Aðalstræti 4, Borgartún 21 - 21A, Borgartún 39, Dofraborgir 7, Hamravík 12, Jöklasel 2, Jöldugróf 5, Klapparstígur 20, Klettagarðar 12, Krókháls 12, Laugateigur 25, Laugavegur 53B, Logafold 60, Naustabryggja 21-29, Naustabryggja 55-57, Naustabryggja 6-10, Sigtún 38, Skipholt 66, Sólheimar 21B, Sólvallagata 70, Stardalur/ Skálafell, Stórhöfði 33, Stórhöfði 42, Suðurlandsbr. 12, Tangabryggja 14-24, Tryggvagata 22, Vagnhöfði 12, Vatnagarðar 10, Vatnsveituvegur 4, Vitastígur 10, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Ármúli 26 , Grundargerði/Sogavegur, Kirkjustræti 12, Naustabryggja 2-4 og Básbryggja 1-3., Túngata Kaþ. trúboðið - Tungata iþrottahus, Bergstaðastræti 32B, Bleikargróf 11, Fossháls 27 , Freyjugata 11-11A, Móar Kjalarnesi, Njálsgata 55, Skógarás 16,

BYGGINGARNEFND

3485. fundur 1999

Árið 1999, fimmtudaginn 25. nóvember kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3485. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessi nefndarmenn sátu fundinn: Óskar Bergsson, Kristín Blöndal, Árni Þór Sigurðsson, Tómas Waage, Gunnar L Gissurarson og Halldóra Vífilsdóttir. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Helga Guðmundsdóttir, Guðlaugur Gauti Jónsson, Ágúst Jónsson, Þórarinn Þórarinsson og Eva Geirsdóttir. Fundarritari var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 20156 (01.11.365.01)
530298-2059 Centaur ehf
Aðalstræti 4b 101 Reykjavík
1.
Aðalstræti 4, Fjölnotahús á 4 hæðum auk kj. og rish.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölnotahús úr steinsteypu á fjórum hæðum auk kjallara og rishæðar á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti. Húsið verði tengt og samnýtt með matshluta 02 vestan nýbyggingar. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innréttingu og starfsemi í matshluta 02 og koma þar fyrir verslunar- og veitingarekstri. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa núverandi matshluta 01 á lóðinni sem byggður var 1940 og er 408 ferm. og 1409 rúmm. samkv. fasteignamati. Um leið er erindi nr. 20015 dregið til baka.
Stærðir: Kjallari 212,2 ferm., 1. hæð 433,3 ferm., 2. hæð 429,3 ferm., 3. hæð 360,4 ferm., 4. hæð 197,1 ferm., 5. hæð 199 ferm., samtals 5797,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 144.937
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 20. okt. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Hönnuðir hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Gunnar L. Gissurarson kom á fundinn kl. 11.16
Ágúst Jónsson kom á fundinn kl. 11.23.


Umsókn nr. 19783 (01.12.180.01)
560192-2319 Eykt ehf
Borgartúni 21 105 Reykjavík
2.
Borgartún 21 - 21A, Opin bifreiðageymsla
Sótt er um leyfi til þess að fjölga um 10 bílastæði á lóð auk leyfis til þess og byggja þriggja hæða opna bifreiðageymslu fyrir 228 bíla við norðurjaðar lóðarinnar nr. 21-21A við Borgartún.
Stærð: Opin bifreiðageymsla 1870 ferm. hver hæð. (1. hæð, 2. hæð og þak)
Gjald kr. 2.500
Umsögn Borgarskipulags dags. 9. nóvember 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20147 (01.12.191.03)
500269-4649 Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
3.
Borgartún 39, Nýbygging, bensín og veit.
Sótt er um leyfi til þess að byggja nýja bensínafgreiðslu með verslun og veitingarsölu á lóðinni nr. 39 við Borgartún.
Stærð: Kjallari 27,8 ferm., 1. hæð 352,8 ferm., samtals 380,6 ferm., 1529,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 38.243
Bréf hönnuðar dags. 17. nóvember 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20136 (01.23.448.04)
511198-2089 Naglar ehf
Vættaborgum 4 112 Reykjavík
4.
Dofraborgir 7, Einbýli m. aukaíbúð
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 7 við Dofraborgir.
Stærðir: Aukaíbúð 1. hæð 104,9 ferm., íbúð 2. hæð 154,6 ferm., bílgeymsla 44,4 ferm., samtals 303,9 ferm., 974 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 24.350
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19805 (01.23.533.03)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
5.
Hamravík 12, Leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. deilda leikskóla úr steinsteypu einangrað að utan og klætt með bárujárni og aluzinki á lóð við Hamravík.
Stærð: Leikskóli 647,7 ferm., 2.685,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 67.130
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20139
540169-4119 Félagsmálaráðuneyti
Tryggvag Hafnarhúsi 150 Reykjavík
6.
Jöklasel 2, Sambýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt sambýlishús með fimm íbúðareiningum 1.66m út fyrir byggingareit í norður á lóðinni nr. 2 við Jöklasel.
Stærð: 406,6 ferm., 1284,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 32.118
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna byggingarreits.


