Aðalstræti 4, Álfsnes, Baugatangi 2, Baugatangi 4, Brautarholt 18, Breiðavík 83, Fluggarðar skýli 23 , Funahöfði 11, Hafnarstræti 16, Hamravík 22-28, Hestháls 14, Klettagarðar 8-10, Laugavegur 180, Lágmúli , Lyngháls 4, Naustabryggja 2-10, Básbryggja 1-3, Naustabryggja 2-4 Básbryggja 1-3, Naustabryggja 28-34, Naustabryggja 28-34, Naustabryggja 36-52, Naustabryggja 36-52, Naustabryggja 36-52, Ólafsgeisli 81, Suðurlandsbr. 28, Sundlaugavegur 34, Tröllaborgir 16, Túngata 14, Vagnhöfði 16, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Bræðraborgarst 23, Bröndukvísl 22, Fagsvið, Leirubakki 34 , Leirubakki 36 , Sogavegur 216, Sólbakki, Suðurlandsbr. 12, Suðurlandsbr. 28, Sundlaugavegur 34, Ólafsgeisli 105, Tröllaborgir 18, Vesturgata 7,

BYGGINGARNEFND

3496. fundur 2000

Árið 2000, fimmtudaginn 13. apríl kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3496. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Óskar Bergsson, Tómas Waage, Einar Daníel Bragason, Halldóra Vífilsdóttir og Kristján Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Þórarinn Þórarinsson, Óskar Þorsteinsson, Ágúst Jónsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 20156 (01.13.650.1)
530298-2059 Centaur ehf
Aðalstræti 4b 101 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, Fjölnotahús á 4 hæðum auk kj. og rish.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölnotahús úr steinsteypu á fjórum hæðum auk kjallara og rishæðar á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti. Húsið verði tengt og samnýtt með matshluta 02 vestan nýbyggingar. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innréttingu og starfsemi í matshluta 02 og koma þar fyrir verslunar- og veitingarekstri. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa núverandi matshluta 01 á lóðinni sem byggður var 1940 og er 408 ferm. og 1409 rúmm. samkv. fasteignamati. Fyrir húsnæðið að frádregnu niðurrifi þarf að gera grein fyrir 31.46 bílastæðum samkv. skipulagi. Um leið er erindi nr. 20015 dregið til baka.
Stærðir: Kjallari 215,1 ferm., 1. hæð 441,4 ferm., 2. hæð 444,4 ferm., 3. hæð 400,7 ferm., 4. hæð 215,4 ferm., 5. hæð 215,4 ferm., samtals 1932,1 ferm. og 5849,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 146.235
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 20. okt. 1999, tölvumynd ódags., drög að umsögn frá Borgarskipulagi dags. 19. jan. 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Byggingarnefnd telur að þær breytingar sem gerðar hafa verið á útliti hússins séu mjög til bóta.


Umsókn nr. 19201 (00.01.000.0)
120257-4639 Jón Jóhann Jóhannsson
Grýtubakki 18 109 Reykjavík
2.
Álfsnes, einbýlishús Perluhvammur
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrílyft einbýlishús úr steinsteypu, gleri og að hluta með torfþaki á lóðinni Perluhvammur á Álfsnesi.
Stærð: 1. hæð 106,5 ferm., 2. hæð 107 ferm., 3. hæð 23 ferm., samtals 236,5 ferm., 708,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.713
Ljósrit úr fundargerð byggingarnefndar Kjalarnes dags. 25. nóvember 1992, bréf skrifstofustj. borgarverkfræðings dags. 2. febrúar 1999 og bréf umsækjanda ódags. fylgja erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 27. mars 2000 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 2. mars 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Skipulagsferli ólokið með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 20820 (01.67.400.1)
020845-3339 Ólafur Thors
Skildinganes 56 101 Reykjavík
3.
Baugatangi 2, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri, tvöfaldri bílgeymslu á lóðinni nr. 2 við Baugatanga. Einnig er sótt um leyfi til þess að hækka kóta aðalhæðar um 60 cm miðað við hæðarblað.
Stærð: Íbúð 163,6 ferm., bílgeymsla 46,4 ferm.
Samtals 210,0 ferm., 736,9 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 30.213
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna beiðni um hækkun á húsi.


