Bjarmaland 9-15, Brautarholt 24, Bíldshöfði 14, Dalhús 41 grunnskóli, Dyngjuvegur 10, Eiríksgata 6, Fellsmúli 5-11, Ferjuvogur 2, gnoðarvogur 43, Fífusel 2 - 18, Granaskjól 10, Grundargerði 19, Grundargerði 21, Hjarðarhagi 44-50, Hæðarsel 1, Keilufell 24, Laufásvegur 22, Laufásvegur 49, Laugalækjarskóli, Laugarnesvegur 39, Leifsgata 13, Lokastígur 6, Mávahlíð 24, Njálsgata 37, Pósthússtræti 11, Rangársel 15, Rósarimi 11, Skeifan 2-6, Skúlagata 15, Suðurlandsbraut 28, Tjarnargata 16, Vesturlbr landssími, Viðarás 31, Viðarás 33, Viðarás 35, Viðarás 37, Viðarás 39, Vættaborgir 121, Vættaborgir 41-43, Vættaborgir 51-53, Ægisgata 10, Afgreiðsluf. byggingarfulltrúa, Bergstaðastræti 12, Blikahólar 2-12, Grettisgata 40b, Hlaðbær 17, Meistari/húsasmíðameistari, Meistari/pípulagningameistari, Meistari/pípulagningameistari, Sporhamrar 3, Bergstaðastræti 10a, Bitruháls 1, Bogahlíð 12 - 18, Borgartún 32, Breiðhöfði 10, Dalbraut 1, Dalsel 19-35, Elliðavatnsbl nr 14, Gnoðarvogur 44-46, Laufásvegur 70, Laugarásvegur 69, Lóuhólar 2-6 bílatæði, Skúlagata 20, Suðurás 26-34, Tangarhöfði 7, Vesturgata 33,

BYGGINGARNEFND

3406. fundur 1996

Árið 1996, fimmtudaginn 8. ágúst, kl. 11.00 fyrir hádegi, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3406. fund sinn. Fundurinn var haldin í fundarsalnum 4. hæð Borgartúni 3. Fundinn sátu: Steinunn V. Óskarsdóttir, Helgi Hjálmarsson og Hilmar Guðlaugsson. Auk þeirr sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Ólafur Ó. Axelsson, Trausti Leósson, Hrólfur Jónsson, Björn Valgeirsson, Sigríður K. Þórisdóttir og Bjarni Þór Jónsson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 12811 (01.01.854.101)
Bjarmaland 9-15,
Hækkun á þaki
Sótt er um leyfi til að lyfta þaki og breyta gluggum í húsinu á
lóðinni nr. 9 við Bjarmaland.
Gjald kr. 2.250.oo. Samþykki eigenda Bjarmalands 11, 13 og 15
dags. 26. júní 1996 fylgir erindinu. Umsögn borgarskipulags dags.
17. júlí 1996 fylgir erindinu. Bréf Ernu Kristjánsdóttur
dags. 7. ágúst 1996 fylgir erindinu.
Mótmæli frá eigendum Bjarmalands 11 hafa borist með bréfi
dags. 07.08.1996.

Frestað.
Skoðist á milli funda.


Umsókn nr. 12767 (01.01.250.102)
Brautarholt 24,
innanhússbreyting
Sótt er um leyfi til að innrétta 3. hæð sem gistiheimili og opna á milli 3. hæðar að Brautarholti 24 yfir í 3. hæð
Brautarholts 22.
Gjald kr. 2.250.oo.
Jafnframt lagt fram bréf hönnuðar dags. 31.07.1996.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.


Umsókn nr. 12741 (01.04.064.102)
Bíldshöfði 14,
br.á innveggjum og klæðning
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu að hluta á 2. hæð og innkeyrsluhurðum á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 14 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á teikningu ódagsett.

Frestað.
Vísað til borgarskipulags.


