúr, breytingar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum stakstæðum bílskúr, fyrir breytingum á innra skipulagi íbúða, fyrir áður gerðum svölum og breytingu glugga íbúðahúss til upprunalegri gerðar á lóðinni nr. 76 við Einarsnes.
Stærð: Bílskúr 27,6 ferm., 73,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.845
Samþykki meðeigenda (á teikningu) og umsögn Borgarskipulags dags. 20. júlí 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Sbr. umsögn Borgarskipulags.


Umsókn nr. 19431 (01.15.261.02)
061065-5559 Sjöfn Kjartansdóttir
Akraland 3 108 Reykjavík
13.
Einimelur 22, Samræming við verkteikn oflþ
Sótt er um leyfi til að breyta lítillega útliti útihurða og samræma aðalteikningu að verkteikningum hússins á lóðinni nr. 22 við Einimel, samþykkt nr. 18706.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19362 (01.14.620.01)
500169-5759 Dúkur hf
Skútuvogi 7 104 Reykjavík
14.
Faxafen 8-14, Reyndarteikningar
Sótt eru um leyfi til þess að setja neyðarútgang á suðurhlið og samþykki fyrir áður gerðum breytingum á opum á norðurhlið hússins Skeifan nr. 13 á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen og 11-19 við Skeifuna..
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19440 (01.14.620.01)
550570-0179 Skeifan 15 sf
Sævarhöfða 4 112 Reykjavík
15.
Faxafen 8-14, Breyting á flóttaleiðum
Sótt er um breytt innra skipulag og breytingu á flóttaleiðum á millipalli B í húsinu Skeifan 15 á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen og 11-19 við Skeifuna.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 13324 (01.14.633.03 01)
490169-1219 Búnaðarbanki Íslands hf
Austurstræti 5 155 Reykjavík
16.
Faxafen 9 , br. innra frkl. í kj. og sráning
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á aðkomu og innra fyrirkomulagi í kjallara og skráningu hússins á lóðinni nr. 9 við Faxafen.
Stækkun kjallara: 6,6 ferm., 27,1 rúmm.
Gjald kr. 2.250 + 609
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 21. maí 1999.

Var samþykkt 9. júlí 1999.

Umsókn nr. 19437 (01.14.634.02)
701098-2509 Íslenska pizzugerðin ehf
Brautarholti 8 105 Reykjavík
17.
Fákafen 11, Innr. pizzagerð á 1.h
Sótt er um leyfi til þess að innrétta pizzugerðarstað í suðausturhorni 1. hæðar hússins á lóðinni nr. 11 við Fákafen.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19451 (01.11.960.03)
280477-3979 Tryggvi Viðarsson
Freyjugata 32 101 Reykjavík
030778-5379 Sigrún Lína Helgadóttir
Engihlíð 16 105 Reykjavík
18.
Freyjugata 32, Stækka íbúð og br. hurð
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallaraíbúð og breyta aðkomu að geymslu 00.03 á lóðinni nr. 32 við Freyjugötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19230 (01.43.641.01)
481173-0359 Íþróttafélagið Fylkir,aðalstj
Fylkisvegi 6 110 Reykjavík
19.
Fylkisvegur 6-8, Tónskóli innréttaður
Sótt er um leyfi til þess að innrétta tónskóla til bráðabirgða á 2. hæð íþróttahúss Fylkis á lóðinni nr. 6-8 við Fylkisveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 19439 (01.11.611.09)
510990-1459 Fíton ehf
Austurstræti 16 101 Reykjavík
20.
Garðastræti 37, Breyta innra fyrirkomulagi ofl
Sótt er um leyfi til þess að lækka gólf geymslu undir bílaplani og breyta notkun í starfsmannarými, lækka lóð í suðausturhorni, breyta útitröppum við suðurhlið, breyta bílgeymslu í starfsmannarými, breyta útliti austur- og vesturhliðar, fjarlægja skorstein og breyta útliti allra handriða á húsinu á lóðinni nr. 37 við Garðastræti.