Umsókn nr. 20821 (01.67.400.2)
310322-2539 Thor Ó Thors
000
030623-4799 Stefanía B Thors
Lágafell 270 Mosfellsbær
4.
Baugatangi 4, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft, steinsteypt einbýlishús með innbyggðri, tvöfaldri bílgeymslu á lóðinni nr. 4 við Baugatanga. Einnig er sótt um leyfi til þess að hækka gólfkóta aðalhæðar um 74 cm miðað við hæðarblað.
Stærð: Íbúð 163,6 ferm., bílgeymsla 46,4 ferm.
Samtals 210,0 ferm. og 736,9 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 30.213
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna beiðni um hækkun á húsi.


Umsókn nr. 19871 (01.24.220.6)
070353-2889 Helgi Þorgils Friðjónsson
Rekagrandi 8 107 Reykjavík
210961-7719 Húbert Nói Jóhannesson
Framnesvegur 29 101 Reykjavík
5.
Brautarholt 18, Fjölga eignarhlutum á 3 hæð
Sótt er um fjölgun eignarhluta á þriðju hæð og breyttri skráningu hússins á lóðinni nr. 18 við Brautarholt.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðlóðarhafa ódags., bréf hönnuðar dags. 12. des. 1999, dags. 28. feb. 2000, dags. 20. mars 2000 og afrit að bréfi byggingarfulltrúa dags. 29. mars 1995 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20724 (02.35.250.1)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
6.
Breiðavík 83, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu á lóðinni nr. 83 við Breiðuvík.
Stærð: Íbúð 168,9 ferm., 594,1 rúmm., bílgeymsla 53,3 ferm., 177,6 rúmm., samtals 222,2 ferm., 771,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 31.636
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa Breiðuvíkur 81 dags. 3. apríl 2000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 20739 (01.64.--9.9 36)
200957-5399 Kristján Óskarsson
Jökulhæð 4 210 Garðabær
251242-2169 Elías V Einarsson
Klettagata 16 220 Hafnarfjörður
7.
Fluggarðar skýli 23 , Fluggarðar 23, flugskýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja flugskýli úr stálgrindaeiningum við Fluggarða nr. 23 á lóð Reykjavíkurflugvallar.
Stærð: Flugskýli 369,6 ferm., 2072,2 rúmm.
Gjald 4.100 + 84.960
Bréf borgarverkfræðings dags. 7. febrúar 2000 og bréf borgarstjóra dags. 15. febrúar 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20554 (04.06.010.2)
701294-9209 Áfangafell ehf
Árbraut 11 540 Blönduós
8.
Funahöfði 11, lyfta þaki
Sótt er um leyfi til þess að lyfta hluta af þaki, breyta innra skipulagi og sameina matshluta 01 og 02 í húsinu á lóðinni nr. 11 við Funahöfða.
Stækkun: 158,1 ferm., 502,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 20.582
Bréf hönnuðar dags. 15. febrúar 2000 umsögn Borgarskipulags dags. 21. mars 2000 og bréf hönnuðar dags. 4. apríl 2000 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Með skilyrði um að húsið verði allt klætt að utan í einum áfanga samhliða hækkun.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20849 (01.14.030.4)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
9.
Hafnarstræti 16, Br, úti og inni
Sótt er um samþykki fyrir viðgerðum, endurbyggingum og breytingum á húsinu á lóðinni nr. 16 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 4.100
Umsögn Árbæjarsafns dags. 12. apríl 2000 og umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 13. apríl 2000 fylgja erindinu.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Umsókn nr. 20840 (02.35.180.2)
581281-0139 Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
10.
Hamravík 22-28, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt fjölbýlishús á þremur hæðum með tuttugru og fjórum íbúðum og sex innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 22-28 við Hamravík.
Stærðir: Hamravík 22 (matshl. 01) -1.h. íbúð 110,2 ferm., geymslur o.fl. 107,7 ferm., bílgeymslur 60,4 ferm. -2.h. íbúðir samt. 324,7 ferm. -3.h. íbúðir samt. 324,7 ferm. -þakrými samt. 324,7 ferm. Alls 1277,0 ferm., 2895,9 rúmm.
Hamravík 24 (matshl. 02) -1.h. íbúð 94,4 ferm., geymslur o.fl. 91,0 ferm. -2.h. íbúðir samt. 188,8 ferm., -3.h. íbúðir samt. 188,8 ferm. -þakrými samt. 188,8 ferm. Alls 751,8 ferm., 1708,9 rúmm.
Hamravík 26 (matshl. 03) sjá nr. 24.
Hamravík 28 (matshl. 04) sjá nr. 22
Húsið allt er 4057,6 ferm., 9209,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 377.594
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 24. janúar 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20630 (04.32.180.1)
420269-1299 Landsvirkjun
Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík
11.
Hestháls 14, Vöruskemma
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu fyrir Landsvirkjun á austurhluta lóðar og niðurgrafið rafstöðvarhús úr steinsteypu við vesturhlið skemmu á lóð nr. 14 við Hestháls.
Stærð: Vöruskemma 2421 ferm., 16323 rúmm., rafstöðvarhús 59 ferm., 147,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 675.291
Umsögn Borgarskipulags dags. 8. mars 2000 og bréf frá Orkuveitu Reykjavíkur dags. 9. mars 2000 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Vakin er athygli á ákvæðum í bréfi Orkuveitu Reykjavíkur.