Umsókn nr. 12745 (01.02.844.001)
Dalhús 41 grunnskóli,
Setja 2.færanl. kennslustofur.
Sótt er um leyfi til að setja tvær færanlegar kennslustofur úr
timbri á lóð húsaskóla við Dalhús nr. 41.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 12310 (01.01.384.201)
Dyngjuvegur 10,
klæða bílageymsl. að utan.
Sótt er um leyfi til að klæða bílgeymslu að utan með steindum
plötum á lóðinni nr. 10 við Dyngjuveg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er samþykki nágranna að Dyngjuvegi 12 dags. 24.07.96
og ástandsskýrsla dags. 17.07.1996.

Frestað.
Lagfæra teikningar.


Umsókn nr. 12819 (01.01.194.303)
Eiríksgata 6,
br.innr.innanhúss
Sótt er um leyfi til þess að breyta húsi í gistiheimili og íbúð
á lóðinni nr. 6 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi dags. 18.06.1996 engin
mótmæli hafa borist.

Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 12782 (01.01.294.302)
Fellsmúli 5-11,
klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða með steindum plötum húsið á
lóðinni nr. 9-11 við Fellsmúla.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er ástandsskýrsla Skúla Jóns Indriðasonar dags.
12.07.1996.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12747 (01.01.440.101)
Ferjuvogur 2, gnoðarvogur 43,
Bæta við 1.færanl.kennslustofu
Sótt er um leyfi til að bæta við einni færanlegri kennslustofu
úr timbri á lóð Vogaskóla á lóðinni nr. 2 við Ferjuvog.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 12814 (01.04.970.601)
Fífusel 2 - 18,
fjórir eignarhl.í einnhl.
Sótt er um leyfi til að sameina fjóra eignahluta og gera íbúð
í kjallara hússins á lóðinni nr. 12 við Fífusel.
Gjald kr. 2.250.oo. Meðfylgjandi er bréf Inga Ú. Magnússonar
dags. 04.09.1991 og bréf Hauks Ingibergssonar dags. 03.10.1991.
Jafnframt lagt fram bréf húsfélags Fífusels 12, dags. 19.04.1996
og samkomulag eigenda Fífusels 12, dags. 20.05.1996.

Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Greiða skal fyrir eitt bílastæði í flokki IV kr. 864.100.oo.


Umsókn nr. 12783 (01.01.515.606)
Granaskjól 10,
stækka bílsk.br,inng.sólst,
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr, breyta inngangi inn á
neðri hæð og setja skyggni yfir nýjan inngang og byggja sólstofu
við húsið á lóðinni nr. 10 við Granaskjól.
Stærð: bílgeymsla 36 ferm., 104 rúmm., Garðstofa 13,5 ferm.,
34 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 3.105.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 12475 (01.01.813.407)
Grundargerði 19,
Stækka anddyri + hækka ris
Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri og hækka ris
hússins á lóðinni nr. 19 við Grundargerði.
Stækkun: 1. hæð 3,2 ferm., 2. hæð 41 ferm., 97 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.183.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12476 (01.01.813.408)
Grundargerði 21,
Stækka anddyri og hækka ris
Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri og hækka ris hússins
á lóðinni nr. 21 við Grundargerði.
Stækkun: 1. hæð 3,2 ferm., 2. hæð 41 ferm., 97 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.183.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12758 (01.01.546.002)
58">Hjarðarhagi 44-50,
þak, klæða afveggi bílskúra.
Sótt er um leyfi til að byggja þak, klæða bílskúra með sléttri
steni-klæðningu á lóðinni nr. 44-50 við Hjarðarhaga.
Gjald kr. 2.250.oo. Meðfylgjandi er ástandsskýrsla
dags. 31.07.1996.

Frestað.
Fá aðra lausn.


