Aðalstræti 4, Ánanaust 12, Ásvallagata 29, Bankastræti 9, Bergþórugata 55, Bíldshöfði 10, Brúnastaðir 1-7, Bugðulækur 15, Efstasund 6, Esjumelur 9, Fjallkonuvegur 1, Frostaskjól 11, Garðsstaðir 49, Glæsibær 11, Grensásvegur 5 , Gylfaflöt 5, Háteigsvegur , Sjómannaskólinn, Hesthamrar 8, Hraunbær 17-33, Hulduborgir 1-5, Hverfisgata 74, Kaplaskjólsvegur 64, Klettagarðar 13, Kringlan 1, Langholtsvegur 181, Laugavegur 168, Laugavegur 25, Lindargata 28, Lindargata 1-3, Lokastígur 24A, Melbær 2-12, Nethylur 2, Nönnufell 1 - 3, Réttarholtsvegur 21-25, Skildinganes 10, Skólastræti 5, Skriðustekkur 9-15, Skuggasund 3, Skúlagata 15, Skúlagata 4, Skútuvogur 6, Snekkjuvogur 3-9, Suðurgata 39, Suðurlandsbr. 28, Suðurlandsbr. 4-4A, Súðarvogur 42, Sölvhólsgata 4, Sörlaskjól 8, Tryggvagata Hafnarbúðir, Vesturás 47-53, Ystibær 13, Öskjuhlíð, Bólstaðarhlíð 34, Kaplaskjólsvegur 54, Langholtsvegur 172, Langholtsvegur 180, Laugarnesvegur 72, Vesturgata 23, Háteigsvegur 32, Hverfisgata 65, Rauðagerði 25,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

65. fundur 1998

Vinsamlegast athugið að neðaskráð fundargerð hefur ekki hlotið staðfestingu borgarstjórnar. Fundagerðin verður lögð fram á fundi borgarstjórnar þann 2. júlí n.k. Árið 1998, þriðjudaginn 23. júní kl. 14:00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 65. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Óskar Þorsteinsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 1702 (01.01.136.501)
410169-0299 Aðalstræti 4 ehf
Aðalstræti 4 101 Reykjavík
Aðalstræti 4, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsunum á vesturhluta lóðinni nr. 4 við Aðalstræti.
Gjald kr. 2.500
Þar sem umsækjandi hyggur á veitingastarfsemi í húsnæðinu er honum bent á að sækja ber um leyfi fyrir slíkri starfsemi til Lögreglustjórans í Reykjavík. Embætti Lögreglustjóra fjallar um slíkar leyfisveitingar að fenginni umsögn borgarráðs.
Rétt er að taka fram að samþykkt byggingarfulltrúa felur ekki í sér neinar skuldbindingar af hálfu Reykjavíkurborgar til veitingareksturs.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1706 (01.01.130.301)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Héðinsgötu 10 105 Reykjavík
Ánanaust 12, Skilti
Sótt er um að fá að reisa skilti austan við lóð Olíufélagsins við Ánanaust.
Gjald kr. 2.500
Bréf borgarstjóra dags. 11. febrúar 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Umsækjandi fái samþykki gatnamálastjóra vegna kvaðar um holræsi.