Umsókn nr. 20836
600169-5139 Hekla hf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
12.
Klettagarðar 8-10, Nýbygging úr stáli
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stáli á einni hæð og tveimur hæðum að hluta á lóðinni nr. 8-10 við Klettagarða.
Stærðir: 1. hæð 3600 ferm., 2. hæð 758 ferm., samtals 4378 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 4.100 + xx
Erindinu fylgir yfirlit vegna brunahönnunar ódags.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20736 (01.25.200.1)
540671-0959 Ístak hf
Skúlatúni 4 105 Reykjavík
13.
Laugavegur 180, Nýbygging og niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að byggja sex hæða steinsteypt þjónustu og skrifstofuhús einangrað að utan og klætt með náttúrusteini ásamt neðanjarðarbílgeymslu fyrir 30 bíla.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að rífa þvottastöð Skeljungs hf. á lóðinni nr. 180 við Laugaveg.
Stærð: Skrifstofuhús 1. hæð 649,6 ferm., 2. hæð 672,4 ferm., 3. hæð 716,7 ferm., 4. hæð 716,7 ferm., 5. hæð 716,7 ferm., 6. hæð 716,7 ferm., 7. hæð 39,2 ferm., samtals 4228 ferm., 16767,5 rúmm. Niðurrif 230 ferm., 849 rúmm. (Opin bílageymsla 865 ferm., 2681,5 rúmm. Lagnakjallari 161,4 ferm., 322,8 rúmm.)
Gjald kr. 4.100 + 700.702
Bréf hönnuðar varðandi niðurrif dags. 22. mars 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20412 (01.26.070.4)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
14.
Lágmúli , borholuhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja borholuhús úr timbri klætt zinkplötum, einnig er í bréfi hönnuðar sótt um afmörkun lóðar undir húsið milli lóðanna Lágmúla 4 og
Lágmúla 2.
Stærð: Borholuhús 19,6 ferm., 53,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.181
Bréf hönnuðar dags. 18. janúar 2000 og bréf Borgarskipulags dags. 3. febrúar 2000 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 27. mars 2000 (dags. 6.4. 2000) fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 20841 (04.32.640.2)
670892-2129 Garri ehf
Lynghálsi 2 110 Reykjavík
15.
Lyngháls 4, Skrifstofu og Þjónustuhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja skrifstofuhúsnæði á 3. og 4. hæðum á lóðinni nr. 4 við Lyngháls.
Stærðir: 1. hæð verslanir 1414,6 ferm., 2. hæð skrifst./versl. 1482,2 ferm., 3. hæð skrifst. 1479,7 ferm., 4. hæð 775,8 ferm.
Samtals 5152,3 ferm., 18734,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 768.119
Bréf hönnuðar dags. 5. apríl 2000 fylgir erindinu.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Umsókn nr. 20010 (04.02.440.2)
120861-3289 Þórhalli Einarsson
Brúnastaðir 73 112 Reykjavík
16.
Naustabryggja 2-10, Básbryggja 1-3, Fjöl.hús með 16 íb. og bílgeymslu o.fl. í kj
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús nr. 6-10 við Naustabryggju á fjórum hæðum með sextán íbúðum á lóðinni nr. 2-10 við Naustabryggju og 1-3 við Básbryggju. Um er að ræða annan áfanga af tveimur með samtals 31 sameiginlegum bílastæðum í bílageymslu í kjallara auk geymslna og annarra fylgirýma. Húsið verði byggt úr steinsteypu, einangrað að utan og klætt múrkerfi á neðstu hæð en sléttum eða báruðum málmpötum á efri hæðum.
Stærðir: Bílgeymsla (fyrri áfangi) 345,7 ferm., kjallari 206,3 ferm., 1. hæð 438,5 ferm., 2. hæð 460 ,2 ferm., 3. hæð 460,2 ferm., 4. hæð 451,9 ferm., samtals 7069,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 176.745
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 27. okt. 1999, annað dags. 1. des. 1999, bréf Björgunar dags. 2. feb. 2000, afrit af bréfi Björgunar til BS dags. 29. nóv. 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20580
120861-3289 Þórhalli Einarsson
Brúnastaðir 73 112 Reykjavík
17.
Naustabryggja 2-4 Básbryggja 1-3, Fjölbýlishús með 19 íb á 4 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús nr. 2-4 við Naustabryggju og 1-3 við Básbryggju með nítján íbúðum á þremur hæðum auk rishæðar, og kjallara með sautján bílastæðum auk annarra fylgirýma, á lóðinni nr. 2-10 við Naustabryggju og 1-3 við Básbryggju. Jafnframt verði fjórar innbyggðar bílageymslur í austurhluta fyrstu hæðar. Húsið verði byggt úr steinsteypu, einangrað að utan og klætt málmklæðningu.
Stærðir: Bílgeymsla í kjallara 587,5 ferm., kjallari 306,1 ferm., bílgeymslur á fyrstu hæð 92,4 ferm., 1. hæð 543,4 ferm., 2. hæð 680,8 ferm., 3. hæð 680,8 ferm., 4. hæð 539,7 ferm., samtals 3307,8 ferm., og 9277,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 380.369
