Álfaland 7-15 , Álfheimar 74, Ánanaust 10, Ármúli 8, Ásvallagata 10, Barónsstígur 2-4, Barónsstígur 2-4, Bergstaðastræti 28A, Bergstaðastræti 28A, Bergþórugata 35, Bergþórugata 55, Birkihlíð 36 , Bíldshöfði 10, Brautarholt 20, C-Tröð 10, Dalsel 6 , Dugguvogur 8 , Dunhagi 7 , Egilsgata 5, Engjateigur 11, Ferjuvogur 17, Fossháls 1, Gautavík 25-27, Hjallavegur 5, Hólaberg 30-36, Hraunbær 107, Hringbraut Landsp. - Eiríksgata , Hæðargarður 33-35 , Kaplaskjólsvegur 61-71, Kirkjuteigur 14, Klapparstígur 37 , Klapparstígur 7, Kleifarvegur 8, Kringlan 4-6, Langholtsvegur 89, Langholtsvegur 166, Laufásvegur 6, Laugarnesvegur 37, Laugavegur 66-68, Lynghagi 6 , Mávahlíð 42, Rafstöðvarvegur 8, Ránargata 20, Rauðarárstígur 18, Skipholt 29, Skipholt 29, Skúlagata 30, Skútuvogur 3, Sléttuvegur 3, Sóltún 24, Sóltún 30, Sólvallagata 17, Stangarhylur 4, Starrahólar 7, Súðarvogur 2, Sæviðarsund 62 , Vagnhöfði 21, Vættaborgir 62-68, Þingholtsstræti 23 , Þönglabakki 1, Laufásvegur 48, Lindargata 34, Meistari/húsasmíðameistari, Meistari/húsasmíðameistari, Álfabakki 8, Hólmaslóð 4 , Ljósvallagata 30, Sundaborg 1-15,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

50. fundur 1997

Árið 1997, þriðjudaginn 25. nóvember kl. 14:00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 50. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Óskar Þorsteinsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 1595 (01.01.847.308)
091227-7119 Friðrik J Stefánsson
Álfaland 7 108 Reykjavík
Álfaland 7-15 , Endurnýjun á byggingarleyfi vegna bílskúra
Sótt er um leyfi til að reisa bílgeymslur úr steinsteypu fyrir sjö bíla á lóðinni nr. 7-15 við Álfaland.
Stærð: 195 ferm., 702 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 16.757
Samþykki meðlóðarhafa dags. 12. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Teikningar frá 10. júní 1993 felldar úr gildi.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1605 (01.01.434.301)
430487-2139 Húsfélagið Glæsibæ
Skipholti 50b 105 Reykjavík
Álfheimar 74, Sótt er um leyfi fyrir auglýsingarskilti á suðurhlið.
Sótt er um leyfi til þess að breyta skilti við suðurhlið Glæsibæjar (móti Suðurlandsbraut) á lóðinni nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 2.387
Synjað.
Samræmist ekki skiltareglugerð.


Umsókn nr. 1596 (01.01.130.002)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Héðinsgötu 10 105 Reykjavík
Ánanaust 10, Skilit
Sótt er um leyfi til að reisa ljósaskilti 550 x 190 sm. að stærð á lóðinni nr. 10 við Ánanaust.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vantar mæliblað.


Umsókn nr. 1602 (01.01.290.003)
260924-4789 Gísli Jóhannesson
Frostaskjól 11 107 Reykjavík
Ármúli 8, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingum, setja nýjan inngang, glugga, skyggni og skilti á austurhlið hússins á lóðinni nr. 8 við Ármúla.
Stækkun: 1. hæð 0,3 ferm., 2,1 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 50
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1603 (01.01.162.112)
160362-3169 Guðmundur Bogason
Ásvallagata 10 101 Reykjavík
Ásvallagata 10, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara hússins á lóðinni nr. 10 við Ásvallagötu.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðeigenda dags. 26. ágúst 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1605 (01.01.154.307)
480269-2259 Neskjör ehf
Laugavegi 140 105 Reykjavík
Barónsstígur 2-4, Breyting vegna bílastæða
Sótt er um leyfi til þess að breyta frágangi lóðar og fjölga bílastæðum á lóðinni nr. 2-4 við Barónsstíg.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.


