Bláskógar 16

Verknúmer : BN057085

1050. fundur 2020
Bláskógar 16, Breytingar á skráningartöflu í erindi BN056809
Sótt er um leyfi til ađ breyta erindi BN056809 ţannig ađ gerđ er grein fyrir svölum í skráningartöflu fyrir húsiđ á lóđ nr. 16 viđ Bláskóga.
Gjald kr. 11.200


Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er ađ ný eignaskiptayfirlýsing sé samţykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verđi ţinglýst eigi síđar en viđ lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.