Erindinu fylgir bréf skipulagshöfundar dags. 21. mars 2000,, bréf hönnuðar dags. 21. mars 2000, bréf gatnamálastjóra dags. 22. mars 2000, bréf hönnuðar dags 7. apríl 2000, bréf hönnuðar Naustabryggju 6-10 dags. 7. apríl 2000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20461 (04.02.420.1)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
18.
Naustabryggja 28-34, Raðhús nr. 32
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús að Naustabryggju 32 (matshluti 03) á lóðinni nr. 28-34 við Naustabryggju. Matshlutinn verði byggður úr steinsteypu á þremur hæðum auk rýmis í risi og innbyggðri bílgeymslu að hluta og einangrað að utan. Á neðstu hæð verði húsið múrað en klætt málmplötum á efri hæðum.
Stærðir: Bílgeymsla 36 ferm., íbúð 208 ferm., samtals 670,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 26.793
Erindinu fylgja leiðbeiningar embættis byggingarfulltrúa um framlagningu erinda á lóðinni dags. 8. feb. 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20462 (04.02.420.1)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
19.
Naustabryggja 28-34, Raðhús nr. 30
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús að Naustabryggju 30 (matshluti 02) á lóðinni nr. 28-34 við Naustabryggju. Matshlutinn verði byggður úr steinsteypu á þremur hæðum auk rýmis í risi og innbyggðri bílgeymslu að hluta og einangrað að utan. Á neðstu hæð verði húsið múrað en klætt málmplötum á efri hæðum.
Stærðir: Bílgeymsla 36 ferm., íbúð 208 ferm., samtals 670,7 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 26.793
Erindinu fylgja leiðbeiningar embættis byggingarfulltrúa um framlagningu erinda á lóðinni dags. 8. feb. 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20853 (04.02.420.2)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
20.
Naustabryggja 36-52, Raðhús nr. 52
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús nr. 52 á lóðinni nr. 36-52 við Naustabryggju. Húsið verði steinsteypt á þremur hæðum auk rishæðar. Bílgeymsla er innbyggð og húsið einangrað að utan og múrað á fyrstu hæð en efri hæðir klæddar málmplötum.
Stærðir: 1. hæð íbúð 49,5 ferm., 1. hæð bílgeymsla 35,4 ferm., 2. hæð 70,8 ferm., 3. hæð 70,8 ferm., 4. hæð (rishæð) 31,7 ferm., samtals 258,2 ferm., 719,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 29.487
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20852 (04.02.420.2)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
21.
Naustabryggja 36-52, Raðhús nr. 38
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús nr. 38 á lóðinni nr. 36-52 við Naustabryggju. Húsið verði steinsteypt á þremur hæðum auk rishæðar. Bílgeymsla er innbyggð og húsið einangrað að utan og múrað á fyrstu hæð en efri hæðir klæddar málmplötum.
Stærðir: 1. hæð íbúð 49,8 ferm., 1. hæð bílgeymsla 36,0 ferm., 2. hæð 6301 ferm., 3. hæð 63,1 ferm., 4. hæð (rishæð) 32,0 ferm., samtals 244 ferm., 636,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 26.793
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20460 (04.02.420.2)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
22.
Naustabryggja 36-52, Raðhús nr. 46
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús að Naustabryggju 46 (matshluti 06) á lóðinni nr. 36-52 við Naustabryggju. Matshlutinn verði byggður úr steinsteypu á þremur hæðum auk rýmis í risi og innbyggðri bílgeymslu að hluta og einangrað að utan. Á neðstu hæð verði húsið múrað en klætt málmplötum á efri hæðum.
Stærðir: Bílgeymsla 28,8 ferm., íbúð 170,6 ferm., samtals 545,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 22.361
Erindinu fylgja leiðbeiningar embættis byggingarfulltrúa um framlagningu erinda á lóðinni dags. 8. feb. 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20819 (04.12.620.3)
190161-5369 Snorri Guðjónsson
Stóragerði 24 108 Reykjavík
23.
Ólafsgeisli 81, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 81 við Ólafsgeisla.
Stærð: 1. hæð, íbúð 46,7 ferm., bílgeymsla 26,3 ferm.,
2. hæð, íbúð 111,8 ferm.
Samtals 184,8 ferm., 632,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 25.937
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar og Borgarskipulags til kynningar og umsagnar vegna skilmála.


