Laugavegur 55

Verknúmer : BN056590

1039. fundur 2019
Laugavegur 55, Breytingar - BN051430 og BN055411
Sótt er um leyfi til ağ breyta erindi BN051430 şannig ağ opnağ er á milli verslunar í rımi 0103 og gestamóttöku í rımi 0104 auk şess sem rımi 0101 er breytt úr verslun í snyrtistofu á 1. hæğ ásamt öğrum smávægilegum breytingum á öğrum hæğum hótelbyggingar á lóğ nr. 55 viğ Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóğamörkum verği gerğur í samráği viğ lóğarhafa ağliggjandi lóğa.
Meğ vísan til samşykktar borgarráğs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóğarfrágangi vera lokiğ eigi síğar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ağ viğlögğum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerğ nr. 112/2012.
Meğ vísan til samşykktar umhverfis- og skipulagsráğs, dags. 22. maí 2013, skal lóğarhafi, í samráği viğ byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguğum framkvæmdum á byggingarstağ.
Í samræmi viğ samşykkt umhverfis- og skipulagsráğs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn şvottabúnağur vera til stağar á byggingarlóğ sem tryggi ağ vörubílar og ağrar şungavinnuvélar verği şrifnar áğur en şær yfirgefa byggingarstağ. Samráğ skal haft viğ byggingarfulltrúa um stağsetningu búnağarins. Sérstakt samráğ skal haft viğ yfirverkfræğing byggingarfulltrúa vegna jarğvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliğ samşykki heilbrigğiseftirlits. Áskiliğ samşykki Vinnueftirlits ríkisins.


1037. fundur 2019
Laugavegur 55, Breytingar - BN051430 og BN055411
Sótt er um leyfi til ağ breyta erindi BN051430 şannig ağ opnağ er á milli verslunar í rımi 0103 og gestamóttöku í rımi 0104 auk şess sem rımi 0101 er breytt úr verslun í snyrtistofu á 1. hæğ ásamt öğrum smávægilegum breytingum á öğrum hæğum hótelbyggingar á lóğ nr. 55 viğ Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Frestağ.
Vísağ til athugasemda.


1035. fundur 2019
Laugavegur 55, Breytingar - BN051430 og BN055411
Sótt er um leyfi til ağ breyta erindi BN051430 şannig ağ opnağ er á milli verslunar í rımi 0103 og gestamóttöku í rımi 0104 auk şess sem rımi 0101 er breytt úr verslun í snyrtistofu á 1. hæğ ásamt öğrum smávægilegum breytingum á öğrum hæğum hótelbyggingar á lóğ nr. 55 viğ Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Frestağ.
Vísağ til athugasemda.