Umsókn nr. 1596 (01.01.154.307)
480269-2259 Neskjör ehf
Laugavegi 140 105 Reykjavík
Barónsstígur 2-4, Skilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 6,5 - 8,0 m. háu neonljósaskilti á lóðinni nr. 2-4 við Barónsstíg.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Skilti of hátt. Samræma útlit húss við samþykktar teikningar. Ekki verður samþykkt að ljós í skilti verði blikkandi.


Umsókn nr. 1566 (01.01.184.316)
520494-3089 Bergstaðastræti 28a,húsfélag
Bergstaðastræti 28a 101 Reykjavík
Bergstaðastræti 28A, teikningar v/ eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara hússins á lóðinni nr. 28A við Bergstaðastræti vegna eignaskipta.
Gjald kr. 2.387
Erindið var kynnt fyrir eigenda 4. hæðar með bréfi dags. 26. september 1997. Mótmæli hafa borist með bréfi dags. 23. október 1997.
Málinu fylgir bréf Verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar dags. 10. september 1985.
Samþykkt.
Umsækjanda er bent á að brunavarnir hússins uppfylla ekki kröfur núgildandi brunareglugerðar.


Umsókn nr. 1590 (01.01.184.316)
151039-3919 Líney Skúladóttir
Bergstaðastræti 28a 101 Reykjavík
Bergstaðastræti 28A, Þakgluggi ofl.
Sótt er um leyfi til þess að setja þakglugga og fá samþykkta áður gerða íbúð á 4. hæð með fremri forstofu í húsinu á lóðinni nr. 28A við Bergstaðastræti eins og teikning sýnir og sérhita. Einnig er beðið um leyfi fyrir lúgu upp í þakrými í húsinu.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf eigenda 1. 2. og 3. hæðar dags. 11. nóvember 1997.
Erindið var kynnt fyrir húsfélaginu Bergstaðastræti 28A með bréfi dags. 30. október 1997, mótmæli hafa borist með bréfi dags. 11. nóvember 1997.
Bréf vegna úttektar á þaki dags. 12. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Bókun byggingarfulltrúa
Fremri forstofa er samþykkt með vísan til kvaðar sem á henni hvílir sbr. yfirlýsingu Sveinbjarnar Tómassonar frá 18. nóvember 1965. Lúga upp í þakrými sé innan íbúðar umsækjenda. Skipting hitakerfa hússins er alfarið mál húsfélagsins í Bergstaðastræti 28A, en umsækjanda er bent á að vegna legu íbúðarinnar að þakrými verður hlutdeild hans í hitunarkostnaði meiri með skiptu kerfi en óskiptu.
Umsækjanda er bent á að brunavarnir hússins uppfylla ekki kröfur núgildandi brunareglugerð.


Umsókn nr. 1601 (01.01.190.320)
240847-3109 Sólveig Snorradóttir
Grænahlíð 15 105 Reykjavík
Bergþórugata 35, uppdr, vegna eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og gluggabreytingu vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 35 við Bergþórugötu.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.
Umsækjanda er bent á að brunavarnir hússins uppfylla ekki kröfur núgildandi brunareglugerðar.


Umsókn nr. 1598 (01.01.191.116)
140145-3869 Jón Reykdal
Hrefnugata 9 105 Reykjavík
Bergþórugata 55, Svalir á bakhlið og fleirra
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir á 4. hæð garðmegin og setja svalahurð á húsið á lóðinni nr. 55 við Bergþórugötu.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vantar skráningartöflu og samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 1583 (01.01.782.006)
011045-8129 Ólafur Ragnar Eggertsson
Birkihlíð 36 105 Reykjavík
Birkihlíð 36 , Sótt er um leyfi til að setja sólstofu.
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við húsið á lóðinni nr. 36 við Birkihlíð.
Stærð: sólstofa 16,5 ferm., 51 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.217
Samþykkt.

