Sléttuvegur 25

Verknúmer : BN058049

1079. fundur 2020
Sléttuvegur 25, 27 - Breyting á texta um brunavarnir - BN054467 vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til ađ breyta erindi BN054467, vegna lokaúttektar, ţannig ađ texta um slökkvitćki í íbúđum er breytt í húsi nr. 27 á lóđ nr. 25 viđ Sléttuveg.
Erindi fylgir brunahönnun Mannvits, útg. 4.0, dags. 23. júlí 2020 og yfirlit yfir breytingar og bréf brunahönnuđar dags. 12. ágúst 2020.
Gjald kr. 11.200

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.