Ármúli 3 , Ármúli 28, Ármúli 30, Bakkastaðir 51, Bakkastaðir 95, Barmahlíð 23 , Barónsstígur 3, Bergstaðastræti 40, Bergstaðastræti 53 - Sambýlishús, Borgartún 20, Brautarholt 26, Breiðavík 85 - Einbýlishús, Brekkuhús 1, Brúnastaðir 21-25, Brúnastaðir 27-31, Brúnastaðir 2-8, Brúnastaðir 36, Brúnastaðir 38, Bæjarflöt 8, Dalbraut 16, Dragháls 6-8 , Eskihlíð 13, Eyjarslóð 9, Faxafen 8-14, Flétturimi 1-7, Flúðasel 74 , Frakkastígur 13 , Fýlshólar 3, Garðsstaðir 20-26, Garðsstaðir 2 , Garðsstaðir 10 , Grandagarður 8, Grandagarður 8, Grensásvegur 26 , Hagamelur 35, Hagamelur 37, Hamarshöfði 4, Hamarshöfði 6, Háaleitisbraut 13 , Hraunbær 60 , Hverfisgata 15 , Keilugrandi 1, Kelduland 5 , Kirkjutorg 4, Klapparstígur 3 , Kleppsvegur 30 , Kögursel 31, Langholtsvegur109-111 , Langholtsvegur 20 - Sambýlishús, Langholtsvegur 37 , Langirimi 21-23, Laugavegur 114 , Laugavegur 128 , Laugavegur 29 , Laugavegur 34A , Ljósavík 20-22, Lækjargata 2 , Marargata 6 , Mávahlíð 20 , Njálsgata 35 , Njálsgata 76 , Rauðarárstígur 33, Rauðhamrar 10 , Sigluvogur 12 , Skaftahlíð 12-22, Skálholtsstígur 7 , Skógarhlíð Perlan , Skúlagata 26, Sóltún 30, Stjörnugróf 18 , Stórhöfði 44, Tangarhöfði 6, Tryggvagata 13-15, Túngata kirkja - Túngata skóli, Vagnhöfði 19, Vagnhöfði 6, Vagnhöfði 7, Vatnagarðar 18, Vatnagarðar 20, Viðarás 25A , Viðarhöfði 2, Viðarhöfði 6 , Vífilsgata 22, Vættaborgir 150, Vættaborgir 30-32, Akurgerði 18 , Drápuhlíð 40 , Kirkjustræti 16 , Grundargerði 9, Kringlan 4-6, Ljósvallagata 30, Reynimelur 72-78, Seljabraut 54, Sundlaugavegur 32, Vesturgata 53-53A,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

85. fundur 1999

Neðanskráð fundargerð hlaut staðfestingu borgarstjórnar þann 18. mars 1999. Árið 1999, þriðjudaginn 9. mars kl. 13:40 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 85. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Hjörtur Hans Kolsöe, Óskar Þorsteinsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 18525 (01.01.261.201 01)
690689-2009 Vátryggingafélag Íslands hf
Ármúla 3 108 Reykjavík
Ármúli 3 , Loftnet
Sótt er um leyfi til þess að setja loftnet á þak 6. hæðar hússins á lóðinni nr. 3 við Ármúla.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18374 (01.01.292.103)
440686-1259 Kreditkort hf
Ármúla 28 108 Reykjavík
Ármúli 28, Br. inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að saga op í plötu milli 1. og 2. hæðar, stækka glugga á götuhlið þannig að gluggaflötur verði frá 1. og að 3. hæð og breyta innra skipulagi á öllum þremur hæðum hússins á lóðinni nr. 28 við Ármúla.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 15. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Nú vantar einungis samþykki Ísbarr ehf.


Umsókn nr. 18442 (01.01.292.104)
440686-1259 Kreditkort hf
Ármúla 28 108 Reykjavík
Ármúli 30, br. innanhúss og útlitsbr.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á hluta 1. hæðar, eignarhluta Europay, á lóðinni nr. 30 við Ármúla.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 15. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Nú vantar einungis samþykki Ísbarr ehf.


Umsókn nr. 18520 (01.02.421.106)
070344-2039 Haukur Örn Björnsson
Vesturberg 68 111 Reykjavík
Bakkastaðir 51, Nýtt hús (minnkun)
Sótt er um leyfi til að minnka hús frá áður samþykktum teikningum frá 26. nóvember 1998 á lóðinni nr. 51 við Bakkastaði.
Stærð: 154,9 ferm., 2. hæð 17,4 ferm., bílgeymsla 50,0 ferm., samtals 219,6 ferm., 750,9 rúmm., samtals minnkun um 8,3 ferm., 25,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18471 (01.02.407.604)
180345-7019 Þorvaldur Þorvaldsson
Hryggjarsel 8 109 Reykjavík
Bakkastaðir 95, Steypa hús á hefðbundinn hátt í stað plastkubba
Sótt er um leyfi til að hætta við áður samþykkta byggingaraðferð, steypt í einangrunarmót og byggja nú úr steypu á hefðbundin hátt.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18455 (01.01.702.017 01)
081255-5399 Sveinn Harðarson
Barmahlíð 23 105 Reykjavík
Barmahlíð 23 , Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 23 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit úr manntali frá 16. október 1952, samþykki meðeiganda dags. 15. febrúar 1999, íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 25. janúar 1999 og bréf hönnuðar dags. 16. febrúar 1999 og 3. mars 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 18423 (01.01.154.413)
080333-3909 Örn Scheving
Lindargata 44 101 Reykjavík
Barónsstígur 3, Áður gert þvottahús
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri innréttingu þvottahúss sem hefur verið í rekstri síðastliðin 10 ár og breikkun dyra á suðurhlið í húsinu á lóðinni nr. 3 við Barónsstíg.
Gjald kr.2.500
Frestað.
Enn vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 18511 (01.01.185.202)
410896-2149 Ísmenn ehf
Njálsgötu 30b 101 Reykjavík
">Bergstaðastræti 40, áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri einstaklingsíbúð í kjallara og áður gerðum breytingum í húsinu á lóðinni nr.40 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 2.500
Greinagerð hönnuðar fylgir erindinu.
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 18433 (01.01.186.007 01)
020572-5079 Guðlaug Harpa Gunnarsdóttir
Bergstaðastræti 53 101 Reykjavík
Bergstaðastræti 53 - Sambýlishús, áður gerð íbúð, reyndart. v. eignask.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum kjallara og skiptingu íbúðar 1. hæðar í tvær íbúðir á lóðinni nr. 53 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af afsölum dags 17. apríl og 30. október 1947, hússkoðun heilbrigðiseftirlits dags. 3. nóvember 1997, íbúðaskoðun byggingafulltrúa dags. 3. nóvember 1997 og samþykki meðeiganda dags. 20. desember 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Athygli umsækjanda er vakin á því að núverandi fyrirkomulag uppfyllir ekki ákvæði gildandi byggingarreglugerðar um brunavarnir.