Umsókn nr. 1603 (01.04.064.002)
130437-7299 Birgir Rafn Gunnarsson
Stigahlíð 64 105 Reykjavík
Bíldshöfði 10, Sótt er um leyfi til að setja upp veggi og innrétta.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og notkun 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 10 við Bíldshöfða úr atvinnuhúsnæði í samkomuhúsnæði og koma fyrir neyðarstiga við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 16 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1602 (01.01.242.207)
681097-3419 Skálabrekka ehf
Brautarholti 20 105 Reykjavík
Brautarholt 20, Breytingar á innra skipulagi og starfsemi í eldra húsi.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð hússins á lóðinni nr. 20 við Brautarholt.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1586 (01.04.765.508)
100544-2109 Kári Fanndal Guðbrandsson
Seiðakvísl 33 110 Reykjavík
C-Tröð 10, Sótt er um leyfi fyrir nýjum skilvegg og fleira.
Sótt er um leyfi til að skipta eignahluta í tvær minni einingar og setja nýjar dyr í suðvestur á hesthúsinu C-Tröð 10 í Víðidal.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðeigenda dags. 14. nóvember 1997 fylgir með á teikningu.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1604 (01.04.948.701)
490578-0139 Dalsel 6,húsfélag
Dalseli 6 109 Reykjavík
Dalsel 6 , Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða norðausturgafl hússins á lóðinni nr. 6 við Dalsel með hvítum stenexplötum og garðastáli.
Gjald kr. 2.387
Jafnframt lögð fram ástandsskýrsla Ríkharðs Oddssonar dags. 19. nóvember 1997.

Samþykkt.

Umsókn nr. 1595 (01.01.454.002)
670897-2499 AGS ehf
Dugguvogi 8 104 Reykjavík
Dugguvogur 8 , Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 8 við Dugguvog.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda. Gera grein fyrir minnkunum á húsi.


Umsókn nr. 1602
620987-1749 Tæknigarður hf
Dunhaga 5 107 Reykjavík
Dunhagi 7 , Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta inngangi á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Dunhaga.
Gjald kr. 2,387
Samþykkt.
Umsækjandi skal gera grein fyrir viðbótarstærðum með umsókn fyrir seinni áfanga.


Umsókn nr. 1603 (01.01.193.406)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Héðinsgötu 10 105 Reykjavík
Egilsgata 5, Sótt er um leyfi til að setja upp þjónustuskilti úr stáli.
Sótt er um leyfi til þess að reisa ljósaskilti á lóðinni nr. 5 við Egilsgötu.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.

Umsókn nr. 1597 (01.01.367.301)
440887-1129 Engjateigur 11 hf
Engjateigi 11 105 Reykjavík
Engjateigur 11, Stækkun á eldhúsi og fluttningur á bar á 2. hæð.
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á eldhúsi og bar á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Engjateig. Jafnframt er sótt um að koma fyrir útloftunarháfi á þaki norðurhluta hússins. Bréf Gunnars S. Óskarssonsr dags. 7.12.1997 fylgir erindinu.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vegna framlagðrar fyrirspurnar um sama mál skal umsækjandi gera grein fyrir umboði sínu.


Umsókn nr. 1597 (01.01.444.011)
010572-5099 Baldvin Hansson
Ferjuvogur 17 104 Reykjavík
160152-4009 Guðný Sjöfn Sigurðardóttir
Ferjuvogur 17 104 Reykjavík
Ferjuvogur 17, Uppmæling á geymslum vegna skiptasamnings.
Sótt er um leyfi til að skipta geymslu í kjallara hússins á lóðinni nr. 17 við Ferjuvog.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.

Umsókn nr. 1587 (01.04.302.601)
670492-2069 Rekstrarfélagið hf
Lynghálsi 9 110 Reykjavík
Fossháls 1, Reyndarteikningar og mannvirkjatafla.
Sótt er um samþykki fyrir fyrirliggjandi teikningum vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 1 við Fossháls.
Stækkun milligólf í kjallara 267,1 ferm.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1602 (01.04.411.-68)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
Gautavík 25-27, Sótt er um leyfi til að hækka húsið um 50. cm.
Sótt er um leyfi til þess að hækka húsið um 50 cm vegna klappar á lóðinni nr. 25-27 við Gautavík.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðlóðarhafa dags. 25. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.