Umsókn nr. 20223 (01.26.420.2)
500269-6779 Landssími Íslands hf
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
24.
Suðurlandsbr. 28, stækkun og bílgeymluhús
Sótt er um leyfi til að breyta innra og ytra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 28 við Suðurlandsbraut. Í matshluta 02 verði byggt til vesturs við anddyri á fyrstu hæð, byggð ein hæð (5. hæð) ofan á framhús og ein hæð (2. hæð) ofan á tengihús. Í matshluta 03 verði byggt við anddyri á jarðhæð (2. hæð) til suðurs og byggt yfir innigarð og komið fyrir stiga og tengingum milli húshluta. Jafnframt verði innra fyrirkomulagi á öðrum hæðum þessara matshluta breytt. Ennfremur er sótt um leyfi til að byggja opið bílstæðahús á tveimur hæðum með 71 bílastæði og sorpgeymslu, allt úr steinsteypu á lóðinni. Þá verði erindi nr. 20283 dregið til baka sem sjálfstætt erindi.
Stækkun: Matshl. 02, 669,5 ferm. og 2538,8 rúmm. Matshl. 03, 534,3 ferm. og 1746,4 rúmm. Matshl. 07 opin bílgeymsla 830 ferm., sorpgeymsla 20 ferm. og 44 rúmm. Samtals 1223,8 ferm. og 4329,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 108.230
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 1. desember 1999, bréf hönnuðar dags. 15. desember 1999, greinargerð vegna brunahönnunar ódags.
Borgarskipulag kynnti erindið frá 13. janúar 2000 til 12. febrúar 2000.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 21. febrúar 2000 og samþykki Orkuveitu Reykjavíkur vegna kvaðar við Ármúla dags. 15. mars 2000 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal breytingu á lóðarsamningi áður en byggingarleyfi er gefið út.