Umsókn nr. 1706 (01.01.162.204)
040458-2989 Guðrún Dýrleif Kristjánsdóttir
Ásvallagata 29 101 Reykjavík
281164-5119 Ásgeir Jónas Sigurðsson
Ásvallagata 29 101 Reykjavík
291164-3589 Finnur J Malmquist
Ásvallagata 29 101 Reykjavík
Ásvallagata 29, Br. gluggum o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum, aðalega á rishæð og setja dyraop og svalir garðmegin á 1. og 2. hæð hússins nr. 29 við Ásvallagötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1704 (01.01.171.019)
700269-2999 Vigfús Guðbrandsson og Co ehf
Bankastræti 9 101 Reykjavík
Bankastræti 9, v/eignaskipta nr 9 og 11
Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 9 við Bankastræti og 2. hæðar hússins nr. 11 við Bankastræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1598 (01.01.191.116)
140145-3869 Jón Reykdal
Hrefnugata 9 105 Reykjavík
Bergþórugata 55, Svalir á bakhlið og fleirra
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja steypta plötu yfir vinnustofu á 3. hæð, setja þakglugga á bakhlið, byggja svalir á 3. hæð garðmegin og setja svaladyr á húsið á lóðinni nr. 55 við Bergþórugötu.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1671 (01.04.064.002)
570596-2179 Bílasala Reykjavíkur-Maxie ehf
Skeifunni 11 108 Reykjavík
560398-2639 World Wide-Ísland ehf
Bergstaðastræti 33 101 Reykjavík
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga, setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1. hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur og áður gerðum breytingum innréttinga á 2. hæð á lóðinni nr. 10 við Bíldshöfða. Einnig er sótt um breytingu bílastæða og innkeyrslu inn á lóðina.
Stærð: 8,7 ferm., 28,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 718
Samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8 og 10 dags., 7. maí 1998, bréf eignahaldsfélagsins Hags ehf. dags. 12. maí 1998 og umsögn umferðadeildar dags. 25. maí 1998 fylgja erindinu.
Málinu fylgir samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8, dags. 22. júní 1998.
Frestað.
Höfundur hafi samband við eldvarnareftirlit vegna samkomusalar.


Umsókn nr. 1708 (01.02.425.401)
020737-2719 Haraldur Sumarliðason
Depluhólar 9 111 Reykjavík
Brúnastaðir 1-7, Br. á gluggum og útidyrum
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum og útihurð á áður samþykktum raðhúsum á lóðinni nr. 1-7 við Brúnastaði. Jafnframt verði teikningar nr. A-002 og A-003 samþykktar 14. maí 1998 felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1687 (01.01.343.317)
220457-6059 Anna Kristín Sigurðardóttir
Noregur Reykjavík
Bugðulækur 15, áðurgerð íbúð í rishæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í norðausturhluta þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 15 við Bugðulæk. Jafnframt er umsókn nr. 13069 dregin til baka.
Gjald kr. 2.500
Skoðunarskýrsla bftr. dags. 9. mars 1998, afsal dags. 7. júlí 1956, afsal dags. 24. október 1962 og mótmæli meðeiganda dags. 22. júní 1998 fylgja með erindinu.
Frestað.


Umsókn nr. 1636 (01.01.355.011)
160658-5099 Guðjón Friðbjörn Jónsson
Óspakseyri 500 Brú
Efstasund 6, Endurbyggja og stækka bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að stækka og endurbyggja bílskúr úr timbri og steinsteypu á lóðinni nr. 6 við Efstasund.
Stærð: 10 ferm., 17,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 435
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1709
461095-2169 Haghús ehf
Skipholti 29 105 Reykjavík
Esjumelur 9, Steypustöð fyrir einingarverksm.
Sótt er um leyfi fyrir staðsetningu efnis- og steypustöðvar á lóðinni nr. 9 við Esjugrund.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir ljósrit af samþykkt heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis dags. 10. mars 1998.
Frestað.
Framvísa skal starfsleyfi.


Umsókn nr. 1705 (01.02.855.301)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Héðinsgötu 10 105 Reykjavík
Fjallkonuvegur 1, Nýr ryksuguskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja ryksuguskúr úr stálgrind á lóðinni nr. 1 við Fjallkonuveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1701 (01.01.515.507)
260924-4789 Gísli Jóhannesson
Frostaskjól 11 107 Reykjavík
Frostaskjól 11, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu úr steinsteypu við norðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 11 við Frostaskjól.
Stærðir: 25,2 ferm., 66,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.660
Með erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 5. júní, samþykki nágranna að Frostaskjóli 13 og bréf umsækjanda dags. 31. mars frá fyrirspurn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1700 (01.02.427.402)
041244-4379 Hafsteinn S Garðarsson
Lundarbrekka 10 200 Kópavogur
Garðsstaðir 49, útgrafinn kjallari
Sótt er um leyfi til að breyta óútgröfnu rými á fyrstu hæð í útgrafið rými.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1708 (01.04.352.006)
111038-3179 Ólafur Friðsteinsson
Glæsibær 11 110 Reykjavík
Glæsibær 11, Þak á bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að framlengja húsþak yfir bílskúr á lóðinni nr. 11 við Glæsibæ.
Stærð: Rúmmálsaukning 14,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 363
Samþykki nágranna dags. 15. júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Lagfæra teikningar.