Umsókn nr. 1600 (01.01.353.205)
240127-7769 Bjarni Hólm Bjarnason
Hjallavegur 5 104 Reykjavík
Hjallavegur 5, Sótt er um leyfi að fella byggingarleyfi fyrir bílskúr en fá samþ. að byggja nýjar tröppur.
Sótt er um leyfi til þess að reisa tröppur við norðurgafl hússins nr. 5 við Hjallaveg.
Jafnframt er óskað eftir því að byggingarleyfi frá 9. september 1997 verði fellt úr gildi.
Gjald kr. 2.387

Samþykkt.

Umsókn nr. 1601 (01.04.673.107)
580475-0199 Húsnæðisnefnd Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
Hólaberg 30-36, Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi.
Sótt er um leyfi til þess að rífa garðskála, að hluta óleyfisframkvæmd, við húsið á lóðinni nr. 30-36 við Hólaberg.
Stærð: samþykkt 12 ferm., er 19,5 ferm., samþykkt 32 rúmm., er 50 rúmm.
Gjald kr. 2.387
Bréf húsnæðisnefndar Reykjavíkur dags. 13. nóvember 1997 og myndir fylgja erindinu.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1597 (43.32.001)
151131-7519 Arnar Sigurðsson
Háaleitisbraut 25 108 Reykjavík
Hraunbær 107, br, frá síðustu umsókn
Sótt er um leyfi til að breyta afstöðumynd og jafnframt að fella úr gildi fyrri afstöðumynd af lóðinni nr. 107 við Hraunbæ.
Gjald kr. 2.387
Byggingarfulltrúi samþykkti erindið þann 17. nóvember sl.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1576 (01.01.198.901)
600169-2039 Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
Hringbraut Landsp. - Eiríksgata , Breytingar vegna aðgengis hreyfihamlaðra.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á fyrirkomulagi innanhúss og fyrir áætluðum breytingum vegna aðgengis hreyfihamlaðra í húsinu á lóðinni nr. 34 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 2.387
Bréf hönnuðar dags. 20. október 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1583 (01.01.817.801)
581191-1549 Hæðargarður 33-35,húsfélag
Grensásvegi 22 108 Reykjavík
Hæðargarður 33-35 , Breytingar vegna eignaskipta
Sótt er um leyfi til þess að færa húsvarðaríbúð í aðra íbúð á 1. hæð þe. úr 0106 í 0105 í húsinu á lóðinni nr. 33-35 við Hæðargarð.
Jafnframt lagt fram bréf stjórnar húsfélagsins dags. 10. október 1997.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.

Umsókn nr. 1481 (01.01.525.103 02)
170962-3469 Magnús Baldursson
Reykjafold 19 112 Reykjavík
Kaplaskjólsvegur 61-71, Breyta innréttingu í kjallara vegna gerðs eignaskiptasamnings.
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu í kjallara hússins vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 63 við Kaplaskjólsveg.
Gjald kr. 2.387
Bréf Magnúsar Baldurssonar dags. 16. júní 1997 og umboð níu íbúðareigenda til handa Magnúsi Baldurssyni dags. frá desember 1996 til maí 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Höfundur geri betur grein fyrir málinu.


Umsókn nr. 1601 (01.01.362.101)
240656-5239 Clarence Edvin Glad
Danmörk Reykjavík
120421-4339 Þórarinn H Vilhjálmsson
Kirkjuteigur 14 105 Reykjavík
180274-4219 Anna Rósa Pálmarsdóttir
Kirkjuteigur 14 105 Reykjavík
230359-5479 Kolbrún Baldursdóttir
Kirkjuteigur 14 105 Reykjavík
130813-3489 Bjarni Vilhjálmsson
Kirkjuteigur 14 105 Reykjavík
050671-4299 Sindri Önundarson
Kirkjuteigur 14 105 Reykjavík
Kirkjuteigur 14, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að lækka mænishæð til samræmis við framkvæmdar breytingar á húsinu á lóðinni nr. 14 við Kirkjuteig.
Minnkun 3,7 ferm., 2,6 rúmm.
Gjald 2.387
Samþykkt.

