Klettháls 5

Verknúmer : BN057798

1077. fundur 2020
Klettháls 5, Breyting á erindi BN053052
Sótt er um leyfi til ađ breyta erindi BN053052 sem felst í ţví ađ brunavörnum er breytt og ný inntök gerđ fyrir sprinklerkerfi á suđurhliđ húss á lóđ nr. 5 viđ Klettháls.
Gjald kr. 11.200

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.