Umsókn nr. 20055 (01.18.855.08)
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf
Hvassaleiti 66 103 Reykjavík
7.
Jöldugróf 5, einb.h. á tveimur h. með innb. bílsk.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á neðri hæð á lóðinni nr. 5 við Jöldugróf. Húsið verði byggt úr steinsteypu.
Stærðir: Íbúð 180,2 ferm., bílgeymsla 37,2 ferm. samtals 691,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.285
Málinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 26. október 1999.
Frestað.
Ófullnægjandi gögn.


Umsókn nr. 20132 (01.11.515.12)
571091-1279 Sérverk ehf
Askalind 5 200 Kópavogur
8.
Klapparstígur 20, Gistiheimili úr steinst. á 4 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja gistiheimili úr steinsteypu á 4 hæðum á lóðinni nr. 20 við Klapparstíg. Í húsinu eru 9 íbúðareiningar. Húsið verð einangrað og klætt að utan með málmklæðningu.
Stærðir: 1. hæð 168,2 ferm., 2. hæð 152 ferm., 3. hæð 152 ferm., 4. hæð (rishæð) 138,7 ferm., samtals 1823,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 45.587
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.
Óskar Bergsson og Halldóra Vífilsdóttir véku af fundi við afgreiðslu málsins.
Árni Þór Sigurðsson vék af fundi kl. 11.43, Tómas Waage tók þá sæti.


Umsókn nr. 19766
500377-0119 Sindra-Stál hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
9.
Klettagarðar 12, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar stálgrindarhús með steinsteyptu millilofti á lóðinni nr. 12 við Klettagarða.
Stærð: 1. hæð 5357 ferm., 2. hæð 835,4 ferm., samtals 6192,4 ferm., 48402 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.210.050
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19125 (01.43.243.02)
690186-1609 Háfell ehf
Krókhálsi 12 110 Reykjavík
10.
Krókháls 12, Atv.húsn. úr timbri á einni hæð (áf. 2)
Sótt er um leyfi til að setja niður timburhús á einni hæð framanvert á lóðinni nr. 12 við Krókháls. Húsið var byggt um 1985 og hefur staðið á lóð Háskóla Íslands við Dunhaga.
Stærð: 129,7 ferm., 432,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 10.807
Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 14. maí 1999. lögð fram greinagerð byggingarfulltrúa dags. 25. nóvember 1999 vegna óleyfisbyggingar á lóð nr. 12 við Krókháls.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 15883 (01.01.365.017)
310760-7069 Eyjólfur Óskarsson
Laugateigur 25 105 Reykjavík
11.
Laugateigur 25, bílgeymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr norðan húss með aðkomu frá Gullteig á lóðinni nr. 25 við Laugateig.
Stærð: xx
Bréf Þormóðs Sveinssonar fyrir hönd umsækjenda dags. 20. október 1997, bréf Borgarskipulags dags. 23. nóv. 1999 fylgir erindinu.
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum með bréfi dags. 30. október s.l.
Mótmæli hafa borist frá eigenda kjallaraíbúðar og miðhæðar á Hofteig 26 og eigendum að Hofteig 28, ennfremur fylgir mótmælabréf dags. 10. desember 1997.
Synjað.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20175 (01.11.730.21)
630793-2629 HV-ráðgjöf sf
Laugavegi 61 101 Reykjavík
12.
Laugavegur 53B, Fjölnotahús á 5 h auk kj. m 18 bílast.
Sótt er um leyfi til að byggja verslunar- þjónustu- og íbúðarhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 53B við Laugaveg. Húsið er fjórar hæðir að viðbættri rishæð (5. hæð) og opinni bílageymslu og tæknirýmum í kjallara.
Stærð: kjallari 78 ferm. + 530,5 ferm opin bílgeymsla , 1. hæð 566,9 ferm., 2. hæð 486,2 ferm., 3. hæð 214,5 ferm., 4. hæð 182,1 ferm., 5. hæð (rishæð) 113,7
ferm., samtals 5282,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 132.072
Erindinu fylgir: Greinargerð um brunavarnir dags. júní 1999, bréf Borgarskipulags dags. 17. nóv. 1999, yfirlýsing um kvöð dags. 5. ágúst 1998.
Frestað.
Milli funda.