Umsókn nr. 18547 (01.01.221.002)
600794-2059 Dalsnes ehf
Lækjarbergi 2 220 Hafnarfjörður
Borgartún 20, br.1. hæðar og stækk. anddyri
Sótt er um leyfi til þess að byggja við anddyri og breyta innra skipulagi 1. hæðar hússins á lóðinni nr. 20 við Borgartún.
Stærð: xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18540 (01.01.250.103)
670976-0179 A.Karlsson hf
Brautarholti 28 105 Reykjavík
Brautarholt 26, Hækka þak o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak, breyta innra skipulagi 3. hæðar, fjarlægja hluta burðarveggja 3. hæðar, setja glugga til vesturs á 3. hæð, breyta gluggum 1. og 2. hæðar og inngangi til samræmis við áfast hús nr. 28 og byggja skýli fyrir sorp á lóð nr. 27 við Skipholt tengt með sorprennu frá 3. hæð hússins á lóðinni nr. 26 við Brautarholt.
Stærð: xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Bréf vegna samkomulags við eigandi Skipholt 27 dags. 22. apríl 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18479 (01.02.352.502 01)
240640-7599 Örn I S Isebarn
Grýtubakki 28 109 Reykjavík
Breiðavík 85 - Einbýlishús, Gluggi felldur niður
Sótt er um leyfi fyrir niðurfellingu á glugga í forstofuherbergi og færslu á björgunaropi í húsinu á lóðinni nr. 85 við Breiðuvík.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18498 (01.02.845.601)
020265-4859 Ingi Pétur Ingimundarson
Hrísrimi 11 112 Reykjavík
Brekkuhús 1, Br. á stærð rýma
Sótt er um leyfi til þess að sameina rými 0102 og 0103 og leiðrétta skráningu á lóðinni nr. 1 við Brekkuhús.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda, gera grein fyrir eignarhaldi viðkomandi rýma.


Umsókn nr. 18518 (01.02.425.301)
281162-5199 Þorsteinn Marteinsson
Háhæð 13 210 Garðabær
Brúnastaðir 21-25, Milliloft innra skipulag.
Sótt er um leyfin til að byggja milliloft í húsinu á lóðinni nr.25 við Brúnastaði.
Stærð: Milliloft 19,5 ferm.
Gjaldd kr.2.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18513 (01.02.425.302)
140534-4479 Gestur Bjarki Pálsson
Rauðagerði 46 108 Reykjavík
Brúnastaðir 27-31, 5 óuppfylltum rýmum breytt í baðherbergi og óráðst.rými Innra skipulagi breytt, glugga bætt við á gafl húss nr. 31
Sótt er um leyfi til að nýta óuppfyllt rými í baðherbergi, breyta innra skipulagi á nr. 27 - 31, bæta við glugga á norðausturgafli á nr. 31 og nýta óuppfyllt rými í nr. 27 og 29 sem óráðstafað í húsunum á lóðinni nr. 27 - 31 við Brúnastaði.
Stærð: Hús nr. 27, 1. hæð 115,4 ferm., 2. hæð 86,1 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm.,Samtals 230,3 ferm 939,5 rúmm., hús nr. 29, 1. hæð 114,1 ferm., 2. hæð 84,7 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm., Samtals 228 ferm 704,2 rúmm., hús nr.31, 1. hæð 93,3 ferm., 2. hæð 86,1 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm., samtals 208,7 ferm 653,6 rúmm., Samtals stækkun, 85,6 ferm., 227 rúmm.
Gjald kr.2.500 + 5.675
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18510 (01.02.425.201)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Brúnastaðir 2-8, br. í matshl. 03 eldhús, þvottahús, geymsla o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á innra skipulagi, minnkun bílgeymslu, færslu á eldhúsi, þvottaherbergi, holvegg og dyra í gangi, lokuð geymsla sett í bílskúr, í matshluta nr. 3 í húsinu á lóðinni nr. 6 við Brúnastaði.
Stærðir: minnkun bílgeymslu úr 27 ferm í 25,5 ferm.,Samtals minnkun 1,5 ferm 4,35 rúmm
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18527 (01.02.425.104)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Brúnastaðir 36, br á áður sþ.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti á áður samþykktum teikningum af húsinu nr. 36 við Brúnastaði.
Gjald kr. 2.500
Greinagerð hönnuðar dags. 3. mars 1999 um breytingar fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18528 (01.02.425.105)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Brúnastaðir 38, br, á áður sþ.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti á áður samþykktum teikningum af húsinu nr.38 við Brúnastaði.
Gjald kr. 2.500
Greinagerð hönnuðar dags. 3. mars 1999 um breytingar fylgir erindinu
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18499 (01.25.758.02)
280165-5579 Trausti Guðjónsson
Viðarrimi 54 112 Reykjavík
Bæjarflöt 8, Geislahitun í stað einangr í gólf
Sótt er um leyfi til að setja geislahitun í stað einangrunnar undir gólf í hluta hússins á lóðinni nr. 8 við Bæjarflöt.
Gjald kr. 2.500
Synjað.
Samræmist ekki ákvæði í gr. 180.3 í byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 18556 (01.01.348.102)
580377-0339 Samtök aldraðra
Hafnarstræti 20 101 Reykjavík
Dalbraut 16, Br. á skráningu
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu sem m.a. felur í sér breytingu á eignarhaldi húsvarðaríbúðar 0105 hægra megin við anddyri í húsinu á lóðinni nr. 16 við Dalbraut..
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18088 (01.04.304.503 05)
581281-0139 Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
Dragháls 6-8 , Hitaklefi, olíugeymir, br. frkl á millilofti
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í húsi nr. 8. þ.m.t. skilvegg milli húss nr. 6 og nr. 8, á lóðinni nr. 6-12 við Dragháls. Jafnframt verði komið fyrir 1100 lítra olíutanki og loftstokkum framan við húsið.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki eiganda dags. 2. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 18436 (01.01.701.214)
530298-2059 Centaur ehf
Sólbraut 16 170 Seltjarnarnes
Eskihlíð 13, Sjálfstæð íbúð á þakhæð.
Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð annarar og þakhæðar í tvær íbúðir, fyrir skúr við bílskúr og fyrir einu nýju bílastæði á lóðinni nr. 13 við Eskihlíð.
Stærð: Skúr 6,2 ferm., 15,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 385
Bréf húsasmíðameistara dags. 20. janúar 1999 fylgir erindinu.
Málinu fylgir bréf gatnamálastjóra dags. 2. mars 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Greiða skal fyrir eitt bílastæði í flokki IV kr. 937.005