Umsókn nr. 1657 (01.01.461.001 02)
440157-0179 Fjöðrin ehf
Skeifunni 2 108 Reykjavík
Grensásvegur 5 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi á 1. hæð sem m.a. felur í sér nýjar innkeyrsludyr á austurhlið mhl 02 á lóðinni nr. 5 við Grensásveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda dags. 18. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1706 (01.02.575.103)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Gylfaflöt 5, breyting iðnaðarhúsn
Sótt er um leyfi til þess að byggja skyggni yfir innganga og breyta uppskiptingu á utanhússklæðningu hússins á lóðinni nr. 5 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1705 (01.01.253.302)
460269-2969 Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
Háteigsvegur , Sjómannaskólinn, Íbúð verði breytt í skrifstofurými (vinnuaðstöðu kennara)
Sótt er um leyfi til þess að breyta íbúð í vinnuaðstöðu kennara í Sjómannaskólanum við Háteigsveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1706 (01.02.297.004)
060359-4239 Kristín Alfreðsdóttir
Hesthamrar 8 112 Reykjavík
Hesthamrar 8, girðing
Sótt er um leyfi fyrir girðingu á lóð, á lóðamörkum og utan lóðar nr. 8 við Hesthamra.
Gjald kr. 2.500
Bréf eiganda dags. 11. maí 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar þar sem girðing er utan lóðar.


Umsókn nr. 1707 (01.04.331.802)
070140-2929 Sverrir Sveinsson
Hraunbær 61 110 Reykjavík
090337-4679 Ingveldur Steindórsdóttir
Hraunbær 33 110 Reykjavík
Hraunbær 17-33, Hækka þak á Hraunbæ 33 og Hraunbæ 61 húsin standa hlið við hlið
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak á húsunum á nr. 33 og 61 á lóðinni nr. 17-33 við Hraunbæ, til samræmis við áföst hús nr. 29 og 31 .
Stærð: Rúmmálsaukning
Gjald kr. 2.500 +
Samþykki nágranna dags. í júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1707 (01.02.340.501)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Hulduborgir 1-5, breyting
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum til samræmis við sérteikningar hússins á lóðinni nr. 1-5 við Hulduborgir.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Lagfæra teikningar.


