Vesturgata 16

Verknúmer : BN056194

1020. fundur 2019
Vesturgata 16, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Tryggvagötu 10 og 14 og Vesturgötu 16 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 07.05.2019.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, L100210) er 157 m².
Teknir 2 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14 (staðgr. 1.132.103, L100212).
Bætt 52 m² við lóðina frá Tryggvagötu 14 (staðgr. 1.132.103, L100212).
Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Tryggvagata 10 (staðgr. 1.132.101, L100210) verður 208 m².
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, L100212) er 1341 m².
Teknir 52 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 10 (staðgr. 1.132.101, L100210).
Bætt 2 m² við lóðina frá Tryggvagötu 10 (staðgr. 1.132.101, L100210).
Bætt 9 m² við lóðina frá Vesturgötu 16 (staðgr. 1.132.111, L100219).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Tryggvagata 14 (staðgr. 1.132.103, L100212) verður 1299 m².
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, L100219) er 146 m².
Teknir 9 m² af lóðinni og bætt við Tryggvagötu 14 (staðgr. 1.132.103, L100212).
Lóðin Vesturgata 16 (staðgr. 1.132.111, L100219) verður 137 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 18.10.2017, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 24.10.2017.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.