Umsókn nr. 20089 (01.28.770.05)
100846-2339 Pálmar Guðmundsson
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
13.
Logafold 60, Einbýlishúsog aukaíb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu og leyfi til þess að hækka hæð á aðalgólfi um 1m á lóðinni nr. 60 við Logfold.
Stærð: Aukaíbúð 1. hæð 96,9 ferm., íbúð 2. hæð 162,6 ferm., bílgeymsla 45,1 ferm., samtals 304,6 ferm., 985,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 24.630
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 19916 (01.40.232.01)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
14.
Naustabryggja 21-29, Nýtt fjölb.hús með 12 íbúðum nr. 21 og 29
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús nr. 21 og 29 með tólf íbúðum úr steinsteypu á þremur hæðum auk rishæðar á lóðinni nr. 21-29 við Naustabryggju. Um er að ræða síðara hús af tveimur sem koma eiga á lóðina. Breyting á deiliskipulagi vegna skilmála og bílastæða var samþykkt í SKUM 28. júní 1999 og í borgarráði 29. júní s.m.
Stærðir: Naustabryggja 21, 1. hæð 197,7 ferm., 2. hæð 198,9 ferm., 3. hæð með risi 249,9, samtals 1923,5 rúmm. Naustabryggja 29, 1. hæð 220,4 ferm., 2. hæð 214,6 ferm. 3. hæð með risi 261 ferm, samtals 2110,3 rúmm. Heild 4030,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 100.845
Erindinu fylgir samþykki Björgunar dags. 6. okt. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19697 (01.04.023.204)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
15.
">Naustabryggja 55-57, Fjölbýlishús m. 22 íb. og versl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. hæða steinsteypt fjölbýlishús einangrað að utan og klætt málmplötum, með tuttugu og tveimur íbúðum, átta bílgeymslum og verslun á hluta 1. hæðar á lóðinni nr. 55- 57 við Naustabryggju.
Jafnframt er erindi 17766 dregið til baka.
Stærð: Kjallari 292,5 ferm., verslun 1.hæð 130,3 ferm., íbúð 1. hæð 412,6 ferm., 2. hæð 667,3 ferm., 3. hæð 651,9 ferm., 4. hæð 550,8 ferm., bifreiðargeymslur 159,9 ferm., samtals 2865,3 ferm., 8668,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 216.713
Bréf frá Björgun dags. 3. september 1999 og bréf hönnuðar dags. 17. október 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20010 (01.40.244.02)
120861-3289 Þórhalli Einarsson
Brúnastaðir 73 112 Reykjavík
16.
Naustabryggja 6-10, Fjöl.hús með 16 íb. og bílgeymslu o.fl. í kj
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á fjórum hæðum með sextán íbúðum á lóðinni nr. 6-10 við Naustabryggju. Húsið verði byggt úr steinsteypu, einangrað að utan og klætt múrkerfi á neðstu hæð en sléttum á báruðum málmpötum á efri hæðum. Í kjallara verði sextán bílastæði auk annarra fylgirýma.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 20014 (01.13.660.01)
691289-2499 Hótelið Sigtúni 38 ehf
Sigtúni 38 105 Reykjavík
17.
Sigtún 38, Viðbyggingar og fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvær steinsteyptar gistiálmur við Grand Hótel, aðra 3. hæða í vestur og hina 4. hæða í suðvestur ásamt bílgeymslu og líkamsræktaraðstöðu í kjallara, byggja yfir miðrými, færa aðalinngang á vesturhlið og koma fyrir bílastæðum bakvið hljóðmön á sama stað á lóðinni nr. 38 við Sigtún.
Stærð: Kjallari 1349,9 ferm., 1. hæð 1856,7 ferm., 2. hæð 1153,3 ferm., 3. hæð 1134 ferm., 4. hæð 670,2 ferm., 5. hæð 72,6 ferm., samtals 6236,7 ferm., 24635,6 rúmm.
Jafnframt er 1826,1 ferm. opin bílgeymsla neðanjarðar.
Gjald kr. 2.500 + 615.890
Bréf hönnuðar dags. 20. október 1999, brunahönnun verkfræðistofu dags. október 1999 og bréf Orkveitu Reykjavíkur varðandi kvöð dags. 25. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Greiða skal fyrir 3,7 bílastæði í fl. IV. Skila skal vottun eininga í útveggjum fyrir úttekt á botnplötu.
Umsækjanda bent á að huga að afkastagetu lyftu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.






