Túngata 44

Verknúmer : BN057582

1065. fundur 2020
Túngata 44, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Bræðraborgarstígs 23 og 23A og Túngötu 44 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 24.04.2020.
Lóðin Bræðraborgarstígur 23A (staðgr. 1.137.002 og landeignarnr. L100634) er 217 m².
Bætt 1 m² við lóðina frá lóðinni Bræðraborgarstíg 23 (staðgr. 1.137.002 og L100634).
Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við lóðina Túngötu 44 (staðgr. 1.137.001 og landeignarnr. L100633.
Lóðin Bræðraborgarstígur 23A (staðgr. 1.137.002 og landeignarnr. L100634) verður 217 m²
Lóðin Bræðraborgarstígur 23 (staðgr. 1.137.003 og landeignarnr. L100635) er talin hjá Þjóðskrá Íslands. 444,7 m².
Lóðin reynist 442 m².
Teknir 1 m² af lóðinni og bætt við lóðina Bræðraborgarstíg 23A (staðgr. 1.137.002 og landeignarnr. L100634).
Lóðin Bræðraborgarstígur 23 (staðgr. 1.137.003 og landeignarnr. L100635) verður 441 m².
Lóðin Túngata 44 (staðgr. 1.137.001 og landeignarnúmer L100633) er 326 m².
Bætt 1 m² við lóðina frá lóðinni Bræðraborgarstíg 23A (staðgr. 1.137.003 og landeignarnr. L100635).
Lóðin Túngata 44 (staðgr. 1.137.001 og landeignarnúmer L100633) verður 327 m².
Sjá hæstaréttardóm nr. 79/2001.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.