Umsókn nr. 18516 (01.01.110.503)
681294-4309 Röðull fjárfestingar ehf
Suðurlandsbraut 50 108 Reykjavík
Eyjarslóð 9, Breytingar
Sótt er um leyfi fyrir vörudyrum, göngudyrum og gluggum á suðausturhlið, vörudyrum á norðausturhlið, göngudyrum á norðvesturhlið og skiptingu núverandi eigna 020101 í fjórar eignir, á lóðinni nr. 9 við Eyjarslóð.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18418 (01.01.462.001)
460963-0289 Myllan-Brauð hf
Skeifunni 19 108 Reykjavík
Faxafen 8-14, Leiðrétt merking á hurðum
Sótt er um leyfi til leiðréttingar á brunatáknum hurða inn á skrifstofur í húsinu á lóðinni nr. 19 við Skeifuna
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18515 (01.02.584.301)
130257-2409 Kristinn Már Þorsteinsson
Huldubraut 34 200 Kópavogur
Flétturimi 1-7, Eignamörkum breytt ofl
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á eignamörkum og skráningarnúmerum, einnig skráningu í einn matshluta í stað fimm áður í húsinu á lóðinni nr. 1-7 við Flétturima.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18290 (01.04.971.401 08)
020869-5939 Hera Kristín Óðinsdóttir
Flúðasel 74 109 Reykjavík
260273-3619 Sverrir Guðmundsson
Flúðasel 74 109 Reykjavík
Flúðasel 74 , Íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins nr. 74 á lóðinni nr. 60-76 við Flúðasel.
Gjald kr. 2.500
Íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags.27. nóvember 1998, hússkoðun heilbrigðiseftirlits dags. 27. nóvember 1998, ljósrit af veðleyfi 27. júní 1978, samþykki meðeiganda (á teikningu) og samþykki meðlóðarhafa ódagsett fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18435 (01.01.173.137 01)
060675-5039 Eiríkur Leifsson
Borgarvegur 27 260 Njarðvík
Frakkastígur 13 , Br. húsinu í tvær íbúðir ofl
Sótt er um leyfi til þess að fjölga íbúðum í tvær, og stækka útipall á núverandi tröppum við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 13 við Frakkastíg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18011 (01.04.641.503)
040750-4019 Erlendur Jóhannsson
Hryggjarsel 16 109 Reykjavík
Fýlshólar 3, Ný íbúð á jarðhæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir íbúð á neðri hæð hússins á lóðinni nr. 3 við Fýlshóla. Jafnframt er sótt um leyfi til að taka í notkun rými sem áður var sýnt sem óútgrafið.
Stækkun: Kjallari 11,1 ferm., 26,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 652
Erindinu fylgir ljósrit af beiðni um leyfi til eignaskipta dags. 29. desember 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18480 (01.02.427.201)
260558-7819 Einar Gunnarsson
Heiðargerði 17 108 Reykjavík
Garðsstaðir 20-26, Breyting úti, minnka glugga á baði allra húsana
Sótt er um leyfi til að minnka alla baðglugga í húsaröðinni á lóðinni nr. 20-26 við Garðsstaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18497 (01.02.427.301 01)
100846-2339 Pálmar Guðmundsson
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
>Garðsstaðir 2 , br. inni á nr. 2
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í húsinu nr. 2 á lóðinni nr. 2-10 við Garðsstaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18505 (01.02.427.301 05)
111048-3479 Danelíus Sigurðsson
Bröndukvísl 10 110 Reykjavík
Garðsstaðir 10 , Br. inni á nr.10
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í húsi nr. 10 á lóðinni nr. 2-10 við Garðsstaði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18546 (01.01.115.101)
470693-2669 ICEMAC ehf
Faxaskála 2 101 Reykjavík
Grandagarður 8, Br. innra frkl norðurhluta og klæðning
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi fyrstu og annarrar hæðar í norðurhluta hússins á lóðinni nr. 8 við Grandagarð.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf Reykjavíkurhafnar dags. 8. mars 1999, ásamt yfirlýsingu f.h. Hamra ehf dags. 6. júlí 1998, yfirlýsingu f.h. IceMac hf dags. 18. febrúar 1999 og yfirlýsingu f.h. Marvins dags. 18. febrúar 1999.
Frestað.
Hjá embætti byggingarfulltrúa liggja tvær ósamstærðar umsóknir um byggingarleyfi á sömu lóð.
Samræma skal umsóknir og skila skráningartöflu í samræmi við nýja umsókn.