Umsókn nr. 20072 (01.12.552.10)
430398-3269 Matthías ehf
Vesturfold 40 112 Reykjavík
18.
Skipholt 66, Fjölbýlishús m. 3 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrílyft steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tveim innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 66 við Skipholt.
Stærð: Íbúð 1. hæð 127,4 ferm., 2. hæð 178,5 ferm., 3. hæð 173,4 ferm., bílgeymslur 54,1 ferm., samtals 533,4 ferm., 1.557,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 38.948
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 19990 (01.14.332.03)
540169-4119 Félagsmálaráðuneyti
Tryggvag Hafnarhúsi 150 Reykjavík
19.
Sólheimar 21B, Sambýli fyrir fatlaða
Sótt er um leyfi til að byggja sambýli fyrir fimm hreyfihamlaða einstaklinga á lóðinni nr. 21B við Sólheima. Húsið verði á einni hæð, byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan.
Stærðir: 415,2 ferm., 1549,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 38.730
Bréf hönnuðar dags. 17. nóv. 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19964 (01.11.345.11)
210327-4369 Kristín Guðmundsdóttir
Sólvallagata 70 101 Reykjavík
20.
Sólvallagata 70, Íbúð í kjallara, viðbyggingar ofl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum inngangsskúr aftan við framhús (matshl. 01) og áður gerðri viðbyggingu við bakhús (matshl.02) á lóðinni nr. 70 við Sólvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að nota bakhús fyrir atvinnustarfsemi, fyrir breyttri skráningu og áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fram- og bakhúss.
Stækkun: Matshl. 01, 2,9 ferm. og 7 rúmm. Matshl. 02, 63,9 ferm. og 198,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.127
Umsögn Borgarskipulags dags. 16. nóvember 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Árni Þór Sigurðsson kom aftur á fundinn 13.22 þá vék Tómas Waage.


Umsókn nr. 20170 (04.00.072.000)
521286-1569 Íþrótta- og tómstundaráð Rvíkur
Fríkirkjuvegi 11 101 Reykjavík
21.
Stardalur/ Skálafell, Bráðabirgðatimburhús
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir til bráðabirgða timburhúsi vegna þjónustu við skíðasvæðið við norðaustanvert horn á bílastæði á skíðasvæði í Skálafelli í landi jarðar Stardals.
Stærðir: 60,5 ferm., 202 rúmm., verönd og útitröppur 10,7 ferm.
Málinu fylgir samþykki landeigenda dags. 11. nóvember 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Sjá ákvæði 3. tl., Ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18380 (01.04.085.701)
600396-2509 Verktakar Magni ehf
Holtagerði 40 200 Kópavogur
22.
>Stórhöfði 33, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt atvinnuhúsnæði einangrað að utan og klætt með sléttri álklæðningu á lóðinni nr. 33 við Stórhöfða.
Stærð: 1. hæð 865,3 ferm., 2. hæð 720 ferm., 3. hæð 708,2 ferm., samtals 2293,5 ferm., 10543,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 263.578
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 30. ágúst 1999 og samþykki lóðarhafa Stórhöfða 35 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Vakin er athygli á því að þetta er í fimmta sinn sem erindið kemur til afgreiðslu byggingarnefndar þannig að gera þurfi athugasemdir.


