Bæjarháls 1

Verknúmer : BN058226

1089. fundur 2020
Bæjarháls 1, Mhl.08 - Flóttasvalir - milligólf fyrir loftræsingu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á hluta 1. hæðar og þar m.a. komið fyrir milligólfi fyrir loftræstingu og til þess að koma fyrir flóttasvölum á vestur- og norðausturhliðum iðnaðarhúss, mhl.08, á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Stækkun: 56.4 ferm., minnkun: 9.3 rúmm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á afriti af uppdráttum samþykktum 24. júní 2014.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


1088. fundur 2020
Bæjarháls 1, Mhl.08 - Flóttasvalir - milligólf fyrir loftræsingu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á hluta 1. hæðar og þar m.a. komið fyrir milligólfi fyrir loftræstingu og til þess að koma fyrir flóttasvölum á vestur- og norðausturhliðum iðnaðarhúss, mhl.08, á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Stækkun: 56.4 ferm., minnkun: 9.3 rúmm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á afriti af uppdráttum samþykktum 24. júní 2014.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


1087. fundur 2020
Bæjarháls 1, Mhl.08 - Flóttasvalir - milligólf fyrir loftræsingu
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á hluta 1. hæðar og þar m.a. komið fyrir milligólfi fyrir loftræstingu og til þess að koma fyrir flóttasvölum á vestur- og norðausturhliðum iðnaðarhúss, mhl.08, á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Stækkun: 47.7 fermm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.