Stærð: Rúmmálsaukning kjallara 16,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 420
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18871 (01.01.851.002)
430481-1189 Gautland 19,húsfélag
Gautlandi 19 108 Reykjavík
470486-4309 Gautland 17,húsfélag
Gautlandi 17 108 Reykjavík
470486-4229 Gautland 21,húsfélag
Gautlandi 21 108 Reykjavík
21.
Gautland 1-21, Reyndarteikningar v. Gautland 17-21
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu nr. 17-21 á lóðinni nr. 1-21 við Gautland.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19355 (01.14.442.03)
120858-3519 Garðar Pétursson
Gnoðarvogur 60 104 Reykjavík
22.
Gnoðarvogur 60, Breyting innanhúss
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á innra skipulagi 1. hæðar og fyrir leyfi til þess að skipta húsinu í tvo matshluta, íbúðarhúsið matshluti 01 og bílgeymslur matshluti 02 á lóðinni nr. 60 við Gnoðarvog.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. 28. júní 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19166 (01.14.610.01)
620891-1699 Hvíta línan ehf
Skaftahlíð 9 105 Reykjavík
23.
Grensásvegur 3-7, Br. úr veitingastað í sólbaðsstofu.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta sólbaðsstofu í stað veitingastaðar á 2. hæð hússins nr. 7 á lóðinni nr. 3-7 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19354 (01.11.365.18)
031243-3949 Paul Newton
Klapparstígur 44 101 Reykjavík
24.
Grjótagata 12, Endurbygging eftir bruna
Sótt er um leyfi til þess að endurbyggja útihúsið eftir bruna, þannig að það líkist því sem það var 1897 á lóðinni nr. 12 við Grjótagötu.
Stærð: Útihús kjallari 12,6 ferm., 1. hæð 12,6 ferm., samtals 25,2 ferm., 58,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.473
Bréf umsækjanda dags. 13. júní 1999, bréf hönnuðar dags. 30. júní 1999, umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 18. júní 1999 og 30. júní 1999 og umsögn Árbæjarsafns fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19287 (01.22.260.01)
510588-1189 Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs
Vesturlandsv Gufunesi 112 Reykjavík
25.
Gufunes sorpflokkun , Stoðveggur og timburkurlari
Sótt er um leyfi til þess að byggja stoðvegg út frá vesturgafli og setja upp timburkurlara vestan við hús SORPU í Gufunesi.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19428 (01.25.761.01)
411097-2349 Formaco ehf
Stararima 65 112 Reykjavík
26.
Gylfaflöt 24-30, Lengja húsið og breyta
Sótt er um leyfi til þess að lengja húsið um 22 sm, stækka milliloft og breyta einangrun hússins á lóðinni nr. 24-30 við Gylfaflöt.
Stærð: 1. hæð 4,4 ferm., milliloft 29 ferm., samtals 33,4 ferm., 33,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 663
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 19368 (01.46.430.09)
170137-2059 Hjörleifur Þórlindsson
Haukshólar 9 111 Reykjavík
150262-5939 Þórlindur Hjörleifsson
Haukshólar 9 111 Reykjavík
27.
Haukshólar 9, Klæðn. og byggt yfir svalir
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun herbergis yfir svalir á norðurhlið og sótt um leyfi til þess að einangra húsið að utan og klæða með sléttum álplötum á lóðinni nr. 9 við Haukshóla.
Stærð: Stækkun 1. hæð 2,1 ferm., 5,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 147
Bréf hönnuðar ódags. fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar ástandsskýrslu.


Umsókn nr. 19435 (01.17.414.08)
091247-4299 Haraldur Helgason
Hvassaleiti 74 103 Reykjavík
28.
Hvassaleiti 74, Áhaldageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja áhaldageymslu úr timbri á og rétt utan við lóðina nr. 74 við Hvassaleiti.
Stærð: 9,9 ferm., 15,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 382
Erindinu fylgja bréf umsækjanda dags. júlí 1999, samþykki lóðarhafa að Hvassaleiti 72 dags. 14. júlí 1999 og bréf gatnamálastjóra dags. 12. júli 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Til bráðabirgða. Þinglýsa skal kvöð um niðurrif borgarsjóði að kostnaðarlaus þegar krafist verður.