Umsókn nr. 20137 (01.40.773.01)
430383-0949 Papco hf
Stórhöfða 42 112 Reykjavík
23.
Stórhöfði 42, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskýli með niðurrifskvöð vegna staðsetningar á kvöð um holræsi og vatnslögn á lóðinni nr. 42 við Stórhöfða.
Stærð: Viðbygging 137 ferm., 598 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 14.950
Bréf hönnuðar dags. 12. nóvember 1999 og bréf vegna kvaðar um niðurrif dags. 12. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 19210 (01.12.630.04 )
671097-2039 Hamra ehf
Hamraborg 7 200 Kópavogur
24.
Suðurlandsbr. 12, Ofanábygging og br. í hótel m 100 herb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja inndregna þakhæð sem 7. hæð, setja hálflokaðan brunastiga á vestur- og austurhlið, hækka hluta af þaki bakhúss, byggja 2. hæða bílaplan á baklóð, breyta fyrirkomulagi á lóð, einangra húsið að utan og klæða með sléttum, lituðum álplötum og innrétta 99 herbergja hótel með veitingastað og ráðstefnuaðstöðu á lóðinni nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Stærð: 1. hæð minnkar um 15,4 ferm., 2. hæð stækkar um 40,7 ferm., 3. hæð minnkar um 4,1 ferm., 4.- 6. hæð minnka um 1,9 ferm. hver, 7. hæð stækkar um 354,7 ferm., samtals stækkun 370,2 ferm., 1721,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 43.028
Útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar dags. 24. ágúst 1999, samþykki lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu), staðfesting á samþykki vegna lóðafrágangs að Ármúla 9 dags. 23. nóvember 1999 og bréf hönnuðar ódags. fylgja erindinu.
Frestað.
Vegna kvaðar á lóð um holræsi.


Umsókn nr. 19902 (01.40.231.01)
460169-7399 Björgun ehf
Sævarhöfða 33 112 Reykjavík
25.
Tangabryggja 14-24, atv. húsn. á 4 hæðum nr.18-22
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 14-24 við Tangabryggju. Húsið verði klætt að utan með málmplötum og verði nr. 18-22 á lóðinni.
Stærðir: Fyrsta hæð 728 ferm., 2. hæð 743,3 ferm., 3. hæð 755,2 ferm., 4. hæð 331 ferm., samtals 2557,5 ferm og 6821,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 170.532
Erindinu fylgir bréf Björgunar ehf., dags. 5. október 1999 og annað dags. 6. október s.á. og bréf hönnuðar dags. 9. nóvember 1999 og annað dags. 16. nóv s.á. ásamt bréfi VSI varðandi brunavarnir dags. 17. nóvember 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Byggingarnefnd hefur gert athugasemd við að ekki er gert ráð fyrir lyftugöngum í báðum endum hússins. Því hefur verið svarað að ekki standi til að skipta hæðum niður í einingar.
Á þeim forsendum samþykkti byggingarnefnd erindið.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.



Umsókn nr. 20160 (01.11.400.04)
510169-1829 Eimskipafélag Íslands hf
Pósthússtræti 2 101 Reykjavík
26.
Tryggvagata 22, Viðbygging til vesturs
Sótt er um leyfi til að byggja til vesturs við húsið nr. 22 við Tryggvagötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu á tveimur hæðum. Í húsinu verði veitingarekstur fyrir allt að 640 manns.
Stærðir: 307 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vantar betri gögn. Að þeim fengnum mun málið verða sent til SKUM til umfjöllunar.


Umsókn nr. 20110 (01.40.633.05)
131046-2869 Bárður Gísli Hermannsson
Heiðarás 17 110 Reykjavík
27.
Vagnhöfði 12, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið og skipta húsinu í tvær eignir á lóðinni nr. 12 við Vagnhöfða.
Stærð: Viðbygging 1. hæð 25,8 ferm., 2. hæð 5,3 ferm., samtals 31,1 ferm., 99 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.475
Synjað.
Ekki í samræmi við nýsamþykkt deiliskipulag. Fer út fyrir reit og of há nýting.


