Bráðabirgðalóð

Verknúmer : BN057585

1065. fundur 2020
Bráðabirgðalóð, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð, Sætún F, úr hluta lóðanna Sætúns A og B á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 24.04.2020.
Lóðin Sætún, svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923) er 3999 m².
Teknir 454 m² af lóðinni og lagðir við bráðabirgðalóð (L229557).
Lóðin Sætún, svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923) verður 3545 m².
Lóðin Sætún, svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924) er 6286 m².
Teknir 740 m² af lóðinni og lagðir við Sætún - svæði F (staðgr. 33.625.304, L229578).
Lóðin Sætún, svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924) verður 5546 m².
Bráðabirgðalóð (L229577).
Lagðir 454 m² til lóðarinnar frá Sætúni - svæði A (staðgr. 33.625.303, L213923).
Teknir 454 m² af lóðinni og lagðir við Sætún - svæði F (staðgr. 33.625.304, L229578).
Bráðabirgðalóð (L229577) verður 0 m² og verður aflögð.
Ný lóð Sætún - svæði F (staðgr. 33.625.304, L229578).
Lagðir 454 m² til lóðarinnar frá bráðabirgðalóðinni (L229577).
Lagðir 740 m² til lóðarinnar frá Sætúni - svæði B (staðgr. 33.625.301, L213924).
Leiðrétting um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Sætún - svæði F (staðgr. 33.625.304, L229578) verður 1193 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 06.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 29.11.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.