Umsókn nr. 19153 (01.11.710.21)
510297-2299 Ingó ehf
Smiðshöfða 1 112 Reykjavík
29.
Ingólfsstræti 1A, Endurn. glugga og einangr.
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum 2. og 3. hæðar til upprunalegrar gerðar, fjölga gluggapóstum á 1. hæð og einangra og múrhúða húsið að utan á lóðinni nr. 1A við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Árbæjarsafns dags. 25. maí 1999, umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 12. júlí 1999 og viðurkenning Brunamálastofnunar á múrklæðningu dags. 13. júní 1986 fylgja umsókn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19315 (01.15.133.01)
660996-2069 Grýta-Hraðhreinsun ehf
Keilugranda 1 107 Reykjavík
30.
Keilugrandi 1, Breyting á skráningu
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hússins nr. 1 við Keilugranda.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 19353 (01.11.711.06)
450399-2219 Veitingahúsið Klaustrið ehf
Skúlagötu 26 101 Reykjavík
31.
Klapparstígur 26, Innanhússbreyting
Sótt er um samþykki fyrir breyttum innréttingum vegna breytts rekstraraðila veitingastaðarins og fyrir nýjum stiga 1. hæðar að bakinngangi hússins á lóðinni nr. 26 við Klapparstíg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 19438 (01.11.834.02)
510391-2259 Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
32.
Laufásvegur 12, br. innra fyrirk., lyfta og stækka anddyri
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi fyrir starfsemi tengda Listasafni Íslands, koma fyrir lyftu og stækka anddyri hússins nr. 12 á lóðinni nr. 12 við Laufásveg.
Stærð: 1. hæð 1,5 ferm., 4 rúmm., lyftuhús 5 ferm., 6,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 253
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19421 (01.13.604.03)
190262-5459 Heiðrún Kristjánsdóttir
Laugarnesvegur 38 105 Reykjavík
33.
Laugarnesvegur 38, Skv. eignaskiptasamning
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun anddyris og geymslu kjallaraíbúðar undir tröppum við norðurhlið og fyrir skiptingu bílgeymslu í séreignarými á lóðinni nr. 38 við Laugarnesveg.
Stærð: Áður gerð stækkun 6,5 ferm., 11,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 278
Samþykki meðeigenda dags. 7. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19314 (01.13.640.05)
261151-2279 Guðmundur Vignir Óskarsson
Laugateigur 3 105 Reykjavík
34.
Laugateigur 3, Reyndarteikn.
Sótt er um samþykki fyrir lagfærðum teikningum af þakhæð vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 3 við Laugateig.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19443 (01.11.730.16)
250466-2939 Arnar Tómasson
Laugavegur 63 101 Reykjavík
35.
Laugavegur 61-63, Sameina íbúð og sameign á 4. og 5. hæð
Sótt er um leyfi til að sameina íbúð 0401 og sameignarrými á fimmtu hæð hússins nr. 63 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgja bréf hönnuðar dags. 13. júlí 1999 og samþykki meðeigenda.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19174 (01.49.281.10)
120546-4659 Stefán Ingólfsson
Látrasel 8 109 Reykjavík
36.
Látrasel 8, áður gerðar br. í kj.og sólstofa
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara í áður óuppfyllta sökkla og leyfi fyrir byggingu sólstofu við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Látrasel.
Stærð: Áður gerður kjallari 98,4 ferm., 256 rúmm., sólstofa 21 ferm., 53 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 7.725
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19409 (01.17.021.13 )
230972-5089 Eiríkur Sigurjón Svavarsson
Mávahlíð 1 105 Reykjavík
37.
Mávahlíð 1, Innanhússbreyting
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð húsins vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 1 við Mávahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. 31. maí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 17157 (01.01.523.101)
160730-4719 Guðmundur H Gíslason
Meistaravellir 31 107 Reykjavík
38.
Meistaravellir 31-35, Bílskúrar 2 stk
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu fyrir tvo bíla úr steinsteypu á lóðinni nr. 31-35 við Meistaravelli.
