Bankastræti 14-14b, Bergstaðastræti 31a, Bugðulækur 9, Dofraborgir 38-40, Egilsgata 3 - domus medica, Garðastræti 45, Garðsendi 9, Grasarimi 10 - 12, Hagatorg hótel saga, Háaleitisbraut bp, Hæðargarður 54, Langholtsvegur 122-124, Langholtsvegur 192, Langholtsvegur 75, Laugavegur 118, Laugavegur 76, Ljósheimar 14-18, Logafold 122, Lyngháls 10, Malarhöfði 2, Mörkin 3, Möðruf 1-15 nönnuf 1-3, Njálsgata 92, Pósthússtræti 9, Skeifan 7, Skipasund 23, Sléttuvegur 15 - 17, Starengi 94-100, Stórhöfði 35, Suðurlandsbraut 16, Súðarvogur 2e og 2f, Súðarvogur 6, Tryggvagata 13 - 15, Tunguháls 17, Vatnagarðar, Vitastígur 3, Vogaland 16, Víðimelur 60, Garðhús 1 - 33, Garðhús 1 - 33, Meistari/húsasmíðameistari, Meistari/húsasmíðameistari, Meistari/húsasmíðameistari,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

3. fundur 1996

Árið 1996, Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 13.OO eftir hádegi, hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 3. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu á 2. hæð í Borgartúni 3. Þessir sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson Ólafur Ó. Axelsson Óskar Þorsteinsson Þormóður Sveinsson Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 11128 (01.01.171.202)
Bankastræti 14-14b,
reyndarteikningar
Sótt er um að fá samþykktar reyndarteiknigar af húsinu á lóðinni
nr. 14 við Bankastræti.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11058 (01.01.184.412)
Bergstaðastræti 31a,
br.teikningar
Sótt er um að fá samþykktar breyttar teikningar af húsinu á
lóðinni nr. 31A við Bergstaðastræti.
Stærð: kjallari 8,4 ferm., 18 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 405.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 11035 (01.01.343.314)
Bugðulækur 9,
stigahandrið og skjólveggir
Sótt er um leyfi til að endurnýja stigahandrið og skjólveggi á
svölum á húsinu á lóðinni nr. 9 við Bugðulæk.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11022 (01.02.344.101)
Dofraborgir 38-40,
stækkun á kjallara
Sótt er um leyfi til að stækka kjallara hússins á lóðinni nr.
38-40 við Dofraborgir.
Stækkun: hús nr. 38, 20 ferm., hús nr. 40, 20 ferm., samtals 134
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 3.015.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 11067 (01.01.193.404)
Egilsgata 3 - domus medica,
reyndarteikningar v/eignask.
Sótt er um að fá samþykktar raunteikningar vegna eignaskipta í
húsinu á lóðinni nr. 3 við Egilsgötu.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 11077 (01.01.161.212)
Garðastræti 45,
breyta merkingu í geymslum
Sótt er um leyfi til að breyta merkingu á geymslum í húsinu á
lóðinni nr. 45 við Garðastræti.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11037 (01.01.824.406)
Garðsendi 9,
Raunteikningar v. eignaskipta
Sótt er um að fá samþykktar reyndarteikningar af húsinu á
lóðinni nr. 9 við Garðsenda.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Gera grein fyrir ósamþykktri séreign.


Umsókn nr. 11068 (01.02.585.503)
Grasarimi 10 - 12,
áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á útliti og innréttingu
hússins á lóðinni nr. 10-12 við Grasarima.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 11033 (01.01.55-.-97)
Hagatorg hótel saga,
breytingar á innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu átthagasalar á 1. hæð
hússins á lóðinni við Hagatorg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 11039 (01.01.280.104)
Háaleitisbraut bp,
breyta innréttingu og fleira
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu og útliti
norðurhliðar hússins á lóðinni nr. 12 við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Lagfæra teikningar.


Umsókn nr. 11129 (01.01.819.107)
Hæðargarður 54,
Breyta íbúð úr tv. i þriggja h
Sótt er um að fá íbúð á jarðhæð samþykkta sem þriggja herbergja
íbúð í húsinu á lóðinni nr. 54 við Hæðargarð.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykki meðeigenda í Hæðargarði 54, dags. 08.01.96 og 09.01.96
fylgir erindinu.

Samþykkt.
Ábending byggingarfulltrúa:
Skilrúm á milli íbúða uppfylla ekki ákvæði núverandi byggingar -
og brunamálareglugerða.