Umsókn nr. 1628 (01.01.173.008)
590997-2429 Gerpla ehf
Síðumúla 27 108 Reykjavík
Hverfisgata 74, Breyting v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi 1. hæðar og fjölgun eigna í matshluta 01 og 03 í 10 vegna eignaskipta á lóðinni nr. 74 við Hverfisgötu.
Stærð: geymsluskúr 2,2 ferm., 5,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 138
Umsögn Borgarskipulags, dags. 21. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1703 (01.01.517.117)
540194-2039 Faglagnir ehf
Kaplaskjólsvegi 64 107 Reykjavík
Kaplaskjólsvegur 64, Áður gerður garðskáli
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum garðskála á lóðinni nr. 64 við Kaplaskjólsveg.
Stærðir: 1. hæð 33,3 ferm., 76,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.915
Umsögn Borgarskipulags dags. 16. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1707 (01.01.325.201)
520269-2749 Rafmagnsveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
Klettagarðar 13, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja rafmagnsdreifistöð úr steinsteyptum einingum á lóðinni nr. 13 við Klettagarða.
Stærðir: 10,9 ferm., 27,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 682.
Bréf frá Reykjavíkurhöfn dags. 4. júní 1998 ásamt uppdrætti verkfr.stofunnar Hnita dags. sama dag fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Sleppa skal tröppum að gangstétt.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 1707 (01.01.723.501)
701288-1739 Sjóvá-Almennar tryggingar hf
Kringlunni 5 103 Reykjavík
Kringlan 1, Bráðabirgða bílastæði
Sótt er um leyfi til að ganga frá hluta bílastæða á lóð nr. 1 við Kringluna til bráðabirgða og samnýta þau með Kringlunni nr. 5.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1702 (01.01.470.404)
140269-3799 Gunnar B Sigurgeirsson
Langholtsvegur 181 104 Reykjavík
080372-4699 Guðbjörg Björnsdóttir
Langholtsvegur 181 104 Reykjavík
251004-2509 Hólmfríður Sigurðardóttir
Kleppsvegur Hrafnista 104 Reykjavík
Langholtsvegur 181, Raunteikning
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 181 við Langholtsveg. Íbúðafjöldi hefur ekki breyst.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1497 (01.01.250.001)
600169-5139 Hekla hf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
Laugavegur 168, stoðveggur á lóðarmörkum
Sótt er um leyfi til þess að byggja stoðvegg á lóðinni nr. 168 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðlóðarhafa dags. 16. júní 1998 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1707 (01.01.172.012)
670169-4489 K.Einarsson og Björnsson ehf
Laugavegi 25 101 Reykjavík
Laugavegur 25, Innanhússbreyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum á bakhlið, stækka svalir og byggja nýjar á 4. hæð, breyta innréttingum á öllum hæðum nema 1. hæð og fjölga eignum á 2. hæð hússins nr. 25 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1708 (01.01.152.410)
100626-3659 Jón Sævar Jónsson
Bandaríkin Reykjavík
Lindargata 28, Byggja yfir útitröppur og fleira
Sótt er um leyfi til þess að byggja yfir útitröppur, rífa kvist og byggja nýjan, byggja svalir, setja þrjá þakglugga og fá samþykkta íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 28 við Lindargötu.
Stærð: anddyri 5,7 ferm., kvistur 4,2 ferm., samtals 24,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 608
Umsögn Árbæjarsafns dags. 16. júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1709 (01.01.151.105)
550169-2829 Fjármálaráðuneyti
Lindargötu Arnarhvoli 150 Reykjavík
Lindargata 1-3, Innra skipulag
Sótt er um samþykki fyrir innra fyrirkomulagi og endurbótum vegna eldvarna í húsinu Arnarhváll nr. 1-3 við Lindargötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1704 (01.01.181.307)
600897-2689 Birtingur ehf
Lokastíg 24a 101 Reykjavík
Lokastígur 24A, viðbygging við 1 hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja við 1. hæð úr steinsteypu og hafa svalir ofan á viðbyggingu á lóðinni nr. 24a við Lokastíg.
Stærð : Viðbygging 6,9 ferm., 19,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 483
Frestað.
Lagfæra afstöðumynd að því búnu fari málið í grenndarkynningu hjá skipulags- og umferðarnefnd.


Umsókn nr. 1694 (01.04.361.001)
150651-3449 Guðmundur Guðmundsson
Melbær 12 110 Reykjavík
Melbær 2-12, Loka svölum, kjallaratröppum ofl í nr. 12
Sótt er um leyfi til að loka svölum á 1. hæð, byggja yfir kjallaratröppur í garði og breyta fyrirkomulagi á sorpi í húsinu nr. 12 á lóðinni nr. 2-12 við Melbæ.
Stærðir. Svalaskýli 8,9 ferm., 16,5 rúmm., yfirbygging á tröppum 4,3 ferm., 14,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 770
Athugasemdir meðlóðarhafa dags 22. júní 1998 fylgja erindinu.
Erindið var kynnt fyrir meðlóðarhöfum með bréfi dags. 10. júní 1998, mótmæli hafa borist með bréfi dags. 22. júní 1998.
Frestað.
Kynna breyttar teikningar fyrir meðlóðarhöfum.