Umsókn nr. 12807 (01.04.927.301)
Hæðarsel 1,
byggja ofan á bifr.geymslu
Sótt er um leyfi til að byggja ofan á bílgeymslu úr steinssteypu
samkvæmt breyttri teikningu á lóðinni nr. 1 við Hæðarsel.
Gjald kr. 2.250.oo.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi dags. 17. júlí sl., engin
mótmæli hafa borist.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12776 (01.04.677.306)
Keilufell 24,
stækka bg,og br.gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á íbúðarhúsi og fá
samþykkta áður gerða lokun á bílskúr og stækkun hans nú.
Stækkun: 40,5 ferm., 118,5 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12735 (01.01.183.408)
Laufásvegur 22,
skjólveggur úr timbri
Sótt er um leyfi til að byggja skjólvegg úr timbri á lóðinni nr.
22 við Laufásveg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12743 (01.01.185.603)
Laufásvegur 49,
Byggja tengibyggingu.
Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu úr stáli, timbri og
gleri á 2. hæð á milli húsanna á lóðinni nr. 49-51 við
Laufásveg
Stærð: 4,3 ferm., 17 rúmm., gjald kr. 2.250.oo + 383.oo.

Frestað.
Umsækjanda er bent á að byggt er yfir lóðarmörk ef framkvæma á
samkvæmt umsókn þarf að sameina lóðir.


Umsókn nr. 12763 (01.01.348.001)
Laugalækjarskóli,
Færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að byggja færanlegar kennslustofur úr
stálgrind á lóð Laugalækjarskóla við Laugalæk.
Stærð: 1. hæð 152,8 ferm., 449 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 10.103.oo.

Frestað.
Kynna fyrir meðlóðarhöfum.
Skila vottun vegna húseininga.


Umsókn nr. 12808 (01.01.360.010)
Laugarnesvegur 39,
Byggja yfir hluta af svölum
Sótt er um leyfi til að byggja yfir miðhluta svala á efstu hæð
út timbri á lóðinni nr. 39 við Laugarnesveg,
Stærð: 5,0 ferm., 13 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 293.oo.
Erindið var kynnt meðeiganda með bréfi dags. 28. júní 1996, engin
mótmæli hafa borist.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12725 (01.01.195.012)
Leifsgata 13,
2 kvistir og áður gerð íbúð
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á suðurhlið og tvo
kvisti á norðurhlið og fá samþykkta áður gerða íbúð í húsinu á
lóðinni nr. 13 við Leifsgötu.
Stækkun: 10,9 ferm., 10 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 225.oo.
Meðfylgjandi er skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags.
19.10.1995.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda fyrir kvistum ódagsett.

Synjað.
Umsæjanda er bent á að snúa sér með erindi sitt til
skipulagsnefndar.


Umsókn nr. 12755 (01.01.181.103)
Lokastígur 6,
Svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir við húsið álóðinni nr. 6
við Lokastíg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Miðjusetja og minnka skal svalir.


Umsókn nr. 12738 (01.01.702.212)
Mávahlíð 24,
byggja kjallaratröppur
Sótt er um leyfi til að gera kjallartröppur úr steinsteypu við
húsið á lóðinni nr. 24 við Mávahlíð.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykki meðeigenda dags. 30.07.1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12777 (01.01.190.025)
Njálsgata 37,
Skipta um bárujárn og glugga.
Sótt er um leyfi til að byggja ofan á viðbyggingu sem fyrir er
úr timbri, hækka þak að norðanverðu og skipta um bárujárn og
glugga í húsinu á lóðinni nr. 37 við Njálsgötu.
Stærð: 22,8 ferm., viðbygging 68 rúmm., hækkun þaks 38 rúmm.,
106 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo.
Mótmæli sem fylgdu kynningu þann 10. maí 1996 dags. 22. maí og
24. maí 1996.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12744 (01.01.140.514)
Pósthússtræti 11,
Glerskáli
Sótt er um leyfi til að byggja glerskála við húsið á lóðinni nr.
11 við Pósthússrtæti.
Stærð: 58,5 ferm., 165 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 3.713.oo.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar eldvarnareftirlisins.


