Dunhagi 23

Verknúmer : BN057317

1059. fundur 2020
Dunhagi 23, (fsp) - Íbúðarherbergi
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að skrá sem ósamþykkta íbúð, áður gerða íbúð í bílskúr, rými 0001, í húsi á lóð nr. 23 við Dunhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2020.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sækja þarf um byggingarleyfi.


764. fundur 2020
Dunhagi 23, (fsp) - Íbúðarherbergi
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2020 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til þess að skrá sem ósamþykkta íbúð, áður gerða íbúð í bílskúr, rými 0001, í húsi á lóð nr. 23 við Dunhaga. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.


Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2020.

1058. fundur 2020
Dunhagi 23, (fsp) - Íbúðarherbergi
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að skrá sem ósamþykkta íbúð, áður gerða íbúð í bílskúr, rými 0001, í húsi á lóð nr. 23 við Dunhaga.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.