Stekkkjarbakki 13

Verknúmer : BN058180

1083. fundur 2020
Stekkkjarbakki 13, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, Stekkjarbakka 3, 5, 11, 11A og 13 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem er dagsettir 14.09.2020.
Ný lóð Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485).
Lagðir 18754 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485) verður 18754 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486).
Lagðir 1946 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486) verður 1946 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487).
Lagðir 11734 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487) verður 11734 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489).
Lagðir 4434 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489) verður 4434 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488).
Lagðir 5407 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488) verður 5407 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 30.10.2019, samþykkt í borgarstjórn þann 19.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25.11.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.