Grensásvegur 16A

Verknúmer : BN056572

1036. fundur 2019
Grensásvegur 16A, Síđumúli 39 - Reyndarteikningar BN052543
Sótt erum leyfi fyrir breytingum á erindi BN052543 m.a. breytingu á burđarvirki og útfćrslu svala, hćđ A og B- húss, útfćrsla glugga og stiga og stigagangs í B-húsi á lóđ nr. 16A viđ Grensásveg (Síđumúli 39).
Erindi fylgir bréf hönnuđar dags. 29. júlí 2019 og afrit af teikningum međ tilvísun í breytingar (óstimplađar). Einnig bréf hönnuđar dags. 6. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerđ nr. 112/2012.
Skilyrt er ađ ný eignaskiptayfirlýsing sé samţykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verđur ţinglýst eigi síđar en viđ lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.


1035. fundur 2019
Grensásvegur 16A, Síđumúli 39 - Reyndarteikningar BN052543
Sótt erum leyfi fyrir breytingum á erindi BN052543 m.a. breytingu á burđarvirki og útfćrslu svala, hćđ A og B- húss, útfćrsla glugga og stiga og stigagangs í B-húsi á lóđ nr. 16A viđ Grensásveg (Síđumúli 39).
Stćkkun: xxx ferm., xxx rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuđar dags. 29. júlí 2019 og afrit af teikningum međtilvísun í breytingar (óstimplađar).
Gjald kr. 11.200

Frestađ.
Vísađ til athugasemda.


1034. fundur 2019
Grensásvegur 16A, Síđumúli 39 - Reyndarteikningar BN052543
Sótt erum leyfi fyrir breytingum á erindi BN052543 m.a. breytingu á burđarvirki og útfćrslu svala, hćđ A og B- húss, útfćrsla glugga og stiga og stigagangs í B-húsi á lóđ nr. 16A viđ Grensásveg (Síđumúli 39)
Stćkkun: xxx ferm., xxx rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuđar dags. 29. júlí 2019 og afrit af teikningum međtilvísun í breytingar (óstimplađar).
Gjald kr. 11.200

Frestađ.
Vísađ til athugasemda.