Krókháls 1

Verknúmer : BN056517

1036. fundur 2019
Krókháls 1, Opið þakskýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja skyggni við rými milli vörulagers og hleðsluklefa húss á lóð nr. 1 við Krókháls.
Stækkun: B-rými 55.6 ferm., 275.2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


1032. fundur 2019
Krókháls 1, Opið þakskýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja skyggni við rými milli vörulagers og hleðsluklefa húss á lóð nr. 1 við Krókháls.
Stækkun: B-rými xx.x fermm.,
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


1031. fundur 2019
Krókháls 1, Opið þakskýli
Sótt er um leyfi til þess að reisa opið þakskýli við austurvegg milli vörulagers og hleðsluklefa húss á lóð nr. 1 við Krókháls.
Stækkun: xx.x fermm., xx.x rúmm..
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.