Umsókn nr. 12815 (01.04.938.102)
Rangársel 15,
setja vask, færa hurð ofl.
Sótt er um leyfi fyrir breyttum innréttingum í húsinu á
lóðinni nr. 15 við Rangársel og setja upp girðingu á
lóðarmörkum.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 12746 (01.02.546.001)
Rósarimi 11,
Bæta við 4.færanl.kennslustofu
Sótt er um leyfi til að bæta við fjórum færanlegur kennslustofum
úr timbri á lóð Rimaskóla á lóðinni nr. 11 við Rósarima.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 12717 (01.01.461.201)
Skeifan 2-6,
Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða með litaðri álklæðningu húsið á
lóðinni nr. 6 við Skeifuna.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda Skeifunnar 2-4 og 8, dags.
20.05.1996.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12823 (01.01.154.101)
Skúlagata 15,
br.sorpg,í kæligeymslu
Sótt er um leyfi til að breyta sorpgeymslu í kæligeymslu og
klæða af sorphurðir með Alucobond. Sorpi verður komið fyrir í
tveim gámum á lóðinni nr. 15 við Skúlagötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Bréf umsækjanda dags. 5. ágúst 1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Með vísan til bréfs umsækjanda dags. 5. ágúst 1996.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 12768 (01.01.264.202)
">Suðurlandsbraut 28,
Viðbygging.
Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr steinsteypu ofan á húsið
á lóðinni nr. 28 við Suðurlandsbraut.
Stærð: 3. hæð 425,9 ferm., 1810 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 40.725.oo.

Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.


Umsókn nr. 12778 (01.01.141.303)
Tjarnargata 16,
svalir og breyting á efstu hæð
Sótt er um leyfi til að endurnýja og stækka svalir. Ennfremur er
sótt um leyfi til þess að sameina efstu hæð og ris í eina íbúð í
húsinu á lóðinni nr. 16 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er samþykki Harðars Sævarssonar dags. 16.07.1996 og
Hilmars Knudsen f.h Reykjavíkurborgar dags. 17.07.1996.

Samþykkt.


Umsókn nr. 12683 (01.04.04-.-98)
Vesturlbr landssími,
ný framkvæmd
Sótt er um leyfi til að byggja skemmu úr steinsteypu á lóðinni
við Jörfa.
Stærð: 1. hæð 1484,3 ferm., 9203 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo +
207.068.oo.
Málinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 1. ágúst 1996.

Samþykkt.
Með vísan til umsagnar borgarskipulags.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.


Umsókn nr. 12775 (01.04.387.402)
Viðarás 31,
Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 31-31A við Viðarás.
Stærð: hvort hús kjallari 96,4 ferm., 1. hæð 72,8 ferm., samtals
1026 rúmm., hvor bílgeymsla 23,6 ferm., samtals 152 rúmm.
Gjald kr. 4.500.oo + 26.505.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 12774 (01.04.387.403)
Viðarás 33,
Parhús.
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 33-33A við Viðarás.
Stærð: hvort hús kjallari 96,4 ferm., 1. hæð 72,8 ferm., samtals
1026 ferm., hvor bílgeymsla 23,6 ferm., samtals 152 rúmm.
Gjald kr. 4.500.oo + 26.505.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 12772 (01.04.387.701)
Viðarás 35,
nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 35-35A við Viðarás.
Stærð hvort hús: kjallari 96,4 ferm., 1. hæð 72,8 ferm., samtals
1026 rúmm. Hvor bílgeymsla 23,6 ferm., samtals 152 rúmm.
Gjald kr. 4.500.oo + 26.505.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 12771 (01.04.387.702)
Viðarás 37,
nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 37-37A við Viðarás.
Stærð: hvort hús kjallari 96,4 ferm., 1. hæð 72,8 ferm., samtals
1026 rúmm., hvor bílgeymsla 23,6 ferm., samtals 152 rúmm.
Gjald kr. 4.500.oo + 26.505.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 12773 (01.04.387.703)
Viðarás 39,
parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 39-39A við Viðarás.
Stærð: hvort hús kjallari 96,4 ferm., 1. hæð 72,8 ferm., samtals
1026 rúmm., hvor bílgeymsla 23,6 ferm., samtals 152 rúmm.
Gjald kr. 4.500.oo + 26.505.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 12797 (01.02.341.206)
Vættaborgir 121,
Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni
nr. 121 við Vættaborgir.
Stærð: 1. hæð 149,6 ferm., 565 rúmm., bílgeymsla 25,2 ferm., 69
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 14.265.oo.
Umsögn borgarskipulags dags. 28.06.1996 fylgir erindinu.