Umsókn nr. 18272 (01.11.151.01)
671097-2039 Hamra ehf
Hamraborg 7 200 Kópavogur
Grandagarður 8, Br innr.,útliti, notkun og afm. notaein.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á húsinu á lóðinni nr. 8 við Grandagarð. Jafnframt verði heimilaðar breytingar á útliti hússins, innra fyrirkomulagi og skráningu. Með erindinu er fyrirspurn nr. 17917 dregin til baka.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf umsækjanda dags. 4. október 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 20. nóvember 1998, bréf umsækjanda dags. 20. janúar 1999, bréf Reykjavíkurhafnar dags. 8. mars 1999, ásamt yfirlýsingu f.h. Hamra ehf dags. 6. júlí 1998, yfirlýsingu f.h. IceMac hf dags. 18. febrúar 1999 og yfirlýsingu f.h. Marvins dags. 18. febrúar 1999.
Frestað.
Hjá embætti byggingarfulltrúa liggja tvær ósamstæðar umsóknir um byggingarleyfi á sömu lóð. Samræma skal umsóknir og skila skráningartöflu í samræmi við nýja umsókn.


Umsókn nr. 18204 (01.01.801.213 01)
490179-0709 Heildsölubakarí
Grensásvegi 26 108 Reykjavík
Grensásvegur 26 , Breytingar á 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 2. hæð og útbúa nýtt dyraop út í sólstofu á sömu hæð hússins á lóðinni nr. 26 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 29. janúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 18502 (01.01.542.002)
190736-3699 Matthías Eggertsson
Hagamelur 37 107 Reykjavík
Hagamelur 35, Vegna eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 35 við Hagamel.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 2. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18563 (01.01.542.001)
190736-3699 Matthías Eggertsson
Hagamelur 37 107 Reykjavík
Hagamelur 37, v.eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breyingum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóðinni nr. 37 við Hagamel.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 2. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18369 (01.04.061.502)
470269-3249 Mosaik ehf
Hamarshöfða 4 112 Reykjavík
Hamarshöfði 4, Viðbygging úr steinst. á 1 hæð
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 4 við Hamarshöfða til austurs. Viðbyggingin er atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta opnu skýli á lóð í sýningarsal.
Stækkun: 263, 2 ferm., 1159,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 28.995
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 18524 (01.04.061.503)
270534-5389 Haraldur Pálsson
Kleppsvegur 106 104 Reykjavík
Hamarshöfði 6, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja létta viðbyggingu við 1. hæð norðurhliðar hússins á lóðinni nr. 6 við Hamarshöfða.
Stærð: Viðbygging 10,8 ferm., 33,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 848
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 15906 (01.01.290.403 01)
550269-4739 Samband íslenskra sveitarfélaga
Háaleitisbraut 11 108 Reykjavík
Háaleitisbraut 13 , áðurg. br. á 2. 3. og 4. hæð, skilti
Sótt er um áður gerðar breytingar á 2., 3. og 4. hæð vesturhluta hússins á lóðinni nr. 13 við Háaleitisbraut. Jafnframt er sótt um að húsinu verði skipt í tvo matshluta samkvæmt meðfylgjandi teikningu. Ennfremur er sótt um leyfi fyrir skilti í vestur horni lóðar.
Stærð: Áður gerð stækkun 4. hæðar 16 ferm., 52 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.300
Bréf hönnuðar dags. 9. mars 1999 og samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Guðlaugur Gauti Jónsson vék af fundi við umfjöllun málsins.


Umsókn nr. 18258 (01.04.334.301 13)
480277-5119 Hraunbær 60,húsfélag
Hraunbæ 60 110 Reykjavík
Hraunbær 60 , Raunt. kjallari vegna nr.60
Sótt er um leyfi fyrir áorðinni breytingu á eignarhaldi herbergis nr. 1 í kjallara hússins nr. 60 á lóðinni nr. 36-60 við Hraunbæ.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir afsal dags. 31. október 1991, bréf hönnuðar dags. 17. febrúar 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18162 (01.01.151.411 01)
510391-2259 Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
Hverfisgata 15 , Garðveggir
Sótt er um leyfi til þess að breyta garðvegg og endurbyggja ásamt endurbótum á lóð Safnahússins á lóðinni nr. 15 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 30. desember 1998, Húsfriðunarnefndar dags. 29. desember 1998, umsögn umferðadeildar og gatnamálastjóra dags. 7. janúar 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18543 (01.01.513.301)
660996-2069 Grýta-Hraðhreinsun ehf
Keilugranda 1 107 Reykjavík
Keilugrandi 1, Nýtt ketilhús ofl breytingar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir ketilhúsi fyrir rafmagnsketil og tilheyrandi búnað austanvert í miðeiningu hússins á lóðinni nr. 1 við Keilugranda. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti hússins.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18508 (01.01.861.002 03)
511087-1049 Kelduland 5,7,9,húsfélag
Keldulandi 5 108 Reykjavík
Kelduland 5 , Svalah. og skilrúm á nr. 5-9
Sótt er um leyfi til þess að breyta svalahandriðum og byggja skjólveggi á suðursvölum hússins nr. 5-9 á lóðinni nr. 1-21 við Kelduland.
Gjald kr. 2.500
Ástandskönnun burðarvirkishönnuðar á steinsteypu gerð 1. janúar 1999 og samþykki meðlóðarhafa ódags. fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18463
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Kirkjutorg 4, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi fyrir skrifstofu og til breytinga á innra skipulagi í húsinu á lóðinni nr. 4 við Kirkjutorg.
Gjald kr.2.500
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.