Umsókn nr. 19968 (01.13.378.01 )
670374-0259 Volti ehf
Vatnagörðum 10 104 Reykjavík
28.
Vatnagarðar 10, Stækkun til samræmis við eldra byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi að hluta við húsið nr. 10 við Vatnagarða. Byggingin er í samræmi við fyrri samþykktir byggingarnefndar.
Stærðir: 1. hæð 629,7 ferm., milligólf 127 ferm., samtals 4750,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 118.756
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 19671 (01.47.641.02)
660899-2789 Dýraspítalinn í Víðidal ehf
Vatnsveituvegi 4 110 Reykjavík
29.
Vatnsveituvegur 4, Nýbygging, dýraspítali
Sótt er um leyfi til þess að byggja dýraspítala úr límté, stálgrind og timbri á nýrri lóð við Vatnsveituveg 4.
Stærð: 1. hæð 580,9 ferm., milliloft 47,5 ferm., samtals 628,4 ferm., 1946 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.650
Samþykki hestamannafélagsins Fáks dags. 30. júní 1999 og bréf hönnuðar dags. 30. júní 1999 og 1. september 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Skipulagsþætti ólokið.


Umsókn nr. 20082 (01.11.731.17)
030662-4159 Örn Þorvarður Þorvarðsson
Vitastígur 10a 101 Reykjavík
30.
Vitastígur 10, Stækka eldhús og kaffist.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við vesturhlið 1. hæðar og suðurgafl 2. hæðar hússins nr. 10A á lóðinni nr. 10 við Vitastíg.
Stærð: Viðbygging 1. hæð10,1 ferm., 2. hæð 12,2 ferm., 22,3 ferm., 64,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.613
Gjald kr. 2.500 +
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. október 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Höfundur og umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20184
31.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa,
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 104 frá 24. nóvember 1999.
Jafnframt eru lagðir fram liðir nr. 26 og 66 úr fundargerð nr. 103 frá 9. nóvember 1999.


Umsókn nr. 20166 (01.12.921.02)
120732-3239 Ríkarður Pálsson
Háaleitisbraut 65 108 Reykjavík
440686-1259 Kreditkort hf
Ármúla 28 108 Reykjavík
32.
Ármúli 26 , Breyting á lóðarstærð
Ofanritaðir óska eftir breytingu á lóðamörkum lóðanna nr. 26 og 28 við Ármúli samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar Reykjavíkurborgar dags. 17. nóvember 1999.
Ármúli 26: Lóðin er 1227 ferm., sbr. lóðarsamning litra U34 nr. 275 dags. 13. apríl 1977. Tekið af lóðinni og bætt við Ármúla 28 134 ferm. Lóðin verður 1093 ferm.
Ármúli 28: Lóðin er 683 ferm., sbr. lóðarsamning litra C19 nr. 73 dags. 4. desember 1967. Bætt við lóðina úr Ármúla 26 134 ferm. Lóðin verður 817 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 11. október 1999 og samþykkt borgarráðs 12. október 1999.
Samþykkt.

Umsókn nr. 20187
33.
Grundargerði/Sogavegur,
Lögð er fram tillaga af deiliskipulagi fyrir hluta af Grundargerði/Sogavegi samkvæmt útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar frá 22. nóvember 1999.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 20171 (01.11.411.05)
34.
Kirkjustræti 12, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Batterísins dags. 9. nóvember 1999 vegna fyrirhugaðrar steinklæðningar á þjónustuhús Alþingis í Kirkjustræti 12. Málinu fylgja umsagnir Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 17. nóvember 1999 og Árbæjarsafns dags. 18. nóvember 1999.
Frestað.
Byggingarnefnd óskar eftir því að fá að sjá sýnishorn, í það minnsta ljósmyndir.


Umsókn nr. 20185
460169-7399 Björgun ehf
Sævarhöfða 33 112 Reykjavík
35.
Naustabryggja 2-4 og Básbryggja 1-3., Lóðarbreyting
Ofanritaður óskar eftir breytingu á lóðarmörkum.
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Básbryggja 1-3 og Naustabryggja 2-4: Lóðin er 1041 ferm. sbr. mæliblaði útgefið 9.9. 1999. sbr. og þinglesin skjöl A-22236/99 og A-22237/99.
Naustabryggja 6-10 (jöfn númer): Lóðin er 752 ferm. sbr. mæliblað útgefið 9.9. 1999. sbr. og þinglesin skjöl A-22236/99 og A-22237/99 viðbót úr sameiginlegri lóð (garður) 48 ferm. Lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð sem verður 1841 ferm. Hluti hennar í sameiginlegri lóð verður 37,1 %.
Sameiginleg lóð (garður): Lóðin er 5380 ferm. sbr. mæliblað útgefið 9.9. 1999 sbr. og þinglesin skjöl A-22236/99 og A-22237/99. Tekið af lóðinni -48 ferm. Lóðin verður 5332 ferm. Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 8.11. 1999 og samþykkt borgarráðs 9.11. 1999.
Frestað.
Málinu vísað að nýju til mælingadeildar með athugasemdum.