Umsókn nr. 1702 (01.04.232.802)
700584-1359 Húsafl sf
Nethyl 2 (hús 3) 110 Reykjavík
Nethylur 2, innréttingar mhl 4 og 5, glugg. 2. h. mhl 5
Sótt er um leyfi til að innrétta hús 4 og 5 og breyta gluggum á norðuhlið annarrar hæðar húss 5 á lóðinni nr. 2 við Nethyl.
Erindinu fylgir yfirlýsing húsfélagsins Nethyl 2, dagsett 18. júní 1998.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1709 (01.04.685.501 01)
520496-2119 Nönnufell 1-3,húsfélag
Nönnufelli 3 111 Reykjavík
Nönnufell 1 - 3, Utnhússklæðning og svalskýli
Sótt er um leyfi til þess að loka svölum og klæða, með litaðri álklæðningu, útveggi hússins á lóðinni nr. 1-3 við Nönnufell.
Stærð :
Gjald kr. 2.500 +
Ástandskönnun útveggja dags. 8. júní 1998, úttekt eldvarna dags. 8. júní 1998 og samþykki meðeiganda ódags. fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar skráningartöflu og stærðaraukningu.


Umsókn nr. 1705 (01.01.832.301)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Réttarholtsvegur 21-25, Breytingar á plötustærðum utanhúss
Sótt er um leyfi til þess að breyta plötustærðum á utanhússklæðningu hússins á lóðinni nr. 21-25 við Réttarholtsveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Lagfæra teikningar.


Umsókn nr. 1706 (01.01.671.209)
250541-3849 Gísli Gestsson
Birkihlíð 13 105 Reykjavík
Skildinganes 10, Skriðkjallari
Sótt er um leyfi til að hafa skriðkjallara í stað fyllingar undir húsinu á lóðinni nr. 10 við Skildinganes. Jafnframt verði teikningar er samþykktar voru hinn 11. desember 1997 felldar úr gildi.
Stærð ca. 200 rúmm.
Gjad kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Loka skal bráðabirgðagati eigi síðar en við fokheldisstig.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1701 (01.01.170.201)
270271-4139 Guðrún Lárusdóttir
Skólastræti 5 101 Reykjavík
260571-4009 Gunnar Hansson
Skólastræti 5 101 Reykjavík
Skólastræti 5, Girðing að götu
Sótt er um leyfi til að reisa girðingu á vestur- og að hluta á suðurmörkum lóðarinnar nr. 5 við Skólastræti.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1706 (01.04.616.201)
190443-7369 Guðmundur Auðunn Óskarsson
Skriðustekkur 13 109 Reykjavík
Skriðustekkur 9-15, bílskúr á nr. 13 aukin vegghæð áðursamþ.
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr, hafa þak um 40 cm hærra en þak áfasts bískúrs og steypa veggi og timburklæða þá að utan í stað timburveggja, á lóðinni nr. 13 við Skriðustekk.
Stærð: 14,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 360
Frestað.
Lagfæra teikningar.