Synjað.
Með vísan til athugasemda á umsóknareyðublaði.
Ólafur Ó. Axelsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 12770 (01.02.343.302)
Vættaborgir 41-43,
nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 41-43 við Vættaborgir.
Stærð: hvort hús 1. hæð 69,1 ferm., 2. hæð 69,4 ferm., hvort hús
452 rúmm. Hvor bílgeymsla 31,5 ferm., 88 rúmm.
Gjald kr. 2x2.250.oo + 24.300.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 12781 (01.02.343.305)
Vættaborgir 51-53,
parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 51-53 við Vættaborgir.
Stærð: hvort hús 1. hæð 81 ferm., 2. hæð 74,6 ferm., 3. hæð 43,2
ferm., hús nr. 51, 544 rúmm., hús nr. 53, 545 rúmm.
Bílgeymslur: hús nr. 51, 28,1 ferm., 75 rúmm., hús nr. 53, 32,8
ferm., 103 rúmm., garðstofa hús nr. 51, 21,6 ferm., 61 rúmm., hús
nr. 53, 10,8 ferm., 30 rúmm.
Gjald kr. 2 x 2.250.oo + 30.555.oo.
Bókun skipulagsnefndar dags. 24.06.96 fylgir erindinu.

Frestað.
Með vísan til bókunar skipulagsnefndar.


Umsókn nr. 12780 (01.01.131.213)
Ægisgata 10,
pizzustaður
Sótt er um leyfi til að innrétta verslunarhúsnæði á 1. hæð sem
matsölustað með heimsendingarþjónustu á lóðinni nr. 10 við
Ægisgötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi dags. 17.07.1996, mótmæli
hafa borist með bréfum dags. 25.07.1996 og 22.08.1996.

Frestað.
Með vísan til framkominna athugasemda.


Umsókn nr. 12816
Afgreiðsluf. byggingarfulltrúa,
Afgreiðsluf. Byggingarfulltrúa
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 17 frá
6. ágúst 1996.
Með vísan til 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 614/1995 er einnig
lagður fram liður nr. 9 úr fundargerð nr. 15 frá 17.07.1996.



Umsókn nr. 12803 (01.01.180.211)
Bergstaðastræti 12,
Bergstaðastræti/Brenna
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 30. júlí 1996 vegna
kæru frá Ásgeiri Einarssyni f.h. Ástu Einarsdóttur,
Bergstaðastræti 12 eiganda Brennu, þar sem kærð er synjun
byggingarnefndar frá 28. mars 1996 um leyfi til þess að rífa
steinbæinn Brennu.
Jafnframt lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa
dags. 7. ágúst 1996.

Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa samþykkt.


Umsókn nr. 12800 (01.04.642.301)
Blikahólar 2-12,
Lagt fram bréf
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 24. júlí 1996 vegna
úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli Valdísar Hansdóttur og fl.
vegna synjunar byggingarnefndar frá 25. janúar sl., um leyfi til
þess að byggja þak ofan á steypta loftplötu bílskúra á
ofangreindri lóð.
Úrskurðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 25.01.1996 um að synja
umsókn um að byggja þak ofan á steypta þakplötu bílgeymslu
á lóðinni nr. 10-12 við Blikahóla skal óbreytt standa.



Umsókn nr. 12810 (01.01.190.013)
Grettisgata 40b,
Lagt fram bréf
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 06.08.1996 vegna
byggingarframkvæmda á lóðinni nr. 40B við Grettisgötu.

Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt.


Umsókn nr. 12799 (01.04.353.-99)
Hlaðbær 17,
Lagt fram bréf
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 22. júlí 1996, vegna
úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli Árna Vigfússonar, Hlaðbæ 20 og
fl. íbúa við Hlaðbæ vegna samþykktar byggingarnefndar frá 28.
mars sl., á viðbyggingu við Hlaðbæ 17.
Úrskuðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 28.03.1996 um að
samþykkja umsókn byggingadeildar borgarverkfræðings um leyfi til
að reisa viðbyggingu úr steinsteypu við húsið á lóðinni nr. 17
við Hlaðbæ skal óbreytt standa.



