Langholtsvegur 196

Verknúmer : BN056173

1021. fundur 2019
Langholtsvegur 196, Stækkun - kvistir
Sótt er um leyfi til ağ lengja hús um tvo metra til norğurs, byggja viğbyggingu viğ suğurhliğ, setja kvisti á norğausturhliğ, svalir á suğausturhliğ auk şess ağ útbúa ağgengi frá kjallara og eldhúsi út á lóğ einbılishúss á lóğ nr. 196 viğ Langholtsveg.
Stækkun: 142,8 ferm., 236,4 rúmm.
Erindi fylgir mæliblağ nr. 1.445.3.
Gjald kr. 11.200

Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er ağ nı eignaskiptayfirlısing sé samşykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verği şinglıst eigi síğar en viğ fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


1020. fundur 2019
Langholtsvegur 196, Stækkun - kvistir
Sótt er um leyfi til ağ stækka hús og setja kvisti á norğausturhliğ húss á lóğ nr. 196 viğ Langholtsveg.
Stækkun: 142,8 ferm., 236,4 rúmm.
Erindi fylgir mæliblağ nr. 1.445.3.
Gjald kr. 11.200

Frestağ.
Vísağ til athugasemda.