Umsókn nr. 18268 (01.01.152.201 13)
260425-2779 Oddur C S Thorarensen
Klapparstígur 3 101 Reykjavík
Klapparstígur 3 , Sameining íbúða á 5. hæð (nr 3)
Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir nr. 0501 og 0502 á fimmtu og sjöttu hæð í vesturenda húss nr. 3 á lóðinni nr. 1-7 við Klapparstíg. Jafnframt eru svalir á fimmtu hæð sýndar í þeirri mynd sem þær voru byggðar.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki húsfélagsins dags. 15. febrúar 1999 og umsögn Jóns Kristjánssonar byggingarverkfr. dags. 2. mars 1999.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18395 (01.01.341.103 03)
290928-4009 Einar Magnússon
Holtsgata 23 101 Reykjavík
Kleppsvegur 30 , Reyndart. kj. á nr. 30-32
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara hússins nr. 30-32 á lóðinni nr. 26-32 við Kleppsveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18444 (01.04.965.113)
260559-2659 Ástrún Björk Ágústsdóttir
Kögursel 31 109 Reykjavík
170159-3309 Guðmundur Ásberg Arnbjarnarson
Kögursel 31 109 Reykjavík
Kögursel 31, Kvistur og innrétt unglingaherb.
Sótt er um að setja kvist og innrétta unglingaherbergi á efri hæð bílskúrs að vestan sem nú er skráð sem geymsla.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda og nágranna fylgir erindinu.
Greinagerð hönnuðar dags. 3 mars 1999 fylgir erindinu
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18425 (01.01.414.001 01)
621188-2089 Hitatækni ehf
Langholtsvegi 109 104 Reykjavík
Langholtsvegur109-111 , Reyndarteikn. og fjölgun eignahluta
Sótt er um leyfi fyrir skráningu hússins á lóðinni nr. 109-111 við Langholtsveg í samræmi við reyndarteikningar.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Athygli umsækjanda er vakin á hættulegum stoðvegg á lóðinni og skal lóðarhafi þegar hefjast handa um endurgerð veggjarins og frágangs lóðarinnar í heild.


Umsókn nr. 18507 (01.01.353.218 01)
150273-5019 Valgeir Þór Guðjónsson
Langholtsvegur 20 104 Reykjavík
310763-7569 Guðmundur Ari Þormóðsson
Langholtsvegur 20 104 Reykjavík
120254-4729 Hafdís Guðrún Sveinsdóttir
Flyðrugrandi 8 107 Reykjavík
Langholtsvegur 20 - Sambýlishús, endurteiknuð rými númeruð
Sótt er um fyrir núverandi fyrirkomulagi og skráningu í húsinu á lóðinni nr. 20 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18445 (01.01.357.006 01)
160962-5779 Sigtryggur Leví Kristófersson
Svíþjóð Reykjavík
Langholtsvegur 37 , Stækkun kjallara og bílgeimslu.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum framkvæmdum í húsinu á lóðinni nr. 37 við Langholtsveg.
Stærð: 34 ferm., 21,9 ferm.,136 rúmm
Gjald kr. 2.500 + 1.367
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 14298 (01.02.546.803)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Langirimi 21-23, Reyndarteikn.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og skráningu hússins á lóðinni nr. 21-23 við Langarima.
Gjald kr. 2.387
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 17.-30. desember 1998.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 18522 (01.01.240.101 01)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
Laugavegur 114 , Br. á 2., 3., 4., 5. hæð og 3. hæð á nr 118
Sótt er um breytt innra fyrirkomulag á annarri, þriðju, fjórðu og fimmtu hæð hússins á lóðinni nr. 114 við Laugaveg. Jafnframt er sótt um breytingar á innra fyrirkomulagi þriðju hæðar hússins nr. 118 á lóðinni nr. 118 við Laugaveg og að hún verði samnýtt með húsi nr. 114 eins og verið hefur.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 18375 (01.01.241.002 01)
300414-3469 Margrét Stefánsdóttir
Laugavegur 128 105 Reykjavík
Laugavegur 128 , Sjálfstæð íbúð á 3. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sjálfstæðri áður gerðri íbúð á 3. hæð (þakhæð) og lyfta að hluta þaki að norðan á húsinu á lóðinni nr. 128 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf Sigríðar Sóleyjar Sveinsdóttur dags. 2. mars 1999 og staðfesting Hagstofu Íslands dags. 3. mars. 1999. Samþykki meðeigenda dags. 8. mars 1999 fylgir áritað á teikningu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 16841 (01.01.172.008 01)
310348-4069 Anna M Björnsdóttir
Víðihlíð 40 105 Reykjavík
160242-3619 Brynjólfur H Björnsson
Sunnuflöt 19 210 Garðabær
580690-1069 Íslenska kvikmyndasamsteypa ehf
Hverfisgötu 46 101 Reykjavík
Laugavegur 29 , Áður gerðar br. skráning og brunah.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og skráningu til samræmis, ásamt fyrirkomulagi eldvarna í húsinu á lóðunum nr. 29 við Laugaveg og nr. 46 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18045 (01.01.172.216 01)
281167-4059 Guðbjartur Þ Kristjánsson
Miðtún 54 105 Reykjavík
Laugavegur 34A , Breyting á innra skipulagi 1. hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi veitingahússins á lóðinni nr. 34A við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir skoðunarskýrsla eldvarnaeftirlits dags. 2. desember 1998 og bréf umsækjanda dags. 30. desember 1998, afsal dags. 4. febrúar 1999, yfirlýsing dags. 1998, yfirlýsing dags. 11. janúar 1999, samþykki húseiganda ódags. áritað á teikningu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 18496 (01.02.356.203)
290633-3549 Magnús G Jensson
Rauðagerði 57 108 Reykjavík
Ljósavík 20-22, Br. gluggum á gaflv.
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum á gaflveggjum húsanna á lóðinni nr. 20-22 við Ljósavík.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18453 (01.01.140.506 01)
561298-3439 Kebab ehf
Dyngjuvegi 10 104 Reykjavík
Lækjargata 2 , Nýr skyndibitastaður
Sótt er um breytingu á innra skipulagi 1. hæðar vegna nýs skyndibitastaðar í húsinu nr. 2 við Lækjargötu.
Gjald kr. 2500
Greinagerð hönnuðar dags. 11. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Var samþykkt 4. mars 1999.

