Furugerði 23

Verknúmer : BN057435

1060. fundur 2020
Furugerði 23, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Furugerði 23 og lóð við Espigerði sem er án staðfangs í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 12.03.2020.
Lóðin Furugerði 23 (staðgreininr. 1.807.403, landeignarnr. 107818) er 2358 m².
Bætt 1627 m² við lóðina frá Espigerði (staðgreininr. 1.807.404, L107819).
Bætt 68 m² við lóðina frá óutvísaða landinu (L221448).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin verður 4052 m².
Lóðin Espigerði (staðgreininr. 1.807.404, L107819)er 1627 m².
Teknir 1627 m² af lóðinni og bætt við Furugerði 23 (staðgreininr. 1.807.403, landeignarnr. 107818).
Lóðin Espigerði (staðgreininr. 1.807.404, L107819) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 26.06.2019, samþykkt í borgarráði þann 04.07.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.01.2020.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.