Umsókn nr. 1601 (01.01.171.505)
010153-3019 Ingibjörg Pétursdóttir
Klapparstígur 37 101 Reykjavík
Klapparstígur 37 , færa svalahurð
Sótt er um leyfi til þess að færa svalahurð á rishæð hússins á lóðinni nr. 37 við Klapparstíg.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðeigenda dags. 11. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Byggingarfulltrúi samþykkti erindið 17. nóvember 1997.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1604 (01.01.152.201)
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf
Hvassaleiti 66 103 Reykjavík
>Klapparstígur 7, br, inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 7 við Klapparstíg.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 1602 (01.01.380.111)
301041-2419 Kristján Thorlacius
Kleifarvegur 8 104 Reykjavík
Kleifarvegur 8, Byggja yfir svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu yfir svalir á vesturhlið 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 8 við Kleifarveg.
Stærð: sólstofa 9,1 ferm., 21,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 510
Samþykki meðeigenda dags. 17. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 1604 (01.01.721.301)
580483-0549 Sund ehf
Kringlunni 4 suðurt 103 Reykjavík
Kringlan 4-6, Uppmæling 5. hæðar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á 5. hæð hússins á lóðinni nr. 4-6 við Kringluna.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Gera grein fyrir rými til hliðar við lyftu ásamt dyrum og reykræsingu í stigahúsi.


Umsókn nr. 1605 (01.01.410.021)
630394-2799 Sælkerabúðin ehf
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
Langholtsvegur 89, Sótt er um leyfi að færa eldhús og stækka veitingasal.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 89 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Gera grein fyrir veitingastað. Vantar samþykki meðeigenda.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 1602 (01.01.441.307)
300922-4579 Gunnar Helgason
Langholtsvegur 166 104 Reykjavík
241122-3799 Gunnar O Ferdinandsson
Langholtsvegur 166 104 Reykjavík
Langholtsvegur 166, Reyndarteikning vegna eignaskiptas.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum samkvæmt meðfylgjandi teikningum á bílgeymslu og húsi á lóðinni nr. 166 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Kynna fyrir eiganda kjallaraíbúðar. Samræma afstöðumyndir.


Umsókn nr. 1604 (01.01.183.008)
101145-4929 Þórunn Magnea Magnúsdóttir
Vesturgata 23 101 Reykjavík
Laufásvegur 6, Reyndarteikning vegna eignaskiptas.
Sótt er um leyfi til þess að breyta bílgeymslu í vinnustofu með tilheyrandi útlitsbreytingum og breyta eignaskiptingu á 1. og 2. hæð í húsinu á lóðinni nr. 6 við Laufásveg.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðeigenda dags. 19. nóvember 1997 fylgir á teikningu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Greiða skal fyrir eitt bílastæði í flokki IV.


Umsókn nr. 1564 (01.01.360.002)
041133-2879 Auður B Ingvarsdóttir
Svíþjóð Reykjavík
Laugarnesvegur 37, Sólskáli úr gleri.
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála á svölum íbúðar 0302 í húsinu á lóðinni nr. 37 við Laugarnesveg.
Stærð: sólskáli 5 ferm., 12,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 292
Samþykki meðeigenda ódagsett fylgir erindinu.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1589 (01.01.174.202)
520169-6959 Regn ehf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Laugavegur 66-68, Fjölga eignum
Sótt er um leyfi til þess að breyta rýmisnúmerum á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1603 (01.01.554.309)
281231-4059 Inga Birgitta Spur
Laugarnestangi 70 105 Reykjavík
250741-3599 Sigurlína Gísladóttir
Ánaland 3 108 Reykjavík
290740-4369 Kristín Gísladóttir
Hæðagarður 13 781 Höfn
Lynghagi 6 , llagfæring á reyndarteikn, og skráningartöflu
Sótt er um leyfi fyrir smávægilegum breytingum á 3. hæð og kjallara vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 6 við Lynghaga.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðeigenda dags. 15. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Sýna skal loftræsingu frá lokuðum rýmum.