Umsókn nr. 18254 (01.01.137.107 01)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Marargata 6 , Uppm., leikskóli á bráðabirgðaleyfi
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af leikskóla í húsinu á lóðinni nr. 6 við Marargötu.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 8. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 18519 (01.01.702.210 01)
151153-2409 Ólafur Vilhjálmsson
Mávahlíð 20 105 Reykjavík
Mávahlíð 20 , Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 20 við Mávahlíð.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. febrúar 1999, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 1. febrúar 1999, afsal dags. 3. nóvember 1981, afsal dags. 22. nóvember 1972 og virðingarlýsing dags. 28 desember 1948.
Samþykkt.
Athygli umsækjanda er vakin á því að í gildi er byggingarleyfi vegna hækkunar þaks, núverandi útlit hússins er óviðunandi í umhverfinu.


Umsókn nr. 18557 (01.01.190.026 01)
500486-3099 Njálsgata 35,húsfélag
Njálsgötu 35 101 Reykjavík
Njálsgata 35 , Leiðréttingar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu skráningar vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóðinni nr. 35 við Njálsgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18466 (01.01.191.104 01)
231027-3279 Ólöf Ólafsdóttir
Efstasund 95 104 Reykjavík
201131-3839 Edda Ólafsdóttir
Njálsgata 76 101 Reykjavík
Njálsgata 76 , br. á teikn. v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóðinni nr. 76 við Njálsgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18416 (01.01.244.204)
480390-1139 Byggingafélagið Viðar ehf,Rvík
Gullsmára 11 200 Kópavogur
Rauðarárstígur 33, áður gerð fatahreinsun
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri innréttingu á húsnæði fyrir fatahreinsun á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 33 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Enn vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 14607 (01.02.295.001 02)
051026-7219 Einar B Guðmundsson
Rauðhamrar 10 112 Reykjavík
Rauðhamrar 10 , byggja yfir svalir
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 4. hæð húss nr. 10 á lóðinni nr. 8-10 við Rauðhamra.
Stærð: 4. hæð 7,4 ferm., 18 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 429
Samþykki meðeigenda dags. 17. mars 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18055 (01.01.414.115 01)
300368-4259 Bryndís Brynjarsdóttir
Sigluvogur 12 104 Reykjavík
Sigluvogur 12 , Reyndarteikning
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri viðbyggingu við kjallara og fyrir stækkun á kjallaraíbúð í húsinu á lóðinni nr. 12 við Sigluvog.
Stærð: Viðbygging 9,2 ferm., 10,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 263
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Athygli umsækjanda er vakin á því að dyr að sameign uppfylla ekki ákvæði eldvarna núgildandi byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 17968 (01.01.273.103)
461278-0199 Skaftahlíð 12-22,húsfélag
Skaftahlíð 12-22 105 Reykjavík
Skaftahlíð 12-22, Br skráningu mhl 03 og 06
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og skráningu fyrstu hæðar (kjallari) húsanna á lóðinni nr. 12-22 við Skaftahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18500 (01.01.183.201 01)
160272-3099 Guðjón Már Guðjónsson
Skipasund 47 104 Reykjavík
Skálholtsstígur 7 , Breytt skráning
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu vegna skráningar og breytingu á stiga frá rishæð upp í turn í húsinu á lóðinni nr. 7 við Skálholtsstíg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18529 (01.01.762.501)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
Skógarhlíð Perlan , st. á húsi fyri loka OR og rif á spennistöð
Sótt er um leyfi til þess að rífa spennistöð Orkuveitu Reykjavíkur og stækka hús sama aðila fyrir heitavatnsloka á lóð fyrirtækisins umhverfis tanka á Öskjuhlíð.
Rif: 12,9 ferm., 45,1 rúmm.
Stækkun spennistöðvar: 232,4 ferm., 980,3 rúmm. Nettó stækkun: 219,5 ferm., 935,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 23.380
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18512 (01.01.154.302)
590269-6709 Skjólgarður ehf
Lækjarási 8 110 Reykjavík
Skúlagata 26, Breytingar
Sótt er um samþykki fyrir veitingarhúsi á 1. hæð og fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á öllum hæðum og fyrir stækkun 4. hæðar hússins á lóðinni nr. 26 við Skúlagötu.
Stækkun: 4. hæð 49 ferm., 169,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.238
Umsögn Borgarskipulags vegna veitingahúss dags. 18. janúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18548 (01.01.232.202)
580882-0489 Álftárós ehf
Þverholti 2 Kjarna 270 Mosfellsbær
Sóltún 30, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að hafa skriðkjallara beggja vegna bílgeymslu, byggja anddyri við stigahús, breyta svölum á norðurhlið, breyta gluggum, hækka salarhæð allra hæða um 5 sm, breyta lítillega innra skipulagi og samræma burðarveggi við sérteikningar á lóðinni nr. 11-13 við Sóltún.
Stærð: Skriðkjallari xxx, stækkun 1. hæðar xxx, rúmmálsaukning xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18477 (01.01.876.001 04)
200142-6329 Pétur Njörður Ólason
Karfavogur 23 104 Reykjavík
Stjörnugróf 18 , Viðbygging úr steinst. og timbri
Sótt er um leyfi til að minnka og breyta útliti á áður samþykktum teikningum dags. 10. nóvember 1998 af iðnaðarhúsi úr steypu og timbri á lóðinni nr.18 við Stjörnugróf.
Áður samþykkt stækkun: 115,5 ferm., 454,9 rúmm.
Stærð: 104,6 ferm.,506 rúmm. Mismunur: 10,9 ferm.,51,1 rúmm.
Gjald 2.500 + 1.277
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18523 (01.04.077.401)
600169-2629 Harpa hf
Stórhöfða 44 112 Reykjavík
Stórhöfði 44, Breytingar á brunavörnum
Sótt er um leyfi til að breyta brunavörnum að hluta í húsinu á lóðinni nr. 44 við Stórhöfða.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18473
030765-4359 Kristján Sigurgeirsson
Hvassaleiti 34 103 Reykjavík
Tangarhöfði 6, Raunteikn
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á innara fyrirkomulagi, breytingum á útliti og fyrir skráningu hússins á lóðinni nr. 6 við Tangarhöfða.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18504 (01.01.117.406)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Tryggvagata 13-15, Breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á húsinu á lóðinni nr. 13-15 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Með vísan til umsóknar nr. 17635 og athugasemda við hana.


