Grjótháls 7-11

Verknúmer : BN056673

1037. fundur 2019
Grjótháls 7-11, Mötuneyti breytt í veitingastađ fl.2 C
Sótt er um leyfi til ţess ađ breyta mötuneyti í veitingastađ í flokki ll tegund C fyrir 250 gesti í húsi Ölgerđar Egils Skallagrímssonar, nr. 9, mhl.02, á lóđ nr. 7-11 viđ Grjótháls.
Erindi fylgir bréf frá hönnuđi dags. 9. september 2019 og brunahönnunarskýrsla, unnin er af verkfrćđistofunni Eflu ehf. dags. 9. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.