Týsgata 8

Verknúmer : BN057084

1057. fundur 2020
Týsgata 8, Vínbar - kaffihús
Sótt er um leyfi til að opna veitingarstað í flokki II, tegund C fyrir 45 gesti og koma fyrir útiveitingum fyrir 30 gesti á gangstétt í borgarlandi auk þess að fjölga salernum um eitt, í rými 0101 í húsi á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Erindi fylgir umsögn skrifstofu- og reksturs borgarlands dags. 9. janúar 2020 vegna útiveitinga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


1055. fundur 2020
Týsgata 8, Vínbar - kaffihús
Sótt er um leyfi til að opna veitingarstað í flokki II, tegund C fyrir 45 gesti og koma fyrir útiveitingum fyrir 30 gesti á gangstétt í borgarlandi auk þess að fjölga salernum um eitt, í rými 0101 í húsi á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Erindi fylgir umsögn skrifstofu- og reksturs borgarlands dags. 9. janúar 2020 vegna útiveitinga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


757. fundur 2020
Týsgata 8, Vínbar - kaffihús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. janúar 2020 þar sem sótt er um leyfi til að opna veitingarstað í flokki II, tegund C fyrir ?? og koma fyrir útiveitingum fyrir 30 gesti á gangstétt í borgarlandi auk þess að fjölga salernum um eitt, í rými 0101 í húsi á lóð nr. 8 við Týsgötu, samkvæmt uppdr. Tvíeyki ehf. dags. 10. desember 2019. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2020.

1051. fundur 2020
Týsgata 8, Vínbar - kaffihús
Sótt er um leyfi til að opna veitingarstað í flokki II, tegund C fyrir 45 gesti og koma fyrir útiveitingum fyrir 30 gesti á gangstétt í borgarlandi auk þess að fjölga salernum um eitt, í rými 0101 í húsi á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Erindi fylgir umsögn skrifstofu- og reksturs borgarlands dags. 9. janúar 2020 vegna útiveitinga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. janúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. janúar 2020.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


1050. fundur 2020
Týsgata 8, Vínbar - kaffihús
Sótt er um leyfi til að opna veitingarstað í flokki II, tegund C fyrir ?? og koma fyrir útiveitingum fyrir 30 gesti á gangstétt í borgarlandi auk þess að fjölga salernum um eitt, í rými 0101 í húsi á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og skrifstofu reksturs- og umhirðu borgarlands vegna útiveitinga.