Umsókn nr. 1709 (01.01.151.213)
550169-2829 Fjármálaráðuneyti
Lindargötu Arnarhvoli 150 Reykjavík
Skuggasund 3, Innra skipulag
Sótt er um leyfi til þess að fjölga gluggum á austurhlið og breyta innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 3 við Skuggasund.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1702 (01.01.154.101)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Héðinsgötu 10 105 Reykjavík
Skúlagata 15, Þjónustuinngangur á vesturhlið.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þjónustuinngangi í mön við vesturhlið afgreiðsluskála á lóðinni nr. 15 við Skúlagötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1710 (01.01.150.301)
530269-3889 Sjávarútvegshúsið (Skúlagata 4)
Nóatúni 17 105 Reykjavík
Skúlagata 4, Anddyri og fundarsalur bakatil
Sótt er um leyfi til breytinga á aðalteikningum til samræmis vð sérteikningar af anddyri og fundarsal á 1. hæð við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 4 við Skúlagötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1676 (01.01.420.401)
690174-0499 Nýborg ehf
Ármúla 23 108 Reykjavík
Skútuvogur 6, br. útlit, innr., milligólf, afm. notaein.
Sótt er um leyfi til að breyta útliti suður- og norðurhliðar, breyta innréttingu 1. hæðar, breyta milligólfum og afmörkun notaeininga hússins á lóðinni nr. 6 við Skútuvog.
Stækkun: 325 ferm.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Hönnuður hafi samband við eldvarnareftirlit.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 1708 (01.01.440.206)
040123-4319 Anna Soffía Steindórsdóttir
Snekkjuvogur 9 104 Reykjavík
Snekkjuvogur 3-9, Sótt um leyfi til að setja þakglugga
Sótt er um leyfi til þess að setja þakglugga á suðurenda húss nr. 9 á lóðinni nr. 3-9 við Snekkjuvog.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda dags. 26. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1705 (01.01.143.002)
460269-2969 Menntamálaráðuneyti
Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík
Suðurgata 39, Br, aðkomu og skipulagi lóðar
Sótt er um leyfi fyrir breyttri aðkomu og breyttu skipulagi lóðarinnar nr. 39 við Suðurgötu með sjö bílastæðum.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra og umferðardeildar borgarverkfræðings.


Umsókn nr. 1695 (01.01.264.202)
500269-6779 Landssími Íslands hf
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
Suðurlandsbr. 28, reyndarteikning
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara hússins á lóðinni nr. 28 við Suðurlandsbraut, mhl. 01.
Gjald kr 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1709 (01.01.262.001 01)
590269-1749 Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
680290-1489 Lögmannsstofan Suðurlbr 4 ehf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
501097-2179 Fjárfestingarbanki atvinnul hf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
Suðurlandsbr. 4-4A, Reyndarteikningar v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna eignaskipta í húsinu nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1710 (01.01.454.404)
450195-2869 Snorri G. Guðmundsson ehf
Dugguvogi 21 104 Reykjavík
Súðarvogur 42, Klæðning austurhliðar
Sótt er um leyfi til þess að klæða með láréttu bárustáli austurhlið hússins á lóðinni nr. 25 við Súðarvog.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1709 (01.01.151.101)
550169-2829 Fjármálaráðuneyti
Lindargötu Arnarhvoli 150 Reykjavík
Sölvhólsgata 4, Innra skipulag
Sótt er um samþykki á innra fyrirkomulagi og úrbótum vegna eldvarna í húsinu á lóðinni nr. 4 við Sölvhólsgötu.
Gjald kr. 2.500
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Umsókn nr. 1692 (01.01.532.211)
200374-4289 Haraldur Róbert Magnússon
Sörlaskjól 8 107 Reykjavík
060740-4299 Erlingur Sigurðsson
Sörlaskjól 8 107 Reykjavík
250347-3409 Marta Magnúsdóttir
Sörlaskjól 8 107 Reykjavík
Sörlaskjól 8, innr. og útlits
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innréttingum og útliti hússins á lóðinni nr. 8 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 2.500.
Bréf hönnuða dags. 18. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1710
590588-1219 Kaldidalur ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Tryggvagata Hafnarbúðir, Gluggar og raunteikning á þaki
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum og samþykki fyrir áður gerðu þaki hússins nr. 9 við Geirsgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1709 (01.04.385.003)
150656-4199 Haukur Hauksson
Vesturás 47 110 Reykjavík
Vesturás 47-53, Sótt um að loka glugga á austurhlið, setja rennihurð í stað glugga á austurhlið (eldhúsi).
Sótt er um leyfi til þess að síkka glugga og breyta í rennihurð og loka öðrum glugga á austurhlið endaraðhúss nr. 47 á lóðinni nr. 47-53 við Vesturás.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðlóðarhafa dags. 16. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1694 (01.04.351.301)
080136-2189 Tryggvi Þórhallsson
Ystibær 13 110 Reykjavík
Ystibær 13, þakbr, og bílskýli
Sótt er um leyfi til að setja timburþak yfir steypta þakplötu á bílskúr og að gera bílskýli framan við bílskúr á lóðinni nr. 13 við Ystabæ.
Stærð: 18,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 458
Samþykki nágranna fylgir erindinu (á teikningu).
Frestað.
Bílskýli samræmist ekki skipulagsskilmálum.