Umsókn nr. 19025 (01.38.000.2)
440169-1559 Bandalag íslenskra farfugla
Sundlaugavegi 34 105 Reykjavík
25.
Sundlaugavegur 34, Viðbyggingar og br. á skipulagi lóðar
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða byggingar við báða enda núverandi húss á lóðinni nr. 34 við Sundlaugaveg. Jafnframt verði skipulagi lóðarinnar breytt og lóðin stækkuð.
Stækkun: Samtals 1047,7 ferm. og 3568 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 89.200
Bréf hönnuðar dags. 19. maí 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 16. júní 1999 og 19. ágúst 1999 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 10. júní 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal breytingu á lóðarsamningi áður en byggingarleyfi er gefið út.


Umsókn nr. 20809 (02.34.000.3)
090866-4519 Benedikt G Jósepsson
Vesturlbr Fífilbrekka 110 Reykjavík
26.
Tröllaborgir 16, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 16 við Tröllaborgir.
Stærðir: 1. hæð, íbúð 72,8 ferm.
2. hæð, íbúð 136,7 ferm., bílgeymsla 43,1 ferm.
samtals 252,6 ferm., 870,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 35.686
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20387 (01.13.640.9)
590169-1889 Hallveigarstaðir
Túngötu 14 101 Reykjavík
27.
Túngata 14, lyfta, lyftuturn
Sótt er um leyfi til þess að setja lyftu í húsið og byggja lyftuturn við 2. og 3. hæð Hallveigarstaða á lóðinni nr. 14 við Túngötu.
Stærð: Lyftuturn 2. hæð 4,8 ferm., 3. hæð 8,2 ferm., samtals 13 ferm., 51,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.099
Borgarskipulag kynnti erindið frá 9. febrúar til 9. mars 2000. Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 27. mars 2000 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20830 (04.06.340.3)
640277-0419 Bílasprautun-réttingar sf
Vagnhöfða 16 110 Reykjavík
021139-4839 Davíð J Óskarsson
Malarás 2 110 Reykjavík
28.
Vagnhöfði 16, Reyndarteikn. o. fl.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 16 við Vagnhöfða vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20875
29.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Fylgiskjal með fundargerð þessar er fundargerð nr. 114 frá 11. apríl 2000, án liðar nr. 75.
Jafnaframt lagður fram liður nr. 40 úr fundargerð nr. 112 og liðir nr. 46, 51 og 52 úr fundargerð nr. 113.


