Vegamótastígur 9

Verknúmer : BN056702

1038. fundur 2019
Vegamótastígur 9, Lóđaruppdráttur
Óskađ er eftir samţykki byggingarfulltrúans til ađ sameina lóđirnar Vegamótastíg 7 og 9 í eina lóđ Vegamótastíg 7 í samrćmi viđ međfylgjandi uppdrćtti sem eru dagsettir 24.07.2019.
Lóđin Vegamótastígur 7 (stađgr. 1.171.509, L205361) er 193 m2.
Bćtt 181 m2 viđ lóđina frá Vegamótastíg 9 (stađgr. 1.171.508, L101424).
Lóđin Vegamótastígur 7 (stađgr. 1.171.509, L205361) verđur 374 m2.
Lóđin Vegamótastígur 9 (stađgr. 1.171.508, L101424) er 181 m2.
Teknir 181 m2 af lóđinni og bćtt viđ lóđina Vegmótastíg 7 (stađgr. 1.171.509, L205361).
Lóđin Vegamótastígur 9 (stađgr. 1.171.508, L101424) verđur 0 m2 og verđur afskráđ.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samţykkt var í skipulags- og samgönguráđ ţann 29.05.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíđinda ţann 19.06.2019.

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öđlast gildi ţegar honum hefur veriđ ţinglýst.