Umsókn nr. 11053 (01.01.433.301)
Langholtsvegur 122-124,
reis sorpskýli
Sótt er um leyfi til að reisa sorpskýli úr timbri á lóðinni nr.
124 - 126 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11071 (01.01.445.109)
Langholtsvegur 192,
br. innréttingu í kj og risi.
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu í kjallar og risi
hússins á lóðinni nr. 192 við Langholtsveg, jafnframt er sótt um
leyfi til að skipta lóðinni í sér afnotahluta viðkomandi íbúða.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Fullgera teikningar.


Umsókn nr. 11042 (01.01.410.014)
Langholtsvegur 75,
Breyta inngangi í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta inngangi í sameign í kjallara
hússins á lóðinni nr. 75 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 11130 (01.01.240.103)
Laugavegur 118,
br.á innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta húsnæði á 1. hæð úr verslu í
sólbaðstofu í húsinu á lóðinni nr. 118 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 11006 (01.01.174.208)
Laugavegur 76,
Breyta innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu íbúðar í húsinu á
lóðinni nr. 76 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Ábending byggingarfulltrúa:
Skilrúm og hurðir á milli íbúða uppfylla ekki ákvæði núverandi
byggingar - og brunamálareglugerða.


Umsókn nr. 11034 (01.01.437.101)
Ljósheimar 14-18,
Endurnýja svalahandrið
Sótt er um leyfi til að endurnýja svalahandrið úr plasti og
stáli á húsinu á lóðinni nr. 14-18 við Ljósheima.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er bréf Sævars Geirssonar dags. 25.01.1996.

Frestað.


Umsókn nr. 10716 (01.02.873.808)
Logafold 122,
bílastæði
Sótt er um leyfi til að bæta við einu bílastæði og afmarka
einkaafnotahluta lóðarinnar nr. 122 við Logafold.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11131 (01.04.327.001)
Lyngháls 10,
Br. bílgeymslu og milliloft
Sótt er um leyfi til að breyta notkun bílageymslu og byggja
milliloft úr timbri í húsinu á lóðinni nr. 10 við Lyngháls.
Stærð: milliloft í bílageymslu 63,7 ferm. Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Gera skal uppdrátt af bílastæðum í mælikvarða 1:200.
Milliloft skal uppfylla kröfur reglugerðar.


Umsókn nr. 11047 (01.04.055.701)
Malarhöfði 2,
br.gluggum og hurðum
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum í húsinu á lóðinni nr. 2 við Malarhöfða.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Samþykkt að húsið verði tölusett nr. 2A.


Umsókn nr. 11132 (01.01.471.002)
Mörkin 3,
gluggar á gafl + innrétting
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á annari og þriðju hæð ásamt
gluggum á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 3 við Mörkina.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11057 (01.04.685.501)
Möðruf 1-15 nönnuf 1-3,
Klæða með plötuklæðningu
Sótt er um leyfi til að klæða húsið á lóðinni nr. 1 - 3 við
Nönnufell að utan með sléttri klæðningu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Ástandsskýrsla Þorsteins Friðþjófssonar dags. 18.12.1995 fylgir
erindinu.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11060 (01.01.243.002)
Njálsgata 92,
áður gerð íbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í húsinu á lóðinni nr.
92 við Njálsgötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Skoðunarslýrslur byggingarfulltrúa dags. 24.01.96 og
heilbrigðiseftirlits dags. 31.01.96 fylgja erindinu.

Frestað.


Umsókn nr. 11133 (01.01.140.515)
Pósthússtræti 9,
Br.sýningarsal í veitingahús
Sótt er um leyfi til að breyta sýningarsal í veitingahús
(kaffihús) í húsinu á lóðinni nr. 9 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Samþykki byggingarfulltrúa innifelur ekki skuldbindingar af
hálfu Reykjavíkurborgar um veitinga eða vínveitingaleyfi.


Umsókn nr. 11134 (01.01.460.201)
Skeifan 7,
Breyta fyrirkomulagi í kjallar
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í kjallara
(raunteikingar) hússins á lóðinni nr. 7 við Skeifuna.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 11064 (01.01.358.109)
Skipasund 23,
setja kvisti á þakhæð
Sótt er um leyfi til að setja kvisti úr timbri og járni á þakhæð
hússins á lóðinni nr. 23 við Skipasund.
Stærð: ris 20 ferm. Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.