Umsókn nr. 20873 (01.13.700.3)
30.
Bræðraborgarst 23, Lagt fram bréf úrskurðarnefndar
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 13. mars 2000 vegna kæru Þorvaldar Jóhannessonar hdl., dags. 25. ágúst 1999 f.h., eigenda fasteignarinnar Bræðraborgarstígs 23 þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa frá 5. júlí 1999 um að stöðva framkvæmdir við lagfæringu og frágang á yfirborði lóðarinnar nr. 23 við Bræðraborgarstíg.
Jafnframt lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 12. apríl 2000.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 20868 (04.23.551.4)
31.
Bröndukvísl 22, Lagt fram bréf borgarstjóra
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs dags. 4. apríl s.l., þar sem borgarráð telur ekki tilefni til niðurrifs á skýli á hluta lóðarinnar en tryggt verði að lóðarmörk að norðanverðu verði lokuð með grindverki.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Við umfjöllun málsins lagði formaður fram eftirfarandi bókun:
Deilan um húseignina Bröndukvísl 22 snýst um óleyfisframkvæmdir við kjallara hússins, skýli áfast húsinu og aðkomu að húsinu úr annari átt og úr annari götu en gert er ráð fyrir samkvæmt deiliskipulagi hverfisins. Eigandi hússins hefur án leyfis byggingaryfirvalda innréttað íbúðarrými í kjallara og gert sérinngang í hana frá aðliggjandi götu auk þess sem hann hefur reist bíla eða bátaskýli áfast húsinu með aðkomu úr sömu átt. Þessu hafa íbúar götunnar sem umferðinni hefur verið beint í gegnum mótmælt og leitað réttar síns til byggingarnefndar Reykjavíkur.
Það er eitt af mörgum verkefnum byggingarnefndar og embættis byggingarfulltrúa að gera það sem í þeirra valdi stendur til að leysa úr deilumálum milli nágranna. Gullna reglan í þeirri vandasömu vinnu er að reyna að ná sátt milli deiluaðila. Náist hins vegar ekki sátt milli aðila verður byggingarnefnd að úrskurða í málinu eins og lög og reglur segja til um.
Byggingarnefnd Reykjavíkur og byggingarfulltrúi hafa lagt sig fram um að leysa þessa deilu í Bröndukvísl án árangurs.
Á fundi sínum 16. apríl 1999 synjaði byggingarnefnd, samhljóða, umsókn Héðins Emilssonar um áðurgerðar óleyfisframkvæmdir með eftirfarandi bókun: "Bygging bílskýlis og aðkoma að húsi og lóð að norðanverðu samræmist ekki deiliskipulagi og er því synjað. Byggingarnefnd gefur umsækjanda 60 daga frest frá móttöku tilkynningar þar að lútandi til þess að rífa bílskýlið og ganga frá lóðamörkum að norðan þannig að öll umferð að lóðinni verði hindruð. Verði tímafrestur ekki virtur mun byggingarnefnd leggja til að beitt verði ákvæðum 210. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998 um dagssektir. Eftir að umsækjandi hefur lokið þeim aðgerðum sem nefndin krefst skal umsækjandi leggja fram umsókn til byggingarnefndar sbr. 11. og 12. grein fyrrnefndrar reglugerðar þar sem sækja skal um stækkun á íbúð hússins vegna kjallara."
Einnig var umsækjanda bent á rétt til kærumeðferðar í bréfi frá byggingarfulltrúa.
Í stað þess að leita réttar síns hjá þar til bærum aðilum sem í þessu tilfelli er Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur umsækjandi talað máli sínu við borgarráðsmenn og hefur borgarráð ógilt afgreiðslu byggingarnefndar frá 16. apríl 1999.
Um þá ákvörðun borgarráðs er það að segja: Með því að samþykkja skýli sem fram að þessu hefur hýst bíla og báta og um leið banna þá einu aðkomu að skýlinu sem möguleg er, er afar mótsagnakennt. Tilvist skýlisins lokar öllu aðgengi í norðanverða lóðina nema í gegnum húsið um dyr sem ekki ennþá er búið að veita leyfi fyrir og svo frá aðliggjandi götu sem í sömu afgreiðslu er bannað að nýta. Samkvæmt áliti margra skipulagsérfræðinga er afar hæpið að gefa leyfi fyrir umræddu skýli án þess auglýsa breytingu á deiliskipulagi. Breyting á deiliskipulagi getur líka orðið erfiðleikuð háð eftir það sem nú er í uppsiglingu.
Hvað varðar útlit og burðarvirki skýlisins er það þannig úr garði gert að ólíklegt verður að teljast að það muni hafa náð úttekt hjá embætti byggingarfulltrúa þar sem það er annarsvegar hengt utaná gluggapósta í sólstofu og hinsvegar tyllt ofaná stoðvegg í lóð. Slíkur frágangur er mjög óhefðbundinn svo ekki sé meira sagt.
Einnig hljóta það að teljast nokkuð vafasöm skilaboð útí samfélagið að það sé árangursrík aðferð að byggja í óleyfi og virða að engu ákvarðanir byggingarnefndar sem teknar eru að vandlega yfirveguðu ráði, með það að leiðarljósi að deiluaðilar geti báðir sæmilega við unað.


Umsókn nr. 20871
32.
Fagsvið, Fagsvið Iðnmeistara
Lagður fram til kynningar úrskurður byggingarfulltrúa dags. 11. apríl 2000 vegna ágreinings Múrarafélgas Reykjavíkur og Múrarameistarafélags Reykjavíkur við byggingarfélgaið Eykt ehf., um fagsvið múrara og húsasmiða vegna byggingarframkvæmda við húsið nr. 1 við Sætún og Grafarvogskirkju við Fjörgyn.


Umsókn nr. 20870 (04.63.320.3 03)
33.
Leirubakki 34 , Lagt fram bréf byggingarfulltrúa
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 6. apríl 2000 vegna lokafrests vegna framkvæmda á lóðinni nr. 34 við Leirubakka.
Frestað.

Umsókn nr. 20869 (04.63.320.3 01)
34.
Leirubakki 36 , Lagt fram bréf byggingarfulltrúa
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 6. apríl 2000 vegna byggingarleyfisumsóknar nr. 17678 á lóðinni nr. 36 við Leirubakka.
Frestað.