Umsókn nr. 20186 (01.11.600.06 03)
36.
Túngata Kaþ. trúboðið - Tungata iþrottahus,
Lagt fram bréf Íþróttafélags Reykjavíkur dags. 15. nóvember 1999, þar sem óskað er eftir afstöðu byggingarnefndar varðandi hvort heimilt sé að rífa eða flytja íþróttahús félagsins við Túngötu.
Málinu fylgir afrit af dómi Hæstaréttar frá 14. október sl.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar, Húsafriðunarnefndar ríkisins, Árbæjarsafns og skrifstofustjóra borgarverkfræðings.


Umsókn nr. 20121 (01.11.843.21)
230564-5909 Sólveig Þórarinsdóttir
Bergstaðastræti 32b 101 Reykjavík
37.
Bergstaðastræti 32B, Hækka hús og breyta útliti
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við og byggja ofaná húsið nr. 32B við Bergstaðastræti að mestu í samræmi við meðfylgjandi gögn.
Erindinu fylgir ódags. bréf hönnuðar
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar og Árbæjarsafns.


Umsókn nr. 20144 (01.18.890.14)
430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf
Hvassaleiti 66 103 Reykjavík
38.
Bleikargróf 11, (fsp) einb.hús á 1 hæð og utan bygg.reits að hl.
Spurt er hvort samþykkt yrði að byggja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og að mestu í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti á lóðinni nr. 11 við Bleikugróf. Húsið fer út fyrir byggingarreit á tvo vegu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 20141 (01.43.043.01 02)
440393-3069 GMÞ Hummer umboðið ehf
Fosshálsi 27 110 Reykjavík
39.
Fossháls 27 , Viðbygging (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við 1. hæð austurhliðar og 1. og 2. hæð vesturhliðar á lóðinni nr. 27 við Fossháls.
Neikvætt.
Umsækjanda bent á að halda sig innan byggingarreits og gera grein fyrir óleyfisframkvæmdum á lóð.
Gunnar L. Gissurarson vék af fundi kl. 14.40.


Umsókn nr. 20111 (01.11.842.08)
260854-2249 Dóróthea Lárusdóttir
Freyjugata 11 101 Reykjavík
070818-3619 Sigríður Ólafsdóttir
Freyjugata 11 101 Reykjavík
40.
Freyjugata 11-11A, Fsp. hækka og br. þaki
Spurt er hvort leyft yrði að hækka og breyta þaki framhússins á lóðinni nr. 11 við Freyjugötu.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 27. október 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Byggingarnefnd gerir athugasemd við útlit hússins.


Umsókn nr. 20068 (04.00.052.000)
440788-1229 Móar ehf,fuglabú
Móum 116 Reykjavík
41.
Móar Kjalarnesi, (fsp) Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við íbúðarhúsið á jörðinni Móum á Kjalarnesi að mestu í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Umsögn Borgarskipulags dags. 18. nóvember 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Sjá ákvæði 3. tl., Ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 73/1997.


Umsókn nr. 20134 (01.11.901.23)
281173-4139 Eva Þorsteinsdóttir
Dvergholt 15 220 Hafnarfjörður
42.
Njálsgata 55, Nýbygging og endurnýjun (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að endurgera og byggja 2. hæð ofan á gamla íbúðarhúsið við Njálsgötu, byggja nýtt tvílyft tvíbýlishús á baklóð og fjarlægja skúrbyggingu á norðurlóðamörkum á lóðinni nr. 55 við Njálsgötu.
Bréf hönnuðar dags. 16. september 1999, samþykki nokkura nágranna ódags. og umsögn umsjónamanns eldvarna dags. 16. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 20143 (01.43.864.04)
670999-2389 Inn - Átt ehf
Suðurgötu 104 220 Hafnarfjörður
43.
Skógarás 16, (FSP) tvíbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvíbýlishús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti þar sem bílgeymsla fer 1,5 m út fyrir byggingareit á lóðinni nr. 16 við Skógarás.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Athuga gluggasetningu.