Umsókn nr. 18150 (01.01.160.101 06)
610171-0369 Landakotsskóli
101 Reykjavík
Túngata kirkja - Túngata skóli, Girðing að Hávallagötu og Hofsvallagötu
Sótt er um leyfi til að reisa allt að 190 cm hátt grindverk úr timbri á lóðarmörkum lóðanna nr. 1 við Hofsvallagötu og nr. 18, 20 og 22 við Hávallagötu annars vegar og lóð Landakotskirkju hinsvegar. Jafnframt óskar umsækjandi þess að erindið verði kynnt lóðarhöfum aðliggjandi lóða.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Í samræmi við ósk umsækjanda verður erindið kynnt lóðarhöfum aðliggjandi lóða og leitað samþykkis þeirra.


Umsókn nr. 18342 (01.04.063.102)
230432-4069 Hafsteinn Erlendsson
Hjallaland 22 108 Reykjavík
Vagnhöfði 19, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir ýmsum áður gerðum breytingum í austurhluta hússins á lóðinni nr. 19 við Vagnhöfða. Meðal breytinga eru neyðardyr og milligólf.
Stækkun: 156,6 ferm.
Gjald kr. 2.500
Samþykki fyrir vegg á lóð dags. 28. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 18551 (01.04.063.302)
650275-0129 Magnús og Steingrímur ehf
Sogavegi 190 108 Reykjavík
Vagnhöfði 6, Breyta lagnakjallara í lagerrými, fækkun eigna ofl
Sótt er um leyfi fyrir fækkun eigna í eina og breyta áður sögðu uppfylltu rými í lager í húsinu nr.6 við Vagnhöfða.
Stærð: Stækkun.,180 ferm.,486 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 12.150
Afsal fylgir erindinu
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17374 (01.04.062.304)
630287-1119 Stál og stansar ehf
Vagnhöfða 7 112 Reykjavík
Vagnhöfði 7, Viðbygging við vesturálmu
Sótt er um leyfi til að reisa viðbyggingu úr steinsteypu ofl. við vesturálmu hússins á lóðinni nr. 7 við Vagnhöfða.
Stærðir 38,9 ferm., 116,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.917
Samþykki meðeigenda fylgir áritað á teikningu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18535 (01.01.338.902)
480269-5789 Nathan og Olsen hf
Vatnagörðum 20 104 Reykjavík
Vatnagarðar 18, opna milli nr. 18 og 20
Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri og opna milli húss nr. 18 og 20 á lóðinni nr. 18 við Vatnagarða.
Stærð: 1. hæð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18534 (01.01.338.903)
480269-5789 Nathan og Olsen hf
Vatnagörðum 20 104 Reykjavík
Vatnagarðar 20, opna milli 18 og 20
Sótt er um leyfi til þess að breyta opnu bílskýli í lagerbyggingu og opna milli húss nr. 18 og 20 á lóðinni nr. 20 við Vatnagarða.
Stærð: xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18533 (01.04.387.304 02)
580778-0119 Tré ehf
Mýrarási 2 110 Reykjavík
Viðarás 25A , Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og gerð stiga í húsi nr. 25A á lóðinni nr. 25-25A við Viðarás.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18538 (01.04.077.501)
700482-0229 Límtré hf
Flúðum 845 Reykjavík
Viðarhöfði 2, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu úr timbri við vesturenda húss nr. 2b á lóðinni nr. 2 við Viðarhöfða.
Stærð: Viðbygging 20,3 ferm., 59,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.488
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18383 (01.04.077.502 03)
210757-2019 Björn Andrés Bjarnason
Suðurhús 4 112 Reykjavík
Viðarhöfði 6 , Útbygging á glugga
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi eignarhluta 0102 og byggja glugga út um 80sm til norðurs á húsi nr. 6 á lóðinni nr. 4-6 við Viðarhöfða.
Stærð: Stækkun 1. hæðar húss nr. 6 um 2,4 ferm., 6,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 160
Samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Guðlaugur Gauti Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 18446 (01.01.243.131)
140843-4909 Hrafn Magnússon
Akrasel 4 109 Reykjavík
250141-4839 Guðmundur Heiðar Magnússon
Gljúfrasel 9 109 Reykjavík
Vífilsgata 22, Áður gerð íbúð ofl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og breytingu á innra skipulagi á 1. og 2. hæð hússins á lóðinni nr. 22 við Vífilsgötu.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af virðingargjörð dags. 1. febrúar 1941 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda. Vantar skoðunarskýrslu.