Umsókn nr. 1601 (01.01.710.209)
180347-2089 Ólafur Lárusson
Mávahlíð 42 105 Reykjavík
Mávahlíð 42, Reyndarteikningar
Sótt er um að fá samþþykktar teikningar af núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 42 við Mávahlíð
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1603
520269-2749 Rafmagnsveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
Rafstöðvarvegur 8, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og notkun hússins á lóðinni nr. 8 við Rafstöðvarveg í húsnæði til fundar- og námskeiðahalds.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 1602 (01.01.135.106)
080147-2449 Gísli Már Gíslason
Ránargata 20 101 Reykjavík
Ránargata 20, Sótt er um leyfi fyir reyndarteikningar vegna eignaskipti.
Sótt er um að fá samþykktar teikingar af núverandi fyrirkomulagi vegna eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 20 við Ránargötu.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1605 (01.01.240.308)
530269-2649 Rauði kross Íslands
Rauðarárstíg 18 105 Reykjavík
Rauðarárstígur 18, Breytingar
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum uppdráttum vegna breytinga í kjallara og á 1. hæð húsnæðis Rauðakross Íslands á lóðinni nr. 18 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Höfundur hafi samband við eldvarnaeftirlit.


Umsókn nr. 1546 (01.01.250.112)
421289-5069 Íslandsbanki hf höfuðst. 500
Kirkjusandi 2 155 Reykjavík
Skipholt 29, br. á matshluta 2 og endurn, á byggingarl. íbúðar á 3 hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í matshluta 02, koma fyrir íbúð á 3. hæð og setja kvist á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 29 við Skipholt.
Stækkun: 15,1 rúmm. Samþykki meðeiganda dags. 24.11.1997 fylgir.
Gjald kr. 2.387 + 360
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði varðandi lóð og afstöðumynd.
Þar sem tvær umsóknir liggja fyrir um breytingar í sama húsi skulu hönnuðir samræma teikningar af lóð og húsi.


Umsókn nr. 1604 (01.01.250.112)
641097-2419 Þ.E.M. ehf
Þorragötu 7 101 Reykjavík
Skipholt 29, br, inni nýr kvistur og nýtt stigahús
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á 3. hæð og setja útihurð á austurhlið og breyta innra fyrirkomulagi í matshluta 02 í húsinu á lóðinni nr. 29 við Skipholt.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðlóðarhafa dags. 26. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað er til athugasemda vegna lóðar. Þar sem tvær umsóknir liggja fyrir um breytingar í sama húsi skulu hönnuðir samræma teikningar af lóð og húsi.


Umsókn nr. 1600 (01.01.154.305)
511295-2389 Dan-Inn ehf
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
Skúlagata 30, þakgluggar teknir út og gluggar settir á suðurhlið
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja þakglugga og setja 60 cm háa glugga við þakbrún á bakhúsi úr límtré á lóðinni nr. 30 við Skúlagötu.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.

