Austurbakki 2

Verknúmer : BN058153

1083. fundur 2020
Austurbakki 2, Mhl.15 Bílakjallari - breyting BN052733 og BN057875
Sótt er um leyfi til að skipta bílgeymslu í fimm eignir, mhl. 15 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir minnisblað/vinnuskjal frá Landslögum dags. 6. og 19. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.