Stærðir: 46,9 ferm., 136 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.400
Erindinu fylgir: Bréf Gunnars Hafsteinssonar f.h. umsækjanda dags. 18. og 26. júní 1998 og 18. ágúst 1998, samþykki 31 af 35 meðlóðarhöfum dags. maí/júní 1998, Bréf Gunnars I Hafsteinsson vegna samþykkis allra íbúðareigenda Meistaravöllum 31-35 dags. 13. júlí 1999.
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. ágúst 1998 fylgir erindinu. Bréf byggingarfulltrúa dags. 17. september 1998, símbréf Gunnars I. Hafsteinssonar dags. 18. ágúst og 9. september og bréf sama aðila dags. 17. september 1998, bréf Gunnars I. Hafsteinssonar dags. 13. júlí 1999 og samþykki meðlóðarhafa fylgja einnig.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19327 (01.11.831.14)
221164-3189 Edda Arnljótsdóttir
Miðstræti 4 101 Reykjavík
221163-3469 Ingvar Eggert Sigurðsson
Miðstræti 4 101 Reykjavík
39.
Miðstræti 4, Br. í kjallara
Sótt er um leyfi til þess að stækka íbúð í kjallara og minnka geymslur hússins á lóðinni nr. 4 við Miðstræti.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 30. júní 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19426 (01.11.910.15 )
180642-4399 Jón Sigurðsson
Miðbraut 23 170 Seltjarnarnes
40.
Njálsgata 87, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun 1. hæðar yfir svalir á vesturhlið, breytingum baðherbergja á 2. hæð og fyrirkomulagi á sérgeymslum í kjallara og á rishæð hússins á lóðinni nr. 87 við Njálsgötu.
Stærð: 1. hæð 2,5 ferm., 6,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 153
Samþykki meðeigenda (á teikningum) fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19456 (01.12.211.02)
600269-6319 Smith og Norland hf
Nóatúni 4 105 Reykjavík
41.
Nóatún 4, br. á samþ19015, þakeiningar, útihurðir ofl.
Sótt er um leyfi til að nota holplötueiningar í stað plötu og bita í burðarvirki þaks viðbyggingar á lóðinni nr. 4 við Nóatún sem samþykkt var í byggingarnefnd 10.6.99. Jafnframt verði útihurðum breytt og teikningar samræmdar verkteikningum.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Vottun eininga skal liggja fyrir eigi síðar en við úttekt á botnplötu.


Umsókn nr. 19402 (01.13.440.05)
130258-4259 María Jónsdóttir
Rauðalækur 28 105 Reykjavík
42.
Rauðalækur 28, Reyndarteikningar v. eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum eignamörkum í kjallara, á 2. hæð og á rishæð, ásamt fjölgun bílastæða á lóðinni nr. 28 við Rauðalæk.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19460
220653-3669 Helgi Sæmundur Helgason
Bauganes 21a 101 Reykjavík
43.
Skeljanes 10, breyting á gluggum v/ fokheldis
Sótt er um leyfi til þess að síkka glugga í bílgeymslu á lóðinni nr. 10 við Skeljanes.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18529 (01.01.762.501)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
44.
Skógarhlíð Perlan , st. á húsi fyri loka OR og rif á spennistöð
Sótt er um leyfi til þess að rífa spennistöð við núverandi lokahús Orkuveitu Reykjavíkur í Öskjuhlíð austan Perlunnar og byggja nýtt hús fyrir heitavatnsloka til viðbótar því sem fyrir er á lóð fyrirtækisins umhverfis tanka á Öskjuhlíð. Leitast verður við að samræma útlit húsa og þak hins nýja húss verður tyrft.
Rif: 12,9 ferm., 45,1 rúmm.
Stækkun spennistöðvar: 232,4 ferm., 980,3 rúmm. Nettó stækkun: 219,5 ferm., 935,2 rúmm.
Erindinu fylgja umsögn skipulags- og umferðarnefndar dags. 13. júlí 1999 og bréf hönnuðar dags. 13. mars 1999.
Gjald kr. 2.500 + 23.380
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19374 (01.11.803.02)
580996-2569 Man-kvenfataverslun ehf
Hverfisgötu 108 101 Reykjavík
45.