Umsókn nr. 1603 (01.01.421.501)
500169-1689 Daníel Ólafsson ehf
Skútuvogi 3 104 Reykjavík
Skútuvogur 3, Sótt er um leyfi fyir stoðvegg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja stoðvegg í lóðamörkum á lóðinni nr. 3 við Skútuvog.
Gjald kr. 2.387
Bréf Reykjavíkurhafnar dags. 24. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1562 (01.01.790.501)
510182-0739 S.E.M,samt endurh mænuskaddaðra
Sléttuvegi 3 103 Reykjavík
Sléttuvegur 3, Breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að stækka og endurskipuleggja lóðina nr. 1-3 Sléttuveg.
Gjald kr. 2.387
Bréf frá borgarstjóra dags. 15. nóvember 1995, bréf borgarverkfræðings dags. 9. nóvember 1995 og bréf hönnuðar dags. 1. september 1997 fylgja erindinu.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1600 (01.01.232.101)
571291-1269 Sigtún 7 ehf
Suðurlandsbraut 52 108 Reykjavík
Sóltún 24, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að setja fjórtán glugga á vesturhlið og breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 24 við Sóltún.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1606 (01.01.232.202)
580882-0489 Álftárós ehf
Þverholti 2 Kjarna 270 Mosfellsbær
Sóltún 30, Sótt er um leyfi fyrir leiðréttum teikningum og fleira.
Sótt er um leyfi fyrir leiðréttum teikningum af húsinu á lóðinni nr. 30 við Sóltún og að jafnframt verði teikningar samþykktar 31. júlí 1997 felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1588 (01.01.162.005)
621292-3079 Prófsteinn ehf
Hvammabraut 8 220 Hafnarfjörður
Sólvallagata 17, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í suðurhluta kjallara hússins á lóðinni nr. 17 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 2.387
Samþykki meðeigenda dags. 27. september 1997, skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 21. október 1997 og heilbrigðiseftirlitsins dags. 21. október 1997 fylgja erindinu.
Byggingarfulltrúi samþykkti erindið þann 17. nóvember s.l.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1509 (01.04.232.402)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Stangarhylur 4, br.á áður samþ, húsi innr,og útlit á n-hlið og neyðarstiga á suðurhlið og
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu, breytia útliti á norðurhlið, breyta hæðarafsetningu og koma fyrir neyðarstiga við suðurhlið á matsluta 01 á lóðinni nr. 4 við Stangarhyl.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1601 (01.04.646.907)
261059-4019 Guðmundur J Júlíusson
Starrahólar 7 111 Reykjavík
050760-3249 Þórný Elín Ásmundsdóttir
Starrahólar 7 111 Reykjavík
250631-3169 Stefán Gunnar Vilhjálmsson
Starrahólar 7 111 Reykjavík
051231-4659 Indiana Ingólfsdóttir
Starrahólar 7 111 Reykjavík
Starrahólar 7, áður gerð íbúð á neðri hæð, óútgarafið rými áður gerður gluggi á vesturhlið og skipta BG í t vennt
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem fela í sér stækkun á neðri hæð, glugga á vesturhlið neðri hæðar, séríbúð á neðri hæð og skiptingu bílgeymslu í tvo hluta á lóðinni nr. 7 við Starrahóla.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1600 (01.01.450.003)
410283-0349 Gámaþjónustan hf
Súðarvogi 2 104 Reykjavík
Súðarvogur 2, Sótt er um leyfi til að setja girðingu.
Sótt er um leyfi til þess að reisa nýja 2,2 m háa girðingu með fjórtán 2,5 ferm., skiltum á lóð Gámaþjónustunar við Súðarvog 2.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Ósamræmi í hæðarkótum. Auglýsingar ekki leyfðar á girðingunni, samræmist ekki skiltareglugerð.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra.


Umsókn nr. 1600 (01.01.358.303)
020467-3719 Guðrún Elísabet Baldursdóttir
Sæviðarsund 62 104 Reykjavík
Sæviðarsund 62 , Hárgreiðslustofa
Sótt er um leyfi til þess að innrétta hárgreiðslustofu í herbergi á 1. hæð í húsinu á lóðinni nr. 62 við Sæviðarsund.
Gjald kr. 2.387
Samþykki nágranna í húsunum nr. 58, 60 64 og 66 við Sæviðarsund dags. 10. nóvember 1997 fylgir með á teikningu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1604 (01.04.063.103)
510180-0549 Hagverk ehf
Vagnhöfða 21 112 Reykjavík
Vagnhöfði 21, Sótt er um leyfi fyir stoðvegg.
Sótt er um leyfi til þess að reisa 3,3 m háan stoðvegg á lóðamörkum lóðanna nr. 19 og 21 við Vagnhöfða og stækka skýli á lóðamörkum í austur á lóðinni nr. 21 við Vagnhöfða.
Gjald kr. 2.387
Bréf hönnuðar dags. 5. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1601 (01.02.346.001)
020265-4859 Ingi Pétur Ingimundarson
Hrísrimi 11 112 Reykjavík
Vættaborgir 62-68, Sótt er um leyfi til að lagfæra skráningartöflu.
Sótt er um leyfi fyrir leiðréttum stærðum á afstöðumynd og skráningartöflu af húsunum á lóðinni nr. 62-68 við Vættaborgir.
Stærðir: hús nr. 62 var bókað 1. hæð 73,3 ferm., 2. hæð 91,3 ferm., á að vera 1. hæð 76,2 ferm., 2. hæð 92,8 ferm., hús nr. 64 og 66 voru bókuð 1. hæð 74,4 ferm., 2. hæð 93,5 ferm., en á að vera 1. hæð 78,2 ferm., 2. hæð 96,3 ferm., hús nr. 68 var bókað 1. hæð 73,3 ferm., 2. hæð 91,3 ferm., á að vera 1. hæð 76,2 ferm., 2. hæð 92,8 ferm., hver bílgeymsla var bókuð 27,1 ferm., á að vera 26 ferm., var bókað samtals 2346 rúmm., en á að vera 2400 rúmm. Gjald kr. 2.387 + 1.289
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1587 (01.01.180.101)
290638-4379 Vilhjálmur Hjálmarsson
Laufásvegur 3 101 Reykjavík
Þingholtsstræti 23 , Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu.
Sótt er um leyfi fyrir nýjum útgöngudyrum á 1. hæð og stækkunar á votrými undir svalir á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 23 við Þingholtsstræti.
Stærð: 1. hæð 3,6 ferm., 10,1 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 241
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 29. október 1997 og Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 28. október 1997 fylgja erindinu.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1568 (01.04.603.501)
630694-2059 Keila í Mjódd ehf
Þönglabakka 1 109 Reykjavík
Þönglabakki 1, Sótt er um leyfi fyrir breytingu á innréttingu vegna stækkunar húsnæðis.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum inni vegna stækkunar eignar Keilunnar í Mjódd á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 1 við Þönglabakka.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Vantar skráningartöflu. Vantar samþykki meðeigenda.
Gera grein fyrir lokun við stigahús á milli hæða.