Umsókn nr. 11066 (01.01.791.001)
Sléttuvegur 15 - 17,
br. þvottah. í tómstundaherb.
Sótt er um leyfi til að breyta þvottahúsi í tómstundaherbergi og
flytja hurð úr stigahúsi inn í gang í húsinu á lóðinni nr. 15-17
við Sléttuveg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er ljósrit af fundargerð húsfundar þann 18.09.1995.

Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 11013 (01.02.384.701)
13">Starengi 94-100,
Br. gluggum á göflum
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á göflum hússins á
lóðinni nr. 94-100 við Starengi.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 10776 (01.04.085.801)
Stórhöfði 35,
br.innra skipul.v/eignask.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi vegna
eignabreytinga, eignahluti A breytist og til verður eignahluti
K, í húsinu á lóðinni nr. 35 við Stórhöfða.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11138 (01.01.263.102)
Suðurlandsbraut 16,
br.innréttingu + olíutankur
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu og setja olíutank við
húsið á lóðinni nr. 16 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Með vísan til umsagnar heilbrigðiseftirlits dags. 05.02.1996.


Umsókn nr. 11139 (01.01.450.201)
Súðarvogur 2e og 2f,
breytinngar innanhús/brunav.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss vegna brunavarna í
húsinu á lóðinni nr. 2E og 2F við Súðarvog.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11135 (01.01.452.101)
Súðarvogur 6,
breyta innra skipulagi og fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, útliti til
norðurs og koma fyrir skilti á þaki hússins á lóðinni nr. 6 við
Súðavog.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11070 (01.01.117.406)
Tryggvagata 13 - 15,
breyting
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum
af húsinu á lóðinni nr. 15 við Tryggvagötu samanber bréf dags.
31.01.1996.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Skila skal brunavarnaruppdráttum eigi síðar en 1. maí 1996.


Umsókn nr. 11136 (01.04.327.003)
Tunguháls 17,
Milliloft í vörugeymslu
Sótt er um leyfi til að byggja milliloft í vörugeymslu í húsinu
á lóðinni nr. 17 við Tunguháls.
Stærð: 1. hæð 376,2 ferm.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Gera skal uppdrátt af bílastæðum í mælikvarða 1:200.
Milliloft skal uppfylla kröfur reglugerðar.


Umsókn nr. 11137 (01.01.408.---)
Vatnagarðar,
Breyta innrétt. toll. og starf
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu tollvörugeymslu og
starfsmannaaðstöðu með tilliti til eldvarna í húsi Samskipa hf
við Vatnagarð.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.


Umsókn nr. 11052 (01.01.154.301)
Vitastígur 3,
setja upp millivegg andyri
Sótt er um leyfi til að setja upp millivegg í inngangi á 1. hæð
hússins á lóðinni nr. 3 við Vitastíg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 10956 (01.01.880.204)
Vogaland 16,
áður gerð stækkun
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun í kjallara hússins á
lóðinni nr. 16 við Vogaland.
Stærð: 18,8 ferm., 51 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 1.148.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11072 (01.01.524.002)
Víðimelur 60,
áður gerði íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í húsinu á lóðinni nr.
60 við Víðimel.
Gjald kr. 2.250.oo.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa og heilbrigðiseftirlits dags.
29.01.96 fylgja erindinu.

Synjað.
Uppfyllir ekki sett skilyrði.


Umsókn nr. 11140 (01.02.840.301)
Garðhús 1 - 33,
Breyting á tölusetningu
Á fundi byggingarnefndar þann 25. janúar 1996 var samþykkt
bygging fjölbýlishúss, sem tölusett er nr. 1-5A.
Slík tölusetning fellur ekki að skráningar kerfinu og skal húsið
tölusett við Garðhús nr. 1.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11141 (01.02.840.301)
Garðhús 1 - 33,
Breyting á tölusetningu
Á fundi byggingarnefndar þann 25. janúar 1996 var samþykkt
bygging fjölbýlishúss, sem tölusett er nr. 7-17A.
Slík tölusetning fellur ekki að skráningar kerfinu og skal húsið
tölusett við Garðhús nr. 3.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10936
Meistari/húsasmíðameistari,
Meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11082
Meistari/húsasmíðameistari,
Meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.
Var samþykktur sem múrarameistari þann 26.01.1995, rétt er
húsasmíðameistari.

Samþykkt.


Umsókn nr. 11086
Meistari/húsasmíðameistari,
Meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.

Samþykkt.