Umsókn nr. 1704 (01.01.751.201)
420392-2819 Keiluhöllin ehf
101 Reykjavík
Öskjuhlíð, stækkun á sorpgeymslu
Sótt er um leyfi til að stækka sorpgeymslu Keiluhallarinnar við Öskjuhlíð.
Gjald kr. 2.500
Málinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 11. júní 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1711 (01.01.274.007)
160920-2709 Gissur Símonarson
Bólstaðarhlíð 34 105 Reykjavík
Bólstaðarhlíð 34, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 34 við Bólstaðarhlíð.
Umsögn garðyrkjustjóra dagsett 19. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1714 (01.01.517.112)
110160-2409 Trausti Kárason
Kaplaskjólsvegur 54 107 Reykjavík
Kaplaskjólsvegur 54, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 54 við Kaplaskjólsveg.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 23. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1711 (01.01.441.310)
091042-2159 Ása G Norðdahl
Langholtsvegur 172 104 Reykjavík
260468-3249 Lilja Rós Óskarsdóttir
Langholtsvegur 172 104 Reykjavík
110264-4029 Steinunn Rósa Sturludóttir
Langholtsvegur 172 104 Reykjavík
Langholtsvegur 172, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 172 við Langholtsveg.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 12. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1714 (01.01.445.103)
210955-5939 Guðrún Karlsdóttir
Langholtsvegur 180 104 Reykjavík
Langholtsvegur 180, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 180 við Langholtsveg.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 23. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1711 (01.01.346.006)
140459-3219 Elín Bára Birkisdóttir
Laugarnesvegur 72 105 Reykjavík
231061-4799 Jens Líndal Ellertsson
Laugarnesvegur 72 105 Reykjavík
111142-3279 Ásdís Kristmundsdóttir
Laugarnesvegur 72 105 Reykjavík
160341-3869 Guðbrandur Þorbjörnsson
Laugarnesvegur 72 105 Reykjavík
170419-2009 Kristín Þorsteinsdóttir
Laugarnesvegur 72 105 Reykjavík
Laugarnesvegur 72, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 72 við Laugarnesveg.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 12. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1708 (01.01.136.003)
011255-4429 Lára Hanna Einarsdóttir
Vesturgata 23 101 Reykjavík
Vesturgata 23, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 23 við Vesturgötu.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 15. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til staðfestingar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1712 (01.01.245.306)
160561-3519 Birgir Örn Arnarson
Háteigsvegur 32 105 Reykjavík
251065-5519 Þorfinnur Ómarsson
Háteigsvegur 32 105 Reykjavík
Háteigsvegur 32, Breyta innkeyrslu í bg og útbúa tvö auka bílastæði.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innkeyrslu og fjölga bílastæðum á lóðinni nr. 32 við Háteigsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra og umferðardeildar borgarverkfræðings.


Umsókn nr. 1693 (01.01.153.214)
050772-5009 Linda Heide Reynisdóttir
Hverfisgata 65 101 Reykjavík
030966-3259 Sigfús Agnar Jónsson
Hverfisgata 65 101 Reykjavík
Hverfisgata 65, gera skúr á lóð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja geymsluskúr í suðausturhorni lóðar, setja upp sólpall á norðurhluta lóðar og girðingu á lóðamörkum að Hverfisgötu 65a.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags og eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 1707 (01.01.821.201)
660397-2139 KEM ehf
Laugarásvegi 16 104 Reykjavík
Rauðagerði 25, tröppur og br. inni
Spurt er hvort leyft verði að breyta innra skipulagi efri hæðar og byggja tröppur í suð-austur horni lóðarinnar nr. 25 við Rauðagerði.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.