Umsókn nr. 17235 (01.02.342.208)
150248-3969 Sævar Björn Gunnarsson
Blikahólar 4 111 Reykjavík
Vættaborgir 150, 18 cm hækkun þaks
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum til samræmis við sérteikningar þar sem hluti þaks hækkar um 18 sm og breyttum glugga á vesturhlið á lóðinni nr. 150 við Vættaborgir.
Stærð: Rúmmálsaukning 28,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 723
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18481 (01.02.346.203)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Vættaborgir 30-32, nýta óuppfyllt rými
Sótt er um Samþykki til að nýta sem geymslurými óuppfyllt rými í húsinu á lóðinni nr. 32 við Vættarborgir.
Stærð: 44,5 ferm., 115,7 rúmm
Gjald kr. 2.500 + 2.893
Frestað.
Leiðrétta skráningu.


Umsókn nr. 18559 (01.01.812.009 01)
050524-2569 Þórir Davíðsson
Akurgerði 18 108 Reykjavík
Akurgerði 18 , Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 18 við Akurgerði.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 1. mars 1999 fylgir erindinu og fyrir liggur samþykki Félagsþjónustunar í Reykjavík vegna Akurgerðis 20.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 18501 (01.01.713.008 01)
101066-5259 Brynja Jónsdóttir
Drápuhlíð 40 105 Reykjavík
061162-3649 Ásgeir Eggertsson
Drápuhlíð 40 105 Reykjavík
180951-7099 Kristbjörg Áslaugsdóttir
Drápuhlíð 40 105 Reykjavík
040560-2709 Karólína Hulda Guðmundsdóttir
Fitjar 311 Borgarnes
040725-7099 Ásdís Lárusdóttir
Drápuhlíð 40 105 Reykjavík
Drápuhlíð 40 , Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 40 við Drápuhlíð.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 22. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 18565 (01.01.141.214 01)
621079-0189 Línuhönnun hf
Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík
Kirkjustræti 16 , Trjáfelling
Verkfræðistofan Línuhönnun h.f. Suðurlandsbraut, 4A, 108R, sækir um f.h., Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík leyfi til þess að fella reynitré sem standa suðvestan við dómkirkjuna.
Munnlegt samþykki garðyrkjustjóra hefur verið gefið.
Samþykkt.

Umsókn nr. 18316 (01.01.813.402)
090522-2059 Kristinn Helgason
Grundargerði 9 108 Reykjavík
Grundargerði 9, Sólstofa út frá stofu í suður
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu við Suðurhlið hússins á lóðinni nr. 9 við Grundargerði.
Samþykki nágranna á nr. 7 við Grundargerði fylgir erindinu.
Neikvætt.
Miðað við núverandi framsetningu.


Umsókn nr. 18542 (01.01.721.301)
460696-2599 Eignarhaldsfélagið Kringlan hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
Kringlan 4-6, (fsp) Stækkuná einingu S131 í tengib.
Spurt er hvort leyft yrði að samnýta hluta Borgarkringlu, sem er á tveim hæðum, með verslunareiningu S131 í tengibyggingu Kringlunnar, í aðalatriðum í samræmi við framlagðar teikningar.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 18553 (01.01.162.321)
090471-5119 Ottó Eðvarð Guðjónsson
Ljósvallagata 30 101 Reykjavík
Ljósvallagata 30, Snyrtistofu í íbúð
Spurt er hvort leyft yrði að hafa snyrtistofu í íbúð 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 30 við Ljósvallagötu.
Bréf umsækjanda dags. 3. mars 1999 fylgir umsókn.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum heilbrigðisreglugerðar vegna samnýtingar snyrtiherbergis.


Umsókn nr. 18494 (01.01.524.203)
160859-4159 Sævar Óskarsson
Skipagata 4 400 Ísafjörður
Reynimelur 72-78, Áður gerð íbúð í kjallara
Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð í norðausturhorni kjallara hússins nr. 72 á lóðinni nr. 72-78 við Reynimel.
Neikvætt.
Samræmist ekki reglum um kjallaraíbúðir.


Umsókn nr. 18503 (01.04.970.002)
600592-2549 Þingholt,fasteignasala ehf
Brautarholti 4 105 Reykjavík
Seljabraut 54, (fsp) Gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að reka gistiheimili á hluta annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 54 við Seljabraut.
Samræmist landnotkun en fyrirspyrjenda er bent á grein 110 í byggingarreglugerð sbr. og reglugerð um veitinga og gististaði.

Umsókn nr. 18550
130140-6029 Skúli Bergmann Hákonarson
Kirkjusandur 1 105 Reykjavík
Sundlaugavegur 32, söluskáli við Laugardalslaug
Spurt er hvort leyft yrði að byggja söluskála við Laugardalslaug á sama stað og söluskáli stendur nú, en u.þ.b. 12 ferm., stærri og að mestu í samræmi við framlagða teikningu.
Frestað.
Fyrirspyrjandi geri grein fyrir fyrirspurninni.


Umsókn nr. 18537 (01.01.134.006)
051067-5099 Guðmundur Hreinsson
Furugrund 270 Mosfellsbær
Vesturgata 53-53A, fá sþ. áður byggða vakbyggingu
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðum skúr á baklóð áföstum við hús nr. 53 á lóðinni nr. 53-53A við Vesturgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.