Holtavegur 34

Verknúmer : BN058087

1081. fundur 2020
Holtavegur 34, Stöğuleyfi - færanleg skemma
Sótt er um stöğuleyfi fyrir færanlega skemmu úr stálgrind, klæddri báru, sem kemur í stağ gáma á athafnasvæği FHG, skemman er fergğ niğur og er án sökkla og botnplötu, á lóğ nr. 34 viğ Holtaveg.
Erindi fylgir skıringarmynd af samskonar skemmu og loftmynd sem sınir stağsetningu.
Gjald kr. 11.200

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.