Austurbakki 2

Verknúmer : BN057635

1068. fundur 2020
Austurbakki 2, Breyta sprinklerrımi kjallara - mhl.05
Sótt er um leyfi til şess ağ breyta erindi BN050486 sem felst í ağ sprinklerrımi, 0080, er skipt upp í tvö minni rımi í kjallara fjölbılis- og verslunarhúss, mhl.05 á lóğ nr. 2 viğ Austurbakka.
Gjald kr. 11.200

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.