Umsókn nr. 12804
Meistari/húsasmíðameistari,
Meistari/húsasmíðameistari
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 30. júlí 1996, vegna
kæru frá Matthíasi Boga Hjálmtýssyni, húsasmíðameistara,
Vesturfold 40, Reykjavík þar sem kærð er synjun byggingarfulltrúa
frá 23. apríl 1996 á beiðni um löggildingu sem húsasmíðameistari
í Reykjavík.
Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 7. ágúst 1996.

Umsögn byggingarfulltrúa samþykkt.


Umsókn nr. 12801
Meistari/pípulagningameistari,
Meistari/pípulagningameistari
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 22. júlí sl., vegna
úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli Finnboga Guðmundssonar, vegna
synjunar byggingarnefndar frá 27. mars 1996 á umsókn hans um
leyfi til þess að bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum sem
pípulagningameistari í Reykjavík.
Úrskurðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykajvíkur frá 27. mars 1996, um að
synja umsókn Finnboga Guðmundssonar um viðurkenningu, samkvæmt 2.
mgr. greinar 2.4.7. í byggingarreglugerð nr. 177/1992 til að hafa
umsjón með og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum sem
pípulagningameistari í Reykjavík skal óbreytt standa.



Umsókn nr. 12802
Meistari/pípulagningameistari,
Meistari/pípulagningameistari
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 22. júlí sl., vegna
úrskuðar ráðuneytisins í kærumáli Sigurðar J. Hjartarsonar, vegna
synjunar byggingarnefndar frá 27. júlí 1995 á umsókn hans um
leyfi til þess að bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum sem
pípulagningameistari í Reykjavík.
Úrskurðarorð:
Ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 27.07.1995, um að synja
umsókn Sigurðar J. Hjartarsonar um viðurkenningu til að hafa
umsjón með og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum sem
pípulagningameistari í Reykjavík skal óbreytt standa.



Umsókn nr. 12813 (01.02.295.601)
Sporhamrar 3,
Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Egils Guðmundssonar, arkitekts, dags. 06.08.1996
vegna verslunarhúsnæðis við Sporhamra.



Umsókn nr. 12806 (01.01.180.208)
Bergstaðastræti 10a,
opna veitingasal á 1. hæð
Spurt er hvort leyft verði að innrétta veitingahús á 1. hæð
hússins á lóðinni nr. 10A við Bergstaðastræti.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi dags. 17. júlí 1996.
Mótmæli hafa borist með bréfum dags. 05.08.1996, 31.07.1996,
01.08.1996, 30.07.1996, 29.07.1996, 06.08.1996, 28.07.1996,
06.08.1996, 30.07.1996, 05.08.1996 og ódagsettu.

Nei.


Umsókn nr. 12756 (01.04.303.001)
Bitruháls 1,
Byggja þvottastöð og bílaverks
Spurt er hvort leyft verði að byggja þvottastöð og bílaverkstæði
á lóðinni nr. 1 við Bitruháls.

Jákvætt.


Umsókn nr. 12761 (01.01.714.001)
Bogahlíð 12 - 18,
gera 8 bílast. snú að Stakkahl
Spurt er hvort leyft verði að gera átta bílastæði á lóðinni nr.
12-18 við Bogahlíð með aðkomu frá Stakkahlíð.

Frestað.
Vísað til umsagnar umferðardeildar.


Umsókn nr. 12784 (01.01.232.001)
Borgartún 32,
innrétta hótelherbergi
Spurt er hvort leyft verði að innrétta hótelherbergi í húsinu á
lóðinni nr. 32 við Borgartún.
Gjald kr. 2.250.oo. Málinu fylgir umsögn Heilbrigðiseftirlits,
eldvarnareftirlits og upplýsingar frá byggingarfulltrúa í
Kaupmannahöfn. Jafnframt fylgir bréf Ferðamálaráðs
dags. 18. júlí 1996.