Umsókn nr. 20872 (01.83.700.9)
35.
Sogavegur 216, Lagt fram bréf úrskurðarnefndar
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 13. mars 2000 þar sem óskað er umsagnar byggingarnefndar vegna kæru Búa Steins Jóhannssonar dags. 25. júlí 1999 þar sem hann kærir samþykkt byggingarnefndar frá 24. júní 1999.
Jafnframt lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 11. apríl 2000.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 20671
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
36.
Sólbakki, Niðurrif
Forstöðumaður byggingadeildar borgarverkfræðings sækir um leyfi til þess að rífa sumarhúsið Sólbakka í landi Fitjakots á Kjalarnesi. Fastanúmer eignarinnar er 208-5215.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20880 (01.26.300.4)
37.
Suðurlandsbr. 12, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf arkitekta hússins dags. 4. apríl 2000 þar sem
skýrt er frá því að núverandi eigendur hússins hugleiði að falla frá þeim áformum að innrétta húsið sem hótel.
Verði niðurstaðan sú verði húsinu væntanlega breytt aftur í verslunar- og skrifstofubyggingu.
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags og skipulags- og umferðarnefndar til kynningar og samanburðar við samþykkt skipulagsnefndar vegna málsins.


Umsókn nr. 20878 (01.26.420.2)
500269-6779 Landssími Íslands hf
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
38.
Suðurlandsbr. 28, Sameining lóða
Ásgeir Ásgeirsson, óskar eftir f.h., Landssíma Íslands leyfi til þess að sameina lóðirnar nr. 28 við Suðurlandsbraut og nr. 27 við Ármúla samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 12. apríl 2000.
Tillaga að stækkun og sameiningu lóðanna.
Suðurlandsbraut 28: Lóðin er 8897 ferm., sbr. mæliblað útgefið 25. janúar 1982.
Ármúli 27: Lóðin er 4092ferm., sbr. þinglesna yfirlýsingu nr. A-4661/86, dags. 25. maí 1978.
Viðbót við lóðirnar 206 ferm.
Lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð, sem verður 13195 ferm., að stærð og verður tölusett eftir ákvörðun byggingarnefndar.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 21. febrúar 2000 og samþykkt borgarráðs 29. febrúar 2000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Til þess að breytingin öðlist gildi skal þinglýsa nýju mæliblaði og lóðarsamningi.


Umsókn nr. 20877 (01.38.000.2)
180838-3339 Hróbjartur Hróbjartsson
Bergstaðastræti 63 101 Reykjavík
39.
Sundlaugavegur 34, Stækkun lóðar
Ofanritaður sækir um f.h., lóðarhafa að Sundlaugavegi 34 stækkun lóðarinnar nr. 34 við Sundlaugaveg samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 12. apríl 2000.
Lóðin er 4477 ferm., sbr. þinglesinn lóðarsamning nr. 4805/86, dags. 3. febrúar 1986.
Viðbót við lóðina 155 ferm. Lóðin verður 4632 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 20. september 1999, og samþykkt borgarráðs 21. september 1999.
Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi birtist í B-deild stjórnartíðinda 20. mars 2000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Til þess að breytingin öðlist gildi skal þinglýsa nýju mæliblaði og lóðarsamningi.


Umsókn nr. 20861 (04.12.640.6)
220865-4369 Þorgrímur H Guðmundsson
Ytri-Tunga 355 Ólafsvík
40.
Ólafsgeisli 105, (fsp) Íbúðarhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einbýlishús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóðinni nr. 105 við Ólafsgeisla.
Bréf umsækjanda dags. 6. apríl 2000 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar og Borgarskipulags til kynningar og umsagnar vegna skilmála.


Umsókn nr. 20850 (02.34.000.4)
040361-3329 Guðmundur Bjarni Yngvason
Danmörk
41.
Tröllaborgir 18, (fsp)Tvíbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvílyft steinsteypt tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 18 við Tröllaborgir.
Nei.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.


Umsókn nr. 20867 (01.13.610.6)
500591-2189 Teiknistofan Skólavörðust 28 sf
Skólavörðustíg 28 101 Reykjavík
42.
Vesturgata 7, Svalalokun
Stefán Örn Stefánsson spyr f.h. íbúðareiganda hvort leyft verði að loka svölum á fjórum íbúðum af sjö á efri íbúðarhæð hússins nr. 7 við Vesturgötu.
Málinu fylgir bréf fyrirspyrjanda dags. 4. apríl 2000.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags og eldvarnareftirlits.