Grensásvegur 16A

Verknúmer : BN058456

1091. fundur 2020
Grensásvegur 16A, Mhl.02 - Síđumúli 39 - breyting 0303
Sótt er um leyfi til ţess ađ fjölga herbergjum úr tveimur í ţrjú, í íbúđ 0303 í fjölbýlishúsi ađ Síđumúla 39, mhl.02, á lóđ nr. 16A viđ Grensásveg.
Gjald kr. 11.200
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.