Jákvætt.
Með vísan til bókunar byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 12748 (01.04.035.701)
Breiðhöfði 10,
byggja skrifstofuhús,skipta ló
Spurt er hvort leyft verði að byggja skrifstofuhús við
verksmiðju og skipta lóðinni í tvær samkvæmt meðfylgjandi
teikningu af lóðinni nr. 10 við Breiðhöfða.

Frestað.
Vísað til borgarskipulags.


Umsókn nr. 12766 (01.01.350.006)
Dalbraut 1,
loka svölum
Spurt er hvort leyft verði að loka svölum í húsinu á lóðinni nr.
1 við Dalbraut.

Jákvætt.
Með vísan til ákvæða byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 12762 (01.04.948.303)
Dalsel 19-35,
breyta einni íb. í tvær.
Spurt er með ódagsettu bréfi hvort afstaða til teikninga frá
29.05.1980 verði endurskoðuð, vegna tveggja íbúða á jarðhæð í
húsinu á lóðinni nr. 35 við Dalsel.

Nei.


Umsókn nr. 12722 (01.08.1--.-85)
Elliðavatnsbl nr 14,
Endurb. og byggja við bústað.
Spurt er hvort leyft verði að endurbæta og byggja við 48,1
ferm., bústað á stöplum á lóðinni nr. 14 við Elliðavatnsblett.

Frestað.
Vísað til skipulagsnefndar.


Umsókn nr. 12697 (01.01.444.101)
Gnoðarvogur 44-46,
Setja létt bárujárnsþak.
Spurt er hvort leyft verði að setja létt bárujárnsþak á húsið á
nr. 46 á lóðinni nr. 44-46 við Gnoðarvog.

Frestað.
Fá nánari upplýsingar.


Umsókn nr. 12805 (01.01.197.208)
Laufásvegur 70,
Endurgerð girðing
Spurt er hvort leyft verði að endurgera girðingu að
Smáragötu 13.
Erindið var kynnt fyrir eigenda Smáragötu 13 með bréfi dags. 17.
júlí 1996, mótmæli hafa borist með bréfi dags. 01.08.1996.

Jákvætt.
Ef girt er með þeim hætti sem nágranni samþykkir.


Umsókn nr. 12719 (01.01.384.208)
Laugarásvegur 69,
br.á íbúðafjölda
Spurt er hvort leyft verði að byggja við húsið á lóðinni nr. 69
við Laugarásveg úr steinsteypu í plastmót.

Nei.


Umsókn nr. 12730 (01.04.642.702)
Lóuhólar 2-6 bílatæði,
Byggja bílastæði
Spurt er hvort leyft verði að byggja bílastæði samkvæmt
meðfylgjandi teikningu á lóðinni nr. 2-6 við Lóuhóla.

Nei.


Umsókn nr. 12757 (01.01.153.102)
Skúlagata 20,
Íbúðir f. aldraða
Spurt er hvort leyft verði að byggja fjölbýlishús samkvæmt
meðfylgjandi teikningum á lóðinni nr. 20 við Skúlagötu.
Meðfylgjandi er bréf Guðmundar Gunnlaugssonar dags. 30.07.1996.

Frestað.
Gera grein fyrir hljóðvist. Lagfæra útlit.


Umsókn nr. 12765 (01.04.385.702)
Suðurás 26-34,
breyta innveggjum
Spurt er hvort leyft verði að breyta innveggjum samkvæmt
meðfylgjandi teikningum af húsinu á lóðinni nr. 26 við Suðurás.

Nei.


Umsókn nr. 12749 (01.04.063.309)
Tangarhöfði 7,
Gera glugga í austugafl.
Spurt er hvort leyft verði að setja glugga á austurgafl hússins
á lóðinni nr. 7 við Tangarhöfða.

Nei.
Samræmist ekki reglugerð.


Umsókn nr. 12736 (01.01.135.102)
Vesturgata 33,
hækka geymsluskúr, setja glugg
Spurt er hvort leyft verði að hækka geymsluskúr og setja glugga
á austurgafl hans, en dyr á norðurgafl efri hæðar hússins á
lóðinni nr. 33 við Vesturgötu.

Jákvætt.