Barmahlíð 45

Verknúmer : BN057258

1089. fundur 2020
Barmahlíð 45, Breyting á svölum+þakgluggar
Sótt er um leyfi til að breyta svölum á fyrstu og annarri hæð, setja á þær handrið, koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurhlið, tveimur á norðurhlið og einum á austurhlið, koma fyrir hurð úr stofu kjallaraíbúðar út í garð á suðurhlið, sambærilegar við svaladyr á hæðum fyrir ofan, yfirborð garðsins er lækkað fyrir framan dyrnar auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúða, í hús á lóð nr. 45 við Barmahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 31. ágúst 2020.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21 september 2020, tölvupóstur eigenda dags. 24. ágúst 2020 þar sem hætt er við að stækka svalir.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


1081. fundur 2020
Barmahlíð 45, Breyting á svölum+þakgluggar
Sótt er um leyfi til að breyta svölum á fyrstu og annarri hæð, setja á þær handrið, koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurhlið, tveimur á norðurhlið og einum á austurhlið, koma fyrir dyrum úr stofu kjallaraíbúðar út í garð á suðurhlið, sambærilegar við svaladyr á hæðum fyrir ofan, yfirborð garðsins er lækkað fyrir framan dyrnar auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúða, í hús á lóð nr. 45 við Barmahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 31. ágúst 2020.
Tölvupóstur dags. 24. ágúst 2020 þar sem hann hættir við að stækka svalir fylgir.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


786. fundur 2020
Barmahlíð 45, Breyting á svölum+þakgluggar
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. ágúst 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. ágúst 2020 þar sem sótt er um leyfi til að stækka svalir á fyrstu og annarri hæð, setja á þær handrið, koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurhlið, tveimur á norðurhlið og einum á austurhlið, koma fyrir dyrum úr stofu kjallaraíbúðar út í garð á suðurhlið, sambærilegar við svaladyr á hæðum fyrir ofan, yfirborð garðsins er lækkað fyrir framan dyrnar auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúða, í hús á lóð nr. 45 við Barmahlíð. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2020.
Gjald kr. 11.200

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2020 samþykkt.

785. fundur 2020
Barmahlíð 45, Breyting á svölum+þakgluggar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. ágúst 2020 þar sem sótt er um leyfi til að stækka svalir á fyrstu og annarri hæð, setja á þær handrið, koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurhlið, tveimur á norðurhlið og einum á austurhlið, koma fyrir dyrum úr stofu kjallaraíbúðar út í garð á suðurhlið, sambærilegar við svaladyr á hæðum fyrir ofan, yfirborð garðsins er lækkað fyrir framan dyrnar auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúða, í hús á lóð nr. 45 við Barmahlíð.
Gjald kr. 11.200

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

1079. fundur 2020
Barmahlíð 45, Breyting á svölum+þakgluggar
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á fyrstu og annarri hæð, setja á þær handrið, koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurhlið, tveimur á norðurhlið og einum á austurhlið, koma fyrir dyrum úr stofu kjallaraíbúðar út í garð á suðurhlið, sambærilegar við svaladyr á hæðum fyrir ofan, yfirborð garðsins er lækkað fyrir framan dyrnar auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúða, í hús á lóð nr. 45 við Barmahlíð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


1056. fundur 2020
Barmahlíð 45, Breyting á svölum+þakgluggar
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á fyrstu og annarri hæð, setja á þær handrið, koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurhlið, tveimur á norðurhlið og einum á austurhlið, koma fyrir dyrum úr stofu kjallaraíbúðar út í garð á suðurhlið, sambærilegar við svaladyr á hæðum fyrir ofan, yfirborð garðsins er lækkað fyrir framan dyrnar auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúða, í hús á lóð nr. 45 við Barmahlíð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.