Sólheimar 23

Verknúmer : BN057222

1057. fundur 2020
Sólheimar 23, Breytingar inni. stækkun íbúðar með sameign
Sótt er um leyfi til að stækka íbúðir með því að færar inngangshurðir út í ganginn, sem er sameign í miðrými allra hæða, gera tvo séreignafleti á þaksvölum á 13. hæð, flötur nr. 1306 fyrir íbúð 1301 og flötur 1307 fyrir íbúð 1302, í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 23 við Sólheima.
Gjald kr.11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


1055. fundur 2020
Sólheimar 23, Breytingar inni. stækkun íbúðar með sameign
Sótt er um leyfi til að stækka íbúðir með því að færar inngangshurðir út í ganginn, sem er sameign í miðrými allra hæða, gera tvo séreignafleti á þaksvölum á 13. hæð, flötur nr. 1306 fyrir íbúð 1301 og flötur 1307 fyrir íbúð 1302, í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 23 við Sólheima.
Gjald kr.11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.