Umsókn nr. 1606 (01.01.185.502)
Laufásvegur 48, Tölusetning
Byggingarfulltrúi leggur til í samráði við eigendur Laufásvegar 48 að lóðin (landnúmer 102192) og húseignin verði tölusett sem Laufásvegur 48A og lóðin Laufás við Laufásveg, landnúmer 102191 verði tölusett sem Laufásvegur 48.
Málinu fylgir bréf Björns Tryggvasonar dags. 20. nóvember 1997.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1606 (01.01.152.413)
060332-7979 Narfi Hjartarson
Blönduhlíð 21 105 Reykjavík
Lindargata 34, Tölusetning
Ofanritaður ásamt Oddi Möller sækir um leyfi til þess að tölusetja bakhús á lóð Lindargötu 34 sem Lindargötu 34A.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1606
280755-4279 Guðni Þórir Walderhaug
Reynihvammur 20 200 Kópavogur
Meistari/húsasmíðameistari, Meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem húsasmíðameistari.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1606
231253-3439 Þórarinn Þorgeirsson
Tómasarhagi 26 107 Reykjavík
Meistari/húsasmíðameistari, Meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standafyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem húsasmíðameistari.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1604 (01.04.606.102)
120742-7799 Árni Samúelsson
Starrahólar 5 111 Reykjavík
Álfabakki 8, br. kvikmyndasal í 2 minni
Spurt er hvort leyft verði að breyta fyrirkomulagi á kvikmyndasýningarsal í húsinu á lóðinni nr. 8 við Álfabakka til samræmis við meðfylgjandi teikningar.

Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1584 (01.01.111.401)
481188-1219 Brimrún ehf
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
Hólmaslóð 4 , Spurt er hvort leyft verði að hækka hluta hússins um 1. hæð.
Spurt er hvort leyft verði að bæta 3. hæðinni ofaná hluta hússins á lóðinni nr. 4 við Hólmaslóð.
Bréf Reykjavíkurhafnar dags. 24. nóvember 1997 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til bréfs Reykjavíkurhafnar.


Umsókn nr. 1601 (01.01.162.321)
121126-3549 Grétar Árnason
Neðstaleiti 6 103 Reykjavík
021227-2429 Haraldur Árnason
Stóragerði 25 108 Reykjavík
210834-3039 Guðrún Anna Árnadóttir
Byggðarendi 24 108 Reykjavík
Ljósvallagata 30, Áður gerðar íbúðir
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir tveimur áður gerðum íbúðum á 1. hæð og 3. hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Ljósvallagötu.
Jákvætt
Vegna íbúðar á 1. hæð að uppfylltum skilyrðum. Nei við íbúð á 3. hæð.


Umsókn nr. 1605 (01.01.336.701)
551179-0449 Húsfélagið Sundaborg 1-15
Sundaborg 1 104 Reykjavík
Sundaborg 1-15, stækka anddyri
Spurt er hvort leyft verði að byggja anddyri við Sundaborg nr. 13-15 samkvæmt meðfylgjandi teikningu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.