Skólavörðustígur 14, Verslun o aðstqaða f starsf. í kjallara
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hluta verslunar, aðstöðu fyrir starfsfólk o.fl. í kjallara hússins nr. 14 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19289 (01.11.814.03)
020951-2229 Viðar F Welding
Skólavörðustígur 38 101 Reykjavík
46.
Skólavörðustígur 38, skjólveggir á svölum
Sótt er um leyfi til að gera skjólveggi og breyta handriði á suðursvölum hússins nr. 38 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa að Skólvörðustíg 40 og samþykki nokkura meðeigenda dags. 12. júlí 1999.
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 19342 (01.11.841.02 )
040543-3339 Inga Þyri Kjartansdóttir
Spítalastígur 10 101 Reykjavík
47.
Spítalastígur 10, Tvær íb. og geymslur í kj. timburhús
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í matshluta 01 (timburhús) á lóðinni nr. 10 við Spítalastíg. Eftir breytingu yrðu íbúðir á fyrstu og annarri hæð (samtals 2) og geymslur í kjallara.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19229 (01.13.502.08)
070611-4229 Lovísa Snorradóttir
Hringbraut 50
48.
Sporðagrunn 2, Áður gerð íb. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 2. við Sporðagrunn.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af afsali dags 5. júní 1973, samþykki meðeigenda dags. 14. júní 1999 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 28. maí 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19449
670269-1409 Vatnsveita Reykjavíkur
Eirhöfða 11 112 Reykjavík
49.
Suðurgata, Endurnýjun á brunni
Sótt er um leyfi fyrir endurbótum á brunni við Háskóla Íslands að Suðurgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18730 (01.12.631.01 )
560882-0419 Kaupþing hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
50.
Suðurlandsbr. 14/ Ármúli 13, Br. á innra frkl í kj. og á notkun og frkl 1. h, útlitsbr.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á fyrstu hæð hússins nr. 13 við Ármúla á lóðinni nr. 14 við Suðurlandsbraut. Jafnframt er sótt um breytingu á notkun hluta fyrstu hæðar og tilheyrandi útlitsbreytingum.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki nágranna á lóð nr. 13A við Ármúla áritað á teikningu og dags. 7. apríl 1999.
Frestað.
Skipulagsþætti málsins er ekki lokið.


Umsókn nr. 19254 (01.12.620.01 01)
590269-1749 Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
51.
Suðurlandsbr. 4 - Versl/skrifstofuhús, Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða útveggi matshluta 02 með álklæðningu á lóðinni nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.500
Ástandslýsing útveggja dags. 13. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 16825
010736-3159 Snorri Hauksson
Austurbrún 37a 104 Reykjavík
52.
Suðurlandsbraut 22, br, á 2. og 3. hæð
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innréttingum, fyrir hringstiga frá 2. á 3. hæð og breytingum á eignum í húsinu á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 8. júlí 1998 og 14. júní 1999 ásamt afsali vegna umsækjanda fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19212 (01.11.413.03 )
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
53.
Tjarnargata 16, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 16 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 18886 (01.04.327.201)
660169-1729 Íslensk-ameríska verslfél ehf
Tunguhálsi 11 110 Reykjavík
54.
Tunguháls 9, Núv. frkl. ásamt breytingum og brunavörnum
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi ásamt fjölgun á skrifstofum á 2. hæð og stækkun glugga á norðurhlið sömu hæðar og fyrir endurbótum brunavarna í húsi nr. 11 á lóðinni nr. 9-11 við Tunguháls.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 19448 (01.11.611.13)
080437-3319 Finnur Jónsson
Heiðarlundur 8 210 Garðabær
55.
Túngata 3, br. á fyrirk. v/eignsk. læknast. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta læknastofum á 1. hæð í tvær íbúðir og samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi á öðrum hæðum hússins á lóðinni nr. 3 við Túngötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19111 (01.40.623.01)
551166-0159 Kraftur ehf
Vagnhöfða 1 112 Reykjavík
56.
Vagnhöfði 1, Eldvarnarhurð á milli húsa nr. 1 og 3
Sótt er um leyfi til að saga op í vegg milli húsanna nr. 1 og nr. 3 við Vagnhöfða. Jafnframt verði sett 60 mínútna eldvarnahurð í gatið.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19442 (01.13.378.01 )
670374-0259 Volti ehf
Vatnagörðum 10 104 Reykjavík
57.
