Norðurgarður 1

Verknúmer : BN057966

1088. fundur 2020
Norðurgarður 1, Mhl. 05 - Sótt um leyfi til br. núv. umbúðageymslu og verkstæði.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057171 þannig að hluti verkstæðis er innréttað sem umbúðageymsla og inni í henni komið fyrir pökkunarlínu fyrir ferskfisk og kæli í mhl. 05 á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Erindi fylgir yfirlit breytinga dags. 17. júlí 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


1078. fundur 2020
Norðurgarður 1, Mhl. 05 - Sótt um leyfi til br. núv. umbúðageymslu og verkstæði.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057171 þannig að hluti verkstæðis er innréttaður sem umbúðageymsla og inn í umbúðageymslu er komið fyrir pökkunarlínu fyrir ferskfisk og kælir í mhl. 05 á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Erindi fylgir yfirlit breytinga dags. 17. júlí 2020.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.