Hjarđarhagi 2-6

Verknúmer : BN057740

1072. fundur 2020
Hjarđarhagi 2-6, Hagatorg 3 - Breyting inni - Háskólabíó
Sótt er um leyfi til ađ breyta stöllun salar, rými 0001, ţannig ađ í salnum verđi ţrír láréttir fletir ćtlađir til hópavinnu og kennslu fyrir Háskóla Íslands í Háskólabíói á lóđ nr. 3 viđ Hagatorg.
Erindi fylgir bréf hönnuđar um ábyrgđ hönnuđa dags. 2. júní 2020 og bréf hönnuđar dags. 11. júní 2020.
Gjald kr. 11.200

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


1071. fundur 2020
Hjarđarhagi 2-6, Hagatorg 3 - Breyting inni - Háskólabíó
Sótt er um leyfi til ađ breyta stöllun salar, rými xxxx, ţannig ađ í salnum verđi ţrír láréttir fletir ćtlađir til hópavinnu og kennslu fyrir Háskóla Íslands í Háskólabíói á lóđ nr. 3 viđ Hagatorg.
Erindi fylgir bréf hönnuđar um ábyrgđ hönnuđa dags. 2. júní 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestađ.
Vísađ til athugasemda.