Vatnagarðar 10, Endurnýjun á byggingarleyfi frá 30 júlí 1992
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 30. júlí 1992 um breytingu á innra skipulagi 1. og 2. hæðar og að setja hurð á vesturgafl hússins á lóðinni nr. 10 við Vatnagarða.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19404 (01.23.422.06)
091074-4009 Kristján Sigurðsson
Laufrimi 34 112 Reykjavík
58.
Vættaborgir 146, Hækkun kóta, 20 cm.
Sótt er um leyfi til þess að hækka gólfkóta hússins um 20 sm á lóðinni nr. 146 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.500
Samþykki lóðarhafa á Vættaborgum nr. 138, 140, 144 og 148 dags. í júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19455 (01.11.801.01 )
081152-7649 Ingunn Ásdísardóttir
Þingholtsstræti 23 101 Reykjavík
59.
Þingholtsstræti 23, Reyndarteikningar og áður gerð íbúð í risi
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á þakhæð hússins á lóðinni nr. 23 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 2.500
Virðingagjörð dags. 26. nóvember 1946 og íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. september 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 17822 (01.01.181.319 )
470489-1119 Þórsgata 17,húsfélag
Þórsgötu 17 101 Reykjavík
60.
2">Þórsgata 17, br, úti og inni
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun 1. hæðar , leyfi til þess að byggja svalir á 2. - 4. hæð og staðfestingu á núverandi fyrirkomulagi vegna skráningar hússins á lóðinni nr. 17 við Þórsgötu.
Stærð: 1. hæð 29,7 ferm., 75,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.893
Samþykki meðeigenda dags. 19. desember 1998, umboð eins meðeiganda dags. 31. maí 1998, samþykki eigenda Þórsgötu 17A og Baldursgötu 36 dags. 19. desember 1998 og ljósrit af eignaskiptasamningi dags 5. ágúst 1992 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 19458 (01.11.800.05)
61.
Amtmannsstígur 4A, Niðurfelling á kvöð
Lagt fram bréf Gunnars Hermannssonar dags. 13. júlí 1999 þar sem óskað er eftir því að felld verði niður kvöð frá 1956 um niðurrif á húseigninni nr. 4A við Amtmannsstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 19459 (01.11.543.04)
211260-3789 Orri Vilberg Vilbergsson
Skólavörðustígur 31 101 Reykjavík
62.
9">Skúlagata 28, Breyta atv.húsn. á 4 hæðum í 21 íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 28 við Skúlagötu í fjölbýlishús með atvinnustarfsemi og sameignarrýmum á fyrstu hæð en samtals tuttugu og einni íbúð á annari til fjórðu hæð, að mestu í samræmi við framlagðar tillöguteikningar.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18604 (01.04.923.402)
181251-2479 Hulda Sigurðardóttir
Stuðlasel 23 109 Reykjavík
63.
Stuðlasel 23, sóltofa
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu við húsið á lóðinni nr. 23 við Stuðlasel.
Umsögn Borgarskipulags dags. 12. júlí 1999 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 19453 (01.49.340.06 )
191069-3589 Jóna Margrét Ólafsdóttir
Tungusel 10 109 Reykjavík
141170-5899 Jón Ómar Sveinbjörnsson
Tungusel 8 109 Reykjavík
64.
Tungusel 4-10, (fsp) Opna til bráðabirgða á milli íbúða í Tunguseli 8-10 á 3 hæð
Spurt er hvort leyft yrði að opna tímabundið milli íbúða á 3. hæð í húsum nr. 8 og 10 á lóðinni nr. 4-10 við Tungusel.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 19429 (01.11.302.11 )
551081-0529 Vesturgata 52,húsfélag
Vesturgötu 52 101 Reykjavík
65.
Vesturgata 52, (fsp)klæðning m.steni
Spurt er hvort leyft yrði að klæða brunagafl á millihúss nr. 52 og 54 með steniplötum á lóðinni nr. 52 við Vesturgötu.
Bréf umsækjanda dags. 8. júlí 1999 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.